Ræða uppsagnir á RÚV á þingi

Starfs­manna­mál Rík­is­út­varps­ins verða tek­in til sér­stakr­ar umræðu á Alþingi í dag. Máls­hefj­andi er Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, þingmaður Vinstri grænna og til andsvara verður Ill­ugi Gunn­ars­son, mennta­málaráðherra.

Umræðan hefst kl. 15.30.

Í kvöld hef­ur verið boðað til sam­stöðufund­ar um Rík­is­út­varpið í Há­skóla­bíói. 

Ávörp flytja Guðmund­ur Andri Thors­son rit­höf­und­ur, Bene­dikt Erl­ings­son leik­stjóri, Mel­korka Ólafs­dótt­ir tón­list­ar­kona, Sig­ríður Ólafs­dótt­ir líf­efna­fræðing­ur og Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé upp­lýs­inga­full­trúi og fyrr­ver­andi blaðamaður.´

<a href="htt­ps://​www.face­book.com/​events/​647372261980922" tar­get="_blank">Face­book-síða sam­stöðufund­ar­ins</​a>

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert