Fundað í Stjórnarráðinu

Frá fundinum í Stjórnarráðinu.
Frá fundinum í Stjórnarráðinu. mbl.is/Golli

Fundur hófst í Stjórnarráðinu klukkan 16. Þar ræða fulltrúar þingflokkanna m.a. um þingstörf og mögulegan kjördag.

Óvissa hefur staðið yfir um það hvenær kosningar verða í haust.

Forystumenn ríkisstjórnarflokkanna boðuðu í apríl að efnt yrði til þingkosninga í haust, u.þ.b. hálfu ári áður en núverandi kjörtímabil rennur út.

Alþingi kemur saman á ný næstkomandi mánudag eftir sumarleyfi þingsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka