Flug Ernis á athugun á hádegi á morgun

Flugfélagið Ernir
Flugfélagið Ernir

Vegna spár um öskudreifingu frá eldgosinu í Grímsvötnun hefur allt flug Flugfélagsins Ernis í fyrramálið verðið sett í athugun kl 12:15. Ef breytingar verða fyrir þann tíma og flug getur hafist verður hringt í alla farþega og þeir látnir vita. Farþegum er bent á að fylgjast vel með á síðu 424 í textavarpinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert