Magnús Kristinsson greiðir mest í Eyjum

Magnús Kristinsson.
Magnús Kristinsson.

Magnús Kristinsson, forstjóri, greiðir hæstu opinberu gjöld í Vestamannaeyjum í ár. Samkvæmt upplýsingum frá skattstjóra Vestmannaeyja greiðir Magnús 27.644.483 krónur í heildargjöld. Ragnheiður Alfonsdóttir greiðir næsthæstu gjöld í umdæminu eða 26.568.570 krónur.

Listi yfir gjaldahæstu einstaklinga umdæmisins er eftirfarandi.

1. Magnús Kristinsson: 27.644.482 kr.
2. Ragnheiður Alfonsdóttir: 26.568.570 kr.
3. Leifur Ársælsson: 17.822.253 kr.
4. Guðbjörg Matthíasdóttir: 14.105.660 kr.
5. Ólafur Ágúst Einarsson: 8.130.061 kr.
6. Ægir Páll Friðbertsson: 6.918.549 kr.
7. Sigurður Hjörtur Kristjánsson: 6.649.135 kr.
8. Smári Steingrímsson: 6.346.855 kr.
9. Gísli Þór Garðarsson: 6.318.248 kr.
10. Kristbjörn Árnason: 6.316.982 kr

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert