Greinar föstudaginn 23. febrúar 2001

Forsíða

23. febrúar 2001 | Forsíða | 185 orð

Bætur fyrir áreiti í tölvupósti

DANSKRI konu hafa verið dæmdar bætur vegna kynferðislegs áreitis í tölvupósti og er það í fyrsta sinn sem slíkt mál kemur til kasta dómstóla í Danmörku. Meira
23. febrúar 2001 | Forsíða | 104 orð

Krefjast fjársjóða

HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna hafnaði nýlega kröfu björgunarfélagsins Sea Hunt og Virginíuríkis um eignarrétt á tveim spænskum skipum, La Galga og Juno, sem sukku á sínum tíma við strendur Bandaríkjanna. Meira
23. febrúar 2001 | Forsíða | 94 orð | 1 mynd

Sekir um kynlífsþrælkun

STRÍÐSGLÆPADÓMSTÓLL Sameinuðu þjóðanna í Haag dæmdi í gær þrjá Bosníu-Serba seka um nauðganir og pyntingar í fangabúðum í Foca árið 1992. Þyngsta dóminn, 28 ára fangelsi, hlaut Dragoljub Kunarac, sem sést hér ræða við verjanda sinn. Meira
23. febrúar 2001 | Forsíða | 89 orð | 1 mynd

Varað við smithættu í Bretlandi

BREZK stjórnvöld gáfu í gær út þau tilmæli til almennings að halda sig frá sveitum landsins í því skyni að minnka hættuna á útbreiðslu gin- og klaufaveiki sem komin er upp í landinu og er bráðsmitandi. Meira
23. febrúar 2001 | Forsíða | 272 orð

Vilja aflýsa þjóðaratkvæði um fullveldi

EFASEMDIR um að Færeyingar eigi að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um áætlun er leiða muni til fullveldis fara nú vaxandi í landinu. Meira
23. febrúar 2001 | Forsíða | 304 orð

Öngþveiti í efnahagsmálum og fjárflótti

KREPPAN í tyrkneskum stjórn- og efnahagsmálum versnaði enn í gær er ríkisstjórnin gafst upp við að verja gengi lírunnar vegna gífurlegs fjárflótta úr landi. Féll það í gær um 28% gagnvart dollara. Meira

Fréttir

23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 180 orð

700 milljónum kr. hagstæðari en áætlað var

HANDBÆRT fé frá rekstri ríkissjóðs í janúar nam 1,8 milljörðum kr., sem er um 700 milljónum kr. hagstæðari útkoma en áætlanir gerðu ráð fyrir. Útkoman er hins vegar um þremur milljörðum kr. Meira
23. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 354 orð | 2 myndir

825 nemendur í Árbæjarskóla

ALLS voru 25.710 nemendur í öllum 66 grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu í október í fyrra. Þar af voru piltar 13.082 talsins og stúlkur 12.628. Í Reykjavík, þar sem eru 42 grunnskólar, voru nemendur 15. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð

Að lesa í skóginn og tálga í tré

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag Reykjavíkur standa fyrir námskeiði helgina 23.-25. febrúar í Reykjavík sem nefnist "Að lesa í skóginn og tálga í tré". Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Afföll á húsbréfum eru um 9%

AFFÖLL húsbréfa það sem af er árinu hafa verið um 9%. Er þá miðað við nýjasta flokk húsbréfa og þann sem mest viðskipti eru með. Afföll síðustu tvo mánuði hafa verið talsvert minni en þau voru stærstan hluta síðasta árs. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Af heitri trú og heldri kvinnum

FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing í sal Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð laugardaginn 24. febrúar nk. og hefst það kl. 13.30. Flutt verða fjögur erindi. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 336 orð

Aldrei ætlunin að selja skólann

BRYNJÓLFUR Gíslason, sveitarstjóri Húnaþings vestra, segir það ekki hafa verið ætlun sveitarfélagsins að auglýsa skólahúsnæði Laugarbakkaskóla til sölu eins og gert var í desember.Það standi ekki til og hafi aldrei staðið til að selja það. Meira
23. febrúar 2001 | Miðopna | 934 orð | 3 myndir

Aukin útrás jarðhitafyrirtækja undirbúin

Á ráðstefnu Jarðhitafélagsins kom m.a. fram að mikil þörf er fyrir sérfræðiþekkingu Íslendinga erlendis og komst Trausti Hafliðason að því að miklar vonir eru bundnar við fyrirtækið Enex hf., sem stofnað var á dögunum. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 853 orð | 1 mynd

Aukning um 22 milljarða eða um 58% á síðasta ári

Yfirdráttarlán einstaklinga hafa vaxið á einu ári úr 38 milljörðum króna í 60 milljarða króna eða um 58% frá desember 1999 til desember 2000. Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður kallar þetta okurlánastefnu og vill að viðskiptaráðherra beiti sér fyrir lækkun vaxta. Meira
23. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 117 orð

Árásir á Norður-Írak

BANDARÍSKAR herflugvélar gerðu í gær loftárásir á skotmörk í norðurhluta Íraks, að sögn fréttavefjar BBC . Varpað var sprengjum á loftvarnastöðvar Írakshers norðan við borgina Mosul. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Ávöxtun lífeyrissjóða var slök í fyrra

AFKOMA lífeyrissjóða á síðasta ári er almennt slök. Raunávöxtun sjóða sem skilað hafa uppgjöri er annaðhvort neikvæð eða rétt yfir núlli. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

BBC gerir þátt um íslenska glímu

BRESKA sjónvarpsstöðin BBC er með menn á sínum snærum hér á landi til að taka upp þátt um íslenska glímu. Sjónvarpsstöðin tekur m.a. upp úrslitamótið í Landsglímunni sem fer fram í Hagaskólanum nk. sunnudag. Jón M. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

BHM krefst afturvirkni

MIÐSTJÓRN Bandalags háskólamanna hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun sem samþykkt var á fundi 21. febrúar sl.: "Það er eindreginn vilji aðildarfélaga Bandalags háskólamanna (BHM) að ganga sem fyrst til samninga við Samninganefnd ríkisins (SNR). Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Breytingar á afgreiðslu

NÚ standa yfir gagngerar breytingar á húsnæði áskriftardeildar, gjaldkera og afgreiðslu Morgunblaðsins á jarðhæð í Kringlunni. Munu framkvæmdirnar standa yfir næstu 5-6 vikur. Meira
23. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Bróðir Hillary þáði fé fyrir að beita áhrifum

GAGNRÝNI á Bill Clinton fyrir sakaruppgjafir sem hann veitti á síðasta degi sínum í embætti forseta Bandaríkjanna jókst enn á miðvikudag, þegar uppvíst varð að mágur hans, Hugh Rodham, hefði þegið fé fyrir að beita áhrifum sínum í þágu tveggja dæmdra... Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

Dansað í Kringlunni

FJÖLDI keppnispara frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru, sem eru félagsmenn í Dansíþróttafélaginu Gulltoppi í samstarfi við Kringluna, halda danshátíð í Kringlunni laugardaginn 24. febrúar. Þetta er árlegt samstarf dansskólans og Kringlunnar. Meira
23. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 911 orð

Deilur vegna áforma um landfyllingu í Arnarnesvogi

HLUTI fundarmanna gekk af almennum fundi um skipulagsmál á vegum Sjálfstæðisfélags Garðabæjar 13. febrúar sl. vegna andstöðu við hugmyndir um landfyllingar í Arnarnesvogi. Tómas H. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Dregið í happdrætti Breiðabliks

DREGIÐ hefur verið í afmælishappdrætti Breiðabliks og eru vinningsnúmerin þessi: 1. vinningur, Toyota Yaris, miði nr. 1932, 2. vinningur, Kanaríferð fyrir tvo með Úrvali-Útsýn, miði nr.10930, 3. vinningur, Kanaríferð fyrir tvo með Plúsferðum, miði nr. Meira
23. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 142 orð | 2 myndir

Eitt stórt svínabúeftir í Suður-Þingeyjarsýslu

Laxamýri- Fækkun svínabúa að undanförnu í Suður-Þingeyjarsýslu hefur verið mikil og nú er svo komið að einungis er eftir eitt verulega stórt bú í héraðinu. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Eldsupptök enn ókunn

ENN er ekkert vitað um eldsupptök á Hótel Búðum sem brann til kaldra kola á fáeinum klukkustundum í fyrrakvöld, en húsið var allt byggt úr timbri. Meira
23. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 356 orð | 1 mynd

Fara þarf betur yfir fjárhagslegar forsendur

BÆJARSTJÓRN Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni að vísa aftur til bæjarráðs afgreiðslu framkvæmdaráðs varðandi framkvæmdir við Amtsbókasafnið. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fávitinn í bíósal MÍR

KVIKMYND frá árinu 1958, byggð á fyrri hluta skáldsögu Fjodors Dostojevskí, Fávitanum, verður sýnd sunnudaginn 25. febrúar kl. 15 í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Fiskeldi Eyjafjarðar fyrirtæki ársins

FISKELDI Eyjafjarðar var kjörið fyrirtæki ársins 2000 á Akureyri en það er atvinnumálanefnd Akureyrar sem stendur fyrir kjörinu. Fiskeldi Eyjafjarðar var stofnað árið 1987, en hefur vaxið og dafnað á liðnum árum. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 165 orð

Fjarnám í náms- og starfsráðgjöf

FJARNÁM í náms- og starfsráðgjöf í uppeldis- og menntunarfræðiskor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands hefst næsta haust. Um er að ræða fimm missera nám. Kennd verða 11 námskeið eins og í staðbundna náminu, að jafnaði tvö námskeið á hverju misseri. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 288 orð

Fjöldi verkefnalausra skipa við bryggju

ÞRJÁTÍU og þrjú verkefnalaus skip og bátar liggja við bryggju í Reykjavíkurhöfn um þessar mundir. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Fríðuhús tekur við 15 einstaklingum í dagvist

FÉLAG áhugafólks og aðstandenda alzheimerssjúklinga og annarra minnissjúkra, FAAS, tók í gær formlega í notkun Fríðuhús í Austurbrún í Reykjavík. Meira
23. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Gerir aðild að ESB enn ólíklegri en ella

FLEST bendir til, að fjármálaólgan í Tyrklandi muni gera inngöngu landsins í Evrópusambandið, ESB, ólíklegri en ella og sumir telja hættu á, að ástandið verði til að ýta undir þjóðernissinnuð öfl í landinu. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Geta veitt upplýsingar um búsetu og húsaskipan

SÆNSKUR sérfræðingur, Magnus Hellqvist að nafni, vinnur um þessar mundir að rannsóknarverkefni á skordýraleifum sem komið hafa fram við fornleifauppgröft hér á landi. Meira
23. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 104 orð | 3 myndir

Gleði og spenna á Síðumótinu

SÍÐUMÓTIÐ, árlegt innanfélagsmót í boccia hjá íþróttafélaginu Eik á Akureyri, fór fram í íþróttahúsi Glerárskóla sl. laugardag. Það er verslunin Síða sem gefur verðlaunin en félagar í kiwanisklúbbnum Kaldbak sjá um dómgæslu og aðstoð á mótinu. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 805 orð

Gott samstarf milli yfirstjórnar og flugstarfseminnar

FORSTJÓRI Landhelgisgæslunnar, Hafsteinn Hafsteinsson, segist ekki kannast við að annmarkar á stjórnkerfi stofnunarinnar torveldi markvissa stjórnun, eins og fram kemur í stjórnsýsluendurskoðun Ríkisendurskoðunar á skipulagi, verkefnum og rekstri... Meira
23. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 349 orð

Greitt skal vegna vinnu í matartíma

HÖLDI hf. hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið gert að greiða tveimur konum sem störfuðu hjá fyrirtækinu við afgreiðslustörf rúmlega 33 þúsund krónur hvorri auk dráttarvaxta. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Grunaður um að hafa tæmt úr slökkvitæki

LÖGREGLAN á Ísafirði handtók í gærmorgun mann sem grunaður var um ölvun við akstur og að hafa tæmt úr slökkvitæki í Vestfjarðagöngum. Lögreglumaður, sem var á leið um göngin síðla nætur, tók eftir því að búið var að tæma úr slökkvitæki í göngunum. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Harma ákvörðun útvarpsráðs

FRAMKVÆMDASTJÓRN SUF samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum þann 20. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð

Harma deilur í sveitarfélaginu

MEIRIHLUTI í sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem deilur sem risið hafa undanfarnar vikur um byggingu nýs íþróttahúss á Hvammstanga eru harmaðar. Yfirlýsingin er undirrituð af þeim Ágústi F. Jakobssyni, Elínu R. Meira
23. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 158 orð | 1 mynd

Hátíðarsýning á Sniglaveislunni

HÁTÍÐARSÝNING verður á Sniglaveislunni til heiðurs Gunnari Eyjólfssyni í Samkomuhúsinu á Akureyri á sunnudagskvöld, 25. febrúar, kl. 20. Gunnar fagnar 75 ára afmæli sínu á morgun, laugardaginn 24. Meira
23. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hryðjuverk á Spáni

Tveir menn biðu bana og þrír slösuðust alvarlega er bílsprengja sprakk í gær í San Sebastian í Baskahéruðum Spánar. Talið er líklegt, að hryðjuverkamenn í basknesku aðskilnaðarsamtökunum ETA hafi verið að verki. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 657 orð | 2 myndir

Húsið eitt eldhaf þegar lögreglan kom á staðinn

LÖGREGLUMENN úr tæknideild embættis ríkislögreglustjóra og starfsmaður Löggildingarstofu rannsökuðu í gær eldsupptök á Hótel Búðum sem brann til grunna á miðvikudagskvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er enn ekkert vitað um eldsupptök. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 234 orð

Hægt að sekta fyrirtæki um allt að 10 milljónir

ALLT að 10 milljóna króna sekt getur legið við því að brjóta 22. gr. samkeppnislaga sem kveður á um að auglýsingar sem eiga að höfða til íslenskra neytenda skuli vera á íslensku. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 476 orð

Hægt verði að velja tíu númer en læsa öðrum

SÍMINN hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum nýjan valkost á notkun og lokun þjónustunúmera sem byrja á 900. Um er að ræða hólf með tíu númerum sem símnotendur telja æskilegt að nota og er þá læst fyrir öll önnur þjónustunúmer. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Höfðingleg gjöf

NÝVERIÐ barst Hrafnistu í Hafnarfirði höfðingleg gjöf frá Maríu Gísladóttur til minningar um foreldra sína, Gísla Kristjánsson og Fanneyju Ingvarsdóttur, er hún gaf heimilinu andvirði tveggja hjúkrunarrúma. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 225 orð

Inflúensa gerir vart við sig

HÁR hiti, hósti, hálssæri, höfuðverkur og beinverkir eru meðal sjúkdómseinkenna inflúensunnar sem tekin er að herja á landsmenn. Meira
23. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Irvine lávarður ber af sér sakir

IRVINE lávarður, forseti lávarðadeildar breska þingsins og æðsti dómari Bretlands, vísaði á miðvikudag á bug gagnrýni íhaldsmanna fyrir að hafa hvatt lögfræðinga og málafærslumenn til að leggja fé til Verkamannaflokksins á fjáröflunarsamkomu fyrr í... Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Íslandsmót í frjálsum dönsum

ÚRSLIT Íslandsmeistarakeppni Tónabæjar fyrir unglinga í frjálsum dönsum 10-12 ára fer fram í Íþróttahúsi Álftamýrarskóla, Álftamýri 79, laugardaginn 24. febrúar og hefst kl. 13. Meira
23. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 85 orð | 1 mynd

Íþróttamaður Grindavíkur

Grindavík- Íþróttamaður Grindavíkur fyrir árið 2000 var kjörinn nú á dögunum og varð Ólafur Örn Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fyrir valinu. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 670 orð

Karlar njóta ekki fulls jafnréttis

ÞVÍ fer fjarri að karlar njóti fulls jafnréttis á vinnumarkaði, rétt eins og þeir eiga langt í land með að ná fram jafnrétti t.d. hvað varðar umgengni við börn sín. Meira
23. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 20 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Grenilundi kl. 16 á sunnudag, 25. febrúar. Kyrrðarstund verður sama kvöld í Svalbarðskirkju og hefst það kl.... Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Kiwanis gaf sjónvarp

FÉLAGAR úr Kiwanisklúbbnum Korra í Ólafsvík gáfu Ólafsvíkurkirkju nýtt 38" sjónvarp á sunnudaginn eftir messu. Jóhann Steinsson, formaður klúbbsins, afhenti gripinn í safnaðarheimilinu að viðstöddum kirkjugestum. Meira
23. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 361 orð | 1 mynd

Landflutningar í skammdeginu

Mývatnssveit -Í vetur hefur umferð milli norður og austurlands verið mikil, veldur þar einkum tvennt. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Laugardagskaffi VG

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Reykjavík hefur í vetur staðið fyrir spjallfundum alla laugardaga. Næstkomandi laugardag, 24. febrúar, verður fjallað um nýjustu atburði í Íraksmálinu og ástandið í Mið-Austurlöndum. Frummælendur verða Steingrímur J. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

LEIÐRÉTT

Tímarit Máls og menningar Meinleg villa slæddist inn í ritdóm um TMM í gær þar sem í stað orðsins "síðasta" kom orðið "síðsta". Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Létt ganga sjálfboðaliðasamtaka

SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd minna á létta göngu laugardaginn 24. febrúar. Lagt verður af stað kl. 11 frá strætisvagnaskýlinu í Mjódd. Meira
23. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 198 orð | 1 mynd

Lionsmenn komu færandi hendi

Eyjafjarðarsveit -Síðastliðið haust flutti Barnaverndarstofa meðferðarheimili fyrir ungar stúlkur í vímuefnavanda frá Varpholti í Hörgárbyggð í Laugaland í Eyjafjarðarsveit. Meira
23. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 66 orð

Ljóðakvöld á Sigurhæðum

LJÓÐAKVÖLD verður í Húsi skáldsins á Sigurhæðum í kvöld, föstudagskvöldið 23. febrúar og hefst það kl. 20.35. Húsið verður opið frá kl. 20 til 22. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

Málþing um bæjarbrag í Garðabæ

AFMÆLISNEFND Garðabæjar gengst fyrir málþingi um bæjarlíf og bæjarvitund í Garðabæ laugardaginn 24. febrúar kl. 14-16. Málþingið verður haldið í fyrirlestrasal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 422 orð

Meirihlutastjórn verði í höndum Akureyringa

FRANZ Árnason, forstjóri Norðurorku á Akureyri, sagði það áhugavert að stofna nýtt orkufyrirtæki á Akureyri ef það, að öllum þáttum skoðuðum, væri hagstætt fyrir Akureyringa. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð

Metin áhrif vegalagningar

HAFIN er athugun Skipulagsstofnunar á umhverfisáhrifum lagningar vegar að fyrirhuguðu borstæði fyrir rannsóknarborholu í Grændal, Ölfusi, gerð borstæðis þar og borframkvæmdar. Sunnlensk orka ehf. Meira
23. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Neita aðstoð við Íraka

KÍNVERSK stjórnvöld héldu því fram í gær að fullyrðingar Bandaríkjamanna um að kínverskir tæknimenn hefðu aðstoðað Íraka við að setja upp háþróaðan loftvarnabúnað væru della ein. Á bak við slíkar fullyrðingar lægju "annarlegar ástæður". Meira
23. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 102 orð | 1 mynd

Nemendur leika fyrir bæjarbúa

NEMENDUR og kennarar Tónlistarskólans á Akureyri hafa verið á ferð og flugi alla þessa viku en nú stendur yfir kynning á starfsemi skólans og hafa þeir leikið á hinum ýmsu stöðum í bænum, bæjarbúum til ánægju. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 34 orð

Opið hús hjá Bergmáli

OPIÐ hús verður á vegum Bergmáls, vina- og líknarfélags, í húsi Blindrafélagsins Hamrahlíð 17, sunnudaginn 25. febrúar kl. 16. Útvarpsmennirnir Sigurlaug Jónasdóttir og Jónas Jónasson koma í heimsókn. Á boðstólum verður matur og skemmtiatriði s.s. Meira
23. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 95 orð

Opið hús í Háskólanum

HÁSKÓLINN á Akureyri heldur Opið hús á morgun, laugardag, kl. 11-16.30 í nýju húsnæði á Sólborg. Meira
23. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Óvissa um hvernig bregðast skuli við

Í DRÖGUM að skýrslu sem sérfræðiráðgjafar um loftslagsmál hafa verið að semja fyrir Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) er sagt að mikil óvissa ríki um það hvernig réttast sé að bregðast við þeim loftslagsbreytingum sem í gangi eru í heiminum. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Rafmagnstruflanir á Suður- og Suðvesturlandi

RAFMAGNSLAUST varð um tíma í gær á hluta höfuðborgarsvæðisins og á Suðurnesjum og á Suðurlandi var rafmagnslaust í um klukkutíma skömmu síðar. Rafmagnstruflununum ollu bilanir í rafveitukerfinu. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Rauðakrosskonur gáfu smásjár

KVENNADEILD Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands gaf nýverið Frumurannsóknastofu Krabbameinsfélags Íslands þrjár smásjár að verðmæti 870 þúsund krónur. Verða þær notaðar við leit að frumubreytingum vegna leghálskrabbameins og forstiga þess. Meira
23. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 201 orð

Reisa á nýja þjónustumiðstöð

ORKUVEITA Reykjavíkur stefnir að því að reisa nýja þjónustumiðstöð í Hvammsvík í Kjós og leyfa starfsmannafélaginu að fá núverandi þjónustumiðstöð undir sumarbústað. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 409 orð

Rökstuddur grunur um manndráp

HÆSTIRÉTTUR hefur ómerkt dóm og vísað heim í hérað á ný máli tvítugs manns sem var á síðasta ári sýknaður af ákæru um að hafa orðið föður sínum að bana. Meira
23. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 401 orð

Sagður hafa fært Færeyingum olíuna á silfurfati

HART er nú deilt á Poul Schlüter, fyrrverandi forsætisráðherra Dana, sem sakaður hefur verið um að afsala Dönum öllum réttindum til landgrunnsins við Færeyjar og þeirrar olíu sem þar kunni að vera að finna . Meira
23. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 345 orð | 1 mynd

Sameinast um að ráða vímuvarnafulltrúa til starfa

AKUREYRARBÆR, Akureyrarkirkja, Sýslumannsembættið og KA hafa sameinast um að ráða til starfa vímuvarnafulltrúa og er stefnt að því að samvinnan vari næstu þrjú árin. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Samþykktur með 65% greiddra atkvæða

KJARASAMNINGUR Félags íslenskra leikskólakennara við launanefnd sveitarfélaganna, sem undirritaður var 24. janúar sl., var samþykktur í gær þegar niðurstaða í talningu atkvæða meðal leikskólakennara lá fyrir. Gildir samningurinn frá 1. janúar sl. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Seljendur tóbaks hvattir til umhugsunar

FRÆÐSLUHERFERÐ gegn sölu tóbaks til ungmenna undir 18 ára aldri var kynnt í gær. Markmið herferðarinnar er að brýna fyrir fólki að samkvæmt landslögum hefur frá árinu 1996 verið bannað að selja og afhenda ungmennum yngri en 18 ára tóbak. Meira
23. febrúar 2001 | Miðopna | 1219 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á áhrifum aðildar að Schengen

Mjög skiptar skoðanir komu fram á áhrifum og kostum eða ókostum vegna þátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu á málþingi sem Samtök um vestræna samvinnu (SVS), Varðberg og stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands efndu til á Hótel Sögu síðastliðinn miðvikudag. Ómar Friðriksson fylgdist með umræðunum. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Skipt um peru í skammdeginu

EINBEITING skein úr andliti mannsins sem var að vinna við að skipta um ljósaperur á Ingólfstorgi á dögunum. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Spáfuglinn músarindill

ÞAÐ boðar venjulega kulda þegar músarindillinn birtist nærri bæ eða inni í fjárhúsum enda lét þessi smávaxni fugl sig ekki vanta þegar kólnaði. Hann er einstaklega skemmtilegur þegar hann dillar stélinu ótt og títt. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Spjöll kosta tugi milljóna

SPELLVIRKI kosta Reykjavíkurborg milljónatugi á ári hverju og síst hefur dregið úr þeim útgjöldum. Sjaldnast næst til skemmdarvarga til sektarinnheimtu, en mest ber á veggjakroti og rúðubrotum. Meira
23. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 427 orð

Stasi-skjöl komu upp um njósnara

SKJÖL austur-þýsku leyniþjónustunnar, Stasi, urðu til þess að beina athygli sænsku lögreglunnar að manninum sem handtekinn var á mánudag, grunaður um iðnaðarnjósnir. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

Stofnfundur áhugamanna um íslensku kúna

FYRIRHUGAÐ er að stofna samtök áhugamanna um íslensku kúna, Búkollu, með formlegum hætti laugardaginn 24. febrúar. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð

Stofnkostnaður við lýsingu 200 milljónir

LÝSING á Suðurlandsvegi um Hellisheiði er ekki á núgildandi fjögurra ára vegaáætlun né heldur á langtímaáætlun Vegagerðarinnar. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Styrktarsamningur um rekstur

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra og Helga Hreinsdóttir, formaður skólanefndar Hússtjórnarskólans á Hallormsstað, undirrituðu sl. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 225 orð

Tilefnislausar ásakanir

Morgunblaðinu barst eftirfarandi fréttatilkynning frá Búnaðarbanka Íslands hf. í gær: "Í aðalfréttatíma Stöðvar 2 í gærkvöldi var fjallað um margra ára gömul viðskipti Búnaðarbanka Íslands hf. og viðskiptamanns bankans og gjaldþrota fyrirtækja hans. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Tónlistarkennarar samþykktu nýjan samning

TÓNLISTARKENNARAR hafa samþykkt í atkvæðagreiðslu skammtímakjarasamning sem gerður var milli Félags tónlistarskólakennara og launanefndar sveitarfélaga. Samkvæmt samningnum framlengist síðastgildandi kjarasamningur, sem rann út 30. nóvember sl., til 31. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Umhyggja með málþing, 7-9-13

Ágúst Hrafnkelsson fæddist í Reykjavík 27. apríl 1967. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1985 og cand.oecon-prófi 1989 frá Háskóla Íslands. Hann hefur starfað hjá Landsbanka Íslands um árabil og er nú forstöðumaður útibúa- og áhættueftirlits hjá þeirri stofnun. Hann er kvæntur Helgu Stefánsdóttur verkfræðingi og eiga þau tvö börn. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð

UNGIR sósíalistar og aðstandendur sósíalíska vikublaðsins...

UNGIR sósíalistar og aðstandendur sósíalíska vikublaðsins The Militant standa fyrir málfundi um loftárásirnar á Írak 16. febrúar síðastliðinn. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 301 orð

Verkfalli aflýst hjá Norðurorku

NÝR kjarasamningur Rafiðnaðarsambands Íslands, RSÍ, og launanefndar sveitarfélaga var undirritaður í fyrrinótt í húsakynnum Ríkissáttasemjara. Samningurinn gildir til næsta hausts. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Vökvi á úrkomumæli

Úrkomunni var ekki fyrir að fara þegar þeir Hjalti Guðmundsson og Hálfdán Ágústsson, starfsmenn Veðurstofunnar, voru á ferð í Bláfjöllum í köldu en fallegu veðri í gær. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ýsa nánast ófáanleg í fiskbúðum

MJÖG lítið framboð er nú á fiski á fiskmörkuðum landsins vegna langvarandi ótíðar og lítillar sjósóknar síðustu daga. Meira
23. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 351 orð

Þungir dómar og 45 milljónir upptækar

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær fimm sakborninga í stóra fíkniefnamálinu svokallaða til fangelsisvistar, allt frá átján mánuðum upp í sjö ár og sex mánuði. Að auki voru gerðar upptækar alls tæpar 45 milljónir króna, sem taldar voru ágóði fíkniefnasölu. Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2001 | Leiðarar | 696 orð

AÐHALD NEYTENDA

Íslendingar eru tiltölulega áhyggjulausir neytendur samkvæmt niðurstöðum norrænnar könnunar sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
23. febrúar 2001 | Staksteinar | 354 orð | 2 myndir

Áfram verður góðæri

Góðæri hjá fyrirtækjum og þjóðum er mannanna verk. Þetta segir í Frjálsri verzlun. Meira

Menning

23. febrúar 2001 | Menningarlíf | 100 orð

Að njóta leiklistar

FÉLAG íslenskra háskólakvenna hefur undanfarin ár staðið fyrir námskeiðunum Að njóta leiklistar og námskeið í bókmenntaþýðingum. Að þessu sinni verða þessi tvö námskeið sameinuð í eitt og mun það hefjast á mánudag kl. 20 í stofu 201 í Odda. Meira
23. febrúar 2001 | Tónlist | 947 orð

Augnabliksóperur á útopnu

Íslenzk sönglög eftir Sigurð Rúnar Jónsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Magnús Blöndal Jóhannsson, Mist Þorkelsdóttur, Tryggva M. Baldvinsson, Johns Speight, Skúla Halldórsson, Jón Hlöðver Áskelsson, Óliver Kentish, Jón Ásgeirsson, Jónas Ingimundarson, Jóhann G. Jóhannsson og Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Kjartan Sigurðarson, barýton; Jónas Ingimundarson, píanó. Miðvikudaginn 21. febrúar kl. 20. Meira
23. febrúar 2001 | Myndlist | 552 orð | 2 myndir

Á bak við leyndardómsfulla þögnina

Til 1. mars. Opið mánudaga - föstudaga frá kl. 10-17. Meira
23. febrúar 2001 | Menningarlíf | 166 orð

BÍL ályktar um tjáningarfrelsi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Bandalagi íslenskra listamanna: "Bandalag Íslenskra listamanna, BÍL, telur að stuðla beri að útbreiðslu íslenskrar menningar og framgangi íslenskra listamanna erlendis. Meira
23. febrúar 2001 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Gamlir Fóstbræður á Suðurlandi

GAMLIR Fóstbræður syngja á tveimur stöðum á Suðurlandi á morgun, fyrst í Selfosskirkju kl. 16, síðan í Árnesi kl. 21. Kórinn syngur mörg vinsæl karlakórslög. Meira
23. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Gangstéttarlaus!

JÆJA, þá er hann kominn í félagsskapinn góða, hann Stephen Malkmus, eftir að hafa leikið fyrir mörlandann á Gauki á Stöng um síðustu helgi við blíðar undirtektir. Meira
23. febrúar 2001 | Menningarlíf | 28 orð | 1 mynd

Grasrótardans

ÞENNAN skemmtilega grasrótarballett er að finna í einum almenningsgarða borgarinnar Münster í Þýskalandi. Verkið er eftir þýska listamanninn Henri Alain Unsenos en fígúrurnar lætur hann æfa vatnsballett á... Meira
23. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 567 orð | 2 myndir

Gömlu brýnin gleymast ei

GÖMLU bræðingspoppararnir í Steely Dan eru ókrýndir sigurvegarar Grammy-tónlistarverðlaunahátíðarinnar. Meira
23. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 252 orð | 1 mynd

Hverjir eru atingere?

RAFHLJÓMSVEITIN atingere hefur vakið verðskuldaða athygli rafþyrstra alveg síðan að sveitin lék á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Síðan eru líklegast aðrir sem rekja upp stór augu og muldra; "atingere?". Meira
23. febrúar 2001 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Íslensk stólahönnun í Gerðubergi

SÝNING á sýnishornum af íslenskri stólahönnun frá upphafi síðustu aldar til líðandi stundar verður opnuð í menningarmiðstöðinnni Gerðubergi á morgun, laugardag, kl. 15. Meira
23. febrúar 2001 | Tónlist | 522 orð | 1 mynd

Klassísk þrenning

Sinfóníuhljómsveit Íslands lék Sinfóníu nr. 24 í D-dúr eftir Joseph Haydn, Píanókonsert nr. 21 í C-dúr K 467 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Sinfóníu nr. 5 í c-moll eftir Ludvig van Beethoven. Einleikari í píanókonsertinum var Miklós Dalmay og stjórnandi var Gary Brain. Fimmtudag kl. 19.30. Meira
23. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Lagasmíðar saumaklúbbs

SPAÐAR eru hljómsveit með dyggan aðdáendahóp hér á landi, og mun hún leika fyrir dansi í Kaffileikhúsinu í kvöld og hefst gamanið kl. 23. Meira
23. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Mikið var!

ÞAÐ var farið að líta út fyrir að Travis, sem tröllriðið hefur tónlistarlífi tjallans, ætlaði bara ekki að leika sama leikinn hér á Fróni. Meira
23. febrúar 2001 | Tónlist | 358 orð | 2 myndir

Músíkalskur og áhrifamikill flutningur

Gunnar Kvaran sellóleikari og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari léku Sónötu í g-moll eftir Henry Eccles, Rondó eftir Dvorák, Fantasiestücke eftir Schumann og Sónötu í g-moll eftir Chopin. Þriðjudagur kl. 20. Meira
23. febrúar 2001 | Menningarlíf | 71 orð

Níu hlutu Menningarverðlaun DV

NÍU aðilar hlutu Menningarverðlaun DV sem afhent voru í 23. sinn í gær, fimmtudag. Verðlaunin hlutu að þessu sinni eftirtaldir. Bókmenntir: Vigdís Grímsdóttir fyrir skáldsöguna Þögnina. Meira
23. febrúar 2001 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Olíumálverk í Stöðlakoti

HRÖNN Eggertsdóttir opnar sýningu á verkum sínum í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, á morgun, laugardag, kl. 15. Hrönn sýnir olíumálverk, sem unnin eru á þessu og síðasta ári. Hrönn útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1974. Meira
23. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 586 orð | 2 myndir

"Höfum bara gaman af þessu"

Í kvöld mætast í sjónvarpssal lið Menntaskólans við Sund og Kvennaskólans í 8 liða úrslitum Spurningakeppni framhaldsskólanna. Ásgeir Ingvarsson ræddi við liðsmenn og fræddist um herbrögð bókaormanna. Meira
23. febrúar 2001 | Myndlist | 882 orð | 2 myndir

"Norrænn veruleiki"

Eva Merz/ Fin Serch Hansen/Lars Tunbjörk/ Kristján Maack/Pekka Turunen/ Pia Arke. Sýningarstjóri: Finn Thrane. Opið alla daga frá kl. 12-17. Lokað mánudaga. Til 18. marz. Aðgangur 300 krónur. Meira
23. febrúar 2001 | Menningarlíf | 670 orð | 1 mynd

"Til að opna augu manna fyrir möguleikum"

HÓPUR nemenda úr arkitektadeild Háskólans í Karlsruhe opnar sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 18. Meira
23. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

"Það gert sem hæfir hverju lagi"

FÖSTUDAGSBRÆÐINGUR Hins hússins er á góðri leið með að verða einn besti vettvangur fyrir splunkunýjar hljómsveitir að fanga athygli. Meira
23. febrúar 2001 | Menningarlíf | 357 orð | 1 mynd

Sviðsettur leiklestur á Berfætlingunum

LEIKFÉLAG Akureyrar í samvinnu við MENOR og Leikfélag Sauðárkróks stendur fyrir sviðsettum leiklestri í Samkomuhúsinu á Akureyri annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 20, á leikritinu Berfætlingarnir eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Meira
23. febrúar 2001 | Menningarlíf | 76 orð

Tímarit

Í VORHEFTI kanadíska tímaritsins So to Speak eru birtar myndir af listaverkum íslensku listakonunnar Önnu Sigríðar Hróðmarsdóttur. Meira
23. febrúar 2001 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Tolli sýnir í Borgarnesi

MYNDLISTARSÝNING á verkum Tolla verður opnuð í Listasafni Borgarness á morgun, laugardag, kl. 15. Sýningin ber yfirskriftina Ljósið handan sjóndeildarhringsins. Meira
23. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Virtur!

ÞEIR ERU fáir tónlistarmennirnir sem njóta viðlíkrar virðingar og Johnny gamli Cash. Meira
23. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Vísað úr tískuverslun

OFURFYRIRSÆTAN Naomi Campbell hefur getið sér orð fyrir flest annað en ljúfmennsku og þolinmæði. Meira
23. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Þúsundþjalasmiður!

ÁÐUR en Manchester-búinn Damon Gough setti upp húfuna frægu og gaf út sína fyrstu breiðskífu undir því sérkennilega nafni Badly Drawn Boy (sem ku vera útúrsnúningur á teiknimyndapersónunni Badly Drawn Girl) hafði skapast nokkur spenna í kringum kappann... Meira

Umræðan

23. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

50 ára afmæli .

50 ára afmæli . Í dag föstudaginn 23. febrúar verður fimmtugur Sveinbjörn Hrafn Sveinbjörnsson, Vestri-Skógtjörn, Bessastaðahreppi . Meira
23. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Níræður verður á morgun, laugardaginn 24. febrúar, Helgi Helgason, Dalbraut 21, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Listhúsinu við Engjateig á milli kl. 15 og 19 á... Meira
23. febrúar 2001 | Aðsent efni | 1011 orð | 1 mynd

Að mæla fylgi stjórnmálaflokka

Áhrif atburðar, segir Þorlákur Karlsson, verða ekki metin eingöngu eftirá. Meira
23. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 323 orð

Enginn láir öðrum frekt

ÞAÐ hefur aldrei þótt merkileg iðja á Íslandi að yrkja níðvísur um menn. Þeir hagyrðingar sem það iðkuðu voru gjarnan litnir hornauga og kallaðir níðskældir. Voru þó sumar vísur ortar að gefnu tilefni, sbr. Meira
23. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 529 orð | 1 mynd

Flugvöllur í Vatnsmýrinni - aðalbrautarstöð höfuðborgarinnar

ÞAU rök hafa verið notuð í umræðunni um staðsetningu flugvallarins að hvergi í hinum vestræna heimi tíðkist það að hafa flugvöll nánast í miðri borg. Það má vel vera. Meira
23. febrúar 2001 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Gervikosning

Látum ekki teyma okkur á asnaeyrunum, segir Gísli Ragnarsson, með því að taka þátt í atkvæðagreiðslu sem hefur enga þýðingu. Meira
23. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 378 orð

Gleymd(ur) en ekki grafin(n)

Í RAUN og veru segir fyrirsögnin allt sem segja þarf um stöðu aldraðra. Því miður hafa undanfarið verið gerðar mjög margar alvarlegar atlögur að eldri borgurum. Ekki síst á svokölluðu ári aldraða, sem vonandi kemur aldrei aftur. Meira
23. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 649 orð

Grunnatriði kenningar dr. Helga Pjeturs

ÁGÆTI lesandi, málefni Nýals og kenning dr. Helga Pjeturs hefur um nokkurt skeið verið til umfjöllunar í ræðu og riti. Greinarhöfundur hefur gengið út frá þeim forsendum að lesandi viti eitt og annað út á hvað kenningin gengur. Meira
23. febrúar 2001 | Aðsent efni | 843 orð | 2 myndir

Hefur þú spurningar varðandi krabbamein?

Meginmarkmið Krabbameinsráðgjafarinnar, segir Gunnlaug Guðmundsdóttir, er að auðvelda almenningi aðgang að upplýsingum og ráðgjöf varðandi krabbamein og veita tilfinningalegan stuðning. Meira
23. febrúar 2001 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Herská bókstafstrú boðuð á Omega-stöðinni

Þar sem menn boða öfgakenndan sannleika, segir Ólafur Oddur Jónsson, verður miskunnin lítil. Meira
23. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 405 orð | 1 mynd

Hitler og borgarskipulagið

Í FRÆGRI ræðu sem Karl Bretaprins hélt fyrir nokkrum árum sagði hann að Adolf Hitler hefði lagt mest af mörkum með "framlagi" sínu til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis í London,en loftárásir nasista lögðust þungt á fátækrahverfi borgarinnar... Meira
23. febrúar 2001 | Aðsent efni | 413 orð | 2 myndir

Hvað "græða" börnin?

Foreldrar þurfa mjög fljótlega svör við því, segja Óskar Ísfeld Sigurðsson og Bryndís Kristjánsdóttir, hvernig skólastarfinu verður háttað næsta skólaár. Meira
23. febrúar 2001 | Aðsent efni | 957 orð | 1 mynd

Hvers vegna ekki sameiningarviðræður?

Ef ekki á að skerða nein verkefni eða þjónustu sem UMFÍ sinnir í dag, segir Kristján E. Yngvason, verður því ekki mætt með niðurfellingu starfa og samþjöppun valds. Meira
23. febrúar 2001 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Já, en í breyttri mynd

Ég óttast afleiðingarnar fyrir Reykjavík og ekki síður fyrir eðlileg samskipti okkar allra við höfuðborgina, segir Svanfríður Jónasdóttir, ef af flutningi flugvallarins verður. Meira
23. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 229 orð

Laugarneskirkja.

Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Unglingakvöld Laugarneskirkju, Þróttheima og Blómavals kl. 20 fyrir 9. og 10. bekk. Meira
23. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 856 orð

(Lúk. 12, 15.)

Í dag er föstudagur 23. febrúar, 54. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Gætið yðar, og varist alla ágirnd. Guði og orði náðar hans, sem máttugt er að uppbyggja yður og gefa yður arfleifð með öllum þeim, sem helgaðir eru. Meira
23. febrúar 2001 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Sameining UMFÍ og ÍSÍ

Því hefur áður verið hótað, segir Gunnar Sveinsson, að sundra hreyfingu ungmennafélaganna innan frá. Meira
23. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 44 orð

SPRETTUR

Ég berst á fáki fráum fram um veg. Mót fjallahlíðum háum hleypi ég. Og golan kyssir kinn. Og á harða, harða spretti hendist áfram klárinn minn. Það er sem fjöllin fljúgi móti mér, sem kólfur loftið kljúfi klárinn fer. Meira
23. febrúar 2001 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Til framtíðar

Miðstýring heilbrigðisþjónustunnar, segir Árni Ragnar Árnason, er þröskuldur í vegi okkar. Meira
23. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 400 orð

Víkverji hitti mann fyrir stuttu, sem...

Víkverji hitti mann fyrir stuttu, sem sagðist hafa "séð gróðurhúsaáhrifin" og það nánar tiltekið í Hveragerði. Eitt augnablik var Víkverji alveg hissa og sá fyrir sér að Hveragerði væri umflotið vegna hækkandi sjávarstöðu eða eitthvað álíka. Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1770 orð | 1 mynd

ANNA ODDSDÓTTIR

Anna Sigríður Oddsdóttir fæddist í Stykkishólmi 12. júlí 1902. Hún lést á Landspítalanum 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Lilja Hallgrímsdóttir, f. í Lárósi í Eyrarsveit 23. september 1875, d. í Stykkishólmi 18. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1681 orð | 1 mynd

ÁRNÝ EYRÚN HELGADÓTTIR

Árný Eyrún Ragnhildur Helgadóttir húsmóðir fæddist í Holti í Álftaveri 18. janúar 1910. Hún lést á dvalarheimilinu Garðvangi í Garði 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Brynjólfsson, bóndi í Álftaveri, f. 23. mars 1878, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2001 | Minningargreinar | 2844 orð | 1 mynd

ÁSGEIR BJARNASON

Ásgeir Bjarnason fæddist á Hóli í Kjós 28. nóv. 1930. Hann lést á heimili sínu föstudaginn 16. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson, bóndi á Dalsmynni, og Álfdís Helga Jónsdóttir húsfrú. Systkini hans voru: Jóna Guðrún, d. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2001 | Minningargreinar | 239 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG ÞORLÁKSDÓTTIR

Guðbjörg Þorláksdóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1958. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 29. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Laugarneskirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SÆMUNDSDÓTTIR

Guðrún Sæmundsdóttir fæddist í Minni-Vogum, Vogum, 7. júní 1921. Foreldrar hennar voru Aðalbjörg Ingimundardóttir frá Hrísbrú í Mosfellssveit og Sæmundur K. Klemensson frá Minni-Vogum, Vogum. Systkini Guðrúnar: Ólafur Ásgeir f. 1915, d. 1992, Klemens f. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1457 orð | 1 mynd

INGA J. GUÐBJÖRNSDÓTTIR

Inga J. Guðbjörnsdóttir fæddist að Torfastaðakoti í Biskupstungum hinn 5. október 1934. Hún lést á Landspítalanum, Vífilsstöðum, hinn 15. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2001 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

JÓHANN PÁLL HALLDÓRSSON

Jóhann Páll Halldórsson fæddist 22. október 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Vídalínskirkju 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2001 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

KRISTJANA KRISTJÁNSDÓTTIR

Kristjana Kristjánsdóttir fæddist á Innra-Leiti á Skógarströnd 14. desember 1918. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 17. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

MARGRÉT GUTTORMSDÓTTIR

Margrét Guttormsdóttir kennari fæddist 28. september 1932. Hún andaðist á Landspítalanum 12. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2001 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

SJÖFN MARTA HARALDSDÓTTIR

Sjöfn Marta Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 30. mars 1931. Hún lést á Pattaya í Taílandi 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Haraldur Elías Erlendsson, sjómaður og vélsmiður í Reykjavík, f. 7. janúar 1902 á Giljum, Hvolhreppi, Rang., d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 860 orð | 1 mynd

326 milljóna hagnaður af reglulegri starfsemi

HAGNAÐUR af reglulegri starfsemi samstæðu Skeljungs nam 326 milljónum í fyrra en hagnaður af reglulegri starfsemi móðurfélagsins nam 413 milljónum árið 1999. Ársreikningur Skeljungs fyrir síðasta ár er samstæðureikningur fyrir Skeljung hf. Meira
23. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 723 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.02.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 92 92 92 60 5.520 Ýsa 200 200 200 89 17.800 Þorskur 162 150 161 782 125.675 Samtals 160 931 148. Meira
23. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 1 mynd

Hagnaður í fyrra 172 milljónir króna

BAKKAVÖR Group hf. skilaði 172 milljóna króna hagnaði í fyrra, sem er nálægt spám fjármálafyrirtækja, en þau spáðu 178 milljóna króna hagnaði að meðaltali. Meira
23. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 222 orð

Hagnaður Lýsingar eykst um 32%

Hagnaður Lýsingar hf. var 32% hærri í fyrra en árið á undan. Hagnaður ársins í fyrra var 191 milljón króna en var 145 milljónir króna árið 1999. Hreinar rekstrartekjur hækkuðu um 47%, fóru úr 424 milljónum króna í 625 milljónir króna. Meira
23. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 389 orð | 1 mynd

Hluthafar nýti rétt sinn

ÞAR sem nú fer í hönd tími aðalfunda hjá hlutafélögum héldu Samtök fjárfesta og Verslunarráð morgunverðarfund um hluthafa og aðalfundi á Grand hóteli í gær. Meira
23. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Letsbuyit aftur á ferð

Eftir að greiðslustöðvun á Letsbuyit.com var aflétt í fyrradag í Hollandi hyggst fyrirtækið aftur fara að selja yfir Netið á mánudag. Nú verður lagt af stað í öðrum gír en áður. Meira
23. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 87 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.196,24 -0,35 FTSE 100 6.003,10 0,51 DAX í Frankfurt 6.277,99 -1,10 CAC 40 í París 5. Meira
23. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Nýr sænskur stórbanki

NÝR sænskur stórbanki varð til í gær er Skandinaviska Enskilda Banken, SEB, og Föreningsbanken tilkynntu um samruna sinn. Nýi bankinn mun nefnast SEB Swedbank og verður næststærsti banki Norðurlanda á eftir Nordea-bankanum. Meira
23. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Stækkun þjónustusvæðis Tetra

Fjarskiptafyrirtækið Stikla hefur nýlokið uppsetningu á sex nýjum móðurstöðvum í Tetra-fjarskiptakerfinu, sem fyrirtækið rekur. Meira
23. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 703 orð

Útgáfufyrirtæki kalla tilboð Napsters auglýsingabrellu

Tónlistarútgefendur taka tilboði Napsters kuldalega, segir Sigrún Davíðsdóttir. En það er þó þrýstingur á þá að finna lausn, sem ýti ekki undir sjóræningjastarfsemi á Netinu. Meira
23. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.2. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2001 | Fastir þættir | 384 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er kunnara en frá þurfi að segja að þrjú grönd er algengasti samningurinn í brids. Skýringin er eðlileg - það er ódýrasta geimið og hver vill ekki gera hagstæð innkaup? En fleira kemur til. Meira
23. febrúar 2001 | Fastir þættir | 818 orð | 1 mynd

Fagmennska á öllum sviðum hestamennsku

Hestamenn verða í góðum málum ef öll markmið í fyrstu áfangaskýrslu Átaksverkefnis í hestamennsku nást. Ásdís Haraldsdóttir skoðaði skýrsluna og hefur ekki séð jafnháleit markmið með jafnskýrri verkáætlun hjá hestamönnum fyrr. Meira
23. febrúar 2001 | Fastir þættir | 472 orð | 2 myndir

Gamla Skýið í nýjum búningi

Tímaritið Ský er komið á almennan markað eftir töluverðar breytingar. Ritið hefur hlotið góðar viðtökur að sögn Jóns Kaldals ritstjóra. Meira
23. febrúar 2001 | Fastir þættir | 175 orð

Góðir og gagnlegir fundir

FUNDAFERÐ forystumanna hestamanna fer vel af stað og hafa á milli 70 og 80 manns sótt hvern fund. Að sögn Jóns Alberts Sigurbjörnssonar formanns Landssambands hestamannafélaga hafa fundirnir verið góðir og gagnlegir. Meira
23. febrúar 2001 | Fastir þættir | 331 orð

Nýr áfangastaður fyrir hestamenn á hálendinu

HÓPUR fjárfesta hefur keypt Skíðaskólann í Kerlingarfjöllum og alla aðstöðu þar. Þeir hafa mikinn áhuga á að byggja staðinn upp fyrir útivistarfólk og hyggjast ráðast í ýmsar framkvæmdir, meðal annars til að laða að hópa hestafólks. Meira
23. febrúar 2001 | Viðhorf | 850 orð

Opinberir yfirburðir

Kynþáttafordómar landsmanna geta ekki komið á óvart. Markvisst er haldið að Íslendingum að þeir séu öðrum þjóðum fremri. Meira
23. febrúar 2001 | Fastir þættir | 203 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á meistaramóti Taflfélagsins Hellis . Sveinbjörn Jónsson (1640) stýrði svörtu mönnunum gegn Gylfa Davíðssyni . Meira
23. febrúar 2001 | Fastir þættir | 269 orð

Skýrslur þurfa að berast fyrir 1. mars

NÚ styttist óðum sá tími sem þátttakendur í skýrsluhaldi í hrossarækt hafa til að skila skýrslum til Bændasamtaka Íslands. Þær þurfa að berast þangað eða til búnaðarsambanda fyrir fimmtudaginn 1. mars næstkomandi. Meira
23. febrúar 2001 | Fastir þættir | 1038 orð | 4 myndir

Svik í tafli við efnisöflun?

Myndaröð ítalska fataframleiðandans Benetton á síðasta ári, þar sem dauðadæmdir fangar störðu í linsu myndavélarinnar, hefur dregið dilk á eftir sér. Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar að höfðað hafi verið mál, m.a. á hendur ljósmyndaranum og blaðamanninum sem unnu að myndaröðinni. Meira
23. febrúar 2001 | Fastir þættir | 1251 orð | 3 myndir

Yfirburðasigur Davíðs Ólafssonar á Meistaramóti Hellis

5.-21.2 2001 SKÁK Meira

Íþróttir

23. febrúar 2001 | Íþróttir | 216 orð

160 stuðningsmenn Hauka til Lissabon

Leikmenn Íslandsmeistaraliðs Hauka í handknattleik komu um kl. 21 í gærkvöldi til Lissabon í Portúgal þar sem þeir á morgun kl. 16 mæta Sporting í 8 liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 96 orð

Edmilson náði fram hefndum

BRASILÍSKI varnarmaðurinn hjá franska liðinu Lyon, Edmilson, var ánægður með að hafa náð að jafna metin í Evrópuleiknum gegn Arsenal á Highbury á miðvikudag, 1:1. Edmilson, sem var til reynslu hjá Arsenal sl. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Eyjólfur með tilboð frá Herthu

EYJÓLFUR Sverrisson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, átti fund með Dieter Höness framkvæmdastjóra Herthu Berlin í fyrrakvöld og þar kom fram að Hertha vill ekki missa Eyjólf úr sínum röðum í sumar en samningur hans við þýska liðið rennur út eftir tímabilið. Á fundinum fékk Eyjólfur í hendurnar tilboð frá Berlínarliðinu sem vill gera við hann nýjan eins árs samning. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 321 orð

Ég hef velt því fyrir mér...

ENN ein íslensk knattspyrnukona er á leið til Bandaríkjanna í haust. Valsarinn Rakel Logadóttir hefur þegið boð Greensborough háskólans í Norður-Karólínufylki um að koma og skoða aðstæður. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 149 orð

Fjórir með farseðil til Edmonton

ÞÓ að enginn Íslendingur hafi enn tryggt sér farseðilinn á HM innanhúss í næsta mánuði er ljóst að fjórir eru öruggir um farseðil á heimsmeistaramótið utanhúss sem fram fer í Edmonton í Kanada 3.-12. ágúst í sumar. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Fjögur spænsk lið í 8 liða úrslitum

ÍTÖLSKU félagsliðin riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í 16 liða úrslitum UEFA-keppninnar og eru Róma, Inter Milano og Parma öll úr leik í. Spænsku liðunum gekk mun betur en nágrönnum þeirra frá Ítalíu en helmingur liðanna átta sem eftir eru í keppninni eru spænsk. Leikur Liverpool og Róma þótti harður og grófur en enska liðið hefur aldrei fallið úr Evrópukeppni á heimavelli sínum Anfield eftir að hafa fyrst lagt andstæðinga sína á útivelli. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 146 orð

FORRÁÐAMENN körfuknattleiksliðsins Philadelphia 76ers hafa sett...

FORRÁÐAMENN körfuknattleiksliðsins Philadelphia 76ers hafa sett stefnuna á NBA-meistaratitilinn en liðið varð meistari árið 1983. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 33 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. deild karla: Vestmannaey.:ÍBV - FH 20 1. deild kvenna: Kaplakriki:FH - Stjarnan 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deildin Úrvalsdeild karla: Ísafjörður:KFÍ - UMFG 20 1. deild karla: Ásgarður:Stjarnan - ÍA 20 Þorlákshöfn:Þór Þ. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 217 orð

Ingibergur mætir til leiks í Landsglímunni

ÞRIÐJA og síðasta mót Landsglímunnar á þessum vetri hefst í Hagaskólanum á sunnudaginn kl. 12.30 og reyna allir sterkustu glímumenn landsins með sér að þessu sinni, þar á meðal Ingibergur Sigurðsson, Víkverja. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Julian Duranona líður illa hjá Nettelstedt

RÓBERT Julian Duranona, landsliðsmaður í handknattleik, sagði í samtali við þýska blaðið Neue Westfälische í vikunni að sér liði afar illa hjá félagi sínu, Nettelstedt. Þar gagnrýnir Duranona lið sitt og segir að þar vanti alla samheldni og liðsanda. Hann er heldur ekki ánægður með að sér sé kennt um þegar illa gengur. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 187 orð

JÖRN-Uwe Lommel, þjálfara Essen, sem Patrekur...

JÖRN-Uwe Lommel, þjálfara Essen, sem Patrekur Jóhannesson landsliðsmaður í handknattleik leikur með, var á þriðjudag sagt upp störfum. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 176 orð

KNATTSPYRNA UEFA-keppnin 16 liða úrslit, seinni...

KNATTSPYRNA UEFA-keppnin 16 liða úrslit, seinni leikir: Nantes - Porto 2:1 Marama Vahirua 68., Sylvain Armand 74. - Jesus Pena 35. Rautt spjald : Dimitri Alenitchev (Porto) 83. - 29.000 Porto vann samanlagt 4:3. Barcelona - AEK Aþena 5:0 Luis Enrique 22. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 122 orð

Langþráður sigur hjá Finnum

FINNSKA karlasveitin tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í 4x10 km boðgöngu á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum sem nú stendur yfir í Lathi í Finnlandi. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

ÓLAFUR Páll Snorrason skoraði eina mark...

ÓLAFUR Páll Snorrason skoraði eina mark varaliðs Bolton sem tapaði fyrir Burnley í fyrrakvöld, 2:1. Ólafur, sem er 19 ára gamall, hefur staðið sig vel með varaliðinu á leiktíðinni og hefur sett nokkur mörk fyrir liðið. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

PATRICK Kluivert, hollenski landsliðsmiðherjinn sem leikur...

PATRICK Kluivert, hollenski landsliðsmiðherjinn sem leikur með Barcelona á Spáni, hefur vísað fréttum á bug þess efnis að hann vilji yfirgefa herbúðir Börsunga og þess í stað leika með liði í ensku úrvalsdeildinni. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 318 orð

Sporting frá Lissabon lagði Porto, 30:26,...

Sporting frá Lissabon lagði Porto, 30:26, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld, en Íslandsmeistarar Hauka mæta liðsmönnum Sporting í Lissabon á laugardaginn í 8-liða úrslitum EHF-keppninnar. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 402 orð

Stjórn UMFÍ endurspeglar ekki vilja ungmennafélagshreyfingarinnar

MORGUNBLAÐINU hefur borist greinargerð frá Valdimari Friðrikssyni formanni UMSK, sem er stærsta héraðssambandið innan UMFÍ, vegna umræðna um sameiningarviðræður milli ÍSÍ og UMFÍ. "Á ársþingi UMSK 8. febrúar s.l. Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 213 orð

Vonir bundn-ar við Tryggva

Tom Schelvan, formaður norska knattspyrnuliðsins Stabæk, liðið sem Tryggvi Guðmundsson, Pétur Marteinsson og Marel Baldvinsson leika með, hefur verið duglegur við að kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrir komandi leiktíð - leikmenn sem hann sjálfur... Meira
23. febrúar 2001 | Íþróttir | 17 orð

Þau mætast

LIÐIN sem mætast í 8 liða úrslitum UEFA-keppninnar eru: Barcelona - Celta Vigo Kaiserslautern - PSV Alaves - Vallecano Porto -... Meira

Úr verinu

23. febrúar 2001 | Úr verinu | 240 orð | 1 mynd

Loðnuflotinn í vesturgönguna

LOÐNUVEIÐI hófst á ný vestur af Snæfellsnesi árla í gær eftir að veður hafði sett strik í reikninginn í nokkra sólarhringa. Meira
23. febrúar 2001 | Úr verinu | 429 orð

Netfyrirtæki sameinast

NETFYRIRTÆKIN SeafoodAlliance og Gofish hafa sameinast í þeim tilgangi að auka hagræði í innkaupum og auðvelda sölu sjávarafurða á Netinu undir netfanginu Gofish.com en SÍF hf. og Coldwater Corp., dótturfélag Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 54 orð | 1 mynd

Birta

Lagið Birta vann söngvakeppni Sjónvarpsins. Einar Bárðarson er höfundur lagsins: "Að vinna Evróvision-keppnina er mikill heiður fyrir hvern þann sem það gerir. Þjóðin er búin að velja lagið," sagði Einar. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 116 orð | 1 mynd

Borgarstjóri vill flugvöllinn burt úr Vatnsmýri

"Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að flugvöllurinn þurfi að fara úr Vatnsmýri eftir árið 2016," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri á fundi um framtíð flugvallarins um helgina. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1008 orð | 4 myndir

Fjör

ÚTIGANGSBÖRN var eftirlætisbók Helgu Tryggvadóttur þegar hún var lítil. Þótt sögupersónurnar ættu dapurlega ævi í Kólumbíu, vaknaði hjá henni löngun til að fara til þessa framandi lands. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1030 orð

Frumbyggjar eins og útlagar í eigin landi

ÞÓTT Ásgerður Ósk Pétursdóttir væri fremur óráðin um framtíðina þegar hún var sex ára, var eitt alveg ljóst: Skiptinemi ætlaði hún að verða - eins og mamma hennar í eina tíð. Hvar á hnettinum lá framan af ekki eins ljóst fyrir. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1249 orð | 6 myndir

Handlagið

Guðný Hansen hefur efnt til námskeiða fyrir fólk sem vill verða sjálfbjarga á heimilinu. Sveinn Guðjónsson dreif sig á námskeið í parketlögn og telur sig nú færan í flestan sjó á því sviði. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 25 orð

Íslandsmet

Örn Arnarson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti glæsilegt Íslandsmet í 200 metra fjórsundi í Sundhöll Reykjavíkur nýlega. Gamla metið átti Örn einnig, setti það fyrir þremur... Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 117 orð | 1 mynd

Loftárásir á Írak

Bandarískar og breskar herflugvélar gerðu nýlega árás á Írak skammt frá höfuðborginni Bagdad. Markmiðið var að koma í veg fyrir árásir Íraka á breskar og bandarískar eftirlits-flugvélar yfir flugbanns-svæðum í Írak. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 997 orð

Margar hneigingar á dag

EYRÚN Sigmundardóttir er ekki langorð um ástæðu þess að hún kaus að fara sem skiptinemi til Japans. "Ævintýraþrá, djúpstæð löngun til að læra japönsku og dvelja í fjarlægu, heillandi og dulúðugu landi. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 37 orð

Pitsusendli ógnað

Pitsusendill ætlaði að afhenda pitsu í húsi í Vesturbænum á laugardag. Kom þá nakinn maður með ryksuguskaft í hendi og þreif pitsuna af honum. Hann sagði sendlinum að hypja sig á brott, annars yrði hann laminn með... Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 470 orð | 1 mynd

Sektir og fangelsi

GUÐMUNDUR Gígja, fulltrúi í fræðslu- og forvarnadeild lögreglunnar í Reykjavík, segir að í flokk skemmdarverka falli margvísleg spjöll og því sé erfitt að alhæfa um aldur skemmdarvarga og ástæður verknaðar. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1035 orð

Skólinn líkur fangelsi

TILBREYTING var Ásgeiri Helga Gylfasyni, nema í FVA, efst í huga þegar hann ákvað að fara sem skiptinemi til útlanda. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1756 orð | 5 myndir

Skríll

Veggjakrot er algengasta birtingarmynd skemmdarverka í Reykjavíkurborg og hleypur viðgerðarkostnaður árlega á tugum milljóna. Spellvirki af öðrum toga kosta borgina einnig talsverðar fjárhæðir. Sigurbjörg Þrastardóttir fjallar um krass, rúðubrot, niðurrif og úrræðin sem gripið er til. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 912 orð | 2 myndir

Stöðuverðir taka

Nokkrir fastagestir miðborgarinnar hafa nú breytt um svip. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir hitti Aðalbjörgu Erlendsdóttur fatahönnuð sem hafði veg og vanda af hönnun nýrra einkennisklæða stöðuvarða. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 41 orð

Topp Tónar

Sunnudaginn 25. febrúar verður opið hús í Hinu húsinu klukkan eitt til sex. Klukkan þrjú kemur tónlistarfólk og skemmtir. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 103 orð

Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst

Verkfalli flugumferðar-stjóra var aflýst á þriðjudagskvöldið þegar undirritaður var nýr kjarasamningur milli ríkis og flugumferðarstjóra. Þá hafði verkfallið staðið í tæpan sólarhring. Um er að ræða samning til skamms tíma eða í níu mánuði. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 438 orð | 4 myndir

ÞEGAR bróðir minn var lítill ætlaði...

ÞEGAR bróðir minn var lítill ætlaði hann að verða indjáni þegar hann yrði stór," skrifar formaður AFS á Íslandi, Lára V. Júlíusdóttir hrl., á heimasíðu samtakanna, www.afs. Meira
23. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 274 orð | 2 myndir

Þingmál

Nú liggur fyrir Alþingi endurskoðað frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga. Meginbreytingin er að öll þjónusta við fatlaða færist til sveitarfélaga og sérlög um málefni fatlaðra falla úr gildi. Meira

Ýmis aukablöð

23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 425 orð | 3 myndir

Anderson stýrir Sandler Einhver mesti gáfumaðurinn...

Anderson stýrir Sandler Einhver mesti gáfumaðurinn í stétt kvikmyndagerðarmanna í Hollywood, Paul Thomas Anderson , mun á næstunni stýra þeim leikara sem hvað heimskast hefur látið í myndum sínum, Adam Sandler . Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 900 orð | 2 myndir

Benicio í banastuði

Bandaríski leikarinn Benicio Del Toro hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir leik sinn í myndunum Snatch og Traffic. Arnaldur Indriðason skoðaði feril leikarans sem er jafnfær um að leika demantaþjóf og mexíkóska löggu. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 986 orð

Bíóin í borginni

NÝJAR MYNDIR HANNIBAL Háskólabíó: kl. 5:30 - 8 - 10:30. Aukas. fö. kl. 12:30. Um helgina kl. 3 Laugarásbíó: kl. 5:30 - 8 - 10:30. Aukas. Fö. Kl. 01:00, um helgina kl. 3. Bíóhöllin: kl. 5:30 - 8 - 10:30. Aukasýn. fö. kl. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 49 orð | 1 mynd

Björgun Silvermans

Hinn 27. apríl frumsýnir Skífan bandarísku gamanmyndina Saving Silverman . Leikstjóri er Dennis Dugan en með aðalhlutverkin fara Jason Biggs, Steve Zahn, Jack Black og Amanda Peet . Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 45 orð

Björn, Bodil og félagar

UM þessar mundir er keppnistími í kvikmyndaheiminum og verðlaun veitt og tilnefningar tilkynntar. Berlínarhátíðinni lauk um síðustu helgi og í Bíóblaðinu í dag reifar Davíð Kristinsson helstu verðlaunamyndirnar sem hlutu Gull- og Silfurbirni. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 47 orð | 1 mynd

Denzel í Titans

Denzel Washington fer með aðalhlutverkið í ruðningsboltamyndinni Remember the Titans , sem frumsýnd verður þann 2. mars í Bíóhöllinni, Bíóborginni, Kringlubíói og Nýja bíó Akureyri. Denzel leikur þjálfara ruðningsboltaliðs sem á á brattann að sækja. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 491 orð

Fjölhæf og firnagóð

HÆGT en örugglega hefur Julianne Moore verið að festa sig í sessi sem ein fremsta skapgerðarleikkona kvikmyndanna. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 1052 orð | 4 myndir

Frelsi fjaðurpennans

Ótakmarkað frelsi til tjáningar alls þess sem í mannshuganum fæðist er í brennidepli hinnar umdeildu myndar Quills eftir Philip Kaufman, þar sem Geoffrey Rush fer á kostum. Árni Þórarinsson fjallar um Quills, sem frumsýnd verður á Bíóblaðsdögum í Stjörnubíói 2. mars. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 72 orð | 1 mynd

Frelsi í fangelsinu

QUILLS heitir nýjasta mynd leikstjórans Philips Kaufmans , sem fjallar um síðustu ár hins sögufræga markgreifa De Sade , sem sadisminn er kenndur við. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 1500 orð | 4 myndir

Frönsku

Árið 1987 urðu bandaríski leikstjórinn Philip Kaufman, franska leikkonan Juliette Binoche og hin sænska Lena Olin heimsfræg í kjölfar kvikmyndarinnar "Óbærilegur léttleiki tilverunnar". Fjórtán árum síðar voru þau öll í samkeppninni á Berlinale 2001, skrifar Davíð Kristinsson. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 42 orð | 1 mynd

Hopkins er Hannibal

Laugarásbíó, Háskólabíó, Bíóhöllin og Borgarbíó Akureyri frumsýna framhaldsmyndina Hannibal í dag en hún er í leikstjórn Ridley Scotts . Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 1625 orð | 7 myndir

Kantmenn kvikmyndaleiksins

Þeir eru sjaldnast í framlínunni en halda sig til hlés. Kvikmyndaleikararnir á jaðrinum eiga það þó til, oftar en ekki, að stela senunni frá þeim sem eiga að vera þungamiðjan. Sæbjörn Valdimarsson beinir sjónum sínum að leikurum sem gefa myndunum lit. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 400 orð | 2 myndir

Litla blóðsugan

Kringlubíó, Bíóhöllin og Nýja bíó Akureyri frumsýna bandarísku fjölskyldumyndina Litlu blóðsuguna. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 47 orð | 1 mynd

Litla blóðsugan

Bíóhöllin, Kringlubíó og Nýja bíó Akureyri frumsýna í dag barna- og fjölskyldumyndina Litlu blóðsuguna eða The Little Vampire . Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 416 orð | 2 myndir

Mannæta fer aftur á stjá

Laugarásbíó, Háskólabíó, Bíóhöllin og Borgarbíó Akureyri sýna spennuhrollvekjuna Hannibal með Anthony Hopkins í hlutverki fjöldamorðingjans. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 235 orð | 1 mynd

NÓI ALBÍNÓI

NÓI ALBINÓI , ný íslensk bíómynd eftir Dag Kára og sú fyrsta sem hann gerir í fullri lengd, mun fara í tökur undir lok marsmánaðar og er gert ráð fyrir að þær fari að mestu fram á Vestfjörðum; Ísafirði, Bolungarvík, Hnífsdal, Þingeyri og Flateyri. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 521 orð | 1 mynd

Óskarinn: alþjóðleg verðlaun

MUN Tom Hanks hreppa Óskarinn fyrir bestan leik í karlhlutverki? Mun Krjúpandi tígur fá átta styttur eða jafnvel allar tólf, sem hún er tilnefnd fyrir? Mun Julia Roberts loksins fá Óskarinn? Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 81 orð | 1 mynd

Óvæntu Óskarstilnefningarnar

SÚ mynd sem kom mest á óvart þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna voru tilkynntar var Pollock . Sem er ekkert skrítið því það hafði (svo til) enginn séð hana. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 303 orð

Pensill máttugri en sverð?

Sú mynd sem kom mest á óvart þegar tilnefningar til óskarsverðlauna voru tilkynntar var Pollock. Sem er ekkert skrítið því það hafði enginn (svo til) séð hana. Pollock, sem Ed Harris leikstýrir, var sýnd í eina viku i New York og Los Angeles í desember. Eina viku í bíó og myndin fékk TVÆR óskarstilnefningar. Fyrir Ed Harris (Absolute Power) sem leikara og Marciu Gay Harden (Space Cowboys) sem bestu leikkonu í aukahlutverki. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 292 orð

Robert, Bodil og Björn

"Dogme über alles" sagði Søren Kragh-Jacobsen 1999 í Berlín áður en hann vann þrenn verðlaun fyrir mynd sína Mifunes sidste sang, þ.á m. Silfurbjörninn. Þetta hefur sennilega orðið að áhrínisorðum því nú hafa Danir gert það aftur, - hirt Silfurbjörnin í Berlín fyrir enn eina dogmamynd eftir að hafa fengið þrenn verðlaun daginn áður til hliðar við sjálfa keppnina, þar sem mest munaði um Fipresci-verðlaunin sem veitt eru af alþjóðasamtökum gagnrýnenda. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 245 orð

Staðreyndir um de Sade

Eiginkona markgreifans hét Renee Pelagie, vel stæð hefðarkona og ákaflega guðhrædd en hvatti eiginmann sinn engu að síður til dáða við ritstörfin. Hún varði mestum hluta ævi sinnar í að berjast fyrir frelsi hans. Meira
23. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 530 orð | 1 mynd

Stuttmyndin ljóð

Stuttmyndadagar í Reykjavík eru löngu orðnir að föstum lið í menningarlífi höfuðborgarinnar og verða í maí haldnir í tíunda sinn. Páll Kristinn Pálsson ræddi við Jóhann Sigmarsson, stofnanda og aðalforsprakka hátíðarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.