Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, veitti ekki viðtöl að lokinni álitsgjöf og kynningu á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun vegna frumkvæðisathugunar hans á samskiptum innanríkisráðherra við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu .
Hér er búið að klippa saman nokkur af helstu atriðunum sem komu fram í máli hans í morgun.