Kristinn Gunnarson gjaldahæstur í Reykjavík

Krist­inn Gunn­ars­son, apó­tek­ari, greiðir hæstu op­in­beru gjöld í Reykja­vík á þessu ári og jafn­framt á land­inu öllu. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um skatt­stjór­ans í Reykja­vík greiðir hann 450.816.061 krónu í heild­ar­gjöld. Vil­helm Ró­bert Wessman, for­stjóri Acta­vis, greiðir 284.760.200 krón­ur í heild­ar­gjöld og Hreiðar Már Sig­urðsson, for­stjóri Kaupþings, 275.149.863 krón­ur.

Alls nema heild­ar­gjöld í Reykja­vík 90,9 millj­örðum króna en 100.098 eru á álagn­ing­ark­skrá. Þar af greiða 1540 börn skatta, sam­tals um 21 millj­ón  króna.

List­inn yfir gjalda­hæstu ein­stak­ling­ana er eft­ir­far­andi:

  1. Krist­inn Gunn­ars­son:  450.816.061 kr. 
  2. Vil­helm Ró­bert Wessman:  284.760.200 kr.
  3. Hreiðar Már Sig­urðsson: 275.149.863 kr.
  4. Ing­unn Gyða Werners­dótt­ir: 244.523.366 kr.
  5. Gunn­ar I. Haf­steins­son: 232.520.023 kr.
  6. Ívar Daní­els­son: 201.022.101 kr.
  7. Örvar Kærnested: 141.589.331 kr.
  8. Jón Ásgeir Jó­hann­es­son: 139.835.818 kr.
  9. Friðrik Jó­hanns­son: 134.818.544
  10. Geir G. Zoéga: 126.630.756 kr.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert