Sjö þingmenn úr Verkamannaflokknum í Bretlandi ætla að kljúfa sig frá flokknum og stofna sjálfstæðan hóp. Þetta gera þeir í mótmælaskyni við stuðning flokksins við Brexit, auk þess sem þeir segja honum hafa mistekist að koma í veg fyrir að gyðingahatur þrífist innan hans.
„Þetta hefur verið mjög erfið og sársukafull en nauðsynleg ákvörðun,“ sagði Luciana Berger, einn þingmannanna, á blaðamannafundi í London.
.@lucianaberger announces seven Labour MPs have resigned from the Labour Party to form a new independent group, saying "this has been a very difficult, painful, but necessary decision" #LabourSplit https://t.co/iAQE1PnRMR pic.twitter.com/PN9OOdfaFw
— BBC Politics (@BBCPolitics) February 18, 2019
"It is time we dumped this country's old-fashioned politics and created an alternative that does justice to who we are today" - Chuka Umunna announces his resignation from the Labour Party
— Sky News (@SkyNews) February 18, 2019
Read more on this story here: https://t.co/gGwh0QWuVC pic.twitter.com/zZuH9NEZNw