Greinar fimmtudaginn 31. ágúst 2000

Forsíða

31. ágúst 2000 | Forsíða | 400 orð | 1 mynd

Clinton heitir aðstoð í stríðinu gegn fíkniefnum

ÖRYGGISGÆSLA var gífurlega ströng þegar Bill Clinton Bandaríkjaforseti kom í eins dags heimsókn til Kólumbíu í Suður-Ameríku í gær og kynnti sér aðstöðu þarlendra í baráttu þeirra gegn fíkniefnaviðskiptum. Meira
31. ágúst 2000 | Forsíða | 113 orð

Dollý við hestaheilsu

KINDIN Dollý, fyrsta einræktaða spendýrið er við hestaheilsu þar sem hún á heima í Skotlandi og bar lömbum í þriðja sinn síðastliðið vor, sagði "skapari" hennar í gær. Meira
31. ágúst 2000 | Forsíða | 131 orð

Framfaraflokkurinn vinsæll

NORSKI Framfaraflokkurinn nýtur nú meiri vinsælda en aðrir stjórnmálaflokkar í landinu samkvæmt skoðanakönnun sem birt var í dagblaðinu Nationen í gær. Meira
31. ágúst 2000 | Forsíða | 210 orð

Lík sjóliðanna verða sótt

RÚSSNESKIR og norskir kafarar munu í lok næsta mánaðar hefja það vandasama verk að ná upp líkamsleifum sjóliðanna 118 sem fórust með rússneska kjarnorkukafbátnum Kúrsk í Barentshafi, að því er háttsettur rússneskur embættismaður greindi frá í gær. Meira
31. ágúst 2000 | Forsíða | 117 orð | 1 mynd

Uppskeran hafin

VÍNBÆNDUR í Toskana á Ítalíu hafa undanfarna daga unnið hörðum höndum að því að koma þrúgum sínum í hús. Hefur uppskera ekki hafist fyrr svo lengi sem elstu menn muna. Meira

Fréttir

31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð

Athugasemd frá Bónus

VEGNA ummæla Guðna Ágústssonar í Morgunblaðinu 29. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Baldur steytti á skeri

FERJAN Baldur rakst á sker er hún átti eftir fárra mínútna siglingu til Flateyjar, rétt fyrir níu í gærkvöldi. Að sögn Guðmundar Lárussonar, framkvæmdastjóra Baldurs, kom gat á stafnhólf skipsins og miklu verr hefði getað farið. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Bergið upplýst á Ljósanótt í Reykjanesbæ

KVEIKT verður á sérhannaðri lýsingu við Bergið í Reykjanesbæ á laugardagskvöld, þegar haldin verður svokölluð Ljósanótt í bænum. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Bíll steyptist fram af brú

BIFREIÐ steyptist yfir vegrið á brúnni yfir Kársnesbraut í Kópavogi eftir árekstur við aðra fólksbifreið um hádegi í gær. Bíllinn rann því næst niður brekku og staðnæmdist loks á göngustíg um 5-6 metrum neðar. Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 438 orð

Bullandi ágreiningur milli ráðuneyta í Washington

ÁGREININGUR milli utanríkis- og varnarmálaráðuneyta Bandaríkjanna hefur ágerzt mjög að undanförnu um það hve langt hægt sé að ganga í átt að því að hrinda í framkvæmd umdeildum áformum um uppsetningu nýs eldflaugavarnakerfis áður en bandarísk stjórnvöld... Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 761 orð

Efasemdir um að nýtt stjórnskipulag gangi upp

ALLIR mjólkurfræðingar sem starfa hjá MSKEA ehf. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 204 orð

Eitt besta berjaár í manna minnum

"ÞETTA er stórkostlegt berjaár," sagði Sveinn Rúnar Hauksson læknir og áhugamaður um berjatínslu í samtali við blaðið í gær. Sérfræðingar segja þetta eitt besta berjaár í manna minnum. Sveinn segir mikið um bláber og góð krækiber um land allt. Meira
31. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Fimm umsóknir bárust

FIMM umsóknir bárust um starf rekstrarstjóra Menntasmiðjunnar á Akureyri. Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Flugvellir stækka

ÞÝSK stjórnvöld lýstu í gær stuðningi sínum við að ráðist skuli í gífurlegar stækkunarframkvæmdir á öllum helstu flugvöllum landsins, því búist er við að fjöldi flugfarþega muni tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 261 orð

Forsprakkinn í lífstíðarfangelsi

ÞRÍR ungir menn, sem með spörkum og barsmíðum urðu valdir að bana heimilisföður frá Mósambík í austurþýzka bænum Dessau, voru í gær dæmdir í þunga fangelsisdóma. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð

Forstöðumaður lætur af störfum

MÖGULEIKAR Íslendinga á að komast í úrslitakeppnina á Ólympíumótinu í brids minnkuðu talsvert í gærkvöldi þegar íslenska liðið tapaði fyrir Norðmönnum, 9-21, í 10. umferð riðlakeppninnar. Íslenska liðið er í 7. Meira
31. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 137 orð | 1 mynd

Fyrsti skóladagur án gönguljósa

UMFERÐARLJÓS verða sett upp á mótum Hagamels og Hofsvallagötu á laugardag að sögn Stefáns Hermannssonar borgarverkfræðings. Framkvæmdir við uppsetningu ljósanna hófust í júní og voru gönguljós yfir göturnar þá tekin niður. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Fyrstu réttir haustins verða á sunnudag

FYRSTU réttir hefjast á sunnudaginn þegar réttað verður í Hlíðarrétt í Mývatnssveit. Helgina á eftir verður réttað á allmörgum stöðum. Fjárréttir haustið 2000 Auðkúlurétt í Svínadal, A-Hún. laugardag 9. september. Áfangagilsrétt á Landmannaafrétti, Rang. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 287 orð | 4 myndir

Gamlar myndir urðu kveikja keppninnar

VERÐLAUN hafa verið veitt í ljósmyndasamkeppni um bestu myndina af aðalbyggingu Háskóla Íslands sem haldin var í tilefni af 60 ára afmæli byggingarinnar. Samkeppnin var á vegum Háskólans í samvinnu við Ljósmyndarafélag Íslands. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 536 orð

Hlýtur að reyna á vilja Evrópuþjóða

HAFT er eftir Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra í frétt sem birt var á forsíðu netútgáfu Jótlandspóstsins í Danmörku í gær að umræða væri innan Evrópusambandsins um að auka tilslakanir innan þess. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 861 orð | 1 mynd

Holl og nytsöm útivist

Sigmar B. Hauksson fæddist 1950 í Reykjavík. Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 175 orð

Hraði hugsanleg orsök

EMBÆTTISMAÐUR í Barein í Persaflóa sagði í gær að óvenju mikill hraði í lendingu kunni að hafa átt þátt í að Airbus A320-þota flugfélagsins Gulf Air fórst í síðustu viku og með henni 143. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hressing á Eystrasaltseyju

OPINBER heimsókn Davíðs Oddssonar forsætisráðherra og Ástríðar Thorarensen eiginkonu hans til Eistlands hélt áfram í gær og fóru þau þá í fylgd Mart Laar forsætisráðherra Eistlands til eyjarinnar Hiiumaa á Eystrasalti. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð

Hvalur á reki í Hrútafirði

BÚRHVAL rak á land í Hrútafirði, í landi Valdasteinsstaða í Bæjarhreppi, á sunnudagskvöld og hefur hann verið á reki í fjöruborðinu og um fjörðinn síðan. Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 957 orð | 1 mynd

Indverjar láta til sín taka í heimsviðskiptum

FYRIR tuttugu árum bundu Kínverjar enda á sjálfskipaða efnahagseinangrun sína og breyttu gangi mála í heimsviðskiptum. Hinn mannfjöldarisinn í heiminum, Indland, hóf eigin efnahagsumbætur áratug síðar. Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Í blóma austursins

GERHARD Schröder, kanzlari Þýzkalands, gægist hér á milli gróskumikilla sólblóma í landbúnaðarþorpinu Lenzen í austur-þýzka héraðinu Brandenburg í gær. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Jón Viktor vann Stefán

BRÁÐABANI í undanúrslitum í karlaflokki á Skákþingi Íslands var tefldur í gær. Jón Viktor Gunnarsson vann báðar skákir sínar gegn Stefáni Kristjánssyni en þeir höfðu áður gert jafntefli í báðum skákum sínum í undanúrslitum. Meira
31. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 496 orð

KR fær varanlega æfingaaðstöðu við Suðurgötu

BORGARRÁÐ Reykjavíkur fjallaði á þriðjudag um æfingaaðstöðu knattspyrnudeilda KR og Fylkis og samþykkti að leggja 6,6 m.kr. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Kvöldganga í Melasveit

GENGIÐ verður um Leirá og Melasveit fimmtudagskvöldið 31. ágúst. Gangan er í umsjón Ungmennasambands Borgfirðinga. Lagt verður af stað frá Leirá, kl. 19. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Landsmót Votta Jehóva

ÁRLEGT landsmót Votta Jehóva verður haldið í Íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi dagana 1.-3. september. Einkunnarorð mótsins eru: Gerendur orðsins. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð

Landssíminn gegn Samkeppnisráði

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur tók á þriðjudag fyrir mál Landssímans gegn Samkeppnissráði. Landssíminn vill hnekkja úrskurði Samkeppnisráðs sem bannaði fyrirtækinu að veita stórnotenda- og magnafslátt af GSM-símtölum. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Leiðrétt

Frá Hnjóti Í GREIN Morgunblaðsins "Safnadagur á Hnjóti" þriðjudaginn 29. ágúst féll niður nafn á einu skólabarni í myndartexta. Þar láðist að geta Steins Rúnarssonar frá Grunnskólanum í Örlygshöfn sem veitti viðtöku bréfsefni úr hendi forseta. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Lýst eftir manni

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir Elfari Erni Gunnarssyni, Reykjavík. Síðast er vitað um Elvar Örn hinn 6. ágúst sl. en þá var hann staddur við JL-húsið við Hringbraut. Elvar var þá klæddur í svartar buxur, bláa úlpu og í brúnum skóm. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 9 orð

Með Morgunblaðinu í dag er dreift...

Með Morgunblaðinu í dag er dreift auglýsingabæklingi frá "Noa... Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 11 orð

Með Morgunblaðinu í dag fylgir blað...

Með Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá Samvinnuferðum-Landsýn, "Spennandi haust og... Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Milljónum stolið

BROTIST var inn í fyrirtæki við Stangarhyl í fyrrinótt og þaðan stolið verðmætum fyrir um þrjár milljónir króna. Þjófarnir spenntu upp hurð á vesturhlið hússins sem er við Stangarhyl 6. Þaðan fóru þeir upp á aðra hæð þar sem þeir létu greipar sópa. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Naglaskóli flytur starfsemi sína

HEILDVERSLUNIN Hjölur og Professionails naglaskólinn hafa flutt starfsemi sína í eigið húsnæði að Bolholti 6, 4. hæð. Professionails naglaskólinn er alþjóðlegur naglaskóli sem starfar í 20 löndum og útskrifar naglafræðinga. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Niðjamót í Elliðaárdal

NIÐJAMÓT hjónanna Helgu Hafliðadóttur og Bergþórs Þorsteinssonar verður haldið sunnudaginn 3. september. Mótið verður haldið í Félagsheimili Rafveitunnar í Elliðaárdal kl. 15. Helga Hafliðadóttir fæddist 17. Meira
31. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 177 orð

Níu umsóknir um störf ráðgjafa

JAFNRÉTTISSTOFA tekur til starfa á Akureyri nú um mánaðamótin þegar Skrifstofa jafnréttismála í Reykjavík verður lögð niður. Formleg opnun hinnar nýju skrifstofu verður um miðjan september en framkvæmdastjórinn, Valgerður H. Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 143 orð

Ostankino-turninn endurbyggður

OSTANKINO-sjónvarpsturninn í Moskvu er nógu stöðugur til þess að hægt sé að gera við þær skemmdir sem urðu á honum er eldur logaði í honum í 26 klukkustundir. Þrír létust í brunanum. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Óánægð með fyrirhugaðan snjóflóðavarnargarð

ÍBÚAR við Dísarland í Bolungarvík, íbúðargötuna sem stendur næst Traðarhyrnu, fjallinu sem snjóflóðin féllu úr árið 1997, eru mjög ósáttir við vinnubrögð bæjaryfirvalda í tengslum við gerð snjóflóðavarna í bænum og íhuga nú að ráða sér lögfræðing og... Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Quarashi gerir útgáfusamning

ÍSLENSKA rappsveitin Quarashi hefur gert útgáfusamning við bandaríska fyrirtækið Timebomb, sem er undirfyrirtæki útgáfurisans BMG. Samningurinn hljóðar upp á gerð 6 hljómplatna og kemur sú fyrsta út í byrjun næsta árs. Meira
31. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 409 orð | 1 mynd

"Eins og að hjóla yfir mólendi"

BÆJARYFIRVÖLDUM í Garðabæ barst fyrr í þessum mánuði bréf frá Önnu Maríu Geirsdóttur, íbúa í Garðabæ, þar sem bent er á að göngu- og hjólreiðastígar í bænum séu víða í slæmu ásigkomulagi og sárlega vanti stíga frá bænum yfir til nærliggjandi... Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 1008 orð | 3 myndir

"Eins og sautjánda júní"

Þjóðhátíðarstemmning ríkti á þjóðardegi Íslendinga á Expo 2000 í gær. Fjöldi fólks fylgdist með fjölbreyttum atriðum í blíðviðri að viðstöddum forseta Íslands, menntamálaráðherra og fleiri gestum. Sigurbjörg Þrastardóttir var meðal fjölmargra gesta. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð

Ráðstefna um landafundi norrænna manna

STOFNUN Sigurðar Nordals gengst fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um miðlun þekkingar í hinum enskumælandi heimi á landafundum norrænna manna á miðöldum, vesturförunum og landnámi Íslendinga í Ameríku, Ráðstefnan fer fram í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu... Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð

Ráðstefna um vímuefnameðferð

NORRÆNA rannsóknanefndin á sviði vímuefna, NAD, heldur ráðstefnu um vímuefnameðferð í Reykholti, Borgarfirði, dagana 30. ágúst til 3. september. Slíkar ráðstefnur eru haldnar annað hvert ár og flytjast á milli landa. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Samið við fjóra um byggingu 30 húsa

FRAMKVÆMDASÝSLA ríkisins hefur samið við fjóra aðila um byggingu bráðabirgðahúsnæðis fyrir þær fjölskyldur sem misstu híbýli sín í jarðskjálftunum í sumar. 32 tilboð bárust í byggingu húsanna. Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 235 orð

Segir erlend ríki enn girnast Malasíu

MAHATHIR Mohamad, forsætisráðherra Malasíu, sakaði í gær erlend ríki um að vera enn staðráðin í að gera Malasíu að nýlenduríki á ný. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 492 orð

Sífellt erfiðara að ráða starfsfólk til umönnunar fatlaðra

ERFITT hefur verið að ráða starfsfólk í þjónustu við fatlaða undanfarin misseri, og segir Þór Þórarinsson, framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu fatlaðra á Reykjanesi, að vandamálið fari versnandi. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 268 orð

SÍF tapaði 575 milljónum króna

TAP af rekstri SÍF hf. fyrstu 6 mánuði þessa árs nam 574,9 milljónum króna, en hagnaður á sama tíma í fyrra var 50,9 milljónir króna. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Síminn GSM gerir reikisamninga í Argentínu og Indónesíu

ARGENTÍNA og Indónesía urðu í vikunni 70. og 71. landið, þar sem viðskiptavinir Símans GSM geta notað símakortið sitt. Samningur við Nextel í Argentínu, sem rekur svokallað iDEN-kerfi, varð virkur þriðjudaginn 29. ágúst. Meira
31. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 416 orð | 1 mynd

Skólatorg í Öldutúnsskóla

Í ÖLDUTÚNSSKÓLA er nú unnið að því að setja upp svokallað skólatorg á Netinu. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stálu tóbaki og kryddi

INNBROTSÞJÓFAR sem brutust inn í Viðskiptaháskólann á Bifröst í fyrrinótt uppskáru heldur lítinn ránsfeng. Einu verðmætin sem þeir stálu munu hafa verið tóbak af kaffihúsi staðarins og krydd úr eldhúsi nemenda. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð

Stefnt að slátrun 70.000 dilka í haust

SAUÐFJÁRSLÁTRUN fer nú senn í fullan gang við sláturhúsið á Húsavík. Að sögn Jóns Helga Björnssonar aðstoðarframkvæmdastjóra er nú verið að slátra fyrir Bandaríkjamarkað, en þangað er flutt út ferskt kjöt og er það áframhald á þróunarverkefni síðustu... Meira
31. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 256 orð

Stefnt á að tæma listann í mars

BIÐLISTAR eru eftir plássi á leikskólum Akureyrarbæjar. Að sögn Karls Guðmundssonar, sviðstjóra félagssviðs, þá eru um 400 börn á biðlista eftir leikskólaplássi. Hins vegar séu á milli 120 og 160 börn á virkum biðlista, þ.e. Meira
31. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 193 orð

Stefnumót fiskeldismanna og fjárfesta

HÓLASKÓLI og fiskeldisfyrirtækið Máki standa fyrir fundi um framtíðarhorfur og fjárfestingamöguleika í fiskeldi á Íslandi, föstudaginn 1. september. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Sterkari og vinnuvænni en leðrið

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur tekið í notkun nýja bifhjólabúninga sem framleiddir eru í Finnlandi. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð

Sumarhátíð Ársels

SUMARHÁTÍÐ Ársels verður í dag, fimmtudag, milli kl. 17 og 19. Ætlunin er að fara saman í leiki, skoða verk barnanna frá því í sumar og börnin verða með skemmtiatriði. Hægt verður að kaupa grillaðar pylsur á sanngjörnu verði. Allir... Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Suu Kyi enn haldið í herkví

AUNG Suu Kyi, leiðtogi lýðræðissinna í Burma, var enn í gær staðráðin að halda áfram ferð sinni um landið, en herforingjastjórn Búrma hefur hindrað för hennar sl. viku. Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Svar við kalli nútímans og lesenda

ÁKVEÐIÐ hefur verið að breyta útgáfuformi hins rótgróna sænska dagblaðs Svenska Dagbladet (SvD) úr hinu hefðbundna breiðformi, sem flest "alvarleg" dagblöð heimsins hafa haldið sig við, í smærra og handhægara form, sem víðast hvar er kennt við... Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 198 orð

Svíar sendir heim frá Kúbu

ÞREMUR sænskum blaðamönnum, sem handteknir voru fyrir að starfa án atvinnuleyfis á Kúbu, verður í dag vísað þar úr landi, að því er Svenska Dagbladet greindi frá. Meira
31. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 32 orð

Sýna á Karólínu

KRISTÍN Jónsdóttir og Vigdís Steinþórsdóttir verða með myndlistarsýningu á Café Karólínu á Akureyri, en hún verður opnuð 2. september og stendur til 30. september. Sýningin ber nafnið "Birting gyðjunnar" og eru verkin svonefndar... Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 497 orð

Tekist var á um stjórn safnaðarins

ÁGREININGUR um stjórn trúfélagsins Krossins varð til þess að margir gengu úr Krossinum yfir í nýtt trúfélag, Betaníu, að sögn Kristjáns Rósinkranssonar, forstöðumanns Betaníu. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 771 orð | 1 mynd

Til Íslands að skoða Áfanga

Emily Pulitzer hefur lengi vel lifað og hrærst í bandarískum listaheimi. Hún kom við á Íslandi til að skoða verk Richards Serras í Viðey og sagði Sigríði B. Tómasdóttur frá því að hún gæti vel hugsað sér að koma aftur og skoða meira af landi og list. Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 106 orð

Tuttugu og fjórir slasast í París

TUTTUGU og fjórir slösuðust þegar neðanjarðarlestarvagn fór út af sporinu í París um hádegisbil í gær. Slökkviliðsmenn sem komu á vettvang sögðu að enginn hefði slasast alvarlega, en útvarpsstöðin Franco Info sagði lestarstjórann hafa slasast illa. Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 501 orð

Tútsar og Hútúar deili völdunum

FRIÐARSAMNINGAR hafa tekist milli meirihluta þeirra mörgu hópa Tútsa og Hútúa sem barist hafa undanfarin ár í Afríkuríkinu Búrúndi. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Uppkaupum á landsvæðum lýkur senn

STEFNT er að því að uppkaupum á lendum undir þjóðgarð á Snæfellsnesi ljúki á næstu vikum að sögn Einars Sveinbjörnssonar, aðstoðarmanns umhverfisráðherra. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 570 orð

Upplýst samþykki orðið nýtt hugtak í breyttu þjóðfélagi

SIGURBJÖRN Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, segir að ekki sé lengur hægt að nota hugtakið upplýst samþykki á sama hátt og gert var fyrir hálfri öld, þegar fortakslaus krafa um upplýst samþykki var fyrst gerð. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Víruspest að ganga í borginni

VÍRUSPEST er að ganga í Reykjavík, að sögn Atla Árnasonar, yfirlæknis í Heilsugæslustöðinni í Grafarvogi. Hann segir að hér sé ekki um hefðbundna inflúensu sé að ræða enda sá árstími ekki kominn. Meira
31. ágúst 2000 | Miðopna | 2645 orð | 2 myndir

Vötn hættu að rása og sandar myndu gróa upp

Hugmyndir um að veita Skaftá að nýju í Langasjó eru komnar til umræðu á ný. Við það yrði Langisjór miðlunarlón fyrir Skaftárhlaup, en Skaftá neðan Kamba breyttist í bergvatnsá og gæti með tíð og tíma orðið vænleg til silungaveiði. Karl Blöndal kynnti sér þessar hugmyndir. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð

Yfirlýsing

HALLDÓR Runólfsson, yfirdýralæknir, hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi yfirlýsingu: "Því er hér með lýst yfir að yfirdýralæknir óskaði eftir því við landbúnaðarráðuneytið þann 8. ágúst sl. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Þekktir áhrifamenn meðal fyrirlesara

FJÖLMARGIR þekktir áhrifamenn í stjórnmálum og virtir sérfræðingar á sviði öryggismála frá Norður-Ameríku og Evrópu verða á meðal fyrirlesara á alþjóðlegu málþingi um framtíð öryggismála á N-Atlantshafi sem fram fer í Borgarleikhúsinu 6.-7. september nk. Meira
31. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæðagreiðslunnar minnst

ÍBÚAR Austur-Tímor minntust þess í gær að ár var liðið frá þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem samþykkt var að ríkið skyldi hljóta sjálfstæði frá Indónesíu, og óeirðunum sem fylgdu í kjölfarið. Meira
31. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þjóðardagur Íslands á Expó 2000

ÓLAFUR Ragnar Grímsson forseti Íslands og Dorrit Moussaief heitkona hans heilsuðu m.a. upp á íslenska hestamenn og klára þeirra á þjóðardegi Íslands á Heimssýningunni í Hannover í gær. Meira
31. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 73 orð | 1 mynd

Þórsarar sigursælir

KRAKKAMÓT KEA í knattspyrnu fór fram síðastliðinn sunnudag. Þetta er keppni fyrir lið úr sjötta flokki og rétt til þátttöku hafa öll lið af félagssvæði KEA. Keppt var í flokki A-, B-, C- og D-liða. Meira

Ritstjórnargreinar

31. ágúst 2000 | Leiðarar | 781 orð

HVALVEIÐAR JAPANA

SÚ ákvörðun Japana að auka hvalveiðar hefur vakið hörð viðbrögð víða um heim, ekki síst í Bandaríkjunum. Bill Clinton Bandaríkjaforseti hefur mótmælt þessum áformum en einnig má nefna forsætisráðherra Bretlands og Nýja Sjálands. Meira
31. ágúst 2000 | Staksteinar | 370 orð | 2 myndir

Kennari ákærir

BÆJARINS besta á Ísafirði gerir að umtalsefni grein, sem birtist fyrir skömmu í Morgunblaðinu, þar sem kennari gagnrýnir stjórnvöld harðlega. Meira

Menning

31. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 915 orð | 1 mynd

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Gildran og Eiríkur...

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Gildran og Eiríkur Hauksson með stórdansleik í risatjaldi tengdu Álafoss föt bezt laugardagskvöld. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20:00 til 01:00. Meira
31. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 437 orð | 2 myndir

Bróðurkærleiki og fluguveiði

A RIVER Runs Through It eftir Robert Redford er mynd vikunnar hjá Filmundri en hún skartar þeim Brad Pitt, Craig Shaiffer og Tom Skerrit í aðalhlutverkum. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 1124 orð | 2 myndir

Bylgjandi form og samruni við umhverfið

Arkitektinn Zaha Hadid var búin að vinna til verðlauna og koma með margar athyglisverðar hugmyndir áður en farið var að byggja eftir teikningum hennar. Nú spretta byggingar hennar upp víða um heim eins og Sigrún Davíðsdóttir sá á sýningu hennar í ICA í London. Meira
31. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 325 orð | 3 myndir

Einangruð í 10 daga

FYRIR um tveimur vikum var ungt par valið af FM957 til þess að búa í heila 10 sólarhringa í 30 fermetra rými í Kringlunni. Nú á þriðjudaginn stóðst síðan þetta svokallaða Kringlupar þolraunina með glæsibrag. Meira
31. ágúst 2000 | Myndlist | 385 orð | 1 mynd

Einu sinni var...

Opið mánud-föstud frá 10-18. Laugardaga 10-14. Lokað sunnudaga. Til 2. september. Aðgangur ókeypis. Meira
31. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 997 orð | 4 myndir

Eldsneyti menningar

Í byrjun júlí var opnuð sýningin "Dælan gengur" bæði í nýjum höfuðstöðvum Olís við Sundagarða sem og á öllum þjónustustöðvum Olís á höfuðborgarsvæðinu. Það keyra þúsundir manna um á hverjum degi og er þetta því ein af fjölsóttustu myndlistarsýningum sumarsins. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 170 orð

Fornkort og gamlar ljósmyndir

SÝNINGIN "Vörðuð leið" þar sem sýnd eru fornkort og gamlar ljósmyndir í eigu Landmælinga Íslands verður opnuð á morgun, föstudag, í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 63 orð

Fyrirlestur Margrétar Adolfsdóttur textílhönnuðar

MARGRÉT Adolfsdóttir textílhönnuður heldur fyrirlestur um störf sín í Tjarnarsal ráðhúss Reykjavíkur í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Margrét hefur ásamt manni sínum, Leo Santos-Shaw, sérhæft sig í leyserskurði efna. Meira
31. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 585 orð | 1 mynd

Hvert lag er lítill leikþáttur

Sigríður Eyrún ætlar að syngja valin lög úr söngleikjum í Seljakirkju í kvöld. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 63 orð

Irena Zvirblis sýnir í Listhúsinu

IRENA Zvirblis opnar myndlistarsýningu í Gallerí Listhússins Laugardal á morgun, föstudag. Sýningin ber heitið "Lijepi Pejsazi". Hún hafði tekið þátt í fimmtán samsýningum og haldið sjö einkasýningar áður en hún kom til Íslands. Meira
31. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 433 orð | 2 myndir

Í Hangsinu er allt leyfilegt

HANGSIÐ er hluti sýningarinnar Grasrót 2000 sem er samsýning 10 ungra listarmanna. Hangsið er hugsað fyrir fólk til að slappa af og gera það sem það gerir venjulega ekki á myndlistarsýningum Þar á að slaka á og láta sér líða vel. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 436 orð | 2 myndir

Konur halda uppi Vínarstemmningu

HLJÓMSVEITIN Wiener Opernball-Damenensemble verður á Íslandi dagana 2.-7. september og heldur ferna tónleika víðsvegar um landið. Hljómsveitin er eingöngu skipuð konum og leikur tónlist frá gullaldartímabili óperettunnar, meðal annars eftir F. Lehár, F. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 113 orð

Leiklistardeild og nýjar námsbrautir

LEIKLISTAHÁSKÓLI Íslands verður settur í annað sinn, í dag, föstudaginn 1. september, kl. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 314 orð | 1 mynd

Leik mér að mínu gleðiefni

"Mín hugsjón sem kona hefur verið að sanna að nálin hafi sama listræna gildið í hendi listamannsins og pensillinn. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 126 orð

Ljóðaverðlaun og borgfirsk menningarverðlaun

LJÓÐAVERÐLAUN Guðmundar Böðvarssonar og borgfirsk menningarverðlaun verða veitt í þriðja sinn í Logalandi í Reykholtsdal á morgun, föstudag. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 261 orð | 3 myndir

Maðdömuhúsið keypt fyrir þjóðlagasetur

STJÓRN Félags um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar hefur fest kaup á elzta húsinu í Siglufirði; Maðdömuhúsinu, þar sem Bjarni Þorsteinsson bjó og safnaði íslenzku þjóðlögunum. Meira
31. ágúst 2000 | Tónlist | 493 orð

Með látlausum leik

Ingibjörg Guðjónsdóttir og Valgerður Andrésdóttir fluttu söngva eftir Haydn, Bellini, Rossini, Richard Strauss og Gunnar Reyni Sveinsson. Þriðjudagurinn 29. ágúst, 2000. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 306 orð | 1 mynd

Níu daga djasshátíð haldin í Reykjavík

JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur hefst laugardaginn 2. september með setningartónleikum í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 16 Á laugardagskvöld leikur Tómas R. Einarsson með Jens Winther á Kaffi Reykjavík , kl. 20.30. Á efri hæð Kaffi Reykjavíkur leikur Drum & Brass kl. 22. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 658 orð | 4 myndir

Nytjalist úr náttúrunni

Handverk og hönnun hefur umsjón með sýningunni "Nytjalist úr náttúrunni" sem nú stendur í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar er að finna fjölbreytilega nytjahluti eftir 25 íslenska handverks- og listiðnaðarmenn og hlutu þrír þeirra verðlaun við opnunina. Eyrún Baldursdóttir ræddi við Sunnevu Hafsteinsdóttur og Birnu Kristjánsdóttur og skoðaði munina. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 151 orð

Nýjar bækur

Hvað ungur nemur...Fróðleikur fyrir foreldra til að örva þroska og námshæfni barna frá fæðingu til skólaaldurs er eftir Dorothy Einon. Í bókinni er útskýrt hvað það er sem barnið tileinkar sér á hverju þroskastigi. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 121 orð

Ný tímarit

Axið, tímarit Krýsuvíkursamtakanna, er komið út. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 188 orð

Ráðstefna um miðlun þekkingar á miðöldum

STOFNUN Sigurðar Nordals gengst fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um miðlun þekkingar í hinum enskumælandi heimi á landafundum norrænna manna á miðöldum, vesturförunum og landnámi Íslendinga í Ameríku. Meira
31. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Ronan á svið?

RONAN Keating, hinn vinsæli söngvari strákasveitarinnar Boyzone, er sagður hafa áhuga á að taka að sér aðalhlutverkið í "Billy Liar", nýjum söngleik sem til stendur að setja upp næsta vor í West End, aðalleikhúshverfi Lundúnaborgar. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 164 orð

Sjálfstæðu leikhúsin hljóta Evrópustyrk

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur ákveðið að veita Sjálfstæðu leikhúsunum rúmlega 6 milljón króna styrk til þess að standa fyrir evrópska listaþinginu IETM Reykjavik dagana 5.-8. október. Styrkurinn kemur úr menningarsjóði ESB "Menning 2000". Meira
31. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 288 orð | 1 mynd

Slipknot stálu senunni

HINIR grímuklæddu Slipknot komu, sáu og sigruðu á hinni árlegu verðlaunaafhendingu þungarokkstímaritsins Kerrang! sem haldin voru á þriðjudagskvöldið. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 949 orð

Snillingar á djasshátíð

Arne Forchhammer píanó, Birgit Løkke Larsen slagverk og Hugo Rasmussen bassa. Hljóðritað í Kaupmannahöfn í desember 1999. Útgefið af Music Mecca 2000 /Tólftónar Meira
31. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 274 orð | 2 myndir

Sólbruni eða karlmaður?

LEIKKONAN Anne Heche, sem var stuttlega lögð inn á sjúkrahús í Kaliforníu eftir endalok ástarsambands síns við leikkonuna Ellen DeGeneres, er við góða heilsu og er að vinna við nýja kvikmynd í Toronto samkvæmt Reuters-fréttastofunni. Meira
31. ágúst 2000 | Tónlist | 979 orð

Sungið á Sal

Auður Gunnarsdóttir, Sigríður Aðalsteinsdóttir, Björn Jónsson og Ólafur Kjartan Sigurðarson fluttu aríur úr óperum frá ýmsum tímum. Jónas Ingimundarson lék undir á píanó. Höfuðdaginn, 29. ágúst 2000. Meira
31. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 115 orð | 2 myndir

Uppkast að rokktónleikum

ÞAÐ VAR ekki að sjá á einum einasta manni að honum hafi orðið óglatt við tóna sveitanna Kanada og Mínus, sem léku á tónleikum í Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð á föstudagskvöldið undir yfirskriftinni "Gubbaðu ástin mín". Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 108 orð

Verðlaun

VEITT voru þrenn verðlaun við opnun sýningarinnar Nytjalist úr náttúrunni. Þau hlutu eftirfarandi einstaklingar: A) Besta hönnun á nytjahlut, Helga Kristín Unnarsdóttir , "Í klakaböndum", tvöföld skál, kr. 300.000. Meira
31. ágúst 2000 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Vitleysingarnir í Hafnarfjarðarleikhúsinu

ÆFINGAR eru hafnar á nýju leikriti eftir Ólaf Hauk Símonarson, og verður það frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í byrjun október. Leikverkið, sem fengið hefur heitið Vitleysingarnir, er smásvört kómísk sýn á númtímasamfélagið; hraða þess og firringu. Meira

Umræðan

31. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 31. ágúst, er fimmtug Magnea Ásdís Árnadóttir, Arnarheiði 20, Hveragerði. Eiginmaður hennar er Sveinn Steindór Gíslason, smiður. Þau eru að... Meira
31. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 31. ágúst, verður fimmtug Ragnhildur Magnúsdóttir, Seiðakvísl 37, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Jóhann Steinsson. Í tilefni afmælisins taka þau á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 2. september kl.... Meira
31. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 31. ágúst, verður sextugur Jóhannes Jónsson, Básbryggju 51, Reykjavík. Hann dvelur erlendis á... Meira
31. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 69 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 31. ágúst verður sjötug Ruth Kristjánsdóttir, Sæviðarsundi 100, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Óskar Hjartarson. Þau hjónin eiga gullbrúðkaupsafmæli síðar á árinu. Meira
31. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli.

95 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 31. ágúst, verður 95 ára Guðbjörg Hassing, Krummahólum 4, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Michael Hassing, sem lést 1968. Guðbjörg tekur á móti gestum í safnaðarsal Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 3. Meira
31. ágúst 2000 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Burt með vígvelli veganna

Mestu skiptir e.t.v. að bæta í heild umferðarmenningu okkar Íslendinga, segir Hjálmar Árnason, þannig að öryggi allra vegfarenda aukist. Meira
31. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 280 orð | 1 mynd

Danskennsla í skólum

"ÖLL börn á Íslandi fá danskennslu í skólum sem hluta af almennri menntun þeirra. Tilskipun frá menntamálaráðuneyti Íslands. Meira
31. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð

DRAUMALANDIÐ

Ó, leyf mér þig að leiða til landsins fjallaheiða með sælusumrin löng. Þar angar blómabreiða við blíðan fuglasöng. Þar aðeins yndi fann ég, þar aðeins við mig kann ég, þar batt mig tryggðaband, því þar er allt, sem ann ég; það er mitt... Meira
31. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 979 orð

Dægrastytting eða matarskortur

ÉG er algjörlega sammála Kristjáni F. Guðmundssyni sem skrifaði í Velvakanda 25.ágúst sl. grein sem heitir "Stoppið þið tætingsliðið". Ég er algjörlega mótfallin því að menn fái að drepa sér til dægrastyttingar litlu fuglana okkar. Meira
31. ágúst 2000 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Eignarskatt á að afnema

Í stefnuyfirlýsingu núverandi ríkis- stjórnarflokka, segir Ásta Möller, er stefnt að því að samræma álagningu eignarskatts og lækka eignarskatta á íbúðarhúsnæði. Meira
31. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 563 orð

FLESTIR kannast við sögur af iðnaðarmönnum...

FLESTIR kannast við sögur af iðnaðarmönnum sem láta viðskiptavini sína bíða eftir sér eða svíkja gefin loforð. Margir hafa slíkar sögur að segja þessi misserin vegna þess að eftirspurn eftir iðnaðarmönnum hefur verið afar mikil. Meira
31. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 614 orð

,,Fólk í fyrirrúmi"

Í MORGUNBLAÐINU 9. ágúst sl. birtist svohljóðandi frétt. Fjöldi sjúklinga hefur ekki ráð á að leysa lyf sín út. Meira
31. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 89 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12-12.30. Knútur Örn Bjarnason, óbó og Katalin Lörinczk, orgel. Háteigskirkja. Jesúbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Laugarneskirkja . Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.00. Meira
31. ágúst 2000 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Magnús Stephensen og íslenskar kýr

Danska erfðaefnið sem Magnús Stephensen flutti inn, segir Stefán Aðalsteinsson, virðist alveg horfið. Meira
31. ágúst 2000 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Má treysta orðum þínum, Ingibjörg Pálmadóttir?

Bisnissmenn sem báðir hafa læknispróf og stunda lækningar, segir Ögmundur Jónasson, voru á því máli að brjóta þyrfti markaðslögmálunum leið inn í heilbrigðisþjónustuna hér á landi. Meira
31. ágúst 2000 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Sólarhringssala á matvöru hjá Select hófst vorið 1997

Í Select-verslununum er auk matvöruverslana, segir Margrét Guðmundsdóttir, lítið bakarí þar sem hægt er að fá nýbakað bakkelsi allan sólarhringinn. Meira
31. ágúst 2000 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Tapar Baugur á sölu mjólkurvara?

Jón Ásgeir þarf, segir Ari Teitsson, að útskýra fyrir neytendum þá fullyrðingu sína að verslanir Baugs stórtapi á því að selja mjólkurvörur. Meira
31. ágúst 2000 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Um aðalfund NAUST í Snæfellsskála

Ég vil að náttúruverndarhugtakið fái á sig trúverðugan og heiðarlegan blæ á ný, segir Gunnar Th. Gunnarsson, og ég vil ekki að fólk eins og Hjörleifur Guttormsson og Þuríður Bachmann komi óorði á hugtakið. Meira
31. ágúst 2000 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

Útlendingar á Íslandi

Mikilvægt er að stjórnvöld marki stefnu, segir Ragnar Aðalsteinsson, um viðtöku útlendinga. Meira
31. ágúst 2000 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Við erum að tapa öllu, Íslendingar

Það er aðeins ein leið fær, segir Hjálmar Jónsson, og það er að setja lög strax sem tryggja bæði ríkum og fátækum sameignina Ísland. Meira

Minningargreinar

31. ágúst 2000 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

ALFREÐ EYMUNDSSON

Alfreð Eymundsson fæddist í Flögu í Skriðdal 18. mars 1922. Hann lést á Egilsstöðum 21. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Vallaneskirkju 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2000 | Minningargreinar | 4237 orð | 1 mynd

ÁSDÍS GUÐBJÖRG JESDÓTTIR

Ásdís Guðbjörg Jesdóttir fæddist á Hól í Vestmannaeyjum, 29. ágúst 1911. Hún lést í hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristjana Ágústa Eymundsdóttir, f. 1873, d. 1939 og Jes Anders Gíslason, f. 1872, d. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2000 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

BERGLJÓT STEFÁNSDÓTTIR

Bergljót Stefánsdóttir fæddist í Ási, Ásahreppi, Rangárvallasýslu 14. maí 1938. Hún lést 12. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2000 | Minningargreinar | 3735 orð | 1 mynd

BJARNI A. BJARNASON

Bjarni A. Bjarnason fæddist á Sauðárkróki hinn 18. október 1935. Hann lést á Akureyri fimmtudaginn 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helga Pétursdóttir, f. 26. maí 1905, d. 11. desember 1991 og Bjarni Anton Sigurðsson, f. 23. janúar 1901, d.... Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2000 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

BJÖRN HÓLM ÞORSTEINSSON

Björn Hólm Þorsteinsson fæddist á Akureyri 1. apríl 1980. Hann lést af slysförum 9. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seljakirkju 17. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2000 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

EMIL HALLFREÐSSON

Emil Hallfreðsson var fæddur á Bakka í Geiradal 12. júní 1916. Hann lést 14. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2000 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

GUÐNI ÞÓRARINN GUÐMUNDSSON

Guðni Þórarinn Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 6. október 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 13. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 22. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

NANNA BALDVINSDÓTTIR

Nanna Baldvinsdóttir fæddist í Auðbrekku á Húsavík 20. júlí 1924. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 20. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Baldvin "skáldi" Jónatansson, f. 30.9. 1860, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2000 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRN FANNDAL ÞORVALDSSON

Sigurbjörn Fanndal Þorvaldsson fæddist á Blönduósi 5. október 1969. Hann lést í Reykjavík 13. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 22. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2000 | Minningargreinar | 3306 orð | 1 mynd

STEFÁN JÓNASSON

Stefán Jónasson fæddist í Vogum í Mývatnssveit hinn 11. júní 1919. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin í Vogum Jónas Hallgrímsson, f. 3. desember 1877, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2763 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR JÓN SVEINSSON

Vilhjálmur Jón Sveinsson fæddist á Góustöðum í Skutulsfirði (við Ísafjarðarkaupstað) 17. desember 1919. Hann lést 23. ágúst síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sveins Guðmundssonar, f. 27. apríl 1887, d. 4. febrúar 1960 og Guðríðar Magnúsdóttur, f. 12. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

31. ágúst 2000 | Neytendur | 72 orð

5% verðlækkun hjá Sæplasti

Ákveðnar byggingarvörur frá Sæplasti hafa nú lækkað um 5%. "Það eru aðallega tveir vöruflokkar sem lækka, það er að segja rotþrær og brunnar," segir Ómar Pétursson, sölustjóri Sæplasts hér á landi. Meira
31. ágúst 2000 | Neytendur | 56 orð

Best er að tína sveppi í...

Best er að tína sveppi í körfu eða kassa þannig að loft leiki um þá. Ef tínt er í plastpoka verða sveppirnir að mauki. Meira
31. ágúst 2000 | Neytendur | 50 orð | 1 mynd

Blýantar

KOMNIR eru á markaðinn Faber Castell Grip 2001 blýantar. Í fréttatilkynningu frá Andvara ehf segir að blýantarnir séu þríhyrndir og alsettir gúmmíörðum sem eigi að gera það að verkum að þeir renni ekki til við skrift. Meira
31. ágúst 2000 | Neytendur | 584 orð | 1 mynd

BÓNUS Gildir til 3.

BÓNUS Gildir til 3. september nú kr. áður kr. mælie. Nýmjólk 69 72 69 ltr Létttmjólk 69 72 69 ltr Undanrenna 68 71 68 ltr Fjörmjólk 79 84 79 ltr Kókómjólk, ¼ ltr 39 41 156 ltr Skólajógúrt, 150 g 39 45 260 ltr FJARÐARKAUP Gildir til 2. september nú kr. Meira
31. ágúst 2000 | Neytendur | 50 orð

Fingurtannbursti

Kominn er á markaðinn einnota fingurtannbursti. Í fréttatilkynningu frá Húsalind ehf. segir að flúburstinn sé lítill hringlaga púði úr nælon-lykkjum og með límanlegu baki. Flúor-tannkrem er á burstanum. Meira
31. ágúst 2000 | Neytendur | 666 orð | 5 myndir

Furusveppur algengasti matsveppurinn

Sveppir hafa töluvert verið í umræðunni undanfarið, sérstaklega vegna hins baneitraða svepps viðarkveifar sem nýlega fannst á skógarstíg í Kjarnaskógi. Hrönn Indriðadóttir slóst í för með Eiríki Jenssyni líffræðingi í sveppatínsluferð í Heiðmörk. Meira
31. ágúst 2000 | Neytendur | 341 orð | 1 mynd

Kvenfatnaður og kaffisopi

VERSLUNIN NoaNoa sem verður opnuð í dag á Laugavegi 42 er stærsta NoaNoa-verslunin í verslunarkeðjunni sem er dönsk að uppruna. Hún er einnig fyrsta NoaNoa- verslunin sem er einnig kaffihús en alls skipta verslanirnar tugum á Norðurlöndunum og í... Meira
31. ágúst 2000 | Neytendur | 65 orð

Skjávarpi

HANS Petersen hefur nú hafið innflutning á og sölu á Kodak V600 Zoom Digital skjávörpum. Í fréttatilkynningu segir að skjávarpinn sé hannaður fyrir smærri fyrirtæki og menntastofnanir. Meira
31. ágúst 2000 | Neytendur | 45 orð

Verðlækkun á nautakjöti hjá SS

MIKIÐ framboð er nú tímabundið á ungnauta- og kýrkjöti og því hefur Sláturfélag Suðurlands lækkað verð á öllum neytendapakkningum af fersku ungnauta- og kýrkjöti um 5%. Um er að ræða vörur eins og hakk, gúllas, hamborgara og nautasteikur. Meira

Fastir þættir

31. ágúst 2000 | Fastir þættir | 462 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SVÍAR hafa alltaf verið framarlega í kerfisþróun og eru alls óhræddir við tilraunastarfsemi við spilaborðið. Meira
31. ágúst 2000 | Fastir þættir | 1138 orð | 2 myndir

Héraðssýning á Gaddstaðaflötum

Stóðhestar, 4 vetra 1. Bráinn frá Oddhóli, f.: Logi, Skarði, m.: Röst, Kópavogi, eig.: Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 9,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,04 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,55, a.e.: 7,75, kn.: Þórður Þorgeirsson. Meira
31. ágúst 2000 | Fastir þættir | 372 orð

"Ánægður með útkomu sumarsins"

"ÞETTA er svona dæmigerð síðsumarsýning, hér eru hross að koma aftur í dóm sem kannski hefur mistekist með í vor sem menn hafa haldið að ættu eitthvað inni þannig að þetta eru ekki alveg topparnir sem mæta hérna. Meira
31. ágúst 2000 | Fastir þættir | 54 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Staðan kom upp á minningarmóti Rúbinsteins í Polanica Zdroj er lauk fyrir stuttu. Hollenski stórmeistarinn Loek Van Wely (2643) hafði hvítt gegn heimamanninum Mikhaíl Krasenkov (2702). 61.c6! bxc6 62.d6 Re6 63.Bb6! Kc4 64.d7 Kd5 65. Meira
31. ágúst 2000 | Viðhorf | 836 orð

Tilkynning um glæp

Saksóknaraembættinu í Kína barst í júní tilkynning um glæp og krafa um að Li Peng yrði sóttur til saka vegna blóðbaðsins á Torgi hins himneska friðar. Ekkert svar hefur borist. Meira
31. ágúst 2000 | Dagbók | 923 orð

(Tím. 4, 18.)

Í dag er fimmtudagur 31. ágúst, 244. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. Meira
31. ágúst 2000 | Fastir þættir | 419 orð | 1 mynd

Tungumál garðyrkjunnar

GARÐPLÖNTUSTÖÐVAR og aðrir söluaðilar garðplantna af ýmsum stærðum, gerðum og uppruna kappkosta að kynna vörur sínar viðskiptavinum. Sölusvæði þessara aðila eru morandi í alls kyns upplýsingum um plöntur. Meira
31. ágúst 2000 | Fastir þættir | 725 orð

Útspil undan ás það eina sem hnekkti slemmunni

Ólympíumótið í brids er haldið í Maastricht í Hollandi dagana 27. ágúst til 9. september. Íslendingar taka þátt í opnum flokki. Hægt er að fylgjast með mótinu á Netinu, m.a. á slóðinni: www.bridgeolympiad.nl Meira
31. ágúst 2000 | Fastir þættir | 134 orð

Vel á þriðja hundrað skráningar

MIKIL stemmning virðist vera fyrir KPMG-móti Andvara sem hefst í dag klukkan 16 á Andvaravöllum með forkeppni í B-flokki gæðinga en einnig verður keppt í A-flokki og tölti. Meira

Íþróttir

31. ágúst 2000 | Íþróttir | 316 orð

Ágúst valdi sex nýliða

Sex nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik sem heldur í sex daga æfinga- og keppnisferð til Noregs í fyrramálið. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 958 orð | 1 mynd

Ef Rúnar ætlar að vinna þarf hann að hafa fyrir því

Í dag hefst hápunktur tímabils rallmanna þegar 21. Alþjóðarallið hefst við Perluna kl. 16. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 28 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Breiðablik 13 11 1 1 58:9 34 KR 13 10 1 2 72:9 31 Stjarnan 12 8 2 2 31:19 26 ÍBV 12 5 5 2 32:13 20 Valur 13 5 2 6 40:18 17 ÍA 13 2 4 7 14:45 10 Þór/KA 13 1 1 11 12:76 4 FH 13 0 2 11 12:82... Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Forystumennirnir ekki með

Hjörtur P. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 42 orð

Helena ekki meira með

FYRIRLIÐI Íslandsmeistara KR í knattspyrnu, Helena Ólafsdóttir, leikur ekki meira með KR í sumar. Hún hélt í fyrradag til Danmerkur í nám. Guðrún Jóna Kristjánsdóttir tekur við fyrirliðabandinu af Helenu. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

HERMANN Halldórsson og Sigurður V.

HERMANN Halldórsson og Sigurður V. Stefánsson , sem aka í nýliðaflokki, voru að ljúka smíði á nýjum rallýbíl nú í vikunni eftir að hafa eyðilagt þann gamla í síðustu keppni, sem haldin var í nágrenni Hólmavíkur . Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 118 orð

Inngang vantaði.

Inngang vantaði. Þau mistök voru við vinnslu blaðsins í gær að inngang vantaði á umsögn um leik Sindra og KA. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Hér má lesa umræddan inngang, degi of seint. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 139 orð

Jóhannes Karl gaf ekki kost á sér

JÓHANNES Karl Guðjónsson, leikmaður RKC Waalwijk í Hollandi, hefur dregið sig út úr 21-árs landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Dönum í Evrópukeppninni í Kaplakrika á morgun. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 72 orð

KNATTSPYRNA Landssímadeildin (Efsta deild kvenna) Breiðablik...

KNATTSPYRNA Landssímadeildin (Efsta deild kvenna) Breiðablik - Þór/KA 10:0 Rakel Ögmundsdóttir 4 (12., 31., 36., 43.), Eva Sóley Guðbjörnsdóttir 2 (7., 18.), Hrefna Jóhannesdóttir 2 (66., 82.), Laufey Ólafsdóttir (13.), Margrét Ólafsdóttir (39. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 26 orð

KNATTSPYRNA Landssímadeild kvenna: (Efsta deild í...

KNATTSPYRNA Landssímadeild kvenna: (Efsta deild í kvennaflokki) Vestm. eyjar: ÍBV - Stjarnan 18.30 2. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 143 orð

Konurnar fá þrjár milljónir frá RSÍ

Í gær var undirritaður samstarfssamningur á milli HSÍ og Rafiðnarsambands Íslands þess efnis að RSÍ verður aðalstyrktaraðili íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 75 orð

Kuerten og Rafter úr leik

BRASILÍUMAÐURINN Gustavo Kuerten sem hefur tvisvar sinnum fagnað sigri á opna franska stórmótinu í tennis tapaði óvænt fyrir Wayne Arthurs í fyrstu umferð á opna bandaríska mótinu í tennis. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 59 orð

Landsliðshópur kvenna

Landsliðshópurinn sem Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik,valdi er skipað eftirtöldum leikmönnum: Berglind Hansdóttir, Val, Helga Torfadóttir, Víkingi, Vigdís Sigurðardóttir, ÍBV, Ágústa Björnsdóttir, Gróttu/KR, Ásdís... Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 6 orð

Lokaumferðin 3.

Lokaumferðin 3. september: Stjarnan-Breiðablik, Valur-KR, FH-ÍBV,... Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 221 orð

Peter Schmeichel, markvörður og fyrirliði danska...

Peter Schmeichel, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir leik Dana gegn Íslendingum í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardaginn. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 202 orð

Pétur í stað Guðmundar hjá Fram?

Á stjórnarfundi hlutafélagsins Fram - Fótboltafélag Reykjavíkur hf. í dag verður væntanlega tekin ákvörðun um hvort Guðmundi Torfasyni, þjálfara meistaraflokks félagsins, verði sagt upp störfum. Á Stöð 2 í gærkvöld var fullyrt að þegar hefði verið ákveðið að láta Guðmund fara og ráða Pétur Ormslev í staðinn en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur engin slík ákvörðun enn verið tekin. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 119 orð

Sennilegt að Sand skori fyrsta markið

DANSKA Tippsblaðið telur líklegast að Daninn Ebbe Sand verði fyrstur til að skora í landsleik Dana og Íslendinga sem fram fer á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Blaðið setur stuðulinn 4,50 á að Sand skori fyrsta markið. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 418 orð

Úrslitin ráðast á sunnudag

Efstu lið Landssímadeildar kvenna, Breiðablik og KR, áttu ekki í teljandi vandræðum með mótherja sína í næst síðustu umferð deildarinnar, sem fram fór í gær. Breiðablik sigraði Þór/KA 10:0 á Kópavogsvelli og KR sigraði FH 7:0 í Frostaskjóli. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 122 orð

Vala Flosadóttir vann 250.000 kr. verðlaun

ÍSLENSKU ólympíufararnir, Þórey Edda Elísdóttir og Vala Flosadóttir, kepptu báðar á Grand Prix-frjálsíþróttamótinu sem haldið var í Vaxö í Svíþjóð á þriðjudag og var mótið síðasta keppni þeirra fyrir ÓL í Sydney. Meira
31. ágúst 2000 | Íþróttir | 709 orð | 1 mynd

Við ætlum okkur að vinna leikinn

RÍKHARÐUR Daðason meiddist fyrir rúmri viku og byrjaði því ekki inni á með Viking í norsku knattspyrnunni um helgina. Hann kom þó inn á strax á 6. mínútu þegar Erik Nevland meiddist. Meira

Úr verinu

31. ágúst 2000 | Úr verinu | 118 orð | 2 myndir

Hákon ÞH sjósettur

HÁKON ÞH, nýtt nóta- og togveiðiskip Gjögurs hf., var sjósett hjá Asmar-skipasmíðastöðinni í Chile á þriðjudag. Þrjú skip eru nú í smíðum fyrir íslenskar útgerðir í Chile. Meira
31. ágúst 2000 | Úr verinu | 633 orð

Nauðsynlegar fjárfestingar

SKULDAUKNING sjávarútvegsins skýrist af stærstum hluta af nauðsynlegum fjárfestingum í framleiðslutækjum, einkum til veiða og vinnslu á uppsjávarfiski, að mati forsvarsmanna nokkurra af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Meira

Viðskiptablað

31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 174 orð

Basisbank að færa út kvíarnar

DANSKI netbankinn Basis-Bank, sem Íslandsbanki-FBA er hluthafi í, mun hefja þjónustu í Danmörku eftir tíu daga að því er fram kemur á fréttavefnum digitoday . Bankinn verður einungis starfræktur á Netinu. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 55 orð

Degasoft og Eskil undirrituðu nýlega samning...

Degasoft og Eskil undirrituðu nýlega samning sem felur í sér aukna samvinnu. með samningnum munu fyrirtækin tvö taka upp víðtækt samstarf varðandi þróun og lausnir fyrir Kudos kioska hugbúnaðinn. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 140 orð

Dímon semur við Aston

DÍMON hugbúnaðarhús hefur gert samning við Aston IT Group um dreifingu á WAPorizer-hugbúnaði Dímons í gegnum alþjóðlegt sölunet Aston. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 1799 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30.08.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 405 53 71 2.234 158.673 Blálanga 70 70 70 118 8.260 Gellur 430 380 408 60 24.500 Hlýri 114 92 108 477 51. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 139 orð

Formax hf. og Verkfræðistofan Meka sameina rekstur

REKSTUR Verkfræðistofunnar Meka og Formax hf. hefur verið sameinaður og verður starfsemin rekin undir nafni Formax hf. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Hagnaður Ferðaskrifstofu Íslands 4 milljónir króna

HAGNAÐUR Ferðaskrifstofu Íslands hf. og dótturfyrirtækja þess, Plúsferða og Úrvals-Útsýnar, var 4,2 milljónir króna fyrstu sex mánuði ársins 2000. Á árinu 1999 var tap á sama tímabili 22 milljónir. Rekstrartekjur hækkuðu um 28% milli ára og námu 1. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 495 orð | 1 mynd

Hagnaður Heklu eykst um 73%

HAGNAÐUR Heklu hf. jókst um 73% á fyrstu sex mánuðum ársins frá sama tímabili í fyrra og var tæpar 200 milljónir króna á tímabilinu. Arðsemi eigin fjár hefur aukist úr 24% í 34% en eiginfjárhlutfallið hefur heldur lækkað, farið úr 39% í 37%. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 128 orð | 4 myndir

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands í seinustu viku voru 862 milljónir króna í 567 viðskiptum. Gengi hlutabréfa í 18 félögum á VÞÍ hækkaði en lækkaði í 19 félögum. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 297 orð

Hluthafafundi Kauphallarinnar frestað

STJÓRN Kauphallarinnar í London hefur frestað hluthafafundi um væntanlegan samruna við Kauphöllina í Frankfurt, Deutsche Börse, undir merkjum iX, eftir að sænska hátæknifyrirtækið OM Group lagði fram tilboð í öll hlutabréf Kauphallarinnar í London á... Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 25 orð

Íslensk forritaþróun

Í síðasta Viðskiptablaði Morgunblaðsins féll niður nafn eins stofnenda Íslenskrar forritunarþróunar, Hálfdáns Karlssonar, í grein sem fjallaði um hugbúnaðarfyrirtækið Baan. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Íslenskt hugvit á smurstöðvum í Bandaríkjunum

Hugbúnaðarfyrirtækin Degasoft og Eskil undirrituðu nýlega samning sem felur í sér aukna samvinnu þessara tveggja fyrirtækja. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 81,01000 80,79000 81,23000 Sterlpund. 117,17000 116,86000 117,48000 Kan. dollari 54,55000 54,37000 54,73000 Dönsk kr. 9,65400 9,62700 9,68100 Norsk kr. 8,93000 8,90400 8,95600 Sænsk kr. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 476 orð | 1 mynd

Með þrjár bækur í takinu

Hörður Helgason er fæddur 13. desember 1954 í Reykjavík. Hann var stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1976 og Cand. oecon frá HÍ árið 1983. Hann starfaði hjá Olís frá 1983-1994, m.a. sem framkvæmdastjóri markaðssviðs og aðstoðarforstjóri. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 390 orð

Netbankar ekki óhultir fyrir tölvuþrjótum

Í nýlegri rannsókn sem BBC lét gera kom á daginn að bönkum og viðskiptavinum þeirra stafar mikil hætta af tölvuhökkurum sem beita ýmsum ráðum til þess að verða sér úti um mikilvægar upplýsingar viðskiptavina bankanna. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 834 orð | 1 mynd

Norðurlöndin í fararbroddi

Peter Johnston var ráðinn framkvæmdastjóri alþjóðlegra samtaka endurskoðenda (IFAC) í fyrravor en um það leyti settu samtökin það á oddinn að vinna markvisst að því að samræma reglur og framsetningu á uppgjörum fyrirtækja og stofnana víðs vegar um heiminn og bæta gæði endurskoðendaþjónustu. Arnór Gísli Ólafsson hitti Johnston að máli. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 522 orð | 11 myndir

Nýir starfsmenn hjá Eskli

ESKILL er tölvufyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir Netið og innri net fyrirtækja. Nú nýverið hófu eftirtaldir starfsmenn störf hjá fyrirtækinu: Davíð Rúrik Marteinsson hóf nýverið störf sem kerfisstjóri hjá Eskli. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 102 orð | 2 myndir

Nýir starfsmenn hjá Verðbréfaþingi

Guðríður Ásgeirsdóttir hefur tekið til starfa á aðildar- og skráningarsviði. Guðríður hefur lokið prófi í verðbréfamiðlun. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 40 orð | 1 mynd

Nýr tækjabúnaður fyrir sjúkrahús

Í FYRRADAG afhenti Hekla hf. formlega nýjan tækjabúnað frá General Electric á röntgenstofu sjúkrahúss varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 36 orð

Prentsmiðjan Grafík hf.

Prentsmiðjan Grafík hf. hefur keypt Offsetþjónustuna ehf. í Faxafeni, sem hefur í meira en áratug unnið við stafræna prentun og ljósmyndun. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Prentsmiðjan Grafík og Offsetþjónustan sameinast

Prentsmiðjan Grafík hf. hefur keypt Offsetþjónustuna ehf. í Faxafeni, sem hefur í meira en áratug unnið við stafræna prentun og ljósmyndun. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 2935 orð | 4 myndir

"Flest bendir til betri tíðar"

Mun meiri taprekstur hefur verið á SÍF á þessu ári en áætlað hafði verið, en rúmt ár er síðan ÍS hf. sameinaðist félaginu. Hjörtur Gíslason ræddi af þeim sökum við Gunnar Örn Kristjánsson, framkvæmdastjóra SÍF. Hann segir tapið stafa af háu hráefnisverði á laxi, miklum samrunakostnaði, gengistapi og erfiðum rekstrarskilyrðum í Noregi. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 182 orð

Samningur Símans og Halló-Frjálsra fjarskipta

Síminn og Halló - Frjáls fjarskipti hafa gert með sér tvo samninga, sem kveða annars vegar á um samtengingar á milli grunnkerfa fyrirtækjanna og hins vegar um uppgjör vegna símtala úr fastakerfi Símans í útlandagátt Halló. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 280 orð | 8 myndir

Stjórnendur hjá Pennanum

Ingimar Jónsson er framkvæmdastjóri Pennans. Ingimar er 39 ára gamall og var áður forstöðumaður smásölusviðs Pennans frá september 1996. Frá 1988-1996 var hann fjármálastjóri hjá Fiskiðjunni Skagfirðingi á Sauðárkróki. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Tap af reglulegri starfsemi 133,4 milljónir króna

TAP af rekstri Samvinnuferða-Landsýnar hf. var 97,1 milljón króna á fyrstu 6 mánuðum ársins, en tap félagsins á sama tíma í fyrra var 34,3 milljónir króna. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.8.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
31. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 572 orð

Það skiptir miklu máli, að upplýsingagjöf...

Það skiptir miklu máli, að upplýsingagjöf fyrirtækja, sem skráð eru á Verðbréfaþingi sé rétt. Og því fer fjarri að hægt sé að halda því fram, að hún sé röng. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.