Þessi komast á þing samkvæmt könnuninni

Verði niður­stöður kosn­ing­anna á sama veg og könn­un Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar sýn­ir og birt var í Morg­un­blaðinu í dag myndu þing­flokk­ar stjórn­mála­flokk­anna líta svona út:

Fram­sókn:

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son. Gunn­ar Bragi Sveins­son. Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir. Sig­urður Ingi Jó­hanns­son. Silja Dögg Gunn­ars­dótt­ir.

Viðreisn:

Bene­dikt Jó­hann­es­son. Gylfi Ólafs­son. Þor­steinn Víg­lunds­son. Þor­björg Sig­ríður Gunn­laugs­dótt­ir. Hanna Katrín Friðriks­son. Pawel Bartoszek. Jóna Sól­veig El­ín­ar­dótt­ir. Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir.

Sjálf­stæðis­flokk­ur:

Kristján Þór Júlí­us­son. Njáll Trausti Friðberts­son. Har­ald­ur Bene­dikts­son. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir. Teit­ur Björn Ein­ars­son. Guðlaug­ur Þór Þórðar­son. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir. Birg­ir Ármanns­son. Ólöf Nor­dal. Brynj­ar Ní­els­son. Sig­ríður Á. And­er­sen. Páll Magnús­son. Ásmund­ur Friðriks­son. Vil­hjálm­ur Árna­son. Bjarni Bene­dikts­son. Bryn­dís Har­alds­dótt­ir. Jón Gunn­ars­son. Óli Björn Kára­son.

Sam­fylk­ing:

Logi Ein­ars­son. Erla Björg Guðmunds­dótt­ir. Sig­ríður Ingi­björg Inga­dótt­ir. Árni Páll Árna­son.

Vinstri græn:

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son. Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir. Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir. Katrín Jak­obs­dótt­ir. Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir. Svandís Svavars­dótt­ir. Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé. Hild­ur Knúts­dótt­ir. Ari Trausti Guðmunds­son. Heiða Guðný Ásgeirs­dótt­ir. Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir. Ólaf­ur Þór Gunn­ars­son.

Pírat­ar:

Ein­ar Aðal­steinn Brynj­ólfs­son. Guðrún Ágústa Þór­dís­ar­dótt­ir. Eva Pandora Bald­urs­dótt­ir. Gunn­ar Ingi­berg Guðmunds­son. Birgitta Jóns­dótt­ir. Björn Leví Gunn­ars­son. Ásta Guðrún Helga­dótt­ir. Gunn­ar Hrafn Jóns­son. Hall­dóra Mo­gensen. Smári McCart­hy. Oktavía Hrund Jóns­dótt­ir. Jón Þór Ólafs­son. Þór­hild­ur Sunna Ævars­dótt­ir. Andri Þór Sturlu­son. Sara Þórðardótt­ir Osk­ars­son.

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn fengi 26% at­kvæða

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn fengi 26% at­kvæða, Pírat­ar 20% og Vinstri græn 17% ef gengið yrði til alþing­is­kosn­inga nú. Er þetta niðurstaða nýrr­ar könn­un­ar Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar Há­skóla Íslands, sem unn­in var fyr­ir Morg­un­blaðið dag­ana 23. sept­em­ber til 5. októ­ber síðastliðinn.

Viðreisn fengi 12% at­kvæða, Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn 10% og Sam­fylk­ing­in 6%. Aðrir flokk­ar næðu ekki inn þing­mönn­um.

Af þeim stjórn­mála­flokk­um sem ekki næðu inn mönn­um á þing má nefna Bjarta framtíð, sem mæl­ist í könn­un með 4% fylgi, Flokk fólks­ins, með 3% og Íslensku þjóðfylk­ing­una, en sá flokk­ur fengi 2% at­kvæða.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka