Greinar þriðjudaginn 18. september 2001

Forsíða

18. september 2001 | Forsíða | 525 orð | 1 mynd

Klerkaráð ákveður örlög bin Ladens

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að hann vildi ná sádi-arabíska útlaganum Osama bin Laden "dauðum eða lifandi" vegna árásanna á Bandaríkin sem talið er að hafi kostað meira en 5.500 manns lífið. Meira
18. september 2001 | Forsíða | 113 orð | 1 mynd

Reyndi bin Laden að hagnast á ódæðinu?

KAUPHALLIRNAR í Frankfurt og Mílanó hafa hafið rannsókn á grunsamlegum viðskiptum með hlutabréf, sem hugsanlega kunna að tengjast hryðjuverkunum í Bandaríkjunum í vikunni sem leið. Meira
18. september 2001 | Forsíða | 111 orð | 1 mynd

Skólabörn farast í árekstri

FIMM manns fórust í gærmorgun þegar skólabíll rakst á timburflutningabíl nálægt Sundsvall í Svíþjóð. Að minnsta kosti 36 börn á aldrinum 13-16 ára voru í skólabílnum og fjögur þeirra létu lífið. Ökumaður skólabílsins lést einnig. Meira

Fréttir

18. september 2001 | Innlendar fréttir | 306 orð

91 tonni af olíu var dælt af hafsbotni

DÆLINGU olíu úr flaki El Grillo, sem liggur á botni Seyðisfjarðar, lauk í gær, fjórum dögum á undan áætlun. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Aðalfundur Heimdallar

AÐALFUNDUR Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, verður haldinn mánudaginn 24. september kl. 18 í Valhöll við Háaleitisbraut 1. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf og kosning stjórnar. Meira
18. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 93 orð | 1 mynd

Afhendingu skóla fagnað

ÁSLANDSSKÓLI var formlega afhentur Íslensku menntasamtökunum á sunnudag, en af því tilefni var opið hús í skólanum fyrir gesti og gangandi. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Aflraunir á öðrum fæti

"MAÐUR verður að vera harður," segir Jón Valgeir Williams, sem hjó sundur sin á öðrum fæti í aflraunakeppninni Suðurnesjatröllið í Hafnarfirði á föstudag en hélt þó áfram keppni. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Auglýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina NJ-271, sem er Daihatsu rauð fólksbifreið, þar sem hún stóð kyrr og mannlaus á bifreiðastæði við Lindargötu gegnt Þjóðleikhúsinu 16. sept. sl. milli kl. 22.30 um kvöldið og kl. 1.30 um nóttina. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 188 orð

Áhrif verkfalls sjúkraliða yrðu töluverð

ÁHRIF boðaðs verkfalls sjúkraliða yrðu töluverð á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, að sögn Önnu Stefánsdóttur, hjúkrunarforstjóra sjúkrahússins, en þar starfa um 550 sjúkraliðar. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Álráðstefnu ekki frestað

Í LJÓSI frétta um að ráðstefnum og fundum hafi verið frestað á Íslandi í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum er rétt að árétta að slíkt er ekki algilt. Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan um ál, sem halda á 25. til 28. september næstkomandi, er t.d. Meira
18. september 2001 | Erlendar fréttir | 79 orð

Átök á Vesturbakka

Í SKOTBARDÖGUM á Vesturbakkanum og Gazasvæðinu í gær lézt einn Palestínumaður og 15 særðust, þar á meðal 5 drengir. Fjórir ísraelskir hermenn særðust í átökunum, sem brutust út þrátt fyrir mikinn þrýsting m.a. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Bilun í reykhreinsibúnaði

BILUN kom upp í reykhreinsibúnaði í þriðja ofni Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga í gær. Af þeim sökum neyddist fyrirtækið til að hleypa óhreinsuðum reyk beint út í andrúmsloftið. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð

Brotist inn í 3 apótek

SEX innbrot voru framin í höfuðborginni, þar af þrjú þeirra í apótek aðfaranótt sunnudags. Tveir sautján ára piltar voru staðnir að innbroti í apótek í austurborginni og voru þeir handteknir og færðir í fangageymslur lögreglu. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fagnaðarlæti í troðfullri Höll

TÓNLEIKAGESTIR í troðfullri Laugardalshöll risu ítrekað úr sætum og voru ósparir á fagnaðarlætin á tónleikum José Carreras, Sigrúnar Hjálmtýsdóttur, Kórs Íslensku óperunnar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Davids Giménez í gærkvöldi. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 421 orð

Fékk að fara í fimm mínútur inn í íbúð sína

SIGURÐUR Pétur Snorrason, aðstoðarframkvæmdastjóri Pink Sheet, sem er hlutabréfamarkaður með óskráð hlutabréf, er búsettur á Manhattan og fékk í gærdag að fara í fyrsta sinn inn í íbúð sína frá því að hryðjuverkin áttu sér stað í síðustu viku. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fjallað um stór uppistöðulón og áfok

UMHVERFISMÁLASTOFA Landverndar og Umhverfisstofnunar HÍ verður haldinn í stofu 101 í Odda þriðjudaginn 18. september kl. 17. Fjallað verður um stór uppistöðulón og áfok. Meira
18. september 2001 | Suðurnes | 275 orð | 1 mynd

Fjölmenni á Sandgerðisdögum

FJÖLMENNI var á Sandgerðisdögum sem haldnir voru á föstudagskvöld og laugardag. Tókst hátíðin vel, að sögn skipuleggjenda. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 421 orð

Flugleiðir hafa tapað 100 milljónum króna

ÁÆTLAÐ er að tap Flugleiða vegna röskunar á flugi eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum fyrir réttri viku nemi um 100 milljónum króna. Félagið þurfti að aflýsa 26 flugferðum dagana 11.-14. september og varð röskun á sjö ferðum til viðbótar. Alls áttu um 4. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 328 orð

Forseti Íslands í opinberri heimsókn í Grikklandi

OPINBER heimsókn forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, til Grikklands hefst í dag. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fyrirlestur um stefnur og strauma í uppeldissögu

JÓN Torfi Jónasson, prófessor við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ næstkomandi miðvikudag, 19. september, kl. 16.15. Fyrirlesturinn verður haldinn í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg og er öllum opinn. Meira
18. september 2001 | Suðurnes | 89 orð

Grunur um ölvun í bílveltu

ÖKUMAÐUR slapp með minniháttar meiðsl þegar bíll hans fór út af Reykjanesbraut snemma á sunnudagsmorgun og valt margar veltur. Maðurinn er tvítugur, hann er grunaður um ölvun. Meira
18. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Halldór og Ruth sigruðu

HALLDÓR G. Halldórsson og Ruth Viðarsdóttir sigruðu í karla- og kvennaflokki í Skíðastaðaspretti, hjólreiðakeppni frá Gúmmívinnslunni við Réttarhvamm og að Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli. Meira
18. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 173 orð | 4 myndir

Hátíðarstemmning ríkti á Akureyri

ÞAÐ ríkti hátíðarstemmning á Akureyri sl. laugardag eftir að Þór hafði sigrað með glæsibrag í 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu og ljóst var að KA myndi fylgja Þór í efstu deild á næsta ári. Meira
18. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 192 orð | 2 myndir

Hátíðarstemning á hverfishátíð

Það var glatt á hjalla í Grafarvogi á laugardag þegar Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í fjórða sinn. Er talið að á fjórða þúsund manns hafi tekið þátt í hátíðahöldunum sem fóru fram víðs vegar um voginn og hefur mætingin aldrei verið betri. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hlaut fjóra mánuði fyrir að nefbrjóta lögreglumann

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá lögreglumann við skyldustörf í andlit svo af hlaust nefbrot. Meira
18. september 2001 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Hugðu á gasárás á Evrópuþingið

ÍSLAMSKIR hryðjuverkamenn með aðsetur í Bretlandi en undir stjórn Osamas bin Ladens lögðu á ráðin um hermdarverk í byggingu Evrópuþingsins í Strassborg í febrúar síðastliðnum, að því er breska blaðið Daily Telegraph greindi frá á sunnudaginn. Meira
18. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 274 orð

Kærir hávaða að næturlagi

ÍBÚI við Fjólugötu í Reykjavík hefur kært framkvæmdir að næturlagi við norður-suðurbraut flugvallarins í Vatnsmýri. Segir í kæru hans að hann telji að þessar framkvæmdir brjóti í bága við Lögreglusamþykkt Reykjavíkur og reglugerð um hávaða nr. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð

Lífeyrir fylgi almennri launaþróun

ÓLAFUR Ólafsson, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, segir að vaxandi þungi sé í umræðunni um að eldri borgarar bjóði fram á sérlista. Hann segir að bæði hafi verið þrýstingur um sérframboð til Alþingis og sveitarstjórna. Meira
18. september 2001 | Suðurnes | 248 orð

Lækka skatt á lóðum en ekki húsum

HÆKKUN fasteignamats mun ekki leiða til hækkunar lóðarleigu til Gerðahrepps. Þá mun fasteignaskattur á lóðarmat ekki hækka. Hins vegar mun hreppssjóður fá auknar tekjur af fasteignaskatti vegna hækkunar fasteignamats húsa. Meira
18. september 2001 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Massood borinn til grafar í Afganistan

ÞÚSUNDIR fylgismanna afganska stjórnarandstöðuforingjans Ahmeds Shah Massood fylgdu honum til grafar í heimaþorpi hans í Pasjír-dalnum í Hindu Kush-fjallgarðinum í Norður-Afganistan á sunnudag. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 433 orð

Mikil eftirspurn eftir fólki í afgreiðslustörf

VERULEG eftirspurn er nú eftir starfsfólki í verslunar- og þjónustugreinum, meðal annars vegna opnunar Smáralindar fyrrihluta næsta mánaðar. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Mok í Vatnamótunum

MIKIÐ veiðiskot kom í Vatnamótunum fyrir helgina og var t.d. tveggja daga holl sem lauk veiðum á hádegi föstudagsins með 50 sjóbirtinga, eða kvótann. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 180 orð

Mótmæla áætlunum um sölu Landssímans

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: "Þingflokkur VG mótmælir harðlega fyrirætlunum um sölu Landssíma Íslands. Meira
18. september 2001 | Miðopna | 1080 orð | 3 myndir

Ný reglugerð í smíðum um umferð og dvöl á varnarsvæðinu í Keflavík

Margs konar reglur og aðgangstakmarkanir eru í gildi um hin ýmsu svæði á Keflavíkurflugvelli í þágu öryggis. Jóhannes Tómasson komst að því að þær hafa verið í endurskoðun um skeið í kjölfar stefnumörkunar utanríkisráðuneytisins. Meira
18. september 2001 | Landsbyggðin | 428 orð | 1 mynd

Óbreyttir samningar eftir 1. febrúar koma ekki til greina

FRAMKVÆMDASTJÓRN Starfsgreinasambands Íslands fundaði í Stykkishólmi um helgina. Sambandið var stofnað 13. október í fyrra af Verkamannasambandi Íslands, Þjónustusambandi Íslands og Landssambandi iðnverkafólks. Meira
18. september 2001 | Erlendar fréttir | 1313 orð | 1 mynd

Ófullnægjandi viðbúnaður og ringulreið

Einungis tókst að koma fjórum herþotum á loft og þær voru enn víðs fjarri þegar hryðjuverkamenn stýrðu þremur farþegaþotum á Washington og New York á þriðjudag. Allt fyrirkomulag loftvarna í Bandaríkjunum miðaðist við árás af hálfu Sovétríkjanna og viðbúnaður á jörðu niðri var ófullnægjandi. Meira
18. september 2001 | Miðopna | 1100 orð | 1 mynd

"Ég syng og verð aldrei þreyttur á því"

José Carreras steig hröðum skrefum inn á Hótel Sögu um kl. 15.40 á sunnudag, nýkominn til landsins. Tíu mínútum seinna var hann sestur á blaðamannafund. Þar var Bergþóra Jónsdóttir og átti þess kost ásamt öðrum fjölmiðlamönnum að spyrja þennan geðþekka stórsöngvara um lífið og sönginn. Meira
18. september 2001 | Erlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

"Krossferð gegn illvirkjum í heiminum"

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hét því á sunnudag að blásið yrði til "krossferðar gegn illvirkjum í heiminum". Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

"Mun gjörbreyta því hvernig við búum hér í Ameríku"

SIGURJÓN Sighvatsson var sofandi heima hjá sér í Los Angeles klukkan sjö að morgni þegar hringt var í hann og honum sagt frá hryðjuverkunum í New York og Washington sl. þriðjudag. Meira
18. september 2001 | Erlendar fréttir | 1544 orð | 2 myndir

"Þú átt lítil börn sem þarfnast þín"

Talið er að rúmlega fimm þúsund manns hafi látið lífið í World Trade Center. Danskur verkfræðingur, Peter Luke, var einn þeirra sem komust af en hann var staddur á 72. hæð. Segir hann að fólkið á leiðinni niður hafi verið samtaka um að halda stillingu sinni. Slasaðir voru látnir hafa forgang í stigunum. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Ráðist á skipverja

LÖGREGLAN á Ísafirði hefur til meðferðar líkamsárásarmál sem upp kom aðfaranótt sunnudags, þegar nokkrir menn réðust á skipverja á skólaskipinu Sæbjörgu. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Ráðningar morgundagsins

Ingibjörg Óðinsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 19. janúar 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1986 og tók BSc-próf í fjölmiðlafræði frá Ohio University í Athens í Bandaríkjunum. Hún starfaði sem blaðamaður við DV en hefur unnið við starfsmannaráðningar frá 1997, nú hjá Mannafli. Ingibjörg er gift Lárusi Elíassyni sem er með masterspróf í vélafræði og MBA. Þau eiga þrjú börn. Meira
18. september 2001 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Réttur Bandaríkjamanna að verja hendur sínar

MOHAMMED Sayyed Tantawi, sem er æðstur allra klerka innan súnní-greinar íslamstrúar, sagði í Kaíró í Egyptalandi í gær, að Bandaríkjamenn hefðu fullan rétt til að grípa til varna eftir árásirnar í síðustu viku. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Ríflegum greiðslum heitið í vafasömum tölvupósti

VERSLUNARRÁÐI Íslands og sumum félagsmönnum þess hefur á undanförnum vikum borist vafasamur tölvupóstur frá Afríku, þar sem óskað er eftir viðskiptasamböndum við móttakendur. Meira
18. september 2001 | Erlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Samdráttur til að forðast gjaldþrot

BANDARÍSK flugfélög hafa dregið stórlega úr þjónustu sinni til að komast hjá gjaldþroti í kjölfar hryðjuverkanna. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 335 orð

Samgönguráðherra fundar með stjórnendum Flugleiða

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur miklar áhyggjur af 100 milljóna króna tapi Flugleiða sem áætlað er að fyrirtækið hafi orðið fyrir vegna röskunar á flugi í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 252 orð

Samúðarskeyti frá slökkviliðsmönnum

LANDSSAMBAND slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur sent samtökum slökkviliðsmanna í New York eftirfarandi skeyti: "Vegna þeirra voveiflegu atburða sem áttu sér stað, þegar árás var gerð á World Trade Center og Pentagon byggingarnar þriðjudaginn... Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð

Sjálfstæðismenn undirbúa prófkjör

STJÓRN fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi hefur ákveðið að viðhafa prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins við næstu bæjar- og sveitarstjórnarkosningar. Fer prófkjörið fram laugardaginn 3. Meira
18. september 2001 | Erlendar fréttir | 88 orð

Stjórnin fór að lögum

ÁSTRÖLSK stjórnvöld fóru að lögum er þau neituðu að taka á land 433 hælisleitendur, sem norska gámaskipið Tampa bjargaði úr hafsnauð fyrir þremur vikum. Úrskurðaði alríkisdómstóll Ástralíu þetta í gær. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 576 orð

Styður eindregið stóriðju og virkjanir

FRAMKVÆMDASTJÓRN Starfsgreinasambands Íslands (SGS) samþykkti um helgina ályktun þar sem lýst er eindregnum stuðningi við uppbyggingu atvinnulífs á Austurlandi með þeim virkjunar- og stóriðjuframkvæmdum sem þar eru áætlaðar á næstu árum. Halldór G. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Styrktu knattspyrnudeild Skallagríms

NOKKRIR ungir piltar tóku sig til og gengu í hús í Borgarnesi og söfnuðu dósum og flöskum til styrktar knattspyrnudeild Skallagríms. Viðtökurnar fóru fram úr þeirra björtustu vonum og fylltu þeir marga svarta plastpoka. Meira
18. september 2001 | Suðurnes | 57 orð

Sækja um lán vegna íbúða aldraðra

HREPPSNEFND Gerðahrepps samþykkti á síðasta fundi að sækja um lán til byggingar leiguíbúða fyrir aldraða. Könnun sem gerð var meðal eldri borgara í Gerðahreppi leiddi í ljós að áhugi væri fyrir þessum kosti. Meira
18. september 2001 | Erlendar fréttir | 77 orð

Tamílar gera sjálfsmorðsárás

SKÆRULIÐAR tamíla á Sri Lanka gerðu á sunnudag sjálfsmorðsárás á liðsflutningaskip stjórnarhersins, með þeim afleiðingum að 11 hermenn létu lífið. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Tíðindalítil helgi hjá lögreglunni

RÚMLEGA 30 ökumenn voru stöðvaðir vegna hraðaksturs um helgina og 6 vegna ölvunar við akstur. Á föstudag var ekið á 12 ára stúlku, sem var að fara yfir gangbraut á reiðhjóli. Stúlkan hlaut alvarlega höfuðáverka, hálsmeiðsl og lærbrot. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 242 orð

Tíu þúsund fuglar skotnir

Á TVEIMUR árum hafa um fimm þúsund fuglar verið skotnir hvort ár á og við flugvallarsvæðið í Keflavík. Meira
18. september 2001 | Landsbyggðin | 58 orð | 1 mynd

Tröllkarl dagar uppi

ÞESSI tröllkarl sem rekur út úr sér tunguna framan í heiminn hefur einhverntíma í fyrndinni orðið of seinn til að bjarga sér frá sólinni, trúlega gleymt sér við að horfa á það fallega og fjölbreytta umhverfi sem sést í allar áttir. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Um 8.000 athugasemdir bárust

KÆRUFRESTUR vegna nýs fasteigna- og brunabótamats rann út í gær. Um það bil 8.000 athugasemdir höfðu borist Fasteignamati ríkisins síðdegis, líklega mikill meirihluti vegna brunabótamats, að sögn Hauks Ingibergssonar, forstjóra Fasteignamatsins. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Umhverfisverðlaun afhent

NÝLEGA veitti Siglufjarðarkaupstaður hin árlegu umhverfisverðlaun. Sú leið hefur verið farin á undanförnum árum að veita ekki eingöngu verðlaun fyrir fallegar lóðir heldur horfa á heildarumhverfi húsnæðisins. Meira
18. september 2001 | Landsbyggðin | 186 orð | 2 myndir

Umhverfisverðlaun veitt á Blönduósi

HINAR árlegu umhverfisviðurkenningar Blönduósbæjar voru afhentar fyrir skömmu. Það voru hjónin Greta Arelíusdóttir og Zophonías Zophoníasson á Húnabraut 8 og kaffihúsið Við árbakkann sem hlutu viðurkenningar að þessu sinni. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Umræðu-fundur um ástæður og afleiðingar

OPINN umræðufundur Félags stjórnmálafræðinga í samstarfi við Borgarleikhúsið og vefritið Kistan.is verður á á þriðju hæð Borgarleikhússins þriðjudaginn 18. september kl. 20. Rætt verður um árásirnar á Bandaríkin, ástæður og afleiðingar. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Unnið að gerð heimildarmyndar um íslensku sauðkindina

KVIKMYNDAFÉLAGIÐ Umbi sf. vinnur um þessar mundir að gerð kvikmyndar um íslensku sauðkindina. Meira
18. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 121 orð

Vann rúmar 7 milljónir í Gullpottinum

AKUREYRINGUR datt í lukkupottinn sl. laugardag er hann vann Gullpottinn í Gullnámu Happdrættis Háskóla Íslands og hljóðaði vinningurinn upp á 7,3 milljónir króna. Meira
18. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 167 orð

Verðmætum verði bjargað

LANDSBANKI Íslands hefur leyst til sín þær eignir þrotabús Skinnaiðnaðar sem bankinn átti veð í og hefur félag á vegum hans, Skinnaiðnaður - rekstrarfélag, nú tekið við rekstri í sútunarverksmiðjnni. Meira
18. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Vetrarstarf að hefjast

VETRARSTARF Kórs Glerárkirkju er að hefjast um þessar mundir. Þeir sem áhuga hafa á að syngja með kórnum í vetur geta haft samband við kórstjórann, Hjört Steinbergsson, og fengið nánari upplýsingar. Unnt er að bæta við fólki í allar raddir. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Vilja lækka skatta á fyrirtæki og einstaklinga

INGVI Hrafn Óskarsson, aðstoðarmaður dóms- og kirkjumálaráðherra, var kjörinn formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) til næstu tveggja ára á 36. þingi sambandsins sem haldið var á Seltjarnarnesi um helgina. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Vægur skjálfti við Mývatn

JARÐSKJÁLFTI að stærð 2,4 á Richterskvarða fannst við Mývatn kl. 19.58 á sunnudagskvöld. Að sögn Steinunnar S. Jakobsdóttur, jarðeðlisfræðings hjá Veðurstofu Íslands, voru upptök skjálftans við Námaskarð. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 184 orð

Ýmsar blikur á lofti

MAGNÚS Ásgeirsson, innkaupastjóri eldsneytis hjá Olíufélaginu hf. Esso, telur farsælast að halda bensín- og olíuverði óbreyttu hér á landi fyrst um sinn, þrátt fyrir að heimsmarkaðsverð hafi hækkað síðastliðinn föstudag. Meira
18. september 2001 | Innlendar fréttir | 211 orð

Þyrping braut samkeppnislög

SAMKEPPNISRÁÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að sú ákvörðun Eignarhaldsfélags Kringlunnar hf. og síðar Þyrpingar hf. Meira

Ritstjórnargreinar

18. september 2001 | Staksteinar | 368 orð | 2 myndir

Arnarhóll og Austurvöllur

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, skrifar í leiðara og fjallar m.a. um viðtal við Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, í tímaritinu Mannlífi. Meira
18. september 2001 | Leiðarar | 413 orð

MERKINGAR Á SÖGUSTÖÐUM

Sturla Friðriksson náttúrufræðingur ritar grein í sunnudagsblað Morgunblaðsins, þar sem hann fjallar um varðveizlu fornminja og ber m.a. saman ástand þeirra mála í Færeyjum, á Hjaltlandi og á Íslandi. Sturla segir m.a. Meira
18. september 2001 | Leiðarar | 381 orð

ÓPERAN Á NÝJUM GRUNNI

Með samningi þeim, sem undirritaður hefur verið á milli Íslenzku óperunnar og ríkisins, hefur nýr grunnur verið lagður að starfsemi Óperunnar og er það mikið fagnaðarefni og verulegur áfangi í því að byggja hér upp menningarlíf, sem stendur undir nafni. Meira

Menning

18. september 2001 | Skólar/Menntun | 299 orð | 1 mynd

Almenn ráð vegna

"H.C. Andersen, Winston Churchill, Albert Einstein, Charles Darwin, Selma Lagerlöf og Pablo Picasso voru öll skapandi og höfðu sérstaka hæfileika. Auk þess áttu þau við mikla les- og skriftarerfiðleika að stríða á skólaárum sínum. U.þ.b. Meira
18. september 2001 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Á Monastiraki-markaði

AÞENU Sunnudaginn 16. september 2001. Það kennir margra grasa í versluninni hjá Fríðu. Meira
18. september 2001 | Tónlist | 442 orð | 2 myndir

Á sönginn bar engan skugga

José Carreras, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn David Giménez og Kór Íslensku óperunnar, kórstjóri Garðar Cortes, fluttu söngverk eftir ítölsk, frönsk, þýsk og spænsk tónskáld. Mánudaginn 17. september. Meira
18. september 2001 | Bókmenntir | 783 orð

Bilin brúuð

Eftir Jumpha Lahiri. Íslensk þýðing, Rúnar Helgi Vignisson. Bjartur 2001, 203 bls. Meira
18. september 2001 | Fólk í fréttum | 251 orð | 2 myndir

Borist á banaspjótum

STTRÍÐSMYNDIN fokdýra Enemy at the Gates fer beina leið á topp listans yfir vinsælustu leigumyndböndin á landinu. Meira
18. september 2001 | Menningarlíf | 43 orð

Douglas Brotchie í Selfosskirkju

NÆSTU tónleikar í tónleikaröð Selfosskirkju nú í haust verða í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Við orgelið er dr. Douglas Brotchie, organisti Háteigskirku. Meira
18. september 2001 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Erindi um Vernerslögmálið

RANNSÓKNARKVÖLD Félags íslenskra fræða verður haldið í Sögufélagshúsinu í Fischersundi annaðkvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Þá flytur Haraldur Bernharðsson málfræðingur erindi sem nefnist "Vernerslögmál í gotnesku". Meira
18. september 2001 | Leiklist | 915 orð | 1 mynd

Hver er Emma?

Höfundur: David Hare. Íslensk þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson. Leikstjóri: Vigdís Jakobsdóttir. Leikarar: Arnar Jónsson, Baldur Trausti Hreinsson, Bjarni Haukur Þórsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Þóra Friðriksdóttir. Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Smíðaverkstæðið 15. september. Meira
18. september 2001 | Fólk í fréttum | 193 orð | 2 myndir

Keanu er hafnaboltaþjálfari

AF SKILJANLEGUM ástæðum voru Kanar í litlu stuði til að lyfta sér upp um helgina. Bjuggust menn við að það myndi koma verulega niður á bíósókn en Hardball , nýjasta Keanu Reeves-myndin, gekk alveg furðuvel. Meira
18. september 2001 | Fólk í fréttum | 221 orð | 3 myndir

Kostulegur kabarett

ÞAÐ var mikið um dýrðir á Spotlight á laugardaginn var er dragdrottning Ísland var valin í fimmta sinn og kátína skein úr hverjum andlitsdrætti enda keyrði gamanið bókstaflega úr hófi á stundum. Meira
18. september 2001 | Menningarlíf | 240 orð | 1 mynd

Ljóðaúrval Matthíasar Johannessen væntanlegt

VÆNTANLEGT er á vegum bókaútgáfu Vöku-Helgafells ljóðasafn Matthíasar Johannessen. Þar velur Silja Aðalsteinsdóttir úr öllum útgefnum bókum hans, frá bókinni Borgin hló, sem út kom 1958, til Ættjarðarljóð á atómöld, sem kom út 1999. Meira
18. september 2001 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Meiri Bach í Breiðholtskirkju

JÖRG E. Sondermann heldur áfram að flytja orgelverk Bachs í Breiðholtskirkju eftir sumarhlé og verða fyrstu tónleikarnir í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20:30. Flutt verður Prelúdía í G dúr, Fúga í g moll, Toccata í G dúr, Sálmforleikur á 2 Clav. e Ped. Meira
18. september 2001 | Myndlist | 747 orð | 1 mynd

Mikið af engu

Opið frá 11-17 alla daga nema þriðjudaga. Til 24. sept. Meira
18. september 2001 | Menningarlíf | 550 orð | 3 myndir

"Stórkostlega skemmtilegir tónleikar"

GÍFURLEG stemmning var í Laugardalshöll í gærkvöldi á tónleikum José Carreras, Sigrúnar Hjálmtýsdóttur, Kórs Íslensku óperunnar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
18. september 2001 | Menningarlíf | 131 orð | 2 myndir

Senda frá sér nýjar skáldsögur

EINAR Kárason og Hallgrímur Helgason munu báðir gefa út nýjar skáldsögur í haust. Frá Einari kemur út skáldsagan Óvinafagnaður og gerist að sögn á Sturlungaöld. Einar hefur ekki sent frá sér skáldsögu í 2 ár en síðast kom út skáldsagan Norðurljós. Meira
18. september 2001 | Tónlist | 634 orð | 1 mynd

Skjól gegn skrumi

Beethoven: Fiðlusónata í c Op. 30,2; 7 tilbrigði um "Bei Männern, welche Liebe fühlen" WoO 46 f. píanó og selló; Píanótríó í c Op. 1,3. Kammerhópur Salarins: Miklós Dalmay, Peter Máté og Nína Margrét Grímsdóttir, píanó; Sigrún Eðvaldsdóttir og Auður Hafsteinsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló. Tónleikaspjall: Atli Heimir Sveinsson. Sunnudaginn 16. september kl. 16:30. Meira
18. september 2001 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Stuð og töffaraskapur

ÞAÐ verður svalt andrúmsloft sem fær að líða um ganga Gauksins í kvöld þar sem Svartfuglarnir einu og sönnu ætla að troða upp. En hverjir eru nú þessir Svartfuglar? Meira
18. september 2001 | Skólar/Menntun | 729 orð | 1 mynd

Trúin á eigin getu mikilvæg

Lestur/ Ekki má efast eina mínútu um getu nemandans. Ef hann finnur traustið og fær trú á sjálfan sig birtist árangurinn, segir Helga Sigurjónsdóttir sem rekur lestrarskóla. Meira
18. september 2001 | Menningarlíf | 92 orð

Tvær sýningar á fjalirnar eftir sumarfrí

ÍRSKA gamanleikritið Með fulla vasa af grjóti, með þeim Hilmi Snæ Guðnasyni og Stefáni Karli Stefánssyni, er nú komið aftur á fjalirnar í Þjóðleikhúsinu. Sýningin gekk fyrir fullu húsi á liðnu vori og í sumar fór hún um landið. Meira
18. september 2001 | Skólar/Menntun | 362 orð | 4 myndir

Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál

NÆSTI umsóknarfrestur um styrki til manna- og starfsmannaskiptaverkefna í Leonardóstarfsmenntaáætluninni verður 1. október nk. Svör við umsóknum fást strax í október og hægt verður að hefja skiptin þá þegar. Meira
18. september 2001 | Tónlist | 800 orð

Vandaður leikur

Kvartett leiðara úr Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti tríó eftir Mozart og sellókvintettinn eftir Schubert. Sunnudagurinn 16. september 2001. Meira
18. september 2001 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd

Víðförull píanóleikari í Salnum

PÍANÓLEIKARINN Roman Rudnytsky heldur píanótónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. Á efnisskrá eru verk eftir Bach-Busoni, Beethoven, Copland, Gershwin, Ravel, Chopin, Rudnytsky, Wagner, Liszt og Moszkowski. Meira
18. september 2001 | Fólk í fréttum | 104 orð | 5 myndir

Vægðarlaus Englabörn

LEIKFÉLAGIÐ Hermóður og Háðvör stóð fyrir fyrstu stóru frumsýningu nýhafins leikárs í Hafnarfjarðarleikhúsinu á föstudagskvöld. Var þar á ferð uppfærsla nýs íslensks leikrits eftir Hávar Sigurjónsson í leikstjórn Hilmars Jónssonar. Meira

Umræðan

18. september 2001 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Sextugur er í dag, þriðjudaginn 18. september, Haukur Hannibalsson , starfsmaður Delta, Digranesheiði 34, Kópavogi. Meira
18. september 2001 | Aðsent efni | 899 orð | 1 mynd

Allegro-skólinn öðru sinni til Brjánstúna á Englandi

Í raun sætir það furðu, segir Bjarni Frímann Karlsson, hve fræðsluyfirvöld eru sinnu- laus gagnvart tónlistarkennslu. Meira
18. september 2001 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Árétting

Eru gerðar, spyr Ágúst H. Bjarnason, ákveðnar kröfur til þeirra, sem dæma gildi flóru og gróðurs? Meira
18. september 2001 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 23. júní sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Inga Dóra Hrólfsdóttir og Axel... Meira
18. september 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. júlí sl. í Mosfellskirkju af séra Sigurði Arnarsyni Ásdís Hannesdóttir og Jón Ólafur Halldórsson. Heimili þeirra er í... Meira
18. september 2001 | Bréf til blaðsins | 319 orð

Fáðu þér hjól, Barði

KUNNINGI minn fyrir norðan hefur ekki hreyft bílinn sinn lengi enda er hann farinn að hjóla. Ég hitti hann í kaupfélaginu um daginn. Hann leit vel út, hafði lagt dálítið af og var rjóður í kinnum. Meira
18. september 2001 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Fjölskylduvænn grunnskóli vígður

Þessi skólabygging, segir Sigrún Magnúsdóttir, á að geta verið nemendum og íbúum hverfisins alhliða félags- og menningarmiðstöð. Meira
18. september 2001 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Fólkið sem gleymdist

Fólkið sem gerði mikið úr litlu, segir Sverrir Leósson, hefur gleymst í þessari framkvæmdagleði. Meira
18. september 2001 | Bréf til blaðsins | 815 orð

(Lúk. 11, 35.-37.)

Í dag er þriðjudagur 18. september, 261. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Gæt því þess, að ljósið í þér sé ekki myrkur. Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í honum, verður hann allur í birtu, eins og þegar lampi lýsir á þig með loga sínum. Meira
18. september 2001 | Aðsent efni | 898 orð | 1 mynd

Til hvers er umboðsmaður Alþingis?

Aðgengilegar reglur eru best til þess fallnar, segir Gunnar I. Birgisson, að tryggja jafnræði og skilvirka framkvæmd. Meira
18. september 2001 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Upphlaupsmenn gegn Austfirðingum

Auðtrúa fólk er vísast til að kjósa þessa tungulipru frambjóðendur, segir Halldór Vilhjálmsson, yfir sig eina ferðina enn - minnið er svo stutt. Meira
18. september 2001 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Vaka vill hraða uppbyggingu stúdentagarða

Vaka fagnar því að til standi að reisa nýjan stúdentagarð, segir Ásdís Rósa Þórðardóttir, enda er ástandið á leigumarkaði mjög slæmt, ekki síst fyrir efnaminna fólk eins og námsmenn. Meira
18. september 2001 | Bréf til blaðsins | 477 orð

Vel lesin þjóð

VIÐ Íslendingar erum það vellesnir að við hengjum ekki bakara fyrir smið. Einn og annar hortittur er samt inn á milli, til að mynda, ef einn hundseigandi hirðir ekki eftir hundinn sinn gjalda aðrir hundseigendur fyrir það. Þeir fá ekki bónus. Meira
18. september 2001 | Bréf til blaðsins | 454 orð

Yfirstéttarmórall

HINN 14. ágúst s.l. greinir Morgunblaðið frá prédikun Karls Sigurbjörnssonar biskups á Hólahátíð út af guðspjalli dagsins, úr Lúkasarguðspjalli, um rangláta ráðsmanninn. Fyrirsögn fréttarinnar er: "Karl Sigurbjörnsson biskup á Hólahátíð. Meira
18. september 2001 | Bréf til blaðsins | 475 orð

ÞAÐ hafa eflaust vaknað ótal spurningar...

ÞAÐ hafa eflaust vaknað ótal spurningar í huga fólks um allan heim í kjölfar árásar hryðjuverkamanna á Bandaríkin fyrir réttri viku. Meira
18. september 2001 | Bréf til blaðsins | 82 orð

ÞÁ VAR ÉG UNGUR

Hreppsómaga-hnokki hírðist inni á palli, ljós á húð og hár. Steig hjá lágum stokki stuttur brókarlalli, var svo vinafár. Líf hans var til fárra fiska metið. Furðanlegt, hvað strákurinn gat étið. Meira
18. september 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir, Ævar Ingi Jóhannesson...

Þessir duglegu drengir, Ævar Ingi Jóhannesson og Vilhjálmur Ingi Ingólfsson, héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 2.200... Meira

Minningargreinar

18. september 2001 | Minningargreinar | 5337 orð | 1 mynd

ÁSBJÖRN SIGFÚSSON

Ásbjörn Sigfússon fæddist hinn 13. desember 1948 í Hafnarfirði. Hann lést af slysförum hinn 8. september síðastliðinn. Faðir Ásbjörns var Sigfús Magnússon, sjómaður og fiskmatsmaður í Hafnarfirði, f. 13. júlí 1905, d. 19. júní 1990. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2001 | Minningargreinar | 1221 orð | 1 mynd

GÍSLI SVAVARSSON

Gísli Svavarsson fæddist 15. febrúar 1943 í Reykjavík. Hann lést á krabbameinsdeild Landsspítalans við Hringbraut 8. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Svavar Gíslason bifreiðastjóri, f. 9. apríl 1915, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2001 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

LÁRUS JÓN ENGILBERTSSON

Lárus Jón Engilbertsson fæddist í Súðavík 23. maí 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Einar Engilbert Þórðarson, f. 29.7. 1902, d. 24.1. 1965, og Ása Valgerður Eiríksdóttir, f. 4.10. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2001 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR BOGADÓTTIR

Sigríður Bogadóttir fæddist í Varmadal á Rangárvöllum 29. júní 1907. Hún lést á heimili sínu, Rauðarárstíg 24, Reykjavík, 9. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bogi Þórðarson frá Leirubakka í Landsveit, f. 20.1. 1862, d. 31.7. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2001 | Minningargreinar | 3695 orð | 1 mynd

VILBERG ÚLFARSSON

Vilberg Úlfarsson fæddist í Reykjavík 11. mars 1971. Hann lést af slysförum 8. september síðastliðinn. Foreldrar Vilbergs eru Úlfar Örn Harðarson, f. 9.5. 1947, og Helga Magnúsdóttir, f. 3.4. 1945. Bróðir Vilbergs er Hörður Rúnar, f. 3.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. september 2001 | Viðskiptafréttir | 392 orð | 1 mynd

Aukin áhersla á arðsemina

Á kynningarfundi vegna hlutafjárútboðs Landssíma Íslands sem haldinn var með fjárfestum í gær kom fram í máli Hreins Loftssonar, formanns framkvæmdanefndar um einkavæðingu, að stefnt væri að því að Síminn yrði seldur að fullu á þessu kjörtímabili. Meira
18. september 2001 | Viðskiptafréttir | 779 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und.

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und. Meira
18. september 2001 | Viðskiptafréttir | 922 orð | 1 mynd

Dregur úr ofþenslu næstu mánuði

Íslenskt efnahagslíf var helsta umræðuefni á ráðstefnu sem Landsbankinn stóð fyrir í gær fyrir erlenda fjárfesta. Guðrún Hálfdánardóttir sat ráðstefnuna þar sem bankastjóri Landsbankans sagðist telja að vextir myndu lækka um 2% á næstu 12 mánuðum og forsætisráðherra boðaði breytingar á skattalögum. Meira
18. september 2001 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Gullæði í síldinni

GÓÐRI síldveiði og afar háu verði á síld upp úr sjó hefur verið líkt við gullæði í Noregi. Bátarnir hafa verið að fá allt að 60 krónum á kíló af síld. Það er meira en helmingi hærra en í fyrra. Meira
18. september 2001 | Viðskiptafréttir | 216 orð

Hlutabréf lækka mikið í verði

MIKIL lækkun varð á helstu hlutabréfavísitölum þegar opnað var fyrir viðskipti á verðbréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær og hafa þær ekki verið lægri í nærri þrjú ár. Meira
18. september 2001 | Viðskiptafréttir | 95 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.017,100 -1,18 FTSE 100 4.898,9 3,01 DAX í Frankfurt 4.234,55 2,88 CAC 40 í París 4. Meira
18. september 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
18. september 2001 | Viðskiptafréttir | 497 orð

Ótti við alvarlegt efnahagshrun

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum hafa gripið til margvíslegra aðgerða til að koma í veg fyrir efnahagshrun í kjölfar hryðjuverkaárásanna í síðustu viku. Meira
18. september 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. september síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Meira
18. september 2001 | Viðskiptafréttir | 377 orð

Skammtímasveifla á markaði

ROBIN Marshall, framkvæmdastjóri hjá JP Morgan í London, segir að atburðirnir í Bandaríkjunum muni hafa áhrif til skamms tíma á hlutabréfamarkaði. Meira
18. september 2001 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Stjórn SAS segir af sér

STJÓRN flugfélagsins SAS tilkynnti í gær að hún hygðist segja af sér þótt óháð rannsóknarnefnd hefði komist að þeirri niðurstöðu að stjórnin hefði ekki tekið þátt í ólöglegu verðsamráði og leynilegu samkomulagi SAS við danska flugfélagið Maersk um að... Meira
18. september 2001 | Viðskiptafréttir | 95 orð

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv.

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst '00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. '00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. '00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. Meira

Daglegt líf

18. september 2001 | Neytendur | 52 orð | 1 mynd

Nýr föndurlisti

NÝR rúmlega 400 síðna Panduro-föndurlisti er kominn hjá heildversluninni B. Magnússon hf. Í pöntunarlistanum er að finna úrval föndurefnis af ýmsu tagi, svo sem úr tré, gleri, taui og garni, perlum til skartgripagerðar, litum og leir og öllu þar á milli. Meira
18. september 2001 | Neytendur | 129 orð | 1 mynd

Sænska keðjan DUKA opnuð í Kringlunni

DUKA er heitið á nýrri verslun sem verður opnuð í Kringlunni nú í byrjun október í húsnæði sem áður hýsti Bílabúð Benna. Sænska verslanakeðjan DUKA er þekktasta keðjan í Svíþjóð sem selur heimilis- og gjafavöru. Meira
18. september 2001 | Neytendur | 250 orð | 1 mynd

Varað við svörtum hennahúðflúrum

TÍMABUNDIÐ húðflúr, með svokölluðum svörtum hennalit, hefur verið vinsælt undanfarin ár. Nú hefur hins vegar komið í ljós að ekki er með öllu óhætt að fá sér slíkt húðflúr. Meira

Fastir þættir

18. september 2001 | Viðhorf | 852 orð

Athvarf í mannheimum

Hér segir af athvörfum, sem gefa mönnum grið frá gráum dögum, og list Sveins Björnssonar og Bláa húsið í Krísuvík eru talandi dæmi um. Meira
18. september 2001 | Fastir þættir | 233 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

KRISTJÁN Blöndal var einn af örfáum sagnhöfum sem tókst að búa til ellefu slagi í þremur gröndum suðurs, en spilið er frá sumarbridsi í Húnabúð á fimmtudaginn. Þátttaka var óvenju góð, 29 pör, og unnu Kristján og Hrólfur Hjaltason á rúmlega 62% skor. Meira
18. september 2001 | Fastir þættir | 716 orð | 3 myndir

Einir

Göngum við í kringum einiberjarunn, einiberjarunn, einiberjarunn... Þetta sungum við í gamla daga þegar við gengum í kringum jólatréð og enn syngja börnin á leikskólunum það vikurnar fyrir jól. Meira
18. september 2001 | Í dag | 973 orð

Glatt á hjalla í Hjallakirkju

VETRARSTARF Hjallakirkju er framundan og er margt á döfinni. Messur eða guðsþjónustur eru hvern sunnudag kl. 11 með fjölbreyttu tónlistarlífi kórs kirkjunnar og barnakóra í sókninni. Meira
18. september 2001 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Hafnarfirði. Stórmeistarinn, Þröstur Þórhallsson (2.459), hafði hvítt gegn sitjandi Íslandsmeistara, Jóni Viktori Gunnarssyni (2.404). 12. Re4! Meira

Íþróttir

18. september 2001 | Íþróttir | 392 orð

Albert gerði vel og varði

Hörður Magnússon hefði sjálfsagt óskað eftir því að kveðja heimavöll sinn með sigri og með marki en þessi mikli markaskorari brenndi af vítaspyrnu í síðari hálfleik í síðasta heimaleik sínum með FH-ingum en hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna... Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 275 orð

Andri aftur á skotskónum

ANDRI Sigþórsson lék sama leik og í fyrsta leik sínum með Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar lið hans sótti Lyn heim til Óslóar á sunnudaginn. Andri kom inn á sem varamaður á 55. mínútu, lagði upp mark á 64. mínútu og tryggði síðan Molde 2:0 sigur með marki átta mínútum fyrir leikslok. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 184 orð

Arnar skoraði

Arnar Grétarsson kom Lokeren á bragðið með marki úr vítaspyrnu þegar lið hans vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í belgísku deildakeppnni á laugardagskvöldið. Lokeren sótti þá Lommel heim og sigraði, 4:3. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 163 orð

Arsenal fylgdist með Árna Gauti

ÚTSENDARI frá Arsenal fylgdist með Árna Gauti Arasyni eiga stórleik þegar Rosenborg lagði Odd Grenland, 1:0, í norksu úrvalsdeildinni á laugardaginn. Frá þessu var grein í norska fréttamiðlinum Adresseavisen í gær. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 482 orð

Austurríki Admira - Bregenz 1:3 Austria...

Austurríki Admira - Bregenz 1:3 Austria Wien - Salzburg 0:1 Ried - Kärnten 1:1 Sturm Graz - Rapid Wien 1:1 Tirol Innsbruck - Grazer AK 7:0 Tirol 9 7 2 0 26 :0 23 Sturm Graz 10 6 3 1 20 :8 21 Salzburg 11 4 4 3 11 :10 16 Grazer AK 11 4 3 4 19 :18 15... Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 62 orð

Á sunnudag í Eyjum

MÓTANEFND Knattspyrnusambands Íslands ákvað í gærkvöldi að úrslitaleikur ÍBV og ÍA um Íslandsmeistaratitilinn fari fram í Vestmannaeyjum sunnudaginn 23. september kl. 14. Liðin áttu að mætast laugardagurinn 22. september. Öðrum leikjum í 18. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

* BJARNI Frostason , markvörður, gat...

* BJARNI Frostason , markvörður, gat ekki leikið með Haukunum . Bjarni , sem er flugmaður, flaug til New York daginn áður en hryðjuverkin á World Trade Center áttu sér stað og komst ekki til baka aftur fyrr en á sunnudag. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 140 orð

Bjarni skoraði og Guðjón ánægður

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke, hrósaði sínum mönnum fyrir samheldni og liðsanda eftir sigur á Reading, 2:0, í ensku 2. deildinni á laugardaginn. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 610 orð

Efniviðurinn er góður

"STELPURNAR sýndu í dag hvað þær geta og í dag, fimmtánda september, er Valur með besta kvennalið á Íslandi. Efniviðurinn í félaginu er góður og það er búið að vinna vel með þessum stelpum. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 649 orð | 1 mynd

Eiður var fljótur að minna á sig

EIÐUR Smári Guðjohnsen var fljótur að gera vart við sig, þá loksins hann fékk tækifæri með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á nýhöfnu tímabili. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 817 orð

England Úrvalsdeild: Bolton - Southampton 0:1...

England Úrvalsdeild: Bolton - Southampton 0:1 Marian Pahars 77. - 24.378. Derby - Leicester 2:3 Deon Burton 4., Fabrizio Ravanelli 86. (víti) - Dean Sturridge 30., 64., Muzzy Izzet 90. (víti) - 26.261. Everton - Liverpool 1:3 Kevin Campbell 5. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 101 orð

Erfiðir mótherjar Hauka

HAUKAR fá mjög erfiða mótherja í 2. umferð EHF-bikarsins í handknattleik. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 319 orð

Fallhættan truflaði ekki

ÉG er mjög sáttur við að ganga af velli með þrjú stig við svona erfiðar aðstæður - við erum komnir með 23 stig, lausir úr fallslagnum og í ágætum málum," sagði Gústaf Björnsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn á laugardaginn. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

* GARÐAR Jóhannsson úr Stjörnunni tryggði...

* GARÐAR Jóhannsson úr Stjörnunni tryggði sér markakóngstitil 1. deildar karla á laugardaginn. Hann skoraði tvö mörk í 4:0 sigri Garðbæinga á Dalvík og gerði því 17 mörk. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 709 orð | 1 mynd

Grindvíkingar bundu enda á vonir FH

FH-INGAR misstu endanlega af möguleikanum á að blanda sér í baráttuna um Íslandsmeistaratitlinn þegar þeir töpuðu á heimavelli fyrir Grindvíkingum, 2:0, í rok- og rigningarleik sem leikinn var á frjálsíþróttavelli þeirra FH-inga. Grindvíkingar skoruðu bæði mörk sín á fyrstu 22 mínútum leiksins og þrátt fyrir að missa Scott Ramsey af velli með rautt spjald á 35. mínútu náðu Grindvíkingar að halda fengnum hlut. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 114 orð

Guðlaug kinnbeinsbrotin

GUÐLAUG Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, kinnbeinsbrotnaði í leik með Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. Hún fór af velli eftir tíu mínútna leik gegn Vejle eftir að hafa fengið mikið högg í andlitið. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 569 orð | 1 mynd

Haukarnir langt frá sínu besta

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Hauka eru komnir í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik eftir sigur á hollenska liðinu Van der Voort Quintus, 30:25, í síðari leik liðanna á Ásvöllum. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

Haukar - Quintus 30:25 EHF-bikarinn, 1.

Haukar - Quintus 30:25 EHF-bikarinn, 1. umferð, síðari leikur, Ásvöllum laugardaginn 15. september 2001. Gangur leiksins: 2:0, 3:2, 5:4, 9:4, 10:6, 12:6, 14:9, 16:12, 16:14, 18:14, 19:17, 23:18, 27:19, 29:24, 30:25. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson kom talsvert við...

* HEIÐAR Helguson kom talsvert við sögu í leik Watford og WBA í ensku 1. deildinni á laugardaginn þótt hann léki aðeins síðustu 8 mínútur leiksins. Á síðustu mínútunni felldi Russell Hoult , markvörður WBA , Heiðar og dæmd var vítaspyrna. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Jómfrúarsigur Montoya í Monza

KÓLUMBÍSKI ökuþórinn Juan Pablo Montoya hjá Williams vann jómfrúarsigur sinn í Formúlu-1 er hann ók til glæsilegs sigurs í ítalska kappakstrinum í Monza á sunnudag en hann segir það sérstakt ánægjuefni að leggja Ferrari á heimavelli ítalska liðsins. Montoya sagði örlögin hafa viljað að hann ynni að þessu sinni; á afmælisdegi föður síns sem var viðstaddur, en nýliðinn hafði unnið ráspól í þremur mótum af síðustu fjórum en ekki haft heppnina með sér í keppni. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 256 orð

Jörundur Áki hættur með Blikastúlkur

JÖRUNDUR Áki Sveinsson, þjálfari Breiðabliks, tilkynnti liðsmönnum sínum það eftir bikarúrslitaleik Breiðabliks og Vals að hann hefði stjórnað liðinu í síðasta sinn. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 301 orð

Kaiserslautern heldur sínu striki

KAISERSLAUTERN er eina liðið í þýsku deildinni sem hefur ekki tapað stigi en liðið lagði Nürnberg 2:0 á útivelli og er með 18 stig eftir fyrstu sex umferðirnar, fjórum stigum meira en Leverkusen sem er í öðru sæti. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 70 orð

Kjartan ekki með gegn ÍA

KJARTAN Antonsson, varnarmaðurinn öflugi, verður ekki með ÍBV í úrslitaleiknum gegn ÍA um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu næsta laugardag. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Lengdum líflínuna

AUÐVITAÐ er það léttir að vera komin með örlög okkar í eigin hendur, nú þurfum við ekki að treysta á aðra. Við erum ennþá á lífi og lengdum aðeins í líflínunni," sagði Kristján Finnbogason, markvörður KR, eftir sigurinn á sunnudaginn. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

* MATTHÍ AS Guðmundsson , Valsmaðurinn...

* MATTHÍ AS Guðmundsson , Valsmaðurinn leikni, gat ekki leikið síðari hálfleikinn gegn ÍBV á sunnudaginn. Matthías fékk slæman skurð á fótlegg eftir samstuð við Eyjamann í fyrri hálfleiknum. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 578 orð | 1 mynd

Með örlögin í eigin höndum

ÞAÐ tók sig upp gamalt bros hjá vesturbæingum á sunnudaginn þegar KR lagði Fram 2:1 og skaust þar með úr fallsætinu sem liðið hefur vermt í rúman mánuð. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 679 orð | 2 myndir

Meistaraheppnin með Eyjamönnum?

ÞAÐ væri synd að segja að stórbrotinn sóknarleikur hafi fært Eyjamönnum sigur gegn Val á Hlíðarenda í vatnsveðrinu á sunnudaginn. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 551 orð

Mikil gleði í herbúðum KA

ÞORVALDUR Örlygsson, þjálfari og leikmaður KA, var að vonum kátur eftir jafnteflið við Þrótt. Úrvalsdeildarsætið tryggt og leikaðferð KA gekk upp, vel var varist og færin nýtt eins og kostur var. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 834 orð | 1 mynd

Miklir yfirburðir Skagamanna

SKAGAMENN höfðu mikla yfirburði gegn Fylki á Skipaskaga í gærkvöld og þriggja marka sigur heimamanna var síst of stór. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 399 orð

Mættum til að verja stigið

"VIÐ urðum að ná í stig úr þessum leik, máttum alls ekki tapa, og við mættum hingað á Hlíðarenda til að verja þetta eina stig sem við hófum leikinn með. Auðvitað reyndum við líka að sækja hin tvö og það tókst og nú erum við í þeirri draumastöðu að eiga fyrir höndum hreinan úrslitaleik á heimavelli í síðustu umferðinni," sagði Njáll Eiðsson, þjálfari ÍBV, í samtali við Morgunblaðið eftir sigurinn á Val á sunnudaginn. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 124 orð

Nýstárleg fjáröflun

LEIKMENN meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá Stjörnunni hafa í sumar tekið þátt í nýstárlegri og vægast sagt óvenjulegri fjáröflun. Fjáröflunin felst í því að nokkrir leikmenn taka þátt í lyfjaprófum á vegum Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 322 orð

Ólafur tekur við Breiðabliki

SAMKVÆMT upplýsingum Morgunblaðsins má telja víst að öll lið efstu deildar kvenna muni skipta um þjálfara fyrir næstu leiktíð. Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur tilkynnt afsögn sína og er talið víst að Ólafur Þór Guðbjörnsson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari U19 ára kvennalandsliðsins, taki við starfi hans. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 183 orð

Patrekur skoraði 16 mörk

PATREKUR Jóhannesson fór heldur betur á kostum með liði sínu, Essen, í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Essen sótti þá Hameln heim og vann öruggan útisigur, 36:31, og skoraði Patrekur hvorki fleiri né færri en 16 mörk í leiknum. Þar af gerði hann 7 úr vítaköstum. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 181 orð

Ramsey og Kekic í bann

GRINDVÍKINGAR verða án tveggja lykilmanna þegar þeir mæta KR-ingum í lokaumferð Íslandsmótsins á laugardaginn. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

REYKJANESMÓTIÐ Keflavík - Stjarnan 95:72 Breiðablik...

REYKJANESMÓTIÐ Keflavík - Stjarnan 95:72 Breiðablik - Haukar 73:83 Njarðvík - Grindavík... Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 111 orð

Stórleikur hjá Ólafi

ÓLAFUR Gottskálksson átti enn einn stórleikinn í marki Brentford á laugardaginn þegar lið hans gerði jafntefli, 0:0, við Notts County á útivelli í ensku 2. deildinni í knattspyrnu. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 1326 orð | 1 mynd

Tvöfaldur fögnuður á Akureyri

LEIKMENN Þórs fögnuðu deildarmeistaratitli og hömpuðu bikar eftir öruggan sigur á Víkingi í lokaumferð 1. deildar. Þór sigraði 3:0 og fékk 41 stig í efsta sæti, fjórum stigum meira en KA. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Úr fallhættu

SLAGVEÐUR í Keflavík á sunnudaginn kom talsvert niður á gæðum knattspyrnunnar þegar Breiðablik kom í heimsókn. Þó brá fyrir ágætum köflum með góðri baráttu og höfðu Keflvíkingar 2:1 sigur sem forðaði þeim úr mögulegri fallhættu þegar ein umferð er eftir en fyrir leikinn var ljóst að Blikar væru fallnir. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Valur - Breiðablik 2:0 Bikarkeppni KSÍ,...

Valur - Breiðablik 2:0 Bikarkeppni KSÍ, úrslitaleikur, Laugardalsvelli laugardaginn 15. september 2001. Mörk Vals: Dóra María Lárusdóttir 59., Ásgerður H. Ingibergsdóttir 64. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

Valur seglum þöndum

VALSSTÚLKUR sigldu seglum þöndum á laugardag þegar þær tryggðu sér sigurinn í Bikarkeppni KSÍ í áttunda sinn með sigri á Íslandsmeisturum Breiðabliks 2:0. Valsstúlkur náðu í þessum leik loks að sýna sitt rétta andlit en gengi þeirra á Íslandsmótinu í sumar hefur valdið miklum vonbrigðum. Í upphafi móts var þeim spáð öðru sæti deildarinnar, næst á eftir Breiðabliki en niðurstaðan á Íslandsmótinu var aðeins fjórða sæti. Á laugardag gerðu Valsstúlkur engin mistök og unnu verðskuldaðan sigur. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 269 orð

Viggó óhress

,,ÞETTA var eins og mjög lélegur æfingaleikur og ég var mjög ósáttur við spilamennsku minna manna. Menn náðu einfaldlega ekki upp einbeitingu og leikmenn eins og Rúnar og Aron voru ekki með hugann við verkefnið. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 308 orð

Vonandi ekki aftur meðal áhorfenda

"ÞETTA var skemmtileg upplifun, fullur völlur og fín stemmning, en ég ætla mér ekki að vera á meðal áhorfenda oftar," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson sem fylgdist með samherjum sínum í Real Betis leggja Real Madrid 3:1 í spænsku deildinni á laugardaginn. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

* ÞORMÓÐUR Egilsson, fyrirliði KR ,...

* ÞORMÓÐUR Egilsson, fyrirliði KR , fékk blómvönd fyrir leikinn gegn Fram . Tilefnið var ærið því Þormóður lék sinn 400. leik með meistaraflokki. Meira
18. september 2001 | Íþróttir | 708 orð

Þýskaland Bayern - Freiburg 1:0 Giovane...

Þýskaland Bayern - Freiburg 1:0 Giovane Elber 89. - 46.000 Wolfsburg - Stuttgart 0:2 Jochen Seitz 8., Krassimir Balakov 65. (víti) - 13.000. Hamburger SV - Gladbach 3:3 Benyamin 14., Jörg Albertz 17. (víti), 90. - Markus Münch 22., Peter van Houdt 56. Meira

Fasteignablað

18. september 2001 | Fasteignablað | 209 orð | 1 mynd

Básbryggja 51

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú í sölu þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í Bryggjuhverfi. Íbúðin er í lyftublokk sem byggð var 1999 og er íbúðin 99 fermetrar. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Borðstofuborð og stólar

Þessi borðstofuhúsgögn eru úr gegnheilli evrópueik, en slíkur viður og hnota og askur eru ofarlega á vinsældalistanum núna. Þetta borð er úr Radius-línunni og framleitt í Slóveníu. Hönnuður er Pengelly. Fæst í... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 734 orð | 2 myndir

Brekkuholt

Brekkuholtsbæirnir eru tveir, norður- og suðurbær. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um þessa sambyggðu, hlöðnu steinbæi, sem báðir voru byggðir nokkru fyrir aldamótin 1900. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Bresk hönnun

Stóllinn Robin Day er úr hnotu og leðri. Þetta er hönnun breska arkitektsins Robins Days og konu hans Lucienne. Fyrirmynd hönnunar er tískan um 1955. Fæst í... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Danskur skipskíkir

Kíkirinn á myndinni er danskur. Þetta er gamall skipskíkir frá 1860, hann er úr messing og stendur á tréfótum. Hann er í trékassa og færanlegur. Með fylgir annað gler til að nota í sól. Fæst í... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 250 orð

Efnisyfirlit Ás 20-21 Ásbyrgi 35 Berg...

Efnisyfirlit Ás 20-21 Ásbyrgi 35 Berg 7 Bifröst 40 Borgir 18-19 Eign.is 46 Eignaborg 37 Eignamiðlun 22-23 og 37 Eignaval 43 Fasteign. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 256 orð | 2 myndir

Ekkert ónýtt - bara mismunandi skemmt

"EKKERT húsnæði er ónýtt, það er bara mismunandi skemmt," sagði Gísli Kristjánsson smiður þar sem hann stóð í stillans utan á Stokkseyrarkirkju fyrir skömmu ásamt vinnufélaga sínum Axeli Ström. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Fallegir púðar

Laura Ashley við Bæjarlind er með úrval af fallegum púðum úr bómull, ullarblöndu og silki. Púðarnir eru hannaðir hjá Lauru Ashley í... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 459 orð | 1 mynd

Fallegt og svipmikið timburhús við Stýrimannastíg 15 til sölu

FALLEG timburhús í vesturbæ Reykjavíkur vekja ávallt athygli, þegar þau koma í sölu. Hjá fasteignasölunni Híbýlum er nú til sölu einbýlishús á Stýrimannastíg 15. Um er að ræða timburhús, byggt árið 1900 og var það flutt inn frá Noregi. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Franskur veggur

Boa er frönsk vara. Hægt er að hengja hann á vegginn og rúlla honum upp í vöndul. Hann er úr furu og er góður til að stúka af rými og einnig hafa verslanir tekið þessa færanlegu og sveigjanlegu milliveggi til þess að nota fyrir mátunarpláss. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 301 orð | 1 mynd

Frostaskjól 23

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Bifröst er nú í sölu raðhús í Frostaskjóli 23. Þetta er steinsteypt hús, byggt 1982, sem er 210,2 fm. Bílskúrinn er innbyggður og 21 fermetri. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 384 orð | 1 mynd

Fyrsta útdrætti rafrænna húsbréfa lokið

FYRSTI útdráttur rafrænna húsbréfa fór fram í síðustu viku. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 1714 orð | 5 myndir

Gott útsýni einkennir íbúðir í háhýsum í efsta hluta Salahverfis

Gott útsýni hefur aldrei skipt meira máli en nú fyrir kaupendur að nýjum íbúðum. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðir í háhýsum í byggingu við Kórsali og Jötunsali í Kópavogi. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Góðir kertastjakar

Hjá Lauru Ashley við Bæjarlind fást þessir ágætu kertastjakar. Þeir heita Corinthian og eru úr mangóviði, hannaðir af Lauru Ashley í Bretlandi en framleiddir á... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 151 orð | 1 mynd

Gunter Estate til sölu

LUMI menn á sem nemur litlum 4,5 milljörðum íslenskra króna og sætta sig við að ávaxta féð á löngum tíma, býðst mönnum nú að kaupa um sjötíu byggingar í tískuhverfinu Kensington í Vestur-Lundúnum, The Gunter Estate. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 559 orð | 1 mynd

Hafa plaströr sannað sig?

ALMENN þekking á sögu liðinna kynslóða er ótrúlega léleg hjá okkur mannkindunum, svo lítil að hættulegt má kallast. Þessvegna gengur mannkyninu svo illa að læra af reynslunni, sömu mistökin eru gerð aftur og aftur. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 455 orð | 1 mynd

Hlyngerði 6

Reykjavík - Fasteign.is er nú með í sölu einbýlishús í Hlyngerði 6. Hús þetta var byggt 1946, teiknað af Einari Sveinssyni arkitekt og húsameistara Reykjavíkur. Það er skráð um 230 ferm. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 802 orð | 5 myndir

Hús sem býður upp á sköpun

Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, og eiginkona hans, Guðbjörg Ringsted, hafa æfingu í því að pakka niður. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Í herbergi ungu dömunnar

Svona "dúllu"gardínur koma tilbúnar og eru saumaðar í Svíþjóð. Þær eru úr polyester og henta vel í herbergi ungu dömunnar. Fást í Z-brautum &... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Lampi úr plasti

Eight fifty heitir þessi lampi. Hann er úr plastrafmagnsfestingum (festispennum) og er hannaður af Claire Norcross. Fæst í... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 177 orð | 1 mynd

Langholtsvegur 57

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Fold er nú í sölu þriggja íbúða hús að Langholtsvegi 57 í Reykjavík. Þetta er timburhús, byggt 1986, sem er hæð og ris, alls 272 ferm. að meðtöldum frístandandi bílskúr, sem er 44 ferm., en innréttaður sem góð íbúð. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Lilla og fjólublátt

Litalínan frá Lauru Ashley er mikið í lilla og fjólubláu í ár. Bæði í fötum, efnum, heimilismunum og... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 258 orð | 1 mynd

Ljósavík 27

GOTT skipulag einkennir íbúðirnar í nýju fjölbýlishúsi við Ljósuvík 27 í Víkurhverfi en það er þriggja hæða og með níu íbúðum, sem nú eru til sölu hjá fasteignasölunni Skeifunni. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Loftljós frá Lauru Ashley

Loftljós úr sandblásnu gleri og messing sem fæst hjá Lauru... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Málverkalampi

Þeir sem eiga falleg málverk og vilja gera þeim hátt undir höfði gæti haft gagn af þessum málverkalampa úr messing frá Laura Ashley við Bæjarlind. Lamparnir fást í tveimur... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Mikið í tísku

Stóll með blettatíguráklæði úr versluninni 1928 við Laugaveg. Stóllinn er í funkisstíl, í nútímaútgáfu, sem átti upphaf sitt um... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 687 orð

Nýjungagjarnir nágrannar

ÍBÚÐAREIGANDI er almennt skyldur til að taka þátt í kostnaði við venjuleg sjónvarps- og útvarpsloftnet en hins vegar ekki þegar um er að ræða dýran búnað eins og gervihnattadisk. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Poki fyrir fínan þvott

Hann er úr hör og handbróderaður með antikborðum þessi fallegi poki fyrir viðkvæman þvott. Hann fæst hjá Lauru Ashley og einnig... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Púði með íslensku munstri

Mikið úrval er af púðum í versluninni 1928 við Laugaveg. Sá fremsti er hannaður af Iðunni Andrésdóttur og Pétri Snæland og er með íslensku... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 499 orð | 7 myndir

"Mjúkt og loðkennt" hús eftir Eisaku Ushida og Kathryn Findlay

UNGT par, bæði starfandi sem blaðamenn húsagerðar að sérgrein, bað arkitektana Eisaku Ushida og Kathryn Findlay árið 1992 að hanna fyrir sig hús í borginni Ibaraki í Japan. Það átti ekki að vera "venjulegt" hús heldur átti það bæði að vera "mjúkt og loðkennt", eiginleikar sem þau fundu í verkum súrrealíska listamannsins Salvador Dalí. En hver voru mörkin milli raunverulegs rýmis og þess hverfula? Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 1443 orð

Seljendur * Sölusamningur - Áður en...

Seljendur * Sölusamningur - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölusamningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 238 orð | 1 mynd

Sigurhæð 1

Garðabær - Fasteignasala Íslands er með í sölu einbýlishús að Sigurhæð 1 í Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt 1992 og er það alls 292 fermetrar að stærð með innbyggðum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Skemmtilegur stóll

Stóllinn Semana kemur frá Ítalíu og fæst í Habitat. Hann er með stálgrind og úr þykku leðri. Hönnuður er David... Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 285 orð | 1 mynd

Skóflustunga að nýbyggingu við húsnæði SKÝRR hf.

SÍÐASTA föstudag var tekin fyrsta skóflustunga að viðbyggingu við húsnæði SKÝRR, Ármúla 2. Núverandi húsnæði fyrirtækisins var farið að þrengja að starfsemi þess og starfsfólki og því þótti brýnt að stækka það. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 336 orð | 1 mynd

Stigahlíð 35

Reykjavík - Eignasalan-Húsakaup er nú með í sölu sérhæð í húsinu Stigahlíð 35. Þetta er steinhús, byggt 1965 og er hæðin 165 fermetrar að stærð. Bílskúrinn er 26,6 fermetrar. "Þetta er ein allra glæsilegasta sérhæð landsins, sem hér er til sölu. Meira
18. september 2001 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Stækkanlegt borð

Cantina, ítalskt stækkanlegt borð með stálplötu. Fætur og grind úr beyki. Stækkanlega platan er hvítlökkuð. Fæst í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.