Íslenska Þjóðfylkingin, E listinn, hefur stillt upp framboðslistum sínum í Reykjavíkurkjördæmi suður og Reykjavíkurkjördæmi norður. Það eru þeir Gunnlaugur Ingvarsson og Gústaf Níelsson sem skipa efstu sæti listanna.
Tíu efstu sætin í Reykjavíkurkjördæmi suður skipa:
- Gunnlaugur Ingvarsson bifreiðastjóri, Reykjavík
- Arndís Ósk Hauksdóttir prestur, Reykjavík
- Jón Valur Jensson guðfræðingur, Reykjavík
- Ægir Óskar Hallgrímsson bifreiðastjóri, Reykjavík
- Höskuldur Geir Erlingsson húsasmiður, Reykjavík
- Ásdís Höskuldsdóttir námsmaður, Reykjavík
- Hildur Hrönn Hreiðarsdóttir verkakona, Reykjavík
- Sólveig Jóhanna Guðmundsdóttir klæðskeri, Reykjavík
- Sigurður Hólm Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík
- Loftur Altice Þorsteinsson verkfræðingur, Reykjavík
Tíu efstu sætin í Reykjavíkurkjördæmi norður skipa:
- Gústaf Níelsson sagnfræðingur, Reykjavík
- Inga Guðrún Halldórsdóttir félagsliði, Reykjavík
- Svanhvít Brynja Tómasdóttir öryrki, Reykjavík
- Marteinn Unnar Heiðarsson bifreiðastjóri, Reykjavík
- Ágúst Örn Gíslason ráðgjafi, Reykjavík
- Hanna Björg Guðjónsdóttir vaktstjóri, Reykjavík
- Magnús Sigmundsson rafiðnfræðingur, Reykjavík
- Cirila Rós Jamora snyrtifræðingur, Reykjavík
- Kristinn Snæland, eldri borgari, Reykjavík
- Guðmundur Jónas Kristjánsson bókari, Reykjavík
Gústaf Níelsson, sagnfræðingur í Reykjavík, er í efsta sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Inga Guðrún Halldórsdóttir félagsliði, Reykjavík.
Arndís Ósk Hauksdóttir prestur, Reykjavík.