„Ekki hægt að gera hvað sem er“

Brynjar Níelsson, alþingismaður.
Brynjar Níelsson, alþingismaður. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir áform ríkisstjórnarinnar um flutning Fiskistofu til Akureyrar og segir ekki boðlegt að svipta 70 manns lífsviðurværi sínu með þeim hætti.

„Þótt ég telji mikilvægt að efla og stuðla að fjölbeyttari atvinnu á landsbyggðinni er ekki hægt að gera hvað sem er í þeim tilgangi. Ekki er boðlegt að svipta 70 manns lífsviðurværi eins og hendi sé veifað. Hlýtur að vera hægt að færa einstök verkefni til með öðrum hætti. Mér sýnist til dæmis að flutningur verkefna til sýslumanna hafi tekist vel,“ segir Brynjar Níelsson á Facebook-síðu sinni.

Frétt mbl.is: „Ég er alveg rasandi“

Frétt mbl.is: Seg­ir aðferðafræðina kolranga

Frétt mbl.is: Flytja höfuðstöðvarn­ar til Ak­ur­eyr­ar

Frétt mbl.is: Ákvörðun ráðherra áfall

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert