Tugir mótmæltu við ráðuneytið

Tugir voru samankomnir fyrir utan Innanríkisráðuneytið í hádeginu í dag til að mótmæla því að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, skuli sitja sem ráðherra á meðan lögregla rannsakar lekann á minnisblaði með upplýsingum um flóttamanninn Tony Omos úr ráðuneytinu. Þá var þess krafist að upplýst væri um lekann strax.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert