Svartir jakar á Jökulsárlóni

Gosmökkurinn sást vel víða af Suðurlandi í gær.
Gosmökkurinn sást vel víða af Suðurlandi í gær. mynd/Halldóra K. Unnarsdóttir.

Jakarnir á Jökulsárlóni hafa tekið nýjan lit eftir að aska tók að falla úr eldgosinu í Grímsvötnum. Þeir eru svartir og greinilegt að þar hefur fallið mikil aska.

Gríðarlegur fjöld ferðamanna sækir Jökulsárlón á hverju ári. Talsvert ný mynd blasir við þeim sem þangað koma núna eins og sjá má í vefmyndavél Mílu.

Vefmyndavél Mílu

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert