Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verður kynnt nk. mánudag. Þrátt fyrir tafir hefur áhugi á efni hennar hvergi dvínað nema kannski hjá erlendum fjölmiðlum.
Að sögn Urðar Gunnarsdóttur, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins, hafa margar fyrirspurnir borist um skýrsluna að utan og í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna boðuðu nokkrir fjölmiðlar komu sína. Þeir hættu hins vegar við síðar.
Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.