Hugleikur teiknar stöðuna

Hugleikur Dagsson.
Hugleikur Dagsson. mbl.is/Golli

Listamaðurinn Hugleikur Dagsson hefur birt á Facebook-síðu sinni teikningu nú þegar staðan í þingkosningunum er farin að skýrast.

Þar er X-D, eða Sjálfstæðisflokkurinn, og Ísland í aðalhlutverki. „Sjer if jú ker,“ skrifar Hugleikur með myndinni sem sjá má hér að neðan. 141 hafði tekið Hugleik á orðinu og deilt myndinni kl. 3.46 í nótt.

Samkvæmt stöðunni kl. 3.46 í nótt var Sjálfstæðisflokkurinn með 29% atkvæða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert