„Clarkson getur sjálfum sér um kennt“

Piers Morgan og Jeremy Clarkson hafa lengi eldað saman grátt …
Piers Morgan og Jeremy Clarkson hafa lengi eldað saman grátt silfur. AFP

Jeremy Clarkson og Piers Morgan hafa lengi elt grátt silfur. Hafa þeir rifist opinberlega auk þess sem Clarkson hefur áður sveiflað hnefunum í átt að útvarpsmanninum. Nú hefur dagblaðið Daily Mail birt opið bréf frá Morgan þar sem hann segir það hafa verið rétta ákvörðun að reka Clarkson og hann geti sjálfum sér um kennt.

„BBC átt engra kosta völ. Þú mátt ekki að skamma framleiðanda þinn eins og Clarkson gerði, óháð því hversu lélegur maturinn var,“ skrifar Morgan. 

Ástæða þess að Clarkson sló framleiðandann var að hann bjóst við að sín biði heit kvöldmáltíð að tökum loknum. 

Ósætti Clarksons og Morgans hófst árið 2000 þegar Morgan var ritstjóri dagblaðsins Daily Mirror. Birti dagblaðið þar mynd af Clarkson vera að kyssa Elaine Bedel, framleiðanda hjá BBC. Clarkson varð æfur þegar hann sá myndirnar og nokkrum árum síðar sló hann til Morgans á góðgerðarsamkomu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka