Greinar laugardaginn 2. september 2000

Forsíða

2. september 2000 | Forsíða | 229 orð

Hvítir í minnihluta

HVÍTIR eru opinberlega orðnir að minnihlutahópi í Kaliforníu, sem í hugum Bandaríkjamanna hefur löngum einkennst af ljóshærðum og bláeygðum brimbrettaköppum. Er hvítt fólk af evrópskum uppruna nú 49,8% af íbúafjölda ríkisins, samkvæmt nýjasta manntali. Meira
2. september 2000 | Forsíða | 195 orð | 1 mynd

Kosovobúar megi kjósa

ÆÐSTI alþjóðlegi embættismaðurinn í Kosovo-héraði, Bernard Kouchner, ákvað í gær að fresta ákvörðun um það hvort íbúar héraðsins fái að taka þátt í forseta- og þingkosningunum í Júgóslavíu sem fram eiga að fara síðar í mánuðinum. Meira
2. september 2000 | Forsíða | 454 orð | 1 mynd

Næsti forseti tekur ákvörðun um eldflaugavarnir

TALSMENN stjórnvalda í Moskvu og í Vestur-Evrópu fögnuðu í gær þeirri ákvörðun Bills Clintons Bandaríkjaforseta að fresta um sinn ákvörðun um eldflaugavarnakerfi. Meira
2. september 2000 | Forsíða | 194 orð

Tíu dagar í paradís

FIMMTUGUR áfengissjúklingur í Bergen varð fyrir óvæntu happi í janúar er hann fór í bankann og ætlaði að taka út nokkur hundruð krónur. Meira
2. september 2000 | Forsíða | 166 orð

Varað við Firestone-hjólbörðum

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum gáfu í gær úr viðvörun til neytenda vegna hugsanlegra galla í allt að 1,4 milljónum hjólbarða frá Bridgestone/Firestone-fyrirtækinu. Meira

Fréttir

2. september 2000 | Erlendar fréttir | 142 orð

1.300 milljarða skattalækkun

FRANSKA ríkisstjórnin boðaði í gær skattalækkanir sem nema 18,3 milljörðum evra, eða rúmum 1.300 milljörðum íslenskra króna, á næstu þremur árum. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

44. starfsár Dansskóla Heiðars

DANSSKÓLI Heiðars Ástvaldssonar er nú að hefja sitt 44. starfsár. Eins og undanfarin ár verða kenndir allir venjulegir samkvæmisdansar, freestyle, salsa, línudansar, break og fleira. Aðalkennarar verða auk Heiðars. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 20 orð

Afhenti trúnaðarbréf

HELGI Ágústsson sendiherra afhenti 31. ágúst Moshe Katzav, forseta Ísraels, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Ísrael með aðsetur í... Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Afmælishátíð á Kvíarhóli í Ölfusi

HALDIÐ verður upp á 9 ára afmæli Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna á Kvíarhóli í Ölfusi laugardaginn 2. september, sem er afmælisdagur félagsins. Afmælishátíðin er haldin að frumkvæði Gunnars Sigtryggssonar á Kvíarhóli sem rekur þar hestaleigu o.fl. Meira
2. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Akureyrsk mynd sýnd á Aksjón

MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 4. september kl 21.15 verður frumsýnd á Aksjón algjörlega akureyrsk kvikmynd, FAR. Framleiðendur eru Baldvin Z og Trausti Björgvinsson. Leikstjóri er Baldvin Z og aðalhlutverk eru í höndum Elmars Bergþórssonar og Atla Hergeirssonar. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Allt krökkt af berjum

MJÖG mikið er af berjum í Kelduhverfi, aðallega krækiberjum og bláberjum en minna af aðalbláberjum. Meira
2. september 2000 | Miðopna | 295 orð | 1 mynd

Allt mannkyn á genin

Thomas R. Odhiambo er frá Kenýa. Hann er forseti Vísindaakademíu Afríku og á sæti í siðfræðinefnd SÞ og tók nýlega þátt í ráðstefnu á Íslandi. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Apar eða menn

TIL eru mjög öfgafull dýraverndunarsamtök sem telja manninum óheimilt að éta nokkurt dýr en virðast þá álíta að verjandi sé að jurtirnar fórni sér fyrir manninn. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Leifi Erni Leifssyni, forstöðumanni sölu- og dreifingarsviðs Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, um mynd sem birtist með frétt í Morgunblaðinu 1. september sl. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Áfengi selt á Netinu

VEFVERSLUN ÁTVR var opnuð í gær og barst fyrsta sendingin frá versluninni til Geirs H. Haarde fjármálaráðherra á heimili hans í Granaskjóli 20 um tvöleytið í gær. Til þess að geta átt viðskipti við vefverslun ÁTVR þarf kaupandi að skrá sig sem notanda. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð

Áherslu á jafnréttismál fagnað

KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Í kjölfar ákvörðunar félagsmálaráðherra að flytja stjórnsýslustofnun um jafnréttismál til Akureyrar og stofna Jafnréttisstofu hvetur framkvæmdastjórn Kvenréttindafélags Íslands... Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Blátindsfélag stofnað í Eyjum

ÁHUGAMANNAFÉLAG um endurbyggingu vélbátsins Blátinds verður stofnað í Vestmannaeyjum í dag, laugardaginn 2. september, kl. 15 við vélbátinn Blátind sem geymdur er í gamla slippnum í Eyjum. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Breytingar í upplýsingadeild Flugleiða

GUÐJÓN Arngrímsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Flugleiða frá og með 1. september. Hann mun stýra daglegu starfi upplýsingadeildar félagsins. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Bækur seldar á 50 krónur

RITFANGAVERSLUNIN Frábært verð, Langholtsvegi 42, verður með útsölu á bókum 2.-3. september og 9.-10. september. Í boði er 20-30 ára gamall lager og verða t.a.m. Meira
2. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 436 orð

Bærinn úthlutar einstaklingum lóð undir leiguíbúðir

BÆJARRÁÐ Garðabæjar hefur falið Ingimundi Sigurpálssyni bæjarstjóra að ræða við Byggingu ehf. vegna úthlutunar lóðar undir fjölbýlishús með 8-10 leiguíbúðum við Arnarás 14-16. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Dansdagur Dansráðsins á Ingólfstorgi

HIN árlega haustráðstefna Dansráðs Íslands var haldin dagana 16.-17. ágúst sl. Ásamt aðalfundi og námskeiðahaldi fyrir danskennara landsins var efnt til samkeppni meðal danskennara um "Dans ársins". Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Dílaskarfur bankaði upp á í sveitinni

ÞESSI dílaskarfur gerði sig heimakominn hjá fólkinu í Grænuhlíð sem er bær innarlega í Eyjafjarðarsveit. María Tryggvadóttir húsfreyja á bænum sagði að hún hefði verið stödd í eldhúsinu ásamt vinkonu sinni þegar þær heyrðu heilmikinn dynk á þakinu. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Drottningarklaustur Mendels

Í þessum garði Drottningarklaustursins í Brünn gerði Johann Gregor Mendel á árunum 1856-1864 tilraunir með kynblöndun á garðertum (Pisum sativum) , til þess að sjá hvort einhver regla eða eitthvert mynstur væri í því hvernig eiginleikar plantnanna... Meira
2. september 2000 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Drottningin á Bentley

ELÍSABET Bretadrottning mun fá glænýjan glæsivagn af Bentley-gerð að gjöf árið 2002 í tilefni af því að þá eru 50 ár liðin frá krýningu hennar. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 18 orð | 5 myndir

Drög að korti yfir genamengi mannsins...

Drög að korti yfir genamengi mannsins eru orðin að veruleika. Blaðinu ´í dag fylgir aukablað um erfðafræðirannsóknir og... Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Dularfullur uppruni Lemba

LEMBAR eru svartur þjóðflokkur, alls um 50.000 manns, í sunnanverðri Afríku sem lengi hefur staðhæft að þjóðin sé ein hinna "týndu" ættkvísla gyðinga sem fjallað er um í Biblíunni. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

Er allt leyfilegt?

Björn Björnsson er prófessor í siðfræði við guðfræðideild Háskóla Íslands. Hann segir að mannhelgi sé lykilhugtak í kristnum mannskilningi. Mannhelgi megi skoða í þremur víddum, þríþættum tengslum sem mestu skipti um mannlegt eðli. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Erfðir og afbrotamenn

ALLIR hafa heyrt um rannsóknir á lífsýnum með erfðaefni sem ráðið hafa úrslitum í dómsmálum. Meira
2. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 43 orð | 2 myndir

Fengu verðlaun fyrir fegurð

MOSFELLSBÆR hefur nú tilnefnt fallegasta garð og götu bæjarins. Umhverfisnefnd bæjarins telur að fegursta garð bæjarins sé að finna við Krókabyggð 5, þar sem Klara Sigurðardóttir og Þröstur Lýðsson ráða húsum. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Fjársvelti gerir samkeppnisstöðu HÍ erfiða

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands gagnrýnir innbyrðis skiptingu ríkisútgjalda til háskóla og segir Háskóla Íslands búa við fjársvelti. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Forseti Litháens í opinberri heimsókn

FORSETI Litháens, Valdas Adamkus, og kona hans, Alma Adamkiene, koma í opinbera heimsókn til Íslands nk. sunnudag í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Forseti VES-þingsins til Íslands

FORSETI Vestur-Evrópusambandsþingsins (WEU Parlimentary Assembly), Klaus Bühler, verður dagana 4.-5. september í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Halldórs Blöndals, forseta Alþingis. Forseti VES-þingsins mun ræða við Íslandsdeild VES-þingsins, 4. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Framúrakstur á vegöxl

ÞRÍR ungir piltar voru í fólksbifreið sem valt a.m.k. þrjár veltur eftir að ökumaðurinn hafði misst stjórn á bílnum þegar hann tók fram úr rútu og fólksbifreið sem ekið var samhliða á Reykjanesbrautinni í fyrrakvöld. Meira
2. september 2000 | Miðopna | 954 orð | 2 myndir

Freistandi að kortleggja Rhodothermus

Kortlagning genamengis mannsins er mikilvæg en gen annarra lífvera eru einnig forvitnileg. Guðmundur Eggertsson, prófessor við Háskóla Íslands, rannsakar örverur og segir þær "ótrúlega skemmtilegar". Nýjar tegundir af örverum hafa fundist hér en aðeins er búið að greina örlítið brot af milljónum tegunda örvera í heiminum. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fyrirlestur í verkfræðideild

DR. DAVID A. Landgrebe, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við Purdue University í West Lafayette, Indiana, heldur tvo fyrirlestra við Háskóla Íslands dagana 4. og 6. september. Meira
2. september 2000 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Fyrrverandi forsætisráðherra með umdeildan orðstír

LI PENG, forseti kínverska þjóðþingsins, hefur lengi verið í röð æðstu valdamanna Kína. Þriggja daga opinber heimsókn hans til Íslands í boði forseta Alþingis hefst í dag, laugardag. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Fædd um miðjan aldur

ÆRIN Dollý, sem skoskir vísindamenn einræktuðu, klónuðu, árið 1996 var fyrsta spendýrið sem kom í heiminn með þessum hætti. Notuð var fruma úr júgri sex ára gamallar kindar. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 546 orð

Gagnagrunnar ósamrýmanlegir upplýstu samþykki

SIGURBJÖRN Sveinsson, formaður Læknafélagsins, segir að upplýst samþykki sjúklings, eins og hugtakið hefur verið skilgreint, og notkun á gagnagrunnum á heilbrigðissviði séu ósamrýmanleg. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Gengið að Glym

ÁTTHAGASAMTÖK Héraðsmanna standa fyrir gönguferð laugardaginn 2. september. Verður gengið að fossinum Glym í Hvalfirði og er þetta síðasta gönguferð sumarsins. Lagt verður af stað frá Shellstöðinni í Smáranum kl. 10.30. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 01-09-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 01-09-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 80,93000 80,71000 81,15000 Sterlpund. 117,3500 117,0400 117,6600 Kan. dollari 55,02000 54,84000 55,20000 Dönsk kr. 9,66200 9,63500 9,68900 Norsk kr. 8,92900 8,90300 8,95500 Sænsk kr. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

GSM í Kína og Brunei

KÍNA verður mánudaginn 4. september 73. landið þar sem viðskiptavinir Símans geta notað símann sinn fyrirhafnarlaust. Þá tekur gildi reikisamningur Símans GSM við China Mobile, sem býður GSM-þjónustu víða um landið. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 612 orð

Hagræðing er nauðsynleg í norðlenskum mjólkuriðnaði

EIRÍKUR S. Jóhannsson kaupfélagsstjóri Kaupfélags Eyfirðinga, KEA, segir nauðsynlegt að hagræða í norðlenskum mjólkuriðnaði og að enginn stjórnandi segi upp starfsfólki nema að vel athuguðu máli og að fyrir því séu gildar ástæður. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Heimsótti Alþingi og Þingvelli í gær

WOLFGANG Thierse, forseti þýska Sambandsþingsins, kom í gærmorgun í opinbera heimsókn til Íslands í boði forseta Alþingis. Thierse heimsótti Alþingi í gærmorgun og átti fund með Guðmundi Árna Stefánssyni, 1. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 253 orð

Hiti yfir meðallagi í ágústmánuði

VEÐUR í ágúst var heldur hlýrra í Reykjavík og á Akureyri en í meðalári að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings. Það er að hans sögn í takt við áratuginn sem hefur verið í hlýrri kantinum. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hægt að sækja um störf á Netinu

NÚ ER mögulegt að sækja um á Netinu störf hjá Morgunblaðinu. Upplýsingar um laus störf og umsóknareyðublöð eru á upplýsingasíðum Morgunblaðsins á Netinu. Meira
2. september 2000 | Erlendar fréttir | 1455 orð | 1 mynd

Innflytjendur höfðu af þeim höfuðvígið

Kalifornía var til skamms tíma öruggt vígi repúblikana, en nú hafa demókratar töglin og hagldirnar í ríkinu. Ástæðan er meðal annars sú, að kjósendahópurinn í Kaliforníu hefur breyst verulega á undanförnum árum. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Íslendingar í 5. sæti

ÍSLAND vann fullnaðarsigur á Palestínu, 25-5, í 15. umferð riðlakeppninnar á Ólympíumótinu í brids í gærkvöldi en var í 5. sæti í sínum riðli, tveimur stigum á eftir NýjaSjálandi sem er í 4. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 1250 orð | 1 mynd

Í öllu sem gert er verður að bera virðingu fyrir manneskjunni

Sigurður Kristinsson er doktor í heimspeki frá Cornellháskóla í Bandaríkjunum. Hann var lektor við Missouriháskóla þar í landi í nokkur ár en er nú kominn heim um sinn og tekinn til starfa við Háskólann á Akureyri, þar sem hann mun dvelja a.m.k. næsta vetur. Meira
2. september 2000 | Erlendar fréttir | 193 orð

Japanir taki forystu í notkun Netsins

JAPÖNSK stjórnvöld hafa kynnt áætlun sem miðar að því að Japanir hafi náð forystunni í hagnýtingu Netsins af Bandaríkjamönnum innan fimm ára. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Kallar á miklar rannsóknir á öllum þáttum

ÁRNI Bragason, forstjóri Náttúruverndar ríkisins, segist ekki treysta sér til að taka afstöðu til hugmynda um að veita Skaftá í Langasjó vegna þess að eftir sé að rannsaka ítarlega áhrifa slíkrar framkvæmdar. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð

Kannar kaup á S/L og Úrvali-Útsýn

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins hefur Kaupþing átt í viðræðum við stóran hluthafa í ferðaskrifstofunni Samvinnuferðum-Landsýn hf. og kannað hvort áhugi sé fyrir hendi á sölu hlutarins. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kennsla í hringdönsum

KENNSLA erlendra hringdansa er að byrja 4. september í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Kennari verður Lowana Veal, en hún hefur dansað og kennt hringdans í mörg ár. Tímarnir eru á mánudögum milli 20.30 og 22. Meira
2. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 91 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta á morgun, sunnudag kl. 11, séra Svavar A. Jónsson. Morgunsöngur kl. 9 á þriðjudag. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12 og hefst hún með orgelleik. Hægt er að fá léttan hádegisverð í Safnaðarheimilinu eftir kyrrðarstundina. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 1257 orð | 3 myndir

Kort yfir nýjan og gamlan heim

Til eru sérfræðingar sem efast um að hægt verði að greina og staðsetja öll genin á litningunum með þeirri tækni sem nú er til. En jafnvel ófullkomið kort yfir genin í manninum getur orðið grundvöllur mikilla framfara í erfðavísindum og alið af sér stórkostlegar uppgötvanir. En rannsóknir á erfðamenginu og margvíslegir möguleikar, sem verða í fyrsta sinn í sögunni tiltækir, geta einnig skapað aðstæður sem kalla á svör við óvæntum og erfiðum spurningum. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 1211 orð | 4 myndir

Kynna þarf þjónustuna og bæta aðstöðu á fjölsóttum stöðum

Aukin aðsókn ferðamanna í friðlönd og þjóðgarða krefst aukinnar þjónustu og fjármagns til uppbyggingar, segir Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra. Jóhannes Tómasson slóst í för með ráðherra og fleiri forráðamönnum náttúruverndarmála á nokkrar hálendisperlur. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Landvernd styður NAUST

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Landvernd: "Stjórn Landverndar þakkar stjórn Náttúruverndarsamtaka Austurlands (NAUST) fyrir málefnalegt framlag í umfjöllun um fyrirhugaðar virkjanir norðan Vatnajökuls og skynsamleg viðbrögð... Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Leiðrétt

Rétt föðurnafn Í frétt um opnun Jafnréttisstofu á Akureyri og umsóknir um ráðgjafarstörf hjá stofunni var rangt farið með föðurnafn eins umsækjandans, Ingólfs Gíslasonar, en hann var sagður Guðmundsson í bréfi með nöfnum umsækjenda sem barst... Meira
2. september 2000 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Leiðtogafundur S-Ameríku

ALBERTO Fujimori, forseti Perú, Fernardo Henrique Cardoso, forseti Brasilíu, og Gustavo Noboa, forseti Ekvador, sjást hér við upphaf síðari dags leiðtogafundar ríkja Suður-Ameríku sem lauk í Brasilíu í gær. Meira
2. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 116 orð | 1 mynd

Leitin að Fairey Battle

Í DAG, laugardag, opnar í Minjasafninu á Akureyri sýning á munum og myndum frá leit að flugvélarflaki Fairey Battle og leiðangri sem farinn var til að sækja líkamsleifar þeirra sem fórust með vélinni. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina UM-702 fimmtudaginn 31. ágúst sl. Bifreiðin er af gerðinni Hyundai, græn að lit. Hún stóð við Borgartún 5. Atvikið gerðist milli kl.10 og 11.45. Tjónvaldur fór af vettvangi án þess að tilkynna ákeyrsluna. Meira
2. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 103 orð | 1 mynd

Lögreglan í nýtt húsnæði

MÁLNING hf. er að reisa stórhýsi á Dalvegi 18 í Kópavogi. Húsið kemur meðal annars til með að hýsa sýslumannsembættið í Kópavogi ásamt lögreglu bæjarins. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð

Mikið um að vera á Sandgerðisdögum

SANDGERÐISDAGAR 2000 verða haldnir í dag, 2. september. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Miklir hagsmunir í húfi

FYRIR um áratug var hleypt af stokkunum svonefndri Genamengisáætlun, Human Genome Project (HGP), í Bandaríkjunum og var um samvinnuverkefni milli nokkurra háskólastofnana að ræða en einnig átti Sanger-tilraunastofnunin undir forystu Johns Sulstons í... Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 512 orð

Mörg félög skora á ráðamenn að sniðganga heimsóknina

MÖRG félagasamtök efna til sameiginlegs útifundar á Austurvelli á morgun, sunnudag, til að mótmæla opinberri heimsókn Li Peng, fyrrv. forsætisráðherra Kína, til Íslands. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Námskeið um skjalastjórnun persónuupplýsinga

SKJALASTJÓRNUN persónuupplýsinga er mikilvægt viðfangsefni á íslenskum vinnustöðum. Námskeið um þetta efni verður haldið þann 9. og 10. október (mánudagur og þriðjudagur) og stendur fyrirtækið Skipulag og skjól ehf. fyrir þessari fræðslu. Meira
2. september 2000 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Netið ekki skálkaskjól

BANDARÍSKA alríkislögreglan hefur handtekið ungan mann fyrir að gefa út falska fréttatilkynningu á Netinu, sem leiddi til hruns á verði hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Emulex. Maðurinn hagnaðist síðan sjálfur á spákaupmennsku. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Norskir stofnar í sögulegu lágmarki

ÞAÐ hafa komið fram villandi upplýsingar um ástand villtra norskra laxastofna í umræðunni um fiskeldið og þá hættu sem margir telja að villtum stofnum stafi af fiskeldinu, segir Orri Vigfússon, formaður NASF, laxverndarsjóðsins kunna. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Númer 22 fyrstur í mark

ÞÁTTASKIL urðu í desember í fyrra er vísindamenn á vegum Genamengisáætlunarinnar fjölþjóðlegu luku við að greina genamengi litnings númer 22. Ekki hafði áður tekist að greina öll gen í heilum litningi. Meira
2. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 53 orð | 1 mynd

Nýr skólastjóri ráðinn í Ólafsfirði

NÝR skólastjóri hefur verið ráðinn við Gagnfræðaskólann í Ólafsfirði. Þórgunnur Reykjalín heitir hún, Dalvíkingur að ætt og uppruna, en hún kenndi á Egilsstöðum síðasta skólaár. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Opið hús hjá Ættfræðiþjónustunni

OPIÐ hús verður hjá Ættfræðiþjónustunni á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, í dag, laugardaginn 2. september frá kl. 10.30 til 17. Mun forstöðumaður, Jón Valur Jensson, kynna þar verk sín, ættartölur og niðjatöl sem spanna allt landið. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð

Opinber heimsókn Li Peng hefst í dag

OPINBER heimsókn Li Peng, forseta þjóðþings Kína, til Íslands hefst í dag. Li Peng og fylgdarlið hans koma með einkaþotu frá New York og er gert ráð fyrir að hún lendi á Keflavíkurflugvelli kl. 08.30. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 1354 orð | 1 mynd

Orðaskýringar

Adenín: Ein hinna fimm gerða niturbasa. Sjá niturbasi. A-litningur: Öðru nafni líkamslitningur. Aðrir litningar eru kynlitningar. Sjá litningur. Amínósýra: Efnaeining sem fruman notar við byggingu prótína. Í prótínum eru 20 megingerðir af amínósýrum. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð

Ó-lína flytur sig um set

Ó-LÍNA/myndlistarvörur hefur flutt verslunina úr Brautarholti 16 á Skólavörðustíg 8. "Ó-lína/myndlistarvörur er þriggja ára gömul verslun sem selur efni til myndsköpunar fyrir fólk á öllum aldri auk þess að selja skólavörur til grunn- og leikskóla. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

"Þola vítiskvalir vegna sumarexems"

DÝRAVERNDUNARRÁÐI hefur borist erindi þar sem óskað er eftir áliti ráðsins á útflutningi á íslenskum hestum. Í erindinu er athygli ráðsins vakin á því að íslenskir hestar, sem fluttir eru úr landi, þurfi að þola miklar kvalir af völdum sumarexems. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Rekstur EES-samningsins hefur gengið vel

KJARTAN Jóhannsson, sem í fyrradag lét af störfum sem framkvæmdastjóri EFTA, segir að rekstur EES-samningsins hafi gengið vel og telur líklegt að EFTA verði rekið í svipaðri mynd næstu fimm til tíu árin. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 348 orð

Satt og engar ýkjur

STIKLURNAR á leiðinni að genamenginu eru margar. Árið 1969 tókst að einangra gen í fyrsta sinn, ári síðar að búa til fyrsta manngerða genið, árið 1978 tókst að láta bakteríu búa til insúlín. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 422 orð | 4 myndir

Skemmtilegt að byrja í skólanum

FYRSTA skóladagsins á nýjum vetri er jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu og þrátt fyrir að örlítil eftirsjá kunni að vera að sumrinu, er óneitanlega spennandi að koma aftur í skólann eftir þriggja mánaða hlé. Meira
2. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Skipað hefur verið í sex manna verkefnalið

UNDIRBÚNINGUR vegna byggingar fjölnota íþróttahúss á Akureyri er nú að hefjast, en skipað hefur verið í svokallað verkefnalið sem halda mun utan um málið, en það er skipað sex mönnum. Í verkefnaliðinu eru Þórarinn B. Meira
2. september 2000 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Skoðun flugbrautar frestað

SLÖKKVILIÐSÆFING varð til þess að seinkun varð á reglubundinni athugun á flugbrautinni sem Concorde-þota Air France fór á loft frá þegar hún fórst 25. júlí sl. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð

Skógargöngur í haust

Í HAUST munu Skógræktarfélag Íslands, Garðyrkjufélag Íslands og Ferðafélag Íslands standa sameiginlega fyrir skógargöngum. Í þeim á að skoða falleg og söguleg tré í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Mosfellsbæ. Meira
2. september 2000 | Erlendar fréttir | 171 orð

Skólastjóri sýknaður

MARJORIE Evans, skólastjóri í Monmouth-skíri á Suður-Englandi, var í gær sýknuð fyrir dómstólum í Cardiff, eftir að hafa áður verið fundin sek um að hafa löðrungað einn af ódælli nemendum skólans. Meira
2. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 605 orð

Sorphirðumenn fækka ferðum

FRÁ og með deginum í gær var fyrirkomulagi sorphirðu í Hafnarfirði breytt á þann veg að framvegis verða sorptunnur bæjarbúa tæmdar á tíu en ekki sjö daga fresti. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Sr. Sigurður Grétar Helgason valinn sóknarprestur

SÉRA Sigurður Grétar Helgason var í gær valinn af valnefnd Seltjarnarnesprestakalls til að gegna embætti sóknarprests í prestakallinu. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Stafróf lífsins

Vísindamenn á sviði líffræði og læknisfræði eru sammála um að drög að kortlagningu genamengis mannsins, sem kynnt voru í júní, séu einn af mikilvægustu áföngunum í sögu þekkingarleitarinnar. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Stjórnmálafundur á Patreksfirði

FRJÁLSLYNDI flokkurinn verður á ferð um sunnanverða Vestfirði á mánudag og boðar til almenns stjórnmálafundar á Kaffi Vatneyri á Patreksfirði mánudagskvöldið 4. september kl. 20.30. Stuttar framsögur flytja Guðjón A. Kristjánsson og Sverrir Hermannsson. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Sumir eru kvíðnir

Örnólf Thorlacius ætti að vera óþarft að kynna, jafn þekktur og hann er í íslensku samfélagi. Hann er náttúrufræðingur að mennt, fyrrverandi rektor Menntaskólans í Hamrahlíð, og hefur ritað og þýtt fjölda bóka um líffræðileg efni. Ein bóka hans er um erfðafræði. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Sunnudagsgöngur Útivistar

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir til tveggja gönguferða á sunnudaginn 3. september kl. 9. Um er að ræða gönguferð á Hlöðufell sem er 8. fjall í fjallasyrpu Útivistar. Ekið verður að Hlöðuvöllum og gengið þaðan á fjallið. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Syndir Jeffersons

Thomas Jefferson var þriðji forseti Bandaríkjanna og meðal hinna merkustu á þeim stóli, hann var við völd í upphafi 19. aldar. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Sætafjöldi takmarkaður í fluginu

FLUGFÉLAG Íslands hefur orðið að takmarka sætafjölda vegna viðgerða á Reykjavíkurflugvelli. Að sögn Árna Gunnarssonar, sölu- og markaðsstjóra félagsins, verða tvær aðalbrautir vallarins að mestu leyti lokaðar í tvær vikur. Meira
2. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 175 orð

Sömu vélar verða notaðar

Í FYRIRHUGUÐU útboði vegna sjúkraflugs á landinu er gert ráð fyrir því að sömu flugvélar geti sinnt bæði áætlunarflugi og sjúkraflugi. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

TÍMARITIÐ Sumarhúsið er gefið út af...

TÍMARITIÐ Sumarhúsið er gefið út af Riti og rækt í Mosfellsbæ og hefur síðastliðin átta ár verið dreift frítt til allra sumarbústaðaeigenda sem skráðir eru hjá Fasteignamati ríkisins. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 1505 orð | 3 myndir

Tortryggilegar ferjur og genalækningar

TALIÐ er að nær 4.000 sjúkdómar sem herja á menn séu erfðafræðilegir, það er að orsakir þeirra séu að einhverju eða öllu leyti að finna í genamenginu. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 597 orð

Tölvur notaðar til kennslu í mjög auknum mæli

Nemendur Grunnskóla Reykjavíkur eru nú um 15.200. Þeim hefur fjölgað um 200 frá því á síðasta skólaári og er gert ráð fyrir því að þeim fari enn fjölgandi. Í gær voru kynntar ýmsar nýjungar í starfi skólanna. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Ullarmölur orðinn sjaldgæfur

Erling Ólafsson fæddist 28. september 1949. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1969 og B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1972. Hann tók doktorspróf frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð árið 1991. Hann hefur starfað frá 1978 á Náttúrufræðistofnun Íslands og hefur þar umsjón með skordýrarannsóknum og skordýrasöfnun. Erling er kvæntur Margréti Sigurgeirsdóttur kennara og eiga þau þrjú börn. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Umbúðaframleiðendur sameinast

STJÓRNIR og hluthafar Umbúðamiðstöðvarinnar hf. og Kassagerðar Reykjavíkur hf. hafa samþykkt samruna fyrirtækjanna. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 2225 orð | 3 myndir

Úr sögu erfðafræðinnar

Menn hafa ræktað jarðargróður og tamið dýr í a.m.k. 9000 ár. Af því leiðir, að kynbætur á plöntum og dýrum eru mun eldri en vísindaleg erfðafræði. Fyrstu húsdýr og nytjaplöntur voru sótt beint í náttúruna. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Útibú Íslandsbanka í Hafnarfirði flutt

ÚTIBÚ Íslandsbanka sem verið hefur á Strandgötu 1 hefur verið flutt á Fjarðargötu 19. Útibúið á Reykjavíkurvegi verður áfram á sínum stað en þar hafa verið gerðar verulegar endurbætur. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Útlimir ræktaðir í tilraunaglasi

ÁRIÐ 1999 voru að mati erfðavísindamanna gerðar merkar uppgötvanir á sviði svonefndra stofnfrumna en það eru frumur sem hafa þann hæfileika að geta þróast og breyst í sérhæfðar frumur er mynda ákveðna vefi og líffæri, til að mynda hjarta, húð, vöðva eða... Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Útskorinn trjábútur frá víkingaöld?

ÚTSKORINN trjábútur, hugsanlega frá 9. eða 10. öld, fannst við fornleifauppgröft í Reykholti í Borgarfirði í sumar. Afar sjaldgæft er að gamlir munir úr tré finnist við rannsóknir hér á landi. Meira
2. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 199 orð | 1 mynd

Vantar starfsfólk

NÚ BER svo við að það vantar fólk til fiskvinnslu hér í Ólafsfirði. Stóru fyrirtækin í fiskvinnslu, Sigvaldi Þorleifsson hf. og Stígandi hf., eru hvort um sig með um það bil 20 manns í vinnu að meðaltali, en bæði fyrirtækin sárvantar fólk. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Vaxandi trjágróður og sinfónía mófuglsins

MIKIL breyting hefur orðið á náttúrufari í Viðey að sögn sr. Þóris Stephensen staðarhaldara. Trjáplöntur, bæði víðir og birki, eru farnar að vaxa víðs vegar um eyjuna. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð

Vel horfir með kartöfluuppskeruna

VEL horfir með kartöfluuppskeru um allt land í haust og segir Sigurbjartur Pálsson, kartöfluræktandi á Skarði í Þykkvabæ, að þokkalegasta spretta sé og búast megi við góðu meðalári. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Verðhækkun hjá líkamsræktarstöðvum

NÝ verðskrá tók gildi hjá átta líkamsræktarstöðvum gær og er hækkunin mismunandi mikil eftir stöðvum, eða á bilinu 3-15%. Þetta kom í ljós í verðkönnnun sem gerð var í vikunni. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

Verður heilsufarið betra?

AUKIN þekking á genum mannsins mun í sumum tilvikum valda því að hægt verður að lækna fólk af sjúkdómum á borð við krabbamein og hjartasjúkdóma áður en þeir valda raunverulegum heilsubresti. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 1261 orð | 1 mynd

Við ætlum að panta munsturbarn!

GÓÐIR foreldrar eru auðvitað ánægðir með börnin sín, hvernig sem þau nú eru eða haga sér. En innst inni langar fólk til að eiga börn sem líklegt er að gangi vel í lífinu eða jafnvel skari fram úr. Meira
2. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 168 orð

Vika símenntunar í Eyjafirði

VIKA símenntunar í Eyjafirði verður sett formlega af Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra á Fiðlaranum á Akureyri kl 11 mánudaginn 4. september. Meira
2. september 2000 | Erlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Vilja ná áhöfninni upp nú í september

RÚSSNESK stjórnvöld áttu á fimmtudag enn í viðræðum við norska olíufyrirtækið Stolt um hvort Norðmenn taki þátt í tilraunum til að ná upp líkum hinna 118 áhafnarmeðlima kafbátsins Kúrsk, sem sökk í Barentshafi 12. ágúst sl. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Þyrla í viðbragðsstöðu vegna fagnaðar í Esjunni

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar var sett í viðbragðsstöðu seint gærkvöldi þegar tilkynning barst um neyðarblys í hlíðum Esju. Meira
2. september 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Örlög franska prinsins

SONUR og erfingi franska konungsins Lúðvíks 16. og eiginkonu hans, Maríu Antoinettu, varð fangi byltingarmanna og lést 10 ára gamall úr berklum árið 1795. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2000 | Staksteinar | 327 orð | 2 myndir

Gjaldþrot byggðastefnu ríkisstjórnarinnar

FJÁRMÁL sveitarfélaganna verða Svanfríði Jónasdóttur tilefni til umræðna um fjármál ríkisstjórnarinnar og á hvern hátt ríkissjóður bregst við fjárvöntun sveitarfélaganna. Meira
2. september 2000 | Leiðarar | 814 orð

KVÓTAÞAK OG FISKVEIÐISTJÓRNUN

Í grein eftir Halldór Hermannsson, skipstjóra á Ísafirði, sem birtist hér í blaðinu í gær segir svo: "Í forystugrein Mbl. 24. Meira

Menning

2. september 2000 | Menningarlíf | 123 orð

Afrísk tónlist á myndlistarsýningu

HEIT jörð er yfirskrift myndlistarsýningar Jóhönnu Bogadóttur í Listaskálanum í Hveragerði. Ídag, laugardag, kl. 15, verður leikin tónlist frá Afríku og Ástralíu. Meira
2. september 2000 | Fólk í fréttum | 783 orð | 2 myndir

Aldrei of frægir fyrir Ísland

Coldplay er að margra mati spútniksveit ársins í bresku rokki. Ólafur Páll Gunnarsson spjallaði við tvo af meðlimum sveitarinnar skömmu áður en þeir stigu á svið á Glastonbury-tónlistarhátíðinni fyrr í sumar. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

C-moll messa Mozarts meðal verkefna

VETRARSTARF Söngsveitarinnar Fílharmóníu hefst nk. miðvikudag með fyrstu æfingu hennar í Melaskóla. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 124 orð

Dagskrá í tilefni komu Jörgens Nash

Í TILEFNI af sýningu Jörgen Nash í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi og komu hans hingað til landsins, efnir Listasafnið til sérstakrar dagskrár í dag, laugardag, kl. 14 í Hafnarhúsinu. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 86 orð

Davíð Art Sigurðsson sýnir á Café 22

LISTAMAÐURINN Davíð Art Sigurðsson opnar myndlistarsýningu á Café 22, Laugavegi 22, í dag, laugardag klukkan 17. Davíð Art stundaði framhaldsnám í Bandaríkjunum, með áherslu á klassískan söng. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 52 orð

Dósla sýnir í Lónkoti

MYNDLISTAMAÐURINN Dósla, Hjördís Bergsdóttir, hefur opnað málverkasýningu í Gallerí Sölva Helgasonar í Lónkoti í Skagafirði. Á sýningunni eru olíumálverk unnin á árunum 1999-2000. Þetta er 11. Meira
2. september 2000 | Fólk í fréttum | 272 orð | 2 myndir

Fantasi Design í Gerðubergi

FANTASI DESIGN heitir samnorræn sýning á hönnun og uppfinningum barna og unglinga sem opnuð verður í Gerðubergi í dag, laugardag, kl. 14. Á sýningunni eru hlutir frá Finnlandi, Svíþjóð, Danmörku og Íslandi. Meira
2. september 2000 | Fólk í fréttum | 591 orð

Fastir liðir á dagskrá

ÞEIR sem fylgjast á annað borð með sjónvarpi að einhverju marki finna fljótt að helsta efni fyrir utan kvikmyndir eru einskonar fastir liðir sem eru taldir það góðir að vert er að hafa þá á dagskrá einu sinni í viku og þá oft á besta tíma, rétt eftir... Meira
2. september 2000 | Myndlist | 535 orð | 1 mynd

Gangurinn kominn á safn

Til októberloka. Opið alla daga frá klukkan 11-18. Meira
2. september 2000 | Myndlist | 462 orð | 1 mynd

Hin listræna paradís

Til októberloka. Opið daglega frá kl. 11-18. Meira
2. september 2000 | Fólk í fréttum | 301 orð | 3 myndir

Hljóðskúlptúrar og standardar

TVÖ ólík tríó halda tónleika á efri hæð Kaffi Reykjavíkur mánudagskvöldið kl. 23.30, sem eiga það þó sameiginlegt að vera skipuð ungum hljóðfæraleikurum á uppleið. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 127 orð

Innanstokksmyndir

MYNDLISTARSÝNING sem ber yfirskriftina Innanstokksmyndir verður opnuð á laugardag, kl. 13, í Listasafni Borgarness. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 73 orð

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Sýningunni Reykjavík...

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Sýningunni Reykjavík í bréfum og dagbókum lýkur miðvikudaginn 6. september. Sýningin veitir almenningi innsýn í hugarheim alþýðufólks eins og hann birtist í bréfum þeirra frá 19. öld til fyrri hluta 20. aldar. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning Barböru Niggl í Grófarhúsi

Í GRÓFARHÚSINU, Tryggvagötu 15, stendur yfir sýning á ljósmyndum Barböru Niggl Radloff, "Portrettljósmyndir 1958-1962". Á sýningunni gefur að líta mannamyndir af ýmsum þekktum rithöfundum, myndlistarmönnum og heimspekingum m.a. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 120 orð

Myndlistarsýning á Hótel Kiðagili

NÚ stendur yfir myndlistarsýning Einars Emilssonar á Hótel Kiðagili í Bárðardal og gefst gestum kostur á að virða fyrir sér 26 verk eftir listamanninn. Einar ólst upp á Seyðisfirði, en hefur búið á Dalvík um langt árabil. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 134 orð

Norðurgluggar

MYNDLISTARSÝNING Antoniu Phillips "Norðurgluggar" verður opnuð í dag, laugardag, í Galleríi Smíðar og skart, Skólavörðustíg 16A, milli kl. 15 og 17. Sýningin stendur til 23. september. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 104 orð

Nýjar bækur

Tíska. Sögulegt ágrip, eftir Gertrud Lehnert í þýðingu Fríðar Ólafsdóttur. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 371 orð

Ný leiklistardeild og breytingar í myndlist og hönnun

LEIKLISTARDEILD tekur nú til starfa við Listaháskóla Íslands og breytingar verða á námstilhögun í myndlistardeild og á hönnunarsviði, sem eru undanfari stofnunar sjálfstæðrar hönnunardeildar innan skólans. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 66 orð

Nýr sýningarsalur í Keflavík

MYNDLISTARSÝNING verður opnuð í nýjum sýningarsal í dag, laugardag, kl. 10 í Gallerí-Hringlist, Hafnargötu 29 í Keflavík. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 144 orð

Nýtt gallerí og listvinaklúbbur

NÝLEGA var opnað nýtt gallerí, Jera gallerí og verður sérstök áhersla lögð á að taka inn unga og upprennandi listamenn. Jera gallerí er á horni Miklubrautar og Lönguhlíðar (við hlið blómabúðarinnar Hlíðarblóm). Meira
2. september 2000 | Leiklist | 496 orð | 1 mynd

Óskammfeilni ormurinn

Höfundar upphaflegrar sögu: Barbro Lindgren (texti) og Cecilia Torudd (myndir). Upphafleg leikgerð: Leikhópur By-teatern. Þessi leikgerð: Thomas Ahrens. Þýðing: Jórunn Sigurðardóttir. Leikstjóri: Thomas Ahrens. Leikmynd og búningar: Rannveig Gylfadóttir. Hönnun lýsingar, tækni- og sýningarstjórn: Kolbrún Ósk Skaftadóttir. Leikari: Halla Margrét Jóhannesdóttir. Fimmtudagur 31. ágúst. Meira
2. september 2000 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Rafgúa á rafveitustöð

HENGDUR hefur verið upp stærsti borði sem gerður hefur verið á Íslandi, á gömlu rafstöðina við Elliðaár. Borðinn er 17 x 13 metrar og er mynd af hafmeyju, svonefndri Rafgúu sem er berbrjósta stúlka. Meira
2. september 2000 | Fólk í fréttum | 381 orð | 2 myndir

Rokkað fyrir unga fótboltamenn

ÞAÐ VERÐUR líf og fjör í hjarta Mosfellsbæjar í dag. Reist hefur verið stærðartjald við skemmtistaðinn Álafoss Föt Bezt, í nágrenni við gamla Álafossverksmiðjusvæðið, þar sem haldin verður fjörugur flóamarkaður frá kl. 14-18. Meira
2. september 2000 | Fólk í fréttum | 102 orð | 3 myndir

Sjallaball á Ísafirði

ÞEIR sem gerðu sér ferð í Sjallann á Ísafirði síðastliðinn laugardag voru augljóslega í dansandi dægurlagasveiflu, eins og þessar myndir bera með sér. Meira
2. september 2000 | Fólk í fréttum | 450 orð | 1 mynd

Stálminni Tómasar

"ÞETTA er í sjötta skiptið sem hann kemur hingað," segir Tómas R. Einarsson og á þar við danska trompetleikarann Jens Winther sem leikur ásamt kvartett Tómasar á Kaffi Reykjavík í kvöld. "Er þetta í sjötta skiptið?" spyr Jens hissa. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 58 orð

Sýning í Lóuhreiðrinu

GUNNAR Jóhannsson opnar málverkasýningu í Lóuhreiðrinu Kjörgarði 2. september nk. sýningin stendur út septembermánuð og er opin á venjulegum verslunartíma. Á sýningunni eru olíu-, pastel- og vatnslitamyndir flestar málaðar á þessu ári. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 31 orð

Sýningum lýkur

Hallgrímskirkja Kirkjulistarsýningu Sigrúnar Jónsdóttur lýkur á þriðjudag. Á sýningunni eru höklar, altarisdúkar, glerlistaverk o.fl., sem listakonan hefur unnið á undanförnum áratugum. Að lokinni guðsþjónustu á sunnudag, kl. 12. Meira
2. september 2000 | Menningarlíf | 943 orð | 2 myndir

Tvö íslenzk verk, Shakespeare, Ibsen og Beckett

Tvö íslenzk leikrit verða frumsýnd í Borgarleikhúsinu í vetur, en á dagskrá auk þeirra eru átta sígild og ný erlend verk. Íslenzki dansflokkurinn verður með tvær sýningar. Guðjón Pedersen leikhússtjóri kynnti verkefnaskrá Borgarleikhússins í gær. Meira
2. september 2000 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Úti eru ævintýri

SVO virðist sem hjónaband þeirra Dennis Quaid og Meg Ryan sé endanlega farið út um þúfur. Quaid hafði áður sótt um lögskilnað en í kjölfar þess var reynt að koma á sáttum með þeim. Meira
2. september 2000 | Fólk í fréttum | 379 orð | 3 myndir

Verðug tíu ára afmælishátíð

JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur verður sett í tíunda sinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag kl. 16 og það er borgarstjórinn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sem setur hátíðina. Aðgangur er ókeypis. Meira
2. september 2000 | Fólk í fréttum | 409 orð | 1 mynd

Við lofum mikilli skemmtun

"ÉG ER hljómsveitarstjórinn," segir Helgi Svavar Helgason, trommuleikari í hljómsveitinni Drum & Brass sem er með tónleika á efri hæð Kaffi Reykjavíkur í kvöld kl. 22. Meira

Umræðan

2. september 2000 | Bréf til blaðsins | 42 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 3. september, verður sextug Helga Daníelsdóttir, Fífumóa 5c, Reykjanesbæ. Meira
2. september 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Þann 4. september nk. verður sjötug Aðalheiður Ólafsdóttir, Jórutúni 5, Selfossi . Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Jónsson , á móti gestum í Karlakórsheimilinu, Gagnheiði 40, Selfossi, sunnudaginn 3. september kl. Meira
2. september 2000 | Bréf til blaðsins | 75 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Erla Hafliðadóttir, Brunnum 14, Patreksfirði , verður sjötug á sunnudaginn, 3. september. Hún er fædd að Hvallátrum í Rauðasandshreppi en bjó allan sinn búskap á Patreksfirði þar sem hún rekur gistihús. Meira
2. september 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 2. september, verður áttræður Þórður Sigurðsson, Blikahólum 12, Reykjavík. Sambýliskona hans er Kristín Halldóra Kristjánsdóttir . Meira
2. september 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í gær, föstudaginn 1. september, varð áttræður Eskhild Jóhannesson, Holtsgötu 1, Sandgerði. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í dag, laugardaginn 2. september frá kl. 17-19 í Samkomuhúsinu í... Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Af virkjanaslóðum eystra og El Grillo

Nauðsynlegt er að verja þeim fjárhæðum til varnar gegn olíumengun, segir Ólafur F. Magnússon, sem dugar til að bjarga lífríki Seyðisfjarðar. Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd

Blóði drifinn gestur

Hver voru afdrif unga Kínverjans, spyr Andrés Magnússon, sem bauð skriðdrekunum birginn? Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Bætt umferð - Betra líf

Það er kominn tími til þess að Íslendingar, segir Hulda Sigfús- dóttir, fari varlega í umferðinni. Meira
2. september 2000 | Bréf til blaðsins | 530 orð

Eftir helgi byrja grunnskólabörn fyrir alvöru...

Eftir helgi byrja grunnskólabörn fyrir alvöru í skólanum. Nestismál hafa verið til umræðu en í sumum skólum fá börnin mat og í öðrum skólum koma þau að heiman með nesti. Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Evrópujarm utanríkisráðherra

Utanríkisráðherra, segir Steingrímur J. Sigfússon, verður að hætta þokukenndu tali sínu í Evrópumálum. Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Friðurinn úti á stjórnarheimilinu

Nú verður Ingibjörg að spyrna við fótum, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, gegn Sjálfstæðisflokknum og einkavæðingaráráttu hans í heilbrigðiskerfinu. Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Grafarvogsbúar, til hamingju með daginn

Foreldrar, segir Gerla, gefið ykkur tíma til að fara með börnum ykkar á Grafarvogshátíðina. Meira
2. september 2000 | Bréf til blaðsins | 49 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, 2. september, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún Anna Kristjánsdóttir og Sigmundur Óli Reykjalín Magnússon vélfræðingur. Þau giftu sig að Möðruvöllum í Hörgárdal 1950, en séra Sigurður Stefánsson prófastur gaf þau saman. Meira
2. september 2000 | Bréf til blaðsins | 91 orð

HAUSTKVÖLD

Rökkvar og rennur dagur til Ránar eins og í gær; hann styttist, það hallar að hausti; á hlíðinni' er fölur blær. Þegar hallar að hausti og húmið er milt og rótt, þá dreymir mig skrítna drauma, og dreymir þá fram á nótt. Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd

Hvernig getur verslunin tapað á dýrustu mjólk Evrópu?

Því er mjög skýr sú niðurstaða, segir Finnur Árnason, að 12% álagning á drykkjarmjólk dugar vart fyrir launakostnaði innan verslunar og húsaleigu. Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Innflutningur á atvinnuleysi frá Noregi

Viðskiptin við Noreg, segir Einar Vilhjálmsson á, eru óhagstæð. Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Kennari eða kassadama?

Standið með kennurum, segir Jónína Einarsdóttir, og gerið það að markmiðum ykkar að börn ykkar fái menntaða kennara. Meira
2. september 2000 | Bréf til blaðsins | 944 orð

Kristin trú á nýrri þúsöld

KIRKJAN hefur minnst þúsund ára afmælis síns á ýmsan hátt. Í tilefni af því langar mig að hugleiða stöðu kristninnar og hvort kirkjan er undir það búin að mæta nýrri þúsöld? Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Lýðræðinu nauðgað

Austfirðingar! segir Jón Ingi Cæsarsson. Hlífið þjóðinni við slíkri skrumskælingu lýðræðis sem hún horfði upp á í nýafstöðnum atburðum. Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Mannréttindi í Kína

Fyrirlitning á grundvallarréttindum einstaklingsins, segir Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, sem endurspeglast í kúgun og ofríki er því miður landlæg. Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 978 orð | 1 mynd

Nei, ég auglýsi bara í Morgunblaðinu

Umræðan er góð, segir Ævar Rafn Kjartansson, en hún þarf að vera á öðrum nótum en sem hroka- fullar fullyrðingar þeirra sem allt telja sig vita. Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 1255 orð | 1 mynd

Ný vinnubrögð við undirbúning virkjana

Með nýjum lögum um mat á umhverfisáhrifum, segir Friðrik Sophusson, hefur verið lagður grunnur að nýjum vinnubrögðum við undirbúning framkvæmda hér á landi. Meira
2. september 2000 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Símenntun eykur hagnað

Mikilvægt er að fyrirtæki hafi stefnu í símenntun, segir Rannveig Einarsdóttir, eins og það hefur í öðrum þáttum rekstrar. Meira
2. september 2000 | Bréf til blaðsins | 646 orð

Útlendingar í ferðaþjónustustörfum

FYRIR nokkrum árum las ég grein í Morgunblaðinu þar sem vakin er athygli á hversu margir útlendingar vinna hér í ferðaþjónustu. Þetta flaug í huga mér þegar sagt var í fréttum frá tveimur rútuslysum sem orðið hafa hér á landi nú í sumar. Meira

Minningargreinar

2. september 2000 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

GÍSLI SIGURÐSSON

Gísli Sigurðsson fæddist að Kappastöðum í Fljótum í Skagafirði 15. október 1916. Hann lést 19. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 1140 orð | 1 mynd

GUNNAR H. KRISTINSSON

Gunnar H. Kristinsson, fyrrv. hitaveitustjóri, fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1930. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 27. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 1. september. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 5205 orð | 1 mynd

HALLDÓRA EINARSDÓTTIR

Halldóra Einarsdóttir fæddist á Kaldrananesi í Mýrdal 21. mars árið 1942. Hún lést á heimili sínu í Grafarholti í Reykjavík hinn 26. ágúst síðastliðinn. Faðir Halldóru var Einar Sverrisson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 2332 orð | 1 mynd

HALLDÓR KRISTJÁNSSON

Halldór Kristjánsson fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 2. október 1910. Hann andaðist 26. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 1. september. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG EFEMÍA JÓNSDÓTTIR

Ingibjörg Efemía Jónsdóttir fæddist í Brekku, Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu. 16. maí 1904. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 24. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

ÍRIS BJÖRNSDÓTTIR

Íris Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 10. mars 1937. Hún lést 18. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 25. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

JÓN MAGNÚS SIGURÐSSON

Jón Magnússon Sigurðsson fæddist í Reykjavík 13. júní 1953. Hann lést í Kaupmannahöfn 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarni Jónsson, f. 1.12. 1930, d. 19.9. 1983, og Einína Einarsdóttir, f. 13.4. 1932. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 2385 orð | 1 mynd

KRISTJANA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Kristjana Guðrún Jónsdóttir, fyrrverandi húsfreyja að Botni í Súgandafirði, fæddist á Suðureyri 7. nóvember 1909. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði laugardaginn 26. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

KRISTJÁN JÓHANNES EINARSSON

Kristján Jóhannes Einarsson fæddist í Viðvík, Skeggjastaðahreppi, Bakkafirði 8. maí 1916. Hann lést á hemili sínu 21. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 26. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

KRISTMUNDUR BJARNASON

Kristmundur Bjarnason fæddist á Straumi í Hróarstungu 10. nóvember 1906. Hann lést 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason og Steinvör Guðmundsdóttir. Var hann yngstur 10 systkina, þar af komust sjö til fullorðinsára. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

MAGGÝ INGIBJÖRG FLÓVENTSDÓTTIR

Maggý Ingibjörg Flóventsdóttir, fæddist á Sauðárkróki hinn 1. september 1910. Hún andaðsit á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði hinn 28. ágúst síðastliðinn. Maggý var dóttir hjónanna Margrétar Jósefsdóttur, f. 21.8. 1883, að Ósi við Eyjafjörð, d. 23.6. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 3211 orð | 1 mynd

MAGNÚS GUÐMUNDSSON

Magnús Guðmundsson fæddist á Hundastapa, Hraunhreppi, Mýrasýslu 25. maí 1939. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi hinn 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjörg Ólafsdóttir frá Tröðum, f. 10. maí 1898, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

VALGEIR VÍÐISSON

Valgeir Víðisson var fæddur í Reykjavík 11. júlí 1964. Hann ólst upp í Vestmannaeyjum en flutti á unglingsárunum til Reykjavíkur. Foreldrar: Víðir Valgeirsson, f. 23.5. 1943 og Jakobína Sigurbjörnsdóttir, f. 20.11. 1942. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2000 | Minningargreinar | 1830 orð | 1 mynd

ÞORGILS ÞORGILSSON

Þorgils Þorgilsson bóndi að Hrísum Fróðárhreppi fæddist að Hausthúsum, Fróðárhreppi, Snæfellsnesi 5. desember 1918. Hann lést að St. Fransiskusjúkrahúsinu Stykkishólmi hinn 28. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 1446 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 01.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 01.09.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 80 40 73 1.321 95.786 Lúða 595 195 338 109 36.890 Skarkoli 176 148 150 2.077 312.132 Steinbítur 117 100 111 950 105. Meira
2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 66 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 1.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 1. september Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.8999 0.9016 0.8878 Japansktjen 95.17 95.35 94.35 Sterlingspund 0.6157 0.618 0.6108 Sv. Meira
2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Hagnaður tæpar 19 milljónir

HAGNAÐUR Sparisjóðs Kópavogs á fyrstu sex mánuðum ársins 2000, að teknu tilliti til skatta, nam 18,8 milljónum króna, samanborið við 10,2 milljónir á sama tímabili árið áður. Meira
2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 452 orð

Kassagerðin og Umbúðamiðstöðin sameinuð

ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina Umbúðamiðstöðina hf. og Kassagerð Reykjavíkur hf. og hafa hluthafar og stjórnir fyrirtækjanna samþykkt samrunann, en það var FBA sem hafði milligöngu um sameininguna. Meira
2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Landssíminn kaupir hlut í Destal af Flugleiðum

FLUGLEIÐIR og Landssími Íslands hf. hafa gert með sér samning um samstarf við uppbyggingu Destal, sem er heildstæð veflausn fyrir ferðaþjónustu. Síminn mun meðal annars koma að þróun staðsetningarbundinnar þjónustu Destal fyrir ferðafólk. Meira
2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 86 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.550,27 -0,42 FTSE 100 6.795,00 1,83 DAX í Frankfurt 7.344,67 1,78 CAC 40 í París 6.648,64 0,35 OMX í Stokkhólmi 1.358,26 1,60 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd

Mun minni hagnaður hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar

HAGNAÐUR Sparisjóðs Hafnarfjarðar nam 14,8 milljónum króna eftir skatta á fyrra helmingi ársins og er þetta liðlega 61 milljónar krónu minni hagnaður en á sama tímabili í fyrra en þá var hagnaðurinn 76,1 milljón króna. Meira
2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 599 orð

Sænski pósturinn lokar útibúum

SÆNSKIR neytendur eru óánægðir með þá þróun að núverandi póstafgreiðslustöðum í Svíþjóð verði lokað því það hefur í för með sér að þeir geta ekki lengur stundað bankaviðskipti sín á næsta pósthúsi. Þetta kemur m.a. Meira
2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 334 orð | 1 mynd

Tap á rekstri Hraðfrystistöðvar Þórshafnar 32,2 millj. kr.

HRAÐFRYSTISTÖÐ Þórshafnar var rekin með 32,2 milljóna króna tapi fyrstu sex mánuði ársins samanborið við um 12,8 milljóna króna tap á sama tímabili í fyrra. Meira
2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 643 orð

Tíu umsækjendur um sænsk UMTS-farsímaleyfi

TÍU fyrirtæki eða fyrirtækjahópar sóttu um þau fjögur leyfi til rekstrar UMTS-farsímakerfisins sem í boði eru í Svíþjóð. Umsóknarfrestur rann út um miðjan dag í gær. Hluti fyrirtækjanna sækir einnig um leyfi til GSM-rekstrar. Meira
2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 45 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 1.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 1.9. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
2. september 2000 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Össur hf. kaupir Skóstofuna ehf.

Í GÆR var undirritaður samningur um kaup Össurar hf. á Skóstofunni ehf., Dunhaga. Í tilkynningu frá Össuri hf. Meira

Daglegt líf

2. september 2000 | Neytendur | 157 orð

Aðhald og lokaðir hópar

HJÁ Heilsugarði Gauja litla eru haldin átta vikna aðhaldsnámskeið fyrir fullorðna og unglinga, og þriggja mánaða námskeið fyrir börn að sögn Guðjóns Sigmundssonar eiganda. Meira
2. september 2000 | Neytendur | 773 orð

Helmingur líkamsræktarstöðva hækkar verð um 3-15%

Af 15 líkamsræktarstöðvum sem gerð var verðkönnun hjá í vikunni eru 8 að hækka verðskrá sína og nemur hækkunin á bilinu 3-15%. Bryndís Sveinsdóttir kannaði hvað kostar að stunda líkamsrækt. Meira
2. september 2000 | Neytendur | 102 orð

Persónuleg þjálfun

HJÁ líkamsræktarstöðinni Mecca Spa eru seld mánaðarkort á 12.000 krónur, 36 tíma kort á 36.000 krónur og árskort á 96.000 krónur að sögn Jóhanns Halldórssonar eiganda. Meira

Fastir þættir

2. september 2000 | Viðhorf | 728 orð

Afli beitt á Austurlandi

"Við hverju bjóst fólkið eiginlega? Átti það raunverulega von á því að komast upp með að breyta samtökum náttúruverndarsinna í samtök virkjunarsinna og fá svo klapp á bakið á eftir? Hvað var unnið með þessum barnaskap? Skipti einhver umhverfissinninn um skoðun? Er einhver Íslendingur svo skyni skroppinn að halda að Náttúruverndarsamtök Austurlands hafi snúið algjörlega við blaðinu í umhverfismálum?" Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 793 orð

Atvinnu sú ein er grein öflun...

Atvinnu sú ein er grein öflun steikna og súpna. Þó ekki fáist fjöður nein, fara þeir enn til rjúpna. Þessi vísa var mér kennd, en ég man ekki höfundinn. Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 639 orð | 2 myndir

Ábyrgð atvinnurekenda - ábyrgð starfsmanna!

BAKVERKUR er eitt aðaleinkenni álags og má rekja 65% af bakvandamálum til vinnu. Stærstu áhættuhóparnir eru erfiðisvinnufólk og sitjandi starfsmenn. Hverjir bera ábyrgð á því að koma í veg fyrir atvinnutengd álagseinkenni? Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 160 orð

Árunum fjölgar - heilsunni hrakar

BRETAR lifa nú lengur en eyða hlutfallslega stærri hluta ævinnar í veikindi, samkvæmt opinberum tölum sem birtar voru fyrir skömmu. Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 222 orð | 1 mynd

Bóluefni gegn krabba hugsanlegt?

VÍSINDAMENN í Bandaríkjunum telja að þeir hafi stigið fyrsta skrefið, smátt að vísu, í átt til þess að unnt kunni að reynast að þróa bóluefni gegn flestum tegundum krabbameins. Greint var frá þessu á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC , á miðvikudag. Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 327 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ANTON Haraldsson sýndi umsjónarmanni þetta spil frá útsláttarleiknum á sænsku bridshátíðinni sem íslenska sveitin tapaði með 6 IMPum í 8-liða úrslitum og féll þar með úr keppni. Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 720 orð | 1 mynd

Draumalogn á undan stormi

Á undan hverjum stormi ríkir undarleg þögn, blankalogn og friður líkast svefni. Tími þegar andakt fyllir loftið og fuglar himinsins þegja, dýr merkurinnar hreyfast ekki og maðurinn er sem lamaður í viðleitni sinni að skynja hið ókomna. Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 1181 orð | 2 myndir

Fólk sem er svo fallegt að það á hvergi heima nema í hulduhúsum Gaudis; alls ekki í tízkuhúsum

Við horfðum yfir turnspírur dómkirkjunnar, þær gnæfa uppúr götum og húsaþyrpingum og við sjáum yfir þetta leiksvið eins og guð sjálfur, horfum af himnum; enginn bíll, engin mannvera, borgin eins og mauraþúfa og maurarnir ósýnilegir, annaðhvort undir... Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 829 orð | 2 myndir

Glæsilegur sigur Hannesar Hlífars í Portúgal

21.-30. ágúst 2000 Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 643 orð | 1 mynd

Hvað er sturlun?

Spurning: Orðið sturlun er gamalt og gott orð um það þegar menn ruglast eða missa vitið. Er það notað í fræðilegri merkingu í dag yfir geðveiki eða einhverja tegund hennar? Hvað felst í því að vera sturlaður? Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 1274 orð | 3 myndir

Hve ríkir eru Íslendingar miðað við aðrar þjóðir?

Á Vísindavefnum hafa að undanförnu verið veitt svör við spurningum um kraft og orku, flugbíla, erfðafræði, vatn, lyftikraft flugvélavængi, ljóshraða, íslenska málnotkun, uppruna orðanna gúrkutíð, klósett, forseti og Ítalía, ferðamannaiðnað á Austurlandi,... Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 466 orð | 1 mynd

Krækiber og bláber

Segja má að Kristín Gestsdóttir hafi farið yfir lækinn til að sækja vatnið, en hún tíndi krækiber austur í Skaftafellssýslu þó að þau vaxi við húsdyrnar heima hjá henni á Garðaholti. Meira
2. september 2000 | Í dag | 459 orð | 1 mynd

Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

KVÖLDVÖKUR voru haldnar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði eitt sunnudagskvöld í mánuði síðasta vetur og nutu mikilla vinsælda. Á þessum kvöldvökum var létt dagskrá í tali og tónum og góðir gestir komu í heimsókn. Meira
2. september 2000 | Í dag | 960 orð | 1 mynd

(Lúk. 18.)

Guðspjall dagsins: Faríseinn og tollheimtumaðurinn. Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 482 orð | 1 mynd

Mikið um að vera hjá matreiðslumeisturum

Það hefur verið mikið um að vera hjá Klúbbi matreiðslumeistara og mörg verkefni framundan. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við formann klúbbsins. Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 379 orð | 1 mynd

Pillur úr plasti

VÍSINDAMENN eru nú að rannsaka hvort unnt sé að nota fjölliður sem plast er búið til úr til að bera lyf þangað sem þeirra er mest þörf, fremur en að þau fari um magann. Meira
2. september 2000 | Dagbók | 565 orð

(Róm. 15, 3.)

Í dag er laugardagur 2. september, 246. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Kristur hugsaði ekki um sjálfan sig, heldur eins og ritað er: "Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig, lentu á mér." Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 108 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Alla jafnan aukast jafnteflislíkur þess sem hefur lakari stöðu þegar mislitir biskupar eru á borðinu. Hins vegar getur slíkt virkað öfugt og sérstaklega þegar drottningar eru með í spilunum því að kóngurinn getur þá orðið auðvelt... Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 452 orð | 1 mynd

Sýking snemma á ævinni nauðsynleg ónæmiskerfinu

ALLAR kvefpestirnar sem krakkar smitast af á leikskólanum kunna að hafa einn kost: Börn sem umgangast önnur börn og sýklana úr þeim eiga síður á hættu að fá astma síðar á ævinni, að því er vísindamenn hafa komist að. Meira
2. september 2000 | Fastir þættir | 647 orð

Útlit fyrir spennandi lokaumferðir

Ólympíumótið í brids er haldið í Maastricht í Hollandi dagana 27. ágúst til 9. september. Íslendingar taka þátt í opnum flokki í sveitakeppni. Hægt er að fylgjast með mótinu á Netinu, m.a. á slóðinni: http://www.bridgeolympiad.nl Meira

Íþróttir

2. september 2000 | Íþróttir | 1197 orð | 1 mynd

Að fólk rauli með þjóðsöngnum og fái gæsahúð

ATLA Eðvaldssyni hefur gengið einstaklega vel sem landsliðsþjálfara síðan hann tók við liðinu snemma vors. Liðið gerði jafntefli í fyrsta leiknum gegn Dönum og síðan hefur það sigrað Finnland, Færeyjar, Möltu og Svíþjóð. Það er því mikil eftirvænting í kringum leikinn gegn Dönum í dag því sigri liðið verður það Norðurlandameistari, en það sem meira og mikilvægara er, þá nær það þremur stigum í þriðja riðli heimsmeistarakeppninnar. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 153 orð

Alls ekki sáttur

"ÉG er alls ekki sáttur við jafnteflið því við misstum af tveimur stigum hér," sagði Flemming Serritslev þjálfari danska U-21 landsliðsins eftir leikinn. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 141 orð

Björgvin lék best á HM

ÍSLENSKA landsliðið í golfi er í 24. til 26. sæti að loknum öðrum keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í golfi. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 327 orð

Danir treysta á Ebbe Sand

Ebbe Sand er leikmaðurinn sem Danir treysta mikið á í leiknum gegn Íslendingum í kvöld en þessi öflugi framherji hefur verið mjög heitur upp á síðkastið. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 109 orð

Draumahögg Jóns í Þýskalandi

JÓN G. Pétursson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, fór holu í höggi í annað skipti á ævinni þear hann var í Þýskalandi á fimmtudaginn. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 192 orð

Einbeittum okkur að eigin leik

"ÉG vissi ekkert um liðið en það skipti ekki máli því það er um að gera að einbeita sér að okkar eigin liði og spila okkar leik," sagði Guðmundur Mete sem átti góðan leik. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 6 orð

Fegnastur þegar flautað var til leiksloka...

Fegnastur þegar flautað var til leiksloka... Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 83 orð

Golfklúbburinn Keilir tekur þátt í Evrópukeppni...

Golfklúbburinn Keilir tekur þátt í Evrópukeppni félagsliða í golfi sem fram fer á Ítalíu 8.-11. september. Mótið fer fram árlega og í fyrra keppti Golfklúbbur Reykjavíkur fyrir Íslands hönd, en árlega keppa sigurvegarar Íslands í sveitakeppninni. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 274 orð

Hefðum getað stolið sigrinum

"Ég held að ég geti verið sáttur við þessi úrslit því við vorum að spila við mjög gott lið," sagði Sigurður Grétarsson þjálfari U21 landsliðsins eftir jafnteflið við Dani í gærkvöldi. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 234 orð

Heiðar með á ný

HEIÐAR Helguson er kominn að nýju í íslenska landsliðshópinn, en Heiðar var fjarri góðu gamni gegn Svíum á dögunum vegna meiðsla. Heiðar lék hins vegar gegn Möltumönnum fyrr í sumar og skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir landsliðið í 5:0 sigri. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Helgi valinn í stað Brynjars

ATLI Eðvaldsson gerði eina breytingu frá sigurleiknum við Svía fyrir fyrsta leik Íslands í undankeppni HM í knattspyrnu sem er gegn Dönum á Laugardalsvellinum kl. 18 í kvöld. Hann valdi Helga Kolviðsson til að leika á miðjunni í stað Brynjars Björns Gunnarssonar. Þetta er 17. A-landsleikur á milli Íslands og Danmerkur en samt í fyrsta skipti sem þjóðirnar mætast í undankeppni stórmóts. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 844 orð | 2 myndir

Hægara sagt en gert að vinna Ísland

MICHAEL Laudrup, aðstoðarþjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu, er í hópi frægustu og bestu knattspyrnumanna í Danmörku fyrr og síðar en þessi magnaði leikmaður batt enda á glæsilegan feril sinn fyrir tveimur árum. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 385 orð

Í ár er keppt með breyttu...

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik verða í eldlínunni á morgun en þá mæta þeir belgíska liðinu Eynatten í 1. umferð forkeppni meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst klukkan 14. Með leiknum gegn belgísku meisturunum binda Haukar enda á þátttökuleysi íslenskra félagsliða á Evrópumótunum en þrjú ár eru liðin síðan Íslendingar áttu fulltrúa á Evrópumótunum. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 1218 orð | 1 mynd

Ísland í sömu sporum og Danmörk var þegar Piontek tók við

PETER Schmeichel ver mark Dana á Laugardalsvellinum í kvöld í 126. skipti, en hann bætir danska leikjametið í hverjum leik. Þessi hávaxni og þrekni fyrirliði danska liðsins verður 37 ára í nóvember en á honum sjást lítil ellimerki. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 5 orð

Jafnteflið á Idrætsparken 1959 bestu úrslitin...

Jafnteflið á Idrætsparken 1959 bestu... Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

JAN Heintze er elsti leikmaður danska...

JAN Heintze er elsti leikmaður danska landsliðsins en hann er 37 ára gamall. Í leiknum gegn Íslendingum í kvöld setur hann nýtt met en hann hefur þá verið með í síðustu 39 landsleikjum Dana . Gamla metið átti Marc Rieper , 38 leikir í röð. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 117 orð

KNATTSPYRNA Ísland - Danmörk 0:0 Evrópukeppni...

KNATTSPYRNA Ísland - Danmörk 0:0 Evrópukeppni 21-árs landsliða, Kaplakrika, föstudaginn 1. september 2000. Lið Íslands : Ómar Jóhannsson - Árni K. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 53 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Undankeppni heimsmeistaramótsins Laugardalsvöllur: Ísland...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Undankeppni heimsmeistaramótsins Laugardalsvöllur: Ísland - Danmörk 18 Sunnudagur: Landssímadeild kvenna: (efsta deild kvenna) Hlíðarendi: Valur - KR 14 Kaplakriki: FH - ÍBV 14 Stjörnuvöllur: Stjarnan - Breiðablik 14 Þórsvöllur:... Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 92 orð

Margir að fylgjast með

FJÖLMARGIR útsendarar frá erlendum liðum og erlendir umboðsmenn voru á leik 21-árs landsliða Íslands og Danmerkur í Kaplakrika í gærkvöld. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

ÓLAFUR Páll Snorrason skoraði annað af...

ÓLAFUR Páll Snorrason skoraði annað af mörkum varaliðs Bolton sem sigraði Preston , 2:1, í vikunni. Ólafur skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 107 orð

Ólafur valdi EM hópinn

RIÐLAKEPPNI Evrópumótsins í knattspyrnu fyrir landslið kvenna skipað leikmönnum 18 ára og yngri fer fram á Íslandi 8.-12. september og verður leikið á Suðurnesjum. Með Íslandi í riðli eru Moldavía og Wales, en tvö lið komast upp úr riðlinum. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 36 orð

RALL Staðan í alþjóðarallinu 1.

RALL Staðan í alþjóðarallinu 1. Rúnar/Jón 1:52:52 2. Baldur/Geir Óskar 1:54:27 3. Páll Halldór/Jóhannes 1:55:50 4. Hjörleifur/Páll Kári 1:58:27 5. Sigurður Bragi/Rögnvaldur 1:58:53 6. Steingrímur/Karl Jóhann 2:04:26 7. Philliskirk/Evans 2:07:01 8. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 708 orð | 1 mynd

Rúnar og Jón með yfirburði

FEÐGARNIR Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson á Subaru Impreza héldu forystunni eftir annan keppnisdag alþjóðarallsins. Með öruggum akstri náðu þeir að koma sér í góða stöðu fyrir daginn í dag og hafa þeir rúma eina og hálfa mínútu í forskot á þá Baldur Jónsson og Geir Óskar Hjartarsson á Subaru Legacy en þeir áttu í nokkrum vandræðum með bílinn framan af deginum. Páll Halldór Halldórsson og Jóhannes Jóhannesson á Mitsubishi Lancer eru þriðju, tæpum þremur mínútum á eftir þeim feðgum. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 184 orð

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, knattspyrnumaður hjá enska...

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, knattspyrnumaður hjá enska 2. deildarfélaginu Walsall, fer til Belgíu í dag og verður þar til reynslu hjá úrvalsdeildarliðinu Harelbeke í eina viku. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 575 orð | 1 mynd

Það verður að segjast eins og...

ÍSLENDINGAR og Danir gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik þjóðanna í undankeppni Evrópumóts U-21 árs landsliða í knattspyrnu í gær en leikurinn fór fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Íslendingar geta vel unað við þessi úrslit því þeir áttu undir högg að sækja lengst af leiksins en minnstu mátti þó muna að íslenska liðinu tækist að stela öllum þremur stigunum á lokamínútum leiksins. Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 314 orð

Þegar landsliðið kemur saman keppa jafnan...

HERMANN Hreiðarsson hefur leikið 30 leiki fyrir Íslands hönd ásamt því að vera lykilmaður í enska úrvalsdeildarliðinu Ipswich og því tilbúinn í slaginn gegn Dönum í dag. "Undirbúningurinn hefur verið fínn hjá okkur. Þetta verður hörku erfiður leikur. Við vitum það að við eigum á brattann að sækja en við höfum verið að ná góðum úrslitum hérna heima þannig að við förum fullir sjálfstrausts í leikinn." Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 5 orð

Þrívegis markalaust jafntefli hér á landi...

Þrívegis markalaust jafntefli hér á... Meira
2. september 2000 | Íþróttir | 1959 orð | 5 myndir

Æfðu á Kolviðarhóli og fóru í bað í Hveragerði

Ísland og Danmörk mætast í kvöld í 17. skipti í A-landsleik í knattspyrnu. Íslendingum hefur aldrei tekist að leggja Dani að velli, aðeins fjórum sinnum náð jafntefli, og oft tapað stórt. Fyrir þennan leik ríkir meiri bjartsýni en oft áður um góð úrslit, en þetta er í fyrsta skipti sem þjóðirnar mætast í heimsmeistarakeppni eða Evrópukeppni. Af þessu tilefni skoðaði Víðir Sigurðsson fyrri viðureignir Íslands og Danmerkur, allt frá fyrsta landsleiknum á Melavellinum árið 1946. Meira

Úr verinu

2. september 2000 | Úr verinu | 140 orð

Eitt best búna skip flotans

NÝTT nóta- og togveiðiskip Samherja hf., Vilhelm Þorsteinsson EA, kemur til heimahafnar á Akureyri á morgun, sunnudag. Skipinu verður formlega gefið nafn á Togarabryggjunni á Akureyri kl. 15:00 en að því loknu verður það til sýnis almenningi til kl. Meira
2. september 2000 | Úr verinu | 138 orð | 1 mynd

Hamri SH breytt

Rækjubáturinn Hamar SH er nýkominn úr breytingum sem á honum voru gerðar hjá Hólmgeiri og Ellert á Akranesi. Hamar SH var smíðaður 1964 í Englandi og hét upphaflega Jörundur II. Meira
2. september 2000 | Úr verinu | 101 orð

Makríll til Japan

ÁRLEGA flytja Norðmenn út 100.000 tonn af makríl til Japans en norski makríllinn hefur verið mjög vinsæll hjá japönskum neytendum vegna hás fituinnihalds sem í honum er. Meira
2. september 2000 | Úr verinu | 327 orð

Um 9,5% aukning á verðmæti á árinu

ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI sjávarafurða nam á fyrstu sjö mánuðum ársins alls um 55,7 milljörðum króna sem er 2,2% samdráttur frá sama tímabili síðasta árs. Verðmæti saltfiskútflutnings jókst hinsvegar um 9,6% á fyrri helmingi ársins. Meira

Lesbók

2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð | 1 mynd

Bókin

breytist eins og allt annað í okkar heimi. Fríða Björk Ingvarsdóttir segir að nú sé verið að þróa ýmsar nýjungar í bókaútgáfu og veltir fyrir sér framtíð bókarinnar á... Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 259 orð | 1 mynd

FIMM SELLÓLEIKARAR FLYTJA EINLEIKSSVÍTUR BACHS

FIMM sellóleikarar flytja allar einleikssvítur Johanns Sebastians Bachs, sex talsins, á tónleikum í Langholtskirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 130 orð

FJALLIÐ

Gnauðar nú vetrarvindur. Veðraður Hólmatindur, gnæfir með fögru fellin, fjölbreytileg og hnellin. Vors er skrýðast þau skrúða, skín allt með daggarúða. Á sumrin er kveldið kyrrði kom mynd hans í Reyðar firði, Langhamrar og Hólmaborgir. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 833 orð

FORNA LEIÐIN FRÁ HELLNUM INN TIL HELLISSANDS

Elstu göturnar, að mér er sagt, eru ofanhalt við (gömlu) Laugarbrekku, sunnan við túnið á Miðvöllum og þá er stefnan tekin vel laust við Háahraunsnefið að sunnanverðu. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2562 orð | 6 myndir

FRAMTÍÐ BÓKARINNAR

Verið er að þróa ýmsar nýjungar í bókaútgáfu og svo gæti farið að bókin ætti eftir að birtast okkur í nýju formi. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð | 1 mynd

Guðríður

Þorbjarnardóttir fékk völvuspá um bjarta geisla yfir kynkvíslum sínum. Í hópi afkomenda hennar eru a.m.k. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð

HAUST

Á bleiku laufi daggar dropar glitra, er draumsins óður snýst í vökul ag. Fölir geislar feimnislega titra, er fikra sig um ungan, nakinn dag. Og dagur rís af beði blíðrar nætur, breiðir sér á herðar ljósan feld. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 118 orð

HEIÐAKYRRÐ

Ég gekk um vordag í Víðihlíð og varlega skó af fótum dró og heitan, töfrandi fögnuð fann, er fjalldrapinn ökkla minn nakinn sló, og rammur safi mér rann í æð frá rótarkvisti um holt og mó. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð | 1 mynd

Jazzhátíð

Reykjavíkur hefst í dag. Meðal þeirra, sem þar koma fram er Árni Egilsson, bassaleikari, sem hefur alið manninn í Bandaríkjunum í fjóra áratugi. Þar hefur hann spilað inn á um 1.300 kvikmyndir og mörg þúsund sjónvarpsþætti og plötur. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 510 orð | 3 myndir

Jeppadeild Útivistar

ÚTIVIST er félag fólks sem áhuga hefur á alls kyns útivist og náttúruskoðun. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 329 orð

KÍNVERSK MYNDLIST Á 20. ÖLD

LISTSÝNING frá Alþjóðlegu sýningarstofnuninni í Kína verður opnuð í Listasafni Íslands á morgun, sunnudag, klukkan 14. Á sýningunni verða fjörutíu og þrjú verk, bæði vatnslita- og blekmyndir eftir 35 listamenn. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð

Kristur á Kristnihátíð

Öxarárfossinn hamarinn háa hefur mótað af list. Lágmyndir í bergið bláa bæði Maríu og Jesú krist. Þrenning traust og verndarvætti vaka yfir helgum reit. Við þing á völlum Þorgeir sætti Þór og Drottin hér í sveit. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 916 orð | 1 mynd

Krossar og landslag rannsakað

Guðrún Kristjánsdóttir og Þorgerður Sigurðardóttir opna báðar myndlistarsýningu í Hafnarborg í dag. Á sýningunum er fengist við ólík viðfangsefni, annars vegar íslenskt landslag og hinsvegar krossinn. INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR ræddi við listamennina. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 4604 orð | 1 mynd

KVÖLDGANGA Í UPPSTYTTU

Gerið það fyrir mig að spyrja ekki beint, beitið öngla yðar. Ég mun skynja öngulinn þrátt fyrir það, en ég hef meira gaman af að gleypa hann ef beitan er lystileg. Ég er matsmaður - í launuðum vinnutíma og utan hans. Í vinnutímanum les ég prófarkir og handrit og sníð kleprana af ungum mönnum sem þreyta frumraunir sínar... Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 103 orð

Ljós heimsins

Á ferðum okkar um hraunið rákumst við stundum á einmanalegan kross nálægt djúpri laut Við fengum fá svör: Maður frá Hellnum hafði orðið úti á leið inn á Sand. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 663 orð | 3 myndir

Norrænum málurum gert hátt undir höfði

ALDAMÓTAANDI svífur yfir vötnum hjá Guggenheim-safninu í New York í sumar. Þar fagna menn nýrri öld með því að minnast myndlistar eins og hún kom fólki fyrir sjónir í kringum heimssýninguna í París árið 1900. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning. Opin þri.-fös. kl. 14-16. Til 15. maí. Ásmundarsafn: Verk í eigu safnsins. Til 1. nóv. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Vaxmyndasýning. Til 30. sept. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 27 orð

Rangt höfundarnafn

Í síðustu Lesbók, 26. ágúst, birtist smásagan Nótt og var sögð eftir Einar Örn Stefánsson. Höfundur sögunnar er Einar Örn Gunnarsson rithöfundur. Beðizt er afsökunar á þessum... Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 899 orð

Rökmeti - gagnrýni

ÉG SIT í anddyri hótelsins og er að lesa blöðin, það er sjónvarp í gangi. Með öðru auganu sé ég hvar lítill herflokkur gengur inn í fangabúðir, ég heyri nafn búðanna: Flossenburg í Suður-Þýskalandi. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1007 orð | 3 myndir

Sátt milli vinds og manns

Vindurinn leikur stórt hlutverk á hátíðinni sem hefst 3. september í Reykjavík og því þótti nærtækt að kenna hátíðina við þetta náttúrufyrirbrigði sem við Íslendingar þekkjum svo vel. Eyrún Baldursdóttir komst að því að hugmyndina að Vindhátíð 2000 eiga þrír arkitektar sem annars vinna að því að hanna hús með tilliti til veðurfars. Dagskrá hátíðarinnar fer fram á þaki Faxaskála og í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 817 orð

SEILST TIL ALMÆTTISINS

Gustav Mahler: Sinfónía nr. 2 í c-moll (Auferstehungs-Sinfonie). György Kurtág: Stele op. 33. Arnold Schönberg: Kol Nidre op. 39. Einsöngur: Juliane Banse (sópran), Cornelia Kallisch (alt). Framsögn: James Johnson. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3690 orð | 8 myndir

SKAMMLÍFUR SKURÐLISTAMAÐUR

LÍKT og flest önnur börn þraut mig gjarnan þolinmæðin undir óendanlegum sunnudagsmessunum í litlu kirkjunni vestur á Hellnum undir Jökli. Þá reyndist ramminn utanum altaristöfluna mikilsháttar afþreying. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 520 orð | 2 myndir

Súlur í Hallgrímskirkju

Hörður Áskelsson mun frumflytja nýtt orgelverk eftir bróður sinn, Jón Hlöðver Áskelsson, á lokatónleikum tónleikaraðarinnar Sumarkvöld við orgelið. Í samtali við Eyrúnu Baldursdóttur kom fram að efnisskráin er að öðru leyti með frönskum hreim. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð

TIL RAGNARS

Elsku litli unglingur við stöndum andspænis ! Þú horfir á mig heitum augum og segir mér - að ég sé versta mamman í heimi - að þú ætlir að flytja að heiman um leið og þú sért orðinn sextán. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1212 orð | 1 mynd

TOGAR Í MIG AÐ SPILA MEIRI JAZZ

Árni Egilsson er þjóðkunnur jazztónlistarmaður þótt hann hafi alið manninn að mestu í Bandaríkjunum síðastliðin 40 ár. Hann segir í viðtali við Guðjón Guðmundsson að jazzinn sé sitt áhugamál, klassíkin þörfin og kvikmyndatónlistin lifibrauðið. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1227 orð

Um einkenni kínverskra málverka

KÍNVERSKT málverk getur verið af hvaða myndefni sem er, fólki, landslagi, blómum og plöntum, fuglum og dýrum, og túlkað það með margvíslegum aðferðum, þar á meðal fínlegum pensildráttum, íhugunarsýnum (á íslenzku hafa verk af þessu tagi einnig verið... Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 359 orð

UM LISTAVERKIN

EINS og fram hefur komið var listamannsævi Jóhannesar Helgasonar skömm, innan við 6 ár frá því hann hefur nám, til dánardags. Vann aukinheldur að teikningum í tvö ár af þessu tímabili. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2163 orð | 3 myndir

VÍNLAND - SKAGAFJÖRÐUR - SKÁLHOLT

SUMARIÐ sem nú er að líða verður áreiðanlega lengi í minnum haft fyrir margra hluta sakir. Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 28 orð | 1 mynd

Þorgeirskirkja

á Ljósavatni hefur verið tyllt fagurlega niður í fjalldrapann, segir Gísli Sigurðsson. Hann hefði hins vegar kosið rismeiri vísan til þess að hún eigi að vera þjóðarhelgidómur og... Meira
2. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1402 orð | 6 myndir

ÞORGEIRSKIRKJA Á LJÓSAVATNI

Hinni nýju Þorgeirskirkju á Ljósavatni hefur verið tyllt fagurlega niður í fjalldrapann. Látlaus virðuleiki einkennir hana, en tilsýndar sést ekki á henni svo sem æskilegt hefði verið, að hún eigi að vera þjóðarhelgidómur og minningarmark. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.