Frakkar sagðir sniðganga íslenskar sjávarafurðir

Verslunarkeðjur á borð við Leclerc í Frakkalandi eru sagðar taka …
Verslunarkeðjur á borð við Leclerc í Frakkalandi eru sagðar taka þátt í að sniðganga innfluttar sjávarafurðir. AFP

Írsk­ar og skosk­ar út­gerðir saka sam­tök franskra út­gerðarmanna um að hvetja kaup­end­ur í Frakklandi til þess að sniðganga sjáv­ar­af­urðir frá Íslandi, Skotlandi, Írlandi, Dan­mörku og Nor­egi í þeim til­gangi að auka sölu franskra afurða. Jafn­framt eru frönsk stjórn­völd sökuð um að hvetja kaup­end­ur til þess að ein­blína á fransk­ar afurðir, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un EchoLi­ve.

„Þeim lík­ar að lýsa því yfir að um sé að ræða evr­ópsk hafsvæði þegar þeir eru með 50% af kvót­an­um í skötu­sel í írskri land­helgi, á meðan Írland fær aðeins 5% af skötu­s­elskvót­an­um í eig­in sjó. En þeir vilja ekki sætta sig við að til er evr­ópsk­ur markaður sem við höf­um jafn­an aðgang að,“ seg­ir John Nol­an, fram­kvæmda­stjóri Cast­let­own­b­ere Fis­her­men’s Co-op.

„Í Frakklandi er fólk hrætt við að taka við fiski af okk­ur,“ seg­ir hann. „Jafn­vel stór­ar versl­un­ar­keðjur eins og Leclerc, jafn­vel stjórn­völd eru að segja að það eigi bara að kaupa fransk­an fisk.“

Biðla til stjórn­valda

Sam­tök skoskra fram­leiðenda á hvít­fiski (Scott­ish White Fish Producers Associati­on) hafa sagt að sam­tök franskra út­gerðarmanna og báta­eig­enda séu með bein­um hætti að biðja versl­an­ir í Frakka­landi um að hætta að kaupa „ódýr­an inn­flutt­an fisk“ frá Skotlandi, Írlandi, Dan­mörku, Nor­egi og Íslandi.

„Þetta er mjög sorg­legt í ljósi þess að markaðir hafa verið lagðir í rúst vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins og það þarfn­ast frek­ar hvetj­andi um­hverfi í stað tak­mark­anna,“ seg­ir El­speth Macdon­ald, fram­kvæmda­stjóri sam­bands skoskra veiðimanna (Scott­ish Fis­her­men’s Federati­on). „Við erum að ræða málið við bresk og skosk stjórn­völd og höf­um verið í sam­bandi við franska sendi­ráðið. Von­andi fer þess­ari mis­mun­un að ljúka.“

Nol­an kveðst þakk­lát­ur vegna efna­hagsaðgerða írskra stjórn­valda vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins sem hafa miðað að því að veita fjár­hags­stuðning vegna áhafna. „En fyr­ir báta­eig­end­ur og út­gerðir er það sem er að ger­ast í grein­inni mar­tröð. […] Við sitj­um á þrem­ur millj­ón­um í formi lag­er af rækj­um sem eng­inn markaður er fyr­ir.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.25 579,95 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.25 388,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.25 353,27 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.25 231,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.25 117,52 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.25 263,74 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 27.3.25 233,40 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet
Þorskur 950 kg
Samtals 950 kg
27.3.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Skarkoli 4.064 kg
Samtals 4.064 kg
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
27.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Karfi 37.877 kg
Samtals 37.877 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.25 579,95 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.25 388,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.25 353,27 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.25 231,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.25 117,52 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.25 263,74 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 27.3.25 233,40 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet
Þorskur 950 kg
Samtals 950 kg
27.3.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Skarkoli 4.064 kg
Samtals 4.064 kg
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
27.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Karfi 37.877 kg
Samtals 37.877 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg

Skoða allar landanir »