Töluvert minni afla var landað í nóvember

Samdráttur hefur verið í lönduðum tonnum, en samdráttur í aflaverðmætum …
Samdráttur hefur verið í lönduðum tonnum, en samdráttur í aflaverðmætum meiri. mbl.is/Sigurður Ægisson

Landaður afli íslesnka flotans nam 63.864 tonnum í nóvember og er það 8% minni afli en í sama mánuði í fyrra, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Jafnframt var aflaverðmæti í nóvember, metið á föstu verðlagi, 9,1% minna en í nóvember 2019.

Þar segir að botnfiskafli í mánuðinum hafi verið um 39,6 þúsund tonn sem er 4% minna en á sama tíma í fyrra. Þá var þorskaflinn nam 23,6 þúsund tonnum sem er 8% minni afli en sama mánuð í fyrra og auk þess svarð 8% samdráttur í karfa. Ýsuaflinn jókst hins vegar 21%.

Uppsjávaraflinn nam 22,6 þúsund tonnum í nóvember en var 25,7 þúsund tonn í sama mánuði 2019 og er því smdrátturinn 12%. Samdráttinn má fyrst og fremst rekja til þess að töluvert minni síld var landað í mánuðinum eða 24% minna. Ámóti kemur að 19% meira af kolmuna var landað nú en í fyrra.

Heildarafli á tólf mánaða tímabili, frá desember 2019 til nóvember 2020, var 1.010 þúsund tonn sem er 3% minni afli en á sama tímabili ári fyrr.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.5.24 427,47 kr/kg
Þorskur, slægður 15.5.24 559,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.5.24 273,80 kr/kg
Ýsa, slægð 15.5.24 314,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.5.24 136,96 kr/kg
Ufsi, slægður 15.5.24 157,45 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 15.5.24 212,29 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.5.24 Dagrún HU 121 Handfæri
Þorskur 765 kg
Ýsa 7 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 778 kg
15.5.24 Sæfugl ST 81 Grásleppunet
Grásleppa 2.071 kg
Þorskur 126 kg
Skarkoli 30 kg
Ufsi 14 kg
Samtals 2.241 kg
15.5.24 Sigurey ST 22 Grásleppunet
Grásleppa 3.037 kg
Þorskur 273 kg
Skarkoli 23 kg
Samtals 3.333 kg
15.5.24 Áskell ÞH 48 Botnvarpa
Þorskur 14.088 kg
Ýsa 4.211 kg
Samtals 18.299 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.5.24 427,47 kr/kg
Þorskur, slægður 15.5.24 559,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.5.24 273,80 kr/kg
Ýsa, slægð 15.5.24 314,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.5.24 136,96 kr/kg
Ufsi, slægður 15.5.24 157,45 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 15.5.24 212,29 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.5.24 Dagrún HU 121 Handfæri
Þorskur 765 kg
Ýsa 7 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 778 kg
15.5.24 Sæfugl ST 81 Grásleppunet
Grásleppa 2.071 kg
Þorskur 126 kg
Skarkoli 30 kg
Ufsi 14 kg
Samtals 2.241 kg
15.5.24 Sigurey ST 22 Grásleppunet
Grásleppa 3.037 kg
Þorskur 273 kg
Skarkoli 23 kg
Samtals 3.333 kg
15.5.24 Áskell ÞH 48 Botnvarpa
Þorskur 14.088 kg
Ýsa 4.211 kg
Samtals 18.299 kg

Skoða allar landanir »