Greinar sunnudaginn 7. júlí 1996

Forsíða

7. júlí 1996 | Forsíða | 392 orð

"Mér hefur verið rænt"

"SOS - HJÁLP - Vinsamlegast hjálpið mér, mér hefur verið rænt, hringið í lögregluna." Monique Truong, ellefu ára gömul áströlsk stúlka, sýndi það hugrekki, undir miðnættið á fimmtudag, að skrifa þessi skilaboð á miða og smeygja honum út undir hurðina á hótelherberginu þar sem vopnaðir menn héldu henni í gíslingu. Meira
7. júlí 1996 | Forsíða | 300 orð

Suharto sakaður um valdníðslu

HÓPAR andófsmanna í Indónesíu lýstu í gær yfir stuðningi við leiðtoga stjórnarandstöðunnar, Megawati Sukarnoputri, og sökuðu stjórn Suhartos forseta um að fótumtroða lýðræðisleg réttindi andstæðinga sinna. Meira

Fréttir

7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 155 orð

Afstaða HÍ jákvæð

HÁSKÓLI Íslands myndi taka jákvætt í að komið yrði upp evrópskri skjalamiðstöð í tengslum við hann, að sögn Sveinbjörns Björnssonar, háskólarektors, en ennþá hefur þetta erindi ekki verið borið upp við skólann. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 262 orð

Afturkippur í viðræðum

AFTURKIPPUR hefur orðið í viðræðum heimilislækna og heilbrigðisráðuneytisins um fyrirkomulag heilbrigðisþjónustu utan sjúkrahúsanna. Katrín Fjeldsted, formaður Félags íslenskra heimilislækna, segir því ljóst að niðurstaða viðræðnanna verði ekki, eins og áður var gert ráð fyrir, kynnt í vikulok. Hún segist engu að síður vera bjartsýn á að saman nái í viðræðunum á næstunni. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 609 orð

Ábending um að það styttist í Suðurlandsskjálfta

LAND hefur risið um allt að fimm sentimetra á eystri hluta Hengilssvæðis, einkum undir Ölkelduhálsi, síðustu fjögur ár á sömu slóðum og skjálftavirkni var óvenju mikil frá miðju ári 1994 og fram á þetta ár. Meira
7. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 284 orð

Biskup gagnrýnir siðferðishnignun

ERKIBISKUPINN af Kantaraborg í Bretlandi gagnrýndi á föstudag þá siðferðishnignun sem orðið hefði, og sagði trú hafa verið gerða að áhugamáli í landinu. Dr. George Carey, leiðtogi ensku biskupakirkjunnar og þeirra 70 milljóna fólks sem tilheyra henni um allan heim, sagði að svo virtist sem fólki væri selt sjálfdæmi í siðferðisefnum. "Það er eins og maður eigi að bjarga sér sjálfur. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 391 orð

Borís Jeltsín endurkjörinn

SÍÐARI umferð forsetakosninganna í Rússlandi fór fram á miðvikudag og stóð valið milli Borís Jeltsíns forseta og frambjóðanda kommúnista, Gennadís Zjúganovs. Flestar skoðanakannanir fyrir kjördag gáfu til kynna að forsetinn myndi sigra með yfirburðum, en voru taldar óáreiðanlegar. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 76 orð

Breikkun brúar yfir Djúpadalsá

Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson UNDANFARIÐ hefur athygli manna beinst að hættunni sem stafar af einbreiðum brúm á þjóðvegum landsins. Vegagerðin á Sauðárkróki lauk nýlega við breikkun brúarinnar yfir Djúpadalsá í Skagafirði. Tíu manna vinnuflokkur sá um framkvæmdirnar, sem stóðu yfir í u.þ.b. mánuð og kostuðu rúmlega 30 milljónir króna. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 201 orð

Börn í sumarbúðum á vegum Paul Newman

HÓPUR barna og unglinga er þessa dagana í sumarbúðum á Írlandi og í Bandaríkjunum á vegum Paul Newman eins og greint hefur verið frá hér í Morgunblaðinu. "Þessar sumarbúðir eru reknar fyrir ágóða sem hlýst af sölu á Paul Newman's vörum eins og örbylgjupoppi, spagettisósum o.fl.," segir í frétt frá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 171 orð

Emmessís fær viðurkenningu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur hefur veitt Emmessís hf. viðurkenningu fyrir að hafa komið á sérstöku kerfi sem nefnist GÁMES við innra eftirlit með framleiðslu fyrirtækisins. "GÁMES kerfinu er ætlað að tryggja öryggi og hreinlæti við framleiðslu og dreifingu matvæla og er Emmessís í hópi fyrstu fyrirtækja í landinu sem hljóta viðurkenningu fyrir að starfa samkvæmt slíku eftirlitskerfi, Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | -1 orð

Fjórðungsmótið á Gaddstaðaflötum

Óður frá Brún og Hinrik Bragason héldu fyrsta sætinu í A-flokki eftir fullnaðardóm tuttugu efstu hesta á fjórðungsmótinu í gær. Næstir komu Hjörvar frá Ketilsstöðum og Atli Guðmundsson með 8,73, Gordon frá Stóru-Ásgeirsá og Sigurbjörn Bárðarson með 8,64, Prins frá Hvítárbakka og Viðar Halldórsson með 8,62, Dalvar frá Hrappsstöðum og Daníel Jónsson með 8,60, Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 653 orð

Gagnaöflun og upplýsingamiðlun

DAGANA 2.-5. júlí hélt Hagstofa Íslands 5. ráðstefnu "Alþjóðasamtaka um opinbera hagskýrslugerð", International Association for Official Statistics, í Reykjavík. -Hverjir eru aðilar að IAOS samtökunum? "Í samtökunum eru framleiðendur og notendur hagskýrslna, bæði stofnanir og einstaklingar. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 404 orð

Gljúfurá í sókn

Ljómandi veiði hefur verið í Gljúfurá í Borgarfirði og er það mönnum gleðiefni. Þessi litla fallega á var árum saman í lægð, en í fyrra jókst veiði eftirminnilega svo að minnti á gamla góða tíma. Nú er útlit fyrir að uppsveiflan haldi áfram. Góðar göngur Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 191 orð

Hefur almennt gildi

ÞORSTEINN Geirsson, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneyti, segir að lagaákvæði skorti til að ákveða hvað felast skuli í eftirlaunarétti embættismanna sem sæta flutningi og kjósa ekki að taka við nýju starfi. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 61 orð

Horfið á vit hins liðna

ÞAÐ er eins og maður hafi horfið hundrað ár aftur í tímann á þessari mynd, sem tekin var í Bolungarvík fyrir helgina. Starfsmaður minjasafnsins Ósvarar hefur klæðst gömlum sjóklæðum, en hann heitir Geir Guðmundsson og hefur verið starfsmaður safnsins frá upphafi, auk þess að hafa safnað megninu af gripunum á safninu og sett þá upp. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 84 orð

Íslensku liðin til Austur- Evrópu

ÍSLENSKU knattspyrnuliðin, ÍA, KR og ÍBV, sem taka þátt í forkeppni Evrópumóts félagsliða, voru óheppin er dregið var í Genf í Sviss í gærmorgun. Öll þurfa þau að ferðast til Austur-Evrópu. Íslandsmeistarar Skagamanna drógust gegn FC Sileks frá Makedóníu í UEFA-keppninni og ÍBV gegn Lantana frá Eistlandi í sömu keppni. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 90 orð

Jósepsspítali fær tækjagjöf

NÝLEGA afhenti Lionsklúbburinn Kaldá í Hafnarfirði St. Jósepsspítala í Hafnarfirði Hall micro 100 en það eru nákvæmniverkfæri sem gagnast best við flóknar og vandasamar beinaaðgerðir á andliti og höndum. Það var Jens Kjartansson dr. med., yfirlæknir handlæknisdeildar St. Jósepsspítala, sem veitti tækjunum viðtöku fyrir hönd spítalans. Þá færði Árni Sverrisson, framkvæmdastjóri St. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 245 orð

Móta þarf reglur um flutning stofnana

SVAVAR Gestsson, Alþýðubandalagi, og Kristín Ástgeirsdóttir, Kvennalista, gagnrýna vinnubrögð umhverfisráðherra vegna ákvörðunar hans um flutning Landmælinga Íslands til Akraness og telja ófaglega að henni staðið. Svavar segir pólitísku valdi beitt þvert á fagleg sjónarmið. Þá megi spyrja um hlutverk höfuðborgarinnar. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 332 orð

Niðurskurður útgjalda rúmir fjórir milljarðar

VINNA við gerð fjárlaga fyrir árið 1997 stendur nú sem hæst. Ríkisstjórnin stefnir að hallalausum fjárlögum á næsta ári og er búið að deila útgjaldarömmum niður á öll ráðuneytin. Hefur ríkisstjórnin sett sér það markmið að heildarútgjöld ráðuneytanna verði skorin niður um rúma fjóra milljarða króna frá því sem ella hefði orðið, og jafngildir það 3,5-4% sparnaði, Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 395 orð

Óvissa um leyfi til framkvæmda

ÞRÁTT fyrir þann úrskurð umhverfisráðuneytisins að Hveravellir falli innan staðarmarka Svínavatnshrepps og hreppsnefnd fari með stjórnsýsluvald á Hveravöllum er ríkjandi óvissa um hvort heimilt er að ráðast í framkvæmdir á svæðinu. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 168 orð

Queen Elizabeth II væntanleg

VON er á Queen Elizabeth II, einu þekktasta skemmtiferðaskipi heims, hingað til lands kl. 8 á mánudagsmorgun. Hjörleifur Hjörleifsson, umboðsmaður skemmtiferðaskipa á vegum Eimskips, segir að skipið hafi aðeins skamma viðdvöl í Reykjavík og láti úr höfn um kl. 16 sama dag. Á skipinu eru 1.545 farþegar og 1.058 manna áhöfn. Meira
7. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 101 orð

Sjónvarpið mikilvægara en vatn

Í FÁTÆKRAHVERFUM indverskra stórborga á borð við Nýju- Delhi og Kalkútta hefur sjónvarp náð gífurlegum vinsældum. Félagsfræðingar hafa komist að því, að mörgum íbúanna þykir sjónvarp vera mikilvægara en menntun, matur og hreint vatn. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 477 orð

Skipan Orkustofnunar breytt um áramót

IÐNAÐARRÁÐHERRA hefur fallið frá hugmyndum um að koma á fót hlutafélagi um orkurannsóknir þær sem Orkustofnun hefur sinnt og mun eiga fund með starfsmönnum stofnunarinnar á mánudag til að kynna þeim nýjar tillögur um málefni hennar. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 132 orð

Söluskálar burt af Lækjartorgi

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu byggingarnefndar um að íssöluskálinn á Lækjartorgi verði fjarlægður. Er eigandanum veittur frestur til 10. september til að fjarlægja skálann. Tillagan byggir á úrskurði umhverfisráðuneytisins en þar kemur fram að staðsetning skálans sé til bráðabirgða enda standi fyrir dyrum að endurgera Lækjartorg. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 32 orð

Tekinn á 151 km hraða

Tekinn á 151 km hraða ÖKUMAÐUR fólksbíls var sviptur ökuleyfi á staðnum eftir að hraði bifreiðar hans hafði verið mældur 151 km/klst. Maðurinn átti erindi austur fyrir fjall og var stöðvaður á Hellisheiði. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 54 orð

Úti í fyrsta skipti

LITLI afrækti kópurinn í Húsdýragarðinum fékk að vera úti í allan gærdag í fyrsta skipti, en hann er nú um það bil mánaðargamalt. Dýrahirðar í Húsdýragarðinum segja að kópurinn sé búinn að taka vel við sér. Hann sé orðinn hraustlegur og góðar líkur til þess að sagan fái góðan endi. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 124 orð

Vinningar í happdrætti Hamrahlíðarkórsins

Dregið var í happdrætti Hamrahlíðarkórsins þann 1.júlí sl. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1928, 2244, 160, 2482, 1327, 61, 2208, 96, 430, 1459, 108, 1500, 1845, 910, 853. 92, 546, 146, 413, 1334, 2210, 978, 1410, 2416, 2285, 98, 2126, 2426, 1848, 157, 677, 2262, 2039, 698, 420, 1103, 1803, 1927, 21, 1478, 258, 498, 1925, 1129, 260, 484, 402, 2403, 956, 116, 1958, 94, 1867, 1033, 113, 95, 99, Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 344 orð

Virkjanaframkvæmdir fyrir 5 milljarða hafnar

TIL AÐ mæta orkuþörf vegna stækkunar ÍSAL og endurnýja í því skyni tækjabúnað og virkjanamannvirki hefur verið ráðist í fjölþættar virkjunar- og endurnýjunarframkvæmdir hjá Landsvirkjun. Heildarkostnaður við þær nemur fimm milljörðum króna. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 110 orð

Yfirlýsing leiðrétt

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá stjórn Félags tónskálda og textahöfunda: "Stjórn Félags tónskálda og textahöfunda þykir rétt að leiðrétta yfirlýsingu sem FTT sendi til fjölmiðla þann 2. júlí 1996. FTT vill benda á að fleiri forsetaframbjóðendur en Ólafur Ragnar Grímsson notuðu eingöngu íslenska tónlist við auglýsingar útvarpi og sjónvarpi. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 65 orð

Þröngt mega sáttir sitja

ÞAÐ var þröngt á þingi í heita pottinum í Ljósafosslaug í Grímsnesi þegar hressir skátar úr Skátafélaginu Vogabúum í Grafarvogi slógu nýtt met. 50 skátar í einu fóru ofan í pottin en þessir nýju methafar voru ásamt fjölmörgum öðrum félögum sínum úr Grafarvogi og skátum úr Hveragerði í æfingarútilegu á Úlfljótsvatni en þar fer landsmót skáta fram dagana 21.­28. júlí nk. Meira
7. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 511 orð

(fyrirsögn vantar)

Stórmarkaðir hafa boðið svínakjöt á mikið lækkuðu verði og hefur salan verið með ólíkindum góð að sögn talsmanna stórmarkaðanna. Verðlækkunin nemur á bilinu 25-40%. Að sögn formanns félags svínabænda hefur framboð á svínakjöti aukist um 20% frá áramótum og var því tekin ákvörðun um að selja kjöt á lækkuðu verði til stórmarkaða í eina viku. Meira
7. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 47 orð

(fyrirsögn vantar)

FINNSKIR sérfræðingar á vegum Sameinuðu þjóðanna létu andmæli Bosníu-Serba sem vind um eyru þjóta á föstudaginn og sóttu lík að minnsta kosti níu manna, sem talið er að hafi verið meðal múslima sem myrtir voru þegar þeir flúðu Srebrenica í fyrra. Voru líkin flutt til bæjarins Tuzla. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júlí 1996 | Leiðarar | 747 orð

HVERAVELLIR

LEIDARI HVERAVELLIR mhverfisráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð vegna stjórnsýslukæru Ferðafélags Íslands þar sem þess var krafizt, að sá hluti aðalskipulags Svínavatnshrepps, sem fjallar um Hveravallasvæðið, skyldi felldur úr gildi. Hefur ráðuneytið komizt að þeirri niðurstöðu, að aðalskipulagið skuli standa óbreytt. Meira
7. júlí 1996 | Leiðarar | 1677 orð

REYKJAVIKURBREF FRAM HJÁ ÞVÍ VERÐUR ekki litið," sagði Þorsteinn

FRAM HJÁ ÞVÍ VERÐUR ekki litið," sagði Þorsteinn Pálsson kirkjumálaráðherra á prestastefnu, "að hún [íslenzk kirkja] er þjóðkirkja samkvæmt stjórnarskrá lýðræðisríkis." ­ "Ég hef áður lýst skoðunum mínum á mikilvægi þjóðkirkjuskipulagsins fyrir íslenzkt samfélag," sagði ráðherra ennfremur, Meira

Menning

7. júlí 1996 | Menningarlíf | 364 orð

Að vissu leyti eins og hjónaband

FIÐLULEIKARINN Hlíf Sigurjónsdóttir og David Tutt píanóleikari flytja verk eftir Beethoven og Dvorak á tónleikum sínum á þriðjudagskvöld klukkan 20:30 í Listasafni Sigurjóns. "Það er stígandi í efnisskránni, við byrjum á sónatínu eftir Antonin Dvorak sem er samin um sama leyti og svokallaði ameríski kvartettinn úr Nýja heiminum og má finna nokkur tengsl milli þessara verka, Meira
7. júlí 1996 | Menningarlíf | 1001 orð

Fingrafimir organistar á faraldsfæti Í Dómkirkjunni í Riga er sögufrægt orgel sem flesta organista dreymir um að leika á. Það er

EFTIR að Lettland öðlaðist sjálfstæði fyrir fáeinum árum hefur sókn þjóðarinnar aukist eftir menningarlegum samskiptum við önnur lönd og ekki síst við Norðurlönd. Asbalticum-menningarhátíðin við Eystrasaltið er afsprengi þessarar menningarsóknar og er orgelhátíð hluti af henni. Markmið orgelhátíðarinnar er að flytja samtímakirkjutónlist frá þátttökulöndunum. Meira
7. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 85 orð

Greifarnir dúkka upp

GREIFARNIR kynntu nýútkomna geislaplötu, Greifarnir dúkka upp, á Skuggabarnum síðastliðið fimmtudagskvöld. Léttar veitingar voru á boðstólum og mætti fjöldi fólks til að hlýða á tónlist sveitarinnar, sem tók upp þráðinn í vetur eftir nokkurra ára hlé. Meira
7. júlí 1996 | Menningarlíf | 121 orð

Kvennasögusafnið flytur

FYRIR nokkru var undirritaður samningur um flutning Kvennasögusafns Íslands í Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. Dr. Anna Sigurðardóttir stofnaði safnið 1. janúar 1975 í félagi við þær Else Miu Einarsdóttur og Svanlaugu Baldursdóttur. Safnið hefur alla tíð síðan verið á heimili Önnu, en hún lést í janúar sl. Meira
7. júlí 1996 | Tónlist | -1 orð

Ó, undur lífs

Skólakór Kársness, undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, flutti íslensk og erlend sönglög. Fimmtudagur 4. júlí, 1996. NOKKRIR dugandi söngstjórar hafa á undanförnum árum æft upp góða barnakóra og það góða, að kórarnir njóta alþjóðlegrar virðingar fyrir vel æfðan og fagran söng. Meira
7. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 46 orð

Pamela fer í bíó

SJÁLF Pamela í Dallas, Victoria Principal, sést hér sækja frumsýningu Jims Carrey-myndarinnar "The Cable Guy" ásamt eiginmanni sínum til 10 ára, lýtalækninum Harry Glassman. Victoria, sem er 51 árs, hitti Harry eftir skilnað við Andy heitinn Gibb, yngsta bróðurinn í Bee Gees- bræðrasveitinni. Meira
7. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 97 orð

Prestkonur fagna fertugsafmæli

PRESTKVENNAFÉLAG Íslands varð 40 ára þann 27. júní og í tilefni af því voru mikil hátíðarhöld. Heiðursgestur aðalfundar félagsins þann 25. júní var forseti Íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir og sagði hún félagskonum frá starfi sínu með alþjóðasamtökum sem vinna að velferð barna og unglinga í heiminum. Meira
7. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 384 orð

Vel heppnuð tónleikaferð

GRADUALEKÓR Langholtskirkju fór í tónleikaferð til Færeyja og Danmerkur í júní. Siglt var með ferjunni Norrænu. Íslensk þjóðlög voru áberandi á tónleikum kórsins en á efnisskrá eru bæði veraldleg og trúarleg lög. Sungið var á tólf tónleikum, meðal annars í Fuglafjarðarkirkju í Færeyjum og í Tívolí í Kaupmannahöfn. Meira

Umræðan

7. júlí 1996 | Bréf til blaðsins | 236 orð

Eddu-hótelin ­ ekki allt sem sýnist

ATHYGLI vekja auglýsingar sem sýna fallegt útsýni úr gluggum Eddu-hótelanna. Þetta er ekki satt, því hvergi sést það úr gluggum þessara hótela sem sýnt er í auglýsingunum. Þá vaknar sú spurning hvort svona athæfi sé í reynd ekki á mörkum siðgæðis ­ þ.e. að lokka til sín viðskiptavini á fölskum forsendum. Kannski er þetta mál sem ætti að koma til kasta siðanefndar auglýsingastofanna. Meira
7. júlí 1996 | Bréf til blaðsins | 225 orð

Til hamingju Ólafur Ragnar Grímsson!

HVER skyldi trúa því, sem þekkir mig og hefur heyrt til mín undanfarna mánuði að ég hefði staðið alein með tárin í augunum fyrir framan sjónvarpsskerminn kostninganóttina og hrópað húrra af hrifningu fyrir Ólafi Ragnari Grímssyni og fjölskyldu. Þó við Ólafur séum bæði Ísfirðingar þekki ég hann ekki persónulega, okkar leiðir hafa ekki legið saman. Meira
7. júlí 1996 | Bréf til blaðsins | 225 orð

Upplýsingar um Alnetstengingu við Morgunblaðið

Tenging við heimasíðu Morgunblaðsins Til þess að tengjast heimasíðu Morgunblaðsins, sláið inn slóðina http://www.centrum.is/mbl/ Hér liggja ýmsar almennar upplýsingar um blaðið, s.s netföng starfsmanna, upplýsingar um hvernig skila á greinum til blaðsins og helstu símanúmer. Meira

Minningargreinar

7. júlí 1996 | Minningargreinar | 339 orð

Arnór Björnsson

Ég á erfitt með að trúa því að komið sé að kveðjustund og að ég þurfi að sjá á bak einum besta dreng sem ég hef kynnst. Með honum deildi ég menntaskólaárunum, einum skemmtilegasta tíma sem ég hef upplifað. Við vorum nánast óaðskiljanlegir þessi fjögur ár og áttum alltaf gott með að trúa hvor öðrum fyrir okkar innstu leyndarmálum. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 103 orð

Arnór Björnsson

Elsku Andri, Álfheiður, Björn og aðrir aðstandendur Arnórs og vinir. Við sendum okkar dýpstu og innilegustu samúðarkveðjur. Við vonum að minningin um Arnór megi reynast ykkur styrkur í ólýsanlegri sorg. Hildur, Guðmundur, Marta, Sigurður Yngvi, Sunna, Erla, Gísli, Eva og Sigurþóra. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 439 orð

Arnór Björnsson

Þegar við í unglingaathvörfunum fréttum að Arnór kæmi með í okkar árlegu sumarferð, sem að þessu sinni var farin á skíðanámskeið í Kerlingafjöllum, skein gleði úr hverju andliti. Við vissum að Arnór væri frábær ferðafélagi og hlökkuðum til að deila þessum dögum með honum í fjöllunum. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 261 orð

Arnór Björnsson

Arnór Björnsson varð bráðkvaddur í Kerlingarfjöllum að kvöldi 25. júní síðastliðins. Arnór var sem einn af fjölskyldu okkar í Stóragerði. Hann var unnusti dóttur minnar Helenar og mjög náinn heimilisvinur í mörg ár. Helena var tæplega 17 ára þegar hún kom heim einn daginn og bað mig um að koma út í glugga. "Sjáðu", sagði hún. "Þarna er hann, þú kynnist honum seinna. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 133 orð

Arnór Björnsson

Það er erfitt að sætta sig við það að Arnór vinur okkar dó langt fyrir aldur fram. Hann sem var svo fullur af lífsorku, hamingju og dugnaði. Við minnumst Arnórs sérstaklega, glaðs og jákvæðs, og alltaf var hann reiðubúinn að gefa mikið af sér. Aldrei fór framhjá neinum þegar Arnór var á staðnum vegna hans háa og skemmtilega hláturs. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 220 orð

Arnór Björnsson

Í dag kveðjum við Arnór Björnsson, sem svo skyndilega var hrifinn burt úr þessu lífi. Er ég rita þessar línur er mér efst í huga glaðlegur og duglegur ungur maður. Arnóri kynntist ég fyrst er hann var nemandi minn í klínískri sálfræði við Háskóla Íslands. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 247 orð

Arnór Björnsson

Kæri Arnór. Ég hélt satt að segja ekki að það ætti fyrir mér að liggja að skrifa minningargrein um einhvern vina minna næstu fimmtíu árin eða svo. Og að sú fyrsta sé um þig og það þetta fljótt er mér gersamlega óskiljanlegt. Við kynntumst fyrst í Menntaskólanum í Reykjavík í þriðja bekk haustið 1982, en vinir urðum við í fimmta bekk. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 368 orð

Arnór Björnsson

Elsku Arnór. Ég vildi að þú gætir lesið hugsanir mínar því að mig vantar sárlega orð til þess að lýsa öllu því sem flýgur í gegnum huga minn þessa dagana. Það er svo margt sem ég þarf að segja þér, þó ekki væri nema að kveðja þig í eigin persónu. Ég get ekki hugsað þá hugsun til enda að ég geti ekki hitt þig aftur, ekki tekið upp símann og hringt í þig. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 432 orð

Arnór Björnsson

Sú harmafregn blasti við mér þegar ég leit í Morgunblaðið þann 27. júní sl. að bernskuvinur minn Arnór Björnsson væri látinn, aðeins 30 ára að aldri. Minningarnar streyma fram í hugann hver af annarri. Við vorum allra bestu vinir, þetta má ekki skilja svo að við höfum ekki verið vinir áfram. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 25 orð

ARNÓR BJÖRNSSON

ARNÓR BJÖRNSSON Arnór Björnsson fæddist í Reykjavík 6. maí 1966. Hann varð bráðkvaddur 25. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 4. júlí. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 183 orð

Format f. minningar, 54,7

Format f. minningar, 54,7-------- Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 1042 orð

HJALTI SIGURBJÖRNSSON

Hjalti er sonur Sigurbjörns Þorkelssonar frá Kiðafelli, kaupmanns í Reykjavík og fyrri konu hans Gróu Bjarnadóttur Jakobssonar bónda á Valdastöðum í Kjós. Eiginkona Hjalta er Anna Einarsdóttir vegaverkstjóra Jónssonar frá Sauðahaga í Vallahreppi. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 205 orð

Jóhanna Sigurhildur Ívarsdóttir

Kveðjustundir eru alltaf erfiðar og svo er einnig nú, þegar ég kveð tengdamóður mína. Allt frá því að ég kynntist henni Hönnu fyrst, þá aðeins sautján ára gömul, hefur aldrei verið nema gott samband á milli okkar, sem er þakkarvert og reyndist hún mér alltaf sem besta móðir. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 208 orð

Jóhanna Sigurhildur Ívarsdóttir

Jóhanna Sigurhildur Ívarsdóttir amma mín og nafna er dáin. Þessi furðulega staðreynd blasir nú við okkur og er sárt að kyngja. Sú lífsglaða kona hlær ekki lengur og gleðst með okkur hér á jörðu, heldur mun hún fylgjast með okkur úr fjarlægð, og trúandi þeirri tilgátu látum við huggast. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 169 orð

Jóhanna Sigurhildur Ívarsdóttir

Hún elsku amma okkar er dáin. Hún sem var alltaf svo góð við okkur systurnar og vildi allt fyrir okkur gera. Það var alltaf svo gaman að koma til ömmu og afa í Furugrundina því alltaf sá amma til þess að við fengjum eitthvað gott í gogginn. Bestar þóttu okkur pönsurnar og skonsurnar og oft kom afi með skonsur frá ömmu til okkar. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 344 orð

Jóhanna Sigurhildur Ívarsdóttir

Elsku amma mín. Að skrifa minningargrein um þig hafði ég ekki átt von á að þurfa að gera svona fljótt, alltof fljótt. Kvöldið áður en kallið þitt kom varstu svo ánægð og glöð með okkur öllum á ættarmótinu á Laugarbakka. Þú og afi voruð bæði uppáklædd og fín svo það geislaði af ykkur. En hlutirnir eru fljótir að gerast. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 229 orð

JÓHANNASIGURHILDURÍVARSDÓTTIR

JÓHANNASIGURHILDURÍVARSDÓTTIR Jóhanna Sigurhildur Ívarsdóttir fæddist á Velli í Grindavík 2. október 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Stefánsdóttir, f. 3. apríl 1896, d. 31. janúar 1993, og Ívar Magnússon, f. 19. september 1892, d. 24. janúar 1962. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 131 orð

Jóhanna Sigurhildur Ívarsdóttir Elsku amma mín, nú ertu komin á góðan stað. Þegar ég heyrði á sunnudagsmorgunn að þú værir

Elsku amma mín, nú ertu komin á góðan stað. Þegar ég heyrði á sunnudagsmorgunn að þú værir farin í sjúkrabíl, óraði mig ekki fyrir því að þú myndir fara til Guðs þennan sama dag. Ég reyni að hugsa um það þegar ég verð sorgmædd að þú hafir farið ánægð frá okkur og þín hafi verið beðið uppi. Í bílnum á leiðini heim frá ættarmótinu fór ég að hugsa um góðu dagana í Ásgarðinum. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 329 orð

Sigríður Sigurðardóttir

8. júlí verður tengdamóðir mín, Sigríður Sigurðardóttir, borin til grafar. Hún lést 30. júní eftir langa og stranga viðureign við erfiðan sjúkdóm. Siddu, eins og hún var jafnan kölluð af sínum nánustu, kynntist ég er ég hóf sambúð með syni hennar, Sigmari, fyrir tuttugu og fimm árum. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 112 orð

SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR Sigríður Sigurðardóttir var fædd að Þiðriksvöllum í Hrófbergshreppi 7. október 1924. Hún lést á Landspítalanum 30. júní síðastliðinn. Sigríður var dóttir hjónanna Guðrúnar Júlíönnu Jónatansdóttur og Sigurðar Helgasonar bónda að Hrófá í Strandasýslu. Sigríður var ein tólf systkina og lifa níu þeirra. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 380 orð

Sveinína Halldóra Magnúsdóttir

Elsku frænka, það var fallegur morgunn þegar þú kvaddir. Nú ert þú farin á fund feðra þinna og vina. Ég veit að þar hafa orðið fagnaðarfundir, því það voru svo margir farnir á undan sem þér þótti vænt um og þú saknaðir svo sárt. Sveina var fædd í Vatnshorni við Steingrímsfjörð. Þaðan flutti hún sem barn með foreldrum sínum og fjórum systkinum að Feigsdal í Arnarfirði. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 414 orð

Sveinína Halldóra Magnúsdóttir

Elsku Sveina mín, nú ertu komin í þann stað sem þú þráðir að komast í. Þó þú værir ekki veik varst þú búin að lifa þitt blómaskeið og orðin södd lífdaga fyrir þó nokkru. Þú varst orðin fangi í líkama sem komst ekki lengur yfir með þeim hraða sem hafði ætíð einkennt þig alla þína bestu tíð. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 416 orð

Sveinína Halldóra Magnúsdóttir

Hún Sveina mín er nú dáin. Hún fékk yndislegt andlát. Svona vildi ég fá að deyja þegar minn tími kemur. Þegar hennar var vitjað að morgni svaf hún vært en u.þ.b. hálfri klukkustund seinna var hún látin. Miklir fagnaðarfundir trúi ég að hafi orðið þegar hún hitti systur sína, hana ömmu mína, sem alla tíð var hennar stoð og stytta, en hún lést 7. febrúar síðastliðinn. Meira
7. júlí 1996 | Minningargreinar | 88 orð

SVEINÍNAHALLDÓRAMAGNÚSDÓTTIR

SVEINÍNAHALLDÓRAMAGNÚSDÓTTIR Sveinína Halldóra Magnúsdóttir var fædd í Vatnshorni við Steingrímsfjörð 23. júlí 1905. Hún lést í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Magnúsdóttir og Magnús Júlíus Jónsson sem bjuggu í Feigsdal við Arnarfjörð. Systkini hennar voru: Magnús, f. 25.11. Meira

Daglegt líf

7. júlí 1996 | Ferðalög | 136 orð

Akið varlega á Spáni

ÞAÐ færist í vöxt að íslendingar sem leggja leið sína til sólarlanda taki sér bílaleigubíl og ferðist á eigin vegum og þá oft inn í land. Bílaleigubílar eru mjög ódýrir á Spáni og í Portúgal og margt að sjá þó ekki sé farið nema nokkra kílómetra inn í land. Meira
7. júlí 1996 | Bílar | 689 orð

Dísilbílavæðingin er ör í Evrópu

EVRÓPSKIR bílaframleiðendur búast við að eftirspurn bílkaupenda eftir dísilvélum haldi áfram að aukast, ef marka má fjárfestingar þeirra á liðnum árum. Dísilbílamarkaðurinn hefur vaxið stanslaust síðastliðin 20 ár. Það eina sem stöðvar eða hægir á vextinum eru stjórnvaldsaðgerðir í hverju landi fyrir sig, þ.e. breytingar á sköttum á dísilbílum. Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 419 orð

Dónalegt að tryggja sér sæti

Inga Rún Sigurðardóttir dvaldi í London í tæpa þrjá mánuði á þessu ári og tók ástfóstri við matsölustað að 31 Neal Street, skammt frá járnbrautarstöðinni í Covent Garden hverfinu. Hann heitir Food for Thought og var tilnefndur sem einn af bestu grænmetismatsölustöðunum á Englandi í tímaritinu Time Out . Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 106 orð

Farþegar geratilboð í ferðir

Ferðaskrifstofan Ratvís býður viðskiptavinum sínum að gera sér tilboð um fargjald, en á vegum skrifstofunnar er flogið einu sinni í viku til Algarve í Portúgal, og kostar til dæmis vika fyrir hjón með tvö börn um 34 þúsund krónur. Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | -1 orð

Fleiri geta gist í Kverkfjöllum

Egilsstöðum-Miklar breytingar og endurbætur hafa verið gerðar á Sigurðarskála í Kverkfjöllum. Má þar helst nefna 50 m2 viðbyggingu, sem rúmar um 60-70 manns í borðsal, og um 25 manna svefnloft. Auk viðbyggingar hafa verið gerðar endurbætur á eldra húsnæði. Eldhús hefur verið stækkað og aðstaða skálavarðar rýmkuð til muna. Meira
7. júlí 1996 | Bílar | 579 orð

Ford gegn yfirráðum GM með risajeppa

BÚIST er við að mikið líf færist í sölu á stórum jeppum næsta haust þegar Ford setur á markað Expedition, nýjan risajeppa sem keppir á sama markaði og Suburban jeppi General Motors. Ford reiðir sig á það að Expedition falli þeim bílkaupendum í geð sem vilja stóran fjórhjóladrifinn bíl en leiðist biðin eftir nýjum Suburban, Chevrolet Tahoe eða GMC Yukon frá General Motors, Meira
7. júlí 1996 | Bílar | 91 orð

Ford Ka á markað í haust

FORD vinnur nú að því að undirbúa nýjan smábíl sinn, Ka, fyrir markaðssetningu næsta haust. Bíllinn kom fyrst fram sem hugmyndabíll fyrir þremur árum. Hann er byggður á öðrum smábíl Ford, Fiesta, og verður smíðaður í Valencia á Spáni. Ka er með byltingarkenndu útliti, allar línur ávalar og rúnnaðar af. Bíllinn tekur fjóra í sæti. Meira
7. júlí 1996 | Bílar | 363 orð

Hálfri milljón bíla stolið

HÁLFRI milljón bíla var stolið á Bretlandseyjum árið 1994 og njóta Bretar þess vafasama heiðurs að vera í forystu á þessu sviði í Evrópu. Í öðru sæti er síðan Frakkland en þar var 311 þúsund bílum stolið 1994 en Ítalía er í þriðja þar sem stolið var 250 þúsund bílum 1994. Ókeypis í lestarnar Meira
7. júlí 1996 | Bílar | 65 orð

Honda jepplingur á næsta ári

ÚTLIT er fyrir að Honda á Íslandi bjóði fyrsta jepplinginn, eða smájeppann, sem Honda verksmiðjurnar hafa smíðað til sölu hérlendis á næsta ári. Um er að ræða Honda CR-V sem hefur verið vel tekið á heimamarkaði. Ekki er vitað á hvaða verði bíllinn verður hérlendis en líkt og RAV-4 jepplingur Toyota er CR-V með sítengdu aldrifi en ekki lágu drifi. Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 348 orð

Hvalaskoðunarferðir á Skjálfandaflóa

ARNAR Sigurðsson á Húsavík hefur undanfarin þrjú ár siglt með ferðamenn um Skálfandaflóa og boðið þeim að skoða hvali af ýmsum stærðum og gerðum. Arnar hefur nýlega tekið í þjónustu sína glæsilegan bát til starfans, Sæfara, en hann er af gerðinni Sómi 900 og sérstaklega útbúinn til skoðunarferða. Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 531 orð

Höfða til rólyndranáttúruunnenda

STRANDAMENN hafa undanfarið unnið ötullega að því að auka framboð á afþreyingu ýmiskonar fyrir ferðamenn á svæðinu. Að sögn Stefáns Gíslasonar, sýslumanns, hafa tveir starfsmenn verið ráðnir til að vinna sérstaklega að ferðamálum. Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 207 orð

Íslenskar ferðasögur á alnetinu

FERÐASÖGUR víðs vegar að úr heiminum er nú að finna á alnetinu, meira að segja nokkrar sögur frá Íslandi. Það er ferðskrifstofa í Belfast á Norður-Írlandi, Genesis Project, sem hefur safnað sögunum saman, en þær koma meðal annars frá Ástralíu, Sikiley og Slóveníu. Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 293 orð

Kínaklúbbur Unnartil Perú í nóvember

KÍNAKLÚBBUR Unnar býður upp á þriggja vikna ferð um slóðir inka í Perú frá 21. nóvember til 15. desember. Unnur Guðjónsdóttir, sem rekur klúbbinn, hefur undanfarin ár einkum boðið upp á ferðir til Kína, en segist nú ætla að bregða út af vananum. Farþegar geta valið um að fljúga frá Stokkhólmi eða Amsterdam til Líma, höfuðborgar Perú. Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 115 orð

Land ofan byggðarmilli Hvítár og Þjórsár

ÁRBÓK Ferðafélags Íslands fyrir árið 1996 er nýkomin út. Hún nefnist Ofan Hreppafjalla og er þar lýst landi ofan byggðar milli Hvítár og Þjórsár í Árnessýslu, þ.e. afréttum Hreppamanna, Flóa- og Skeiðamanna. Einnig er fjallað rækilega um Þjórsárdal og gerð grein fyrir öllum bæjum þar að fornu og nýju. Þá er ágrip af jarðsögu héraðsins og rituð virkjunarsaga Þjórsár. Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 85 orð

Listalíf í Munaðarnesi

Í VEITINGAHÚSINU í Munaðarnesi í Borgarfirði verða verk "listamanna sumarsins", Þórðar Hall og Jón Reykdals, myndlistarmanna til sýnis og sölu í sumar. Lifandi tónlist verður í hávegum högð og voru KK og Þorleifur með fyrstu tónleika sumarsins í byrjun júní. Meira
7. júlí 1996 | Bílar | 192 orð

Lotus Esprit með V8 vél

ÁHUGAMENN um kraftmikla sportbíla geta nú tekið gleði sína því Lotus Esprit er kominn á markað með nýrri V8 vél. Lotus hafði ráðgert um margra ára skeið að bjóða Esprit með stærri vél og nú þykir bíllinn líklegur til þess að velgja kraftabílum eins og Ferrari F355 og Porsche 911 undir uggunum. Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 201 orð

Matseðill á þjóðlegu nótunum

TVEGGJA ára reynsla hefur kennt starfsfólkinu á Kaffi Krók á Sauðárkróki að jafnt innlendir sem erlendir ferðamenn kjósa fremur íslenskan mat fremur en hamborgara og annað skyndibitafæði sem víða er boðið upp á við þjóðvegi landsins. Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 1240 orð

Með krakkana í Köben

KAUPMANNAHÖFN er svo vinaleg og hlýleg borg að hún er mikill uppáhaldsstaður fyrir barnafjölskyldur að heimsækja. Margt er hægt að taka sér fyrir hendur, allt frá ómissandi en rándýrri heimsókn í Tívolí eða á Bakkann til ókeypis ánægju eins og brúðuleikhúsið í Kongens have eða á góðan leikvöll. Tívolí, skemmtigarðar og línuskautar Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 143 orð

PUNKTASÖFNUN

Jafningjafræðsla framhaldsskólanema og Samvinnuferðir- Landsýn hafa komið á fót ferðaklúbbnum FLAKK sem starfræktur verður í allt sumar. Klúbbfélagar, sem eru á aldrinum 15 til 21 árs gamlir, geta safnað punktum með ferðalögum innanlands til að fara í ódýrar ferðir til Benidorm á Spáni og Lundúnarborgar. Meira
7. júlí 1996 | Bílar | 1197 orð

SCANIA hópbifreið með þægindum í bak og fyrir

ALLMÖRG ár eru síðan Vestfjarðaleið, fyrirtæki Jóhannesar Ellertssonar, fjárfesti síðast í nýjum langferðabíl eða hópferðabíl eða hópbifreið eins og hið opinbera heiti er nú á slíkum bílum. Í byrjun júní komu hins vegar á götuna tveir slíkir, Scania undirvagnar með yfirbyggingu frá Berkhof í Hollandi. Meira
7. júlí 1996 | Bílar | 343 orð

Styrkur til íslensks sportbíls

ÍSLENSKI sportbíllinn Adrenalín, sem félagarnir Theodór H. Sighvatsson og Gunnar E. Bjarnason hafa hannað og smíðað að hluta hefur fengið styrk frá Iðntæknistofnun. Stofnunun ákvað að veita hálfri milljón króna til verksins, sem vakið hefur mikla athygli. Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 1246 orð

Uppbygging ferðamála á vestasta odda Evrópu

Á undanförnum árum hefur veruleg uppbygging átt sér stað í ferðaþjónustu á sunnanverðum Vestfjörðum. Megináhersla hefur verið lögð á aukið framboð á gistirými og ýmis konar afþreyingu. Arna Schram kynnir sér ferðamálin í Vesturbyggð og ræðir við nokkra þá aðila sem tengjast ferðaþjónustunni þar. Meira
7. júlí 1996 | Ferðalög | 31 orð

VESTURBYGGÐ

Mikið uppbyggingarstarf hefur verið unnið í ferðamálum á vestasta odda Evrópu, sunnanverðum Vestfjörðum. Þar hefur til dæmis á undanförnum árum verið unnið að ýmsum uppákomum til að laða að ferðamenn. Meira
7. júlí 1996 | Bílar | 21 orð

(fyrirsögn vantar)

HONDA JEPPLINGUR Á NÆSTA ÁRI - FORD GEGN YFIRRÁðUM GM MEð RISAJEPPA - DÍSILBÍLAVÆÐING Í EVRÓPU - STYRKUR TIL ÍSLENSKS S Meira

Fastir þættir

7. júlí 1996 | Dagbók | 2709 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík. Vikuna 5.-11. júlí verða Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21 og Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 B. Frá þeim tíma er Laugarnesapótek opið til morguns. »BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. Meira
7. júlí 1996 | Fastir þættir | 92 orð

A-V:

Spilaður var Mitchell-tvímenningur þriðjudag 25. júní. 24 pör mættu. Úrslit N-S: Sæmundur Björnsson - Böðvar Guðmundsson254Sigurður Gunnlaugss. - Gunnar Sigurbjörnss.250Jón Andrésson - Valdimar Þórðarson236Helga Helgad. - Júlíus Ingibergsson229A-V: Ásthildur Sigurgíslad. Meira
7. júlí 1996 | Í dag | 52 orð

Árnað heillaÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 7. júlí,

Árnað heillaÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 7. júlí, er fimmtug Magnhildur Gísladóttir, Lambhaga 12, Bessastaðahreppi. Hún og eiginmaður hennar Þórólfur Árnason dvelja á Ítalíu um þessar mundir. ÁRA afmæli. Sextugur verður á morgun, mánudaginn 8. Meira
7. júlí 1996 | Í dag | 419 orð

Bréf frá Namibíu

VELVAKANDA barst eftirfarandi bréf: "Á dögunum barst mér í hendur himnasending nokkur, sem samanstóð af tveimur Morgunblöðum. Það eldra var frá fimmtudeginum 30. maí en það nýrra frá 1. júní. Nú kann svo að vera að fæstum þyki mikill akkur í mánaðargömlum dagblöðum en hjá okkur hér í útkjálkabyggð er þetta hvalreki og nánast lesið upp til agna. Í blaðinu 30. maí (bls. Meira
7. júlí 1996 | Fastir þættir | 135 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Re

Fimmtudaginn 20. júní var spilað á sex borðum. Þorleifur Þórarinsson - Þorsteinn Erlendsson205Sigurleifur Guðjónsson - Eyjólfur Einarsson181Ólöf Guðbrandsd. - Sæbjörg Jónasdóttir174Meðalskor165Sunnudaginn 23. júní spiluðu 9 pör. Álfheiður Gíslad. - Gunnþórunn Erlendsd. Meira
7. júlí 1996 | Fastir þættir | 270 orð

BRIDS UmsjónArnór G. Ragnarsson Sumarbrids

A/V: Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr Baldursson331Gísli Hafliðason - Þorvaldur Matthíasson319Sævin Bjarnason - Þórður Sigfússon311Hanna Friðriksdóttir - Helgi Samúelsson303 Föstudaginn 28. júní spiluðu 22 pör Mitchell tvímenning. Meira
7. júlí 1996 | Dagbók | 724 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7 Meira
7. júlí 1996 | Í dag | 530 orð

ELFT ársins er liðin. Tíminn er fugl sem flýgur hratt. O

ELFT ársins er liðin. Tíminn er fugl sem flýgur hratt. Og í dag hefst 28. vika ársins. En við eigum þrátt fyrir allt hásumarið framundan. Vonandi verður sumarið, eða það sem eftir lifir þess, okkur gott, hlýtt og sólríkt. Það er þó enganveginn á vísan að róa þegar sólríkir dagar eiga í hlut. Meira
7. júlí 1996 | Fastir þættir | 506 orð

Fellalykill 334. þáttur

EIN alvinsælasta ætt garðblóma er prímúluættin, sem í raun ber heitið Maríulykilsætt á íslensku. Þetta er ekki að furða því þessi ætt er mjög stór, í henni eru meira en 800 tegundir og um 20 ættkvíslir og þarna er að finna margar plöntur af vinsælustu íslensku garðblómunum. Stærsta ættkvíslin er sjálf prímúluættkvíslin. Meira
7. júlí 1996 | Í dag | 37 orð

Hlutavelta ÞESSI duglegu börn efndu til hlutaveltu til styrktar

ÞESSI duglegu börn efndu til hlutaveltu til styrktar Sophiu Hansen. Þau söfnuðu 1.650 krónum sem runnu óskiptar í sjóðinn Börnin heim. Þau heita, talið frá vinstri: Jónína Björg Benjamínsdóttir, Kristín María Benjamínsdóttir, Rakel Gunnarsdóttir og Lárus Gunnarsson. Meira
7. júlí 1996 | Í dag | 187 orð

ÞAÐ ER segin saga; samgöngumálin eru nánast alltaf í óle

alkrafa endurafmelding Útspil: Spaðafimma. Blindur á fyrsta slaginn á spaðadrottningu. Hvernig er best að spila? Vandamálið er stíflan í tíglinum. Þrír slagir á lauf duga ekki til vinnings, svo það verður að finna einhver ráð til að nýta tígulinn heima, þó ekki sé nema sem hótun. Meira
7. júlí 1996 | Í dag | 48 orð

ÞÝSKUR 23 ára stúdent með áhuga á bókmenntum, tónlist,

ÞÝSKUR 23 ára stúdent með áhuga á bókmenntum, tónlist, tungumálum auk mikils Íslandsáhuga en hann hefur m.a. komið hingað í heimsókn: Felix Rotter, Max-Horkheimer- Strasse 12/236, D-42119 Wuppertal, Germany. SAUTJÁN ára grísk stúlka með áhuga á tónlist, tískuhönnun, dansi o.fl. Meira

Íþróttir

7. júlí 1996 | Íþróttir | 336 orð

EM-DRÁTTUR

UEFA-keppnin Forkeppni: Jeunesse (Lúx) - Legia Warsaw (Póll.) Lantana (Eistlandi) - ÍBV Becej (Júgósl.) - Mura (Slóvenía) Zalgiris (Litháen) - Crusaders (N-Írlandi) Newton (Wales) - Skonto (Lettlandi) Tiligul (Mold.) - Dinamo Minsk (H-Rús.) Khazri (Aserba.) - Hutnik Krakov (Pól.) Portadown (N-Írlandi) - Vojvodina (Júgósl. Meira
7. júlí 1996 | Íþróttir | 391 orð

Íslensku liðin óheppin

Íslensku liðin, ÍA, KR og ÍBV, sem taka þátt í forkeppni Evrópumóts félagsliða, voru óheppin er dregið var í Genf í Sviss í gærmorgun. Öll þurfa þau að ferðast til Austur-Evrópu og leika gegn áður óþekktum liðum. Íslandsmeistarar Skagamanna drógust gegn FC Sileks frá Makedónu í UEFA-keppninni og ÍBV gegn Lantana frá Eistlandi í sömu keppni. Meira
7. júlí 1996 | Íþróttir | 109 orð

JAVIER Sotomayor

JAVIER Sotomayor heimsmethafi í hástökki frá Kúbu er að ná sér á strik á ný eftir meiðsli í hné. Á alþjóðlegu móti í Salamanca á Spáni í gær stökk hann 2,30 metra og sigraði. Meira
7. júlí 1996 | Íþróttir | 711 orð

Mataræðið er lykillinn

Frankie Fredericks spretthlaupara frá Namibíu hefur, þrátt fyrir að hafa verið í fremstu röð lengi, aðeins einu sinni tekist að ná á toppinn í sinni grein, og þess vegna muna margir ekki eftir því. Það var árið 1993 í Stuttgart er hann sigraði í 200 metra hlaupi. Meira

Sunnudagsblað

7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 139 orð

8.000 hafa séð skítseiðin

Um 8.000 manns hafa séð hrollvekjuna Skítseiði jarðar í Regnboganum. Þá hafa 7.500 séð Apaspil, 3.500 Barist í Bronx, 20.000 Brotna ör og 4.000 Mögnuðu Afródítu. Sumarmyndin Independence Day" verður frumsýnd annaðhvort þann 9. eða 16. ágúst í Regnboganum, Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói á Akureyri. Næstu myndir Regnbogans eru m.a. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 722 orð

Astma

Á SÍÐUSTU áratugum hefur algengi astma og ofnæmis aukist mikið í hinum vestræna heimi og í löndum þar sem fólk tileinkar sér ,vestrænar" lífsvenjur (algengi sjúkdóms er fjöldi þeirra sem eru með sjúkdóminn á hverjum tíma). Þessi aukning er svo mikil að á árunum 1980 til 1987 óx algengi astma um 29% í Bandaríkjunum og á sama tíma hækkaði dánartíðni vegna astma um 31%. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 2609 orð

BARIST Á ÖLLUM VÍGSTÖÐVUM

MAÐUR einn hefur látið þau orð falla að hann vildi eiga Auði Guðjónsdóttur fyrir móður. Síðastliðin sjö ár hefur hún verið óþreytandi í baráttunni fyrir dóttur sína, Hrafnhildi Thoroddsen, sem slasaðist alvarlega í bílslysi árið 1989. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 1163 orð

BESTI VINUR

ALGJÖR plága fjallar um Steven Kovacs (Matthew Broderick) og mann sem birtist einn góðan veðurdag í íbúðinni hans og heimtar að fá að vera besti vinur hans, hvað sem það kostar. Þetta hófst þegar Steven var nýhættur með kærustunni sinni og var að flytja í nýja íbúð. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 1324 orð

FJÖLHÆFUR FJÖLLISTAHÓPUR f Íslenskar hljómsveitir hafa náð góðum árangri ytra undanfarna mánuði og fyrir stuttu gerði

ÁSÍÐASTA ári kom út fyrsta breiðskífa fjöllistahópsins Gus Gus, sem stofnaður var í kringum gerðkvikmyndarinnarNautnar. Platanfékk góða dómaog seldist þokkalega hér á landien hún fór víðar,því eintak afhenni lenti í höndum útgáfustjórabreska fyrirtækisins 4AD, Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 1314 orð

Flugvöllur með fortíð

SUMARIÐ 1940 voru nokkur ungmenni samankomin í Vatnsmýrinni. Tilefnið var að það átti að fara að vinna við byggingu fyrsta flugvallar á Íslandi. Öll þessi ungmenni voru í sjálfboðaliðsvinnu undir stjórn Garðars Gíslasonar sem er og var mikill áhugamaður um flugmál á Íslandi. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 154 orð

Fólk

Breski leikstjórinn Richard Attenborough tekur bráðlega til við að kvikmynda enn eina stórmynd í þetta sinn um Ernest Hemingway á yngri árum. Myndin verður tekin á Ítalíu og heitir In Love and War" og gerist í fyrri heimsstyrjöldinni. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 122 orð

Francis Coppola með nýja mynd

Óskarsverðlaunaleikstjórinn Francis Ford Coppola hefur gert nýja mynd sem líklega verður frumsýnd næsta vetur og heitir einfaldlega Jack". Fer Robin Williams, vinsælasti leikari ársins, með aðalhlutverkið. Hann leikur tíu ára gamlan strák. Jack" er ljúfsár gamanmynd um samnefndan dreng sem eldist fjórfalt hraðar en aðrir vegna óeðlilegrar frumustarfsemi. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 163 orð

Gasklefinn með Hackman

Tökur hafa staðið yfir um nokkurt skeið á nýjustu myndinni byggðri á spennusögu eftir John Grisham. Hún heitir The Chamber" og leikstjóri er James Foley en með aðalhlutverkin fara Chris O'Donnell, Gene Hackman og Faye Dunaway. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 3015 orð

Góðrarvonarhöfði ­ Tröllaskagi ­ 2. áfangi Gegnum Zimbabwe og Zambíu

Við fórum yfir landamærin við Beitbridge um hádegi. Brennandi sólin blindaði mann og eina ferðina enn strengdi ég þess heit að drekka ekki framar. Við vorum fljót í gegnum Suður- Afríku landamærin en Zimbabwe- megin var svolítið vesen. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 675 orð

Góður árangur og heilsufar mömmu og pabba

EIN umfangsmesta könnun á viðhorfum og lífsgildum unglinga, sem gerð hefur verið, fór fram síðastliðinn vetur á vegum bandaríska neyslukönnunarfyrirtækisins BrainWaves Group. Tuttugu og fimm þúsund millistéttarunglingar á aldrinum 15-18 ára í fimm heimsálfum tóku þátt í könnuninni, og bendir útkoman til þess, Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 430 orð

»Handhægt og ódýrt EKKI ber mikið á hljómsveitinni Stilluppsteypu á tónlei

EKKI ber mikið á hljómsveitinni Stilluppsteypu á tónleikasviðinu, en því afkastameiri er sveitin í útgáfu, ef ekki á sjálfri sér þá erlendum sveitum og innlendum á vegum FIRE-samvinnuútgáfunnar. Fyrir skemmstu gaf FIRE þannig út tíutommu með japönsku öðlingssveitinni Melt Banana, en Stilluppsteypa á þar einnig nokkur lög, og belgíska sveitin Highbrigdge er næst á dagskrá. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 209 orð

Hippatónar

LEIKRITINU Stone Free, sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu 12. júlí næstkomandi, fylgir mikil tónlist og áheyrileg. Hún hefur verið gefin út á geisladisk með sömu flytjendum og flytja hana á sviði þegar að kemur. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 996 orð

Hlið vítis opnuðust

MENNINGARBYLTINGIN í Kína var eitt ískyggilegasta tímabilið í sögu landsins. Hún var hluti af valdatafli Maós Tsedongs formanns og sagt er að ógerningur sé að ýkja ódæðisverkin, sem framin voru í skjóli hennar. Þar á meðal var mannát. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 233 orð

HLJÓMAR OG HRYNJANDI

TECHNO er í eðli sínu takmörkuð tónlist því þó setja megi saman hljóma og hrynjandi á óteljandi vegu finnst mörgum sem sumir séu ævinlega að fást við sömu hugmyndina. Þá er bráðnauðsynlegt að hafa við höndina menn eins og Dave Clarke. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 3151 orð

HRAFN FRÁ HOLTSMÚLA STENDUR UPP ÚR

HRAFN FRÁ HOLTSMÚLA STENDUR UPP ÚR Eftir þrjátíu og fimm ára þjónustu við hrossaræktendur í landinu hefur Þorkell Bjarnason hrossaræktarráðunautur látið af störfum. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 585 orð

»Hvers vegna er þörf á eflingu kvikmyndagerðar?ðFjórða skeiðið Band

»Hvers vegna er þörf á eflingu kvikmyndagerðar?ðFjórða skeiðið Bandalag íslenskra listamanna hefur vakið athygli á því með röggsömum hætti að íslensk kvikmyndagerð stendur á tímamótum. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 3788 orð

Í LANDI fólksins Það er óneitanlega þverstæðukennt að Kalaallit Nunaat eða land fólksins skuli einmitt vera landið þar sem

Það er óneitanlega þverstæðukennt að Kalaallit Nunaat eða land fólksins skuli einmitt vera landið þar sem mennirnir eru svo agnarlitlir og fáir í hrikalegri náttúrunni. En líklega er þetta réttnefni, lýsandi fyrir þrautseigju fólks sem bjó þar við aðstæður sem orð fá varla lýst. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 1525 orð

Kampavínsgalop skólameistarans með þátttöku forsetaframbjóðenda

Eitt kunnasta lag danska tónskáldsins H.C. Lumbyes er flutt í sjónvarpi hvert gamlárskvöld, þegar ár er kvatt og öðru heilsað. Tónskáldið sjálft hefir sagt frá því hvernig það varð til. Lumbye var beðinn að leika í veislu hjá breska sendiherranum í Kaupmannahöfn. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 185 orð

Morðingi á menntavegi

KONA sem fékk barnungan elskhuga sinn til að koma eiginmanninum fyrir Kattarnef hefur fengið námsstyrk til að rannsaka sérstaklega meðferð þá sem mál glæpamanna fá fyrir dómstólum í Bandaríkjunum. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 666 orð

Múslimar óttast ítök mujaheddin

RÁN á bosnískri unglingsstúlku hefur orðið til þess að minna múslima á hvaða áhrif dvöl trúbræðra þeirra, sem börðust við hlið þeirra í stríðinu, hefur haft á daglegt líf. Ætlun þeirra sem rændu stúlkunni var að gifta hana mujaheddin-manni sem barðist í Bosníustríðinu. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 615 orð

Námsmannakostur

ÍSLENSKIR Kaupmannahafnarnámsmenn bjuggu oft við rýran kost í heimsborginni, en drukku þeim mun meira í sig af bókalærdómi og einnig öli, af heimildum að dæma. Ég heyrði hins vegar nýlega af fæðu, sem íslenskur námsmaður í kóngsins borg kvað sig lifa á og nefndi hana því fátæklega nafni loftgrautur. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 1071 orð

Orkuríkar framkvæmdir

Unnið að fjölþættum framkvæmdum á vegum Landsvirkjunar í sumar Orkuríkar framkvæmdir Miklar virkjana- og endurnýjunarframkvæmdir standa nú yfir hjá Landsvirkjun. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 3321 orð

Paradís á jörðu, þangað til...

ER ÞAÐ ekki einmitt land drauma, þar sem smjör drýpur af hverju strái, ávextirnir falla af trjánum í lófa manns, gull og demantar fljóta upp úr árbotnum, olían brýtur sér leið upp á yfirborð jarðar, sól skín daga langa, alltaf hiti í kroppnum? Kannski er það fjarri okkur Íslendingum að trúa að sá staður sé til þessa heims, Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 704 orð

Sól, sandur og sex tegundir flamenco

DANSANDI senjórítur í glaðværri grísaveislu á sólarströnd Spánar er ef til vill sú mynd sem Íslendingar sjá fyrir sér þegar minnst er á flamenco-dans. Ferðamenn á Spáni fá oft að sjá þennan tilfinningaríka dans í veislum, á skemmtistöðum, hótelum og víðar. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 11 orð

SVIFIÐ SEGLUM... 22 FLUGVÖLLUR

SVIFIÐ SEGLUM... 22 FLUGVÖLLUR MEÐ FORÍÐ 10 BARIST Á ÖLLUM VÍGSTÖÐVUM Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 1977 orð

SVIFIÐ SEGLUM ÞÖNDUM

Við getum kallað mig stjórnarformann fremur en forstjóra fyrirtækisins. Annars er það satt best að segja svo að ég geri ekki neitt lengur, hann Óli Þór hefur verið að taka þetta að sér í vaxandi mæli og svo eru konan mín og hin börnin þrjú öll hérna í fyrirtækinu. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 2216 orð

Sænskir sunnudagar

Svíar standa Dönum ekki að baki þegar hagur og velferð fjölskyldunnar á í hlut. Í Svíþjóð er vinnutími eðlilegur og þurfa þeir ekki að vinna látlausa yfirvinnu til að láta enda ná saman. Þar eins og í Danmörku, er það heldur ekkert lífsspursmál að aka um á fjallajeppa, en miklu máli skiptir að börnin fái gott uppeldi og aðhald. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 872 orð

Vorið fær fystu verðlaun

Af árstíðunum skyldi ég fyrstu verðlaun veita ó, vorinu með hækkandi sól á dagsins braut, því upp af því vex sumarið með sæludaga heita er seiða til sín haustið með ilm og litaskraut sem boðar svalan vetur, er eflir þrek og þor og þylur mér í eyra, að bráðum komi vor. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 81 orð

(fyrirsögn vantar)

SAFNPLATAN Rokkveisla aldarinnar kom út fyrir skemmstu á vegum Spors. Á henni er að finna safn 20 helstu rokklaga síðustu missera. Oasis á upphafslag plötunnar, Live Forever en síðan fylgir hver sveitin af annarri; Presidents of the U.S.A. Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 78 orð

(fyrirsögn vantar)

HÖRÐUR Torfason er þegar farinn að leggja drög að árlegum hausttónleikum sínum aukinheldur sem hann vinnur nú að nýrri breiðskífu. Við plötugerðina leggja honum lið meðal annarra þeir Hjörtur Howser, Jens Hansson og Hlynur Magnússon, en hlé er nú á upptökum á meðan Hörður ferðast um Finnland, Meira
7. júlí 1996 | Sunnudagsblað | 60 orð

(fyrirsögn vantar)

EIRÍKUR Hauksson og Endurvinnslan stefna nú um landið við ballhald og verða að út júlí að minnsta kosti. Næstu daga er dagskráin svohljóðandi: Á föstudag leika þeir félagar í Langasandi á Akranesi og á laugardag í Gjánni á Selfossi. 18. júlí leika þeir á Kirkjubæjarklaustri, 19. á Djúpavogi, 20. í Neskaupstað, 21. á Egilsstöðum, 26. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.