Jómfrúin bauð á tónleika á Keflavíkurflugvelli

Svangir ferðalangar nutu þess að hlýða á fagra tóna.
Svangir ferðalangar nutu þess að hlýða á fagra tóna. Ljósmynd/Jakob E. Jakobsson

Sumarglaðir ferðlangar á Keflavíkurflugvelli voru í dag gladdir enn frekar með djasstónleikum í boði Jómfrúarinnar. 

Það var tríó Kristjönu Stefáns sem lék djasstónlistina og var markmiðið að kynna dagskrá hins árlega sumardjass Jómfrúarinnar, en samkvæmt venju verða fyrstu sumartónleikarnir á Jómfrúartorginu í miðbænum laugardaginn fyrsta júní. 

Um var að ræða kynningartónleika fyrir sumartónleika Jómfrúarinnar sem fara …
Um var að ræða kynningartónleika fyrir sumartónleika Jómfrúarinnar sem fara fram á Jómfrúartorginu í miðbænum í sumar. Ljósmynd/Jakob E. Jakobsson
Tríó Kristjönu Stefáns lék fagra djasstóna.
Tríó Kristjönu Stefáns lék fagra djasstóna. Ljósmynd/Jakob E. Jakobsson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Reyndu að vinna í góðum skorpum og hvíla þig inn á milli - þannig kemurðu meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Reyndu að vinna í góðum skorpum og hvíla þig inn á milli - þannig kemurðu meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir