Boðar breytingar á RÚV

Úfvarpshúsið við Efstaleiti.
Úfvarpshúsið við Efstaleiti. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Ill­ugi Gunn­ars­son, mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra, boðar þings­álykt­un­ar­til­lögu um breyt­ing­ar á RÚV.

Framund­an sé vinna við að meta kosti og galla nú­ver­andi rekstr­ar­forms á fé­lag­inu. End­ur­meta þurfi rekst­ur og hlut­verk RÚV í ljósi nýs fjöl­miðlalands­lags.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir, að hann sjái fyr­ir sér að slík til­laga komi fyr­ir Alþingi í vor. Á grund­velli umræðna og af­greiðslu slíkr­ar til­lögu sé hægt að „stíga næstu skref“. Ill­ugi vill ekki greina nán­ar frá mál­inu. Það muni hann gera síðar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert