Greinar fimmtudaginn 8. nóvember 2001

Forsíða

8. nóvember 2001 | Forsíða | 140 orð

Boðar stofnun nýs flugfélags

BELGÍSKA ríkisflugfélagið Sabena var lýst gjaldþrota í gær en Guy Verhofstadt, forsætisráðherra Belgíu, tilkynnti jafnframt, að stofnað yrði nýtt flugfélag í landinu. Það myndi þó ekki hafa nein tengsl við stjórnvöld. Meira
8. nóvember 2001 | Forsíða | 290 orð | 1 mynd

Concorde flýgur með farþega á ný

CONCORDE-þota British Airways fór í loftið frá Heathrow-flugvelli í London í gærmorgun, rúmum fimmtán mánuðum eftir að samskonar þota Air France fórst í flugtaki í París og með henni 113 manns. Meira
8. nóvember 2001 | Forsíða | 480 orð | 1 mynd

Norðurbandalagið segist í stórsókn

AFGANSKIR stjórnarandstæðingar sögðust í gær hafa unnið góða sigra á sveitum talibana síðustu tvo dagana og kváðust þeir nærri því að ná borginni Mazar-e-Sharif í Norður-Afganistan á sitt vald. Meira
8. nóvember 2001 | Forsíða | 143 orð | 1 mynd

Vonar að váin sé frá

TOM Ridge, yfirmaður þjóðaröryggismála í Bandaríkjunum, kvaðst í gær vongóður um að miltisbrandsváin hefði runnið sitt skeið í ljósi þess að engin ný tilfelli hafa komið upp í Bandaríkjunum undanfarna daga. Meira

Fréttir

8. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 200 orð | 1 mynd

30 km hverfum fjölgar

SVONEFNDUM 30 kílómetra hverfum fjölgar jafnt og þétt á Akureyri og þessa dagana er verið að ljúka framkvæmdum í Holtahverfi sem miða að því að draga úr umferðarhraða í hverfinu. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

50 árgangar hafa fengið Nýja testamentið að gjöf

LIÐSMENN Gídeonfélagsins hafa nú komið við í öllum grunnskólum landsins, tæplega tvö hundruð að tölu, og fært öllum nemendum 5. bekkjar, það er að segja 10 ára börnum eintak af Nýja testamentinu og Davíðssálmum að gjöf. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Alaskaferð í máli og myndum

FRÆÐSLUFUNDUR á vegum Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður í Hafnarborg í kvöld, fimmtudaginn 8. nóv, og hefst hann klukkan 20.30. Þar verður sagt frá ferð Skógræktarfélags Íslands og Landssambands skógarbænda til Alaska í september síðastliðnum. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 537 orð

Athyglin beinist að Sómalíu

UMRÆÐUR innan ríkisstjórnar Georges W. Bush Bandaríkjaforseta um framhald herfararinnar gegn hryðjuverkaógninni snúast nú í auknum mæli um Sómalíu. Hugsanlegt er talið að Osama bin Laden muni leita þar skjóls velji hann þann kost að flýja frá Afganistan. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð

Aukin menntun forsenda uppbyggingar

MÁLÞING um hlutverk menntunar í búsetuskilyrðum á landsbyggðinni verður haldið í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum á Akranesi föstudaginn 9. nóvember í tengslum við aðalfund Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Áframhaldandi samstarf ríkisins og Microsoft

SAMSTARF íslenskra stjórnvalda og bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft varðandi þýðingu hugbúnaðar á íslensku hefur haldið áfram frá því lokið var við þýðingu Windows 98 snemma á síðasta ári. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 516 orð

Áhöld um hvort geyma skuli farþegalista

Í MINNISBLAÐI ríkisendurskoðanda kemur fram að "líklegra megi telja en hitt" að geyma skuli farþegalista flugvéla bæði Flugmálastjórnar og Landhelgisgæslu, skv. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Árangurslaus fundur með flugumferðarstjórum

FUNDUR sem haldinn var í kjaradeilu Félags flugumferðarstjóra við ríkið hjá ríkissáttasemjara í gær var árangurslaus og hefur nýr fundur verið boðaður á morgun, föstudag. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Beið bana í umferðarslysi í Svíþjóð

GUÐNI Ingólfur Guðnason lést í umferðarslysi í Svíþjóð á laugardag. Guðni Ingólfur var fæddur 31. janúar 1951. Hann var ókvæntur og barnlaus. Í sænska dagblaðinu Dagens Nyheter er greint frá slysinu. Meira
8. nóvember 2001 | Miðopna | 1058 orð | 2 myndir

Binda vonir við að finna olíu á Jan Mayen-hryggnum

Norska olíuleitarfyrirtækið InSeis virðist binda vonir við að olíu sé að finna á Jan Mayen-hryggnum. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við Dag O. Larsen sem stjórnaði mælingum á hryggnum og Steinar Þór Guðlaugsson, jarðeðlisfræðing á Orkustofnun. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Bloomberg bar sigur úr býtum í New York

FRAMBJÓÐANDI repúblikana, auðjöfurinn Michael Bloomberg, bar sigur úr býtum í borgarstjórakjörinu í New York á þriðjudag. Sigurinn var þó naumur, því Bloomberg hlaut 50% atkvæða en frambjóðandi demókrata, Mark Green, hlaut 47%. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 234 orð

Borgin nýti ekki heimild til útsvarshækkunar

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að vísa til borgarstjórnar tillögu um að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta, lækka holræsagjald og að nýta sér ekki leyfða hækkun á álagningarhlutfalli útsvars. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 97 orð

Brýr ekki í hættu

GRAY Davis, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur ákveðið að viðhalda hertri öryggisgæslu á helstu brúm í ríkinu, þrátt fyrir að bandaríska alríkislögreglan, FBI, hafi komist að þeirri niðurstöðu að hótanir um hermdarverk á hengibrúm í Kaliforníu séu ekki... Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Chirac hvetur til alþjóðlegrar ráðstefnu

JACQUES Chirac Frakklandsforseti segir að Sameinuðu þjóðirnar hafi fallist á að boða til alþjóðlegrar ráðstefnu um hjálparstarf og uppbyggingu í Afganistan. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

Dagsektum beitt á Costgo

SAMKEPPNISSTOFNUN birti Goða Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Costgo, bréf í gær þar sem óskað var eftir eintaki af pöntunarlista fyrirtækisins sem boðinn hefur verið almenningi í símasölu síðustu daga. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Doktorsvörn við læknadeild HÍ

DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla Íslands laugardaginn 10. nóvember. Þá mun Kristján G. Guðmundsson læknir verja doktorsritgerð sína, "Studies on the epidemiology of Dupuytren's disease". Umsjónarkennari verkefnisins var dr. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 477 orð

Dómari skotinn til bana við heimili sitt

SPÁNSKUR dómari var skotinn til bana í úthverfi borgarinnar Bilbao í Baskalandi snemma í gærmorgun. Talið er, að basknesku hryðjuverkasamtökin ETA hafi verið að verki en þau báru einnig ábyrgð á mikilli bílsprengingu í Madrid í fyrradag. Meira
8. nóvember 2001 | Suðurnes | 101 orð

Ekið á barn á Víkurbraut

EKIÐ var á sex ára gamlan dreng á Víkurbraut í Grindavík síðastliðinn föstudag. Hann hlaut þungt höfuðhögg og heilahristing. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 264 orð

Ekki stendur til að lækka virðisaukaskatt af bókum

BJÖRN Bjarnason (D) menntamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að hann muni ekki beita sér fyrir því að lækka virðisaukaskatt af bókum, og slíkt væri ekki á stefnuskrá ríkissjórnarinnar. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 467 orð

Enginn fundur með tónlistarkennurum

EKKI eru enn efni til að boða tónlistarkennara og viðsemjendur þeirra til sáttafundar, að mati Þóris Einarssonar ríkissáttasemjara. Þórir kvaðst í gær hafa verið í sambandi við deiluaðila og sagði hann ekki efni til að boða samningafund. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 555 orð

Er á áætlun að kortleggja mengaða staði í borginni

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur er, að sögn skrifstofustjóra þar, með á starfsáætlun að kortleggja mengaða staði í borginni. Hann segir ekki vitað um fleiri fyrirtæki en Hringrás hf. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 129 orð

Felldu tré fyrir frelsi

LÖGREGLAN í Kasmír á Indlandi leitar nú "dýrlings", sem hefur farið um sveitir og beðið fólk að fella tré til að tryggja sjálfstæði héraðsins. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Flugmenn ræða uppsagnir

FLUGSTJÓRASTÖÐUR í innanlandsflugi og uppsagnir hjá Flugleiðum og Flugfélagi Íslands voru til umræðu á félagsfundi Félags íslenskra atvinnuflugmanna í gærkvöld. Meira
8. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 409 orð

Fornminjarnar verði aðgengilegar öllum

STEFNT er að því að átta manna vinnuhópur um varðveislu og frágang fornminjanna við Aðalstræti skili lokaniðurstöðu fyrir sumarbyrjun 2002. Erindisbréf vinnuhópsins var lagt fram í borgarráði á þriðjudag. Meira
8. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 172 orð | 1 mynd

Fróðárundrin gerast enn

LEIKSÝNINGIN Fróðárundur var sett á svið í þriðja sinn síðastliðinn laugardag í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Sýningin var öll hin líflegasta og bar þess engin merki að leikarar hefðu tekið sér gott sumarfrí eða frá því í maí sl. þegar frumsýnt var. Meira
8. nóvember 2001 | Suðurnes | 60 orð

Fundu þýfi í fiskverkunarhúsi

MAÐUR er í haldi lögreglu vegna rannsóknar á þjófnaðarmáli frá því í sumar. Rannsókn málsins er á frumstigi. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík barst ábending um að þýfi væri að finna í gömlu fiskverkunarhúsi í Njarðvík. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fyrirlestrar um heilsu á efri árum

FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni stendur fyrir fyrirlestri sem haldinn verður laugardaginn 10. nóvember kl. 13.30 í húsakynnum félagsins Ásgarði Glæsibæ. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 449 orð

Geðlæknir telst hafa brotið 11. gr. læknalaga

SAMKVÆMT niðurstöðu setts landlæknis, Lúðvíks Ólafssonar, telst Högni Óskarsson geðlæknir hafa brotið 11. gr. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Gera árangurinn sýnilegan

Arney Einarsdóttir, verkefnisstjóri Íslensku gæðaverðlaunanna, fæddist í Reykjavík 8. júní 1962. Meira
8. nóvember 2001 | Miðopna | 595 orð | 1 mynd

Grunsamlegt duft í pósti

PÓSTMIÐSTÖÐ Íslandspósts við Stórhöfða var rýmd og henni lokað um hádegisbilið í gær vegna torkennilegs dufts sem fannst í bögglasendingu sem send var í ábyrgðarpósti frá Íran, skv. upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 128 orð

Hald lagt á úran frá Rússlandi

LÖGREGLAN í Istanbúl heftur lagt hald á rúmt kíló af úrani, sem hægt er að nota í kjarnavopn, og handtekið tvo menn sem reyndu að selja leynilögreglumönnum efnið. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Hátt verð á ýsunni

VERÐ á ýsu hefur verið mjög hátt að undanförnu. Í gær voru alls seld á öllum fiskmörkuðum landsins 45 tonn af ýsu fyrir ríflega 13 milljónir króna og var meðalverð 261 króna, en lægsta verð 134. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hjálpargögn flutt til Afganistans

Um 60 vörubílar lögðu í gær af stað með tjöld, teppi, matvæli og fleiri hjálpargögn til Afganistans frá borginni Pishin í grannríkinu Pakistan. Íslamska hreyfingin Jamiat-Ulema-I-Islam í Pakistan skipulagði aðstoðina. Meira
8. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 465 orð

Hótelstarfsemi jákvæð fyrir Kvosina

ÁRNI Þór Sigurðsson, formaður skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkurborgar, telur að hótelstarfsemi á horni Túngötu og Aðalstrætis, þar sem fornminjar frá landnámsöld hafa verið grafnar upp, sé jákvæð fyrir Kvosina og geti bygging á horninu styrkt... Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

ÍE sækir um einkaleyfi á 350 lyfjamörkum

ÍSLENSK erfðagreining hefur sótt um einkaleyfi á 350 lyfjamörkum í kjölfar þess að vísindamenn fyrirtækisins hafi með lífupplýsingatækni uppgötvað 350 erfðavísa sem hafa að geyma upplýsingar um byggingu próteina í flokkum þekktra lyfjamarka. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

Íslandssími byrjar með ADSL-þjónustu fyrir heimili

ÍSLANDSSÍMI hefur í dag, fimmtudag, sölu á háhraðatengingum fyrir Internet, svokölluðum ADSL-tengingum, á heimilismarkaði. Þjónustan er rekin á eigin DSL-kerfi Íslandssíma sem fyrirtækið hefur byggt upp á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Íslendingur formaður vísinda- og tækninefndar

HALLDÓR Þorgeirsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu, var í gær kjörinn í forsætisnefnd sjöunda aðildarríkjaþings Loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna sem fram fer þessa dagana í borginni Marakech í Marokkó. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Íslensku skákliðin byrja vel

EVRÓPUKEPPNI landsliða hófst í gær í spænsku borginni Leon. Karlaliðið, sem hefur aðeins einn stórmeistara innanborðs, náði einum og hálfum vinningi af fjórum gegn hinu sterka liði Georgíu og kvennaliðið hélt jöfnu gegn firnasterka liði Hvít-Rússa, 1-1. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 320 orð

Jákvæðar vísbendingar

FYRSTU vísbendingar úr hljóðendurvarpsmælingum norska olíuleitarfyrirtækisins InSeis á suðurhluta Jan Mayen-hryggjarins í íslensku lögsögunni staðfesta að þar er að finna setlög þar sem olía gæti hafa myndast. Dag O. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð

Járniðnaðarmenn vara við alvarlegu ástandi

"FUNDUR í trúnaðarmannaráði Félags járniðnaðarmanna 6. nóvember 2001 varar við alvarlegu atvinnu- og efnahagsástandi," segir í frétt frá félaginu. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Jólakort Hringsins

JÓLAKORT Hringsins er komið út. Í ár prýðir kortið vatnslitamynd eftir listakonuna Guðrúnu Ragnhildi Eiríksdóttur. Allur ágóði af sölu jólakortsins rennur til uppbyggingar Barnaspítala Hringsins við Hringbraut, sem áætlað er að taka í notkun haustið... Meira
8. nóvember 2001 | Suðurnes | 110 orð | 1 mynd

Kanínur í skólanum

KANÍNURNAR sem börnin handsama í Selskógi við Þorbjarnarfell og víðar í nágrenni Grindavíkur enda flestar á góðum heimilum. Ekki bera þær þó allar gæfu til að lifa lengi því ýmislegt getur komið fyrir. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

LEIÐRÉTT

Fyrirlestri Árna Björnssonar ranglega lýst Í frásögn af tónlistarhátíðinni í Utrecht sem birtist á miðopnu í fyrradag, var rangt farið með efni fyrirlesturs Árna Björnssonar þjóðháttafræðings á hátíðinni. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Leikreglur sagðar ósanngjarnar

RÆDD var utan dagskrár á Alþingi í gær samkeppnisstaða háskóla hér á landi og starfsskilyrði þeirra. Einar Már Sigurðarson, Samfylkingunni, var málshefjandi og gagnrýndi m.a. Meira
8. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Leitað eftir tillögum arkitekta

STJÓRN Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum nýlega að óska eftir tillögum frá arkitektastofum á Akureyri um byggingu íþróttahúss, mötuneytis og eldunaraðstöðu við Síðuskóla. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 90 orð

Lingling banar 66

AÐ MINNSTA kosti 66 manns létust og 110 er saknað eftir að hitabeltisstormurinn Lingling gekk yfir Mið- og Suður-Filippseyjar í gær. Eyjan Camiguin varð verst úti og fórust þar a.m.k. Meira
8. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 173 orð | 1 mynd

Líður vel í vinnunni en eru óánægðir með launin

ÞRÍR af hverjum fjórum félögum í Starfsmannafélagi Akureyrarbæjar, STAK, eru ánægðir eða mjög ánægðir í starfi að því er fram kemur í viðhorfskönnun meðal félagsmanna í STAK sem Rannsóknastofun Háskólans á Akureyri vann fyrir félagið. Meira
8. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 140 orð | 1 mynd

Ljóðskáld í Eyjabókasafninu í Grímsey

ANNA Svanhildur Björnsdóttir skáld og kennari heimsótti Grímsey um helgina. Tilefnið var upplestur Önnu í Eyjarbókasafninu á ljóðum hennar - gömlum og nýjum. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Loðfeldurinn tilbúinn

REFIR og minkar og fleiri dýr Húsdýragarðsins í Laugardal hafa sett upp vetrarfeldinn enda farið að kólna og frostið að herða. Með vetrarkomunni þarf líka að gefa dýrunum reglulega enda allt að því jarðbönn og lítið að hafa utan dyra. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lýst eftir vitni að skemmdarverki

LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir vitni að meintu skemmdarverki á bíl sem ekið var vestur Hallsveg hinn 18. október sl. um kl. 16. Talið er að hlut hafi verið kastað í bifreiðina úr biðskýli SVR við Hallsveg. Meira
8. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 101 orð

Markmið Orkuveitunnar hafa náðst

MARKMIÐ sem sett voru þegar Hitaveitan, Rafmagnsveitan og Vatnsveitan voru sameinuð í Orkuveitu Reykjavíkur hafa náðst samkvæmt nýrri úttekt PriceWaterhouseCooper. Úttektin var gerð að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðismanna. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 463 orð

Málinu vísað frá dómi vegna málatilbúnaðar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá dómi máli konu sem krafðist þess í stefnu að felld verði úr gildi sú ákvörðun landlæknisembættisins að hafna beiðni hennar um upplýsingar úr sjúkraskrám um látinn föður hennar verði ekki færðar í miðlægan... Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 344 orð

Mikilvæg framkvæmd fyrir atvinnu og lífskjör launafólks

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands lýsti í gær stuðningi sínum við áform um byggingu álvers við Reyðarfjörð og virkjanaframkvæmdir á Austurlandi. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 167 orð

Morðrannsókn miðar vel

LÖGREGLAN í Reykjavík stefnir að því að ljúka rannsókn á morðinu á Finnboga Sigurbjörnssyni í þessum mánuði. Að því loknu verða rannsóknargögn send ríkissaksóknara. Meira
8. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 181 orð

Mótmæla öllu umróti sem þrengi að Ingólfsbæ

HOLLVINIR Ingólfsbæjar hafa afhent Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra lista með undirskriftum 133 íbúa í Grjótaþorpi og grennd auk 224 úr öðrum hverfum þar sem skorað er á borgaryfirvöld að hverfa frá áformum um byggingar eða annað umrót í... Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 172 orð

Mun krefjast ógildingar

HÖGNI Óskarsson geðlæknir segir að úrskurður setts landlæknis sé með eindæmum, bæði vegna formgalla og efnislegrar meðferðar. Högni sagði að vinnulag setts landlæknis hafi verið með ólíkindum. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Námskeið í hönnun

HÖNNUNARNÁMSKEIÐ verður haldið í Háskólanum í Reykjavík föstudaginn 9. nóvember kl. 10-16. Fyrirlesari á námskeiðinu er Matt Campbell en hann er hönnunar- og vefstjóri hjá auglýsingastofunni Bartle Bogle Hegarty (BBH) í New York. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 330 orð

Neitar því að hermennirnir hafi særst í átökum

MEIRA en 30 bandarískir sérsveitarmenn urðu fyrir minniháttar meiðslum þegar þeir gerðu árás á hús leiðtoga talibana í suðurhluta Afganistans 20. október, að sögn Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í fyrradag. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 219 orð

Níu erlendir ríkisborgarar yfirheyrðir

LÖGREGLAN í Kópavogi færði níu erlenda ríkisborgara til yfirheyrslu í gær en grunur leikur á að þeir hafi unnið hér á landi án atvinnu- eða dvalarleyfis. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 153 orð

Norðmaður rekinn úr lífefnafræðinámi

NORSKI námsmaðurinn Kristoffer Larsgard hefur ákveðið að höfða mál á hendur bandarískum háskóla þar sem hann hefur verið við nám í lífefnafræði. Ástæðan er sú, að honum var vísað burt sem hugsanlegum hryðjuverkamanni að því er segir í Aftenposten . Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Norðurljósadans

ÞAÐ VAR ævintýralegt um að litast yfir Mýrdalnum í fyrrakvöld þegar græn og blá norðurljósin æddu um himinhvolfið í trylltum dansi við tunglskinið og stjörnurnar. Meira
8. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 180 orð | 1 mynd

Nýr skólastjóri við Finnbogastaðaskóla

NÝR skólastjóri tók við skólanum í haust sem er Trausti Steinsson. Hann flutti hingað í hreppinn frá Hveragerði og var áður kennari í Árborg, það er skólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, þá nýsameinaðir í sveitarfélagið Árborg. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 223 orð

Opið hús í félagsvísindadeild HÍ

NÁMSKYNNING verður haldin í félagsvísindadeild í stofu 201 í Odda við Suðurgötu, laugardaginn 10. nóvember kl. 13 - 17. Kennarar og nemendur sitja fyrir svörum og veita upplýsingar um nám í deildinni. Meira
8. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 65 orð | 1 mynd

Óhapp í hálkunni

TALSVERÐ hálka myndaðist á götum Ólafsvíkur um helgina og margir bíleigendur voru ekki búnir undir þennan óvænta vetur og flestir illa útbúnir til aksturs. Meira
8. nóvember 2001 | Suðurnes | 93 orð

Prófkjör hjá Samfylkingunni í febrúar

OPIÐ prófkjör verður hjá Samfylkingunni í Reykjanesbæ laugardaginn 23. febrúar næstkomandi. Niðurstöður fyrir fimm efstu sætin verða bindandi. Samfylkingin hefur unnið að undirbúningi framboðs fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á vori komanda. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ráðstefna um dyslexíu

SÉRSTAKUR áfangi fyrir nemendur með lesröskun stendur nemendum í Fjölbrautaskólanum við Ármúla til boða og þeir nemendur hafa einnig umsjónarkennara sem sinnir þörfum þeirra. Helgina 16.-17. nóvember verður haldin í FÁ ráðstefna um lesröskun. Meira
8. nóvember 2001 | Suðurnes | 95 orð

Rákust saman á Strandarheiði

HARÐUR árekstur varð á milli tveggja bíla á Reykjanesbraut, á Strandarheiði, seint í fyrrakvöld. Ekki urðu þó alvarleg slys á fólki. Tilkynnt var um áreksturinn um klukkan 23.20 um kvöldið. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 185 orð

Ræður ekki við lausmælgina

JUNICHIRO Koizumi, forsætisráðherra Japans, ákvað í gær, að Makiko Tanaka, hinn málglaði utanríkisráðherra landsins, skyldi ekki fá að fara á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York og síðan á fund utanríkisráðherra iðnríkjanna átta. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 277 orð

Sagðir myrða flóttafólk

HERMENN talibanastjórnarinnar í Afganistan skjóta Hazara-Afgana sem reyna að flýja frá Afganistan, að því er flóttafólk, sem komist hefur til Pakistans, greinir frá. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Samkeppnin um vatnið ógnun við heimsfrið

VAXANDI mannfjöldi og aukin þörf fyrir vatn, matvæli og orku eru alvarleg ógnun við eðlilega og sjálfbæra þróun á næstu árum og áratugum. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu frá Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Samkeppnisstaða íslenskra fyrirtækja getur versnað

HALLDÓR Ásgrímsson (B) utanríkisráðherra lýsti því yfir á Alþingi í gær að samkeppnisstaða Íslands kunni að versna við upptöku evrumyntar víða í Evrópu um næstu áramót. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 262 orð

Samkeppnisstofnun þarf að fjalla um ginseng

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur nýlega fellt þann úrskurð að Samkeppnisstofnun beri að taka efnislega fyrir kvörtun fyrirtækisins Eðalvara hf. yfir kynningum keppinautar síns, Heilsuverslunar Íslands, á jurtinni Ortis ginseng. Eðalvörur hf. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 314 orð

Samtals biðu 828 manns eftir þjónustu

SAMTALS 828 manns voru á biðlistum eftir þjónustu í heilbrigðiskerfinu í maí sl. en til samanburðar voru alls 764 á biðlistum eftir þjónustu í heilbrigðiskerfinu í maí á síðasta ári. Þetta kemur m.a. Meira
8. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 40 orð

Samvera eldri borgara

KARÓLÍNA Stefánsdóttir félagsráðgjafi verður gestur á vinafundi eldri borgara í Glerárkirkju í dag, fimmtudaginn 8. nóvember kl. 15. Hún mun ræða um sjálfsstyrk og fjölskylduvernd. Meira
8. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 370 orð | 1 mynd

Sauðfjárslátrun hefur tvöfaldast á þremur árum

SAUÐFJÁRSLÁTRUN lauk hjá Sölufélagi A-Húnvetninga (SAH) í þessari viku og var slátrað um 64.000 fjár, þar af um 62.000 dilkum. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Sá fjölda bíla aka hjá

UNGUR piltur, sem lá með tvo brotna hryggjarliði úti við vegkant eftir bílslys við Vatnsenda ofan Reykjavíkur, horfði á fjölda bíla aka hjá án þess að honum væri veitt hjálparhönd. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Snjóflóð í Hvalnes- og Þvottárskriðum

VEGURINN milli Djúpavogs og Hornafjarðar lokaðist í gærkvöld þegar þrjú snjóflóð féllu í Hvalnesskriðum og Þvottárskriðum. Að sögn lögreglunnar á Höfn lentu engir bílar í flóðunum. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sonur bin Ladens skoðar þyrlubrakið

TALIBANAR sýndu í gær brak sem þeir sögðu að væri úr bandarískri þyrlu sem þeir hefðu skotið niður í vikunni sem leið. Brakið var haft til sýnis fyrir utan gömlu forsetahöllina í miðborg Kabúl. Meira
8. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 392 orð | 2 myndir

Sólkerfið í smíðum í Laugarnesskóla

ÞESSA viku hefur staðið yfir þemavika í Laugarnesskóla með því að vikið hefur verið frá hefðbundinni stundaskrá og unnið þess í stað að fjölbreyttum verkefnum um sólkerfið og geimferðir. Nemendur 1.- 4. bekkjar hafa starfað saman í vinnuhópum og fræðst... Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Staða fyrirtækja getur versnað vegna evru

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra lýsti því yfir á Alþingi í gær að samkeppnisstaða Íslands kynni að versna við upptöku evrumyntar víða í Evrópu um næstu áramót. Meira
8. nóvember 2001 | Miðopna | 854 orð

Starfsmenn með hanska og grímur opna póstinn

Eftir að miltisbrandstilfelli komu upp í Bandaríkjunum hefur færst í vöxt að fyrirtæki láti starfsmenn sína opna erlendan póst með hönskum. Þetta á t.d. við um starfsmenn Íslandsbanka. Póstur sem fluttur er í gámum til landsins með skipum Eimskips verður á næstunni fluttur í sérstökum grindum. Meira
8. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Strauss-Kahn sýknaður

DOMINIQUE Strauss-Kahn, fyrrverandi fjármálaráðherra Frakklands og frammámaður í flokki sósíalista, var sýknaður í gær af ákæru um skjalafals. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 319 orð

Tillögur um að lengja kandídatsár læknanema

TILLÖGUR um að lengja kandídatsár læknanema um þrjá til sex mánuði, m.a. til að auðvelda ráðningu aðstoðarlækna á heilsugæslustöðvum, eru nú til umræðu innan læknadeildar Háskóla Íslands. Meira
8. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Tónleikar Gospel Kompanísins

GOSPEL Kompaníið heldur tónleika í Glerárkirkju á Akureyri föstudagskvöldið 9. nóvember kl. 20.30. Í hópnum eru ellefu söngvarar ásamt hljómsveit og eins og nafnið gefur til kynna er megináhersla lögð á gospeltónlist af ýmsum toga. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 243 orð

Um 15 manns við hálkuvarnir á gangstígum höfuðborgarinnar

UPPLÝST var á borgarráðsfundi í vikunni að hálkueyðing í Reykjavík muni kosta á árinu um 135 milljónir króna. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Um 30 ár milli stórra skjálfta á liðinni öld

SKJÁLFTAVIRKNI á Bláfjallasvæðinu að undanförnu hefur vakið sérstaka athygli jarðvísindamanna og þeir velt fyrir sér hvort virknin sé fyrirboði stærri skjálfta. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Útivistarsmiðja Samfés í Borgarnesi

HALDIN var í fyrsta skipti útivistarsmiðja á vegum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, helgina 2.-4. nóvember. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 296 orð | 4 myndir

Vetrarsvipur kominn á Húsdýragarðinn

Dýrin í húsdýragarðinum í Reykjavík hafa nú sett upp vetrarfeldinn. Þar má sjá grunnskólanema í fræðsluferðum virka daga, stundum háskólaborgara og ýmsa aðra góðborgara á öllum aldri. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Vetur byrjaði með vetri

HÉR byrjaði vetur með vetri. Sums staðar er snjór, en þó lítill. Suðvestanrok með krapahryðjum og eldingum var hér á þriðja sólarhring, nú eftir veturnætur. Ekki kom það öllum á óvart að veturinn kæmi samkvæmt almanakinu. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Vélsleðaakstur innan bæjarmarka

LÖGREGLAN á Sauðárkróki stöðvaði í gær ökumann vélsleða sem ekið hafði sleða sínum innan bæjarmarka en slíkt er bannað. Að sögn lögreglu var maðurinn stöðvaður fyrir ofan bæinn en hann hafði áður ekið sleðanum í gegnum kaupstaðinn. Meira
8. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 464 orð

Vilja 10 þúsund tonna byggðakvóta í loðnu

MIKIL fólksfækkun hefur orðið í Raufarhafnarhreppi á undanförnum árum. Á þessu ári hefur fækkað um 50 manns fyrstu 9 mánuði ársins og er íbúatalan því komin niður fyrir 300 manns. Meira
8. nóvember 2001 | Suðurnes | 220 orð

Vilja leigja aðstöðu í Helguvík

SKELJUNGUR hefur áhuga á að leigja tankarými í olíustöð varnarliðsins í Helguvík til þess að draga úr flutningi flugvélaeldsneytis um Reykjanesbrautina. Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs hf. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag,...

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag, fimmtudaginn 8. nóvember, kl. 10.30. Á dagskrá eru stjórnar- og þingmannafrumvörp, en einnig tillögur til þingsályktunar. Kl. 13.30 verður utandagskrárumræða um reglur um notkun á flugvél Flugmálastjórnar. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 381 orð

Æskilegt að finna form sem gæti nýst útlendingum

VILHJÁLMUR Egilsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir að almennt væri mjög æskilegt ef hægt væri að finna einhvers konar félagsform sem gæti nýst fyrir erlenda aðila sem vildu fara með fé í gegn hér á landi. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Öll dreifing á pósti fellur niður í dag

PÓSTMIÐSTÖÐ Íslandspósts við Stórhöfða var rýmd og henni lokað um hádegisbilið í gær vegna torkennilegs dufts sem fannst í ábyrgðarpóstsendingu sem barst frá Íran. Meira
8. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Örtröð á útsölu í Hagkaupi

MIKIL aðsókn var á útsölu Hagkaups í gær en útsölur á þessum árstíma eru nýlunda hér. Sigríður Gröndal, markaðsstjóri Hagkaups, segir að aðsókn hafi reynst vera framar vonum. Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2001 | Leiðarar | 876 orð

Börn með sértæka námsörðugleika

Hið fullkomna skólakerfi verður aldrei fundið upp, en það er skylda okkar að leitast við að menntun barna okkar verði með þeim hætti, sem best verður á kosið. Meira
8. nóvember 2001 | Staksteinar | 200 orð | 2 myndir

Konur rétt hálfdrættingar

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður ræðir á vefsíðu sinni stöðu kvenna og segir að þrátt fyrir lög um jafnrétti séu konur aðeins rúmlega hálfdrættingar á við karla þegar kemur að launamálum. Meira

Menning

8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Á svanastökki inn í poppheima á ný

EIN helsta rokksveit síðustu tíu ára er eflaust Smashing Pumpkins, þar sem Billy "sérvitri þrjóskuhaus" Corgan var í broddi fylkingar. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Barnagaman

HÁSTÖKKVARI vikunnar tekur þvílíkt stökk að annað eins hefur vart sést í Tónlistalandi. Barnaplatan Jabadabadú! Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Blessuð barnatrúin

Leikstjórn Yurek Bogayevicz. Aðalhlutverk Haley Joel Osment, Willem Dafoe. (94 mín.) Bandaríkin 2000. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 572 orð | 3 myndir

* BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Söngfélagið Vorboðinn úr Búðardal...

* BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Söngfélagið Vorboðinn úr Búðardal heldur tónleika og dansleik laugardagskvöld kl. 21. * BREIÐIN, Akranesi: Línudansleikur föstudagskvöld. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. Hljómar laugardagskvöld. Meira
8. nóvember 2001 | Skólar/Menntun | 777 orð

Brottfall úr skóla

UMRÆÐA um brottfall úr skóla hefur aukist á undanförnum árum, en það var ekki fyrr en á níunda áratugnum sem farið var almennt að líta á brottfall úr framhaldsskóla á Norðurlöndum sem félagslegt vandamál sem gæti haft afgerandi afleiðingar fyrir... Meira
8. nóvember 2001 | Kvikmyndir | 255 orð | 1 mynd

Danskur sólargeisli

Leikstjóri og handritshöfundur: Lone Scherfig. Kvikmyndataka: Jörgen Johansson. Klipping: Gerd Tjur. Aðalhlutverk: Anders W. Berthelsen, Ann Elenora Jörgensen, Anette Stövelbæk, Peter Gantzler, Lars Kaalund. Sýningartími: 112 mín. Danmörk/Ítalía. DFI, DR og Zentropa Entertainments, 2000. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Dramadrottning

Eftirlætissálarsöngkona heldri poppstjarna á borð við Elton John og George Michael með sína fimmtu plötu. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Efsta þrepið

ÞÆR verða að teljast með ólíkindum vinsældirnar sem plata Davids Grays, White Ladder, nýtur hérlendis. Ekki það að innihaldið sé eitthvert slor, síður en svo. Meira
8. nóvember 2001 | Skólar/Menntun | 99 orð

Fjársjóður til framtíðar

Ráðstefnan "Fjársjóður til framtíðar" var haldin á vegum menntamálaráðneytisins í samvinnu við Bandalag íslenskra listamanna, Kennarasamband Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga í Borgarleikhúsinu laugardaginn 6. október sl. Meira
8. nóvember 2001 | Myndlist | 405 orð | 1 mynd

Fjölbreytileg nytjalist

Á sýningunni eru verk eftir Sesselju Tómasdóttur, Áslaugu Saju Davíðsdóttur, Ingibjörgu Klemenzdóttur, Guðnýju Jónsdóttur, Guðrúnu Kolbeins, Kristínu Arngrímsdóttur, Jónu S. Jónsdóttur, Þuríði Dan Jónsdóttur, Kolbrúnu Sigurðardóttur, Kristjönu F. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

Gombrich allur

Prófessor Ernst Gombrich listfræðingur og gagnrýnandi lést í Lundúnum á laugardag, 92 ára að aldri. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 489 orð | 2 myndir

Himneskt

Nýjasta nýtt frá Páli Óskari sem hefur fengið til liðs við sig Moniku Abendroth sem leikur á hörpu. Aðrir flytjendur eru Karl O. Olgeirsson á gítar og harmonikku og strengjasveit skipa Sigrún Eðvaldsdóttir, Sif Tulinius, Auður Hafsteinsdóttir, Zbigniew Dubik, Helga Þórarinsdóttir, Jónína Auður Hilmarsdóttir, Sigurgeir Agnarsson, Bryndís Halla Gylfadóttir og Birgir Bragason. Um hljóðblöndun og upptöku sá Sveinn Kjartansson, en upptökum stjórnaði Karl Olgeir Olgeirsson. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 314 orð | 1 mynd

Hlýir straumar frá Íslandi

CORCORAN-safnið í Washington hýsir að sögn bandaríska dagblaðsins Washington Post sérlega góðar sýningar um þessar mundir og er önnur þeirra íslenska sýningin "Confronting Nature," eða Til auglitis við náttúruna. Meira
8. nóvember 2001 | Leiklist | 671 orð | 1 mynd

Hversdagsmartröð

Höfundur: Bragi Ólafsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. Leikarar: Baldur Trausti Hreinsson, Eggert Þorleifsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, María Ellingsen og Nanna Kristín Magnúsdóttir. Frumflutt sunnudag 4. nóvember; endurtekið fimmtudagskvöld 8. nóvember. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

* HVÍTI skugginn er fimmta skáldsaga...

* HVÍTI skugginn er fimmta skáldsaga Þórunnar Valdimarsdóttur . Þar segir af Sólveigu, Kristrúnu og Jóhannesi sem leita aflausnar fyrir syndir fortíðarinnar. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 1420 orð | 2 myndir

Japanir hlýir og afar fagmannlegir

KAMMERSVEIT Reykjavíkur, Blásarakvintett Reykjavíkur og Richard Simm píanóleikari voru meðal þeirra sem fóru til Japans í tilefni af því að sendiráð Íslands var opnað við hátíðlega athöfn í Tókýó. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Játningar Pitts

Hollywood-stjarnan Brad Pitt hefur upplýst að hann hafi eitt sinn fengið taugaáfall en eftir það tók við tveggja ára meðferð hjá sálfræðingi. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Kornabörn

Það er hægt að spila þungarokk. Og það er líka hægt að spila Korn-rokk. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 79 orð

Listahátíð í Hafnarfirði

Í HAFNARFIRÐI stendur yfir fram á sunnudag listahátíð á vegum Ungra jafnaðarmanna og Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Í Alþýðuhúsinu er myndlistarsýning ungra myndlistarmanna opin frá kl. 13-17. Þá verða blústónleikar á Ásvöllum í kvöld kl. 21. Meira
8. nóvember 2001 | Myndlist | 470 orð | 2 myndir

Listin að hætta að reykja

Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 11-17. Til 12. nóvember. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 499 orð | 1 mynd

Magnaður ertu, þú mikli meistari myrkursins

Fyrri tónleikar Will Oldham á Gauki á Stöng, 7. nóv. 2001. Á undan lék GKÓ. Tónleikarnir eru liður í vetrardagskrá Hljómalindar. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Marrandi gott

TÖLVUPOPPSVEITIN geðþekka Pet Shop Boys hefur nú klárað nýja plötu. Þeim til fulltingis er fyrrverandi gítarleikari Smiths, Johnny Marr, en hann leikur í níu lögum. Platan, sem er níunda plata sveitarinnar, er ónefnd enn og mun koma út í mars á næsta... Meira
8. nóvember 2001 | Tónlist | 346 orð

Nágrannar Dómkirkjunnar

Á Tónlistardögum Dómkirkjunnar sl. sunnudag flutti tónlistarfólk búsett í nágrenni kirkjunnar tónverk eftir J.S. Bach, Mozart, Boismortier, Loeillet og Bruch. Sunnudaginn 4. nóvember. Meira
8. nóvember 2001 | Skólar/Menntun | 187 orð | 1 mynd

Nám og störf

KYN : Karl ALDUR : 14 SPURNING : Hvaða munur er á störfum í iðnaði og öðrum? SVAR : Það sem kallað er iðnaður er ákaflega fjölbreytt og þess vegna erfitt að setja fram einfalda skilgreiningu eða útskýringu á því. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 80 orð

Nýjar bækur

* KAFTEINN Ofurbrók og árás kokhraustu klósettanna er eftir Dav Pilkey í þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar. Þetta er önnur bókin sem kemur út um Kaftein Ofurbrók á íslensku. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

* LJÓÐTÍMALEIT er ljóðabók eftir Sigurð Pálsson. Í kynningu segir m.a.: "Eins og nafnið, Ljóðtímaleit, bendir til er leitin að ljóðtímanum þungamiðja bókarinnar. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 118 orð

Nýjar bækur

*KONAN í köflótta stólnum er eftir Þórunni Stefánsdóttur og segir frá baráttu hennar við þunglyndi og bata sem hún náði að lokum. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 60 orð

Píanótónleikar á Klifi

UNNUR Fadila Vilhelmsdóttir píanóleikari heldur tónleika í Félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík í kvöld kl. 20. Flutt verður Píanósónata op. 31 í Es dúr eftir L. v. Beethoven, Ballaða nr. 4 eftir F. Chopin og Píanósónata nr. 8 eftir S. Prokofieff. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 20 orð

Prófessor étinn

HALLDÓRA Ólafsdóttir, nemandi í LHÍ, opnar sýningu í Galleríi nema hvað annað kvöld kl. 20. Sýninguna nefnir hún "Éttu prófessorinn... Meira
8. nóvember 2001 | Skólar/Menntun | 1033 orð | 1 mynd

Samband tónlistar og tilfinninga

Tónmennt/Gildi listmenntunar var til umræðu á ráðstefnunni Fjársjóður til framtíðar. Gunnar Hersveinn endursegir hér nokkur atriði um gildi tónmenntakennslu. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 264 orð | 1 mynd

Sígildari en marga grunar

BILLY Joel, sem hefur fært okkur angurværar ballöður eins og "Piano Man", "Honesty" og "Just the Way You Are" á um þessar mundir plötu í fyrsta sæti klassíska Billboard-listans. Meira
8. nóvember 2001 | Leiklist | 444 orð

Skrautlegt kvöld á kránni

Höfundur: Jim Cartwright. Þýðandi: Guðrún J. Bachmann. Leikstjóri: Steinn Ármann Magnússon. Leikmynd: Úlfur Grönvold. Lýsing: Sigurvald Ívar Helgason. Leikendur: Anna Þóra Þórhallsdóttir, Atli Kristjánsson, Guðmundur Hreinsson, Guðný Kristjánsdóttir, Halla Sverrisdóttir, Hildur Hermannsdóttir, Ómar Ólafsson, Sólrún Steinsdóttir, Tinna Kristjánsdóttir, Víðir Guðmundsson, Þóra Jónsdóttir o.fl. Frumleikhúsinu í Keflavík 2. nóvember 2001. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

* STÍGAR er þriðja ljóðabók eftir...

* STÍGAR er þriðja ljóðabók eftir Guðberg Bergsson , en nú eru liðin 25 ár frá síðustu ljóðabók hans. Í kynningu segir m.a.: "Ljóðin mynda áhrifamikla heild þótt þau séu skrifuð á ýmsum tímum. Bók um skáldskapinn, ævina og hugmyndirnar. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Stórir strákar

SAFNPLATA Egó er á siglingu fram á við í ólgusjó Tónlistans, hækkar sig um sex sæti, frá því 21. í það 15. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 102 orð

Sýnir í Brussel

GUÐNÝ Rósa Ingimarsdóttir opnar einkasýningu í dag hjá "Les témoins oculistes asbl." í Brussel. Sýningin er titluð "Panic 2" og er sjálfstætt framhald sýningarinnar "Tognuð tunga" hjá galleri@hlemmur.is í ágúst sem leið. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 114 orð | 2 myndir

Tónaflóð á Skaga

Í MEIRA en fimmtán ár hefur Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi staðið fyrir glæsilegri hljómsveitakeppni. Þetta árið bar hún heitið Traffik-rokk og fór fram í Bíóhöllinni þar í bæ. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 1023 orð

Tricky/Blowback Enn meistari í að koma...

Tricky/Blowback Enn meistari í að koma hlustendum í opna skjöldu með sífelldum stefnubreytingum. Sú nýjasta er að vera auðmeltur og grípandi. Orð sem maður hélt að ættu aldrei eftir að verða notuð til að lýsa tónlist hans. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 36 orð

Tríó á Múlanum

TRÍÓ þeirra Jóels Pálssonar saxófónleikara, Hilmars Jenssonar gítarleikara og Matthíasar Hemstocks slagverksleikara leikur í djassklúbbnum Múlanum í Húsi málarans í kvöld kl. 21.30. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Töffari

ÞAÐ er hægt að ganga að hlutunum vísum þegar Lenny Kravitz er annars vegar. Nýjasta plata kappans ber einfaldlega nafnið Lenny og feykist hún beint í áttunda sætið, sæti ofar en nýjasta plata poppkonungsins Mikjáls Jacksonar. Meira
8. nóvember 2001 | Menningarlíf | 56 orð

Ungir höfundar á Súfistanum

Á SÚFISTANUM, bókakaffi í verslun Máls og menningar við Laugaveg, verður lesið úr bókum ungra höfunda í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira
8. nóvember 2001 | Skólar/Menntun | 288 orð | 3 myndir

Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál

Styrkir í Sókrates *Endurmenntunarstyrkir: Sókrates/Comeníus styrkir veittir til endurmenntunar: leikskólakennara, grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjórnenda. Námskeið er sótt til ESB-landa. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 556 orð | 1 mynd

Verða að fá tíma til að þróast

ÞEMA þriðju Edduverðlaunahátíðar Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA), sem verður næstkomandi sunnudagskvöld, er Íslenskir skemmtikraftar í sjónvarpi. Meira
8. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 559 orð | 1 mynd

Voða ljúf og einlæg

Það eru margir búnir að bíða eftir fyrstu sólóplötu Kristjönu Stefáns, og þar á meðal hún sjálf. Djassdívan sagði Hildi Loftsdóttur að platan væri nákvæmlega eins og hún vildi að hún yrði. Meira

Umræðan

8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Atvinnusköpun og byggðamál

Stór iðnaðarfyrirtæki eiga að vera þar sem þau geta orðið hagkvæmust í rekstri, segir Svanbjörn Sigurðsson, og þá um leið til hagsbóta fyrir alla landsmenn. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 948 orð | 1 mynd

Á að byggja Hilton eða Hótel Höll?

Þetta er spurning um framtíðarmöguleika ferðaþjónustu, segir Wilhelm Wessman, og menningu á Íslandi á næstu áratugum. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Ábyrgðir á skuldum einstaklinga

Greiðslumat skuldara, segir Guðjón Rúnarsson, er gert að meginreglu. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Enginn er svo lyginn?

Palestínumenn gera engar aðrar kröfur, segir Sveinn Rúnar Hauksson, en að farið sé að alþjóðalögum. Sé það gert er friður tryggður. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Evran og Sjálfstæðisflokkurinn

Látum ekki króa okkur út í horn, segir Andrés Pétursson, þannig að e.t.v. verðum við nauðbeygð að ganga í Evrópusambandið án mikillar umræðu í þjóðfélaginu. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Falskur héri... að hætti R-listans

R-listinn, segir Alexander Björn Gíslason, hefur brugðist í tæp átta ár. Meira
8. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 540 orð

Ford Focus er vel búinn og á góðu verði

SIGURÐUR B. Stefánsson skrifar aftur í Morgunblaðið 6. nóv. um verðlaunabílinn Ford Focus og þurfa þau skrift smá-leiðréttingar við. Brimborg vill ítreka það að hemlabúnaður Ford Focus er sá sami um alla Evrópu, þ.e. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Framtíð höfuðborgarsvæðisins

Reykjavíkurborg í samvinnu við Borgarfræðasetur, segir Bjarni Reynarsson, stendur fyrir fræðslufundum fimmtudaginn 8. nóv. Meira
8. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 259 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið

FYRIR réttum áratug ritaði ég grein í Morgunblaðið vegna sparnaðar í ríkisbúskapnum og þ.ám. heilbrigðiskerfinu, og varaði við því, að sparnaðurinn bitnaði á launum starfsfólks eða þeim sjúku yrði fórnað. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Hvað hafa Ingibjörg og Alfreð að fela?

Ef Ingibjörgu borgarstjóra og Alfreð stjórnarformanni Línu.Nets hf. væri í mun, segir Inga Jóna Þórðardóttir, að eyða allri tortryggni um fjárhagsstöðu fyrirtækisins myndu þau leggja spilin á borðið. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Hverju reiddist Steingrímur?

Sagan endurtekur sig, segir Guðjón Guðmundsson. Forverar VG, gömlu kommarnir, hötuðust við ÍSAL og reistu níðstöng á Grundartanga. Meira
8. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 85 orð

Jeffrey, sem er á fertugsaldri óskar...

Jeffrey, sem er á fertugsaldri óskar eftir að skrifast á við íslenska konu. Áhugamál hans eru m.a. söngvar, vísur og Íslendingasögur - að stunda gönguferðir, fara á kajak svo að ekki sé minnst á bakstur. Meira
8. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 291 orð

Kína - lýðræði alþýðunnar

HINN 31. október 2001 birti blað yðar ritstjórnargrein undir fyrirsögninni "Samskiptin við Kína", þar sem Kína er lýst sem "einræðisríki sem stjórnað er af harðneskju". Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Listahátíð í Hafnarfirði

Með Listahátíð í Hafnarfirði, segir Lúðvík Geirsson, er svarað stöðnun núverandi meirihluta í menningar- og listamálum. Meira
8. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 350 orð

Líkamsárásir NÝLEGA var frá því skýrt...

Líkamsárásir NÝLEGA var frá því skýrt í fréttum að maður nokkur hefði verið dæmdur í þriðja eða fjórða sinn fyrir líkamsárás. Í þetta sinn barið fórnarlambið ítrekað í höfuðið með skófluskafti. Meira
8. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 217 orð

Ljóðasöngur Páls Ólafssonar

Meðan lesendur hafa ekki fleygt frá sér Lesbókinni 3. nóv. vil ég hvetja þá til að lesa þar stutta og vekjandi grein um listaskáldið Pál Ólafsson (1827-1905) og nýútkomin sönglög við ljóð hans. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 1642 orð | 2 myndir

Mælingar á net-notkun landsmanna

Engin önnur atvinnugrein birtir vikulega eins ítarlegar upplýsingar um markaðshlutdeild, segir Jens P. Jensen, og vefsetrin sem taka þátt í Samræmdri vefmælingu. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

"Varðandi nýja gerð af geislum ..."

En án þessara gagnlegu geisla, segir Kristín Pálsdóttir, væru læknavísindi alveg örugglega á öðru plani en þau eru í dag. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 937 orð | 1 mynd

Tekjuskatturinn - sérskattur á launþega?

Baráttan við skattsvikin mun að sjálfsögðu aldrei vinnast að fullu, segir Sveinn Jónsson, en ef rétt er tekið á þessu mikla vandamáli mun töluverður árangur nást smám saman. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 387 orð | 2 myndir

Tækifæri til framvirkrar gjaldeyrissölu

Þessi mikli vaxtamunur gerir það að verkum, segir Ásbjörn S. Þorleifsson, að framvirkt gengi er mun hærra en stundargengi og því getur verið hagstætt að selja gjaldeyri með framvirkum hætti. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Ummæli borgarstjóra um tónlistarkennslu á Íslandi

Ég vona, segir Elín Halldórsdóttir, að borgarstjóri beri gæfu til að semja við tónlistarkennara um laun sem hæfa menntun þeirra, sérhæfingu og reynslu. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Vátryggingamiðlarar á villigötum?

Í ljósi ummæla hans um íslensku vátryggingafélögin, segir Ólafur Haukur Jónsson, vekur það mikla furðu hvers vegna Ingi og aðrir vátryggingamiðlarar hafa "ítrekað" sóst eftir samstarfi við þau félög. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Þróun alþjóðlegra viðskiptafélaga

Þessi samkeppni er orðin afar hörð og víða um lönd er um hana stöðug vakt, segir Jón Sigurðsson, tillögugerð og þróun reglna til þess að ríki missi ekki stöðu sína í samkeppninni. Meira
8. nóvember 2001 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Öryggi tölvupósts og dulritun

Rafrænar undirskriftir, segir Guðjón Viðar Valdimarsson, eru í raun rafræn persónuskilríki. Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2001 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

BRYNDÍS ÓSK REYNISDÓTTIR ÓLAFUR SIGURÐSSON

Ólafur Sigurðsson fæddist á Akureyri 12. febrúar 1981. Hann lést af slysförum ásamt unnustu sinni, Bryndísi Ósk Reynisdóttur, f. í Reykjavík 29. apríl 1983, mánudaginn 29. október síðastliðinn og fór útför þeirra fram frá Fella- og Hólakirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2001 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

EIRÍKUR TÓMASSON JÓNSSON

Eiríkur Tómasson Jónsson fæddist 26. febrúar 1909 í Miðengi á Akranesi. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða hinn 18. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 26. október. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2001 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

ELÍSABET HELGADÓTTIR

Magnea Elísabet Helgadóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 25. október. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

FRIÐRIKKA BJARNADÓTTIR

Friðrikka Bjarnadóttir fæddist á Böðmóðsstöðum í Laugardal 21. janúar 1905. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 1. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2001 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

GUÐNI JÓNSSON

Guðni Jónsson fæddist á Sléttu í Sléttuhreppi 1. mars 1931. Hann lést á Landakotsspítala aðfaranótt 8. október síðastliðins og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 12. október. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist á Kambhóli í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 9. desember 1939. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans á Hringbraut 29. október síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Guðmundar Jóhannessonar bónda, f. 13.6. 1908, d. 5.5. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2001 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 2. desember 1944. Hún andaðist 19. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 29. október. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1731 orð | 1 mynd

JÓN HAUKUR GUÐJÓNSSON

Jón Haukur Guðjónsson fæddist í Ási í Rangárvallasýslu 12. júlí 1920. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 14. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingiríður Eiríksdóttir húsmóðir, f. 14. des. 1884, d. 18. des. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1767 orð | 1 mynd

JÓN JÓNSSON

Jón Jónsson í Fremstafelli fæddist á Mýri í Bárðardal l5. apríl 1908. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 17. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Þorgeirskirkju á Ljósavatni 27. október. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2001 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

JÓN JÖRUNDSSON

Jón Jörundsson fæddist í Reykjavík 9. september 1973. Hann lést 29. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 7. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2001 | Minningargreinar | 2166 orð | 1 mynd

SELMA SIGURÐARDÓTTIR

Selma Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 29. desember 1974. Hún lést af slysförum 26. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seljakirkju 7. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2001 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR HINRIKSSON

Þórður Hinriksson fæddist í Siglufirði 9. febrúar 1947. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 19. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 818 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 30 30...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 30 30 30 18 540 Kinnfiskur 600 600 600 3 1,800 Langa 213 55 173 922 159,868 Langa/Blálanga 90 90 90 61 5,490 Langlúra 156 96 151 4,943 744,410 Lúða 980 100 588 1,290 758,305 Lýsa 109 70 95 905 86,288 Náskata 10 10 10 7... Meira

Daglegt líf

8. nóvember 2001 | Neytendur | 140 orð | 1 mynd

Afmælisgjöf til barna sem fæðast 10. nóvember

MIKIÐ verður um að vera í verslunum 10-11 á sjálfan afmælisdaginn, laugardaginn 10. nóvember, en 10-11-verslanirnar hafa verið með afmælisleik og tilboð frá því í síðustu viku. Meira
8. nóvember 2001 | Neytendur | 383 orð | 1 mynd

Apótekið með lægra verð á lausasölulyfjum

NEYTENDASAMTÖKIN gerðu 31. október síðastliðinn könnun á lyfjaverði í apótekum á Akureyri. Könnunin náði til tveggja verslana lyfsölukeðjanna Apóteksins og Lyfja & heilsu á Akureyri. Meira
8. nóvember 2001 | Neytendur | 349 orð | 1 mynd

Eitt af hverjum 20 börnum borðar ekki ferskt grænmeti

BRESKA blaðið The Times greinir frá könnun á mataræði barna þar sem fram kemur að eitt af hverjum 20 hafi hvorki neytt ferskra ávaxta né grænmetis á vikutímabili sem athugunin náði til. Meira
8. nóvember 2001 | Neytendur | 36 orð

Gildistími tilboða er mismunandi eftir verslunum

ATHYGLI lesenda er vakin á því að helgartilboð verslana taka ýmist gildi á fimmtudögum eða föstudögum og standa jafnframt mislengi, stundum nokkrar vikur. Í sumum tilfellum standa þau meðan birgðir endast. Meira
8. nóvember 2001 | Neytendur | 405 orð | 1 mynd

Hægt að afþakka "ruslpóst"

ÍSLANDSPÓSTUR býður þeim sem ekki kæra sig um ómerktan póst í lúguna að afþakka slíkar sendingar með öllu. Póstur af því taginu er stundum nefndur "ruslpóstur" í daglegu tali, en er líka kallaður fjölpóstur. Meira
8. nóvember 2001 | Neytendur | 356 orð

Kartöflur á tilboðsverði. Nammiafsláttur.

ESSÓ-stöðvarnar Gildir 1.-30. nóv. nú kr. áður kr. mælie. Nói tröllatópas, saltlakkrís, 60 g 99 115 1.650 kg Nói risatópas, 60 g 99 115 1.650 kg Nói eitt sett, 23 g 49 65 2.140 kg Nói tromp, innpakkað, 20 g 25 35 1. Meira

Fastir þættir

8. nóvember 2001 | Dagbók | 552 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Biblíulestur og fræðsla í safnaðarheimili Áskirkju kl. 20 í umsjá sóknarprests. Meira
8. nóvember 2001 | Fastir þættir | 285 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Á mikilvægu andartaki í úrslitaleik Bandaríkjamanna og Norðmanna á HM í París kom Peter Weichsel út með tromp gegn sex hjörtum og hnekkti þannig slemmu sem ekki var sögð á hinu borðinu. Meira
8. nóvember 2001 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 10. maí sl. í Fíladelfíu Sangka Thana og Sigurður Guðleifsson. Heimili þeirra er í Nönnufelli 1,... Meira
8. nóvember 2001 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. september sl. í Laugarneskirkju af sr. Írisi Kristjánsdóttur Guðrún Garðarsdóttir og Þorsteinn Magnússon. Heimili þeirra er á Faxastíg... Meira
8. nóvember 2001 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. ágúst sl. í Laugarneskirkju af sr. Bjarna Karlssyni Bryndís Skaftadóttir og Páll Heimir... Meira
8. nóvember 2001 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. maí sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Jóhanna Þórunn Gunnarsdóttir og Pétur Rúnar Grétarsson. Heimili þeirra er á Fálkahöfða 2,... Meira
8. nóvember 2001 | Dagbók | 490 orð | 1 mynd

Hjónanámskeið í Vídalínskirkju

"Gerum gott hjónaband betra." Laugardaginn 10. nóvember verður stutt hjónanámskeið í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Oft er um það rætt að nútímasamfélagið sé ekki mjög fjölskylduvænt með öllum sínum hraða og tímaleysi. Meira
8. nóvember 2001 | Viðhorf | 778 orð

Huggulegt heima

Fátt er yndislegra en notalegt kvöld með fjölskyldunni heima fyrir; að grípa saman í spil, kíkja í bók, fylgjast í sameiningu með sjónvarpinu eða ræða verkefni hvers og eins þann daginn. Meira
8. nóvember 2001 | Dagbók | 899 orð

(Rómv. 9, 18.)

Í dag er fimmtudagur 8. nóvember, 312. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Svo miskunnar hann þá þeim, sem hann vill, en forherðir þann, sem hann vill. Meira
8. nóvember 2001 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 b6 7. Bg5 c5 8. dxc5 bxc5 9. Rf3 a5 10. Rd2 Bb7 11. f3 h6 12. Bh4 a4 13. e3 d6 14. Bd3 Rbd7 15. O-O-O Da5 16. Dc2 Hfb8 17. g4 Bc6 18. Bg3 Re5 19. Bxe5 dxe5 20. h4 Rd7 21. Bh7+ Kh8 22. Meira
8. nóvember 2001 | Dagbók | 27 orð

VIÐLÖG

Ljúfan mann leit eg þann við borgir. Hvar hann er, bíður hann engar sorgir. Þegar á unga aldri. Lifi eg enn og leik mér aldri. Blessi drottinn berin á því lyngi. Hátt og lengi harpan mín... Meira
8. nóvember 2001 | Fastir þættir | 485 orð

Víkverji skrifar...

ÞAÐ er stundum haft á orði að það þýði ekki að deila við dómarann. Þetta er sjálfsagt rétt og oftast nær er ekki ástæða til að deila við dómarana því dómar þeirra eru sem betur fer yfirleitt réttir og sanngjarnir. Meira

Íþróttir

8. nóvember 2001 | Íþróttir | 131 orð

Birgir Leifur hrökk í gang

BIRGIR Leifur Hafþórsson, GL, fór hamförum á Peralada-golfvellinum á Spáni í gær þar sem hann lék völlinn á sex höggum undir pari, 65. Hann er í öðru sæti að loknum öðrum keppnisdegi. Samtals á 8 höggum undir pari. Mótið er 2. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Brotið á rétti HSÍ

"ÞAÐ er klárt að í þessu tilfelli var brotið á rétti HSÍ og ég reikna með því að við grípum til einhverra ráðstafana í framhaldi af þessu máli til þess að sýna fram á rétt sambandsins. Við getum hins vegar ekki gripið til neina viðurlaga. Til þess skortir okkur heimildir," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, aðspurður hvort ákvörðun forráðamanna Aftureldingar að banna Bjarka Sigurðssyni að leika með íslenska landsliðinu myndi hafa einhver eftirmál. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 297 orð

Guðjón útilokar ekki að fá Pétur

GUÐJÓN Þórðarson knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Stoke City hefur ekki gefið upp alla von um að fá landsliðsmanninn Pétur Marteinsson frá norska liðinu Stabæk til liðs við sig. Eins og Morgunblaðið greindi frá í vikunni gagnrýndi Guðjón stjórn Stoke harkalega fyrir að hafa ekki náð samningum við Pétur, sem var í heimsókn hjá Íslendingaliðinu í síðustu viku. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

* GUNNAR Berg Viktorsson og félagar...

* GUNNAR Berg Viktorsson og félagar í PSG töpuðu með fjórum mörkum fyrir Ivry í frönsku deildinni í gærkvöld. Gunnar Berg gerði tvö mörk fyrir PSG sem var fimm mörkum yfir um tíma í fyrri hálfleik. * HÉÐINN Gilsson lék ekki með FH gegn Víkingi í 1. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 39 orð

Gunnar þjálfar Dalvíkinga

GUNNAR Guðmundsson verður næsti þjálfari 1. deildarliðs Dalvíkur í knattspyrnu og leikur jafnframt með liðinu á næsta tímabili. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 627 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - ÍR 21:21 Ásgarður,...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - ÍR 21:21 Ásgarður, Garðabæ, 1. deild karla, miðvikudaginn 7. nóvember 2001. Gangur leiksins : 2:0, 2:2, 4:3, 4:5, 7:5, 11:7, 13:8, 13:11, 14:11 , 15:14, 17:14, 18:17, 20:17, 20:19, 21:19, 21:21 . Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 448 orð

Haukar mörðu sigur

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka þurftu svo sannarlega að hafa fyrir sigri á Selfyssingum á Ásvöllum í gær. Haukar mörðu eins marks sigur, 29:28, í leik sem Selfyssingar höfðu lengi vel undirtökin í. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 34 orð

Herrakvöld Fram Framarar verða með herrakvöld...

Herrakvöld Fram Framarar verða með herrakvöld sitt föstudaginn 9. nóvember kl. 19. Ræðumaður kvöldsins er Ellert B. Schram, veislustjóri Sigurður Tómasson. Aðalfundur hjá Val Aðalfundur knattspyrnudeildar Vals verður haldinn í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 114 orð

Hreinn áfram hjá KA

HREINN Hringsson, framherji KA, samdi í gær við félagið til eins árs og leikur með því í úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta sumar. "Það er ánægjulegt að samkomulag hafi náðst. Ég samdi til eins árs og rennur þessi samningur úr gildi 15. okt. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 98 orð

Hörður Flóki til ÍBV

HÖRÐUR Flóki Ólafsson, sem lék í marki KA-liðsins í handknattleik á síðustu leiktíð, er genginn til liðs við ÍBV. Hörður kemur til Eyjamanna frá Virum í Danmörku en þar hefur hann leikið síðan í september. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 130 orð

Kilmarnock skoðar Bjarna

BJARNI Guðjónsson leikmaður Stoke City er undir smásjá skoska úrvalsdeildarliðsins Kilmarnock. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 95 orð

Kvennalandsliðið til Hollands

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kvenna fer til Hollands undir lok þessa mánaðar. Þar leikur það þrjá vináttulandsleiki við heimamenn og Belga auk eins leiks við félagslið. Áður en haldið verður utan verður liðið í æfingabúðum hér heima. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 18 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Kennarah.:ÍS - Reynir 20.15 Hlíðarendi:Valur - Ármann/Þróttur 20 Kjörísbikar, 8 liða úrslit, seinni leikir: Keflavík:Keflavík - Breiðablik 20 Sauðárk.:Tindastóll - Þór A. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 137 orð

Ólafur með sigurmarkið

ÓLAFUR Stefánsson tryggði Magdeburg 24:23-sigur á Grosswallstadt í þýsku deildinni í gærkvöldi en sex leikir fóru þá fram. Magdeburg var á heimavelli og hafði 12:10 yfir í leikhléi. Ólafur átti mjög góðan leik og var besti maður liðsins. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

"Búnir að brjóta ísinn"

ÁSMUNDUR Einarsson, markvörður Víkinga, tryggði þeim sitt fyrsta stig í 1. deildinni í handknattleik í vetur. Hann varði vítakast frá Guðmundi Pedersen, FH-ingi, eftir að leiktímanum var lokið og þar með skildu liðin jöfn í Víkinni í gærkvöld, 23:23. Réttlætinu var fullnægt með markvörslu Ásmundar því baráttuglaðir Víkingar verðskulduðu stigið fyllilega og hefðu ekki þurft mikla heppni til að knýja fram sigur. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 100 orð

Rautt spjald fyrir leikaraskap

SEPP Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir að hart verði tekið á leikaraskap hjá leikmönnum í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Japan og S-Kóreu á næsta ári. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Sigfús með Val út tímabilið

SIGFÚS Sigurðsson, línumaðurinn snjalli í Val og íslenska landsliðinu, mun leika með Hlíðarendaliðinu út leiktíðina. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 140 orð

Sigurður Ragnar frá Harelbeke

HÉRAÐSDÓMUR í Kortrijk í Belgíu dæmdi í vikunni knattspyrnufélagið Harelbeke til að greiða Sigurði Ragnari Eyjólfssyni sex mánaða laun sem hann á inni hjá því. Hann og margir aðrir leikmenn félagsins höfðuðu mál þar sem þeir höfðu ekki fengið greidd laun. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 99 orð

Stjórn deildarinnar skal sitja áfram

DÓMSTÓLL Íþrótta- og ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) ógilti á mánudaginn þá ákvörðun aðalstjórnar Ungmennafélagsins Fjölnis í Reykjavík að leysa stjórn handknattleiksdeildar félagsins frá störfum. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

* TENNISKAPPINN Goran Ivanisevic frá Króatíu...

* TENNISKAPPINN Goran Ivanisevic frá Króatíu sem sigraði á Wimbledon mótinu með eftirminnilegum hætti fyrr á þessu ári verður að öllum líkindum ekki með á boðsmóti átta bestu tennisleikara heims í Sydney um næstu helgi. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

* TVEIR lykilmenn enska ungmennalandsliðsins geta...

* TVEIR lykilmenn enska ungmennalandsliðsins geta ekki leikið með liðinu skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri gegn Hollandi í 8 liða úrslitum á föstudag. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 176 orð

Tyson kveður Stjörnuna á ný

TYSON Whitfield, körfuknattleiksmaður sem leikið hefur með úrvalsdeildarliði Stjörnunnar úr Garðabæ það sem af er keppnistímabilinu, er á förum frá félaginu. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 69 orð

Valsmenn til Bolton

MATTHÍAS Guðmundsson og Ármann Smári Björnsson, knattspyrnumenn úr Val, eru á förum til enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton og æfa þar í tíu daga. Meira
8. nóvember 2001 | Íþróttir | 72 orð

Þrír komnir aftur til Vals

KNATTSPYRNULIÐ Vals hefur á síðustu dögum endurheimt þrjá leikmenn sem uppaldir eru hjá félaginu en hafa spilað í mislangan tíma með öðrum liðum. Það eru Jóhann Hreiðarsson, sem hefur skorað tuttugu mörk fyrir Dalvík í 1. Meira

Viðskiptablað

8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

12 milljónir á mánuði

LAUN stjórnenda í breskum fyrirtækjum hafa hækkað mikið, samkvæmt úttekt sem tók til 12 mánaða tímabils sem lauk í júlí sl. Tekjur forstjóra eru nú að meðaltali u.þ.b. 12 milljónir króna á mánuði. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 399 orð | 1 mynd

Að mæta kröfum um vöruþróun

WiseDevelopment er hugbúnaður fyrir þekkingar- og verkefnisstjórnun á vöruþróun í matvælafyrirtækjum, og er hugbúnaðurinn, sem er sá fyrsti sinnar tegundar, hannaður og prófaður af Maritech ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Alcatel segir upp 10 þúsund manns

FRANSKI símaframleiðandinn Alcatel tilkynnti í gær uppsagnir 10 þúsund starfsmanna til viðbótar við þá 23 þúsund sem þegar hefur verið sagt upp. Alls er um 30% samdrátt mannafla að ræða. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 448 orð | 1 mynd

Áhyggjur af skelstofninum í Breiðafirði

ÚTGERÐARMENN báta í Stykkishólmi og Grundarfirði sem stunda hörpudisksveiðar hafa miklar áhyggjur af ástandi skelstofnsins í Breiðafirði. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 397 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 654 orð | 1 mynd

Fá allt að 80 krónum hærra verð fyrir fiskinn

FISKÞJÓNUSTAN ehf. í Sandgerði, Fiskmarkaður Suðurnesja og trillukarlar í Sandgerði hafa undanfarnar tvær vikur unnið að tilraunaverkefni sem felst í að slægja og flokka fisk áður en hann er boðinn upp á fiskmörkuðum. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 1707 orð | 3 myndir

Fjárfrekir gagnaflutningar?

Þrátt fyrir að Lína.Net sé aðeins tveggja ára gamalt fyrirtæki hefur uppbygging þess verið hröð og afar umdeild. Hér eru helstu þættir í sögu fyrirtækisins raktir. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Fjögur íslensk verkefni í Evrópukeppni í nýsköpun

EVRÓPUKEPPNI í nýsköpun verður haldin 14.-15. nóvember næstkomandi og taka Íslendingar nú þátt í þeirri keppni í fyrsta sinn. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 798 orð

Fjölmiðlafyrirtæki misháð auglýsingum

Hvert fjölmiðlafyrirtækið á fætur öðru víðs vegar um heiminn tilkynnir nú uppsagnir fjölda starfsmanna og að afkoma verði ekki í samræmi við áður útgefnar væntingar. Samdráttur í auglýsingatekjum er ástæðan. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Fólk fái að velja milli gjaldmiðla

Á DÖGUNUM kom út bókin Hvernig getur Ísland orðið ríkasta land í heimi? eftir Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 27 orð | 1 mynd

frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd

Glæðir eykur bleikjueldi

VERIÐ er að reisa nýja eldisstöð fyrir Glæði Klausturbleikju en fyrirtækið hyggst auka framleiðslu sína á eldisbleikju um 100 tonn eða í 125-130 tonn alls. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 106 orð

Hagnaður hjá Fiskmarkaði Íslands hf.

REKSTRARHAGNAÐUR Fiskmarkaðs Íslands hf. eftir skatta nam 25,7 milljónum króna og er þá búið að færa til tekna tæplega einnar milljónar króna lækkaða tekjuskattsskuldbindingu á rekstur í samræmi við tilmæli Reikningsskilaráðs. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 146 orð

Hagnaður Jarðborana hf. 35,2 milljónir króna

HAGNAÐUR Jarðborana hf. á fyrstu níu mánuðum ársins, eftir skatta, nam 35,2 milljónum króna. Þá er búið að færa 35,9 milljóna króna lækkaða tekjuskattsskuldbindingu vegna fyrirhugaðra breytinga á skatthlutfalli, til tekna. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 106 orð

Handbók útflytjenda undirbúin

UNNIÐ er að því að skrá nýjar upplýsingar í útflytjendahandbókina Iceland Export Directory 2002 sem kemur út í janúar á næsta ári og á vefinn icelandexport.com. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 449 orð | 1 mynd

Hvenær verður gengið rétt?

ÞORVALDUR Gylfason, prófessor við Háskóla Íslands, spurði í grein sem hann skrifaði í mars síðastliðnum, hvort gengi krónunnar væri rétt. Svar hans sjálfs var að gengið væri of hátt. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Hveragerði velur "Sveitarstjóra" frá Maritech

Nýlega skrifuðu Hveragerðisbær og Maritech ehf. undir samninga um kaup Hveragerðisbæjar á upplýsingakerfunum Sveitarstjóra og Navision frá Maritech. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 639 orð

Hæðir og lægðir á mörkuðum

Ef einhver bók á erindi til þeirra sem áhuga hafa á fjárfestingum í dag tel ég að það sé bókin "Manias, Panics, and Crashes, A History of Financial Crises", eftir Charles Kindleberger. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Íslensk matargerð kynnt í New York

ÍSLENSK matargerð var kynnt fyrir bandarískum blaðamönnum og fólki úr matvæla- og ferðaiðnaðinum í New York í vikunni. Þórsbrunnur hf. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Kræklingur í jafningi

Kræklingur hefur í aldanna rás ekki átt greiða leið á matardiska okkar Íslendinga. Ýmislegt hefur þó verið reynt til að fá fólk til að borða skelina. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 62 orð

Kværner tapar en Yukos bjargar

BRESK-norska fyrirtækið Kværner tapaði um 4.200 milljónum norskra króna á þriðja fjórðungi ársins en það samsvarar um 47 milljörðum íslenskra króna. Kværner á í miklum rekstrarerfiðleikum og jafnvel talið að gjaldþrot sé yfirvofandi. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Lystadún-Snæland og Marco saman

VERSLUNIN Lystadún-Snæland hefur verið flutt og sameinuð húsgagnaversluninni Marco í húsnæði hennar í Mörkinni í Reykjavík. Hin sameinaða verslun ber nafnið Lystadún-Marco og er í eigu Heildverslunar Halldórs Jónssonar ehf. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 650 orð | 1 mynd

Matmaður á heimavelli

SIGMUNDUR Einar Ófeigsson fæddist á Siglufirði árið 1958. Hann fluttist til Neskaupstaðar árið 1961 og til Akureyrar árið 1969, þar sem hann hefur búið síðan. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 423 orð | 1 mynd

Mesti vöxtur Kögunar frá upphafi

HAGNAÐUR Kögunarsamstæðunnar á síðasta fjárhagsári, sem lauk 30. september, nam 94 milljónum króna, eftir skatta. Hagnaðurinn ári áður var 91 milljón. Rekstrartekjur hækkuðu um 55% milli ára og námu samtals 1.067 milljónum. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Námskeið um rafræn viðskipti

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands og Háskólinn í Reykjavík munu standa að þremur námskeiðum um nýjar leiðir í rekstri með notkun rafrænna viðskiptahátta. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Nýir örgjörvar

TÆKNIFYRIRTÆKIÐ Intel hyggst hefja framleiðslu á 3 GHz Pentium 4 örgjörvum, undir lok næsta árs, en ekki er gert ráð fyrir að dreifing þeirra hefjist fyrr en árið 2003. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Nýjungar í myndvinnslu kynntar

HANS Petersen hf. gekkst nú í vikunni fyrir sýningu í Listasafni Sigurjóns í Laugarnesi, undir yfirskriftinni "Myndir alla leið". Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Nýr sölu- og markaðsstjóri Origo

STEFÁN Þór Stefánsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Origo ehf., dótturfyrirtækis TölvuMynda hf. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Ólafur Halldórsson hættir hjá Fiskeldi Eyjafjarðar

Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Fiskeldis Eyjafjarðar hf., hefur óskað eftir því við stjórn félagsins að láta af störfum. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvenær starfslok Ólafs verða en unnið er að því að finna eftirmann hans. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 1461 orð | 1 mynd

"Bjartari teikn á lofti"

Verð á rækju á mörkuðum í Evrópu er nú með allra lægsta móti, en ýmislegt bendir til að botninum sé náð. Hjörtur Gíslason ræddi við Halldór Árnason um rækjusölu frá Kanada og stöðuna á mörkuðunum, en Halldór veitir hér forstöðu alþjóðlegri viðskiptaskrifstofu í eigu Barry Group í Kanada. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 1137 orð | 1 mynd

Rekstrarumgjörð með því besta í heiminum

Martin Cronin er svæðisstjóri Invest UK á Norðurlöndum en Invest UK hefur það hlutverk að laða erlenda fjárfesta til Bretlands. Hann var hér á landi til að kynna íslenskum fyrirtækjum kostina við að vera með starfsemi í Bretlandi. Tómas Orri Ragnarsson tók Martin tali. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Reynslan við Ísland er dýrmæt

STJÖRNU-ODDI hefur undanfarin aldarfjórðung þróað og framleitt búnað til haf- og fiskirannsókna og selt vörur til 23 landa víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið hefur lengst af sérhæft sig í þróun rafeindamerkja og búnaðar til að merkja fisk neðansjávar. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 437 orð

Rólegt á rækjunni

RÆKJUVEIÐAR hafa heldur betur glæðst á þessu ári, eftir mikinn aflabrest á undanförnum árum. Veiðarnar fyrir Norðurlandi gengu vel í sumar og framan af hausti en heldur hefur dregið úr aflabrögðum undanfarnar vikur eins og við var að búast á þessum árstíma. Sjómenn telja það hins vegar tímabundið ástand, töluvert sé af rækju á slóðinni og að rætast muni úr aflabrögðum áður en langt um líður. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

rækjuskip

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 1101 orð | 1 mynd

Samkeppni á skattamarkaði er æskileg

Daniel J. Mitchell segir samræmda skatta hafa slæmar efnahagslegar afleiðingar og Victoria Curzon-Price segir Sviss vera ríkt land vegna skattastefnu sinnar. Arnór Gísli Ólafsson og Steingerður Ólafsdóttir sátu skattaráðstefnu Hagfræðistofnunar. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 317 orð

Sátt um sjávarútveg?

FRIÐUR um fiskveiðistjórnun er markmið, sem er ofarlega í huga margra um þessar mundir, en margt virðist fremur benda til ófriðar en sátta. Auðlindagjald er eitt af því sem deilt er um. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd

skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 533 orð | 1 mynd

Spilin lögð á borðið

LÖGÐ hafa verið fram gögn um fjárhagsstöðu Línu.Nets og framtíðaráform, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Borgarfulltrúar minnihluta í borgarstjórn segja að um ófullnægjandi gögn sé að ræða. Vilhjálmur Þ. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 126 orð

Talenta-Hátækni tapar

TAP Talentu-Hátækni á þriðja ársfjórðungi var 272 milljónir króna og í tilkynningu til Verðbréfaþings kemur fram að tapið megi rekja til lækkana á gengi skráðra fyrirtækja sjóðsins, Columbus IT Partner og Aco-Tæknivals, ásamt niðurfærslu óskráðra bréfa. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Umhverfisverðlaun LÍÚ

HARALDI Böðvarssyni hf. á Akranesi voru í gær veitt umhverfisverðlaun Landssambands íslenskra útvegsmanna en verðlaunin voru afhent í þriðja sinn á aðalfundi sambandsins. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Þolir gríðarlegan þrýsting

HITAMÆLI frá Stjörnu-Odda verður sökkt niður á 11.200 m dýpi í Kyrrahafi, ásamt öðrum rannsóknartækjum í rannsóknaleiðangri bandarískra vísindamanna í þeim tilgangi að taka örveru- og jarðsýni af hafsbotninum. Meira
8. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Össur til fyrirmyndar að mati stjórnenda

ÖSSUR hf. var af stjórnendum íslenskra fyrirtækja valið besta dæmið um fyrirmyndarfyrirtæki í viðhorfskönnun sem nýlega fór fram á vegum Stjórnvísi, félags um framsækna stjórnun. Marel hf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.