Ákveðið með þrjá ráðherra Viðreisnar

Ráðherrarnir þrír.
Ráðherrarnir þrír. mbl.is/Eggert

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, verður fjármálaráðherra í nýrri ríkisstjórn. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 

Þetta kom fram að loknum þingflokksfundi Viðreisnar í Alþingishúsinu sem er nýlokið. 

mbl.is/Eggert
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert