„Ég mun sakna Top Gear“

Jeremy Clarkson
Jeremy Clarkson AFP

Jeremy Clarkson, fyrrverandi þáttastjórnandi Top Gear á BBC, segir að hann muni sakna þess að stýra þáttunum en þetta er í fyrsta skipti sem hann tjáir sig eftir að hafa verið rekinn frá störfum.

Þetta kemur fram í fyrsta pistli Clarksons í dagblaðinu The Sun í dag en pistillinn er sá fyrsti sem hann ritar frá brottrekstrinum þann 25. mars sl. Ástæða brottvikningarinnar er árás hans á einn framleiðanda þáttanna.

„Hugheilar kveðjur til allra þeirra sem hafa skrifað mér og sagt að þeir muni sakna mín úr Top Gear,“ skrifar hann og bætir við að hann muni sakna þess að vera þar.

Hann skrifar ekkert frekar um atvikið sem varð til þess að hann missti vinnuna.

Frétt BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fyllast sektarkennd út af þeim hlutum sem ekki eru í þínu valdi að breyta. Reyndu að sýna lipurð og samstarfsvilja og þá muntu ná takmarki þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fyllast sektarkennd út af þeim hlutum sem ekki eru í þínu valdi að breyta. Reyndu að sýna lipurð og samstarfsvilja og þá muntu ná takmarki þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg