Sprengingar í lestarkerfi í St. Pétursborg

Tvær sprengingar urðu í neðanjarðarlestarkerfi St. Pétursborgar í Rússlandi nú fyrir skömmu. Allavega 10 manns slösuðust í sprengingunum samkvæmt RIA-fréttastofunni í Rússlandi.

Búið er að greina Rússlandsforseta frá málinu.

Myndir og myndskeið eru byrjuð að birtast á samskiptamiðlum sem sýna ummerki eftir sprenginguna.


Fréttin verður uppfærð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert