Frumsýningu á Everest frestað

Tökur á Everest, nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, ganga vel
Tökur á Everest, nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, ganga vel mynd/Jasin Boland

Kvikmyndin Everest sem Baltasar Kormákur leikstýrir verður frumsýnd þann 18. september 2015 en það er sjö mánuðum síðar en til stóð en samkvæmt fyrri áætlunum átti að frumsýna myndina þann 27. febrúar 2015.

Í frétt Hollywood Reporter kemur fram að gerð myndarinnar taki heldur lengri tíma en að klífa tindinn, þann hæsta í heimi. Meðal leikara í myndinni eru þeir Jason Clarke, Josh Brolin, John Hawkes og Jake Gyllenhaal.

Skýringin á því að frumsýningartíma myndarinnar var breytt er sú að í lok febrúar verða myndir með þekktum leikurum eins og Ryan Reynolds og Will Smith frumsýndar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Reyndu að vinna í góðum skorpum og hvíla þig inn á milli - þannig kemurðu meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Reyndu að vinna í góðum skorpum og hvíla þig inn á milli - þannig kemurðu meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir