Enn deilt um fjárlögin

Á þessari stundu er allsendis óvíst hvenær fundi lýkur.
Á þessari stundu er allsendis óvíst hvenær fundi lýkur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þing­fund­ur stend­ur enn yfir á Alþingi en á dag­skrá er 2. umræða um fjár­lög 2016. Menn ræða nú m.a. Rík­is­út­varpið og stöðuna í heil­brigðis­kerf­inu og í þess­um rituðu orðum eru sjö þing­menn á mæl­enda­skrá.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá skrif­stofu Alþing­is hef­ur ekki verið ákveðið hvenær þing­undi lýk­ur. Heim­ild var veitt í upp­hafi þing­fund­ar til að halda áfram leng­ur en þingsköp kveða á um.

Frétt mbl.is: Fundað til þrjú í nótt

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert