Greinar laugardaginn 13. maí 2000

Forsíða

13. maí 2000 | Forsíða | 188 orð

Afríkuríkjum boðin ódýr alnæmislyf

STJÓRN Suður-Afríku fagnaði í gær tilkynningu fimm alþjóðlegra lyfjafyrirtækja um að þau myndu lækka verð á alnæmislyfjum í Afríku, sunnan Sahara-eyðimerkurinnar. Meira
13. maí 2000 | Forsíða | 260 orð | 1 mynd

Mugabe krefst þess að ofbeldinu linni

ROBERT Mugabe, forseti Zimbabwe, skipaði í gær landtökumönnum að láta af ofbeldisverkum á bújörðum hvítra bænda og fordæmdi ofbeldið í fyrsta sinn. Meira
13. maí 2000 | Forsíða | 74 orð | 1 mynd

Páfa fagnað í Fatima

HUNDRUÐ þúsunda manna fögnuðu Jóhannesi Páli páfa II þegar hann kom til bæjarins Fatima í Portúgal síðdegis í gær. Páfi var fluttur með þyrlu frá Lissabon og lenti hún á íþróttavelli í Fatima þar sem María mey birtist þremur börnum árið 1917. Meira
13. maí 2000 | Forsíða | 314 orð | 1 mynd

Samið um þriggja mánaða vopnahlé

FULLTRÚAR Indónesíustjórnar og skæruliða sem berjast fyrir sjálfstæði Aceh-héraðs undirrituðu í gær samning um þriggja mánaða vopnahlé með það að markmiði að binda enda á tveggja áratuga átök í héraðinu. Meira
13. maí 2000 | Forsíða | 68 orð

Öflugur jarðskjálfti í Chile

ÖFLUGUR landskjálfti reið yfir Atacama-eyðimörkina í Chile og norðurhluta Argentínu í gærkvöld og varð að minnsta kosti einum manni að bana. Skjálftinn mældist 7 stig á Richters-kvarða að sögn bandarískra jarðskjálftafræðinga. Meira

Fréttir

13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

178 vettlingapör í samkeppni

VETTLINGASAMKEPPNI stendur nú yfir hjá ullarvinnslunni í Þingborg í Árborg. Öllum var frjálst að senda inn vettlinga í samkeppnina og bárust alls 178 pör hvaðanæva að á landinu. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Aðalfundur SAMFOK

AÐALFUNDUR SAMFOK, sambands foreldrafélaga og foreldraráða í grunnskólum Reykjavíkur, verður haldinn þriðjudaginn 16. maí. Fundurinn verður í Háteigsskóla og hefst kl. 20. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Afmælishátíð Ölduselsskóla

ÖLDUSELSSKÓLI fagnar nú um þessar mundir 25 ára starfsafmæli. Af því tilefni verður efnt til hátíðarhalda í skólanum laugardaginn 13. maí. Hátíðarhöldin eru samstarfsverkefni skólans og Foreldrafélagsins. Hátíðin hefst klukkan 13 og stendur til kl. 16. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Afþreyingarvefur fyrir knattspyrnuunnendur

VEFSÍÐAN Netbolti.is inniheldur leiki þar sem knattspyrnuunnendur geta valið draumalið sitt úr efstu deild karla og kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar og Evrópukeppninni í júní. Meira
13. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 37 orð

Aglowfundur

AGLOW- kristileg samtök kvenna halda opinn fund næstkomandi mánudagskvöld, 15. maí kl. 20 í félagsmiðstöðinni Víðilundi 22 á Akureyri. Vilborg Schram flytur ræðu kvöldsins, og þá er söngur, lofgjörð og fyrirbænaþjónusta. Kaffihlaðborð í lokin. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 223 orð

Athugasemd frá Austurbæjarskóla

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Guðmundi Sighvatssyni, skólastjóra Austurbæjarskóla: "Vegna fréttar í Morgunblaðinu föstudaginn 12. Meira
13. maí 2000 | Erlendar fréttir | 168 orð

Aukaþing um sáttatillöguna

SAMBANDSFLOKKUR Ulsters (UUP) lýsti því yfir í gær að haldið yrði aukaflokksþing 20. maí næstkomandi til að ákveða hvort flokkurinn taki aftur sæti í héraðsstjórn Norður-Írlands. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Álfasala SÁÁ til uppbyggingarstarfs

SÁÁ býður um helgina almenningi að kaupa Álfinn til styrktar starfi samtakanna. Álfasölumenn verða við verslanir um allt land og einnig verður gengið í hús. Þetta er í ellefta sinn sem Álfurinn er seldur. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Áskrift hækkaði um 22%

FRÁ og með 1. maí hækkaði áskrift fyrir Breiðvarp Sjónvarpsins úr 1.795 krónum í 2.195 krónur á mánuði. Að sögn Hauks Halldórssonar markaðsstjóra er hækkunin vegna þriggja nýrra rása, sænsku stöðvanna SVT1 og SVT2 ásamt Hallmark, sem er kvikmyndarás. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 1329 orð | 1 mynd

Bessastaðahreppur borgar 14 og 15 ára best

Fjórtán og fimmtán ára unglingar fá hæsta tímakaupið miðað við jafnaldra sína í Vinnuskólum á höfuðborgarsvæðinu í Bessastaðahreppi. Elsti aldurshópurinn fær hæst laun í Reykjavík. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Bréfið enn á leiðinni í pósti

BRÉFIÐ sem grunnskólanemar sendu frá Vopnafirði á fimmtudag til Egilsstaða er ennþá á leiðinni og er ekki væntanlegt þangað fyrr en á mánudag. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

BSRB hvetur til aðhalds í verðlagsmálum

STJÓRN BSRB hvetur til lagasetningar sem spornar gegn fákeppni og hringamyndun á samkeppnismarkaði. "Á undanförnum árum hefur þróun í átt til fákeppni á markaði aukist verulega. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Deilt um ólympíska hnefaleika

SKIPTAR skoðanir eru um það hvort lögleiða eigi ólympíska hnefaleika. Frumvarp þess efnis var til annarrar umræðu á Alþingi í gærkvöldi en atkvæði verða greidd um það í dag. Meira
13. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 125 orð | 1 mynd

DRÖFN FRIÐFINNSDÓTTIR

DRÖFN Friðfinnsdóttir grafíklistakona á Akureyri er látin. Hún lést á fimmtudag, 11. maí. Hún var fædd 21. mars árið 1946, dóttir hjónanna Sigríðar Kristínar Elíasdóttur og Friðfinns S. Árnasonar. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

EFA kaupir Kaupás hf.

Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn, EFA, hefur gert tilboð í öll hlutabréf í Kaupási hf. og hafa núverandi eigendur félagsins samþykkt það. Kaupás hf. Meira
13. maí 2000 | Erlendar fréttir | 201 orð

Ekkert lát á eldunum í Los Alamos

ELDHAF sést hér gleypa gróður og híbýli við Arkansas Avenue í bænum Los Alamos. Miklir skógareldar geisuðu enn í Nýju-Mexíkó í gær og hægt virtist ganga að ráða niðurlögum eldsins. Meira
13. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 92 orð

Ellefu aðilar fengu styrki

ATVINNUÞRÓUNARFÉLAG Eyjafjarðar hefur nýlokið þriðju úthlutun úr Verkefnasjóði félagsins á fyrri hluta þessa árs. Að þessu sinni sóttu 15 aðilar um styrk úr sjóðnum og var 11 fyrirtækjum og einstaklingum veittur styrkur. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 248 orð

Engar hurðarbremsur í elstu vögnum SVR

ALDRAÐA konan, sem dróst tugi metra með strætisvagni í fyrradag, gekkst undir aðgerð í gær og er líðan hennar eftir atvikum. Hún er mikið slösuð. Bílstjórinn þurfti á áfallahjálp að halda eftir slysið. Meira
13. maí 2000 | Erlendar fréttir | 697 orð

Erfiðleikar evrunnar

UPPSKRIFTIN að evrunni virðist vera orðin að hreinum spuna. Flestum er líklega enn í fersku minni kampavínsflóðið og glasaglaumurinn er Myntbandalaginu var hleypt af stokkunum og þá átti nú aldeilis að ögra dollaranum, jafnvel steypa honum af stóli. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Faglærðum lögreglumönnum fjölgar

UPPGJÖR Lögregluskóla ríkisins fyrir skólaárið 1999-2000 og brautskráning lögreglunema frá grunnnámsdeild fór fram við hátíðlega athöfn í Bústaðakirkju 9. maí sl. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Fagnaðarfundir á pólnum í nótt

ÞAÐ urðu miklir fagnaðarfundir á norðurpólnum klukkan eitt í nótt þegar flugvél kanadíska flugfélagsins First Air lenti þar í fimmtu tilraun til þess að ná í pólfarann Harald Örn Ólafsson. "Það er skálað hér í kampavíni og það ríkir gleði hérna. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fer fram á 30 ára námaleyfi í Syðriflóa

KÍSILIÐJAN í Mývatnssveit fer fram á að fá leyfi til vinnslu á tveimur nýjum svæðum á Syðriflóa í Mývatni til 30 ára. Forráðamenn Kísiliðjunnar kynntu í gær nýtt umhverfismat á áhrifum kísilgúrvinnslu úr vatninu. Meira
13. maí 2000 | Miðopna | 111 orð | 3 myndir

Forsetahjónin snæddu hádegisverð í Valhöll

DAGSKRÁ opinberrar heimsóknar Aleksanders Kwasniewski var þétt í gær. Um morguninn heimsótti hann Granda hf. og strax eftir það átti hann fund með Davíð Oddssyni forsætisráðherra í Ráðherrabústaðnum. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Frumvarp um varnarsamstarfið orðið að lögum

FRUMVARP utanríkisráðherra um framkvæmd tiltekinna þátta í varnarsamstarfi Íslands og Bandaríkjanna varð að lögum á Alþingi í gær en 28 þingmenn stjórnarflokkanna greiddu því atkvæði sitt í lokaafgreiðslu á meðan 20 þingmenn stjórnarandstöðunnar sátu... Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fuglaskoðunarnámskeið í Sandgerði

Fuglaskoðunarnámskeið v erður haldið í Sandgerði hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og Fræðasetrinu. Farið verður í fuglaskoðunarferð sem hefst með kynningu í Fræðasetrinu við höfnina í Sandgerði sunnudaginn 14. maí kl. 10. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fyrirlestur um sköpun og velgengni

FYRIRLESTUR um sköpun og velgengni verður haldinn í Gerðubergi mánudaginn 15. maí kl. 20. Aðgangseyrir er 1000 kr. Fyrirlesari verður Jóhann Breiðfjörð en hann hefur starfað sem hönnuður og tæknilegur ráðgjafi hjá LEGO í fimm ár. Meira
13. maí 2000 | Landsbyggðin | 187 orð | 1 mynd

Fyrstu heiðursfélagarnir

Neskaupstað- Á hátíðarfundi 1. maí sl. voru Sigfinnur Karlsson og eiginkona hans Valgerður Ólafsdóttir gerð að fyrstu heiðursfélögum Verkalýðsfélags Norðfirðinga. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 12-05-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 12-05-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 76,48000 76,27000 76,69000 Sterlpund. 115,7400 115,4300 116,0500 Kan. dollari 51,44000 51,27000 51,61000 Dönsk kr. 9,28900 9,26300 9,31500 Norsk kr. 8,45600 8,43200 8,48000 Sænsk kr. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Gjaldskrárlækkun hjá Sorpu

STJÓRN Sorpu hefur ákveðið að breyta gjaldskrá fyrir flokkað timbur frá og með 15. maí 2000 samanber eftirfarandi: Timbur, litað og blandað, 2,92 kr. á kg án VSK, timbur, ólitað, 1,95 kr. á kg án VSK. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Grillveisla Vinstri-grænna í Viðey

REYKJAVÍKURDEILD Vinstri-grænna býður til vorfagnaðar í Viðey sunnudaginn 14. maí næstkomandi frá kl. 14-18. Grillað verður í Naustinu sem stendur á vestanverðri eynni (beygt til vinstri þegar komið er upp úr ferjunni). Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Gönguferð meðfram Laxá í Kjós

SUNNUDAGSFERÐ Útivistar 14. maí er um 4 klst. ganga meðfram Laxá í Kjós, þessari vinsælu laxveiðiá. Í ánni eru fallegir fossar, en gengið verður frá Reynivöllum að Þórufossi. Verð. 1.400 kr. fyrir félaga og 1.600 kr. fyrir aðra. Frítt f. börn m. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð

Handhafar forsetavalds skattfrjálsir í fjarveru forseta

HANDHAFAR forsetavalds, þ.e. forsætisráðherra, forseti Alþingis og forseti Hæstaréttar, njóta jafnra launa og forseti Íslands þegar þeir fara með forsetavald um stundarsakir vegna fjarvista forsetans. Skulu launin skiptast að jöfnu milli þeirra. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 343 orð

Heilsdagsvist til kl. 16.30 í Grandaskóla

KRISTJANA M. Kristjánsdóttir, skólastjóri Grandaskóla, segist ekki sjá að hægt verði að bjóða börnum í skólanum heilsdagsvist lengur en til klukkan 16. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Heimildarmyndin Herveldi Japana brotið á bak aftur

SÍÐASTA kvikmyndasýningin í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á þessu vori verður sunnudaginn 14. maí kl. 15. Þá verður sýnd rússneska heimildarkvikmyndin Herveldi Japana brotið á bak aftur. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð

Hlíf vill bæta kjör öryrkja og ellilífeyrisþega

AÐALFUNDUR Verkalýðsfélagsins Hlífar, haldinn 27. apríl sl., ályktaði eftirfarandi: "Bætt kjör öryrkja er mál sem verkalýðshreyfingin verður að hafa meiri afskipti af og beintengja betur sinni eigin kjarabaráttu. Meira
13. maí 2000 | Landsbyggðin | 220 orð | 1 mynd

Hægt að skoða ummerki gossins

Hellu- Nú geta einstaklingar og hópar farið með snjóbíl á Heklutopp en þar uppi er enn vetur, sem skartar sínu fegursta með stórfenglegum sjóndeildarhring af þessu tignarlega eldfjalli. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hönnunar- og smíðasýning hjá KHÍ

HÖNNUNAR- og smíðaval Kennaraháskóla Íslands stendur fyrir sýningu á verkum nemenda þessa helgi frá kl. 13-17. Sýningin verður haldin að Skipholti 37 á 2. og 3. hæð. Opið verður laugardag og sunnudag kl. 13-17. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Iðnaðarmenn á Fáskrúðsfirði felldu

SAMNINGAR Samiðnar við Samtök atvinnulífsins voru samþykktir í öllum félögum nema í Verkalýðsfélagi Fáskrúðsfjarðar þar sem samningur félagsins var felldur. Ellefu félagsmenn greiddu atkvæði og sögðu allir nei. Meira
13. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 51 orð | 1 mynd

Ísinn vinsæll í veðurblíðunni

VEÐRIÐ hefur leikið við Akureyringa síðustu daga og líkur á að svo verði áfram um helgina. Mæðgurnar, Ellen Guðmundsdóttir og Indíra, dóttir hennar, voru í makindum á Ráðhústorgi og kældu sig niður með ís. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

Íslandsflug flýgur til Siglufjarðar

SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐUR og Íslandsflug hf. hafa gert samstarfssamning sín á milli um tilraunaverkefni í áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Siglufjarðar. Meira
13. maí 2000 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ísraelar hóta að hætta við

ÞEIR Ro'i Arard, eða Chicky, og Guy Assif, úr söngsveitinni Ping Pong, sem tekur þátt í Eurovision-söngvakeppninni fyrir hönd Ísraels, sjást hér stilla sér upp með fána Ísraels og Sýrlands. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Kaffisala Skógarmanna KFUM

ÁRLEG kaffisala Skógarmanna KFUM verður haldin á morgun, sunnudaginn 14. maí, kl. 14 til 18 í aðalstöðvum KFUM og K við Holtaveg. Meira
13. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 213 orð

Kirkjustarf

AKUREYREYRARKIRKJA : KA-messa kl. 14 á morgun, sunnudag. KA-kórinn syngur, Stefán Ingólfsson deildarstjóri SÁÁ á Akureyri predikar. Kaffisala á vegum KA-kórsins í Safnaðarheimili eftir messu. Fundur æskulýðsfélagsins kl. 17 sama dag. Meira
13. maí 2000 | Miðopna | 788 orð | 2 myndir

Kísiliðjan vill námaleyfi til 30 ára á tveimur svæðum í Syðriflóa

Forystumenn Kísiliðjunnar við Mývatn kynntu í gær skýrslu um frekara mat á umhverfisáhrifum vegna kísilgúrvinnslu úr Mývatni. Margrét Þóra Þórsdóttir sat blaðamannafund á Akureyri þar sem fram kom að fyrirtækið fer fram á leyfi til vinnslu á tveimur nýjum svæðum í Syðriflóa til 30 ára. Meira
13. maí 2000 | Erlendar fréttir | 342 orð

Kjörstöðum lokað?

AÐ leggja niður kjörstaði kann að reynast eina lausnin á lélegri kjörsókn til sveitarstjórnakosninga í Bretlandi skv. nýlegri skýrslu Sambands sveitarfélaga í landinu. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Kvennafangelsið hlaut gullprjóna ársins 2000

GARNBÚÐIN Tinna-Prjónablaðið Ýr veittu í fyrradag gullprjóna ársins 2000. Að þessu sinni hlaut Kvennafangelsið á Kópavogsbraut 17, Kópavogi, viðurkenninguna en þar hefur Áslaug Ólafsdóttir haft yfirumsjón með handmennt. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð | 2 myndir

Leikskólabörn opna myndlistarsýningu

GJÁBAKKI, félagsheimili eldra fólks, varð sjö ára í vikunni og af því tilefni var haldin afmælishátíð, en meðal þess sem var á dagskrá var opnun myndlistarsýningar barna úr leikskólanum Marbakka. Meira
13. maí 2000 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Lýsir börnin sem sáu Maríu blessuð

JÓHANNES PÁLL páfi II kom í gær til smábæjar í Portúgal þar sem María mey birtist þremur börnum árið 1917. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 770 orð

Lækkun gæti fjölgað dauðaslysum í umferðinni

NEFND á vegum dómsmálaráðherra hefur lagt til að lágmarksaldur til áfengiskaupa verði óbreyttur og að endurskoðað verði að hækka ökuleyfisaldur úr 17 í 18 ár. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Markmiðið að bæta akstur og fækka slysum

JUNIOR Chamber hreyfingin kynnti í gær verkefnið "Bætt umferð - betra líf" sem hrint er af stað með stuðningi átta annarra aðila. Ætlunin er að vekja ökumenn og allan almenning til vitundar um að bæta aksturslag og fækka með því slysum. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á íslenskunámi í Póllandi

AÐ FRUMKVÆÐI Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra og Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra, voru Bogdan Gumkowski, ræðismanni Íslands í Varsjá og formanni vináttufélags Íslands og Póllands þar í landi, færðar að gjöf bækur og gögn til kennslu á... Meira
13. maí 2000 | Landsbyggðin | 330 orð | 2 myndir

Náttúrustofa Norðurlands vestra formlega opnuð

Sauðárkróki- Á síðastliðnum fimm árum hafa verið opnaðar fjórar Náttúrufræðistofur, hin fyrsta í Neskaupstað fyrir Austurland árið 1995, en síðar voru stofur opnaðar í Vestmennaeyjum fyrir Suðurland, í Bolungarvík fyrir Vestfirði og í Stykkishólmi fyrir... Meira
13. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 31 orð

Nemendasýning

ALMENN nemendasýning í Myndlistarskóla Arnar Inga fer fram að Klettagerði 6 á Akureyri sunnudaginn 14. maí frá kl. 14-19. Á næstu vikum munu svo fjórir nemendur skólans halda einkasýningar í tilefni námsloka... Meira
13. maí 2000 | Erlendar fréttir | 587 orð

Njósnir undir yfirskini fréttamennsku

FULLTRÚI Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) fullyrti á fimmtudag að njósnarar störfuðu á laun innan veggja bandaríska utanríkisráðuneytisins undir því yfirskini að vera erlendir fréttamenn. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 334 orð

Nokkuð góð sátt í umhverfisnefnd

ALÞINGI samþykkir að öllum líkindum í dag nýja heildarlöggjöf um mat á umhverfisáhrifum, en frumvarp ráðherra um mat á umhverfisáhrifum var rætt í gær. Nokkuð góð samstaða náðist um málið í umhverfisnefnd en tekist var á um svokallað sólarlagsákvæði. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð

Nýtt launakerfi í samningi rafiðnaðarmanna við ríkið

Í KJARASAMNINGI Rafiðnaðarsambandsins og ríkisins, sem undirritaður var í fyrrakvöld, var samið um algerlega nýtt launakerfi. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Og ofaukið Með frétt um tónleika...

Og ofaukið Með frétt um tónleika Landsvirkjunarkórsins í blaðinu í gær tók tengiorðið og við af kommu og mátti skilja sem svo, að tvær hljómsveitir kæmu fram með kórnum. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð

Opið hús í Hlaðhömrum

OPIÐ hús verður í leikskólanum Hlaðhömrum, Mosfellsbæ, í dag, laugardaginn 13. maí, milli kl. 11 og 14. Leikskólinn verður til sýnis fyrir fjölskyldur leikaskólabarna og aðra gesti. Einnig verður listasýning, þemaverkefni og vinna barnanna kynnt. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Opið hús í söludeild BM Vallár í Fornalundi

OPIP hús verður hjá söludeild BM Vallá í Fornalund sunnudaginn 14. maí, kl. 13-17. Söludeild BM Vallá sem opnuð var formlega s.l. sumar var nýlega tilnefnd af hálfu byggingarnefndar Reykjavíkurborgar fyrir framúrskarandi hönnun og fagleg vinnubrögð. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Opið hús og afmæli í Tjarnarskóla

TJARNARSKÓLI verður opinn sunnudaginn 14. maí kl. 14-17 fyrir áhugasama gesti, fyrrverandi og núverandi nemendur, foreldra, velunnara og alla þá sem vilja kynna sér skólastarfið. Tjarnarskóli er einkaskóli á grunnskólastigi, stofnaður árið 1985. Meira
13. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 249 orð

Ótti við eldisstöðvar í grennd við Hjalteyri

BÆJARRÁÐ Akureyrar fjallaði á fundi sínum í vikunni um erindi frá stjórn Fiskeldis Eyjafjarðar, þar sem hún mótmælir alfarið hugmyndum AGVA ehf. um laxeldi í Eyjafirði. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Pajero og Fabia frumsýndir

HEKLA hf. frumsýnir nýjan Mitsubishi Pajero jeppa um helgina og Fabia, nýjan fólksbíl frá Skoda. Sýningin er opin í dag, laugardag, frá kl. 12-17 og á morgun frá kl. 13-17. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Prentarar og vinnuveitendur semja

FORYSTUMENN Félags bókagerðarmanna og vinnuveitenda hafa sett stafina sína undir drög að kjarasamningi sem gildir fram í ársbyrjun 2004. Stefnt er að formlegri undirritun samninga nk. mánudag. Meira
13. maí 2000 | Miðopna | 859 orð

"Byltingarkennd þróun" í átt að 21. öldinni

ALEKSANDER Kwasniewski, forseti Póllands, hélt í gær fyrirlestur í Háskólabíói í boði rektors Háskóla Íslands undir yfirskriftinni Pólland á þröskuldi 21. aldarinnar. Meira
13. maí 2000 | Erlendar fréttir | 1496 orð | 1 mynd

"Eignaskiptaglæpir" algengir í Rússlandi

Glæpir hafa svo náð að gegnsýra rússneskt samfélag eftir endalok Sovétríkjanna, segir Alexander Malkevítsj, að fólki kemur meira á óvart ef það fréttir af heiðarlegum landstjóra en þjófi og mútuþega. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 210 orð

Ráðherra ræðir við starfsfólk Leifsstöðvar

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að hann vonaðist til að geta átt fund með starfsfólki Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í næstu viku um þær breytingar sem í vændum eru á rekstri flugstöðvarinnar. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ráðhúsblóm skiptir um eigendur

BLÓMAVERSLUNIN Ráðhúsblóm, Bankastræti 4, hefur skipt um eigendur en þeir eru Sam Mansour blómaskreytingamaður og Þuríður Þórðardóttir. Meira
13. maí 2000 | Erlendar fréttir | 485 orð

Ráðlegt að banna börnum óþarfa farsímanotkun

NEFND á vegum breskra stjórnvalda skilaði frá sér viðamikilli skýrslu í fyrradag og þar er varað við því, að börn noti farsíma að óþörfu. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Ráðstefna um stam

TALÞJÁLFUN Reykjavíkur og Félag talkennara og talmeinafræðinga í samvinnu við Málbjörgu, félag um stam bjóða 17. maí upp á fræðsludag á Radisson SAS Hótel Sögu í Skála á 2. hæð. Fyrirlesarar eru mjög þekktir á sínu sviði. Dr. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Rifjar upp bernskuminningar

PÉTUR Pétursson, þulur, rifjar upp öðru sinni bernsku- og æskuminningar sínar á gamansaman hátt frá 3. og 4. áratug 20. aldar á sýningu Borgarskjalasafns Reykjavíkur "Mundu mig, ég man þig" á 6. hæð Grófarhússins, Tryggvagötu 15, sunnudaginn... Meira
13. maí 2000 | Miðopna | 361 orð | 1 mynd

Ræddu um samvinnu í sjávarútvegi

ALEKSANDER Kwasniewski, forseti Póllands, átti fund með Davíð Oddssyni forsætiráðherra í Ráðherrabústaðnum í gærmorgun. Þeir ræddu m.a. um samskipti landanna á nokkuð breiðum grundvelli, samstarfið í NATO og hugsanlega inngöngu Póllands í... Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Saksóknari kærir til Hæstaréttar

AÐALMEÐFERÐ stóra fíkniefnamálsins svonefnda, þar sem ákært er fyrir innflutning og sölu á þriðja hundrað kg af fíkniefnum frá Danmörku, Hollandi og Bandaríkjunum á árunum 1997-1999, hefst 11. september næstkomandi. Guðjón St. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð

Samskip og Atlantsskip ræða um samstarf

VIÐRÆÐUR hafa átt sér stað milli stjórnenda Atlantsskips og Samskipa um samstarf á milli fyrirtækjanna. Ólafur Ólafsson, forstjóri Samskipa, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Samstaða aflýsir verkfalli

BOÐUÐU verkfalli stéttarfélagsins Samstöðu á Norðurlandi, sem átti að hefjast 15. maí, hefur verið aflýst. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Samþykkt að veita afbrigði og taka málið á dagskrá

ALÞINGI samþykkti í atkvæðagreiðslu í gær að veita afbrigði frá þingsköpum svo hægt verði að taka á dagskrá frumvarp um skattfríðindi forseta Íslands. Voru 43 þingmenn því samþykkir, 3 voru á móti en 4 sátu hjá. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 836 orð | 1 mynd

Skeifuverðlaunin veitt í dag

Víkingur Gunnarsson fæddist 1963 á Dalvík. Hann lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri árið 1982. Síðan tók hann stúdentspróf frá Tækniskólanum á Akureyri 1984 og prófi frá búvísindadeild á Hvanneyri lauk hann 1987. Meira
13. maí 2000 | Erlendar fréttir | 525 orð

Stefna hjálparstarfi í voða

HERIR nágrannaríkjanna Eþíópíu og Erítreu hófu í gær aftur bardaga á tveimur vígstöðvum við Badme-svæðið sem liggur á landamærum ríkjanna. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Stefnt að undirskrift samninga um helgina

VIÐRÆÐUR Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Landssambands íslenskra verzlunarmanna og Samtaka atvinnulífsins eru á lokastigi og liggja drög að samningi á borðinu þar sem stigið er skref í átt að markaðslaunasamningi. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð

Stórátak í krabbameinsrannsóknum

SAMSTARF hefur tekist milli stórs hóps lækna á Landspítala-háskólasjúkrahúsi og líftæknifyrirtækisins Urðar, Verðandi, Skuldar ehf. um umfangsmikið rannsóknarverkefni sem hlotið hefur nafnið Íslenska krabbameinsverkefnið. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 345 orð

Styrkurinn hefur skilað góðum árangri

MÁLRÆKTARSJÓÐUR gengst í dag fyrir ráðstefnu þar sem gerð er grein fyrir árangri þeirra verkefna sem Lýðveldissjóður styrkti á árunum 1995-1999 á sviði íslenskrar tungu. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sumar á Egilsstöðum

Veðrið hefur leikið við Austfirðinga undanfarna daga og hafa þeir tekið sumarsólinni fagnandi eftir harðan vetur. Í sundlauginni á Egilsstöðum nutu þessi mæðgin sín í leik í vatninu en þar var 19 gráða hiti kl. 18 í gær. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð

Sumarstarf fyrir börn

SKÁTAFÉLÖGIN í Grafarvogi bjóða nú í áttunda sinn upp á sumarstarf fyrir krakka á aldrinum 7-12 ára. Um er að ræða viku eða tveggja vikna námskeið þar sem fjölbreytt dagskrá ræður ríkjum alla daga kl. 10-16. Boðið er upp á gæslu frá kl. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 223 orð

Sýningin Fjarskipti til framtíðar

FYRIR dyrum stendur athyglisverð stórsýning sem ber yfirskriftina Fjarskipti til framtíðar og fjallar um allt það nýjasta og markverðasta í samskipta- og fjarskiptaþjónustu nútímans. Sýningin verður í Smáranum í Kópavogi 19. og 20. maí næstkomandi. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Treystir á úrskurð umhverfisráðherra

KÍSILIÐJAN óttast faglegt mat á umhverfisáhrifum starfsemi þess á lífríki Mývatns og lætur þess vegna hjá líða að kynna bréf frá skipulagsstjóra 28. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Tveir norðurpólsleið-angrar í vandræðum

TVEIR norðurpólsleiðangar, annar tveggja manna, breskur leiðangur og eins manns skoskur standa frammi fyrir miklum vandamálum úti ísnum vegna birgðaþrots. Bretarnir, sem eru á 88. breiddargráðu eru nánast matarlausir og eiga enn eftir um 200 km á pólinn. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Tveir yfirheyrðir vegna fíkniefna

LÖGREGLAN á Ísafirði handtók á fimmtudag þrjá karlmenn vegna fíkniefnamisferlis. Einum var sleppt þá um kvöldið, en tveir gistu fangageymslur lögreglu og voru yfirheyrðir í gær. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Tvær umsóknir um rekstur Tetra-kerfis

TVÆR umsóknir hafa borist um rekstur Tetra-fjarskiptakerfis. Tetra er talstöðvakerfi og er upphaflega hugsað sem kerfi opinberra eftirlitsaðila en hefur síðan jafnframt þróast út í kerfi fyrir einkaaðila. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 431 orð

Um 85% aka á 100-106 km hraða á hringveginum

KRINGUM 85% ökumanna aka á um 100 til 106 km hraða víða á hringveginum samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar undanfarin ár. Hraðinn er mestur í Öxnadal, 105,7 km og í Blönduhlíð, 105,4 km. Fimmtán af hundraði ökumanna aka á meiri hraða en 100 til 106... Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Umræður fram á nótt

UMRÆÐA um umdeilt frumvarp sem gerir ráð fyrir lögleiðingu ólympískra hnefaleika tók drjúgan hluta af fundartíma Alþingis í gær. Umræðan hófst klukkan hálfsex og stóð til að verða ellefu í gærkvöld. Meira
13. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 707 orð | 2 myndir

Umsjón með 13 skógræktarsvæðum á 1.500 hekturum

SKÓGRÆKTARFÉLAG Eyfirðinga heldur upp á 70 ára afmæli sitt um þessar mundir og verða ýmis tækifæri í vor og sumar notuð til að minnast þessara tímamóta í starfsemi félagsins. Félagið var stofnað á Akureyri 11. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ungar mæður

Þær hittust á förnum vegi í vikunni og báru saman bækur sínar þessar ungu mæður. Væntanlega hafa þær haft um nóg að tala þennan fallega vordag, einn þann fyrsta, en vonandi fylgja fleiri góðir dagar í... Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Unglingaherbergi iðulega eldkistur

NÚTÍMA unglingaherbergi eru iðulega eldkistur, þar sem þar er að finna fjölmörg raftæki sem brunahætta getur stafað af, til dæmis gömul sjónvörp sem hafa safnað ryki og geta verið varasöm ef ekki er slökkt á þeim. Meira
13. maí 2000 | Landsbyggðin | 260 orð | 1 mynd

Unnið að úrvinnslu viðar í Fljótsdal

Geitagerði- Síðastliðinn vetur hefur allmikið verið unnið við grisjun og úrvinnslu viðar á þeim bæjum í Fljótsdal þar sem hafin var ræktun nytjaskóga upp úr 1970, samkvæmt samningi Skógræktar ríkisins og nokkurra bænda um svokallaða Fljótsdalsáætlun. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Vandað húsnæði sem uppfyllir kröfur embættisins

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra tók í gær formlega í notkun nýtt húsnæði fyrir embætti ríkislögreglustjóra við Skúlagötu 21 í Reykjavík. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri sagði húsnæðið vandað og uppfylla vel kröfur sem gerðar væru til þess. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Varð fyrir bíl á Akureyri

NÍU ára drengur á hjóli varð fyrir bíl á Stapasíðu á Akureyri í fyrrakvöld. Hann var fluttur á slysadeild en fékk að fara heim að skoðun lokinni. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 352 orð

Verkáætlun um uppbyggingu heilbrigðisnets

TEKIN hefur verið saman verkáætlun um uppbyggingu heilbrigðisnets á Íslandi, þar sem lýst er umfangi þess, hverjir eigi aðild að því, notkunarsviðum netsins, fjarskiptum og fjarlækningum, svo og samskiptum almennings við starfsmenn og stofnanir... Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 244 orð

Vill láta reyna á réttarstöðu sjóflutninga

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn Hafnarsambands sveitarfélaga sem samþykkt var samhljóða á fundi í Þorlákshöfn 28. apríl sl. Meira
13. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 27 orð

Vorsýning

VORSÝNING Ballettskólans á Akureyri verður haldin í Sjallanum á morgun, sunnudag. Sýningin hefst kl. 16. Auk þess sem nemendur skólans sýna koma gestadansarar frá Listdansskóla Íslands í... Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Vorsýning á handverki eldra og yngra fólks

VORSÝNING á handverki eldra fólks verður um þessa helgi í félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13. Á þessari sýningu getur að líta sýnishorn af handavinnu sem unnin er í Gullsmára og einnig við eldhúsborð eldra fólks í Kópavogi. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Vörupokar til styrktar mannrækt og menningu

OLÍUFÉLAGIÐ hf. ESSO hefur hafið sölu á vörupokum sínum á þjónustustöðvum ESSO um allt land. Hver poki kostar 10 krónur. Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til menningar- og mannræktarmála. Mannræktarsjóður Olíufélagsins hf. Meira
13. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 52 orð | 1 mynd

Vörusýning í íþróttahöllinni

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnaði vöru- og þjónustusýninguna Daglegt líf á Akureyri síðdegis í gær. Ráðherra gekk síðan um íþróttahöllina og í Sjafnarbásnum var slegið á létta strengi. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Yamaha vélhjólasýning

MERKÚR hf. verður með sýningu á nýjum mótorhjólum um helgina. Þar verða sýnd öll helstu hjól Yamaha. Einnig verður sýnt úrval af hlífðarfatnaði og hjálmum. Sýningin verður í húsakynnum Merkúr hf. að Skútuvogi 12 og verður opið laugardag kl. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Þriðji áfangi Krýsuvíkurgöngu

ÞRIÐJI og síðasti áfangi í raðgöngu til Krýsuvíkur á vegum Umhverfis- og útivistarfélags Hafnarfjarðar og Ferðafélags Íslands verður farinn sunnudaginn 14. maí. Lagt er af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. Meira
13. maí 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð

Þúsundir tonna fluttar út af pappír

SORPA flytur út á fimmta þúsund tonn af blaðapappír árlega til Svíþjóðar, sem er flokkaður dagblaðapappír sem berst í móttökustöðina í Gufunesi. Auk þess fer allur bylgjupappír sem berst til Sorpu í útflutning. Meira

Ritstjórnargreinar

13. maí 2000 | Staksteinar | 398 orð | 2 myndir

Breytt yfirbragð

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra fjallar um stjórnmálaviðhorf og yfirbragð flokka og fjölmiðla í vikulegum pistli sínum. Meira
13. maí 2000 | Leiðarar | 610 orð

ÖFLUGT KIRKJUSTARF

ÞRÁTT fyrir að margt keppi um tíma og athygli fólks í nútímasamfélagi sækja tuttugu þúsund manns að jafnaði kirkju í viku hverri í Reykjavíkurprófastsdæmi. Meira

Menning

13. maí 2000 | Menningarlíf | 371 orð | 3 myndir

Allt frá íslenskum sönglögum upp í óperuaríur

KVEÐJA frá Siglufirði er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Neskirkju við Hagatorg í dag kl. 16 en þar syngur Hlöðver Sigurðsson tenór, Antonía Hevesi leikur á orgel og píanó og Pál B. Szabó á fagott og píanó. Meira
13. maí 2000 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Bernskuminningar Péturs Péturssonar

PÉTUR Pétursson þulur rifjar upp bernsku- og æskuminningar sínar á gamansaman hátt á morgun, sunnudag, kl. 15. Minningarnar eru frá 3. og 4. áratug 20. aldar á sýningu Borgarskjalasafns Reykjavíkur "Mundu mig, ég man þig" á 6. Meira
13. maí 2000 | Menningarlíf | 1014 orð | 5 myndir

Brot úr sögu þjóðar

Á Stöð 2 er nú unnið að framleiðslu 10 þátta raðar um sögu Íslands á 20. öld og er þetta stærsta einstaka verkefni sem Stöð 2 hefur ráðist í. Hávar Sigurjónsson ræddi við Jón Ársæl Þórðarson, aðalhöfund þáttanna. Meira
13. maí 2000 | Menningarlíf | 509 orð | 1 mynd

Dýpri skilningur á gleði og þjáningu

"Í orðinu um Krist opinberar Guð sitt innsta eðli. Það gerir hann ekki í náttúrunni, því að orðræða hans þar inniheldur ekki náðarboðskap. Meira
13. maí 2000 | Fólk í fréttum | 836 orð | 2 myndir

Fara Deneuve og Judy Davis í Skrímslið?

Íslenskum kvikmyndum er sýndur meiri áhugi en áður í Cannes, Skrímsli Harleys er að bólgna upp, Danir kunna ekki að meta tónlist. Pétur Blöndal ræðir við Þorfinn Ómarsson og Friðrik Þór Friðriksson. Meira
13. maí 2000 | Menningarlíf | 355 orð | 1 mynd

Frá barokki til tólftónaverka

OLGA Björk Ólafsdóttir fiðluleikari og Paulo Steinberg píanóleikari leika verk eftir Johannes Brahms, G. F. Händel, Ludwig van Beethoven, Hanns Jelinek og Robert Schumann á tónleikum í Salnum nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Meira
13. maí 2000 | Menningarlíf | 1017 orð | 1 mynd

FRÁ ÞINGVÖLLUM (SKJALDBREIÐUR)

HLUTUR Jóhannesar Kjarvals í öllum þeim ótal Þingvallamyndum sem málaðar hafa verið er stór, listamaðurinn leitaði þangað sí og æ á löngu æviskeiði. Meira
13. maí 2000 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Frestar tónleikum vegna veikinda

SÖNGKONAN Christina Aguilera hefur frestað tónleikaferð sinni til Evrópu og er ástæðan sögð vera slæm flensa og sýking í eyra. Átti hún að spila á tónlistarhátíð í Mónakó í gær og einnig að spila í Bretlandi um helgina. Meira
13. maí 2000 | Fólk í fréttum | 449 orð | 1 mynd

Hápunktur sæluvikunnar

ÞAÐ ríkti mikil stemmning í þéttsetnu Íþróttahúsi Sauðárkróks á dögunum en þá fór fram dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks og er þessi keppni raunar orðin hápunktur sæluvikunnar, og dregur jafnan að sér fjölmarga gesti. Meira
13. maí 2000 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Hönnunarviðfangsefni í Skipholti

HÖNNUNAR- og smíðaval Kennaraháskóla Íslands stendur fyrir sýningu á verkum nemenda í dag laugardag og á morgun, sunnudag, frá kl. 13-17 báða dagana. Sýningin er í Skipholti 37, 2. og 3. hæð. Meira
13. maí 2000 | Fólk í fréttum | 120 orð

Michael Jackson umkringdur

POPPARINN Michael Jackson komst í hann krappan er hann sýndi sig á tónlistarhátíð í Monte Carlo í gær. Æstur múgurinn réðst að honum við hótelið þar sem hátíðin fór fram og keyrði hann næstum um koll. Meira
13. maí 2000 | Fólk í fréttum | 147 orð

Mynd að komast á púsluspilið

VEÐRIÐ hefur verið undarlegt í Cannes, ýmist þoka, rigning, sólskin eða kaldur andvari. En sjaldan hefur verið jafn mikil heiðríkja á íslenska básnum á skrifstofu Norðurlandanna. Meira
13. maí 2000 | Menningarlíf | 120 orð

Námskeiðið Að lesa Laxness

Á VEGUM Opins Háskóla, menningarborgarverkefnis Háskóla Íslands, verður námskeið dagana 16. og 18. maí sem nefnist Að lesa Laxness. Námskeiðið fer fram í Lögbergi stofu 101 á jarðhæð og stendur frá kl. 20-22. Meira
13. maí 2000 | Menningarlíf | 81 orð

Námskeið og fyrirlestrar í LHÍ

NÁMSKEIÐ í gifsmótagerð verður haldið á vegum Listaháskóla Íslands í Skipholti 1 og hefst 23. maí. Kennd verða grundvallaratriði gifsmótagerðar. Kennari er Ragna Ingimundardóttir leirlistarmaður. Námskeið í glerungagerð hefst 24. Meira
13. maí 2000 | Fólk í fréttum | 109 orð | 2 myndir

Popparar og plötusnúðar gefa blóð

Á FIMMTUDAGINN var stóð útvarpsstöðin Mónó 87,7 í samvinnu við Blóðbankann fyrir blóðsugudegi í Kringlunni. Ástæðan var sú að blóðbirgðir Blóðbankans voru komnar við hættumörk og nýja blóðgjafa vantaði nauðsynlega. Meira
13. maí 2000 | Tónlist | 785 orð

Skammrif án bögguls

Forsamin og spunnin verk fyrir píanó og slagverk, auk sjónrænna gjörninga, eftir Tomlinson, Griswold og Úlfar Inga Haraldsson. Erik Griswold, píanó/slagverk; Vanessa Tomlinson, slagverk/rödd. Fimmtudaginn 11. maí kl. 20:30. Meira
13. maí 2000 | Fólk í fréttum | 55 orð | 3 myndir

Stjörnurnar í Cannes

RAUÐI dregillinn hefur enn og aftur verið lagður í Cannes sem merki um að kvikmyndahátíðin sé hafin. Allir úr skemmtanaiðnaðinum, sem þykjast vera menn með mönnum, eru mættir á svæðið og voru sérlega áberandi við opnun hátíðarinnar í vikunni. Meira
13. maí 2000 | Fólk í fréttum | 333 orð

Stóra stundin runnin upp

Í KVÖLD rennur stóra stundin upp, þau Einar Ágúst Víðisson og Telma Ágústsdóttir stíga á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi og flytja fyrir Íslands hönd lagið Tell Me í Söngvakeppni evrópskra stjónvarpsstöðva. Meira
13. maí 2000 | Menningarlíf | 435 orð | 1 mynd

Sveinshús afhent

BÆJARYFIRVÖLD í Hafnarfirði afhentu í gær sonum Sveins Björnssonar listmálara og Sveinssafni svonefnt Sveinshús í Krýsuvík til eignar, ásamt tveggja milljóna króna styrk til viðhalds hússins. Meira
13. maí 2000 | Menningarlíf | 166 orð

Sýningum lýkur

Kjarvalsstaðir NÚ er síðasta sýningarhelgi á glerlistaverkum Dale Chihuly á Kjarvalsstöðum, en sýningunni lýkur á fimmtudag. Glerlistaverk lýsa m.a. Meira
13. maí 2000 | Fólk í fréttum | 958 orð | 2 myndir

Vinnusamir víkingar á vertíð

Vertíðin er hafin hjá Bellatrix. Nýja platan, It's All True er tilbúin og tónleikaferðin til að kynna hana og fylgja henni úr hlaði nýhafin. Skarphéðinn Guðmundsson tók sér far með norðurlínu neðanjarðarlestarkerfis Lundúnaborgar, stökk út í Camden Town og brá sér á íslenska tónleika. Meira
13. maí 2000 | Menningarlíf | 56 orð

Vortónleikar í Fríkirkjunni

KÓR Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur sína árlegu vortónleika í Fríkirkjunni á mánudagskvöld kl. 20.30. Meira
13. maí 2000 | Fólk í fréttum | 557 orð

Þeir einir vita

Af dagskrá að dæma virðist vera að færast nýtt líf í ríkiskassann að því er varðar sýningar á innlendum þáttum. Þeim hefur fjölgað að undanförnu og fékk meðal annars ágætur selaþáttur Páls Steingrímssonar inni á skerminum. Meira
13. maí 2000 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Þrjú ný verk á Leiklistarhátíð barnanna

Á DAGSKRÁ Leiklistarhátíðar barnanna, sem hefst 20. maí, verða frumsýnd þrjú ný íslensk verk fyrir yngstu kynslóðina. Framlag Íslenska dansflokksins er frumflutningur á nýjum dansi eftir Nönnu Ólafsdóttur sem nefnist "Auðun og ísbjörninn". Meira

Umræðan

13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 46 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 14. maí, verður fimmtugur Steingrímur Kristjónsson, Laugavegi 143, Reykjavík. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum á afmælisdaginn í Framsóknarfélagssalnum, Hverfisgötu 33, 3. hæð, frá kl. 15. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 13. maí, verður fimmtugur Þorvaldur Guðmundsson, framhaldsskólakennari og ökukennari, Engjavegi 89, Selfossi. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 10 orð

Af hverju er til stóll?

Ef maður er þreyttur að sópa getur maður sest. Karitas Sveina,... Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur fjölskyldudagur Sameinuðu þjóðanna

Fjölskylduráð hefur farið þess á leit við sveitarstjórnir landsins, segir Drífa Sigfúsdóttir, að þær stuðli að því að fólk gefi sér tíma til að verja með fjölskyldum sínum á alþjóðadegi fjölskyldunnar. Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 102 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þá...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þá höfum við tekið okkur frí frá spilum í sumar. Síðasta spilakvöldið var 8. maí sl. þá var spilaður tvímenningur. Bestu skor í N/S : Loftur Pétursson - Alfreð Kristjánss. 230 Halldór Þorvaldss. Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 915 orð | 1 mynd

Efldar almenningssamgöngur - er það eitthvað fyrir mig?

Efling almenningssamgangna er tæki til þess, segir Helgi Pétursson, að draga úr stórkostlegum fyrirsjáanlegum kostnaði samfélagsins af aukinni bílaumferð. Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Er munntóbakið tímasprengja?

Staðreyndin er sú, segir Ásgeir R. Helgason, að sænska "snúsið" inniheldur mörg þekkt eiturefni sem vitað er að geta valdið krabbameini. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 201 orð

Fordómar gegn ásatrúarfólki

HÉR í Bandaríkjunum hafa okkur borist til eyrna sögur af gífurlegum fordómum gegn frændum okkar, ásatrúarmönnum á Íslandi. Við ásatrúarmenn erum almennt friðsamt fólk en höfum mikla trú á réttlæti og stöndum jafnan saman. Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Frumvarp til laga um fæðingarorlof

Í frumvarpinu, segir Eldey Huld Jónsdóttir, er stórlega vegið að rétti einstæðra mæðra. Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 791 orð

Frú Ástrós var alltaf að tapa,...

Helgi Arnlaugsson skipasmiður sendir mér vinsamlegt og gamansamt bréf, þó í fullri alvöru um vöndun móðurmálsins. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 593 orð

Gras vex úr sporum sauðkindarinnar

VIÐ lestur greinar Ingva Þorsteinssonar datt mér fyrst í hug að Drottni hefðu orðið á mistök í sköpunarverkinu, það hefði aldrei átt að skapa grasbíta. En við nánari athugun sá ég að það var ýmislegt fleira athugavert við greinina. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 13. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Amelía Magnúsdóttir, húsmóðir og Jóhannes Þorsteinsson, leigubílstjóri hjá BSR, Hamrabergi 3, Reykjavík. Þau halda upp á daginn með dætrum, tengdasonum og... Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Hommaparadís

Í stað ofsókna og útskúfunar ættum við, segir Lýður Árnason, að biðja þetta fólk afsökunar á seinagangi vorum og bjóða það velkomið í samfélag okkar. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 71 orð

HUGGUN

Hvað hjálpar þér í heimsins glaumi, að heiminum verðirðu' ekki að bráð? Þá berast lætur lífs með straumi, og lystisemdum sleppir taumi, - hvað hjálpar, nema herrans náð? Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 166 orð

Kauðaleg nafngift

"ÍSLANDSBANKI-FBA hf," þvílíkt klastursnafn! Er mönnum virkilega alvara með að nefna hinn nýja sameinaða banka þessu klastursnafni, Íslandsbanki-FBA hf? Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 966 orð | 1 mynd

Lærum af reynslunni

Fordómar og þjóðernismisrétti skaða að sjálfsögðu þolendur þess, segir Toshiki Toma. En að lokum skaðast einnig ger-andinn sjálfur. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Morgunblaðið vitnar í samræður manna á samfylking.is

Ef það er stefna Morgunblaðsins að vitna í samræður af þessu tagi, segir Hreinn Hreinsson, er betra að vita af því þannig að það fari ekki á milli mála við hvaða aðstæður fólk er að tjá sig. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 481 orð | 1 mynd

Mótmæli stjórnleysingja

Í Morgunblaðinu þann 19. apríl síðastliðinn er m.a. grein um mótmælaaðgerðir hinna ýmsu hópa á götum Washington gegn Alþjóða Gjaldeyrissjóðnum og Alþjóðabankanum. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 680 orð | 1 mynd

NAUT

Afmælisbarn dagsins Þú vilt brjóta allt og alla undir þinn vilja og þótt sumir láti sér það lynda eru aðrir á móti því. Ef fer sem horfir ætti ekkert óvænta að koma upp á í dag. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 666 orð

Ný lög um fæðingarorlof

VIÐ UNDIRRITAÐAR konur eigum það sameiginlegt að vera á barneignaraldri. Við erum með mismunandi pólitískar skoðanir og aðhyllumst mismunandi stefnur, en um eitt mál erum við þó sammála. Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Nýr grunnur námslána

Þrátt fyrir galla kerfisins, segir Haukur Þór Hannesson, er ljóst að námsmenn hafa unnið stóran áfanga- sigur í lánasjóðs- baráttunni. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 437 orð

Óskalög landans

Miðvikudagskvöldið 10. maí sl. fór ég í Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum að sjá Óskalög landans, skemmtidagskrá með söngtextum Ómars Ragnarssonar Það var Bjargræðiskvartettinn sem sá um sönginn. Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 980 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur

Skipulag byggðar á Íslandi er í ógöngum, segir Halldór Árnason, sem telur að stærstu mistökin í byggða- stefnunni séu að reyna að halda öllu landinu í byggð. Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Ríkisvaldið standi vörð um mannréttindi landsmanna

Sannleikurinn er sá að ríkissjóður er alls ekki besti miðillinn, segir Jóhann J. Ólafsson, til þess að dreifa eignum og tekjum um þjóðfélagið. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð

RÚBÍNBRÚÐKAUP.

RÚBÍNBRÚÐKAUP. Á morgun, sunnudaginn 14. maí, eiga 40 ára brúðkaupsafmæli hjónin Sigrún Helgadóttir og Lars Erik Hallbeck , Skipasundi 74, Reykjavík. Fyrstu hjúskaparár sín bjuggu þau í Svíþjóð, eignuðust þar 3 börn, en fluttu til Íslands árið... Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 317 orð

Skapofsi Kolbrúnar til skammar

Reiði og skapofsi Kolbrúnar Halldórsdóttur var til hábor- innar skammar, segir Ragnar Sigurðsson, og ekki þingmanni sæmandi. Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 47 orð

Spilað á níu borðum í Gullsmáranum...

Spilað á níu borðum í Gullsmáranum Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á níu borðum fimmtudaginn 11. mai. sl. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu: NS Sigurpáll Árnas. - Sigurður Gunnlaugss. 205 Kristinn Guðmundss. Meira
13. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 614 orð

Víkverji skrifar. . .

ÁSTIR símastúlkunnar og sendibílstjórans á Nýju sendibílastöðinni hafa að vonum vakið þjóðarathygli. Símamærin var sem sagt rekin fyrir að "sofa hjá röngum manni", eins og hún orðaði það sjálf í fjölmiðlum. Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 143 orð | 1 mynd

Vínlandsvilla

Gagnrýnin er byggð á svo miklum misskilningi, segir Páll Bergþórsson, að rökræður um hana eru mjög erfiðar. Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

VMSÍ og hópbifreiðastjórar

Eru þeir hjá VMSÍ, spyr Guðmundur Agnar Axelsson, að sýna Sleipnismönnum vald sitt? Meira
13. maí 2000 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Vond vinnubrögð

Það eru einkennileg vinnubrögð, segir Garðar Jóhann Guðmundsson, að spyrja einhverja ótilgreinda "eldri bókagerðarmenn" en ekki aðalheimildarmanninn. Meira

Minningargreinar

13. maí 2000 | Minningargreinar | 1395 orð | 1 mynd

ELVAR SAMUEL HÖJGAARD

Elvar Samuel Höjgaard fæddist í Vestmannaeyjum 9. febrúar 1960. Hann lést 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ellý Súsanna Höjgaard, f. 20.11. 1926 og Friðrik Guðmundur Höjgaard, f. 24.8. 1926, d. 3.10. 1995. Elvar kvæntist Vigdísi Agnarsdóttur, f.... Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2000 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG SIGRÍÐUR PETERSEN

Guðbjörg Sigríður Petersen fæddist á Ökrum á Seltjarnarnesi 29. júlí 1933. Hún lést á líknardeild Landsspítalans 12. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 21. mars. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2000 | Minningargreinar | 262 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðríður Guðmundsdóttir fæddist í Saurbæ á Kjalarnesi 10. október 1899. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 22. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 4. maí. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2000 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

JÓRUNN JÓHANNSDÓTTIR

Jórunn Jóhannsdóttir fæddist í Grafardal í Hvalfjarðarstrandarhreppi 14. janúar 1909. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Símonarson, lengst af bóndi á Litlu-Fellsöxl í Skilmannahreppi, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2000 | Minningargreinar | 170 orð

KARL KRISTINN KRISTJÁNSSON

Karl Kristinn Kristjánsson fæddist á Akranesi 17. febrúar 1979. Hann lést af slysförum 10. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2000 | Minningargreinar | 2263 orð | 1 mynd

SNJÓLAUG HLÍF BALDVINSDÓTTIR

Snjólaug Hlíf Baldvinsdóttir fæddist á Stóra-Eyrarlandi á Akureyri 21. nóvember 1912. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Baldvin Benediktsson, f. 3. september 1883, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2000 | Minningargreinar | 1257 orð | 1 mynd

Valdimar Ásmundsson

Valdimar Ásmundsson fæddist á Bjarnarstöðum í Mývatnssveit 17. maí 1899 en ólst upp á Stöng í sömu sveit. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Húsavík 3. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2000 | Minningargreinar | 3040 orð | 1 mynd

ZÓPHÓNÍAS STEFÁNSSON

Zóphónías Stefánsson, bóndi á Mýrum í Skriðdal, fæddist á Víðilæk í Skriðdal 28. nóvember 1905, en flutti barn að aldri ásamt foreldrum sínum í Mýrar og átti þar heima æ síðan. Hann lést 4. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 272 orð

Átök um heimildir til að ógilda samruna

STJÓRNARFLOKKARNIR tókust hart á um ákvæði í frumvarpi viðskiptaráðherra til laga um breytingu á samkeppnislögum er varðar heimildir samkeppnisráðs til að ógilda samruna ef það telur að hann hindri virka samkeppni. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Bakkavör á genginu 6,45

Hlutabréf Bakkavör Group hf. voru skráð á Aðallista Verðbréfaþings Íslands í gær og voru fern viðskipti með bréf félagsins fyrir samtals 2,9 milljónir króna á genginu 6,25-6,45. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Ekki ástæða til afskipta samkeppnisráðs

SAMKEPPNISSTOFNUN barst í ágúst 1998 erindi frá Skýrr hf. þar sem óskað var eftir áliti stofnunarinnar á meintri brotalöm í framkvæmd löggjafar um virðisaukaskatt. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1681 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.5.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 76 40 70 6.056 421.117 Annar flatfiskur 30 30 30 20 600 Blálanga 90 90 90 366 32.940 Gellur 310 280 302 142 42. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Frumherji hf. kaupir Athugun hf.

FRUMHERJI hf. hefur keypt allt hlutafé Athugunar hf., sem er skoðunarstofa á ökutækjasviði sem starfrækir eina skoðunarstöð í Reykjavík, og að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands er kaupverð hlutabréfanna er 25 milljónir króna. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 349 orð | 1 mynd

Föt í Nikita-línunni vinsæl í Japan

AÐ sögn Rúnars Ómarssonar, eins af aðstandendum Nikita ehf., hafa borist pantanir frá Japan fyrir a.m.k. 3.000 flíkur úr haustlínu Nikita og hann á von á að pöntunum fjölgi fyrir haustið. Aðalheiður Birgisdóttir er hönnuður Nikita. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 129 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 12.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 12. maí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9064 0.9086 0.8978 Japanskt jen 98.58 99.01 97.12 Sterlingspund 0.5978 0.6014 0.5947 Sv. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Hlutabréf á Norðurlöndunum hækka

Hlutabréf í Bandaríkjunum hækkuðu annan daginn í röð í framhaldi af birtingu stjórnvalda á nýrri skýrslu sem dró úr áhyggjum fjárfesta á aukinni verðbólgu. Nasdaq-hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,84%, um 30,45 stig, og endaði í 3.530,60 stigum. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 438 orð | 1 mynd

Miklir ónýttir möguleikar

Verslunarráð Íslands hélt síðastliðinn fimmtudag pólsk-íslenskan viðskiptadag í tengslum við heimsókn Alexanders Kwasniewskis, forseta Póllands, hingað til lands. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Nýherji og Íslandsnet opna nýja verslunarmiðstöð á Strik.is

ÍSLANDSNET ehf. og Nýherji hf. hafa undirritað samning um smíði og rekstur verslunarmiðstöðvar á Netinu sem staðsett verður á Strik.is. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 379 orð

Nýr sameiginlegur hlutabréfamarkaður með tæknibréf í Evrópu

NASDAQ Europe og iX, sem verðbréfamarkaður Lundúna og þýski verðbréfamarkaðurinn standa að, ætla að stofna einn stóran sam-evrópskan hlutabréfamarkað þar sem boðin verða til sölu hlutabréf í fyrirtækjum úr tækni-, hugbúnaðar- og netgeiranum, evrópskum... Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 318 orð

Óvænt tap á rekstri SAS-flugfélagsins

TAP SAS-flugfélagsins fyrstu þrjá mánuði ársins nam um tveimur og hálfum milljarði íslenskra króna en á sama tíma í fyrra var tapið um 93 milljónir króna að því er segir í Berlingske Tidende . Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Stefnt að skráningu á næsta ári

EFA (Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn) hefur gert tilboð í öll hlutabréf í Kaupási hf. og hafa núverandi eigendur félagsins samþykkt það. Tilboðið er skilyrt af EFA hálfu og mun endanleg niðurstaða liggja fyrir síðar í þessum mánuði. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Tal hf. gerist hluthafi í Línu.Neti

TAL hf. hefur gert samning við Línu.Net sem kveður á um að Tal gerist hluthafi í Línu.Neti. Í fréttatilkynningu segir að með því að gerast hluthafi í Línu.Neti nái Tal hf. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Útboðsgengi Húsasmiðjunnar 18,35

HLUTAFJÁRÚTBOÐ Húsasmiðjunnar hefst á mánudag. Fjárhæð útboðsins er 84.210.792 krónur og er um að ræða 30% áður útgefins hlutafjár. Sala hlutabréfanna er tvískipt. Hlutabréf að nafnverði 42.105. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 325 orð | 1 mynd

Vaxandi tækifæri á flugfraktmarkaðinum

"CARGOLUX hefur þjónað íslenska flugfraktmarkaðinum í tæp sex ár og þegar við lítum fram til næstu ára sjáum við vaxandi sóknarfæri á Íslandi. Meira
13. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 79 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.05. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

13. maí 2000 | Neytendur | 179 orð | 1 mynd

Járneitrun meðal barna

TALIÐ er að á hverju ári taki um 3000 smábörn í Bandaríkjunum of stóran skammt af járni vegna þess að þau komist í fæðubótarefni eða fjölvítamín sem innhalda járn. Meira
13. maí 2000 | Neytendur | 359 orð | 1 mynd

Spurt og svarað

Tekið er við notuðum sprautum hjá Sorpu Er tekið við notuðum sprautum á öllum endurvinnslustöðvum Sorpu? Meira
13. maí 2000 | Neytendur | 398 orð | 6 myndir

Útrunnar matvörur geta jafnvel verið skaðlegar heilsu manna

Neytendur eiga rétt á að vita hvenær geymsluþol matvara rennur út, hversu miklu vatni er bætt í skinku og hversu mikið af ávöxtum er í sultu svo dæmi séu tekin. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir bað Guðrúnu Elísabetu Gunnarsdóttur, matvælafræðing hjá Hollustuvernd ríkisins, að ganga með sér um matvörumarkað og skoða merkingar á matvörum. Meira

Fastir þættir

13. maí 2000 | Dagbók | 533 orð

(1. Kor. 16, 13-14.23.)

Í dag er laugardagur 13. mai, 134. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Meira
13. maí 2000 | Fastir þættir | 1199 orð | 5 myndir

Að Fjallabaki í dymbilviku

Skíðaferðir um páska inn í Landmannalaugar hafa notið vinsælda á undanförnum árum. Gerður Steinþórsdóttir segir hér frá ferð sem farin var um síðustu páska. Meira
13. maí 2000 | Fastir þættir | 1349 orð | 2 myndir

Af hverju er himinninn blár?

Nú hefur verið komið fyrir leitarvél á Vísindavefnum. Með henni geta menn nýtt sér efni vefsetursins sem uppsláttarrit enda hafa nú verið birt um 350 svör sem er á við myndarlega bók. Meira
13. maí 2000 | Fastir þættir | 380 orð | 1 mynd

Algengt að ferðamenn fái röng lyf

MÖRGUM ferðamönnum eru seld áhrifalaus eða jafnvel hættuleg lyf þegar þeir fara í apótek erlendis, að því er bresku neytendasamtökin greina frá. Meira
13. maí 2000 | Fastir þættir | 341 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í lok júní nk.verður haldið Norðurlandamót hér á landi í opnum flokki og kvennaflokki. Landsliðsæfingar eru nú að fara af stað af fullum krafti, og spilið í dag kom upp á æfingu fyrir rúmri viku. Meira
13. maí 2000 | Fastir þættir | 806 orð | 1 mynd

Er gagn að sálfræðilegri meðferð við kvíða?

Spurning: Í síðasta pistli þínum var fjallað lítillega um kvíða, en ég vildi gjarnan fá að heyra meira. Hverjar eru þær sálfræðilegu aðferðir sem þekktar eru til að vinna gegn og ná tökum á kvíða? Gagnast þær öllum og í hverju er meðferðin fólgin? Meira
13. maí 2000 | Fastir þættir | 210 orð

Ferðaapótek

Fólk sem tekur lyf að staðaldri ætti að taka með sér nægilegt magn af lyfjum sínum svo það endist þeim alla ferðina. Í sumum löndum eru hættuleg efni í lyfjum sem seld eru án lyfseðils við algengum kvillum eins og niðurgangi. Meira
13. maí 2000 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík 14.

Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík 14. maí kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Fermd verður: Sigríður Birta Kjartansdóttir, Blómahæð 3, Garðabæ. Ferming í Glerárkirkju 14. maí kl. 11. Fermd verður: Ragnhildur Haraldsdóttir, Tröllagili 14. Meira
13. maí 2000 | Viðhorf | 771 orð

Hitaeiningar og hugarfar

"Það vita svo sem flestir hvílíkir töfrar hafa verið fólgnir í þessum kúrum. Núna eru hins vegar komnar fram nýstárlegar kenningar um það af hverju aukakílóin eru að sliga svo marga. Í sem allra stystu máli ganga þær út á það að aukakílóin séu ekki eingöngu vegna mataræðisins, heldur séu það ekki síður áhyggjur og sektarkennd sem leggjast svo þungt á fólk í orðsins fyllstu merkingu." Meira
13. maí 2000 | Í dag | 1538 orð | 1 mynd

(Jóh. 16.)

Guðspjall dagsins: Ég mun sjá yður aftur. Meira
13. maí 2000 | Fastir þættir | 805 orð | 4 myndir

Matargerð Perú

Í Perú er að margra mati hægt að finna bestu matargerð Suður-Ameríku, spennandi samrunamatargerð sem sækir innblástur víða. Steingrímur Sigurgeirsson áði í Lima og athugaði málið. Meira
13. maí 2000 | Fastir þættir | 284 orð

Netfíkn vísbending um meiri vanda

EF MAÐUR er háður Netinu kann það að vera vísbending um að viðkomandi eigi við djúpstæðari vandamál að etja. Meira
13. maí 2000 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Ódýr bjór eykur á kynsjúkdóma

ÓDÝR bjór er ein helsta orsök þess að kynsjúkdómar breiðast út, samkvæmt opinberri, bandarískri skýrslu, þar sem segir ennfremur, að með því að hækka skatta á kippu um 20 sent eða um 15 krónur megi draga úr fjölda lekandatilfella um allt að níu af... Meira
13. maí 2000 | Fastir þættir | 83 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

MEÐFYLGJANDI staða kom upp á milli Anatoly Karpov, hvítt, (2696) og indónesíska stórmeistarans Utut Adianto (2584) á stórmeistaramótinu í Balí sem lauk fyrir stuttu síðan. 28.Dxb8!! Hxb8 29.Hxe4 f5 . Meira
13. maí 2000 | Fastir þættir | 706 orð | 1 mynd

Svefn og draumur

ÁTTA tíma svefn er meðaltalið fyrir hvern venjulegan mann til að halda líkama og geði í starfhæfu formi daglegs lífs og vera mönnum sinnandi. Svefninum má líkja við stofu sem er einangruð að mestu frá umheiminum og þar ríkir sótthreinsað ástand. Meira

Íþróttir

13. maí 2000 | Íþróttir | 149 orð

ALEX Ferguson knattspyrnustjóri Man.

ALEX Ferguson knattspyrnustjóri Man. Utd. kveðst ætla að hætta stjórn liðsins að tveimur árum liðnum, en þá lýkur samningi hans við félagið. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 98 orð

Arnar farinn frá Wolfsburg

ARNAR Grétarsson hefur lokið reynsludvöl sinni hjá þýska knattspyrnufélaginu Wolfsburg og það skýrist í næstu viku hvort samningar takist milli hans og Þjóðverjanna. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 218 orð

Árni kynnir sér þjálfun hjá Essen

"ÞETTA er draumaferð fyrir mig," sagði galvaskur Árni Stefánsson, nýráðinn þjálfari Þórs frá Akureyri, þar sem hann var staddur í Essen í Þýskalandi að kynna sér þjálfun handknattleiksmanna þar í landi. Árni tók við þjálfun 2. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 54 orð

Bandaríkjamenn til Blika

BREIÐABLIK hefur gert samning við tvo bandaríska knattspyrnumenn. Robert Russell, 21 árs varnarmann, og Noah Lewkovitz, 21 árs miðju- og kantmann. Russell kemur til landsins á mánudag en Lewkovitz kemur eitthvað síðar. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 158 orð

Bergkamp brunar til Hafnar

HOLLENSKI knattspyrnumaðurinn Dennis Bergkamp leggur í bítið upp í ökuferð frá Lundúnum til Kaupmannahafnar en félag hans, Arsenal, mætir Galatasaray frá Tyrklandi í úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða á Parken á miðvikudag. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 131 orð

Björgunarstarf Gummersbach umdeilt

FORRÁÐAMENN þýska handknattleiksliðsins Gummersbach tilkynntu á laugardag að liðið hefði fundið stuðningsaðila fyrir næsta tímabil og að félagið sé nú endanlega sloppið fyrir horn. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 250 orð

Bolton æfir hjá Man. Utd.

BOLTON mætir Ipswich í fyrri undanúrslitaleik liðanna um sæti í úrvalsdeildinni í Bolton á morgun. Leikmenn Bolton hafa fengið að æfa á æfingasvæði Englandsmeistara Manchester United í vikunni, þar sem æfingasvæði liðsins hefur verið ónothæft. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 276 orð

Ég er ekki búinn að skrifa...

Ég er ekki búinn að skrifa undir ennþá en rammasamningurinn er klár og því ætti ekkert að vera til fyrstöðu að ég taki við þjálfun liðsins," sagði Sigurður Gunnarsson verðandi þjálfari norska handknattleiksliðsins Stavanger Handball í samtali við... Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

FALUR Harðarson, sem lék körfuknattleik í...

FALUR Harðarson, sem lék körfuknattleik í Finnlandi í vetur, er kominn heim og hefur ákveðið að leika með Keflvíkingum á næsta ári. Guðjón Skúlason hefur einnig skrifað undir samning við Keflavík . Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 1360 orð | 1 mynd

Frakkinn Thierry Henry fer mikinn í framlínu Arsenal

"ÞAKKA þér fyrir samfylgdina, Marcel minn, og vertu nú blessaður." Það eru ekki margir framherjar sem geta leyft sér að kasta kveðju á Marcel Desailly, einn besta miðvörð Evrópu undangenginn áratug, með þessum hætti. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 137 orð

Fylkir meistari

FYLKIR varð í gærkvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu í annað skipti en Árbæjarliðið burstaði þá Val, 5:0, í úrslitaleik á gervigrasinu í Laugardal. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Indiana og Portland standa vel

INDIANA Pacers og Portland Trail Blazers vantar nú aðeins einn sigur til að komast í undanúrslitin í NBA-deildinni. Liðin eru bæði 3:0 yfir í viðureignum sínum, Pacers gegn 76ers í Austur-deildinni og Portland gegn Utah í sömu deild. Los Angeles Lakers er 2:0 yfir í baráttunni við Phoenix Suns í Vestur-deildinni, en Miami og New York standa jöfn, 1:1. Þau lið sem fyrr sigra í fjórum leikjum leika til úrslita í sínum deildum. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

NORSKI landsliðsmaðurinn í handknattleik Stig Rasch,...

NORSKI landsliðsmaðurinn í handknattleik Stig Rasch, sem hefur leikið með Wuppertal , fer til Solingen, sem hefur ráðið nýjan þjálfara - Júgóslavann Spasoje Skercevic. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 231 orð

Ólafur og Róbert ekkert minnst á stjörnuleikinn

ÓLAFUR Stefánsson og Róbert Sighvatsson eru nær öruggir um að verða valdir til að taka þátt í "Stjörnuleiknum" í Þýskalandi, sem fer fram 26. maí. Ólafur hefur fengið flest atkvæði í hlutverk skyttu hægra megin í norð-vestur úrvalsliðið. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 120 orð

Stefán til Skagans á ný

STEFÁN Þór Þórðarson, hefur ákveðið að leika með ÍA í sumar og undirritaði í gær samning þess efnis. Stefán byrjar að leika með Skagamönnum 1. júní og missir því af þremur fyrstu umferðum Íslandsmótsins, sem hefst á þriðjudag. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 117 orð

Vilja Árna Gaut Arason í markið

SAMKVÆMT netmiðli norska Dagblaðsins eru stuðningsmenn Rosenborg ekki sáttir við að Jörn Jamtfall, markvörður liðsins, leiki þessa dagana í stað Árna Gauts Arasonar, sem á við meiðsl að stríða. Meira
13. maí 2000 | Íþróttir | 1273 orð | 1 mynd

Ætlum okkur að vinna

ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segir talsvert verk framundan að bæta varnarleik íslenska landsliðsins frá því sem var á Evrópukeppninni í Króatíu. Meira

Úr verinu

13. maí 2000 | Úr verinu | 438 orð

Besta sýningin í Brussel til þessa

METAÐSÓKN var að sjávarútvegssýningunni, sem haldin var í Brussel í Belgíu í vikunni. Um 10.000 manns sóttu sýninguna í fyrra en að sögn mótshaldara fjölgaði þeim verulega í ár. Meira
13. maí 2000 | Úr verinu | 73 orð

Í heimsókn í Færeyjum

VARÐSKIPIÐ Ægir var í kurteisisheimsókn í Færeyjum í vikunni að lokinni björgunaræfingu með Færeyingum og Dönum á mánudag. Meira
13. maí 2000 | Úr verinu | 261 orð

Rannsóknaskipin hafa ekki enn fundið síld

NORSK-íslenska síldin hefur ekki enn fundist en þrjú rannsóknaskip auk nokkurra fiskiskipa eru við leit á stóru svæði milli Íslands, Færeyja og Noregs. Meira

Lesbók

13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1807 orð | 1 mynd

ALLT ER FERTUGUM FÆRT

ÁRIÐ 1959 dreif ungur og sprækur leikfimikennari og ágætur tenór, Valdimar Örnólfsson, okkur fjóra nýbakaða stúdenta og bekkjarfélaga úr Menntaskólanum í Reykjavík með sér og tveimur systkinum sínum í blandaðan kór, sem verið var að stofna í Reykjavík... Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 90 orð

Ástargaldur og konsert eftir Brahms

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Norðurlands leikur á tónleikum í Langholtskirkju á sunnudag og hefjast þeir kl. 17. Lýkur þar með 7. starfsári hlómsveitarinnar en sjaldgæft er að svo fjölmennir tónlistarviðburðir séu fluttir af landsbyggðinni til Reykjavíkur. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3813 orð | 3 myndir

EINSKONAR FÖÐURLAND Í MÍNUM HUGA

"Þegar ég var rúmlega þrítugur las ég fyrir tilviljun fjórar Íslendingasögur. Fyrstu viðbrögð mín voru líkust raflosti. Mér leið eins og ég hefði hitt stúlkuna sem ég hafði ávallt elskað og leitað allt mitt líf." Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 502 orð | 6 myndir

ERLENDIR GESTIR ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐAR

Frumbyggjaþjóðir í Norðurhöfum búa enn að fornum tónlistararfi sínum. Samar eru kunnir fyrir jojk sitt og inúítar hafa stundað trommudans um þúsundir ára. Fulltrúar þessara þjóða sækja þjóðlagahátíðina á Siglufirði heim. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 128 orð | 1 mynd

ERLING HLJÓÐRITAR ERJUR

ERLING Blöndal Bengtsson hefur undanfarna daga tekið upp með Kammersveit Reykjavíkur sellókonsertinn Erjur eftir Atla Heimi Sveinsson í Víðistaðakirkju. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1647 orð | 8 myndir

EYJAFJÖRÐUR FRÁ ÖNDVERÐU OG AKUREYRI - BÆRINN VIÐ POLLINN

Minjasafnið er í virðulegu funkishúsi frá 1934 en í álmu sem tekin var í notkun 1978 hafa verið settar upp sýningar sem bregða ljósi á eyfirskar minjar frá landnámi og sögu Akureyrar. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 127 orð

EYJAN OG ÞJÓÐIN

Upprunnir úr austurvegi afkomendur víkinganna, erfðum þaðan heift og hörku, hefnigirni vígamanna. Írsku blóði blöndumst líka, bættist þar við stofnsins vanda þrjóskulega þrætugirnin, þótti mögnuð kynsins blanda. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 71 orð

GOÐSAGA UM ÍSLAND

Er skiptu með sér heiminum Seifur, Póseidon og Hades, rifust þeir um Thule; þokuslædda eyju í norðri: Póseidon taldi hana sína, enda umlukta hvítfextu hafi; en Seifi fannst að sökum stöðugleika vætu, vinda, væri hún himneskrar ættar. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2990 orð | 1 mynd

ÍSLENDINGAR ERU MÚSÍKALSKIR

Tónlistarlífið á Laugum í Reykjadal hefur blómstrað á síðustu árum, einkum eftir að Valmar Váljaots tók við stjórn tónlistarskólans þar og kennslu á aðskiljanlegustu hljóðfæri. Það má næstum segja að sveitarfélagið söng og má m.a. sjá árangurinn í leiksýningunni Síldin kemur í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Valmar segir hér SÚSÖNNU SVAVARSDÓTTUR frá tónlistarnámi sínu og sérstæðum starfsferli. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 241 orð | 1 mynd

JENNY ERPENBECK LES Á SÚFISTANUM

ÞÝSKA menningarstofnunin Goethe-Zentrum slær botninn í upplestraröðina "Nýju skáldin þýsku" í kvöld, sunnudagskvöld, kl. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1223 orð | 2 myndir

LISTRÆNI MÆLIKVARÐINN ER AÐALATRIÐIÐ

"Listræni mælikvarðinn er aðalatriðið, að mínu mati, og upphefð á borð við það að syngja í Metropolitanóperunni einungis rökrétt afleiðing af þeim árangri sem ég hef náð," sagði Kristinn Sigmundsson er ÞRÖSTUR HELGASON kom að máli við hann í New York daginn eftir að hann hafði sungið aðra sýningu sína í Metropolitanóperunni í síðastliðinni viku. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð | 1 mynd

Minjasafnið á Akureyri

er athyglisvert og nútímalegt safn og þar er uppi sýningin "Eyjafjörður frá öndverðu". Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð | 1 mynd

Nikolai M. Simonov

er maður nefndur og er hann skurðlæknir í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Eftir hann er grein sem heitir "Einskonar föðurland í mínum huga" og þar á hann við Ísland. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3346 orð | 5 myndir

NORÐLINGAHOLT OG ÞINGNES

Í Þingnesi við Elliðavatn var Kjalarnesþing hið forna líklega háð. Þar voru veigamiklar ákvarðanir um stofnun allsherjarríkis á Íslandi teknar. Samt eru furðu fáir sem þekkja þennan merkilega stað og enn færri sem þekkja Norðlingaholt sem skagar lítið eitt út í vatnið, svo til beint á móti Þingnesi. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð | 1 mynd

Norlingaholt

í námunda við Reykjavík hefur áður verið til umfjöllunar í Lesbók og hafa Indriði G. Þorsteinsson og Einar Birnir bent á sinn staðinn hvor. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 386 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Ásmundarsafn: Maður um mann, Til 14. maí. Verk í eigu safnsins. Byggðasafn Árnesinga, Húsinu Eyrarbakka: Kirkjugripir og kirkjustaðir í Árnesþingi. Til 4. júlí. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Vaxmyndir. Til 30. sep. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð

PÁRAÐ Í EINMANALEIKANUM

Rauð krónublöð á dúknum hálfskrifað bréf með rauðu bleki tóm glösin kasta djúpum skuggum í kvöldsólinni sem hnígur í rökkvað laufið horfir inn um brotna rúðuna mér var dæmdur bikar einmanaleikans sit einn við veisluborðið í vindinum horfi á rauð blöðin... Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1315 orð | 6 myndir

"HÚSIÐ ER KANNSKI STÆRSTA LISTAVERKIÐ"

Á hvítasunnudag, hinn 11. júní nk., verður Sveinshús í Krýsuvík, þar sem Sveinn Björnsson listmálari hafði um árabil vinnustofu sína, opnað eftir gagngerar endurbætur, en í gær afhenti Hafnarfjarðarbær Sveinssafni húsið. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR átti tal við tvo af þremur sonum listamannsins, Erlend og Þórð, en þeir hyggjast taka þar á móti gestum og veita þeim innsýn í líf og list föður síns. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 240 orð | 1 mynd

"Kraftmiklir flugeldar og syngjandi tónar"

JUDITH Ingólfsson hélt í síðasta mánuði tónleika í Carnegie Hall í New York. Farið er mjög lofsamlegum orðum um frammistöðu hennar í gagnrýni í The New York Times . Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 144 orð

SEGIÐ ÞAÐ MÓÐUR MINNI

Segið það móður minni, að mig kveðji til ljóða andi frá ókunnu landi og ættjörðin góða, máttur, sem storm stillir, stjörnublik á tjörnum og löngun til að lýsa leitandi börnum. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 954 orð | 2 myndir

SNJÓDÝPT

Snjódýptarmælingar eru erfiðar hér á landi. Það er einkum tvennt sem kemur til. Í fyrsta lagi er skafrenningur algengur. Hann veldur því að snjór er sjaldnast jafnfallinn og oft eru risavaxnar fannir innan um marauð svæði. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð | 1 mynd

SVEINSHÚS

í Krýsuvík, þar sem Sveinn Björnsson listmálari hafði um árabil vinnustofu sína, hefur nú fengið nýtt hlutverk. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 815 orð | 2 myndir

TÓNDRÁPUR ATLA HEIMIS VIÐ ÚTSÆ EINARS BEN

Sólrún Bragadóttir sópransöngkona og norski píanóleikarinn Einar Steen-Nøkleberg frumflytja nýtt verk eftir Atla Heimi Sveinsson í Íslensku óperunni annað kvöld. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR heyrði hljóðið í söngkonunni og tónskáldinu en sá síðarnefndi bíður í ofvæni eftir að heyra hvernig til hefur tekist. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 314 orð

UM NICOLAI N. SIMONOV

Faðir Nikolai N. Simonovs var frægur, rússneskur sviðs- og kvikmyndaleikari. Hann lék aðalhlutverk í frægum kvikmyndum eins og "Pétur mikli", og "Broddflugan", sem er kvikmynd gerð eftir leikriti Leo Tolstoy "Lifandi lík". Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 950 orð

UM SÉRFRÆÐINGA

Sérfræðingur er maður sem veit meira og meira um minna og minna. N.M. Butler. Það fer um mig hálfgerður hrollur þegar ég heyri orðið sérfræðingur. Meira
13. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1010 orð | 9 myndir

ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐ Á SIGLUFIRÐI

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði sumarið 2000 er fyrsta hátíð sinnar tegundar hér á landi. Á henni gefst einstakt tækifæri til þess að kynnast íslenskum tónlistararfi á námskeiðum og fyrirlestrum ætluðum almenningi. Auk þess verða tónleikar og opin dagskrá þar sem áhugahópar koma fram. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.