Gagnrýna ummæli Guðna

Anna Sigurlaug Pálsdóttir hefur staðið þétt við bakið á eiginmanni …
Anna Sigurlaug Pálsdóttir hefur staðið þétt við bakið á eiginmanni sínum. mbl.is/Rax

„Nýtt for­dæmi hef­ur verið sett í dag,“ seg­ir Anna Sig­ur­laug Páls­dótt­ir, eig­in­kona Sig­mund­ar Davíðs Gunn­laugs­son­ar, um þau um­mæli Guðna Ágústs­son­ar að Sig­mundi beri að víkja úr embætti for­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Anna Sig­ur­laug tjáði sig um málið á Face­book fyr­ir stundu og hef­ur eft­ir Guðna að inn­an Fram­sókn­ar­flokks­ins gilti heiðurs­manna­sam­komu­lag um að fyrr­ver­andi for­menn færu aldrei í sitj­andi formann.

Gunn­laug­ur M. Sig­munds­son, faðir Sig­mund­ar Davíðs, hef­ur einnig tjáð sig um um­mæli Guðna við Vísi og seg­ir for­mann­inn fyrr­ver­andi hafa tíma­sett árás sína vel.

Frétt mbl.is: Sig­mund­ur Davíð víki

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert