Greinar föstudaginn 15. desember 2000

Forsíða

15. desember 2000 | Forsíða | 456 orð | 1 mynd

Bush leitar sátta að baráttunni lokinni

GEORGE W. Bush, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hóf í gær formlega að mynda nýja ríkisstjórn og bera smyrsl á sárin sem hinn harði kosningaslagur hefur skilið eftir sig. Meira
15. desember 2000 | Forsíða | 118 orð

Hart tekizt á um ESB-kvóta

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRAR Evrópusambandsins (ESB) sátu á rökstólum í Brussel í allan gærdag til að taka ákvörðun um róttækan samdrátt fiskveiðiheimilda. Meira
15. desember 2000 | Forsíða | 282 orð | 1 mynd

Illa gengur að ná samkomulagi

ERFIÐLEGA gekk á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins í Brussel í gær að orða samkomulag um skilyrðin fyrir nýju öryggismálasamkomulagi NATO við Evrópusambandið (ESB). Meira
15. desember 2000 | Forsíða | 89 orð

Olíuverð lækkar

VERÐ á hráolíu var í gær orðið lægra en það hefur verið í sjö mánuði, er markaðir voru að byrja að bregðast við því að von er á auknum olíuútflutningi frá Írak og að milt veðurfar framan af vetri bæði í Evrópu og Bandaríkjunum hefur valdið minni... Meira
15. desember 2000 | Forsíða | 159 orð | 1 mynd

Þreifingar hafnar

HÁTTSETTIR fulltrúar Ísraelsstjórnar áttu í gærkvöldi viðræður við Yasser Arafat Palestínuleiðtoga, í þeim tilgangi að koma friðarumleitunum aftur í gang og stöðva þá ofbeldisöldu sem nú hefur staðið í 11 vikur. Meira

Fréttir

15. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Aðventukvöld

AÐVENTUKVÖLD verður í Grenivíkurkirkju næstkomandi sunnudagskvöld, 17. desember, og hefst það kl. 20.30. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn organistans, Petru Bjarkar Pálsdóttur. Kveikt verður á aðventukransinum og lesin jólasaga. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Aðventu- og jólatrésskemmtun Húnvetninga

HÚNAKÓRINN hefur allt frá stofnun haldið veglega aðventuhátíð og er það síðasta verkefni kórsins fyrir jól. Að þessu sinni halda Húnakórinn og Húnvetningafélagið sína árlegu aðventu- og jólatrésskemmtun í Húnabúð Skeifunni 11 laugardaginn 16. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 908 orð | 1 mynd

Aftur kominn í eldlínuna

Halldór Björnsson fæddist 16.8. 1928 á Stokkseyri. Hann tók barnapróf og próf frá Ingimarsskólanum við Lindargötu 1945. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 404 orð

Afturköllunin snerist um hagsmunaárekstur og trúnaðarbrest

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Magnúsi Péturssyni, forstjóra Landspítala - háskólasjúkrahúss og Gísla Einarssyni, framkvæmdastjóra kennslu og fræða: "Vegna fréttaflutnings og leiðaraskrifa í Morgunblaðinu 14. Meira
15. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 133 orð | 1 mynd

Akraborgarbrúin tekin upp

BRÚIN fyrir landgang Akraborgarinnar var tekin upp á miðvikudaginn og markaði það endalok ferjusiglinga milli Reykjavíkur og Akraness, en Akraborgin hætti siglingum þar á milli fyrir fáum árum. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Allir eiga að geta átt gleðileg jól

GÓÐUR andi var meðal starfsmanna Ísfélagsins í morgunkaffinu í Alþýðuhúsinu í gær þótt hópurinn væri vissulega sleginn yfir þeim tíðindum frá lögreglunni að líklega hefði verið kveikt í húsum Ísfélagsins á laugardaginn. Meira
15. desember 2000 | Miðopna | 835 orð | 2 myndir

Bush og Gore heita að sameina þjóðina

George W. Bush lofaði að gera allt sem í valdi sínu stæði til að sameina bandarísku þjóðina í ávarpi sem hann flutti í fyrrinótt eftir að Al Gore játaði sig sigraðan og hvatti Bandaríkjamenn til þess að fylkja sér um Bush sem 43. forseta Bandaríkjanna. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð

Byggt á ættfræðigögnum

SÚ nálgun Íslenskrar erfðagreiningar að bera saman læknisfræðileg gögn og ættfræðiupplýsingar var einn hornsteina rannsóknar starfsmanna Landspítala - háskólasjúkrahúss og ÍE á erfðafræði Parkinsonssjúkdómsins. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Doktorsvörn við læknadeild HÍ

DOKTORSVÖRN fer fram laugardaginn 16. desember við læknadeild Háskóla Íslands. Steinunn Thorlacius ver doktorsritgerð sína, "The involvement of BRCA2 in breast cancer in Iceland", sem læknadeild hefur metið hæfa til doktorsprófs. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 812 orð

Ekki ætlunin að beygja sannfæringu hans

GÍSLI Einarsson, framkvæmdastjóri kennslu og fræða, á Landspítala - háskólasjúkrahúsi hefur óskað eftir að Morgunblaðið birti eftirfarandi greinargerð sem hann sendi blaðinu í gær. Millifyrirsagnir eru blaðsins. Meira
15. desember 2000 | Erlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Engra hveitibrauðsdaga að vænta

ÞÓTT George W. Bush geti nú andað léttar, eftir fimm vikna óvissu, er víst að hann á ekki létt verk fyrir höndum á næstu mánuðum. Meira
15. desember 2000 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Estrada borinn sökum

AÐALVITNI í réttarhöldunum yfir forseta Filippseyja, Joseph Estrada, bar vitni í gær. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Eyjar og Geysisstofa hlutu verðlaun

FERÐAMÁLARÁÐ Íslands veitti í gær nýsköpunarverðlaun í annað sinn og féllu þau í skaut Sunnlendingum, annars vegar eigendum Geysisstofu og hins vegar Vestmannaeyjabæ. Meira
15. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 177 orð

Finnsk listakona sýnir í Gestavinnustofu

SÝNING finnsku listakonunnar Anniku Dahlsten verður opnuð í Gestavinnustofu Gilfélagsins á morgun, laugardag, og verður hún opin frá kl. 14 til 16. Gengið er inn í vinnustofuna um Deigluna. Annika Dahlsten er ung listakona fædd 1975 í Vaasa í Finnlandi. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1189 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Undirmálsýsa 94 80 83 1.241 102.420 Ýsa 265 124 194 4.834 937.651 Þorskur 241 102 130 15.015 1.946.545 Samtals 142 21.090 2.986. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fjögurra bíla árekstur

ÞRENNT var flutt á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss eftir harðan árekstur fjögurra bifreiða á Eyrarbakkavegi í gærkvöldi. Alls slösuðust sex manns í árekstrinum en þrír fengu að fara heim að lokinni læknisskoðun. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fjöldi vísbendinga hefur borist

LÖGREGLUNNI í Vestmannaeyjum hefur borist fjöldi vísbendinga vegna brunans í húsi Ísfélagsins síðastliðið laugardagskvöld. Vettvangsrannsókn leiddi í ljós að miklar líkur eru til þess að kveikt hafi verið í húsinu. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 205 orð

Fólk verður að halda sig við staðreyndir málsins

ÞAU tíðindi að hugsanlega hafi verið kveikt í húsum Ísfélagsins koma illa við alla og eru á vissan hátt nýtt áfall, að sögn sr. Kristjáns Björnssonar, sóknarprests í Vestmannaeyjum. Meira
15. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 262 orð

Framlag Reykjavíkurborgar hækkar um 32 milljónir kr.

FRAMLAG Reykjavíkurborgar til skíðasvæðanna í Bláfjöllum, Skálafelli og Hengli hækkar um 32 milljónir króna á næsta ári, en framlag Reykjavíkurborgar til skíðasvæðanna er það stærsta af framlögum þeirra sveitarfélaga sem að rekstri þeirra standa, eða um... Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Friðarganga framhalds-skólanema

FRIÐARGANGA framhaldsskólanema verður föstudaginn 15. desember og hefst hjá Hallgrímskirkju kl.18. Gengið verður niður Skólavörðustíg og endar gangan við Ingólfstorg þar sem fram fer stutt dagskrá. Meira
15. desember 2000 | Landsbyggðin | 107 orð | 1 mynd

Fullt út úr dyrum

Grindavík -Það var fullt út úr dyrum þegar "Jólagospelgleði" var haldin í Grindavíkurkirkju. Þarna voru jólatónleikar fjögurra kóra undir stjórn Estherar Helgu Guðmundsdóttur og fjölmenntu Grindvíkingar til að hlýða á þessa ljúfu tóna. Meira
15. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 69 orð | 1 mynd

Fæðingardeild FSA færð gjöf

KONUR í Lionsklúbbnum Ösp á Akureyri afhentu fæðingardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hægindastól að gjöf á dögunum. Stóllinn mun nýtast skjólstæðingum deildarinnar vel, bæði sængurkonum og aðstandendum þeirra. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Gullfoss í klakaböndum

GULLFOSS er ávallt tignarlegur á að líta og ekkert síður í klakaböndum og vetrarskrúða en það vakti athygli ljósmyndara í gær að lítið vatn er í fossinum. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Gæði bolfiskafurða fyrir Ameríkumarkað metin

BYRJAÐ er að skoða og meta um 200 tonn af frystum bolfiskafurðum sem voru í húsnæði Ísfélagsins í Vestmannaeyjum þegar það brann á laugardaginn. Meira
15. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 270 orð

Hátt hlutfall sóts í svifryki

RYKMENGUN var tvöfalt yfir viðmiðunarmörkum í Reykjavík á þriðjudag og einnig var mikil rykmengun á miðvikudag. Hátt hlutfall hefur verið af sóti í svifryki undanfarnar tvær vikur. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Heims um ból í Páfagarði

KRISTJÁN Jóhannsson tenórsöngvari mun syngja í hátíðarmessu Jóhannesar Páls páfa II í Páfagarði á aðfangadag. Kristján mun m.a. syngja sálminn Heims um ból á íslensku. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Helgun glugga Vídalínskirkju

HELGUN glugga Vídalínskirkju fór fram sunnudaginn 14. desember, mikill fjöldi gesta var viðstaddur guðþjónustuna. Hr Sigurður Sigurðarson vígslubiskup í Skálholti sá um vígsluna. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 275 orð

Heyrnarskertir hafi sömu möguleika til menntunar og aðrir

FORELDRA- og styrktarfélag heyrnardaufra hélt nýverið aðalfund sinn en félagið hefur starfað frá árinu 1966. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 235 orð

Hlutfall kvenna 26,5%

AF ÞEIM 4.087 einstaklingum sem sitja eða setið hafa í nefndum, stjórnum og ráðum á vegum ríkisins á yfirstandandi ári eru 1.082 konur og 3.005 karlar. Hlutfall kvenna er því 26,5%. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð | 2 myndir

Hluti af austurgaflinum brotinn niður

HREINSUNARSTARF hélt áfram í húsi Ísfélagsins í gær enda mikið verk fyrir höndum. Búið er að brjóta niður hluta af austurgafli hússins, þar sem lausfrysting var, til þess að auðvelda hreinsunarstarfið, en um 70 manns taka þátt í því. Meira
15. desember 2000 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Hluti Statoil seldur

NORSKA stjórnin samþykkti í gær áform um að selja á bilinu 10-25 prósentuhluta í ríkisolíufyrirtækinu Statoil og 20% í eignarhaldsfyrirtæki norska ríkisins á sviði olíu- og gasvinnslu, SDFI. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Hækkunin samþykkt eftir fjárlagagerð

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar gagnrýndu við upphaf þingfundar á Alþingi í gær þá ákvörðun menntamálaráðherra, Björns Bjarnasonar, að heimila hækkun afnotagjalda Ríkisútvarpsins tveimur dögum eftir lokaafgreiðslu þingsins á fjárlögum ársins 2001. Meira
15. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 171 orð

Hörgárbyggð skal það heita

NAFNIÐ Hörgárbyggð fékk langflest atkvæði í skoðanakönnun meðal íbúa um nafn á nýtt og sameinað sveitarfélag þriggja hreppa norðan Akureyrar, Glæsibæjarhrepps, Skriðuhrepps og Öxnadalshrepps. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Í lukkupottinn

Ásthildur Helgadóttir hefur verið valin til að leika knattspyrnu með bandaríska liðinu Carolina Tempest. Hún er fyrsta íslenska konan sem verður atvinnumaður í knattspyrnu: "Þetta er það sem ég vildi og stefndi að," sagði Ásthildur. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Íslendingur tekur við formennsku

EINAR Sveinsson, framkvæmdastjóri Sjóvár-Almennra trygginga hf., tekur í dag, föstudag, við formennsku í Samtökum norrænna flugvátryggjenda. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Jólakortasala ABC hjálparstarfs

JÓLAKORTASALA ABC hjálparstarfs hefur farið vel af stað. Starfið hafði 18 gerðir jólakorta til sölu fyrir þessi jól. Þar af voru tvær kortaraðir teiknaðar fyrir þessi jól. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Jólamarkaður Sólheima

SÓLHEIMAR hafa opnað jólamarkað í húsnæði Landsbankans, Laugavegi 77 og verður opið alla daga fram að jólum. Á jólamarkaði Sólheima gefst fólki tækifæri á að sjá og kaupa handverk vinnustaða og íbúa Sólheima. Meðal þess sem boðið er upp á eru hljóðfæri... Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Jólaskákæfing TR

TAFLFÉLAG Reykjavíkur heldur jólaglaðning fyrir alla krakka sem kunna að tefla 14 ára og yngri laugardaginn næstkomandi, 16. desember. Boðið verður upp á piparkökur og gos fyrir alla. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Jólaskraut og ljós í herbergjum og skór í gluggum

JÓLAUNDIRBÚNINGURINN er víðast hvar í fullum gangi og alls staðar má sjá grenigreinar, jólaljós og annað tilheyrandi. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Jólastyrkjum Hjálpræðishersins úthlutað

HINUM árlega jólastyrk Hjálpræðishersins verður úthlutað í sal Hjálpræðishersins laugardaginn 16. desember kl. 10-15. Fulltrúar fjölskyldna mega koma kl. 9-12 og einstaklingar kl. 13-15. Athugið að aðeins þeir sem hafa sótt um geta komið og fengið styrk. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 14 orð

Jólasveinar í Húsdýragarðinum

JÓLASVEINAR munu líta inn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á hverjum degi til jóla kl.... Meira
15. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 170 orð | 1 mynd

Jólatrésskemmtun allra Akureyringa

"JÓLABÆRINN Akureyri býður upp á fjölbreytta dagskrá nú um helgina. Hæst ber jólatréskemmtun allra Akureyringa sem hefst kl. 15 á morgun, laugardag. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kærleiksklinki safnað til styrktar Umhyggju

KARL Sigurbjörnsson, biskup Íslands, og Halldór Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, sjást hér stinga smápeningum í baukinn hans Benjamíns bangsa, en Landsbankinn stendur nú fyrir söfnun á smápeningum, bæði innlendum og erlendum, til styrktar... Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

Landssíminn óskar eftir tilboðum í Gufuneslóð

LANDSSÍMINN hefur öðru sinni auglýst til sölu lóð fyrirtækisins í Gufunesi. Nú hefur verið óskað eftir kauptilboðum í hluta eignarlóðarinnar sem stendur við Smárarima 1 í Grafarvogi. Lóðin var fyrst auglýst sl. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Leiðrétt

Í viðtali við Hrefnu Bachmann, markaðsstjóra fyrirtækjasviðs Símans, í viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær, féll út svar hennar við síðustu spurningu blaðamanns. Meira
15. desember 2000 | Landsbyggðin | 37 orð | 1 mynd

Ljósbrá með kökubasar

Fagradal- Kvenfélagið Ljósbrá, sem er eitt af þremur kvenfélögum í Mýrdalshreppi, hélt sinn árlega kökubasar nú í desembermánuði og er basarinn liður í fjáröflun kvenfélagsins. Basarinn var vel sóttur og voru þeir fyrstu mættir korteri áður en opnað... Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Lýst eftir vitnum

HVÍTRI frambyggðri vörubifreið, með jarðýtu á palli, var ekið undir skiltabrú á Breiðholtsbraut við Reykjanesbraut 12. desember sl. Jarðýtan rakst undir skiltabrúna og skemmdi hana. Tjónvaldur ók af vettvangi án þess að tilkynna óhappið. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Læknadeild óskar skýringa

AFTURKÖLLUN á vali Steins Jónssonar læknis sem sviðsstjóra kennslu og fræða á Landspítala - háskólasjúkrahúsi var rædd á deildarfundi læknadeildar Háskóla Íslands á miðvikudag. Var ákveðið að leita skýringa á afturkölluninni hjá yfirstjórn spítalans. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Lögreglan lýsir eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri og tjónvaldi. Föstudaginn 29. nóvember sl. var ekið aftan á bifreiðina RM-316, sem er græn Toyota Corolla fólksbifreið, á Gullinbrú við gatnamót Stórhöfða. Atvikið gerðist um kl. 23. Meira
15. desember 2000 | Landsbyggðin | 97 orð | 1 mynd

Malbikað á jólaföstu

Vestmannaeyjum- Í veðurblíðunni síðustu vikur hafa starfsmenn Áhaldahúss Vestmannaeyjabæjar haft í nógu að snúast í "vorverkunum", en í síðustu viku var teymi frá bænum að malbika nýja íbúðargötu í Vestmannaeyjum, Litlagerði. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Morgunverðarhlaðborð á bílalyftu

AÐALSKOÐUN hf. bauð í gær til aðventuhlaðborðs í skoðunarstöð fyrirtækisins við Helluhraun í Hafnarfirði. Viðskiptavinir fyrirtækisins og starfsfólk gæddu sér þar á ljúffengum morgunverði af veisluborði sem komið hafði verið fyrir á bílalyftu. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Mótmæla skattahækkunum

Á fundi í Félagi járniðnaðarmanna 12. desember var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: Félag járniðnaðarmanna mótmælir nýsamþykktum skattahækkunum Alþingis sem felast í heimild til hækkunar útsvars án samsvarandi lækkunar tekjuskatts. Meira
15. desember 2000 | Landsbyggðin | 116 orð | 1 mynd

Norðlenskum jólatrjám fjölgar

Laxamýri -Jólatré úr þingeyskum skógum verða æ algengari á heimilum í héraðinu og margir heimsækja skógarbændurna til þess að velja eigið tré. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nýir eigendur að Punkti

NÝIR eigendur hafa komið inn í hársnyrtistofuna Punkt, Hafnarstræti 5, Reykjavík. Hinir nýju eigendur eru Arna Guðrún Þorsteinsdóttir, sem áður starfaði á Hárgalleríi, og Jan Even Wiken, sem starfað hefur í Noregi undanfarin ár. Meira
15. desember 2000 | Erlendar fréttir | 956 orð | 1 mynd

Nýjum forseta fagnað en áhyggjur undir niðri

ÞJÓÐARLEIÐTOGAR um allan heim hafa óskað George W. Bush til hamingju með sigurinn í bandarísku forsetakosningunum og heita honum góðri samvinnu. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Nýtt í stöðunni að landið sé til sölu eða leigu

SIGURÐUR Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, segir það nýtt í stöðunni að hvatt sé til þess að Landspítalinn - háskólasjúkrahús selji eða leigi land í sinni eigu í Kópavogi. "Þetta er athyglisvert og vert að fylgjast vel með þessu," segir hann. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Óvíst um jólaleyfi þingmanna

ÓVÍST er hvenær þingmenn fara í jólaleyfi en samkvæmt starfsáætlun Alþingis er gert ráð fyrir að hlé verði gert á þingstörfum í dag. Meira
15. desember 2000 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Pútín náðaði Pope

BANDARÍKJAMAÐURINN Edmond Pope, sem hafði verið dæmdur í 20 ára fangelsi í Rússlandi fyrir njósnir, hélt heim frá Moskvu í gær, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Vladímír Pútín, forseti Rússlands, hafði náðað hann. Meira
15. desember 2000 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

"Fullkomin eiginkona" sem heldur sig til hlés

ÞAÐ er varla hægt að ímynda sér ólíkari forsetafrúr en Hillary Clinton og Lauru Bush, sem aðhyllist hefðbundin fjölskyldugildi og heldur sig til hlés. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 742 orð | 2 myndir

Reiðubúnir að vera lengi í verkfalli

RÍFLEGAR fjárhæðir bættust í gær við verkfallssjóð framhaldsskólakennara. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 862 orð

Reynt að taka til í rekstri og hagræða

Þingmenn Vestfirðinga eru sammála um að staða sveitarfélaga og atvinnulífsins á Vestfjörðum sé alvarleg. Fólksfækkun og samdráttur í atvinnulífi hafi leitt til þess að fjárhagsstaða sveitarfélaganna sé mjög slæm. Meira
15. desember 2000 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Rússlandsforseti á Kúbu

VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti ræddi við Fidel Castro, leiðtoga Kúbu, í Havana í gær þegar hann kom þangað í tveggja daga opinbera heimsókn til að styrkja tengsl landanna. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 354 orð

Samherji lækkar skuldir um þrjá milljarða

SAMHERJI hf. hefur selt 65% hlut sinn í dótturfyrirtæki sínu, Samherja GmbH í Cuxhaven í Þýzkalandi, sem er eigandi útgerðarfélagsins DFFU. Kaupendur eru stærstu hluthafarnir í Samherja og er kaupverð um 800 milljónir króna. Meira
15. desember 2000 | Landsbyggðin | 47 orð | 1 mynd

Sannkallað jólahjól

Ísafirði -Almennt eru lítil not fyrir reiðhjól á veturna fyrir vestan. Skreytingarmeisturum Blómaturnsins á Ísafirði hugkvæmdist þó að nýta hjólið sitt á skemmtilegan hátt í jólaskreytingu búðarinnar sem stendur við aðalverslunargötu bæjarins. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Slógust eftir árekstur

TIL HANDALÖGMÁLA kom á milli ökumanna tveggja bíla sem rákust saman á gatnamótum Laugavegar og Nóatúns í gærkvöldi. Að sögn lögreglu urðu bílstjórarnir ósáttir og slógust á götunni. Tók farþegi í öðrum bílnum þátt í áflogunum. Meira
15. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 104 orð | 1 mynd

Slökkvitæki sett upp í útskotin

STARFSMENN Vegagerðarinnar eru þessa dagana að setja upp handslökkvitæki í Ólafsfjarðargöngum. Meira
15. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

STJÓRN STAK samþykkti á fundi sínum...

STJÓRN STAK samþykkti á fundi sínum 12. desember sl. eftirfarandi ályktun: "Stjórn STAK hvetur ríkisstjórnina til þess að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1498 orð | 2 myndir

Sýnt fram á ættgengi Parkinsons-veiki

Bandaríska vísindatímaritið New England Journal of Medicine birtir í nýjasta tölublaði sínu grein níu íslenskra og bandarískra vísindamanna um rannsókn á vegum Landspítala og Íslenskrar erfðagreiningar. Pétur Gunnarsson ræddi við Kára Stefánsson, frumkvöðul aðferðarfræði rannsóknarinnar, og Sigurlaugu Sveinbjörnsdóttur, stjórnanda hennar. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 371 orð

Tilkynna þarf seljanda nýtingu á forkaupsrétti

HÆSTIRÉTTUR segir að í lögum um einkahlutafélög sé ekki að finna ákvæði um milligöngu stjórnar félags varðandi tilkynningar hluthafa um nýtingu á forkaupsrétti. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð

Tónleikar Tónskóla Sigursveins

SÍÐUSTU tónleikar Tónskóla Sigursveins á þessu ári verða í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Á þessum tónleikum munu nemendur á framhaldsstigum flytja fjölbreytta efnisskrá, þ.á m. verk eftir Bach, Haydn, Chopin og Bartok. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Tónlistarmenn árita plötur sínar

NÆSTU daga mun mikill fjöldi listamanna koma og árita plötur sínar í verslunum Skífunnar Laugavegi og Kringlu. Föstudaginn 15. desember í Kringlunni mætir Diddú kl. 15, Selma kl. 16 og hljómsveitin Sálin kl. 17. Ath. aðeins í þetta eina skipti. Meira
15. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 94 orð | 1 mynd

Tveir á ferð

TVEIR á ferð er yfirskrift málverkasýningar listmálaranna Guðmundar Ármanns og Óla G. Jóhannssonar en hún er í Kaupvangsstræti 21, gegnt Listasafninu. Sýning tvímenninganna stendur aðeins í tvo daga, þ.e. laugardaginn 16. desember og sunnudaginn 17. Meira
15. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 389 orð | 1 mynd

Um 85% á móti breytingum á skólamálum

FORELDRAR barna í Laugarneshverfi gengu sl. þriðjudag, 12. desember á fund Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra og afhentu henni undirskriftalista með 278 nöfnum þeirra sem vilja andmæla áformum um flutning 7. Meira
15. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 412 orð

Úrskurður skipulagsstjóra um mislæg gatnamót stendur

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur nú úrskurðað í kærumáli íbúa við Lækjarhjalla í Kópavogi á hendur skipulagsstjóra ríkisins, en eins og greint var frá hér í Morgunblaðinu 14. október sl. Meira
15. desember 2000 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Útgáfufyrirtækin berjast um bitann

HILLARY Rodham Clinton, eiginkona Bills Clintons Bandaríkjaforseta og væntanlegur öldungadeildarþingmaður, virðist vera vinsælasti rithöfundurinn vestra um þessar mundir, að minnsta kosti hjá útgáfufyrirtækjunum. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 343 orð

Útsvarstekjur 20 milljónir undir fjárhagsáætlun

HORFUR eru á að útsvarstekjur Ísafjarðarbæjar verði um 20 milljónum króna lægri á þessu ári en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir þrátt fyrir að í henni hefði verið reiknað með samdrætti frá árinu á undan. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Eftirfarandi mál eru á dagskrá: 1. Innflutningur dýra. Frh. 2. umr. (Atkvgr.) 2. Skipulags- og byggingarlög. Frh. 2. umr. (Atkvgr.) 3. Hafnaáætlun. Frh. fyrri umr. (Atkvgr.) 4. Sjóvarnaáætlun 2001. Frh. fyrri umr. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 778 orð

Þróa á hulsu sem sendir boð um heilsufar

ÖSSUR hf. hefur fengið styrk frá fimmtu rammaáætlun Evrópusambandsins til að þróa svonefnda skynvædda hulsu sem sett er á stúf útlims og á að gefa upplýsingar um ástand og heilsufar viðkomandi sjúklings. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Þróttheimar gefa drykkjarkönnur

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Þróttheimar gaf í gær unglingum í Laugarnes-, Voga- og Langholtshverfi drykkjarkönnur. Könnurnar eiga að minna íbúa hverfisins á forvarnir og þann auð sem býr í ungu fólki í hverfunum, eins og segir í fréttatilkynningu frá Þróttheimum. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Þvörusleikir í Ráðhúsinu

ÞVÖRUSLEIKIR kemur í dag til byggða og verður í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan tvö síðdegis. Hann er fjórði jólasveinninn, sem kemur af fjöllum nú fyrir... Meira
15. desember 2000 | Miðopna | 1150 orð | 5 myndir

Ætti ekki að hafa áhrif á samskiptin við Ísland

Formenn stjórnmálaflokkanna telja flestir að ekki hefði skipt miklu máli varðandi hagsmuni Íslands hvor hefði sigrað í bandarísku forsetakosningunum, George W. Bush eða Al Gore. Að flestra mati þarf að endurskoða fyrirkomulag kosninga og talningar atkvæða í Bandaríkjunum. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ævintýraklúbburinn með jólakortasölu

ÆVINTÝRAKLÚBBURINN, sem er félagsstarf fyrir þroskahefta, einhverfa og fjölfatlaða, heldur nú sína árlegu jólakortasölu til styrktar starfinu. Meira
15. desember 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Örn Evrópumeistari þriðja árið í röð

ÖRN Arnarson varð í gær Evrópumeistari í 200 metra baksundi í 25 metra laug á Evrópumeistaramótinu í Valencia á Spáni. Þetta er þriðja árið í röð sem Örn verður Evrópumeistari í 200 m baksundi og hefur enginn íslenskur íþróttamaður náð þeim árangri fyrr. Meira

Ritstjórnargreinar

15. desember 2000 | Leiðarar | 495 orð

BUSH TEKUR VIÐ

George W. Bush, ríkisstjóri Texas, og Al Gore varaforseti slíðruðu loks sverðin í ræðum aðfaranótt fimmtudagsins eftir fimm vikna hatramma baráttu þar sem öllum hugsanlegum brögðum og lagaklækjum var beitt til að ná árangri. Meira
15. desember 2000 | Staksteinar | 279 orð | 2 myndir

Græn gjöld

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra birti nýlega hugleiðingar sínar um græn gjöld á vefsíðu sinni. Þar fjallar hún um auknar álögur ríkisvaldsins til þess að breyta neyzlumynstri þjóðarinnar. Meira
15. desember 2000 | Leiðarar | 338 orð

SAMEINING ÍSÍ OG UMFÍ HAGKVÆM

Umræða er hafin meðal forystumanna Íþrótta- og ólympíusambands Íslands og Ungmennafélags Íslands um það hvort sameina beri þessi samtök í ein heildarsamtök íþróttahreyfingarinnar. Samkvæmt því sem fram kom í viðtali við Ellert B. Meira

Menning

15. desember 2000 | Menningarlíf | 106 orð

Aðventutónleikar Landsbankakórsins

LANDSBANKAKÓRINN heldur aðventutónleika í Háteigskirkju á morgun, laugardag, kl. 17. Á efnisskrá verður meðal annars kantata nr. 61, Nun Komm der Heiden Heiland, eftir Johann Sebastian Bach. Meira
15. desember 2000 | Bókmenntir | 631 orð | 1 mynd

Allt sem skiptir máli

Eftir Víði Sigurðsson. Aðstoðarmenn: Brynjar Víðisson og Sigurður Víðisson. Gröf og töflur: Sigurður Sigurðsson/Skjaldborg. Myndvinnsla: Pjetur Sigurðsson, Einar Ólason, Sigurður Sigurðsson. Prentun og bókband: Jana Seta í Lettlandi. 176 bls. Skjaldborg 2000. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Árný Björk sýnir í Galleríi Reykjavík

STUTTSÝNING myndlistakonunnar Árnýjar Bjarkar Bigisdóttur verður opnuð í Galleríi Reykjavík, Skólavörðustíg 16, á morgun, laugardag, kl. 15. Árný lauk BA prófi í myndlist árið 1996. Meira
15. desember 2000 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Ár Soderberghs

VERÐLAUNAHÁTÍÐ gagnrýnenda í New York var haldin í 66. skiptið á miðvikudaginn. Það var bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Steven Soderbergh sem stóðmeð pálmann í höndunum. Meira
15. desember 2000 | Tónlist | 466 orð

Barokk-jól

Flutt voru verk eftir Galuppi, Vivaldi og Albinoni Miðvikudagurinn 13. desember, 2000. Meira
15. desember 2000 | Fólk í fréttum | 542 orð | 11 myndir

Borgardætur - Jólaplatan "Lipur flutningur Borgardætra...

Borgardætur - Jólaplatan "Lipur flutningur Borgardætra og meðleikara færir mann til eftirstríðsáranna í Bandaríkjunum ... Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 177 orð

Borgarleikhúsið opnar hjarta sitt

BORGARLEIKHÚSIÐ opnar hjarta sitt fyrir gestum og gangandi á morgun, laugardag, kl. 14-17. Sérstök áhersla er lögð á dagskrá fyrir börn. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 148 orð

Bókasveifla í Borgarbókasafni

DAGSKRÁ fyrir börn og unglinga verður í Borgarbókasafninu í Grófarhúsi á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 117 orð | 3 myndir

Bókaverðlaun bóksölufólks

Skáldsaga Einars Más, Draumar á jörðu, og Hnattflug, ljóðabók Sigurbjargar Þrastardóttur, hlutu bókaverðlaun bóksölufólks í ár, og bók Þorvalds Þorsteinssonar um Blíðfinn var valin besta barnabókin. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 82 orð

Dagamunur í desember

ÓPERUKÓRINN syngur fyrir gesti og gangandi á horni Laugavegs og Skólavörðustígs á morgun, laugardag, kl.15 og síðan haldnir jólatónleikar í Aðventkirkjuna við Hallveigarstíg kl. 16. Meira
15. desember 2000 | Myndlist | 663 orð | 3 myndir

Enn um blessaðan módernismann

Til 15. janúar. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17. Meira
15. desember 2000 | Myndlist | 281 orð | 1 mynd

Fansað í grjótið

Til 20. desember. Opið daglega, nema þriðjudaga, frá kl. 14-18. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 538 orð

Fjárkúgun og forsetaslagur

Eftir John Grisham. Arrow 2000. 441 síða. Meira
15. desember 2000 | Bókmenntir | 302 orð

Fyrstu hversdagsorðin

Ritstjóri Camilla Reid. Þýðing Árni Árnason. 48 blaðsíður. Æskan ehf. 2000. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 75 orð

Haukur Dór sýnir í Galleríi Tapas

HAUKUR Dór opnar myndlistarsýningu í Galleríi Tapas, Vesturgötu 3A, á morgun, laugardag, kl. 16. Á sýningunni verða ný verk unnin með olíu og akríl á striga. Haukur á að baki langan feril sem myndlistarmaður. Meira
15. desember 2000 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Hárburstapopp!

JÓLAGJÖFIN hennar Jóhönnu Guðrúnar í ár verður eitt stykki gullplata upp á herbergisvegginn heima. Stúlkan hefur þegar selt yfir 5000 stykki af þessari fyrstu plötu sinni og hefur því fengið óskabyrjun á söngferil sinn. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 171 orð

Hljómeyki í Kristskirkju

SÖNGHÓPURINN Hljómeyki heldur jólatónleika í Kristskirkju annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 21. Á efnisskránni eru hefðbundin jólalög og jólasálmar ásamt jólatónlist sem ekki heyrist hér allajafna, t.d. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndir | 337 orð

Hún er svo sæt...

Leikstjóri Fina Torres. Handritshöfundur Vera Blasi. Kvikmyndatökustjóri. Aðalleikendur Penélope Cruz, Murilo Benicio, Harold Perrineau, Jr., Mark Feuerstein. Sýningartími 90 mín. Bandarísk. Fox Searchlight. Árgerð 1999. Meira
15. desember 2000 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Í jólabúningum!

BORGARDÆTURNAR eru komnar í jólasveinkubúningana og syngja nú þekkt sem óþekktari jólalög með þýddum textum. Platan heitir því einfalda nafni Jólaplatan og ætti titillinn því ekki að vefjast neinum plötukaupandanum á tungu. Meira
15. desember 2000 | Tónlist | 316 orð | 1 mynd

Íslensk einsöngslög - hefðbundin söngskrá

Theodóra Þorsteinsdóttir, sópran. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, píanó. Umsjón útgáfu: Theodóra Þorsteinsdóttir. Hljóðritað í Stykkishólmskirkju 25. og 26. apríl 2000 - nema "Kom hljóða nótt" er var tekið upp í Studio Stemmu 25. júlí 2000. Hljóðupptaka: Studio Stemma. Upptökumaður: Sigurður Rúnar Jónsson. Fjölritunar- og útgáfuþjónustan - 310 Borgarnesi FUB 1 Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 72 orð

Jólasöngvar Kórs MR

KÓR Menntaskólans í Reykjavík syngur í Kristskirkju við Landakot annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 21. Á efnisskrá verða aðventu- og jólalög, en einnig einsöngur, flautuleikur og leikið á strengjahljóðfæri. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 42 orð

Jólatónleikar í Bessastaðakirkju

JÓLATÓNLEIKAR Tónlistarskóla Bessastaðahrepps verða tvennir að þessu sinni. Báðir tónleikarnir fara fram í Bessastaðakirkju sunnudaginn 17. desember, þeir fyrri kl. 14.30 en þeir síðari kl. 16. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 35 orð

Jólatónleikar Tónlistarskóla Árbæjar

JÓLATÓNLEIKAR Tónlistarskóla Árbæjar verða í Árbæjarkirkju á morgun, laugardag. Tónleikarnir eru tvískiptir og hefjast þeir fyrri kl. 11 og þeir seinni kl. 13. Fram koma nemendur skólans á hin ýmsu hljóðfæri. Aðgangur ókeypis og allir... Meira
15. desember 2000 | Tónlist | 437 orð

Karlinn undir klöppunum

Lög úr Vísnabók Iðunnar. Söngur: Sigríður Eyþórsdóttir, Ólafur Kjartan Sigurðsson, Bergþór Pálsson og Ragnhildur Gísladóttir. Kór: Ragnhildur Gísladóttir, Bryndís Jakobsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir. Gítar: Kristján Eldjárn. Meira
15. desember 2000 | Tónlist | 460 orð | 1 mynd

Kvartett engum öðrum líkur

Einar Clausen 1. Tenór/2. Tenór, Halldór Torfason 1. tenór/2. Tenór, Þorvaldur Friðriksson 1. bassi, Ásgeir Böðvarsson 2. bassi, Bjarni Þór Jónatansson píanó, Signý Sæmundsdóttir sópran. Magnús Ragnarsson syngur 3. tenór í lögum nr. 8 og 16. Meira
15. desember 2000 | Bókmenntir | 698 orð | 1 mynd

Kærkomin vin í eyðimörk hestabókaútgáfu

eftir Sigurjón Björnsson. Útgefandi Mál og mynd. 371 bls. Steindórsprent-Gutenberg. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 42 orð

Leiðsögn um sýningar

LISTAMENNIRNIR Sigurður Atli og Guðmundur Björgvinsson ætla að bjóða gestum og gangandi upp á leiðsögn um sýningar sínar í Galleríi Reykjavík í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20-22. Nýi sýningarsalurinn Selið verður einnig opinn. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 46 orð

Ljósmyndasýning í Galleríi Nema hvað

LISTAMAÐURINN Bjarni Massi mun opna ljósmyndasýningu í Galleríi Nema hvað við Skólavörðustíg, í dag, föstudag, kl. 18. Bjarni Massi er nemi á öðru ári við skúlptúrdeild LHÍ og er þetta önnur einkasýning hans. Meira
15. desember 2000 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Lyktar vel!

ÞAÐ ER góð angan af nýrri plötu Heru Bjarkar, en það er Ilmur af jólum . Hera Björk gefur út þessa fyrstu sólóplötu sína sjálf og vandar til verks enda fékk hún prýðisdóma á síðum Morgunblaðsins á dögunum. Meira
15. desember 2000 | Bókmenntir | 487 orð

Læsilegt hagfræðirit

Eftir Henry Hazlitt. Þýðandi Haraldur Johannessen. 207 bls. Nýja bókafélagið, Reykjavík, 2000. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 22 orð | 1 mynd

M-2000

HÁSKÓLABÍÓ Hvítir hvalir - kvikmyndir Friðriks Þórs í 25 ár 21:00 Rokk í Reykjavík - 83 mín. 1982 23:00 On Top/ Skytturnar - 80 mín. Meira
15. desember 2000 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Melody Maker þrýtur örendi

FYRIR um tíu árum voru þrjú sterk tónlistarvikurit í Bretlandi; Melody Maker, NME (New Musical Express) og Sounds. Síðastnefnda blaðið fór þá á hausinn og því tvö eftir um hituna. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 116 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Stuttur siðalærdómur fyrir góðra manna börn eftir Joachim Heinrich Campe . Í bókinni er fjallað um uppeldi barna og hvernig er best að siða þau til. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 74 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Krydd, uppruni, saga og notkun eftir Þráin Lárusson . Bókin fjallar um algengustu kryddtegundir sem notaðar eru og hefur höfundur bókarinnar aflað sér þekkingar á ferðalögum sínum í framandi löndum. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Dagur við ský - fólk í íslenskri flugsögu eftir Jónínu Michaelsdóttur . Meira
15. desember 2000 | Fólk í fréttum | 492 orð | 1 mynd

Óskert

Silent Journey , geisladiskur Óskar. Ósk Óskarsdóttir syngur og spilar á píanó, flautu og hljómborð. Meira
15. desember 2000 | Fólk í fréttum | 157 orð | 2 myndir

Paradox heiðrar landann

DANSVÆNIR raftónlistaráhugamenn eru iðnir við kolann hvað varðar innflutning á erlendum listamönnum og um helgina er væntanlegur hingað til landstrommu- og bassalistamaðurinn Paradox ásamt kanadísku tæknógyðjunni Mistress Barbara. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 53 orð

Sýnir í Bankastræti 0

FINNA B. Steinsson opnar sýninguna Kooks 00 í Bankastræti 0 og á Netinu (www.Kooks00.com) á morgun, fimmtudag. Finna lauk námi við München-akademíuna 1992. Meira
15. desember 2000 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Tár á himnum!

Söngvarinn Páll Rósinkrans sagði skilið við rokkaralífernið fyrir nokkrum árum síðan. Hann sér ekki eftir því og hyggst ekki snúa sér aftur að fyrri háttum. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 58 orð

Trúum við á engla?

JÓLASÝNING verður opnuð í Galleríi Geysi, Hinu húsinu við Ingólfstorg, á morgun, laugardag, kl. 16. Þar verða englar og aðrar fígúrur á flugi um sýningarsalinn og margt fleira. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 652 orð | 1 mynd

Veröld stríð og vikurnám undir Jökli

HEIMA er best, er máltæki sem margir þekkja og á vissan hátt á það við hjá Kristni Kristjánssyni þótt hann dragi í nýútkominni bók sinni fram þá mynd að veröldin undir Jökli frá fyrri hluta og fram yfir miðbik tuttugustu aldar hafi verið stríð. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 31 orð | 1 mynd

Vinnustofusýning Péturs Gauts

PÉTUR Gautur opnar jólasýningu á nýjum verkum í vinnustofu sinni í Galleríi Örnólfi, á horni Snorrabrautar og Njálsgötu á morgun, laugardag, kl. 16. Sýningin verður opin alla daga kl. 16-18 fram að... Meira
15. desember 2000 | Fólk í fréttum | 594 orð | 2 myndir

Þefur af jólum með þremur konum

SALURINN í Iðnó er fallega skreyttur og upplýstur með kertaljósum. Það er sérstaklega hátíðlegt þegar blaðamaður mætir þangað í jólamálsverð á undan sýningu á leikritinu Sýnd veiði eftir Michele Lowe. Meira
15. desember 2000 | Menningarlíf | 84 orð

Þingleikar í Nýlistasafninu

ÞINGLEIKAR í gjörningum, upplestrum og sjáningum verða haldnir í Nýlistasafninu v/Vatnsstíg 3b, á morgun, laugardag, kl. 17. Meira
15. desember 2000 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Þrjár sólóskífur

FLJÓÐIN fögru í Destiny's Child hafa tilkynnt að þær ætli sér allar þrjár að senda frá sér eina sólóskífuna hver. Stefnt er á að plöturnar muni líta dagsins ljós á sama tíma en þær muni geyma gerólíka tónlist. Meira

Umræðan

15. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 60 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. laugardag, 16. desember, verður fimmtug María Guðmundsdóttir, leikskólakennari, Engihjalla 25, Kópavogi. Meira
15. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 16. desember, verður sextugur Egill R. Friðleifsson, söngstjóri, Fagrahvammi 5, Hafnarfirði . Eiginkona hans er Sigríður Björnsdóttir. Meira
15. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Næstkomandi þriðjudag 19. desember verður níræð Áslaug Bachmann, Berugötu 9, Borgarnesi. Í tilefni þess tekur hún á móti gestum laugardaginn 16. desember frá kl. 14 í Félagsbæ, Borgarbraut 4,... Meira
15. desember 2000 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Bravó Kópavogur (og þó)!

Góðum listamönnum er hljóðfærið ekki aðeins vonbrigði, segir Ingólfur Guðbrandsson, heldur niður- læging við list þeirra, kunnáttu og getu. Meira
15. desember 2000 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Bréf til Steingríms Hermannssonar

Ég skora á yður, Steingrímur, segir Daníel Þorkell Magnússon, að skila aftur þeim fjármunum sem fjárveitinganefnd úthlutaði Umhverfisverndarsamtökum Íslands. Meira
15. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 63 orð

EI GLÓIR Æ Á GRÆNUM LAUKI

Ei glóir æ á grænum lauki sú gullna dögg um morgunstund, né hneggjar loft af hrossagauki, né hlær við sjór og brosir grund. Guð það hentast heimi fann það hið blíða blanda stríðu; allt er gott, sem gjörði hann. Meira
15. desember 2000 | Aðsent efni | 378 orð

Embættisafglöp

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA fer samkvæmt íslenskum lögum með æðstu yfirstjórn mála sem snerta stjórnsýslu Landspítalans - háskólasjúkrahúss. Ráðherra skipar forstjórann og veitir honum lausn, eftir atvikum að undangenginni áminningu ef við á. Meira
15. desember 2000 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Fjárhættuspil á aðventunni

Aðventan er sá árstími, segir Svanhildur Kaaber, sem oft verður erfiður því fólki sem beðið hefur skipbrot í fjármálum. Meira
15. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 372 orð

Göngubrú yfir Miklubraut við Framheimilið

FYRIR tveimur árum lenti ungur drengur fyrir bíl á Miklubraut á móts við bensínstöð Shell og slasaðist mjög alvarlega. Hálfu ári síðar voru borgarstjóra afhentir undirskriftarlistar u.þ.b. Meira
15. desember 2000 | Aðsent efni | 1145 orð | 1 mynd

,,Hóflegt gjald"

Landbúnaðarstefna stjórnvalda er byggðastefna, sem hefur reynzt þjóðinni óheyrilega dýr, eins og hún hefur verið útfærð, segir Þorvaldur Gylfason. Sjávarútvegsstefnan er angi á sama meiði. Meira
15. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 787 orð

(Jóh. 14, 20.)

Í dag er föstudagur 15. desember, 350. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. Meira
15. desember 2000 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Kennarar og hátækni

Gefa verður stjórn skólanna leyfi til að umbuna sérstaklega þeim kennurum, segir Úlfar Erlingsson, sem sýna mikinn metnað og hæfni í starfi. Meira
15. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 612 orð

Kæru foreldrar og aðrir sem málið varðar

EINHVERN veginn hefur nýjasta átak Sparisjóðanna farið alveg heiftarlega fyrir brjóstið á mér. Meira
15. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
15. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 280 orð

Reykjavíkurflugvöllur

ÉG ÞAKKA blessuðum borgarstjóranum hlý orð í garð Geirs Hallgrímssonar því trúlega hefir enginn Íslendingur legið undir eins miklu óverðskulduðu ámæli og hann. Bjarni Kjartansson fjallaði um flugvallarmálið nú nýlega í blaðinu. Meira
15. desember 2000 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur og sjúkraflugið

Reykjavíkurflugvöllur er mikilsverður hlekkur í heilbrigðisþjónustunni, segir Einar Rafn Haraldsson, þegar mínútur geta skilið milli lífs og dauða. Meira
15. desember 2000 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Rjúfum einsemd á jólum

Verum í sambandi við samferðafólk okkar, segir Guðmundur Árni Stefánsson, fólk sem vill og þarf á félagsskap og samkennd að halda. Meira
15. desember 2000 | Aðsent efni | 1193 orð | 2 myndir

Skipuleg leit að krabbameinum í brjóstum

Hátt reglulegt mætingarhlutfall, segir Kristján Sigurðsson, er meginforsenda góðs árangurs af leit. Meira
15. desember 2000 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Starfsnám ryður sér til rúms

Mikilvægt er, segir Árni St. Jónsson að starfsreynsla og nám á vegum stéttarfélaga verði metið til styttingar á skólanámi. Meira
15. desember 2000 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Vanþekking Steingríms J.

Sala Landssímans er eðlileg viðbrögð við breyttri tækni og umhverfi á sviði fjarskipta, segir Hjálmar Árnason, eins og sést á því að verðgildi símafyrirtækja í heiminum fer hríðlækkandi. Meira
15. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 530 orð

VERÐBÓLGAN lifir enn þótt hún sé...

VERÐBÓLGAN lifir enn þótt hún sé miklu lægri í prósentum talið en fyrr á árum sem Víkverja finnst stundum að hljóti að hafa verið fyrir mörgum öldum. En lægri verðbólgutölur valda því að skyndilegar og óskiljanlegar hækkanir stinga í stúf. Meira
15. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 522 orð | 1 mynd

Verður Bakkus í hásæti á þínum jólum?

JÓLIN eru að nálgast, mesta hátíð ársins og helgasta. Oft voru þau tengd heitum þar sem menn strengdu heit um að bæta ráð sitt og lifa eins og góðum þegnum sæmir. Oft hefir verið þörf og nú ef til meir nauðsyn á sinnaskiftum um þessar hátíðir. Meira

Minningargreinar

15. desember 2000 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

AUÐUNN KRISTINN KARLSSON

Auðunn Kristinn Karlsson fæddist á Hjáleigueyri við Reyðarfjörð 7. janúar 1903. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Jóhannesson og Ingibjörg Árnadóttir frá Eskifirði. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2000 | Minningargreinar | 1530 orð | 1 mynd

BALDUR SIGURÐSSON

Baldur Sigurðsson fæddist á Seltjarnarnesi 12. janúar 1923. Hann lést á Landsspítalanum Fossvogi aðfaranótt 10. desember síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Eyjólfsson, f. 12.12. 1892, d. 22.7. 1981 og Þorbjörg Vigfúsdóttir, f. 8.10. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2000 | Minningargreinar | 626 orð

ESTER GUÐLAUG WESTLUND

Ester Guðlaug Westlund fæddist í Reykjavík 7. október 1923. Hún lést 4. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Ernst J. Ossian Westlund, f. 16.7. 1897, d. 19.2. 1970, og Guðlaugar Guðjónsdóttur, f. 11.9. 1900, d. 22.8. 1990. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2000 | Minningargreinar | 819 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR INGIBERG GEIRSSON

Eyjólfur Ingiberg Geirsson fæddist í Miðhúsum í Grindavík 31. október 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Geir Þórarinsson, organisti í Keflavík, f. 3.2. 1906, d. 17.12. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2000 | Minningargreinar | 5230 orð | 1 mynd

GÍGJA HERMANNSDÓTTR

Gígja Hermannsdóttir fæddist á Seyðisfirði 9. febrúar 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Gísladóttir, f. 28. mars 1916, og Hermann Hermannsson, f. 3. febrúar 1907,... Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2000 | Minningargreinar | 4194 orð | 1 mynd

GUÐBRANDUR GUNNAR GUÐBRANDSSON

Guðbrandur Gunnar Guðbrandsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1929. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi þriðjudaginn 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Helga Jónsdóttir, húsmóðir frá Hömrum í Laxárdal, Dalasýslu, f. 19.6. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2000 | Minningargreinar | 2434 orð | 1 mynd

LAUFEY AÐALHEIÐUR STEFÁNSDÓTTIR

Laufey Aðalheiður Stefánsdóttir fæddist á Högnastaðastekk á Eskifirði 13. júlí 1910. Hún lést 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Jensdóttir, f. á Norðfirði 14. júlí 1883, og Stefán Jóhann Jóhannsson, f. á Seyðisfirði 28. mars 1884. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2000 | Minningargreinar | 413 orð

LÁRA HALLDÓRSDÓTTIR

Lára Halldórsdóttir fæddist í Neskaupstað 13. nóvember 1914. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 4. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Norðfjarðarkirkju 13. desember. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2000 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

LÁRA HALLDÓRSDÓTTIR

Lára Halldórsdóttir fæddist í Neskaupstað 13. nóvember 1914. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 4. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Norðfjarðarkirkju 13. desember. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2000 | Minningargreinar | 661 orð

SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Sigríður Magnúsdóttir, kjólameistari, fæddist í Vestmannaeyjum 26. nóvember 1911. Hún lést í Landspítala Landakoti 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Ísleifsson, byggingameistari og útvegsbóndi í London, Vestmannaeyjum, f. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Carlsberg verður að hætta við Coca-Cola

SAMKEPPNISYFIRVÖLD í Noregi og Svíþjóð hafa birt úrskurði sína vegna samruna Orkla og Carlsberg. Meira
15. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 712 orð | 2 myndir

GM verksmiðju lokað

FRÉTT í breska útvarpinu um að verksmiðju General Motors í Luton yrði lokað kom eins og þruma úr heiðskíru lofti fyrir þá 2.700 starfsmenn sem starfa þar. Meira
15. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 297 orð

Hlutafé fært niður um 40%

SAMKOMULAG hefur náðst milli stærstu núverandi hluthafa Samvinnuferða-Landsýnar hf. og fjárfestingarfélagsins Gildingar ehf. um þátttöku Gildingar í fyrirhugaðri hlutafjáraukningu. Meira
15. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 92 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.297,060 0,58 FTSE 100 6.263,,80 -2,17 DAX í Frankfurt 6.469,95 -2,27 CAC 40 í París 5.905,65 -0,95 OMX í Stokkhólmi 1.115,71 -1,34 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
15. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Ný stjórn í Vinnslustöðinni

AÐALFUNDUR Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum fyrir reikningsárið, sem lauk 31. ágúst, var haldinn í gær. Meira
15. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 342 orð

Oldsmobile hverfur af sjónarsviðinu

ÞAÐ eru kaflaskipti í sögu bílaframleiðslu þegar framleiðslu á Oldsmobile, elstu bandarísku bílategundinni og um langa hríð einni þeirri glæsilegustu, verður hætt er General Motors neyðist nú til að draga saman seglin. Meira
15. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Risasamruni samþykktur

VIÐSKIPTANEFND bandaríska alríkisins samþykkti í gær samhljóða samruna America Online og Time Warner. Viðskiptanefndin setti þó skilyrði varðandi háhraða nettengingu og takmörkun AOL Time Warner á tengingu viðskiptavina sinna við aðra sem hana bjóða. Meira
15. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Skaðabóta krafist frá LSE

Deutsche Börse farið fram á það við Kauphöllina í London (LSE) að hún greiði jafnvirði um 750 milljóna króna í skaðabætur fyrir að LSE rifti samkomulagi um að hefja samrunaferli kauphallanna. Meira
15. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Söluvirði útboðsins 1.128 milljónir kr.

HLUTAFJÁRÚTBOÐ Baugs til forkaupsréttarhafa hefst mánudaginn 18. desember og lýkur föstudaginn 22. desember. Alls verður boðið út 100 milljóna króna nýtt hlutafé í félaginu. Gengi til forkaupsréttarhafa er 11,6 og er áætlað að útboðið skili um 1. Meira
15. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 87 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

15. desember 2000 | Í dag | 314 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar í Skeiðflatarkirkju

Guðjón Halldór Óskarsson organisti, Lázló Czenek hornleikari og Gísli Stefánsson barítónsöngvari halda aðventutónleika í Skeiðflatarkirkju í Mýrdal nk. sunnudagskvöld, 17. desember, kl. 21:00. Helgistund í umsjón séra Haralds M. Kristjánssonar prófasts. Meira
15. desember 2000 | Fastir þættir | 1297 orð | 2 myndir

Anand með forystu gegn Adams

25.11.-27.12. 2000 SKÁK Meira
15. desember 2000 | Fastir þættir | 267 orð | 1 mynd

Bandaríkjamaður forstjóri Reuters

FRÉTTA- og upplýsingasamsteypan Reuters skýrði frá því sl. þriðjudag, að Bandaríkjamaðurinn Tom Glocer, aðalframkvæmdastjóri upplýsingadeildar fyrirtækisins, hefði orðið fyrir valinu sem nýr forstjóri. Meira
15. desember 2000 | Fastir þættir | 273 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Spil dagsins kom upp árið 1934 og Ely Culbertson gerði það að umtalsefni í grein í The Bridge World. Meira
15. desember 2000 | Fastir þættir | 243 orð

Heimildarmynd um íslenska hestinn

PÁLL Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður, sem gert hefur margar vandaðar heimildarmyndir, hefur í þrjú ár unnið að gerð heimildarmyndar um íslenska hestinn. Búið er að grófklippa myndina en gert er ráð fyrir að hún verði tilbúin eftir rúman mánuð. Meira
15. desember 2000 | Fastir þættir | 175 orð

Hestamennska þriðja fjölmennasta íþróttagreinin

HESTAMENNSKA er í þriðja sæti á eftir knattspyrnu og golfi hvað fjölda iðkenda varðar, samkvæmt frétt í Íþróttablaðinu, tímariti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Þar kemur fram að iðkendur hestamennsku voru 6.782 árið 1999, golfs 8. Meira
15. desember 2000 | Viðhorf | 847 orð

Nútímaleg ákvörðun

Atkvæðagreiðslan um Reykjavíkurflugvöll er mikilvægt fordæmi og vísar til virkara lýðræðis. Meira
15. desember 2000 | Fastir þættir | 249 orð

Sérsamband fyrir heilsublaðamenn

Lyfjafyrirtækið AstraZeneca beitir sér nú fyrir því að norskir blaðamenn, sem sérhæfa sig í umfjöllun um heilsu, stofni sérsamband. Meira
15. desember 2000 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Alexander Beljavski (2629) hefur verið lengi að á meðal þeirra bestu. Hann hefur annálað keppnisskap og þykir líta stórt á sig. Meðal annars af þeim sökum hefur hann alltaf verið kallaður stóri Al. Meira
15. desember 2000 | Fastir þættir | 245 orð | 1 mynd

Vinna fréttalýsingar fyrir sjónvarp

ZINK - margmiðlun ehf., fréttastofa atvinnulífsins, er fyrirtæki sem vinnur og sér um fréttalýsingar til sýningar í sjónvarpi og á Netinu, þar sem kynnt eru fyrirtæki, félög og stofnanir. Meira
15. desember 2000 | Fastir þættir | 1118 orð | 1 mynd

Yfirborðsskrif eða ítarleg umfjöllun?

Bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um forsetakosningarnar þar í landi og eftirleikinn í Flórída. Ragnhildur Sverrisdóttir segir skiptar skoðanir um framgöngu fjölmiðla, sumir telji þá hafa staðið sig með ágætum en aðrir segi þá aðeins hafa lapið upp ummæli úr herbúðum frambjóðenda. Meira
15. desember 2000 | Fastir þættir | 683 orð | 1 mynd

Þurfa að svara óþægilegum spurningum

Talsverður áhugi er á þátttöku í verkefninu Gæðastjórnun á hrossaræktarbýlum sem Hestamiðstöð Íslands í Skagafirði og Hólaskóli eru að fara af stað með. Ásdís Haraldsdóttir talaði við Ingimar Ingimarsson hjá Hestamiðstöðinni sem sagði að enn kæmust nokkur bú að til viðbótar, en umsóknarfrestur fer að renna út. Meira

Íþróttir

15. desember 2000 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

BRYNJAR Björn Gunnarsson hefur náð sér...

BRYNJAR Björn Gunnarsson hefur náð sér af nárameiðslum og er klár í slaginn með Stoke þegar liðið mætir Bristol Rovers í ensku 2. deildinni á morgun. Stoke er í sjöunda sæti deildarinnar en Bristol er í 17. sætinu, sjö stigum á eftir Stoke . Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 401 orð

Bæld reiði braust út

"ÆTLI það hafi ekki brotist út bæld reiði eftir tap í síðasta leik," sagði Teitur Örlygsson annar þjálfara og leikmaður Njarðvíkinga eftir öruggan 92:56 sigur á Grindvíkingum en sem kunnugt er slógu KR-ingar þá út úr Kjörísbikarnum á... Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 685 orð | 1 mynd

Ég átti nóg eftir

"KRÓATINN sprengdi sig en ég átti nóg eftir á síðustu metrunum," sagði Örn Arnarson, eftir að hann hafði varið Evrópumeistaratign sína í 200 m baksundi á Evópumeistaramótinu í Valencia í gær. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 41 orð

Fjöldi leikja U T Skor Stig...

Fjöldi leikja U T Skor Stig Keflavík 11 9 2 1034:906 18 Tindastóll 11 9 2 973:888 18 UMFN 11 8 3 1005:914 16 Haukar 11 7 4 925:865 14 Hamar 11 6 5 900:920 12 KR 11 6 5 947:918 12 Grindavík 11 6 5 942:930 12 ÍR 11 5 6 906:929 10 Þór A. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 335 orð

Fyrri hálfleikurinn byrjaði með miklum látum...

EYJASTÚLKUR tóku á móti Fram í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var bráðfjörugur frá fyrstu mínútu og einkenndi hraði og markaregn leikinn á köflum. Til marks um það þá voru skoruð 34 mörk í fyrri hálfleiknum, ekki amalegt það. En leikar fóru svo að Eyjastúlkur sigldu fram úr gestunum og unnu sannfærandi sigur á Fram, 34:25. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 17 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. deild karla: Austurberg:ÍR - Fram 20 Kaplakriki:FH - UMFA 20 Smárinn:Breiðablik - ÍBV 20 Bikarkeppni kvenna, 8-liða úrslit: Ásvellir:Haukar - Víkingur 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 204 orð

HELGI Jónas Guðfinnsson átti stórleik með...

HELGI Jónas Guðfinnsson átti stórleik með belgíska liðinu Ieper í fyrrakvöld þegar liðið sigraði franska liðið Le Mans á útivelli, 87:81, í H-riðli Korac-bikarkeppninnar. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 102 orð

Jóhann farinn frá Cambridge til Watford

JÓHANN B. Guðmundsson, knattspyrnumaður, er á ný kominn í herbúðir Watford eftir að hafa verið í láni hjá 2. deildar félaginu Cambridge í einn mánuð. Roy McFarland, knattspyrnustjóri Cambridge, hafði ekki áhuga á að endurnýja samning félagsins við... Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 757 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Tindastóll 95:105 KR-húsið,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Tindastóll 95:105 KR-húsið, úrvalsdeild karla, Epson-deild, fimmtudaginn 14. desember 2000. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

LUCAS Radebe , suður-afríski landsliðsmaðurinn sem...

LUCAS Radebe , suður-afríski landsliðsmaðurinn sem leikur með Leeds , hefur samþykkt að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Radebe er fyrirliði Leeds og talinn með sterkari varnarmönnunum í ensku knattspyrnunni. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 124 orð

ÓMAR Snævar Friðriksson, Sundfélagi Hafnarfjarðar, náði...

ÓMAR Snævar Friðriksson, Sundfélagi Hafnarfjarðar, náði sér ekki á strik á fyrsta keppni Evrópumeistaramótsins í sundi í 25 metra laug í Valencia. Hann hafnaði í 14. og síðasta sæti í undanrásum 200 m fjórsundsins í gær á 2.08,32 mínútum. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 1009 orð

Ótrúlegt á Ísafirði

RÉTTLÆTINU var fullnægt á Ísafirði í gærkvöldi, þar sem forðum lánlausir leikmenn KFÍ tóku út alla þá grimmilegu hefnd sem þeir áttu inni og lögðu efsta lið úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik, Keflvík, í fyrir framan léttgeggjaða aðdáendur KFÍ, sem... Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 54 orð

Patrekur með níu mörk gegn Kiel

PATREKUR Jóhannesson, landsliðsmaður í handknattleik, er óstöðvandi með þýska liðinu Essen þessa dagana. Sex þús. áhorfendur sáu Patrek fara á kostum í Gruga-íþróttahöllinni í Essen í gærkvöldi, þar sem liðið lagði meistara Lemgo að velli, 32:28. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 276 orð

Skallagrímur fagnaði sigri Leik Skallagríms og...

Skallagrímur fagnaði sigri Leik Skallagríms og Hamars lauk með sigri Skallagríms, 87:84. Hveragerði og Borgarnes eiga margt sameiginlegt og leikir þessara liða bera það með sér, fullir af spennu og baráttu til síðustu stundar. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 254 orð

Skuldir boltagreinanna 400 milljónir

VELTA íþróttahreyfingarinnar á Íslandi árið 1999 jókst um 500 milljónir króna og var heildarveltan á árinu 3,5 milljarðar króna. Þetta kemur fram í starfsskýrslum Íþróttasambands Íslands, sem lagðar voru fram á dögunum. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 105 orð

Sævar Þór til Indlands

SÆVAR Þór Gíslason leikmaður Fylkis hefur verið valinn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu sem leikur á alþjóðlega mótinu á Indlandi í næsta mánuði. Sævar kemur inn í hópinn í stað KR-ingsins Einars Þórs Daníelssonar sem á við magameiðsli að stríða. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Tindastóll stöðvaði sigurgöngu KR

ÞAÐ voru þreyttir en jafnframt ánægðir körfuknattleiksmenn úr Tindastóli sem óku úr Reykjavík í gærkvöldi áleiðis til síns heima á Sauðárkróki. Stólarnir stöðvuðu sigurgöngu KR-inga, sem höfðu unnið sex leiki í röð í deildinni, unnu 105:95 með frábærum endaspretti og eru nú jafnir Keflvíkingum í efsta sæti þegar deildarkeppnin er hálfnuð og menn komnir í jólafrí. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 127 orð

Þórir líklegur sem aðstoðarþjálfari

NORSKA kvennalandsliðið í handknattleik stóð sig ekki eins og vonast var til á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Rúmeníu þessa dagana. Liðið komst ekki í undanúrslit. Meira
15. desember 2000 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Örn Evrópumeistari

ÖRN Arnarson varð í gær Evrópumeistari í 200 m baksundi í 25 m laug á Evrópumeistaramótinu í Valencia. Þetta er þriðja árið í röð sem Örn verður Evrópumeistari í þessari grein. Örn setti Íslands- og Norðurlandamet er hann kom í mark á 1. Meira

Úr verinu

15. desember 2000 | Úr verinu | 142 orð

DFFU selur Cuxhaven

Útgerðarfélagið DFFU, sem er í eigu Samherja, hefur nú selt togarann Cuxhaven til fyrirtækis í Rostock. Meira
15. desember 2000 | Úr verinu | 759 orð

Samherji selur 65% hlut í Samherja GmbH

STJÓRN Samherja hf. samþykkti í gær að selja 65% eignarhlut í dótturfyrirtæki félagsins í Þýskalandi, Samherja GmbH, sem á og rekur útgerðarfyrirtækið DFFU í Cuxhaven. Heildarsöluverð nemur 864 milljónum króna. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 561 orð | 1 mynd

AFTENGJUM jólavélina er yfirskrift hálfsdags námskeiðs,...

AFTENGJUM jólavélina er yfirskrift hálfsdags námskeiðs, sem Kristjana Eyþórsdóttir jarðfræðingur hefur haft umsjón með síðastliðin þrjú ár. Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 2074 orð | 3 myndir

Brosið

Kjarnakonan Kolbrún Jóhannesdóttir, Kolla á Hressó, síðar veitingakona á Torfunni og Lækjarbrekku, var í áratugi eins og eitt af kennileitum miðborgarinnar. Fyrir átta árum varð hún fyrir því áfalli að fá heilablóðfall. Hildur Einarsdóttir heimsótti hana þar sem hún býr í íbúð í Sjálfsbjargarhúsinu og unir hag sínum vel. Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 226 orð | 1 mynd

Brunavarnir Ísfélagsins ófullnægjandi

"Þetta var eins og gos og ég trúði þessu ekki fyrst. Síðan kom eldurinn upp á fleiri stöðum og allt í einu logaði öll hlið hússins," sagði Bjarni Sveinsson . Hann sá eldsúlu stíga upp úr þaki Ísfélags-hússins á laugardags-kvöldið. Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 172 orð | 1 mynd

Ég á mér draum um betra mannlíf

Blaðamaður : Hvað þarf að breytast til að hér geti skapast gott fjölþjóðlegt samfélag? Hope: Umburðarlyndi þarf að vera meira og virðing fyrir annarri menningu, hefðum og siðum. Menning er ekki rétt eða röng, æðri eða lægri. Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 22 orð

Fjárlög 2001

Alþingi hefur samþykkt fjárlög ársins 2001. Gert er ráð fyrir miklum tekjuafgangi. Stór hluti hans verður fenginn með sölu eigna, eins og... Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 926 orð | 1 mynd

Fróðleiksbrunnur uppalenda

BÖRN eru býsna margbrotnir einstaklingar og bregðast misjafnlega við því sem að höndum ber. Þess vegna er oft erfitt að átta sig á því sem býr undir í háttalagi þeirra. Hvað er óþekkt? Eða fýla? Erum við ekki öll kvíðin einhvern tímann? Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 369 orð | 3 myndir

Hver munnbiti er hlutgerður og meðhöndlaður eins og höggmynd.

SUSHI er hrár fiskur og er þjóðarréttur Japana. Sushi er blanda af handverki og list, sem höfðar jafnt til sjónskynjunar og bragðlauka og það er alltaf framleitt úr besta fáanlega hráefni. Kokkurinn mótar hnossgætið í sínum þaulæfðu höndum. Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 16 orð

Jólagleði

Íþróttafélagið Öspin heldur jólagleði 17. desember í Sunnusal Hótel Sögu klukkan sex til hálf ellefu um... Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 834 orð | 2 myndir

Krydd

TALIÐ er að hellisbúar hafi fyrir tilviljun uppgötvað að bráð, sem þeir geymdu, tók í sig bragð af ýmsu sem við hana lá, svo sem laufblöðum, berjum, grösum, rótum og jafnvel berki. Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1561 orð | 7 myndir

List

Gróskan í myndskreytingum íslenskra barnabóka hefur sjaldan verið meiri. Á fjórða tug bóka kemur út á árinu með fallegum myndum ólíkra listamanna sem sumir semja einnig texta. Sigurbjörg Þrastardóttir fletti verkunum og ræddi við myndskreyti um gildi þess að flétta saman pensilstrokur og prent fyrir smáfólkið. Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 92 orð

Menning fyrir börn

SÝNING á myndum úr nýjum íslenskum barnabókum stendur nú yfir í Gerðubergi til 7. janúar nk. Sýndar eru myndir Álfheiðar Ólafsdóttur úr bókinni Grímur og sækýrnar og myndir Erlu Sigurðardóttur úr Um loftin blá . Hinn 24. Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 180 orð | 4 myndir

Mynd segir meira en þúsund orð

Brian Pilkington er einn af landsins afkastamestu og dáðustu myndskreytum. Hann hefur skreytt fjölmargar barnabækur, auk annarra verka, og einnig ritað nokkrar sögu sjálfur. Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 157 orð | 1 mynd

Samkomulag í Suður-Frakklandi

Mikilvægum leiðtogafundi Evrópu-sambandsins lauk með samkomulagi í Nice í Suður-Frakklandi á mánudag. Markmið fundarins var að undirbúa sambandið til að taka inn þrettán ný ríki á næstu árum, eins og Pólland og Litháen. Óeirðir voru við upphaf fundarins. Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 89 orð | 1 mynd

Stóri dómur

George W. Bush verður 43. forseti Bandaríkjanna. Þetta var ljóst eftir að Al Gore varaforseti játaði ósigur sinn í sjónvarpsávarpi í fyrrinótt. Gore óskaði Bush til hamingju. Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 37 orð

Undur

Evelyn Glennie lék einleik á síðustu Sinfóníu-tónleikum. Hún hefur náð ofurtökum á slagverks-hljóðfærum, en hún hefur verið heyrnarlaus frá tólf ára aldri. Glennie hefur komið fram með helstu hljómsveitum veraldar. Meira
15. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1664 orð | 3 myndir

Verð aldrei

Á sunnudag lýkur yfirlitssýningu á verkum Friðriks Þórs Friðrikssonar með sýningu myndarinnar "Á köldum klaka", þar sem Japan kemur við sögu. Sveinn Guðjónsson ræddi við kvikmyndagerðarmanninn um Japan og japanskan matarkúltúr yfir "heilagri kvöldmáltíð" á japönsku veitingahúsi. Meira

Ýmis aukablöð

15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 406 orð | 2 myndir

Ástin í New York

Háskólabíó frumsýnir bandarísku bíómyndina Haust í New York eða Autumn in New York með Richard Gere og Winona Ryder. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 323 orð | 1 mynd

Börnum einum leyfður aðgangur

Nýlega var frumsýnd hér í Bretlandi einstaklega athyglisverð heimildarmynd um skipulagða flutninga 10.000 gyðingabarna frá Þýskalandi, Austurríki og Tékkóslóvakíu til Bretlands fyrir upphaf síðari heimsstyrjaldar. Nokkur þessara barna, sem nú eru orðin fullorðin, rifja upp sögu sína í myndinni, sem heitir einfaldlega Stories of a Kindertransport. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 885 orð | 2 myndir

Carrie-Anne Moss í draumaheimi

Kanadíska leikkonan Carrie-Anne Moss vakti mikla athygli þegar hún fór með aðalkvenhlutverkið í The Matrix á móti Keanu Reeves. Nú er hún að búa sig undir að leika í The Matrix II og III en tökur hefjast bráðlega, að sögn Arnaldar Indriðasonar, á myndunum tveimur í Sydney í Ástralíu þar sem Fox hefur komið sér upp kvikmyndaveri og fyrsta myndin var tekin. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 490 orð | 2 myndir

De Sade og samtökin Quills, nýjasta...

De Sade og samtökin Quills , nýjasta mynd Philips Kaufman ( Óbærilegur léttleiki tilverunnar, The Right Stuff , og margt fleira góðgæti), var frumsýnd fyrir skemmstu, en í fáum kvikmyndahúsum til að byrja með. Er ein þeirra mynda sem þurfa að spyrjast... Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 556 orð | 1 mynd

Ekki bara landslagið

Síðustu árin hefur aukist mjög að alþjóðlegar auglýsingar séu teknar á Íslandi. Og nú láta íslenskir leikstjórar að sér kveða í alþjóðlegri auglýsingagerð eins og Páll Kristinn Pálsson fregnaði hjá helstu fyrirtækjunum: Saga film, Pan Arctica og Labrador. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 756 orð | 4 myndir

Frá iðnaði til áróðurs

Þjóðverjar höfðu örugga forustu í kvikmyndaheimi Evrópu eftir velgengni á þriðja áratugnum. Með yfirtöku nasista urðu harkalegar breytingar í Þýskalandi. Ólafur Jóhannesson fjallar hér um dapurlegasta tímabilið í þýskri kvikmyndasögu í annarri grein sinni af þremur. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 399 orð | 1 mynd

Gamanmynd um ástarmálin

Háskólabíó frumsýnir bandarísku gamanmyndina Whipped með Amanda Peet og Brian van Holt. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 50 orð

Gere og Ryder

Háskólabíó frumsýnir í dag rómantísku myndina Haust í New York eða Autumn in New York með Richard Gere og Winona Ryder . Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 43 orð | 1 mynd

Hengiflug

Í byrjun febrúar verður bandaríska spennumyndin Hengiflugið eða Vertical Limit frumsýnd. Hún segir frá björgunarleiðangri á næsthæsta fjallstind veraldar, K2, þar sem ýmislegt fer úrskeiðis. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 56 orð | 1 mynd

Hinn eilífi Bogart

HUMPHREY Bogart var ekki manna líklegastur til að verða kvikmyndastjarna, enda smámæltur, stuttvaxinn og kominn af léttasta skeiði. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 269 orð | 2 myndir

Ikingut og Villiljós um hátíðarnar

ÍSLENSK ævintýramynd fyrir alla aldurshópa og kolsvört íslensk kómedía í fimm hlutum verða meðal jóla- og nýársmynda kvikmyndahúsanna. Sú fyrrnefnda, Ikingut , verður frumsýnd á annan í jólum en hin síðarnefnda, Villiljós , á nýársdag. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 469 orð | 1 mynd

Jólin koma - í febrúar

FYRR á öldinni sem er að syngja sitt síðasta, voru jólin sá tími sem kvikmyndahús frumsýndu rjómann af rjómanum. "Jólamyndirnar" voru aðalkvikmyndaviðburður ársins. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 589 orð | 1 mynd

Mannvinurinn Richard Gere

Richard Gere hefur í mörg ár verið einn af fremstu kvikmyndaleikurum draumaverksmiðjunnar yfirleitt en þó alls ekki alltaf í rómantískum hlutverkum. Hann var mjúki nútíma karlmaðurinn á móti Julia Roberts í Pretty Woman og Runaway Bride . Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 391 orð | 2 myndir

Meiri sögusagnir

Stjörnubíó frumsýnir framhaldshrollvekjuna Sögusagnir 2 eða Urban Legends: Final Cut. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 47 orð | 1 mynd

Nikki litli

Laugarásbíó, Stjörnubíó, Regnboginn og Borgarbíó á Akureyri frumsýna á annan í jólum bandarísku gamanmyndina Little Nicky með Adam Sandler í aðalhlutverki. Myndin segir frá heldur lúðalegum syni Satans sem kemur á jörðina og veldur nokkrum usla. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 1179 orð

NÝJAR MYNDIR ÓVISSUSÝNING Kringlubíó : Föstudag...

NÝJAR MYNDIR ÓVISSUSÝNING Kringlubíó : Föstudag kl. 10:15. URBAN LEGENDS: FINAL CUT - SÖGUSAGNIR 2 Stjörnubíó : Kl. 6 - 8 - 10. Aukasýning föstudag kl. 12:00. Um helgina kl. 2 - 4. AUTUMN IN NEW YORK Háskólabíó : Kl. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 57 orð | 1 mynd

Ný stórmynd um gamla vitfirringu

Í SÍÐUSTU viku voru liðin 59 ár frá einum örlagaríkasta atburði síðari heimsstyrjaldarinnar - loftárás Japana á flotahöfn bandaríska sjóhersins í Pearl Harbor á Hawaii. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 41 orð

Stúlkubox

Háskólabíó frumsýnir í byrjun janúar bandarísku bíómyndina Girlfight í leikstjórn Karyn Kusama . Myndin er gerð af óháðum aðilum og vakti athygli á Sundance-hátíðinni síðustu en hún segir frá ungri stúlku sem æfir box í óþökk föður síns. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 57 orð | 1 mynd

Unglingahrollur

Stjörnubíó frumsýnir unglingahrollvekjuna og framhaldsmyndina Urban Legends 2: Final Cut eða Sögusagnir 2 í dag. Hún gerist í kvikmyndaskóla þar sem morðingi gengur laus. Meira
15. desember 2000 | Kvikmyndablað | 51 orð

Þrír vinir, ein kona

Háskólabíó frumsýnir í dag bandarísku gamanmyndina Whipped . Hún segir frá þremur vinum sem hittast alltaf reglulega og segja í smáatriðum frá sínum kvennamálum en þegar þeir kynnast allir sömu konunni helgi eina tekur líf þeirra nokkrum stakkaskiptum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.