Hlakkar til að sjá sínar myndir á netinu

Jessie J.
Jessie J. AFP

Ótal frægar konur hafa orðið fyrir barðinu á tölvuþrjótum síðan í byrjun september en þessir tölvuþrjótar hafa stolið og birt persónulegar myndir af þeim á internetinu. Söngkonan Jessie J finnur til með þessum konum en hún kveðst þó hlakka til að sjá sínar myndir á internetinu.

„Ég get ekki beðið eftir að mínar myndir fara á netið. Það er slæm stelpa innra með öllum góðum stelpum, ég er mannleg. Allar konur í þessum bransa eru í fjarsambandi og stundum þurfa þær að grípa til sinna ráða til að halda í manninn sinn,“ útskýrði Jessie J í viðtali fyrir Daily Star dagblaðið.

„Vissulega er hræðilegt og ógeðslegt að þetta skuli vera að gerast en ég tel að þeir sem eru frægir ættu að búast við að svona hlutir komi fyrir.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg