Fríkar út yfir vörunum

Skjáskot af Buzzfeed.com

Britt­any For­ster langaði að fá var­ir eins og Kar­dashi­an-syst­ir­in Kylie Jenner. Hún keypti því tæki sem heit­ir Can­dyLipz en ýms­ir blogg­ar­ar halda því fram að Kylie noti það til að stækka á sér var­irn­ar. Hún prófaði vör­una með vin­um sín­um síðastliðinn mánu­dag og það er óhætt að segja að niðurstaðan hafi ekki verið sú sem hún átti von á.

Í sam­tali við Buzz­feed seg­ir Britt­any að dag­inn eft­ir hafi var­irn­ar á henni enn verið svo rauðar og bólgn­ar að pila­tes-kenn­ar­inn henn­ar spurði hvort hún vildi hafa ljós­in slökkt. Bólg­an hef­ur nú hjaðnað en stórt mar prýðir var­irn­ar og svæðið í kring.

Þess má geta að ís­lensk­ar stelp­ur hafa verið að ná svipuðum niður­stöðum með flösk­um en Þór­dís Kjart­ans­dótt­ir lýta­lækn­ir seg­ir at­hæfið án efa hættu­legt. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Viðgerðir og breytingar reyna alltaf á þolinmæðina. Nú er lag að skreppa á safn, skoða garða, listhús, bókasöfn og fagrar byggingar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Viðgerðir og breytingar reyna alltaf á þolinmæðina. Nú er lag að skreppa á safn, skoða garða, listhús, bókasöfn og fagrar byggingar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason