Lögreglan með viðbúnað

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu er með tölu­verðan viðbúnað vegna mót­mæla­funda sem munu hefjast á Aust­ur­velli kl. 16 í dag. Lög­reglu­menn hafa m.a. unnið að því að reisa girðing­ar til mann­fjölda­stjórn­un­ar við Alþing­is­húsið.

Líkt og fram hef­ur komið standa út­vegs­manna­fé­lög­in og starfs­fólk í sjáv­ar­út­vegi að sam­stöðufundi á Aust­ur­velli. Á sama tíma hefst svo mót­mæla­fund­ur fólks sem seg­ir að kvóta­kerfið sé ekki einka­mál út­gerðarmanna. Er bú­ist við fjöl­menni.

Til­gang­ur girðing­anna er að tryggja ör­yggi lög­reglu­manna og al­menn­ings.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert