„Clarkson getur sjálfum sér um kennt“

Piers Morgan og Jeremy Clarkson hafa lengi eldað saman grátt …
Piers Morgan og Jeremy Clarkson hafa lengi eldað saman grátt silfur. AFP

Jeremy Cl­ark­son og Piers Morg­an hafa lengi elt grátt silf­ur. Hafa þeir rif­ist op­in­ber­lega auk þess sem Cl­ark­son hef­ur áður sveiflað hnef­un­um í átt að út­varps­mann­in­um. Nú hef­ur dag­blaðið Daily Mail birt opið bréf frá Morg­an þar sem hann seg­ir það hafa verið rétta ákvörðun að reka Cl­ark­son og hann geti sjálf­um sér um kennt.

„BBC átt engra kosta völ. Þú mátt ekki að skamma fram­leiðanda þinn eins og Cl­ark­son gerði, óháð því hversu lé­leg­ur mat­ur­inn var,“ skrif­ar Morg­an. 

Ástæða þess að Cl­ark­son sló fram­leiðand­ann var að hann bjóst við að sín biði heit kvöld­máltíð að tök­um lokn­um. 

Ósætti Cl­ark­sons og Morg­ans hófst árið 2000 þegar Morg­an var rit­stjóri dag­blaðsins Daily Mirr­or. Birti dag­blaðið þar mynd af Cl­ark­son vera að kyssa Elaine Bedel, fram­leiðanda hjá BBC. Cl­ark­son varð æfur þegar hann sá mynd­irn­ar og nokkr­um árum síðar sló hann til Morg­ans á góðgerðarsam­komu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú hefur í mörgu að snúast og skalt fá fólk í lið með þér til að leggja hönd á plóg því þá gengur allt eins og í sögu. Njóttu þess vel að slappa af og jafnvel vera eirðarlaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú hefur í mörgu að snúast og skalt fá fólk í lið með þér til að leggja hönd á plóg því þá gengur allt eins og í sögu. Njóttu þess vel að slappa af og jafnvel vera eirðarlaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son