Íslendingum heitt í hamsi

mbl.is/Júlíus

Eiríkur Bergmann Einarsson dósent fjallar um mótmælin við Austurvöll og kröfu almennings um kosningar í nýrri grein sem breska dagblaðið Guardian hefur birt á vefsíðu sinni. Þar kemur m.a. fram að mótmælin séu þau mestu í sögu lýðveldisins og jaðri við byltingu. 

Lýst er þeirri tilfinningu að útrásarvíkingar hafi stolið landinu og nú sé almenningur að endurheimta sitt eigið Ísland.

Grein Eiríks.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert