SUS: Ekki frjálshyggjunni að kenna

Ólafur Örn Nielsen, formaður SUS
Ólafur Örn Nielsen, formaður SUS

Sam­band ungra sjálf­stæðsimanna (SUS) hef­ur sent frá sér grein­ar­gerð vegna skýrslu rann­sókn­ar­nefnd­ar Alþing­is. Þar kemu meðal ann­ars fram að stjórn SUS setji sig ekki upp á móti því að ein­stak­ling­ar eða fyr­ir­tæki styrki stjórn­mála­menn eða stjórn­mála­flokka. Ung­ir sjálf­stæðis­menn hafna öll­um full­yrðing­um um að hér á landi hafi frjáls­hyggj­an koll­varpað kerf­inu.

Ábyrgðin á hruni bank­anna ligg­ur fyrst og fremst hjá stjórn­end­um og eig­end­um þeirra.

Eng­inn skort­ur var á lög­um og regl­um um starf­semi bank­anna. Þeir hrundu þrátt fyr­ir gíf­ur­legt reglu­verk, seg­ir meðal ann­ars í grein­ar­gerð SUS.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert