Menn fari ekki af hjörum

mbl.is/Brynjar Gauti

„Niðurstaðan er þannig að menn þurfa ekki að fara af hjör­un­um,“ seg­ir Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fjár­málaráðherra og formaður VG.

Hag­fræðing­ar gagn­rýna harðlega frum­varp sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra um breyt­ing­ar á lög­um um stjórn fisk­veiða, sem nú ligg­ur fyr­ir Alþingi.

Telja þeir að nái hug­mynd­irn­ar fram að ganga muni draga úr arðsemi í sjáv­ar­út­vegi, nýliðun verði erfiðari auk þess sem bann við veðsetn­ingu afla geri bönk­um erfitt fyr­ir. Strand­veiðar fá fall­ein­kunn, eru sagðar leiða til kapp­hlaups um afla, stuðla að brott­kasti og draga úr verðmæti.

Í um­fjöll­un um mál þessi í Morg­un­blaðinun í dag seg­ir Björn Val­ur Gísla­son, þingmaður VG, mik­il­vægt að horfa til byggðasjón­ar­miða en ekki bara beita hagrænni mæli­stiku í fiski­veiðistjórn­un­ar­mál­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert