Greinar föstudaginn 25. febrúar 2000

Forsíða

25. febrúar 2000 | Forsíða | 89 orð

Dow Jones lækkar

DOW Jones-vísitalan lækkaði í gær og fór niður fyrir 10.000 í fyrsta sinn frá því í apríl á síðasta ári. Hefur hún þá fallið um 15% frá því er hún var hæst í janúar sl. Fjárfestingarsérfræðingar segja að fallið niður fyrir 10. Meira
25. febrúar 2000 | Forsíða | 365 orð

Evrópuþingmenn hvetja til rannsóknar

ÞINGMENN á Evrópuþinginu kröfðust þess í gær að hafin yrði rannsókn á ásökunum um að Bandaríkjamenn notuðu mjög háþróað hlerunarkerfi til að stunda iðnaðar- og viðskiptanjósnir í Evrópu. Meira
25. febrúar 2000 | Forsíða | 163 orð

Glíma við Kimbragátu

FYRIR rúmum tvö þúsund árum æddu Kimbrar, taldir ættaðir frá Himmerlandi á Norður-Jótlandi, um Evrópu og herjuðu þar til þeir voru sigraðir af rómverskum herjum. Meira
25. febrúar 2000 | Forsíða | 54 orð | 1 mynd

Hörmungar í Mósambík

Stórir hlutar Mósambíks eru nú undir vatni eftir gífurlegt úrfelli í landinu í nokkrar vikur. Að minnsta kosti 300.000 manns hafa misst heimili sín, annar eins fjöldi hefst við vistalaus á ásum og hæðum og óttast er að farsóttir taki að breiðast út. Meira
25. febrúar 2000 | Forsíða | 145 orð | 1 mynd

Páfi fordæmir "ofbeldi í nafni trúar"

JÓHANNES Páll II páfi fordæmdi "ofbeldi í nafni trúar" og hvatti til friðar í Miðausturlöndum þegar hann kom til Kaíró í gær. Meira
25. febrúar 2000 | Forsíða | 254 orð

Viðræðurnar við ESB fara út um þúfur

SNURÐA hljóp á þráðinn í 14 ára tilraunum Kínverja til að fá aðild að Heimsviðskiptastofnuninni (WTO) þegar viðræður þeirra við Evrópusambandið fóru út um þúfur í gær. Meira

Fréttir

25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

200.000 króna sekt fyrir 75 grömm af hassi

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt rúmlega þrítugan mann á Þingeyri til greiðslu 200 þúsund króna sektar fyrir vörslu og meðferð fíkniefna. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

20 mínútur milli staða

LEIÐIN frá Flateyri og Suðureyri til Ísafjarðar er 22-23 kílómetra löng og það tekur um 20 mínútur að aka hana. Á borgarafundum fyrr í vikunni mótmæltu íbúar á Flateyri og Suðureyri hugmyndum um að aka nemendum 9. og 10. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð

AÐALFUNDUR Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) verður...

AÐALFUNDUR Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) verður haldinn laugardaginn 26. febrúar nk. kl. 14 í stofu 201 í Odda, Hugvísindahúsi Háskóla Íslands. Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum... Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð

AÐEINS andspyrna verkafólks getur stöðvað hægrimenn...

AÐEINS andspyrna verkafólks getur stöðvað hægrimenn á borð við Haider í Austurríki. Málfundur Ungra sósíalista og aðstandenda sósíalíska vikublaðsins Militant verður föstudaginn 25. febrúar kl. 17.30 að Klapparstíg 26 2. hæð. Erindi og... Meira
25. febrúar 2000 | Miðopna | 2203 orð | 2 myndir

Aldarfjórðungur frá því viðskiptahalli var 5% þrjú ár í röð

Íslendingar hafa upplifað einstakt hagvaxtarskeið síðustu árin, sem endurspeglast í því að tekjur þjóðarbúsins hafa aukist um fjórðung á fáum árum. Í samantekt Hjálmars Jónssonar kemur fram að þó bliku hafi dregið á loft sem endurspeglast í aukinni verðbólgu og miklum viðskiptahalla þá meta menn ástandið með mismunandi hætti. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð

Allar greiðslur skattlagðar sem laun

ALMENNA reglan er sú að allar greiðslur, sem ganga til starfsmanna, hvaða nafni sem þær nefnast, eru laun í hendi þeirra og skattlagðar sem slíkar, sagði Indriði H. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Baða sig í vodka

STARFSMENN Hringrásar lentu í heldur óvenjulegu baði þegar verið var að farga 4.000 lítrum af vodka fyrir ÁTVR í gær. Áfengið er úr smygli sem tollgæslan upplýsti árið 1997 og var í geymslu hjá ÁTVR þar til dæmt hafði verið í málinu. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Bílabúð Benna opnuð í Kringlunni

BÍLABÚÐ Benna opnar nýja verslun í Kringlunni á laugardag. Þetta er í fyrsta skipti sem bílaumboð opnar í verslunarkjarna eins og Kringlunni og brýtur þar með blað í sögu bílaviðskipta á Íslandi, segir í fréttatilkynningu. Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Brúðguminn reyndist svikari

KOMIÐ hefur í ljós að Rick Rockwell, sem þóttist vera milljónamæringur í bandarískum sjónvarpsþætti Fox -stöðvarinnar, á ekki bót fyrir rassinn á sér. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Bræðslumenn vísa deilu til sáttasemjara

KJARADEILU vinnuveitenda og starfsfólks sem vinnur í loðnu- og síldarbræðslum hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Meira
25. febrúar 2000 | Miðopna | 243 orð | 1 mynd

Byggt á þrettán mánuðum

FJÁRFESTINGARBANKI atvinnulífsins mun flytja í nýtt rúmlega 4.000 fermetra húsnæði í Borgartúni 19 á fyrri hluta næsta árs. Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Clark fer fram á liðstyrk

FRAKKAR ítrekuðu í gær boð sitt um að senda fleiri friðargæsluliða til Kosovo-héraðs þar sem spenna í samskiptum þjóðarbrota hefur farið vaxandi að undanförnu. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Deilt á sólarlagsákvæði frumvarpsins

VIÐ umræður um frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum, sem Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mælti fyrir á Alþingi í gær, gerðu stjórnarandstæðingar harðar athugasemdir við bráðabirgðaákvæði sem kveður á um að framkvæmdir samkvæmt leyfum, er... Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Dóms beðið í máli Microsoft

FULLTRÚAR bandarískra stjórnvalda og hugbúnaðarframleiðandans Microsoft mættu í hinsta sinn fyrir rétt í Washington á þriðjudag, áður en kveðinn verður upp dómur í máli hinna fyrrnefndu gegn fyrirtækinu. Meira
25. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 80 orð

Dæmdur í fangelsi fyrir líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 23 ára gamlan mann í fjögurra mánaða fangelsi fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur hinn 5. apríl á síðasta ári. Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 173 orð

Engar kynlífstilraunir í geimnum

GEIMFERÐASTOFNUN Bandaríkjanna, NASA, hefur séð sig knúna til að vísa því á bug að geimfarar hennar hafi stundað kynlíf í geimnum í vísindalegum tilgangi. Meira
25. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 411 orð

Fast gjald óháð notkun

EKKI er ljóst hvaða kostnaður verður því samfara fyrir fjölbýlishús í Hafnarfirði að fá þráðlausa sítengingu við Netið, með aukinni gagnaflutningsgetu, sem greitt er fyrir fast gjald, óháð notkun. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Félag ungra skákmanna stofnað

STOFNFUNDUR Heiðrúnar, félags ungra skákmanna, var haldinn í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, laugardaginn 12. febrúar sl. Í stjórn voru kosnir: Björn Þorfinnsson formaður, Bergsteinn Einarsson varaformaður, Davíð Kjartansson ritari, Ólafur Í. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 241 orð

Fleiri Íslendinga til friðargæzlu

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra átti síðdegis í gær fund með brezka varnarmálaráðherranum, Geoff Hoon. Meira
25. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 740 orð | 1 mynd

Flutningurinn hafði jákvæð áhrif á samfélagið

FLUTNINGUR Landmælinga Íslands til Akraness og Þróunarsviðs Byggðastofnunar og hluta Íbúðalánasjóðs til Sauðárkróks hefur tekist prýðisvel og haft jákvæð áhrif á samfélögin að því er fram kom í erindum þeirra Gísla Gíslasonar, bæjarstjóra á Akranesi, og... Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 372 orð

Framkvæmdir skuli hefjast fyrir árslok 2002

Í FRUMVARPI til nýrra laga um mat á umhverfisáhrifum, sem umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi, er ákvæði til bráðabirgða um að framkvæmdir með leyfi útgefnum fyrir 1. maí 1994 verði ekki háðar mati á umhverfisáhrifum hefjist þær fyrir árslok... Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Framsóknarkonur halda fagnaðarfund

LANDSSAMBAND framsóknarkvenna boðar til fagnaðarfundar laugardaginn 26. febrúar kl. 16-19 á Grand Hóteli í Reykjavík. Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 460 orð

Frekari rannsóknir á pyndingum og misnotkun á börnum

BRETAR búa sig nú undir hroðalegar fréttir af því, að víðar en í Wales hafi börn á barnaheimilum sætt pyndingum og kynferðislegri misnotkun. Rannsóknir eru í gangi vítt og breitt um Bretland og er talið að um 11. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 296 orð

Frelsissvipting Briggs talin fyllilega lögmæt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði ríkið í gær af öllum kröfum Bretans Kios Briggs, sem krafðist 27 milljóna króna í skaðabætur fyrir frelsissviptingu í tæpt ár vegna rannsóknar á e-töflusmygli, sem hann sætti ákæru fyrir. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Fuglavinir á bensínstöðinni

ÞEGAR bensínafgreiðslumennirnir hjá Skeljungi við Miklubraut mæta til vinnu klukkan hálfátta á morgnana bíður þeirra á tröppunum fjöldi svangra lítilla gogga. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fundaröð Vg um sveitarstjórnarmál

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Reykjavík hefur fundaröð um sveitarstjórnarmál í Borgarsmiðjunni laugardaginn 26. febrúar. Yfirskrift fundarins er Umhverfi í borg. Meira
25. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 137 orð | 1 mynd

Fyrsta millilandaflugið til Grímseyjar

TWIN Otter-flugvél Flugfélags Íslands fór frá Akureyri til Grænlands um síðustu helgi sem þykir nú ekki í frásögur færandi, enda fljúga flugmenn félagsins margar ferðir þangað á hverju ári. Meira
25. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Fyrstu hjúkrunarfræðingarnir með meistaragráðu

FYRSTU hjúkrunarfræðingarnir sem ljúka meistaragráðunámi við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri í samvinnu við Royal College of Nursing Institute, RCNI, sem er deild innan Manchester-háskóla í Bretlandi verða brautskráðir við athöfn í Akureyrarkirkju... Meira
25. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 626 orð | 1 mynd

Fæðingarorlof feðra lengt um fjórar vikur

NÝ jafnréttisáætlun Hafnarfjarðarbæjar var gefin út í gær, en hún var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í október á síðasta ári. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Gefa hjálma á skíðasvæði

Á SÍÐASTA ári gáfu Slysavarnafélagið Landsbjörg og Tryggingamiðstöðin 150 skíðahjálma á öll helstu skíðasvæðin. Þar sem eftirspurn hefur aukist jafnt og þétt ákváðu félögin að bæta við svipuðum fjölda til að hægt væri að anna eftirspurninni. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Gefa leikskólum í Árbæ endurskinsvesti

SPARISJÓÐUR vélstjóra, hefur um nokkurt skeið séð börnum á leikskólanum Heiðarborg í Árbæ fyrir endurskinsvestum svo þau sjáist örugglega í umferðinni. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 290 orð

Geta keypt farmiða með farsímum

FLUGLEIÐIR hafa opnað WAP-þjónustu sem gerir viðskiptavinum félagsins kleift að bóka flugferðir með farsímum með því að tengjast Netinu í gegnum WAP-miðlara. Meira
25. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 754 orð

Gjöldum þess að vera nálægt Reykjavík

"VIÐ gjöldum þess hvað við erum nálægt Reykjavík," segir Hermann Ingólfsson, sem er bóndi á Hjalla í Kjós og skólabílstjóri Kjalnesinga og Kjósverja. Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 116 orð

GM vill ryðkláfa burt

BANDARÍSKI bílaframleiðandinn General Motors (GM) hefur farið fram á að rússneskir ryðkláfar verði fjarlægðir úr höfninni í Tromsö í Norður-Noregi. Meira
25. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 213 orð | 1 mynd

Grundfirðingar kaupa slökkvibíl frá Ólafsfirði

SAMNINGUR milli Almennu vörusölunnar ehf. - MT bíla í Ólafsfirði og Grundarfjarðar um smíði á stórum slökkvibíl fyrir sveitarfélagið var undirritaður á dögunum. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

Hagnaður jókst um 95% á milli ára

HAGNAÐUR Búnaðarbanka Íslands jókst um 95% á milli áranna 1998 og 1999, að því er fram kemur í lykiltölum úr rekstri bankans á síðasta ári, sem birtar voru í gær. Stjórn bankans mun leggja til á aðalfundi 8. Meira
25. febrúar 2000 | Miðopna | 320 orð

Heimildir lífeyrissjóða til fjárfestinga rýmkaðar

HEIMILDIR lífeyrissjóða til fjárfestinga verða rýmkaðar verulega frá því sem nú er verði frumvarp sem Geir H. Haarde fjármálaráðherra mælti fyrir á Alþingi í gær að lögum. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hreinsað út úr íbúð

STARFSMENN hreinsunardeildar Reykjavíkurborgar hreinsuðu út úr kjallaraíbúð við Hverfisgötu í fyrradag að beiðni Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Hugað að trollinu

Mikilvægt er að veiðarfæri fiskiskipa séu í góðu lagi þegar út á miðin er komið. Þessi sjómaður var að huga að trollinu um borð í Sjóla frá Hafnarfirði þegar skipið lá við bryggju á... Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Kasparov teflir á Íslandi

STERKT alþjóðlegt atskákmót verður haldið í Salnum í Kópavogi helgina 1. og 2. apríl, en sjálfur heimsmeistarinn í skák, Garrí Kasparov, verður á meðal þátttakenda. Meira
25. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkjuskóli á morgun, laugardaginn 26. febrúar kl. 11 í Svalbarðskirkju. Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 14 á sunnudag. Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 180 orð

Kommúnistar með forystu

KOMMÚNISTAR fengu mest fylgi í þingkosningum í Kirgistan á sunnudag, samkvæmt kjörtölum sem birtar hafa verið. Þegar 82% atkvæðanna höfðu verið talin voru kommúnistar með 27,6% fylgi. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 304 orð

Kvótaþing óþarft í núverandi mynd

KVÓTAÞING er óþarft í núverandi mynd, enda hefur þingið ekki skilað tilætluðum árangri þar eð sjómenn taka enn þátt í kvótakaupum. Þetta er niðurstaða skýrslu sem dr. Meira
25. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 273 orð | 1 mynd

Kylfingur íþróttamaður ársins í Bolungarvík

Bolungarvík- Hjörleifur Guðfinnsson kylfingur var kjörinn íþróttamaður ársins í Bolungarvík í árlegu hófi sem íþróttaráð Bolungarvíkur efndi til um sl. helgi. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Landsmenn tilnefni "öndvegishús og merkileg mannvirki"

LISTAHÁT'IÐ í Reykjavík efnir, ásamt Morgunblaðinu, Arkitektafélagi Íslands og byggingarlistadeild Listasafns Reykjavíkur, til ljósmyndasýningar þar sem viðfangsefnið verður íslensk byggingarlist. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Loðnuverksmiðjurnar hafa ekki undan veiðum

EKKERT lát er á loðnuveiðinni fyrir sunnan land og hafa loðnuverksmiðjur ekki undan. "Það er allt fullt hjá okkur og þar sem við eigum aðeins um 14.000 tonn eftir af kvótanum skömmtum við skipunum okkar afla miðað við afkastagetu bræðslunnar, um 1. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Málþing um stöðu langveikra barna

Ása Valgerður Gunnsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 20. mars 1967. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1987 og BA-prófi í mannfræði frá Háskóla Íslands 1999. Hún starfaði lengi á Biskupsstofu en er nú nýr framkvæmdastjóri Umhyggju. Ása á eina dóttur, Agnesi, sem er sjö ára. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Málþing um þjónustu við langveik börn

Í TILEFNI af 20 ára afmæli Umhyggju verður haldið málþing um þróun, stöðu og væntingar í þjónustu við langveik börn, í Bíósal Hótel Loftleiða föstudaginn 25. febrúar frá kl. 9-16. Málþingið er öllum opið og þátttaka er ókeypis. Kaffi og meðlæti í... Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Möguleiki á umhverfissköttum skoðaður

UMHVERFISRÁÐHERRA hefur hug á að skoða að hvaða leyti umhverfisskattar, eða svokallaðir "grænir skattar", geti komið í stað núverandi skatta. Þetta kom fram á máli Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra á blaðamanna fundi í Perlunni sl. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Námskeið um verðbréfaviðskipti

ENDURMENNTUNARDEILD Félags háskólakvenna verður með námskeið sunnudaginn 27. febrúar og 7. mars um verðbréfaviðskipti og val fjárfestingakosta. Námskeiðið er haldið í Odda. Stjórnandi námskeiðsins er Steinþór Baldursson, sjóðsstjóri hjá Fjárvangi. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 18 orð

Nefndavika á Alþingi

ALÞINGI kemur næst saman mánudaginn 6. mars, en þingmenn eyða næstu tíu dögum eða svo í nefndastörf á... Meira
25. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 162 orð | 1 mynd

Nýjar aðferðir við útskipun

Grindavík-Þ að var merkisdagur þegar Samherji í Grindavík hóf að nota nýjar aðferðir við útskipun. Áður en þessi nýi útbúnaður var tekinn í notkun þurfti að keyra mjölið yfir á Miðgarð með tilheyrandi óþrifnaði. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Nýr þingmaður tekur sæti

TVEIR varamenn tóku sæti á Alþingi í gær og hefur annar þeirra, Sigríður Ingólfsdóttir umboðsmaður, ekki sest á þing áður. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Nýtt stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein

KRAFTUR heitir nýtt stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Óskalisti frekar en forgangsröðun

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir, í samtali við Morgunblaðið, að tillögur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu að vegaáætlun séu allra góðra gjalda verðar, en þær beri með sér að forsvarsmenn sveitarfélaganna hafi ekki getað gert upp á milli... Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 1556 orð

Óvissa um framtíð markaðsstarfs Félags hrossabænda

Útflutnings- og markaðsnefnd hefur ákveðið að hætta að veita Félagi hrossabænda styrk til markaðsstarfa félagsins eins og gert hefur verið frá 1996. Ásdís Haraldsdóttir ræddi við Kristin Guðnason, formann félagsins, sem er hræddur um að félagið verði að hætta öllu markvissu markaðsstarfi vegna fjárskorts. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 279 orð

"Auglýsingar, siðferði og trúverðugleiki"

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Þorsteini Þorsteinssyni, forstöðumanni markaðssviðs Ríkisútvarpsins, vegna athugasemda Gallup við auglýsingu Stöðvar 2 um helgina í Mbl. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 478 orð

Raforkuvinnsla jókst um 14,5% milli ára

RAFORKUVINNSLA á landinu jókst um 14,5% árið 1999 miðað við árið á undan og er meginástæðan tilkoma Norðuráls á Grundartanga og aukin notkun Járnblendiverksmiðjunnar. Frá árinu 1996 hefur raforkuvinnsla aukist um 2. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 241 orð

Ráðherra hyggst skipa nefnd

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði á Alþingi sl. miðvikudag að hún hefði ákveðið að skipa þriggja manna nefnd til að hrinda í framkvæmd ákvæðum þingsályktunar um þriggja fasa rafmagn, sem samþykkt var á 123. löggjafarþingi. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Ráðstefna um Netið og fjölskylduna

HEIMILI og skóli, landssamtök foreldra og Síminn-internet standa sameiginlega að ráðstefnu þar sem fjallað verður um fjölskylduna og Netið. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð | 2 myndir

Reiknað með 700 þúsund manns

ALLT það nýjasta í upplýsingatækni er kynnt á sýningunni CeBIT sem hófst í Hannover í gær og stendur fram á miðvikudag. Þetta er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 268 orð

Royal Copenhagen í 15 ár hjá Kúnígúnd

Í TILEFNI þess að 15 ár eru liðin frá því að Kúnígúnd hóf sölu á postulíni, hnífapörum og öðrum skrautmunum frá Royal Copenhagen í Danmörku, verða glasadagar í versluninni næstu daga. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Rúta fauk á hliðina

SAUTJÁN farþegar lítillar rútu sluppu ómeiddir eftir að hún fauk á hliðina undir Ingólfsfjalli laust eftir klukkan 14 í gær. Bálhvasst var undir Ingólfsfjalli þegar óhappið varð og hálka. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð

Rætt um bótarétt Parkisonsjúklinga

PARKINSONSAMTÖKIN á Íslandi halda félagsfund í safnaðarheimilinu Áskirkju laugardaginn 26. febrúar kl. 14. Sæmundur Stefánsson frá Tryggingastofnun verður gestur fundarins og ræðir um bótarétt og fleira sem Parkinsonsjúklinga varðar. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð

Röskva hélt meirihlutanum

RÖSKVA, samtök félagshyggjufólks, vann sigur í Stúdentaráðskosningum Háskóla Íslands í fyrradag, en þetta er 10. árið í röð, sem Röskva fer með sigur af hólmi. Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 151 orð

Samráð um Netið?

UM sl. helgi hröpuðu tvær ungar manneskjur, Norðmaður og austurrísk kona, til bana í snarbröttum hamrabeltum fjallsins Prekestolen í Noregi. Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 125 orð

Skattaívilnanir dæmdar ólöglegar

ÁFRÝJUNARNEFND Heimsviðskiptastofnunarinnar, WTO, úrskurðaði í gær, að skattaívilnanir bandarískra útflutningsfyrirtækja jafngiltu ólöglegum ríkisstyrkjum. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Skert þjónusta í Kjós með göngum

MEÐ tilkomu Hvalfjarðarganga búa Kjalnesingar og Kjósverjar sem búa innan við Tíðaskarð við skerta þjónustu hvað varðar snjómokstur. Að sögn Hermanns Ingólfssonar, bónda á Hjalla í Kjós, sést Ríkissjónvarpið mjög illa á þessu svæði. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Skíðagöngukennsla í Kópavogi

SKÍÐASAMBAND Íslands stendur fyrir skíðagöngukennslu í Kópavogi á laugardaginn. Kennslan fer fram við Snælandsskóla í Fossvogsdal frá kl. 13-17. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Skíðagöngumót í Heiðmörk

HALDIÐ verður skíðagöngumót sunnudaginn 27. febrúar í Heiðmörk, útivistarsvæði Reykjavíkur. Þetta er fyrsta mótið sem haldið er við þessar aðstæður hér sunnan heiða en gengið verðir eftir stígum á skógivöxnu svæði, segir í fréttatilkynningu. Meira
25. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Skúlptúrsýning í Ketilhúsinu

NEMENDUR Myndlistaskólans á Akureyri hafa unnið þrívíð verk undir handleiðslu Stefáns Jónssonar myndlistarmanns. Verkin verða til sýnis í Ketilhúsinu en sýningin verður opnuð í dag, föstudaginn 25. febrúar - og stendur hún til 3. mars næstkomandi. Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Sobtsjak borinn til grafar

ÞÚSUNDIR manna voru viðstaddar þegar Anatolí Sobtsjak, fyrrverandi borgarstjóri í Sankti Pétursborg, var borinn til grafar í gær. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 221 orð

Spurt um notkun skjaldarmerkis

Í FYRIRSPURNATÍMA á Alþingi á þriðjudag spurði Guðmundur Hallvarðsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, Davíð Oddsson forsætisráðherra hvernig stæði á því að íslenskt fyrirtæki, vatnsútflutningsfyrirtækið Thorspring, notaði íslenska ríkisskjaldarmerkið á... Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð

Starfsmaður tollstjóra dæmdur

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt rúmlega fimmtugan mann, fyrrverandi deildarstjóra tollstjórans í Reykjavík, fyrir brot í opinberu starfi. Meira
25. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 289 orð

Stefnt að stofnun hlutafélags um einstaka leikmenn félagsins

Á AÐALFUNDI Knattspyrnudeildar Þórs sem haldinn var sl. miðvikudag, var samþykkt ályktun þar sem skorað er á bæjaryfirvöld á Akureyri að hraða ákvörðun um byggingu knattspyrnuhúss á svæði Þórs við Hamar. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

STJÓRNARKJÖR var á dagskrá framhaldsaðalfundar Félags...

STJÓRNARKJÖR var á dagskrá framhaldsaðalfundar Félags einstæðra foreldra 20. janúar auk venjulegra aðalfundarstarfa. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Stjórnir Eflingar og Framsýnar ræða málefni FBA

STJÓRN stéttarfélagsins Eflingar ræddi málefni Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf., FBA, á stjórnarfundi í gær. Engin samþykkt var gerð en málið verður tekið upp á stjórnarfundi í lífeyrissjóðnum Framsýn í dag. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Stærðfræðikeppni grunnskólanema í Breiðholti

STÆRÐFRÆÐIKEPPNI grunnskólanema verður haldin í Breiðholti laugardaginn 26. febrúar í þriðja sinn. Það er Fjölbrautaskólinn í Breiðholti sem heldur keppnina og fer hún fram í húsakynnum skólans frá kl. 11 til 12.30. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð | 2 myndir

Stærsta skip sem tekið hefur verið upp

DANSKA strandgæsluskipið Triton var tekið upp í flotkvína í Hafnarfirði í gær og þar vinna starfsmenn Vélsmiðju Orms og Víglundar að viðgerð á skipinu. Veltiuggi skipsins skemmdist í ís við Grænland og að lokinni viðgerð fer það þangað aftur. Meira
25. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Sýningu Iðunnar að ljúka

SÝNINGU Iðunnar Ágústsdóttur í blómaskálanum Vín lýkur á sunnudag. Yfirskrift sýningarinnar er Forréttur, en Iðunn áformar að efna til þriggja sýninga á árinu. Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 736 orð

Sænska stjórnin heldur áfengisundanþágum til streitu

SÆNSKA stjórnin heldur til streitu kröfum um að halda undanþágum frá reglum Evrópusambandsins, ESB, um innflutning einstaklinga á áfengi. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð

Tveir styrkir til framhaldsnáms við erlenda háskóla

Á VIÐSKIPTAÞINGI Verslunarráðs Íslands, sem haldið var á Grand Hóteli Reykjavík 16. febrúar sl., voru afhentir tveir námsstyrkir til framhaldsnáms við erlenda háskóla, hvor að upphæð kr. 200.000. Styrkina hlutu þau Helga Kristjánsdóttir og Erlendur S. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Umsóknarfrestur Nordjobb framlengdur

NORDJOBB er samnorrænt verkefni sem miðlar sumarvinnu og húsnæði á Norðurlöndum. Ár hvert fer hátt á annað hundrað íslenskra ungmenna utan á vegum Nordjobb. Nú þegar líður að lokum umsóknarfrests er ennþá fjöldi starfa í boði. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Unglingastarf í Árseli fyrir hreyfihamlaða

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Ársel heldur opnunarhátíð laugardaginn 26. febrúar kl. 12-14 í tilefni af tómstundastarfi fyrir hreyfihamlaða unglinga á aldrinum 13 til 18 ára (fædd 1982 til 1986). Öðrum er velkomið að taka þátt í starfinu. Á dagská verður m.a. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 451 orð

Ungmennafélag Selfoss gerir tilkall til bréfanna

UNGMENNAFÉLAG Selfoss hefur hefur gert athugasemdir við sölu sveitarfélagsins Árborgar á hlutabréfum í Eimskipafélagi Íslands sem forveri ungmennafélagsins, Ungmennafélag Sandvíkurhrepps, keypti árið 1917, og voru í vörslu Sandvíkurhrepps og síðan... Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

VEGNA fjölda fyrirspurna og ábendinga um...

VEGNA fjölda fyrirspurna og ábendinga um að koma á móts við þá sem búa utan höfuðborgarsvæðisins verður afgreiðslutíma þ j ónustudeildar Heimilisiðnaðarfélags Íslands breytt. Framvegis verður opið á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 10-18. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Verslað í sýndarveruleikahúsi

Í HAUST verður opnuð verslunarmiðstöð á Netinu, sem ber nafnið eKringla, sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Fyrirtækið Gagnvirk miðlun hf. Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Þingmaður Íhaldsflokksins ferst í eldsvoða

ÓTTAST er að Michael Colvin, þingmaður breska Íhaldsflokksins, og kona hans, Nichola Colvin, hafi farist þegar eldur kviknaði í sveitasetri þeirra á Suður-Englandi snemma í gærmorgun. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð

Þjófkenndur maður fær miskabætur

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt fyrrverandi starfsmanni Flugafgreiðslunnar ehf. á Keflavíkurflugvelli 400 þúsund krónur í miskabætur. Maðurinn var þjófkenndur og honum sagt upp störfum í september 1994, ásamt tveimur öðrum. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Þjónustuíbúðir ekki elliheimili

Í FRÉTT um óánægju íbúa í þjónustuíbúðum borgarinnar við Lönguhlíð var talað um elliheimili en ekki þjónustuíbúðir. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir e-töflusmygl

TUTTUGU og þriggja ára gömul hollensk stúlka, Cornelia P. Vogelaar, sem starfaði sem nektardansari á veitingastað í Reykjavík, var í gær dæmd í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir smygl á 969 e-töflum síðastliðið sumar. Meira
25. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Þúsundir flýja gos í Mayon

ÞÚSUNDIR manna flýðu í gær heimili sín við rætur eldfjallsins Mayon á Filippseyjum er það fór að gjósa með miklum sprengingum skömmu fyrir dögun. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð

Ættfræðistöð opnuð á Internetinu

ÆTTFRÆÐIUPPLÝSINGAR um nærri 400 milljónir látinna manna eru nú fáanlegar endurgjaldslaust á Internetinu á nýrri netsíðu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá kirkjunni. Slóðin er: www. Meira
25. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ökumaður gefi sig fram

LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að hafa tal af ökumanni bifreiðar, sem olli tjóni á blárri VW Passat bifreið við Sörlaskjól 46 á tímabilinu frá kl. 23:00 á laugardagskvöldið 19. feb. til kl. 7:30 að morgni mánudagsins 21. feb. Meira

Ritstjórnargreinar

25. febrúar 2000 | Leiðarar | 732 orð

Í FARARBRODDI UPPLÝSINGATÆKNINNAR

FORRÁÐAMENN Hafnarfjarðar hafa ákveðið, að bæjarfélagið verði í fararbroddi upplýsingatækninnar. Gerður hefur verið samningur við Opin kerfi hf. og Skýrr hf. Meira
25. febrúar 2000 | Staksteinar | 491 orð | 2 myndir

ÍSAL tapar fyrir Félagsdómi

VEFSÍÐA Alþýðusambands Íslands fjallar um málaferli, sem háð voru gegn Íslenska álfélaginu hf. vegna uppsagna nokkurra starfsmanna í Strausmvík. Að mati þess, sem skrifar um málið á vefsíðuna, tapaði ÍSAL málinu. Meira

Menning

25. febrúar 2000 | Menningarlíf | 51 orð

Aðalfundur Kvæðamannafélagsins Iðunnar

AÐALFUNDUR Kvæðamannafélagsins Iðunnar verður haldinn í félagsheimilinu Drangey við Stakkahlíð í kvöld, föstudagkvöld. Fundurinn hefst kl. 20. Að loknum aðalfundarstörfum verður dagskrá og mun Gísli Ásgeirsson m.a. Meira
25. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 824 orð | 4 myndir

Alanis fer sínar eigin leiðir

EKKI ER annað hægt að segja en ,,Unplugged"-þættirnir í MTV -tónlistarsjónvarpinu séu vel heppnaðir. Meira
25. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 1213 orð | 2 myndir

Bláber sálin í kvikmynd

Maður án handrits með einkennilega vél fyrir auganu dregur athyglina að sjómanni í Grímsey. Mynd hans á að sýna Ísland eins og það er. Gunnar Hersveinn hitti mann sem stjórnast af undirmeðvitundinni og hefur gert mynd um Mutabaruka. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndir | 861 orð

Eitt heljarinnar ástarævintýri

Leikstjórn: Anthony Minghella. Handrit: Minghella eftir skáldsögu Patriciu Highsmith. Kvikmyndataka: John Seale. Tónlist: Gabriel Yared. Aðalhlutverk: Matt Damon, Gwyneth Paltrow, Jude Law, Cate Blanchett, Philip Seymour Hoffman. Miramax 1999. Meira
25. febrúar 2000 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Endurnýjanlegt listaverk

VERKIÐ "Capri Batterie" samanstendur af ljósaperu og sítrónu og er til sýnis í Düsseldorf í Þýskalandi þessa dagana. Meira
25. febrúar 2000 | Menningarlíf | 112 orð

Fjallað um verk Halldórs Laxness

Á VEGUM Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands hefst námskeið 2. mars þar sem fjallað verður um nokkur verk Halldórs Laxness sem tengjast ævi hans og heimahögum. Meira
25. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 434 orð | 2 myndir

Fullt af stjörnum

VÉDÍS Hervör Árnadóttir er sautján ára Verslómær sem á framtíðina fyrir sér. Um þessar mundir er hún ein af fjölda rísandi stjarna sem taka þátt í uppfærslu Verslunarskólans á söngleiknum "Thriller", byggðum á lögum Michaels Jacksons. Meira
25. febrúar 2000 | Menningarlíf | 138 orð

Fyrirlestrar og námskeið í LHÍ

TVEIR fyrirlestrar verða í Opna listaháskólanum í næstkomandi viku. Mánudaginn 28. febrúar kl. 12.30 flytur Anna Hallin myndlistarmaður fyrirlestur í stofu 24, Laugarnesvegi 91. Meira
25. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 93 orð | 2 myndir

Hátíðarsýning Stjarnanna

RÚSSNESKA leikritaskáldið Alexander Galin, höfundur verksins Stjörnur á morgunhimni sem nú er sýnt á fjölum Iðnó, er staddur hér á landi og var sérstök hátíðarsýning á verkinu að því tilefni. Meira
25. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Hljóðritanir fundnar með Neil ungum

FUNDIST hafa 36 ára gamlar hljóðritanir sem taldar eru þær elstu sem til eru með rokkgoðsögninni Neil Young. Útvarpsmaðurinn Bob Bradbury heldur því fram að upptökur sem hann fann nýverið innihaldi tvö lög með Young og hljómsveit hans The Squires. Meira
25. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Kryddpíurnar í vondum málum

STÚLKURNAR í Spice Girls þurfa að draga upp budduna á næstunni því dæmt var þeim í óhag í máli sem skellinöðrufyrirtækið Aprilia höfðaði gegn þeim. Meira
25. febrúar 2000 | Menningarlíf | 112 orð

Menningarverðlaun DV

MENNINGARVERÐLAUN DV voru veitt í gær. Sjö listamenn fengu verðlaun í jafn mörgum flokkum. Í bókmenntum hlaut verðlaun Þórunn Valdimarsdóttir fyrir skáldsögu sína Stúlka með fingur. Í listhönnun Linda B. Árnadóttir fyrir fatahönnun. Meira
25. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Neistinn á bak og burt

Leikstjóri: Gary Marshall. Handrit: Jason McGibbon og Sara Parriott. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Richard Gere, Joan Cusack og Hector Elizondo. Bandaríkin 1999. (116 mín.) Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
25. febrúar 2000 | Leiklist | 851 orð | 1 mynd

Ný sýn á veruleikann

Höfundur: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Lýsing: Björn B. Guðmundsson. Tónlist: Valgeir Sigurðsson. Umsjón kvikmyndar: Bragi Þór Hinriksson. Kvikmyndataka: Ágúst Jakobsson. Klipping: Gunnar Páll Ólafsson. Hljóðupptaka: Hrannar Kristjánsson. Hljóðvinnsla: Gunnar Árnason. Leikarar: Atli Rafn Sigurðarson, Edda Heiðrún Backman og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Fimmtudaginn 24. febrúar. Meira
25. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Nýtt, magnað og rafmagnað

ELSKU Helsinki er yfirskrift dagskrár sem hefst í Norræna húsinu í dag kl. 17 á sýningu á ljósmyndum og tískuhönnun í samvinnu við Hawai Sounds í Helsinki þar sem markmiðið er að kynna það nýjasta og magnaðasta í sköpun ungs fólks í Helsinki. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndir | 292 orð

Næsti bær við

Leikstjóri Michael Patrick Jann. Handritshöfundur Lona Williams. Tónskáld Mark Motherbough. Kvikmyndatökustjóri Michael Spiller. Aðalleikendur Kristie Alley, Ellen Barkin, Kirsten Dunst, Denise Richards, Brittany Murphy, Allison Janey. Lengd 97 mín. Bandarísk. New Line Cinema, 1999. Meira
25. febrúar 2000 | Menningarlíf | 599 orð | 1 mynd

"Finnst ég koma sterkur heim"

"ÉG er fyrst og fremst þakklátur fyrir frábærar viðtökur alls staðar og þetta er að mörgu leyti betra en ég átti von á fyrirfram. Meira
25. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

"Puffy" Combs ákærður

NOKKRUM stundum áður en Grammy-verðlaunahátíðin hófst var Sean "Puffy" Combs ákærður fyrir að reyna að múta bílstjóra sínum í tengslum við ólögleg skotvopn sem Combs á að hafa haft í fórum sínum. Meira
25. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Rislítil sveifla

Leikstjórn og handrit: Nick Mead. Aðalhlutverk: Hugo Speer, Lisa Stansfield. (97 mín.) Bretland 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. Meira
25. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 415 orð | 2 myndir

Sagan um Brandon Teena

KVIKMYNDIR/Háskólabíó frumsýnir heimildarmyndina Söguna um Brandon Teena eftir þær Grétu Ólafsdóttur og Susan Muska. Meira
25. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 331 orð | 5 myndir

Santana jafnar met Jacksons

MEXÍKÓINN endurlífgaði Carlos Santana kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni í fyrradag. Meira
25. febrúar 2000 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Sara Vilbergsdóttir sýnir í Galleríi Fold

"EINU sinni var. . . og er" er yfirskrift sýningar Söru Vilbergsdóttur sem opnuð verður á morgun, laugardag, kl. 15 í baksalnum í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. Meira
25. febrúar 2000 | Tónlist | 760 orð

Sinfóníukvak í stjörnuflokki

Rautavaara: Cantus Arcticus. Haukur Tómasson: Flautukonsert. Messiaen: Oiseaux exotiques. Takemitsu: Fuglahópur lendir í fimmhyrnda garðinum. Áshildur Haraldsdóttir, flauta; Rolf Hind, píanó. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Diegos Masson. Fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20. Meira
25. febrúar 2000 | Menningarlíf | 73 orð

Sissú sýnir í Listhúsinu

SIGÞRÚÐUR Pálsdóttir, Sissú, opnar myndlistarsýningu í Veislugalleríi Listhússins við Laugardal í dag. Sýningin ber heitið 10 dagar í geimskipi sem samsett er af málverkum m.m. Meira
25. febrúar 2000 | Menningarlíf | 86 orð

Snuðra og Tuðra á Suðurlandi

MÖGULEIKHÚSIÐ sýnir barnaleikritið Snuðra og Tuðra í leikhúsinu við Sigtún á Selfossi laugardaginn 26. febrúar kl. 15 og í sal grunnskólans á Þorlákshöfn sama dag kl. 17. Meira
25. febrúar 2000 | Menningarlíf | 62 orð

Sýningum lýkur

Félagið íslensk grafík, Hafnarhúsinu SÝNINGU Alistair Macintyre, "Gravity Skins", í sal íslenska grafíkfélagsins, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, lýkur á sunnudag. Sýningin samanstendur af stórum pappírsverkum, gerðum úr ís og járnlitarefni. Meira
25. febrúar 2000 | Myndlist | 352 orð | 1 mynd

Video ergo sum

Til 12. mars. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 11-19, laugardaga frá kl. 11-17 og sunnudaga frá kl. 14-17. Meira
25. febrúar 2000 | Myndlist | 533 orð | 1 mynd

Þungi sögunnar

Grafík, teikningar og olíumálverk. Sýningin er opin frá 14 til 18 og stendur til 27. febrúar. Meira

Umræðan

25. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 25. febrúar, verður fimmtugur Auðunn Karlsson rafm.tæknifr., Hvammabraut 6, Hafnarfirði. Hann og eiginkona hans, Þorbjörg Símonardóttir, sem varð fimmtug 20. janúar sl. Meira
25. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 25. febrúar, verður sextugur Björgvin Hafsteinn Kristinsson, leigubifreiðastjóri, Neðstabergi 24, Reykjavík . Eiginkona hans er Jónína Margrét Guðmundsdóttir . Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 163 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Ákveðið hefur verið að...

Bridsfélag Hafnarfjarðar Ákveðið hefur verið að hverfa aftur til fyrri spilatíma félagsins og verður framvegis spilað á mánudagskvöldum og byrjað kl. 19:30. Spilastaður er Hraunholt, Dalshrauni 15. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 65 orð

Bridsfélag SÁÁ af stað á ný...

Bridsfélag SÁÁ af stað á ný Næsta sunnudag, 27. febrúar, verður starfsemi Bridsfélags SÁÁ endurvakin á nýjum spilastað. Staðurinn er efsta hæð gamla Grandahússins, á milli Ellingsen og Kaffivagnsins. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 104 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reyðar- fjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 22. febrúar var spiluð lokaumferðin í aðalsveitakeppni BRE. Meira
25. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 999 orð

Engir villikettir

Á STÖÐ 2 í gær, mánudag, var í fréttum sagt frá því að engir villikettir hafi fundist í átaki borgarinnar að hreinsa burtu villiketti. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

ESB og viðbrögð Páls

Evrópuumræðan er hafin, segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, bæði innan og utan Samfylkingarinnar. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Geðvernd á vinnustöðum

Bandaríska vinnuverndarstofnunin, segir Kristinn Tómasson, telur geðsjúkdóma vera í hópi þeirra tíu atvinnu- og atvinnutengdra sjúkdóma og slysa sem valda mestu um fjarvistir frá vinnu. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Hagur allra landsmanna

Að flýta framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar, segir Sigurður Jónsson, þarf að verða eitt af forgangsverkefnum í ákvörðunum um vegaframkvæmdir landsins. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 946 orð | 1 mynd

Hvenær ber stjórnvöldum að bregðast við?

Fylgispekt við fisk- veiðiráðgjöf, sem kann að vera í grundvallaratriðum röng, segir Jón Sigurðsson, kann því að kosta þjóðarbúið mikla fjármuni. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1089 orð | 1 mynd

Íslensk erfðagreining mun bjarga mannslífum

Frumkvöðlar og forustumenn, segir Eiríkur Stefánsson, hafa oft þurft að berjast við afturhalds- öfl og vindmyllur. Meira
25. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 550 orð

LÍKLEGA er unga fólkið á Íslandi...

LÍKLEGA er unga fólkið á Íslandi ekki jafnfráhverft gömlum og þjóðlegum hefðum og margir halda. Að minnsta kosti heyrði Víkverji frásögn af 15 manna þorrablóti á sjálfum þorrraþrælnum nýverið og voru flestir um eða undir þrítugu. Meira
25. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 871 orð | 1 mynd

Menntun í ferðaþjónustu

ÞESSI grein er skrifuð til að minna á að 21. febrúar ár hvert er haldinn Alþjóðlegur dagur leiðsögumanna. Aðildarfélög Alþjóðasambands leiðsögumanna eru 25 talsins í öllum heimsálfum með rúmlega 22 þúsund félagsmenn. Meira
25. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 49 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Mælitæki sálfræðinnar

Sálfræði- og þroskapróf, segir Helga Sigurjónsdóttir, eru ekki áreiðanleg mælitæki. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Niður með hrepparíginn

Á nýrri öld vona ég að við berum gæfu til að koma hrepparíg úr stjórn sveitarfélaganna, segir Arnljótur Bjarki Bergsson, og hefja aukið samstarf milli ólíkra svæða. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Niðurskurður á þjónustu við geðsjúka

Auka þarf geðhjálp, segir Sigríður Jóhannesdóttir, með því að byggja upp spítalaþjónustu. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Ný samgöngubylting

Vestfirðingar vita af eigin raun, segir Einar K. Guðfinnsson, að jarðgöng eru samgöngubylting og ekkert minna. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1018 orð | 4 myndir

Sigurför Íslendinga

Ungir íslenskir dansarar hafa náð góðum árangri á dansmótum erlendis á síðustu árum. Aðalheiður Karlsdóttir og Sigrún Kjartansdóttir voru á meðal áhorfenda á alþjóðlegu móti í Kaupmannahöfn um síðustu helgi sem var engin undantekning. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 199 orð | 2 myndir

Vegasjóður og höfuðborgarsvæðið

Borgarstjóri hefur haldið því fram, segir Sturla Böðvarsson, að ég ásamt forvera mínum í stóli samgönguráðherra hafi unnið gegn hagsmunum höfuðborgarinnar. Meira
25. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 73 orð

VÍSUR

(Úr skáldsögunni "Maður og kona") Sé eg í fjarska fjöllin blá, sem fyrrum glaður sat eg hjá, þar sem fasta tók eg tryggt tinda við og sælubyggð. Meira
25. febrúar 2000 | Aðsent efni | 676 orð

Þegar glansmyndin hrynur

Við hvetjum fólk til að segja sig úr gagnagrunninum, segir Valdimar Jóhannesson, en gefa jafnframt Jóni Magnússyni hrl. umboð til að semja fyrir þess hönd við Íslenska erfðagreiningu. Meira

Minningargreinar

25. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1986 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Jónsdóttir

Aðalbjörg Jónsdóttir fæddist á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð 28. júlí 1912. Hún lést á hjartadeild Landspítalans hinn 17. febrúar síðastliðinn eftir stutta legu. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2000 | Minningargreinar | 193 orð

AÐALHEIÐUR GUÐRÚN ELÍASDÓTTIR

Aðalheiður Guðrún Elíasdóttir fæddist í Haga í Sandvíkurhreppi 2. otkóber 1922. Hún lést á Vífilsstöðum 8. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

BJÖRN SÆMUNDSSON

Björn Sæmundsson fæddist á Hvalgröfum í Skarðshreppi í Dalasýslu 15. júlí 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Magdalena Brynjúlfsdóttir húsmóðir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2283 orð | 1 mynd

Gunnar Steingrímsson

Gunnar Steingrímsson fæddist á Ísafirði 23. júní 1921. Hann lést á Líknardeild Landspítalans þann 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar Gunnars voru hjónin Steingrímur Stefánsson, f. 5. maí 1895, d. 4. september 1973 og Þuríður Eggertsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2780 orð | 1 mynd

HULDA KRISTÍN ÞORVALDSDÓTTIR

Hulda Kristín Þorvaldsdóttir fæddist í Stykkishólmi 15. júlí 1928. Hún lést á Landspítalanum 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Þorleifsson frá Hömrum og Sesselja Kristjánsdóttir. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2000 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

KARL VALGARÐSSON

Karl Valgarðsson fæddist í Reykjavík 10. desember 1939. Hann lést í Reykjavík 18. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskapellu 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1897 orð | 1 mynd

María Soffía Kristinsdóttir

María Soffía Kristinsdóttir fæddist í Hringsdal Grýtubakkahreppi í S. Þing 16. maí 1930. Hún lést á Landspítalanum 19. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3096 orð | 1 mynd

OTHAR ELLINGSEN

Othar Edvin Ellingsen fæddist í Reykjavík 27. maí 1908. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Othar Peter Jæger Ellingsen, f. 1875, d. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2005 orð | 1 mynd

ÓSK JÓNA ÞÓRÐARDÓTTIR

Ósk Jóna Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 16. mars 1914. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 16. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gíslanna Gísladóttir húsmóðir, f. 24. júlí 1887, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 928 orð | 1 mynd

Bein markaðssókn gefur beint samband

"Það er ákveðin viðmiðun um það hvað er mikilvægt í markaðskynningu, sem ég hef sett saman, og má kalla 40-30-20-10," segir Ray Jutkins, en hann er bandarískur markaðsráðgjafi, fyrirlesari, bókarhöfundur og útvarpsmaður með fleiru sem staddur... Meira
25. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 185 orð

Evran styrkist á ný

GENGI evrunnar styrktist á ný seinnihluta gærdagsins eftir samfellda lækkun um morguninn. Gengið er þó enn undir einum dollar. Hlutabréf lækkuðu víðast hvar í verði í gær og virðist veikur markaður í Bandaríkjunum hafa þessi áhrif. Meira
25. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 884 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn 1,7 milljarðar króna fyrir skatta

METHAGNAÐUR varð af rekstri Búnaðarbankans á árinu 1999 og nam hagnaður fyrir skatta 1.704 milljónum króna, en að teknu tilliti til reiknaðra skatta var hagnaður 1.221 m.kr. Reiknaðir skattar voru 483 m.kr. Meira
25. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 244 orð

HGS opnar útsölumarkað í haust

HGS ehf. opnar nýja herrafataverslun, sem væntanlega mun heita Stockmann, næstkomandi haust í bláu húsunum við Faxafen. Meira
25. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Hluthafar í FBA á fimmta þúsund

HLUTHAFAR í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. voru 4.118 talsins 23. febrúar síðastliðinn. Útgefið hlutafé FBA nemur 6,8 milljörðum króna og ráða 20 stærstu hluthafarnir yfir rúmlega 75% hlutafjárins, eða 5,1 milljarði króna að nafnvirði. Meira
25. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 384 orð

Kaupþing opnar skrifstofu í Færeyjum

KAUPÞING hf. mun opna skrifstofu í Þórshöfn í Færeyjum um næstu mánaðamót, að því er fram kom á blaðamannafundi sem haldinn var á Hótel Færeyjum í gær. Meira
25. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Olíufélagið hlaut EDI-bikarinn

OLÍUFÉLAGIÐ hf. Essó hlaut í gær EDI-bikarinn, sem veittur er því fyrirtæki sem þykir hafa skarað fram úr á sviði rafrænna viðskipta á liðnu ári. Meira
25. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 441 orð

Tele Danmark vex mest erlendis

ÞAÐ var með skiljanlegu stolti sem Henrik Dyremose framkvæmdastjóri Tele Danmark og fyrrverandi ráðherra kynnti ársreikninga fyrirtækisins fyrir síðasta ár. Meira

Fastir þættir

25. febrúar 2000 | Viðhorf | 785 orð

Berskjalda í Reykjavík

Þess vegna hljóta Reykvíkingar að launa Sjálfstæðisflokknum sendinguna í næstu þingkosningum verði ekki breyting á þessari afstöðu til rúmlega helmings þjóðarinnar. Meira
25. febrúar 2000 | Fastir þættir | 356 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í FYRSTA sinn í sögu Flugleiðamótsins - sveitakeppni Bridshátíðar - voru spiluð sömu spil í öllum leikjum. Slíkt er ætíð skemmtilegra, enda skapar það sameiginlegan umræðugrundvöll þegar allir keppendur hafa glímt við sömu spilin. Meira
25. febrúar 2000 | Í dag | 599 orð | 2 myndir

Kirkjuklukkudagur

ÆSKULÝÐSDAGURINN verður haldinn hátíðlegur í Grafarvogssöfnuði næstkomandi sunnudag kl. 14-17. Dagskráin hefst með æskulýðsguðsþjónustu kl. 14 í Grafarvogskirkju og að henni lokinni verður sýning í Rimaskóla frá kl. 15-17. Meira
25. febrúar 2000 | Dagbók | 668 orð

(Sak. 10, 1.)

Í dag er föstudagur 25. febrúar, 56. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hann veitir vorregn og haustregn á réttum tíma. Helliskúrir og steypiregn gefur hann þeim, hverri jurt vallarins. Meira
25. febrúar 2000 | Fastir þættir | 67 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik Nigel Short hafði hvítt í þessari stöðu gegn indónesíska stórmeistaranum Utat Adianto á bikarmóti Kasparovs á alnetinu. Í stað síðasta leiks 25...Kg8-g7?? hefði svartur a.m.k. haft jafna möguleika eftir 25...Hb1+. 26.Hxf7+! Meira

Íþróttir

25. febrúar 2000 | Íþróttir | 466 orð

Barisic tryggði ÍBV annað stigið

Handboltinn sem leikmenn KA og ÍBV buðu upp á í KA-heimilinu í gærkvöld var ekki upp á marga fiska. Það helsta sem leikurinn hafði sér til ágætis var jafnræðið sem ríkti með liðunum og hlaust af því nokkur spenna. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 206 orð

Deanna Tate í raðir KR

Kvennalið KR á von á liðstyrk eftir helgi er Deanna Tate, 33 ára Bandaríkjamaður, kemur í herbúðir þeirra. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 175 orð

Enska 2.

Enska 2. deildarfélagið Preston North End hefur lýst yfir áhuga á að bjóða Bjarka Gunnlaugssyni nýjan samning. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 98 orð

Frítt í Höllina

FRÍTT verður á landsleik Íslands og Portúgals í riðlakeppni í Evrópukeppninni í körfuknattleik, sem fram fer í Laugardalshöll á morgun, laugardag. Körfuknattleikssamband Íslands (KKÍ) hefur gert samkomulag við fyrirtækin Japis hf. og Lýsingu hf. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 122 orð

Íslendingar fyrstir Norðurlandameistarar í snóker

ÍSLENDINGAR fögnuðu í gær Norðurlandameistaratitli í snóker eftir að hafa lagt Svía að velli í síðustu umferð fyrsta Norðurlandamótsins í íþróttinni, sem haldið er í Árósum í Danmörku um þessar mundir. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 754 orð | 1 mynd

Jón Arnar ríður á vaðið

ÞRÍR af fjórum þátttakendum Íslands verða í eldlínunni í dag á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í Gent í Belgíu. Jón Arnar Magnússon hefur keppni fyrir hádegi á fyrri degi sjöþrautarkeppninnar, Guðrún Arnardóttir í undanrásum í 60 m grindahlaupi og 400 m hlaupi og Vala Flosadóttir í undankeppni stangarstökksins. Einar Karl Hjartarson tekur síðan þátt í undankeppni hástökksins á laugardagsmorguninn. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

KR með aðra hönd á deildarmeistaratitli

Við ætluðum að sýna og sanna að við værum bestar og það gerðum við svo um munar," sagði Guðbjörg Norðfjörð fyrirliði KR eftir öruggan 68:44 sigur á Keflvíkingum í Vesturbænum í gærkvöldi. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 180 orð

MUTV á breiðvarpinu

LANDSSÍMI Íslands hefur gert samkomulag við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United um að senda út þætti og leiki í beinni útsendingu frá sjónvarpsstöð félagsins, MUTV, á breiðvarpi Landssímans. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

PAUL Scholes hefur verið valinn besti...

PAUL Scholes hefur verið valinn besti leikmaður enska landsliðsins árið 1999 af stuðningsmannafélagi þess. Scholes skoraði þrennu gegn Pólverjum í undankeppni Evrópumótsins í mars á síðasta ári. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

"Galdramaðurinn með knöttinn"

SIR Stanley Matthews, einn litríkasti knattspyrnumaður Bretlandseyja, lést 85 ára að aldri á miðvikudaginn. Hann fæddist 1. febrúar 1915 í Hanley - hjarta Stoke. Hann var aðeins 17 ára er hann lék sinn fyrsta leik með Stoke, en var 50 ára og fimm daga gamall er hann lék sinn síðasta deildarleik fyrir liðið, gegn Fulham - elsti maðurinn sem hefur leikið deildarleik í Englandi. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 62 orð

Róbert á leið í Grindavík

RÓBERT Sigurðsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, leikur væntanlega með Grindvíkingum í úrvalsdeildinni í sumar. Hann hefur æft með þeim að undanförnu og mun að öllu óbreyttu semja við félagið á næstu dögum. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Sigurvin og Þórarinn til Stoke

Sigurvin Ólafsson, miðvallarleikmaður Fram, og Keflvíkingurinn Þórarinn Kristjánsson eru á förum til reynslu hjá enska knattspyrnufélaginu Stoke City. Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke, ætlar að skoða þá vel, en félagið er sem kunnugt er í vandræðum með sóknarmenn og hefur leitað víða fyrir sér í þeim efnum á undanförnum vikum. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 68 orð

Svörtu kettirnir

ENSKA knattspyrnufélagið Sunderland hefur skipt um gælunafn. Liðið hefur verið kallað "Rokermen" svo lengi sem elstu menn muna en nýlega var efnt til samkeppni um nýtt nafn meðal stuðningsmannanna. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

TIGER Woods vann auðveldan sigur á...

TIGER Woods vann auðveldan sigur á Michael Campbell frá Nýja-Sjálandi í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í holukeppni sem lauk á La Costa -golfvellinum í Carlsbad í Kaliforníu í fyrrinótt. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 85 orð

Viggó gerir þriggja ára samning við Hauka

VIGGÓ Sigurðsson handknattleiksþjálfari, sem síðast þjálfaði þýska liðið Wuppertal, er á heimleið. Meira
25. febrúar 2000 | Íþróttir | 247 orð

Þrír Brasilíumenn til Keflavíkur

Brasilísku leikmennirnir þrír, sem hafa gert samning um að leika með Keflavík næsta sumar, eru væntanlegir til landsins næsta þriðjudag. Gert er ráð fyrir að þeir geti hafið æfingar með Keflvíkingum í Reykjaneshöllinni á fimmtudag. Meira

Úr verinu

25. febrúar 2000 | Úr verinu | 1358 orð | 3 myndir

Sjómenn taka enn þátt í kvótakaupum

Kvótaþing hefur ekki komið í veg fyrir þátttöku sjómanna í kvótakaupum að mati dr. Birgis Þórs Runólfssonar. Þetta kemur fram í skýrslu sem Birgir vann fyrir stjórnvöld um áhrif þingsins á íslenskan sjávarútveg. Hann segir Kvótaþing ekki hafa leitt til hækkunar á aflamarki. Helgi Mar Árnason gluggaði í skýrsluna og ræddi við hagsmunaaðila. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 362 orð

Fjallhress á skíðum

SKÍÐASAMBANDI Íslands (SKÍ) er umhugað um að breiða fagnaðarerindi skíðamennskunnar út meðal almennings og beitir til þess margvíslegum aðferðum. Undanfarin sex ár hefur staðið yfir útbreiðsluátak gönguskíðaiðkunar og er það í fullum gangi þessa dagana. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 392 orð

Fjölmiðill og farartæki í senn

ÍSLENSKI Alpaklúbburinn (ÍSALP) er félag áhugamanna um fjallamennsku. Klúbburinn stendur fyrir fjölbreyttum námskeiðum og ferðum, heldur úti heimasíðunni www.isalp. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1795 orð | 3 myndir

Hellisbúinn ekki allur þar sem hann er séður

Vinsældir Hellisbúans, segir Karen Theodórsdóttir, sýna fram á að fólk samþykkir boðskap hans þrátt fyrir að í honum felist kvenfyrirlitning, bæði sýnileg og dulin. Sveinn Guðjónsson ræddi við mannfræðinemann um þessar kenningar og hinn dulda boðskap leikritsins. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 876 orð | 7 myndir

ILLA búnar konur í vetrarkuldanum í...

"Tímalausar", segir eistneski fatahönnuðurinn Liivia Leskin um flíkur sínar. Valgerður Þ. Jónsdóttir skoðaði þær og líka brúður á leið til jarðar í nýrri verslun/galleríi við Skólavörðustíg. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 55 orð | 7 myndir

Ís, kuldi og útivist

Snjó hefur kyngt niður um land allt að undanförnu, eins og lög gera ráð fyrir um hávetur. Í fannfergi þyngist skap óviðbúinna bílstjóra en um leið léttist brúnin á þeim sem kunna að nýta fönnina til heilsuræktar og gleði. Í fyrri grein af tveimur um vetrarútivist fjallar Sigurbjörg Þrastardóttir um ísklifur, skíðagöngu og starfsemi Íslenska Alpaklúbbsins. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 200 orð

KVENSJÚKDÓMALÆKNIR

ANNA M. Helgadóttir kvensjúkdómalæknir segir konur í auknum mæli leita til sín vegna ertingar eða kláða í leggöngum og börmum. "Ekki er alltaf um sveppasýkingar að ræða heldur ertingu og jafnvel ofnæmi sem rekja má til dömubinda. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 62 orð

KVENSJÚKDÓMALÆKNIR

ARNAR Hauksson kvensjúkadómalæknir segir ljóst að margar konur kvarti yfir óþægindum af bindum og innleggjum. Einnig sé vitað að ákveðin hætta sé ef konur gleyma töppum inni í leggöngum til dæmis TSS. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 82 orð

LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ

VILBORG Ingólfsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur hjá landlæknisembættinu, segir engar fyrirspurnir eða kvartanir hafa borist til embættisins er varða hættuleg efni í dömubindum og tíðatöppum. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 644 orð | 2 myndir

Margnota bikar úr gúmmíi

Á KYNNINGU í heimahúsi í Grafarvogi situr Anna Dóra í hópi kvenna og útskýrir eiginleika álfabikarsins. Gestgjafinn Ásta Bjarney hefur notað bikarinn í rúmt ár og er afar ánægð með hann. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 712 orð | 1 mynd

Ofbeldið bítur ekki á krakkana

Margir telja tölvuleiki ýta undir ofbeldishneigð barna og unglinga. Sigrún Davíðsdóttir gluggaði í nýja rannsókn sem segir tölvuleiki álíka meinlausa og hasarleikina í gamla daga, enda geri krakkar greinarmun á myndum og veruleika. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 169 orð

Ofnæmi og umræða um krabbameinsvaldandi efni

MARGAR rannsóknir sanna að í tíðatöppum leynast hættuleg efni sem geta valdið krabbameini, að sögn Sigfríðar Ingu Karlsdóttur, lektors í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1413 orð | 3 myndir

Oft á tíðum feimnismál

Álfar koma eilítið við sögu margnota bikars sem konur nota í auknum mæli í stað dömubinda og tíðatappa. Fjöldi íslenskra kvenna hefur keypt sér gripinn. Hrönn Marinósdóttir hitti umboðsmanninn, fór í saumaklúbb og talaði við fólk úr heilbrigðisstétt vegna umræðu um hættuleg efni í dömubindum og tíðatöppum. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 433 orð

Óbundinn í báða skó

Í FJALLENDI sést nú æ oftar til skíðafólks á fleygiferð í sérstakri sveiflu. Þetta er Þelamerkursveiflan, skíðastíll sem kenndur er við norska héraðið Telemark (Þelamörk). Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 358 orð

"Ísinn var mjög kertaður..."

MEÐAL leiða sem Ívar Freyr og félagar hafa klifið fyrstir í Grænafjallsgljúfri í Öræfum eru Nálaraugað, Græna byltingin, Sjónhverfingar, Þýsk-íslenska leiðin og Tíðindalaust af austurvígstöðvunum. Meira
25. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1502 orð

Stranglega bannað að detta

ÍVAR Freyr Finnbogason er í hópi ötulustu ísklifrara landsins. Hann er aðeins 23 ára að aldri en hefur þegar tekið þátt í að klifra einar tíu áður óklifraðar leiðir hér á landi. Meira

Ýmis aukablöð

25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 40 orð | 1 mynd

Algóður Al

Bandaríski leikarinn Al Pacino hefur um árabil verið í alfremstu röð í sínu fagi. Þótt hann hafi lifað öldudali á löngum ferli hefur stjarna hans sjaldan skinið skærar en einmitt nú. Arnaldur Indriðason fjallar um skin og skúrir í lífi... Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 530 orð

Andlit harmleiksins

Þegar maður lítur til baka yfir feril Als Pacino er eitt atriði sem leitar sífellt á hugann. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 62 orð | 1 mynd

Anna og kóngurinn

Sambíóin og Háskólabíó frumsýna ævintýramyndina Önnu og kónginn en frægur söngleikur með Yul Brynner var gerður eftir sömu sögu á árum áður. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 114 orð

Bandarísk stórmynd í bígerð

ÍSLAND er kynnt sem vænlegur tökustaður fyrir kvikmyndir, jafnt auglýsingamyndir sem leiknar bíómyndir, á kaupstefnunni Locations 2000 Global sem nú stendur yfir í Los Angeles. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 48 orð | 1 mynd

DiCaprio á ströndinni

Þann 10. mars mun Regnboginn og fleiri kvikmyndahús frumsýna nýjustu myndina með hjartaknúsaranum Leonardo DiCaprio , Ströndina eða " The Beach ". Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 276 orð | 1 mynd

Dönsk Guðrún frá Lundi

Um þessar mundir átti að frumsýna nýjustu myndina frá Zentropu, kvikmyndafyrirtæki Lars von Triers og fleiri, Frúna frá Hamri. En vegna þess hve margar góðar innlendar myndir ganga í dönskum kvikmyndahúsum um þessar mundir en einnig erlendar myndir eins og The Straight Story eftir David Lynch, þá var frumsýningunni frestað fram á vor. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 460 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar brugðust

Leikstjórinn David O. Russell vakti mikla athygli á Sundance-hátíðinni með fyrstu kvikmynd sinni "Spanking the Monkey" árið 1994. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 49 orð

Framtíðarmaður í Stjörnubíói

Ævintýramyndin Framtíðarmaðurinn er frumsýnd í Stjörnubíói og Sambíóunum en hún er með Robin Williams í aðalhlutverki. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 872 orð | 1 mynd

Góð saga, vel sögð

Sumir segja að nú orðið sé aðeins einn veikur hlekkur eftir í íslenskum kvikmyndum - enn sé handritsgerðin stundum gölluð. Baldur Hrafnkell Jónsson er annar tveggja Íslendinga sem átt hafa þess kost að taka þátt í kröfuharðri evrópskri vinnustofu fyrir handritshöfunda sem nefnist North By Northwest. Hér segir hann Árna Þórarinssyni frá hugsanlegri útflutningsgersemi, sem er... Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 55 orð | 1 mynd

Græna mílan með Hanks

Háskólabíó frumsýnir um næstu helgi nýja mynd Frank Darabonts sem hann byggir á framhaldssögu eftir Stephen King og heitir Græna mílan eða "The Green Mile". Tom Hanks fer með aðalhlutverkið en hann leikur fangelsisstjóra sem m.a. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 109 orð | 2 myndir

Hammer vakið upp frá

HAMMER-fyrirtækið, sem á árum áður var einkum þekkt fyrir hryllingsmyndir, hefur nú verið vakið upp frá dauðum. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 53 orð

Handrit til útflutnings?

HANDRIT er undirstaða kvikmyndar og er eftirspurn eftir "góðum sögum, vel sögðum" gífurleg í alþjóðlegum kvikmyndaheimi, að sögn Baldurs Hrafnkels Jónssonar kvikmyndagerðarmanns sem nýlega tók þátt í vinnustofu fyrir evrópska handritshöfunda. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 377 orð | 1 mynd

Hvar á ég að borða?

ÞJÓÐVERJAR halda vart vatni yfir því hversu vel tókst til með Berlínalinn á hálfrar aldar afmæli kvikmyndahátíðarinnar. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 399 orð | 2 myndir

Kennslukonan og konungurinn

Háskólabíó, Sambíóin, Álfabakka, og Borgarbíó, Akureyri frumsýna myndina Önnu og kónginn með Jodie Foster og Chow Yun-Fat í aðalhlutverkum. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 68 orð | 1 mynd

Kóngurinn Clooney

BANDARÍSKI leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney hefur notið sívaxandi hylli síðari ár og nýjasta mynd hans Þrír kóngar ( Three Kings ) er nú sýnd í kvikmyndahúsum hérlendis. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 1171 orð | 3 myndir

Kóngurinn og ég

Stephen King hefur verið að hrekkja Sæbjörn Valdimarsson í aldarfjórðung. Hér veitir Sæbjörn öðrum leiðsögn um völundarhús skúmaskota og draugabæla þeirra fjölmörgu kvikmynda, sem byggðar eru á sögum Kings. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 58 orð | 1 mynd

Magnolia eftir P.T. Anderson

Núna um helgina mun Laugarásbíó frumsýna nýjustu mynd hins unga bandaríska leikstjóra Paul Thomas Andersons , sem gerði "Boogie Nights" . Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 51 orð

Misjafn hrollur í mörgum myndum

Sögur Stephens King um allar þær innri og ytri ógnir sem steðja að persónum hans hafa lengi haldið vöku fyrir Sæbirni Valdimarssyni . Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 394 orð | 1 mynd

Ný mynd Andersons

Laugarásbíó sýnir myndina "Magnolia" eftir Paul Thomas Anderson með Tom Cruise, Philip Seymour Hoffman og mörgum kunnum leikurum. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 403 orð | 1 mynd

Ódrepandi framtíðarmaður

Stjörnubíó og Sambíóin Álfabakka sýna ævintýramyndina Framtíðarmanninn eða "Bicentennial Man" með Robin Williams í aðalhlutverki. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 53 orð

"Sleepy Hollow" eftir Burton

Sambíóin ásamt fleiri kvikmyndahúsum frumsýna um næstu helgi nýjustu mynd Tim Burtons sem heitir "Sleepy Hollow" . Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 255 orð | 1 mynd

Safnabíó opnað í haust

NÝR forstöðumaður hefur tekið við Kvikmyndasafni Íslands, Sigurjón Baldur Hafsteinsson , mannfræðingur og kvikmyndagerðarmaður sem verið hefur forstöðumaður Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 46 orð

Safnabíó verður opnað í haust

Í HAUST er ráðgert að Kvikmyndasafn Íslands opni svokallað safnabíó eða cinematek í húsnæði sínu í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 173 orð | 1 mynd

Skrifar Schrader Sjálfstætt fólk?

SAMNINGAR standa nú yfir við hinn þekkta bandaríska handritshöfund Leonard Schrader um að hann taki að sér að skrifa handritið að kvikmynd byggðri á skáldsögunni Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness, en sem kunnugt er hefur argentínski leikstjórinn... Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 1546 orð

Stríð gerir hetjur úr heiglum

Kvikmyndin Þrír kóngar, sem sýnd er hérlendis um þessar mundir, fjallar á óvæginn og gamansaman hátt um þátt Bandaríkjamanna í Persaflóastríðinu. Pétur Blöndal talaði við leikstjórann David O. Russell og einn aðalleikaranna, George Clooney, er mynd þeirra var frumsýnd á Berlínalnum. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 1245 orð

Sýningar föstudag, laugardag, sunnudag, mánudag.

Sýningar föstudag, laugardag, sunnudag, mánudag. Englar alheimsins DRAMA Íslensk . 2000. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Handrit: Einar Már Guðmundsson, e. eigin skáldsögu. Aðalleikendur: Ingvar E. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 660 orð | 1 mynd

Verðlaun og verðleikar

MENN sem setja sig á háan hest eiga það á hættu að detta af baki og meiða sig. Slíkt gerist bæði í kúrekamyndum og utan þeirra. Þeir menn eru til sem telja kvikmyndir óæðri listgrein en aðrar. Meira
25. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 86 orð

Vestur-íslenskir leikstjórar í Toronto

VESTUR-ÍSLENSKIR kvikmyndagerðarmenn eru meðal þeirra fjölmörgu kanadísku listamanna af íslensku bergi brotinna sem taka þátt í hátíðahöldum vegna landafundaafmælisins vestra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.