Greinar föstudaginn 7. september 2001

Forsíða

7. september 2001 | Forsíða | 147 orð

Fallið frá kröfu um skiptingu

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að þau hefðu fallið frá kröfu um að Microsoft-hugbúnaðarfyrirtækinu yrði skipt upp og ekki verður heldur fylgt eftir ásökunum um að það hafi með ólöglegum hætti tengt saman Internet Explorer-netvafrann og... Meira
7. september 2001 | Forsíða | 61 orð | 1 mynd

Goðið fellur

VERKFRÆÐINGAR frönsku lögreglunnar felldu í gær 33 metra háa styttu af Gilbert Bourdin, stofnanda mjög sérkennilegs sértrúarsafnaðar, og var það lokaatriðið í málaferlum, sem staðið hafa í áratug. Styttan, sem vó 1. Meira
7. september 2001 | Forsíða | 101 orð | 1 mynd

Hjaðningavígin halda áfram

ÍSRAELAR drápu í gær tvo Palestínumenn er fallbyssuþyrlur þeirra skutu eldflaugum á bifreið í bænum Tulkarem á Vesturbakkanum. Meira
7. september 2001 | Forsíða | 105 orð

Rétt hálfdrættingar

MUNUR á heildarlaunum kvenna og karla í Noregi er næstum jafnmikill og hann var fyrir 25 árum. Er það niðurstaða nýrrar könnunar. Fram kemur í Dagbladet , að norskir karlmenn hafi að meðaltali 3,1 milljón ísl. kr. Meira
7. september 2001 | Forsíða | 231 orð

Samningar milli þjóðarbrota staðfestir

VONIR manna um sættir og varanlegan frið í Makedóníu jukust í gær er þingið lýsti yfir stuðningi við þá samninga, sem tekist hafa með slafneska meirihlutanum og albanska minnihlutanum. Meira
7. september 2001 | Forsíða | 226 orð

Tæplega 30% íbúanna flúin burt

GEORGÍA, þjóðin öll og ríkisvaldið, stendur frammi fyrir gífurlegum vanda sökum þess, að landflótti hinna yngri og hæfari er brostinn á. Háttsettur embættismaður greindi AFP -fréttastofunni frá þessu í gær. Meira

Fréttir

7. september 2001 | Innlendar fréttir | 250 orð

118 kærur hafa borist

ALLS höfðu borist 118 kærur til umhverfisráðuneytisins í gær vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar um umhverfisárif Kárahnjúkavirkjunar, samkvæmt upplýsingum Magnúsar Jóhannessonar, ráðuneytisstjóra í umhverfisráðuneytinu. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

5 milljónir í Viltu vinna milljón?

SJÓNVARPSÞÁTTURINN Viltu vinna milljón? hefur göngu sína á ný í september á Stöð 2 undir stjórn Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Vinningsupphæðin í efsta þrepi hefur verið hækkuð í 5 milljónir. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Aðeins fluga í Laxá á Ásum og veiðitími styttur

MEIRIHLUTI landeigenda við Laxá á Ásum náði því samkomulagi á árlegum haustfundi Veiðifélags Laxár á Ásum fyrir skemmstu, að næsta sumar yrði aðeins veitt á flugu í ánni og auk þess yrði veiðitími styttur frá því sem verið hefur. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð

Afgreiðslu frestað í borgarstjórn

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að fresta afgreiðslu tillögu frá borgarfulltrúum Reykjavíkurlistans varðandi það að borgarstjórn óski eftir viðræðum við ríkisstjórn um að stjórn staðbundinnar löggæslu í Reykjavík flytjist... Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð

Á þriðja tug tekinn fyrir hraðakstur

Á ÞRIÐJA tug ökumanna var stöðvaður fyrir of hraðan akstur í Kópavogi í gær. Nú stendur yfir samvinnuverkefni milli lögreglunnar í Kópavogi og umferðardeildar ríkislögreglustjóra þar sem fylgst er með ökuhraðanum í bænum. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Bílataska í ráðherrabílinn

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra hóf í gær skyndihjálparátak Rauða kross Íslands og fékk um leið afhenta fyrstu bílatöskuna sem inniheldur sjúkragögn, en slíkar bílatöskur verða seldar um land allt. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Björk í 19. sæti á Billboard

VESPERTINE, hin nýútkomna breiðskífa Bjarkar Guðmundsdóttur, komst í 19. sæti í fyrstu viku á Billboard-listanum bandaríska. Þetta er langbesti árangur Bjarkar í Bandaríkjunum en áður hafði hún efst komist í 72. sæti Billboard-listans. Meira
7. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 27 orð

Breyting á skipulagi verði auglýst

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýsa breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna færslu Hringbrautar milli Bjarkargötu og Rauðarárstígs. Í afgreiðslu nefndarinnar var málinu vísað til... Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Búist við allt að 30 þúsund gestum

MIKILL fjöldi fólks var saman kominn í Laugardalshöll við opnun sýningarinnar Heimilið og Islandica 2001 í gærdag. Búist er við allt að þrjátíu þúsund gestum um helgina en sýningin er opin fram á mánudagskvöld. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Eingöngu veitt á flugu

MEIRIHLUTI landeigenda við Laxá á Ásum náði samkomulagi á árlegum haustfundi Veiðifélags Laxár á Ásum fyrir skemmstu um að eingöngu verði veitt á flugu í ánni næsta sumar og auk þess verði veiðitími styttur frá því sem verið hefur. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Eir afhendir styrki

ALLT frá stofnun Lionsklúbbsins Eirar hafa félagar klúbbsins haft vímuvarnir sem aðalmálefni sitt. Vímulaus æska og Fíkniefnadeild lögreglunnar hafa ávallt verið studd dyggilega á hverju ári. Í ár er engin undantekning á því. Meira
7. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 98 orð

Ellefu umsóknir um stöðuna

ELLEFU umsóknir bárust um stöðu forstöðumanns Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrarbæjar. Hér er um nýja stöðu að ræða en Framkvæmdamiðstöð fer með daglega stjórnun framkvæmda á vegum bæjarins og heyrir undir framkvæmdadeild. Meira
7. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 69 orð | 1 mynd

Fiskihöfnin dýpkuð

FRAMKVÆMDIR við dýpkun Fiskihafnarinnar á Akureyri eru hafnar en það er Björgun ehf. sem vinnur verkið. Fyrirtækið átti eina tilboðið í verkið og hljóðaði það upp á 22,5 milljónir króna, eða 83% af kostnaðaráætlun. Alls verður dælt upp 58. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fjallað um fagmennsku og einkavæðingu skóla

"FAGMENNSKA kennara og einkavæðing skóla" er yfirskrift Skólamálaþings Kennarasambands Íslands og Félags íslenskra leikskólakennara sem haldið verður að Borgartúni 6 í Reykjavík laugardaginn 8. september nk. kl. 9-14:30. Meira
7. september 2001 | Suðurnes | 248 orð | 1 mynd

Fjórum nýjum brautum bætt við

GOLFVÖLLURINN í Grindavík hefur verið stækkaður um fjórar brautir. Stækkunin var formlega tekin í notkun um helgina á vígslumóti þar sem jafnframt var minnst tuttugu ára afmælis Golfklúbbs Grindavíkur. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ford-fyrirsæta valin á morgun

"FORD-fyrirsætan verður valin í Karthöllinni í Borgartúni laugardaginn 8. september 2001. Keppnin hefst kl. 21. Auk stelpnanna sem taka þátt í keppninni koma fram hljómsveitin Mínus, DJ Sóley, Trenikin, Sesar A. og DJ Magic og breikhópurinn Extreme. Meira
7. september 2001 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fox í Hvíta húsinu

VICENTE Fox, forseti Mexíkó, er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum og átti í gærkvöldi að flytja ávarp á sameiginlegum fundi fulltrúadeildar og öldungadeildar Bandaríkjaþings. Meira
7. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 290 orð

Framkvæmdir hefjast ekki í haust

BÆJARRÁÐ Akureyrar hafnaði enn og aftur tilboðum í endurbætur á Hafnarstræti/göngugötu á fundi sínum í gær. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Fundaröð um álitaefni og samningsmarkmið

SAMFYLKINGIN hefur undanfarið unnið að faglegri úttekt á stöðu Íslands í Evrópusamstarfi þar sem reynt er að skilgreina hugsanleg samningsmarkmið ef til umsóknar um aðild að ESB kæmi af hálfu Íslendinga. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Fundu helli sem getið er í þjóðsögum

RANNSÓKNIR nokkurra rannsóknarlögreglumanna hafa leitt í ljós að sagnir um svonefndan Bálkahelli í Klofningum á Reykjanesi eiga við rök að styðjast. Meira
7. september 2001 | Landsbyggðin | 98 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustungan

SIGRÍÐUR Gísladóttir, myndlistarmaður og fyrrverandi hótelstýra á Búðum, tók fyrstu skóflustunguna að nýju hóteli á Búðum síðastliðinn sunnudag í blíðskaparveðri. Fjöldi gesta var viðstaddur athöfnina, bæði úr Reykjavík og Snæfellsbæ. Meira
7. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 56 orð

Halldóra sýnir í Glugganum

HALLDÓRA Helgadóttir myndlistarkona opnar sýningu á olíumálverkum í glugga Samlagsins í Kaupvangsstræti, Listagili á laugardag, 8. september. Sýningin mun standa til og með 23. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Handteknir eftir innbrot

FJÓRIR menn um tvítugt voru handteknir í fyrrinótt fyrir innbrot í Árbæjarskóla. Mennirnir stálu fimm fartölvum og voru handteknir á bifreið við Vatnsendablett að lokinni eftirför lögreglu. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Haustgöngur skógræktarfélaganna

Í HAUST bjóða skógræktarfélögin öllum sem vilja í skógargöngur víða um land. Göngurnar eru farnar í samstarfi við Garðyrkjufélag Íslands og Ferðafélag Íslands og Búnaðarbanki Íslands leggur þessu framtaki lið. Laugardaginn 8. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Haustlitaferð eldri félaga

HAUSTLITAFERÐ eldri félaga Samfylkingarinnar í Hafnarfirði verður farin laugardaginn 8. september. Brottför frá Alþýðuhúsinu Hafnarfirði kl. 10 árdegis áætlaður komutími til baka er kl. 16:00. Meira
7. september 2001 | Erlendar fréttir | 243 orð

Hissa á Áströlum

SKIPSTJÓRI norska flutningaskipsins Tampa, sem tók nokkur hundruð manna hóp skipreika flóttamanna um borð úr sökkvandi indónesískri ferju og var því næst neitað um að láta þá frá borði á áströlsku landi, sagði í gær að hann hefði verið "hissa og... Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 384 orð

Hlutfall of feitra kvenna tvöfaldaðist

REYKVÍSKIR karlar og konur á miðjum aldri voru bæði hærri og þyngri árið 1994 en Reykvíkingar á sama aldri voru árið 1975. Hlutfall of feitra meira en tvöfaldaðist hjá konum á tímabilinu. Meira
7. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 147 orð | 1 mynd

Hundrað manns og 50 vinnuvélar

RÚMAR tvær vikur eru nú í að umferð verði hleypt á mislægu gatnamótin á mótum Reykjanesbrautar og Breiðholtsbrautar sem nú eru í smíðum. Að sögn Magnúsar Einarssonar, umsjónarmanns hjá Vegagerðinni, er stefnt að því að koma umferð á gatnamótin þann 22. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hyggjast ná tindi Kilimanjaro í dag

HARALDUR Örn Ólafsson og félagar hans færðu sig í efstu búðir á Kilimanjaro í gær og gera lokaatlögu að tindi fjallsins í dag, föstudag. Reiknað var með að hefja gönguna klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 321 orð

Höfum lagt fram allar upplýsingar

RÓSMUNDUR Guðnason, deildarstjóri vísitöludeildar Hagstofu Íslands, segir að Hagstofan hafi lagt fram upplýsingar um það hvernig staðið er að útreikningi á útgjöldum vegna happdrætta í vísitölu neysluverðs og í raun og veru sé engu við það að bæta en í... Meira
7. september 2001 | Miðopna | 980 orð | 1 mynd

Kolmunni uppistaðan í aflanum

Kolmunnaveiði hefur skipt sköpum í rekstri fiskimjölsverksmiðjanna á Austurlandi yfir sumartímann og segja kunnugir að tala megi um aukavertíð í því sambandi. Jóhanna K. Jóhannesdóttir skoðaði aðstæður hjá verksmiðju SR-mjöls á Seyðisfirði. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð | 2 myndir

Kvenlegt og pönkskotið

FRELSI og uppreisn eru boðorð vetrarins frá Intercoiffure, alþjóðlegum félagasamtökum hárgreiðslufólks, sem þykja í fararbroddi í mótun hártískunnar. Útfærslan birtist í kvenlegum, frjálslegum og pönkskotnum klippingum, greiðslum og litum. Meira
7. september 2001 | Suðurnes | 120 orð

Könnun hjá Samfylkingunni

SAMFYLKINGIN í Reykjanesbæ er þessa dagana að kanna vilja félagsmanna til þess hvernig velja eigi frambjóðendur á lista flokksins við sveitarstjórnarkosningar á vori komanda. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 736 orð

Landlækni skilað tillögum til úrbóta

ÞRÍR hjúkrunarfræðingar, sem starfa á neyðarmóttöku vegna nauðgunar á Landspítalanum í Fossvogi og voru á útihátíðinni Eldborg á Kaldármelum um síðustu verslunarmannahelgi, hafa sent landlækni greinargerð um ástandið sem skapaðist á útihátíðinni og... Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 28 orð

LEIÐRÉTT

Nafn misritaðist Í myndatexta á bls. 19 í gær, "Viðbygging grunnskólans tekin í notkun", misritaðist nafn Kristmars Ólafssonar, hann heitir Kristmar en ekki Kristján. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
7. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 36 orð

Leikskóli í einkaframkvæmd

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli Hafnarfjarðarbæjar og FM-húsa ehf. um byggingu og rekstur húsnæðis fyrir leikskóla á Hörðuvöllum. Um er að ræða einkaframkvæmd en Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, undirritaði samninginn sl. Meira
7. september 2001 | Miðopna | 892 orð | 1 mynd

Lýðræðið er ekki í öruggri höfn

ÖLL Rómanska-Ameríka, að Kúbu Fidels Castros undanskilinni, státar nú af lýðræði sem eina stjórnfyrirkomulaginu. Meira
7. september 2001 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Mannbjörg við Höfðaborg

ÞYRLUR björguðu áhöfn flutningaskipsins Ikan Tanda sem strandaði skammt frá Höfðaborg í Suður-Afríku á miðvikudaginn. Meira
7. september 2001 | Erlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Menn eru allt of fastir í fortíðinni

ENN var óljóst síðdegis í gær hvort eining næðist um lokaályktun ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um kynþáttafordóma og nýlendustefnu sem haldin er í Durban í Suður-Afríku og lýkur í dag. Meira
7. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 48 orð | 1 mynd

Metveiði hjá Mánabergi ÓF

FRYSTITOGARINN Mánaberg ÓF 42 kom til heimahafnar í Ólafsfirði á sunnudag með mesta afla-verðmæti sem togarinn hefur fengið í 14 ára sögu sinni. Aflaverðmætið er um það bil 136 milljónir króna. Mánaberg fór út í þessa veiðiferð þann 31. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Mótmæla 20% fækkun rúma

FÉLAGSFUNDUR Geðlæknafélags Íslands sendi í gær Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra ályktun, þar sem mótmælt er harðlega boðaðri 20% fækkun rúma rúma á bráðadeildum Landspítala-háskólasjúkrahúss. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 212 orð

Nefnd skilar áliti á næstunni

REIKNAÐ er með að sameiginleg nefnd samgöngu-, fjármála- og utanríkisráðuneytis sem farið hefur yfir fyrirkomulag flugvallarskatta skili af sér tillögum á næstunni. Meira
7. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 118 orð

Nettengingar víða í ólestri

MIKILVÆGT er að tölvutengingar um allt Norðurland eystra verði stórbættar svo jafna megi aðstöðu til náms að mati aðalfundar Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum. Meira
7. september 2001 | Landsbyggðin | 156 orð | 2 myndir

Nýtt snyrtihús við Drekagil vígt

NÝTT snyrtihús fyrir ferðafólk við Drekagil austan undir Dyngjufjöllum í Ódáðahrauni var vígt nú fyrir skömmu. Ferðafélag Akureyrar hefur rekið þjónustu fyrir ferðafólk við Drekagil allt frá árinu 1968 þegar félagið reisti þar skálann Dreka. Meira
7. september 2001 | Landsbyggðin | 172 orð | 1 mynd

Nýtt tæki til að tengja Seyðisfjörð og Reykjavík

HUGVITSMAÐURINN Guðmundur Ragnar Guðmundsson hefur fundið upp nýtt samskiptatæki til nota milli fjarlægra staða. Tækið, sem hann nefnir Remotavision, byggist á búnaði sem settur er upp á endastöðvum fjarskiptanna. Meira
7. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 176 orð | 1 mynd

Óskað eftir vistvænni starfsemi í húsið

GAMLA pósthúsið og lögreglustöðin, sem standa við Pósthússtræti 5 og 3, hafa verið auglýst til leigu en það er Íslandspóstur sem er eigandi húsanna. Meira
7. september 2001 | Erlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

"Arafat er helsta hindrunin fyrir friði"

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, sagði á miðvikudagskvöld að Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, væri helsta hindrun friðarumleitana í Miðausturlöndum og sakaði hann um að standa fyrir hermdarverkum. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

"Húsvískir krókódílar" á BBC

FYRIRÆTLANIR Húsvíkinga um að flytja inn krókódíla, m.a. til að koma í lóg sorpi frá fiskiðnaði bæjarins, eru óneitanlega óvenjulegar með tilliti til náttúrulegra aðstæðna á norðurhjara. Meira
7. september 2001 | Erlendar fréttir | 367 orð

"Kristindómur nærri horfinn í Bretlandi"

KRISTINDÓMURINN er nærri horfinn í Bretlandi og hefur hvorki áhrif á framgöngu stjórnvalda né almennings lengur. Meira
7. september 2001 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ráðist á Svíakonung

UNGUM manni tókst á miðvikudag að komast framhjá lífvörðum Karls Gústafs Svíakonungs og kasta jarðarberjatertu í andlit honum, en hér sést konungur (í miðju) þungur á brún rétt eftir árásina. Sakaði konung ekki. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Sannfærandi málflutningur Landsvirkjunar í kærunni

AÐALHEIÐUR Jóhannsdóttir, lögfræðingur og sérfræðingur í umhverfisrétti, telur málflutning Landsvirkjunar sannfærandi sem fram kemur í stjórnsýslukæru á úrskurð Skipulagsstofnunar vegna mats á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar. Meira
7. september 2001 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Sjálflýsandi gæludýr

NOKKRIR erfðabreyttir medaka-fiskar lýsa í myrkrinu í fiskabúri í Taipei á Taiwan í gær. Fyrirtækið Taikong, sem ræktaði fiskana, hyggst á næsta hálfu ári hefja markaðssetningu þeirra sem fyrstu sjálflýsandi... Meira
7. september 2001 | Landsbyggðin | 68 orð | 1 mynd

Skíðafrömuður heiðraður

SKÍÐADEILD Leifturs í Ólafsfirði hélt nýlega skíðamannahóf í skíðaskálanum í Tindaöxl. Tilefnið var m.a. að veita Birni Þór Ólafssyni smáþakklætisvott fyrir áratuga störf að skíðamálum í Ólafsfirði. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 211 orð

Skulu vera heilir og hraustir

SÝSLUMAÐURINN í Reykjavík auglýsir laus störf tveggja aðalstefnuvotta og tveggja varastefnuvotta í umdæminu í Lögbirtingablaðinu 5. september síðastliðinn. Í auglýsingunni eru tilgreind skilyrði fyrir starfsgengi umsækjenda eins og þau eru upptalin í 81. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Smáralind opnuð eftir rúman mánuð

RÚMUR mánuður er nú þar til nýja verslunarmiðstöðin í Smáralind verður opnuð, 10. október, kl. 10.10. Alls nær húsnæði Smáralindar yfir 63 þúsund fermetra. Heildarflötur þaks byggingarinnar er um 25.000 fermetrar. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð

Sólfar yfir meðallagi í sumar

SAMKVÆMT upplýsingum frá Veðurstofu Íslands var ágústmánuður fremur hlýr og sólríkur sunnan- og vestanlands en á norðan- og austanverðu landinu var svalara, minna sólfar en ekki úrkomusamara. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Starfsemi sjóðsins gagnsæ

Ólafur Ísleifsson fæddist 10. febrúar 1955 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1975 og BS-prófi í stærðfræði frá Háskóla Íslands árið 1978. Meistaraprófi í hagfræði lauk hann frá Hagfræðiskóla London árið 1980. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Stefnt að stofnun lagadeildar

HÁSKÓLINN í Reykjavík stefnir að stofnun lagadeildar er taki til starfa haustið 2002 að sögn Guðfinnu S. Bjarnadóttur, rektors skólans. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Syngjandi í rigningunni á fjalirnar á ný

SÖNGLEIKURINN Syngjandi í rigningunni sem sýndur hefur verið í Þjóðleikhúsinu fer á fjalirnar, eftir sumarfrí, í dag, föstudag. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Sækjast eftir viðtölum við Þorstein flugkappa

ÍSLENSKIR flugáhugamenn halda í dag í hópferð á stóra flugsýningu í London, sem haldin er af Duxford-flugminjasafninu. Í hópnum verða tveir heiðursgestir, þeir Þorsteinn E. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Tal semur við 100. símafélagið

VIÐSKIPTAVINIR TALs geta nú notað farsíma sína hjá 100 farsímafélögum víðs vegar um heiminn. Nú fyrir stuttu var gerður samningur við Radiomobil í Tékklandi og var það100. samningurinn sem TAL gerir við farsímafélag í öðru landi. Meira
7. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 664 orð

Telja dýraeftirlit ófullnægjandi

MIKILL meirihluti íbúa í Mosfellsbæ er ánægður með sorphirðu í bænum ef marka má viðhorfskönnun sem send var út á vegum Staðardagskrár 21 í júní síðastliðnum. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 670 orð

Telur að álver skapi fjölmarga möguleika

HELGI Hjörvar, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur og stjórnarmaður í Landsvirkjun, telur virkjun við Kárahnjúka ekki hagkvæman kost og leita eigi frekar að virkjunarkostum sem meiri sátt ríki um. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Tillögu um andstöðu vísað til borgarráðs

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að vísa tillögu Ólafs F. Magnússonar varðandi fyrirhugaða Kárahnjúkavirkjun til borgarráðs eftir um þriggja tíma umræðu um tillöguna. Ólafur F. Meira
7. september 2001 | Miðopna | 528 orð | 1 mynd

Til skoðunar að taka upp notendagjald af bílum

STÝRIHÓPUR, sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra skipaði til að vinna að samgönguáætlun fyrir Ísland 2003 til 2014, er með til skoðunar að taka notendagjald af bílum sem fara um tiltekna vegi landsins en stefnumótunin er í vinnslu og verður væntanlega... Meira
7. september 2001 | Suðurnes | 145 orð

Upplýsingar fyrir nýja íbúa

GERÐAHREPPUR hefur gefið út upplýsingamöppu fyrir nýja íbúa undir heitinu Velkomin í Garðinn. Fyrirhugað er að þýða útdrátt á ensku og pólsku vegna þess hversu margir nýir íbúar koma frá öðrum löndum. Meira
7. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 51 orð | 1 mynd

Úti að leika á nýjum stað

LEIKSKÓLINN Tjarnarás var opnaður með pomp og prakt á mánudag og þessa dagana eru námfús börn að stíga sín fyrstu skref í leikskólanum. Um er að ræða fjögurra deilda, einkarekinn leikskóla og er áætlað að þar geti verið 90 börn samtímis. Meira
7. september 2001 | Suðurnes | 128 orð | 1 mynd

Útskriftarnemar rækta skóg

FJÖLBRAUTASKÓLI Suðurnesja hefur fengið landspildu við Rósaselsvötn til að rækta skóg. Í gær gróðursettu 30 útskriftarnemar á haustönn samtals um 300 trjáplöntur á landinu. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Verðlaun veitt í stúdentasamkeppni

VERÐLAUN fyrir lokaverkefni stúdents við Háskóla Íslands voru afhent fyrir nokkru. Verðlaunin að þessu sinni hlutu Ágústa Hlín Gústafsdóttir og Rúna Dögg Cortez nemendur í sálfræði og leiðbeinendur þeirra dr. Friðrik H. Jónsson og Svali H. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Verðmyndun á olíu verði rannsökuð

"VIÐ teljum það einu leiðina að fara fram á opinbera rannsókn á verði á gasolíu til fiskiskipa. Annars fáum við aldrei útskýrðan þann mikla mun sem er á verði olíu hér á landi og í Færeyjum. Meira
7. september 2001 | Suðurnes | 162 orð | 1 mynd

Verk Erlings Jónssonar sýnd í Bílakringlunni

SÝNING á höggmyndum Erlings Jónssonar stendur nú yfir í Bílakringlunni, Grófinni 8 í Keflavík. Sýningin var opnuð á Ljósanótt. Hún verður opin um helgina en lýkur 14. september. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Vetrarstarf VG að hefjast

VETRARSTARF Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík hefst laugardaginn 8. september. Formaður flokksins, Steingrímur J. Sigfússon, hefur framsögu um stjórnmál líðandi stundar og komandi vetrar. Meira
7. september 2001 | Erlendar fréttir | 304 orð

Vilja sameiginleg viðbrögð við hnattvæðingunni

LEIÐTOGAR Frakklands og Þýskalands lýstu á miðvikudag yfir skilningi á sjónarmiðum þeirra hópa, sem andmæla hnattvæðingu og hétu því að bregðast við þeim vanda, sem þessari umbreytingu í heimsviðskiptum fylgdi. Er m.a. Meira
7. september 2001 | Erlendar fréttir | 162 orð

Vill auka kyn sitt með hraðpósti

ÁFRÝJUNARRÉTTUR í Bandaríkjunum hefur tekið upp aftur málshöfðun lífstíðarfanga sem vill eignast barn með konu sinni með gervifrjóvgun. Ógilti áfrýjunarrétturinn sl. Meira
7. september 2001 | Innlendar fréttir | 1244 orð | 1 mynd

Öruggari bílar á vondum vegum

ÞÁTTUR og samspil manns, bifreiðar og vegar í umferðarslysum var til umræðu á fundi hóps norrænna lækna og tæknisérfræðinga er hittist árlega til skrafs og ráðagerða um umferð og umferðaröryggi. Meira

Ritstjórnargreinar

7. september 2001 | Leiðarar | 866 orð

SJÁVARÚTVEGURINN OG AUÐLINDAGJALD

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær birtist viðtal við Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, þar sem hann lýsir erfiðri skuldastöðu sjávarútvegsins um þessar mundir. Meira
7. september 2001 | Staksteinar | 445 orð | 2 myndir

Þekking er auðlind

Í NÝÚTKOMNU VR-blaði skrifar Magnús L. Sveinsson leiðara og minnist símenntunarvikunnar, sem stendur yfir. Meira

Menning

7. september 2001 | Fólk í fréttum | 177 orð | 3 myndir

Aftansöngur í sjónvarpi

BJÖRK Guðmundsdóttir var einn af gestum Davids Lettermans í þætti hans The Late Show With David Letterman á þriðjudagskvöldið var. Þátturinn er einn vinsælasti spjallþáttur Bandaríkjanna og margar stórstjörnurnar sem þar hafa komið fram. Meira
7. september 2001 | Menningarlíf | 392 orð | 1 mynd

Af Travolta, tölvuþjófi og torræðum persónum

Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin, Nýja bíó Keflavík og Nýja bíó Akureyri frumsýna nýjustu myndina með John Travolta, Swordfish. Meira
7. september 2001 | Menningarlíf | 665 orð

Bíóin í borginni

FRUMSÝNINGAR Swordfish Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin. Town and Country Háskólabíó. Heartbreakers Stjörnubíó, Laugarásbíó. Shrek Bandarísk. 2001. Leikstjórar Andrew Anderson, Vicky Jenson: Handrit: Ted Elliott, ofl. Teiknimynd. Meira
7. september 2001 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Bryan orðinn pabbi

BRYAN McFadden úr írsku drengjasveitinni Westlife grét af gleði er hann hélt á nýfæddri dóttur sinni í fyrsta sinn. Móðirin er Kerry Katona, fyrrum meðlimur stúlknasveitarinna Atomic Kitten og tók fæðingin 18 tíma á Mount Carmel spítalanum í Dublin. Meira
7. september 2001 | Fólk í fréttum | 553 orð | 3 myndir

Bræðingur, blús og bóleró

Í KVÖLD eru þrír áhugaverðir liðir á dagskrá Jazzhátíðar, þar sem spilarar koma víða að úr Evrópu. Dagskrána hefja Eistarnir Raivo Tafenau saxófónleikari og Meelis Vind klarinettuleikari í Norræna húsinu kl. 20, en þeir skipa Tafenau-Vind dúóið. Meira
7. september 2001 | Menningarlíf | 364 orð | 1 mynd

Fína fólkið og framhjáhaldið

Háskólabíó frumsýnir bandarísku bíómyndina Town and Country með Warren Beatty, Diane Keaton og Goldie Hawn. Meira
7. september 2001 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Grásprengt danspopp

Meira hægindadanspopp frá rapparanum Maxi og félögum. Meira
7. september 2001 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Guðdóttir bláskjás!

ÞAÐ VERÐUR ekki annað sagt en að ættfræðin sé hliðholl Nikku Costa. Ólst upp í innsta hringtónlistarbransans bandaríska. Dóttir hins fræga útsetjara og upptökustjóra Dons Costa, sem vann hér á árum áður með Paul Anka, Dinuh Washington og Tony Bennett. Meira
7. september 2001 | Fólk í fréttum | 117 orð | 4 myndir

Hárfagrar hefðarmeyjar

NOKKRAR mektarkonur mannkynssögurnar skelltu sér í Bláa lónið um síðustu helgi. Þar mátti sjá Maríu Antoinette hans Lúðvíks XVI spóka sig, Maríu Stuart fyrrverandi Skotadrottning virtist við hestaheilsu og Jósefína hans Napóleons lét sem ekkert væri. Meira
7. september 2001 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Heimilisleg!

LENGI vel stóð til að nýja Bjarkar-platan skyldi heita Domestica og skírskota þar með allt í senn til vinnsluaðferðar á plötunni, heildarsvipsins á henni og megininntaks textanna. Á endanum kaus hún að láta hana heita Vespertine . Meira
7. september 2001 | Menningarlíf | 288 orð | 1 mynd

Lúðrasveitarmenn

Opið mán.-fös. frá 10-18, laugardaga frá 10-17 og sunnudaga 14-17. Til 9. september. Meira
7. september 2001 | Fólk í fréttum | 389 orð | 2 myndir

Sál sumarsins

SÁLIN hans Jóns míns kveður nú sumartúrinn með glans eftir að hafa verið þrjá mánuði á þeytingi. Sveitin klárar pliktina með tvennum tónleikum sem bera titillinn "Skært lúðrar hljóma" og verða fyrstu tónleikarnir í kvöld, í Broadway. Meira
7. september 2001 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Skipulögð niðurrif!

Níðþungarokksveitin System of a Down á sér fjölmarga dygga fylgjendur hér á landi sem sjá má glögglega á sterkri innkomu sveitarinnar á Tónlistann þessa vikuna. Meira
7. september 2001 | Menningarlíf | 273 orð | 1 mynd

Sterkir litir

Opið mán. - fös. frá 10-18, laugardaga frá 10-17 og sunnudaga 14-17. Til 9. september. Meira
7. september 2001 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Stórleikarar í skóginum

*** Leikstjóri. Roland Joffe. Handrit: Robert Bolt. Aðahlutverk. Robert De Niro og Jeremy Irons. Bretland, 1986. (125 mín.) Bergvík. Öllum leyfð. Meira
7. september 2001 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Stóru útgáfurnar fagna

FIMM stærstu tónlistarútgáfurnar í dag; Warner, Bertelsman, EMI, Sony og Vivendi-Universal, hafa nú kynnt til sögunnar nýjar "brennsluvarnir" á geisladiska. Meira
7. september 2001 | Menningarlíf | 358 orð | 1 mynd

Svikaparið

Stjörnubíó og Laugarásbíó frumsýna gamanmyndina Heartbreakers með Sigourney Weaver og Gene Hackman. Meira
7. september 2001 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Tréskurður í Sjóminjasafni Íslands

SÝNING á útskurðarverkum eftir Siggu á Grund, Sigríði Jónu Kristjánsdóttur, verður opnuð í Sjóminjasafni Íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, í dag, föstudag, kl. 17. Verkin eru unnin í tré, horn og hvaltönn. Meira
7. september 2001 | Menningarlíf | 561 orð

Tættur, tær og skær

Didier Lockwood fiðla, Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson gítarar og Jón Rafnsson bassi. Miðvikudagskvöldið 5.9. 2001. Meira
7. september 2001 | Myndlist | 291 orð | 1 mynd

Vertu þú sjálfur

Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 11-16. Til 8. sept. Meira
7. september 2001 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Vinsæl herbergisþerna!

VÁ, NELLY! Aldeilis stórt stökk hjá þér upp Tónlistann. Það er aldeilis að rætast úr þessari ungu kanadísku söngkonu sem skaust fram á sjónarsviðið fyrr á þessu ári með laginu "I'm Like a Bird". Meira
7. september 2001 | Menningarlíf | 608 orð | 1 mynd

Ærslafull stemmning hjá Glúntum

Í ÁR er öld liðin frá andláti Gunnars Wennerbergs. Hann var tvívegis kirkjumálaráðherra í Svíþjóð og mikils metinn. Hann var líka tónskáld - náttúrutalent - og samdi tónverk fyrir kirkjuna. Meira

Umræðan

7. september 2001 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 2. júní sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Hjálmari Jónssyni Heiðrún Gígja Ragnarsdóttir og Sigurgeir Orri... Meira
7. september 2001 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 2. júní sl. í Háteigskirkju af sr. Tómasi Sveinssyni Sæunn Marinósdóttir og Ketill Heiðar... Meira
7. september 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. júlí sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Thelma Dögg Valdimarsdóttir og Haukur Ægir Ragnarsson. Heimili þeirra er í Hólabergi 48,... Meira
7. september 2001 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Er Skipulagsstofnun ógn við lýðræðið?

Í stað þess að þakka Skipulagsstofnun fyrir að hindra óafturkræf og óþörf umhverfisspjöll, segir Snorri Baldursson, hafa oddvitar framkvæmdavaldsins lagst í ósæmandi rógsvíking. Meira
7. september 2001 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Eru fæðingar barna með Downs-heilkenni bílslys heilbrigðiskerfisins?

Því miður er grein prófessorsins ekki innlegg í slíka umræðu, segir Friðrik Sigurðsson, til þess er ákafinn við að tryggja fjárveitingu til verkefnisins of mikill. Meira
7. september 2001 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Fleiri fangaklefa?

Við vitum af reynsl-unni, segir Jón Kjartansson, að þar sem félagshyggjan endar tekur forræði lögreglunnar við. Meira
7. september 2001 | Bréf til blaðsins | 71 orð

HALLGRÍMUR PÉTURSSON

Atburð sé ég anda mínum nær, aldir þó að liðnar séu tvær. Inn í dimmt og hrörlegt hús ég treð. Hver er sá, sem stynur þar á beð? Maðkur og ei maður sýnist sá. Meira
7. september 2001 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Hjálp!

FYRIR rúmum fjórum árum lét ég draum minn rætast og stofnaði fyrirtæki þar sem ég gat eytt hverjum degi í að umgangast það sem mér þykir gaman að. Undirbúningurinn var erfiður en ánægjulegur og hlakkaði ég mikið til þess að takast á við reksturinn. Meira
7. september 2001 | Bréf til blaðsins | 831 orð

(II.Tím. 2, 15.)

Í dag er föstudagur 7. september, 250. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans. Meira
7. september 2001 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Í rótinni leynist upphafið að vandamálunum

Við stuðlum að því langtímasjónarmiði, segir Þorbjörn Þórðarson, að gera samfélagið sem við lifum í betra. Meira
7. september 2001 | Aðsent efni | 960 orð | 1 mynd

Mönnunarmál

Fjöldi sjómanna um borð í fiskiskipum, segir Valgeir Ómar Jónsson, hefur verið nokkuð breytilegur á undanförnum árum, en þó farið minnkandi. Meira
7. september 2001 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

"Rök hins ráðþrota manns"

Mér finnst það ekki alveg sanngjörn krafa hjá Jóni Steinari, segir Mörður Árnason, að menn fatti það sjálfir að tala við Davíð Oddsson í gegnum Hrein Loftsson. Meira
7. september 2001 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

"Þessi réttindabarátta er í boði ..."

Það er til marks um ábyrgðar- og getuleysi meirihluta Röskvu, segir Borgar Þór Einarsson, að gera Stúdentaráð sífellt háðara háskólayfirvöldum. Meira
7. september 2001 | Bréf til blaðsins | 52 orð

Ricardo sem er frá Perú óskar...

Ricardo sem er frá Perú óskar eftir íslenskum pennavini. ricardo vargas @hotn mail.com Mikie, sem er 17 ára, óskar eftir íslenskum pennavini. Áhugamál hans eru tónlist, lestur og sjónvarp. Hann skrifar á ensku. Meira
7. september 2001 | Bréf til blaðsins | 659 orð

Samfélag í nærmynd

ÞAÐ hafa orðið kynslóðaskipti í útvarpi allra landsmanna. Eldri og reyndari þáttastjórnendur víkja meir og meir fyrir ungu og áköfu fólki. Að mínu mati skortir marga þeirra yfirsýn og þekkingu og þar gætir stundum barnaskapar. Meira
7. september 2001 | Aðsent efni | 477 orð | 2 myndir

Starfsþróun og hlutverk ráðgjafa í fyrirtækjum

Með aukinni menntun starfsmanns, segja Aníta Jónsdóttir og Sigurlaug Elsa Heimisdóttir, eykst meðal annars hæfni hans og víðsýni sem ætti að teljast fyrirtækinu til tekna. Meira
7. september 2001 | Bréf til blaðsins | 571 orð | 1 mynd

Útilegufólk á 21. öld

HÉR fyrr á öldum hraktist upp í óbyggðir það fólk sem samfélagið hafnaði af einhverjum ástæðum. Það er rétt hægt að ímynda sér hvers konar líf það var þá í kulda og vosbúð. Meira
7. september 2001 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Virkjun mannauðs, verðug leið til árangurs

Þróun okkar sem einstaklinga, segir Jónatan S. Svavarsson, virðing sem við njótum og atvinnuöryggi skiptir ekki síður máli. Meira
7. september 2001 | Bréf til blaðsins | 494 orð

VÍKVERJI hefur löngum verið aðdáandi sænska...

VÍKVERJI hefur löngum verið aðdáandi sænska húsgagnaframleiðandans Ikea. Fyrirtækið hefur boðið upp á skemmtilega hönnun á hagstæðu verði og tekur tillit til þarfa breiðs hóps, tekjuhárra og -lágra, barna og fullorðinna o.s.frv. Meira
7. september 2001 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir, Gabríel og Eyjólfur,...

Þessir duglegu drengir, Gabríel og Eyjólfur, héldu tombólu og söfnuðu kr. 13.055 til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra... Meira

Minningargreinar

7. september 2001 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

ÁSGERÐUR S. JÓNASDÓTTIR

Ásgerður Sólveig Jónasdóttir fæddist á Ytri-Húsum í Dýrafirði 26. apríl 1928. Hún lést á Landspítalanum 25. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Jónas Jón Valdimarsson, vélstjóri, f. 25. júlí 1898, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2001 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

EINAR AXELSSON

Einar Guðmundur Sólberg Axelsson fæddist í Reykjavík 26. júní 1934. Hann lést í Arnarholti á Kjalarnesi 27. ágúst síðastliðinn. Móðir hans var Halldóra Bjarnadóttir, vinnukona, f. 11. júlí 1901 í Hafnarfirði, d. á Eskifirði í sept. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2001 | Minningargreinar | 5659 orð | 1 mynd

GUNNAR EGILL SIGURÐSSON

Gunnar Egill Sigurðsson fæddist í Reykjavík 19. maí 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Egill Ingimundarson, fyrrv. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2001 | Minningargreinar | 3636 orð | 1 mynd

GUNNAR ÓLI FERDINANDSSON

Gunnar Óli Ferdinandsson fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1922. Hann lést 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Gunnars voru Ferdinand R. Eiríksson skósmiður, f. á Eyvindarstöðum í Álftaneshreppi 13.8. 1891, og Magnea G. Ólafsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2001 | Minningargreinar | 1344 orð | 1 mynd

JÓNÍNA GUÐJÓNSDÓTTIR

Jónína Guðjónsdóttir fæddist á Neistastöðum í Flóa 7. september 1907. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Jónsdóttir, f. 26. júní 1870, d. 12. apríl 1953, og Guðjón Guðbrandsson, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2001 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

ODDGEIR MAGNÚS ÞORSTEINSSON

Oddgeir Magnús Þorsteinsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. október 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi að kvöldi 29. ágúst. Foreldrar Oddgeirs eru Marta Sonja Magnúsdóttir, f. 19. nóv. 1914 í Vestmannaeyjum, og Þorsteinn Gíslason, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2001 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR

Sigríður Halldórsdóttir frá Orrahóli fæddist 12. september 1906 í Magnússkógum í Hvammssveit í Dalasýslu. Hún lést 2. ágúst og fór útför hennar fram frá Staðarfellskirkju á Fellsströnd 11. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2001 | Minningargreinar | 4752 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON

Sigurður (Guðmundur Sigurður) Guðmundsson var fæddur í Vík í Mýrdal 2. janúar árið 1921. Hann andaðist á hjartadeild Landspítalans í Fossvogi 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson skósmiður í Vík, f. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2001 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Steingrímur Níelsson

Steingrímur Níelsson var fæddur á Æsustöðum í Eyjafjarðarsveit 17. október 1912. Hann lést á Hjúkrunardeildinni Seli 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurlína Rósa Sigtryggsdóttir, f. 5.7. 1876, d. 15.1. 1956, og Níels Sigurðsson, f. 5.10. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2001 | Minningargreinar | 3601 orð | 1 mynd

VALDIMAR NIKULÁS AÐALSTEINSSON

Valdimar Nikulás Aðalsteinsson fæddist á Lokastíg 14 í Reykjavík 10. október 1924. Hann lést á Hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Jónsson, f. 28. ágúst 1901, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 572 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 550 550 550...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 550 550 550 10 5,500 Gullkarfi 90 40 77 11,200 865,929 Hlýri 212 149 180 1,903 342,321 Keila 79 30 59 230 13,512 Langa 142 100 113 309 34,902 Langlúra 30 30 30 15 450 Lúða 665 200 365 719 262,505 Lýsa 70 70 70 428 29,960... Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Eisch Holding með fimmtung í Keflavíkurverktökum

EISCH Holding SA, sem er í eigu Bjarna Pálssonar, hefur keypt hlutabréf í Keflavíkurverktökum hf. að nafnvirði 30,3 milljónir króna. Eignarhlutur Eisch Holding er nú 20,1% eða 62,8 milljónir að nafnvirði en var áður 10,4% eða 32,5 milljónir kr. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Hagnaður eykst um 47%

HAGNAÐUR af rekstri Sparisjóðabanka Íslands hf. nam tæpum 22 milljónum króna á fyrri hluta ársins en á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn tæplega 15 milljónum króna. Aukningin á milli ára nemur 47%. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Hagnaður Lýsingar dregst saman

Fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hf. skilaði 43,1 milljónar króna hagnaði eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins, en hagnaðurinn á sama tíma í fyrra nam 78,6 milljónum króna. Hagnaðurinn dregst því saman um rúm 45% á milli tímabila. Útlán Lýsingar hf. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 703 orð | 1 mynd

Hefðbundin aðferð við kaup

Á AÐALFUNDI Baugs hf. í mars síðastliðnum var samþykkt tillaga um breytingu á samþykktum félagsins og bætist við ný grein, svohljóðandi: "Stjórn félagsins er heimilt að hækka hlutafé félagsins um allt að 500.000.000 kr. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 363 orð

Hefja fiskþurrkun í Færeyjum

LAUGAFISKUR, dótturfélag Útgerðarfélags Akureyringa, á um 45% hlut í nýrri þurrkunarverksmiðju sem tekin verður í notkun í Færeyjum í næstu viku. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 464 orð

Krefjast opinberrar rannsóknar á verðmyndun á olíu

ÚTVEGSBÆNDAFÉLAG Vestmannaeyja krefst þess að fram fari opinber rannsókn á verðmyndun á gasolíu til fiskiskipa á Íslandi. Aðalfundur félagsins hefur samþykkt ályktun þess efnis. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 93 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.038,9 0,16 FTSE 100 5.204,30 -2,10 DAX í Frankfurt 4.875,37 -3,42 CAC 40 í París 4. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 1016 orð | 1 mynd

Markviss almannatengsl eru forgangsverkefni stjórnenda

Mikið hefur verið um flugeldasýningar í kynningarmálum fyrirtækja, skrifar Jón Hákon Magnússon. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Ovalla óskar eftir hluthafafundi

HLUTHAFAFUNDUR Tryggingamiðstöðvarinnar verður haldinn 20. september nk., að beiðni fjárfestingarfélagsins Ovalla Trading Ltd., sem á 18,02% hlut í TM eftir nýleg viðskipti við Kaupþing, en átti ekkert fyrir. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 324 orð

Síminn sækir um undanþágu til VÞÍ

LANDSSÍMI Íslands hefur sótt um undanþágu til skráningar hlutabréfa á Verðbréfaþingi Íslands þar sem einungis 24% hlutafjár verða seld á næstunni. Beiðnin verður tekin til umfjöllunar á stjórnarfundi Verðbréfaþings á mánudag. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. september síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Stundvísi hjá Flugleiðum

Flugleiðir voru þriðja stundvísasta flugfélagið í Evrópu á fyrri hluta ársins 2001, samkvæmt niðurstöðum rannsókna AEA, Evrópusambands flugfélaga. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 266 orð

Tap fyrir skatta jókst um 35%

TAP af rekstri Samvinnuferða-Landsýnar hf. nam rúmum 135 milljónum króna á fyrri árshelmingi og jókst um liðlega 39% frá sama tímabili í fyrra en tapið nam þá 97 milljónum króna. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Traust hluthafa horfið?

Félag viðskipta- og hagfræðinga stendur fyrir opnum hádegisverðarfundi þriðjudaginn 11. september nk. kl: 12-13:30 á Radisson SAS, Hótel Sögu, Ársal, 2. hæð. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 253 orð

Viðskiptahallinn 29,7 milljarðar

SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands var 29,7 milljarða króna viðskiptahalli við útlönd á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 32,3 milljarða króna halla á sama tíma í fyrra. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 95 orð

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv.

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Maí '00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst '00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. '00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. Meira
7. september 2001 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 1 mynd

Welch hættir hjá General Electrics

JACK Welch, forstjóri General Electric, lætur af störfum í dag eftir að hafa stjórnað félaginu í tvo áratugi. Jeffrey R. Meira

Fastir þættir

7. september 2001 | Fastir þættir | 290 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

VIÐ tökum upp þráðinn frá því í gær og lítum á annað spil úr Netleik Iceland Express og dönsku sveitarinnar Netbridge. Meira
7. september 2001 | Viðhorf | 904 orð

Dýrar reglur

Það er þó með nýlega sett lög um kostnað við eftirlitsreglur eins og önnur lög, að til að þau geri gagn þarf helst að framfylgja þeim. Nýlegt dæmi sýnir að svo er ekki gert í öllum tilvikum. Meira
7. september 2001 | Fastir þættir | 536 orð | 2 myndir

Hannes Hlífar heldur forystunni í landsliðsflokki

31.8-8.9. 2001 Meira
7. september 2001 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á HM ungmenna sem lauk fyrir skömmu í Aþenu. Merab Gagunashvili (2444) hafði hvítt gegn Evgeny Shaposhnikov (2519) 25. Hf5! exf5 26. Dg5 Kf8 Ella hefði svartur orðið mát um hæl eftir 26... g6 27. Dh6. 27. Dxg7+ Ke8 28. Rd6+ Kd7 29. Meira
7. september 2001 | Dagbók | 545 orð | 1 mynd

Vetrarstarfið í Hallgrímskirkju

VETRARSTARFIÐ í Hallgrímskirkju er nú óðum að hefjast og hver starfsgreinin af annarri að setja sig í nýjar stellingar að loknu sumarstarfi. Barnastarf vetrarins hefst með formlegum hætti næsta sunnudag, 9. Meira

Íþróttir

7. september 2001 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

26 verðlaun á NM öldunga

Íslendingar unnu 10 gullverðlaun, jafnmörg silfurverðlaun og 6 bronsverðlaun á Norðurlandmóti öldunga í frjálsíþróttum sem haldið var í Eskilstuna í Svíþjóð á dögunum. Keppendur voru 720 frá öllum Norðurlöndunum og þar af 14 frá Íslandi. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 126 orð

Ágúst og Sigurður hlupu 100 km

Á dögunum kepptu Ágúst Kvaran og Sigurður Gunnsteinsson í alþjóðlegu 100 km ofurmaraþonhlaupi í Frakklandi. Hlaupið hófst og endaði í bænum Cleder á Bretagneskaga og voru keppendur rúmlega 1.800 frá 36 þjóðum. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 229 orð

Bjarki til Hauka

Bjarki Gústafsson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Vals/Fjölnis á síðustu leiktíð og einn besti maður liðsins í fyrra, gekk á föstudaginn í raðir Hauka í Hafnarfirði. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 111 orð

Björgvin byrjaði vel

BJÖRGVIN Sigurbergsson, GK, lék vel á fyrsta keppnisdegi Västerås-golfmótsins sem er hluti af sænsku atvinnumannamótaröðinni. Björgvin lék í gær á tveimur höggum undir pari, fékk 14 pör, þrjá fugla og einn skolla, og er í 10.-17. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 89 orð

FÉLAGSLÍF Dómaranámskeið Dómaranámskeið verður haldið á...

FÉLAGSLÍF Dómaranámskeið Dómaranámskeið verður haldið á vegum KKÍ og HSK dagana 17., 18. og 20. september nk. Námskeiðið verður haldið í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss og hefst umrædda daga kl. 18:30. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 264 orð

Fjölnismenn verða með

Aðalstjórn Fjölnis í Grafarvogi staðfesti í gær með skeyti til Handknattleikssambands Íslands að félagið yrði eitt þeirra 15 liða sem taka þátt í Íslandsmóti karla í handknattleik. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 492 orð

Fleiri lið en áður í toppbaráttunni

ALFREÐ Gíslason, þjálfari Magdeburg, reiknar með mjög spennandi keppni í þýsku úrvalsdeildinni í vetur og segir að fleiri lið en áður eigi eftir að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 130 orð

Guðbjörg hætt með KR

GUÐBJÖRG Norðfjörð, leikmaður meistara KR í körfuknattleik kvenna, hefur ákveðið að leika ekki með liðinu í vetur. Guðbjörg hefur leikið í nokkur ár með KR en var áður í Haukum. Hún var lengst af fyrirliði KR en ekki þó í fyrra, þegar hún eignaðist barn. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 121 orð

Há trygging fyrir Rangers

SKOSKA knattspyrnufélagið Glasgow Rangers mætir rússneska liðinu Anzji Makhatsjkala í UEFA-bikarkeppninni í næstu viku. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 87 orð

HK og Völsungur upp um deild

HK úr Kópavogi og Völsungur frá Húsavík tryggðu sér í gær sæti í 2. deild í knattspyrnu, en HK sigraði KFS frá Vestmannaeyjum, 10:1, samanlagt í tveimur úrslitaleikjum. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 69 orð

KKÍ ræðir við Friðrik

SAMNINGUR Friðriks Inga Rúnarssonar sem landsliðsþjálfara í körfuknattleik rann út um mánaðamótin þegar íslenska landsliðið lauk keppni í forkeppni Evrópukeppninnar í körfuknattleik. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 179 orð

KNATTSPYRNA Úrslitakeppni 3.

KNATTSPYRNA Úrslitakeppni 3. deildar, undanúrslit, síðari leikir KFS - HK 1:5 Magnús Steindórsson - Pétur Geir Svavarsson 4, Ólafur V. Júlíusson. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 17 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Valsmótið, Hlíðarenda: Stjarnan - Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Valsmótið, Hlíðarenda: Stjarnan - Grindavík 17 Hamar - Valur 18 Tindastóll - Haukar 19 Keflavík - KFÍ 20 Þór - ÍR 21 HANDKNATTLEIKUR Ragnarsmótið á Selfossi: HK - FH 18.15 Selfoss - Afturelding 20. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 968 orð | 1 mynd

Lítið land með góða knattspyrnumenn

Michel Zen-Ruffinen, framkvæmdastjóri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var staddur á Íslandi til að fylgjast með leik Íslands og Tékklands um síðustu helgi. Íris Björk Eysteinsdóttir hitti Zen-Ruffinen að máli og spurði hann út í íslenska knattspyrnu, nýjar reglur varðandi leikmannakaup, sjónvarpsrétt, undirbúning fyrir HM og fleira. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 336 orð

Mál Þórðar er komið til FIFA

"Það má segja að ástandið sé mjög skrýtið hjá mér. Ég er frystur hjá Las Palmas og vinn að því hörðum höndum að finna mér nýtt félag til þess að leika með," sagði Þórður Guðjónsson, knattspyrnumaður hjá spænska liðinu Las Palmas, í samtali við Morgunblaðið í gær. Þórður segir að Las Palmas þurfi að selja hann þar sem fjárhagsstaða félagsins sé mjög slæm. Það hafi enn ekki greitt belgíska félaginu Genk kaupverðið og nú sé það atriði komið inn á borð FIFA, Knattspyrnusambands Evrópu. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

* SAMMY McIlroy hefur skrifað undir...

* SAMMY McIlroy hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við norður-írska knattspyrnusambandið og stjórnar því liðinu í undankeppni Evrópumóts landsliða sem hefst á næsta ári. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 246 orð

Sampras lagði Agassi í frábærum leik

PETE Sampras frá Bandaríkjunum er kominn í undanúrslit á opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sigur á landa sínum, Andre Agassi, í æsispennandi leik í 8manna úrslitunum í fyrrinótt. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

Spenna fyrir síðasta stigamótið

SJÖTTA og síðasta stigamótið í Toyota-mótaröð Golfsambands Íslands fer fram um helgina á Golfvelli Oddfellowa í Urriðavatnsdölum. Mikil spenna er í karlaflokki þar sem nokkir kylfingar eiga ágæta möguleika á sigri og hjá stúlkunum eru það tvær sem berjast um sigur. Meira
7. september 2001 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

* TBR tekur þátt í Evrópukeppni...

* TBR tekur þátt í Evrópukeppni félagsliða í badminton í Uppsölum í Svíþjóð og er í riðli með liðum frá Rússlandi , Belgíu og Spáni . Í fyrradag tapaði TBR fyrir rússneska liðinu Lokomotiv Record , 2:5. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 117 orð | 1 mynd

Álver samþykkt

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á byggingu álvers í Reyðarfirði. Gert er ráð fyrir að þar verði vinna fyrir um 610 manns þegar framkvæmdum lýkur árið 2012. Sett eru tvö skilyrði fyrir framkvæmdum. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 441 orð | 4 myndir

Draumkennt

ÍSLANDSDEILD Intercoiffure hefur staðið í ströngu undanfarna daga við að undirbúa atriði til þátttöku á alþjóðlegri sýningu sem fram fer í París um aðra helgi. Á sýningunni verður kynnt hárlína Intercoiffure fyrir veturinn. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 56 orð

Fátækt í sjónvarpi

TYRKNESK sjónvarpsstöð sýnir nú framhaldsþætti þar sem tvenn hjón í Istambul keppast við að lifa af opinberum lágmarkslaunum. Launin samsvara 8.300 íslenskum krónum á mánuði. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 81 orð

Fjórða hvert barn slasast

SLYS á börnum eru mun algengari hér á landi er annars staðar á Norðurlöndum. Eitt af hverjum fjórum börnum slasast hér árlega. Það svarar til þess að 30-35 þúsund börn verði fyrir einhvers konar slysum. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 81 orð

Frækilegt afrek

LANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu vann frækilegan sigur í landsleik gegn Tékkum á laugardaginn. Fyrir leikinn voru væntingar ekki miklar, enda Tékkar með eitt besta landslið í heimi. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 176 orð | 1 mynd

Horfi á Leiðarljós

ÓLAFÍA Erla Svansdóttir er nemi í íslensku og kynjafræði við Háskóla Íslands, og félagi í Bríeti, félagi ungra femínista. Í sumar hefur hún starfað hjá fyrirtækinu Lánstrausti, sem safnar fjárhagsupplýsingum. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 601 orð | 1 mynd

í næði

HEILSURÆKT er orðin veigamikill þáttur í lífsstíl nútímamannsins og líkamsræktarstöðvar hafa víða sprottið upp. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 64 orð | 1 mynd

Íslenskt berjavín

HJÓNIN Gunnar Ómar Gunnarsson og Hrafnhildur Stella Sigurðardóttir á Húsavík eru að hefja framleiðslu á víni úr íslenskum berjum. Vínið nefna þau Kvöldsól og er uppistaðan í því krækiber en einnig eru notuð í það bláber og rabbarbari. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1234 orð | 1 mynd

karla

STRÁKATAL, karlatal... Það er þetta sem karlar segja um konur, eitthvað með smáfyrirlitningu af því kvenfólk sé nú dálítið vitlaust, ljóskubrandarar og annað með skammti af hæðni í, þegar bara karlmenn heyra til. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 100 orð | 1 mynd

Með börnunum

ÞAÐ er svo misjafnt hvað ég vil gera eftir vinnu," segir Robina Úz'zaaman, þjónn á indverska veitingastaðnum Shalimar í Austurstræti. "Yfirleitt finnst mér best að fara heim og verja tíma með börnunum mínum. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 67 orð

Mikill skortur á húsnæði

YFIR 600 Reykvíkingar bíða nú eftir félagslegu húsnæði. Biðtími eftir íbúð er yfirleitt 2-3 ár en þeir sem eru í mestri neyð fá forgang. Að sögn Láru Björnsdóttur , félagsmálastjóra Reykjavíkur, hefur borgin lagt til 100 nýjar íbúðir á ári. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 882 orð | 6 myndir

Rýnt í

SKÝ eru frekar óáþreifanlegir, hvað skal segja ... hlutir? Þessi risavöxnu fyrirbæri sem svífa yfir höfðum okkar alla daga skutu í eina tíð mannabörnum skelk í bringu, og ef guðum fyrri daga rann í skap voru þeir vísir með að láta himnana hrynja. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 27 orð

Sex daga sveifla

JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur hófst á þriðjudaginn og stendur fram á sunnudagskvöld. Þessa sex daga eru á dagskránni 16 tónleikar og á þeim koma fram 70 listamenn, innlendir og... Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 272 orð | 1 mynd

Silungur og málaralist

KONRÁÐ Júlíusson og Sigþór Ólafsson standa saman og mála skip. "Ertu Ólafsson?" spyr Konráð þegar Sigþór gefur upp fullt nafn. "Ertu Ól-afs-son? Ertu ekki Ólason? Helvíti, hva við höfum þekkst í ... 14 ár? Ég var viss um að þú værir... Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 100 orð

Síminn metinn á 40 milljarða

ÁKVEÐIÐ hefur verið að miða við gengið 5,75 við almenna sölu á hlutabréfum í Landssíma Íslands. Seld verða 49% hlutafjár í þessum mánuði. Þetta þýðir að verðmæti Símans er metið á rúmlega 40 milljarða króna. Á markaðnum telja margir þetta verð of hátt. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 245 orð | 1 mynd

Skokkar á hverju kvöldi

SIGURÐUR Ólafsson hefur í sumar starfað sem bókavörður á Borgarbókasafninu í miðbæ. Hann hugsar sig um drjúga stund. "Tja, ég fór á KR leik í gær. Það var taugaspennandi og afslappandi ... KR vann leikinn til tilbreytingar. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 568 orð | 1 mynd

Skólafólk á fartinni

SKÓLINN er byrjaður aftur! Þessi staðreynd er óumflýjanleg, hvort sem námsmeyjum- og sveinum líkar betur eða ver. Strætisvagnar eru á nýjan leik troðfullir af ungu, forvitnu fólki á morgnana eftir að hafa keyrt hálftómir um götur borgarinnar. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 551 orð | 5 myndir

Stígvél saumar

SKÓTÍSKAN tekur hægari breytingum en fatatískan en stöðugum þó. Í sumar voru flatbotna gönguskór í ýmsum litum það nýjasta og svo virðist sem þeir eigi eftir að halda velli fram á veturinn. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 716 orð | 1 mynd

Úrgangur meiri þegar vel árar

STJÓRNVÖLD reyna vissulega að sporna gegn framleiðslu á einnota hlutum," segir Sigurbjörg Sæmundsdóttir deildarstjóri í umhverfisráðuneytinu. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1074 orð | 2 myndir

veröld

TILVERA nútímamanna er í vaxandi mæli að verða einnota og stundum virðast því lítil takmörk sett hvað mönnum getur dottið í hug að framleiða í einnota formi. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 92 orð | 1 mynd

Vilja skaðabætur fyrir þrælahald

BLÖKKUMENN í Bandaríkjunum hafa látið í ljós þá skoðun að greiða eigi afkomendum svartra þræla skaðabætur fyrir þrælahaldið. Þetta kom meðal annars fram á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um kynþáttafordóma og nýlendustefnu. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 139 orð | 1 mynd

Vinnustofan bónus

ÁRDÍS Olgeirsdóttir, leirkerasmiður, er á síðasta starfsdegi á leikskólanum Tjarnarborg. "Hvenær dagarnir eru erfiðastir? Ég veit það ekki ... mér finnst ekkert svo erfitt að vinna hérna. Meira
7. september 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 694 orð | 2 myndir

Vítamín

VÍTAMÍNVERTÍÐIN er í uppsiglingu, í það minnsta ef marka má fjölda þeirra sem standa og skoða úrval vítamíntaflna í stórmörkuðum þessa dagana. Allir þurfa ákveðið magn vítamína árið um kring. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.