Listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar var samþykktur í kvöld á fundi kjördæmaráðs VG í Suðvesturkjördæmi. Valin var sú leið að láta uppstillingarnefnd koma með tillögur að lista og eru niðurstöðurnar þær að Rósa Björk Brynjólfsdóttir skipar efsta sæti listans og Ólafur Þór Gunnarsson er í öðru sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Vinstri grænna.
Listinn í heild sinni er sem hér segir;
1. Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Reykjavík
2. Ólafur Þór Gunnarsson - Kópavogi
3. Una Hildardóttir - Mosfellsbæ
4. Sigursteinn Róbert Másson - Kópavogi
5. Valgerður B. Fjölnisdóttir - Hafnafirði
6. Ingvar Arnarson - Garðabæ
7. Þórdís Dröfn Andrésdóttir - Hafnafirði
8. Amid Derayat - Kópavogi
9. Guðbjörg Sveinsdóttir - Kópavogi
10. Kristján Ketill Stefánsson - Kópavogi
11. Snæfríður Sól Thomasdóttir - Seltjarnarnesi
12. Grímur Hákonarson - Reykjavík
13. Kristín Helga Gunnarsdóttir - Garðabæ
14. Ólafur Arason - Garðabæ
15. Ragnheiður Gestsdóttir - Hafnafirði
16. Árni Stefán Jónsson - Hafnafirði
17. Bryndís Brynjarsdóttir - Mosfellsbæ
18. Sigurbjörn Hjaltason - Mosfellsbæ
19. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir - Garðabæ
20. Kristbjörn Gunnarsson - Hafnafirði
21. Þóra Elfa Björnsson - Kópavogi
22. Magnús Jóel Jónsson - Hafnafirði
23. Anna Björnsson - Garðabæ
24. Fjölnir Sæmundsson - Hafnafirði
25. Þuríður Backman - Kópavogi
26. Ögmundur Jónasson - Reykjavík