Greinar fimmtudaginn 23. maí 2002

Forsíða

23. maí 2002 | Forsíða | 153 orð

Dýrkeypt merkjavara í Danmörku

SÁ háttur framleiðenda merkjavöru að hafa hönd í bagga með verðlagningu hennar út úr búð og skipta aðeins við ákveðnar verslanir kostar danska neytendur tugi milljarða íslenskra króna á ári hverju. Meira
23. maí 2002 | Forsíða | 186 orð | 1 mynd

Dæmt í 39 ára gömlu morðmáli

BOBBY Frank Cherry, fyrrverandi félagi í samtökum bandarískra kynþáttahatara, Ku Klux Klan, var í gær dæmdur sekur um að hafa sprengt kirkju í borginni Birmingham í Alabama fyrir 39 árum. Meira
23. maí 2002 | Forsíða | 336 orð | 1 mynd

Khamenei hafnar viðræðum við Bandaríkin

ALI Khamenei erkiklerkur, trúarleiðtogi Írans, hafnaði í gær hugmyndinni um viðræður við Bandaríkin, lýsti henni sem "landráðum" og "heimsku", og reyndi að kveða niður orðróm um að ríkin hefðu hafið leynilegar viðræður. Meira
23. maí 2002 | Forsíða | 314 orð | 1 mynd

Pakistanar segjast vera búnir undir styrjöld

PAKISTANAR vilja frið, en eru "viðbúnir átökum" ef ráðist verður á þá, sagði talsmaður pakistanska utanríkisráðuneytisins, Aziz Ahmed Khan, í gær, er stjórn landsins brást í fyrsta sinn við hótun forsætisráðherra Indlands, Atal Behari Vajpayee,... Meira

Fréttir

23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 17 orð

Aðalfundur Alliance française

Aðalfundur Alliance française verður haldinn þriðjudag 28. maí kl. 20.30 í húsakynnum Alliance française (Hringbraut 121, 3. hæð. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Aðstoða Íslendinga á hættutímum

VERIÐ er að ganga frá samkomulagi um að bandarísk alþjóðasveit á sviði rústabjörgunar frá Fairfax í Virginíu aðstoði Íslendinga á hættutímum. Viðbragðstími hennar yrði rétt um hálfur sólarhringur. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 22 orð

Afhending trúnaðarbréfs hjá Páfagarði

HÖRÐUR H. Bjarnason sendiherra afhenti föstudaginn 17. maí, Jóhannesi Páli II páfa trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands hjá Páfagarði, með aðsetur í... Meira
23. maí 2002 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

Afhjúpaði minnisvarða um vesturfara

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra afhjúpaði á mánudag minnisvarða um Íslendinga, sem fóru frá Vopnafirði til Vesturheims í kringum aldamótin 1900. Rúmlega 2.700 manns fóru frá Vopnafirði vestur um haf á síðari hluta 19. aldar og í byrjun 20. aldar. Meira
23. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 299 orð | 2 myndir

Alhliða heilsurækt verður í Sporthúsinu

GOLFHERMAR, fullkominn tækjasalur, þolfimi, verslun, veitingastaður, hnefaleikar, skvass, tennis, fótbolti, körfubolti, badminton, gufubað, jóga, sjúkraþjálfun og margt fleira verður hægt að nálgast í nýju alhliða heilsuræktarstöðinni sem opnuð verður í... Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

ASÍ flytur í nýtt húsnæði

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands tók í fyrradag í notkun nýtt húsnæði sambandsins í Sætúni 1. Um er að ræða fyrstu hæð byggingarinnar þar sem Samvinnuferðir-Landsýn voru áður til húsa. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Aukning á sætaframboði til Vestmannaeyja

ÍSLANDSFLUG mun stórauka sætaframboð sitt til Vestmannaeyja í sumar. Félagið hefur ákveðið að taka ATR-flugvél félagsins heim, en þessi 46 sæta vél hefur verið í verkefni á Ítalíu í vetur. Jafnframt verður félagið áfram með Dornier-flugvél á... Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Átak í björgunarbátamálum við flugvelli

UNDIRRITAÐ var samkomulag í gær milli Flugmálastjórnar Íslands og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um sameiginlegt átak í björgunarbátamálum við áætlunarflugvelli Flugmálastjórnar. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Boltaurriði úr Meðalfellsvatni

Sjö punda urriði veiddist í Meðafellsvatni um síðustu helgi og að sögn Hermanns Ingólfssonar á Hjalla í Kjós hefur ekki veiðst annar eins fiskur í vatninu í tvö ár. Meira
23. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 238 orð | 1 mynd

Byggt yfir gjána

FYRSTA skóflustunga að Hamraborg 8, byggingu yfir Hafnarfjarðarveginn sem til þessa hefur klofið miðbæ Kópavogs, var tekin af Gunnari Birgissyni, formanni bæjarráðs, í gær. Meira
23. maí 2002 | Landsbyggðin | 218 orð

Dýrahræ teljast til hættulegs úrgangs

SETTUR héraðsdýralæknir á Suðurlandi segir að alls ekki megi skilja eftir óurðuð dýrahræ á víðavangi eins og gert var á bænum Vatnsnesi í Grímsnesi fyrir skömmu. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Dæmd í sekt fyrir líkamsárás

TVÍTUG kona og rúmlega tvítugur karlmaður voru dæmd í 25 þúsund króna sekt hvort fyrir líkamsárás á Selfossi sl. haust og í byrjun þessa árs. Bæði játuðu greiðlega brot sín. Konan sló aðra konu nokkur högg í höfuðið snemma morguns á nýársdag sl. Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Efnahagstillögur Sharons samþykktar á þingi

TILLÖGUR Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels um aðhaldsráðstafanir í efnahagsmálum voru samþykktar í Knesset, þingi landsins, í gær með 65 atkvæðum gegn 26. Við fyrri atkvæðagreiðslu á mánudag voru tillögurnar felldar með 47 atkvæðum gegn 44. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Eldur í nýbyggingu í Keflavík

SLÖKKVILIÐ var kallað að nýbyggingu á horni Sólvallagötu og Vatnsnesvegar í Keflavík um níuleytið í gærkvöldi. Logaði eldur í einangrunarplasti og mótatimbri þegar slökkvilið og lögregla kom á vettvang. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Eldur í þaki fjölbýlishúss

ELDUR kom upp í þaki fjölbýlishúss við Yrsufell í gær, að því er talið er af völdum tækja frá iðnaðarmönnum, sem voru að vinna við húsið. Tilkynnt var um eldinn kl. 14. Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 214 orð

Engar byssur í flugstjórnarklefann

FLUGSTJÓRAR í Bandaríkjunum fá ekki að bera byssur í flugstjórnarklefanum. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fékk óútfylltar tannlæknakvittanir í fangelsið

FANGAVERÐIR í fangelsinu á Litla-Hrauni lögðu nýlega hald á talsvert magn af óútfylltum kvittunum fyrir tannlæknaþjónustu sem bárust með sendingu til eins refsifangans. Meira
23. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 182 orð | 1 mynd

Flugvélar eins og skrautfuglar um himininn

SÁ merkilegi atburður gerðist um liðna hvítasunnuhelgi að Flugklúbburinn Þytur og fleiri flugáhugamenn tóku sig til undir forustu Einars Dagbjartssonar flugstjóra og flugu til Grímseyjar. Meira
23. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 140 orð

Flugvél ekki alltaf tiltæk

ANNASAMT hefur verið hjá sjúkraflutningamönnum í Slökkviliði Akureyrar síðustu daga vegna sjúkraflugs, en sex slíkum beiðnum hefur verið sinnt síðustu daga. Meira
23. maí 2002 | Suðurnes | 85 orð | 1 mynd

Friðarfáni á farandsýningu

PATRICIA Hand, sem býr í Vogum á Vatnsleysuströnd, er félagi í SPIN (Silk Painters International). Hún hefur nú málað friðarfána á silkidúk sem verður til sýnis á ráðstefnu samtakanna í Marylandháskóla í Bandaríkjunum í júní. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Fyrirlestrar um hönnun skrifstofustóla

KIRSTI Vandraas verkefnisstjóri HÅG í Noregi mun halda tvo fyrirlestra um hönnun skrifstofustóla, heilsuvernd og lausnir á heilsuvandamálum sitjandi fólks, föstudaginn 24. maí. Fyrirlestrarnir verða á ensku og verða í verslun EG skrifstofubúnaðar ehf. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Fyrirlestur um frönsku sjómennina

JEAN Pol Dumont Le Douarrec er afkomandi franskra sjómanna sem veiddu við strendur Íslands og höfundur bókar um þá. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Fær kosningarétt tveimur dögum fyrir kjördag

KJARTAN Atli Kjartansson er að öllum líkindum yngsti frambjóðandinn á landinu í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara á laugardaginn. Kjartan skipar 10. sæti Á-listans í Bessastaðahreppi og er fulltrúi Samfylkingarinnar á listanum. Meira
23. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 114 orð

Glæsibyggingar úr sandi

ÞEIR sem ganga með arkitekt eða byggingaverkfræðing í maganum geta nú látið ljós sitt skína því næstkomandi laugardag efnir dagskrárnefnd Arkitektafélags Íslands og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur til sandkastalakeppni á ylströndinni í Nauthólsvík. Meira
23. maí 2002 | Landsbyggðin | 136 orð | 1 mynd

Grillkjötið frá Borgarnesi komið í sölu

FYRSTA kynning á grillkjöti nýs kjötvinnslufyrirtækis Brákarsunds ehf. var haldin í Hyrnutorgi á dögunum. Starfsmenn fyrirtækisins grilluðu og gáfu viðskiptavinum Hyrnutorgs að smakka en grillkjötið frá Borgarnesi hefur löngum verið landsþekkt vara. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð | 2 myndir

Hjónaerjur á Tjörninni

FYRSTU andarungarnir hafa litið dagsins ljós á Tjörninni í Reykjavík og má þá með sanni segja að sumarið sé komið. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Húmanistar vildu stöðva útsendingu

FÉLAGAR í Húmanistaflokknum mótmæltu því harðlega í gær að fá ekki tækifæri til að kynna stefnumál sín til jafns við önnur framboð í sjónvarpsþættinum Silfur Egils sem sendur var út á Skjá 1 í gærkvöldi. Meira
23. maí 2002 | Suðurnes | 315 orð | 1 mynd

Húsið tekur okkur opnum örmum

REYKJANESBÆR hefur lokið byggingu 25 félagslegra leiguíbúða fyrir aldraða á Kirkjuvegi 5 í Keflavík og voru þær afhentar íbúum til notkunar við hátíðlega athöfn í gær. Fulltrúi verktakans, Hjalta Guðmundssonar ehf., afhenti Skúla Þ. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 339 orð

Hvarfið óupplýst eftir átta ár

TÆPLEGA átta ár eru liðin frá hvarfi Valgeirs Víðissonar en síðast er vitað um ferðir hans þegar hann yfirgaf heimili sitt á Laugavegi um miðnætti hinn 19. júní 1994. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 382 orð

Hvert er hægt að leita þegar búið er að leita alls staðar?

MAÐUR nokkur á fundinum óskaði eftir að hafa eftirfarandi aðdraganda að spurningu sinni. Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Kírgístansstjórn neydd til afsagnar

ASKAR Akayev, forseti Kírgístans, skipaði í gær allri ríkisstjórninni að segja af sér og axla með því ábyrgð á dauða fimm manna, mótmælenda, sem féllu í átökum við lögregluna í mars síðastliðnum. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

KLEMENZ JÓNSSON

KLEMENZ Jónsson, leikari og leikstjóri, er látinn á á áttugasta og þriðja aldursári. Klemenz var fæddur 29. febrúar árið 1920 að Klettstíu í Norðurárdal, sonur hjónanna Jóns Jóhannessonar, bónda þar, og konu hans Sæunnar Klemenzdóttur. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Krónan veiktist um 1,3% í gær

GENGI íslensku krónunnar veiktist um 1,3% í gær og endaði gengisvísitalan í 131,7 stigum í lok dags. Er þetta hæsta gengisvísitala um mánaðartíma. Viðskipti voru talsverð á millibankamarkaði, námu rúmum 6 milljörðum króna. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Kynningarfundur um íslenska vísindadaga

BOÐAÐ er til kynningarfundar um íslenska vísindadaga föstudaginn 24. maí kl. 15 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 951 orð

Lagt til að farið verði í forval

HÉR á eftir eru birt í heild bréf sem Stefán Hermannsson borgarverkfræðingur og Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri Íþrótta- og tómstundaráðs skrifuðu til borgarráðs, hinn 2. nóvember 1998 og 4. janúar 1999. Fyrra erindið var lagt fram á fundi borgarráðs 3. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 28 orð

Leiðrétt

Nafn Árna Magnússonar, formanns Félags ökuleiðsögumanna, féll niður í ályktun frá Félagi ökuleiðsögumanna, Ökuleiðsögn hefur lengi tíðkast hér á landi, í blaðinu sl. sunnudag. Beðist er velvirðingar á... Meira
23. maí 2002 | Landsbyggðin | 106 orð | 1 mynd

Leikskólanemendur útskrifast

LEIKSKÓLINN Klettaborg útskrifaði börn fædd 1996 með viðhöfn í Félagsmiðstöðinni Óðali fimmtudaginn 16. maí. Nemendurnir koma af þremur deildum og var skipt í hópa eftir þeim. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslum á kyrrstæðar bifreiðir hinn 20. maí sl. Í öðru tilvikinu, milli kl. 15.15 og 23. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Lögðu á sig þriggja tíma göngu

Þeir lentu heldur betur í ævintýrum í gær félagarnir Friðrik og Smári, sem búa í Grafarvogi. Þeir fóru í bíó Smáralind í Kópavogi, en um það hafði verið talað að þeir hringdu í foreldra sína sem ætluðu að sækja þá þegar myndin væri búin. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 877 orð

Málið kynnt þannig að einungis einn hafi haft áhuga

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi R-listans og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, ÍTR, segir að í umræðum í borgarráði hefði það verið mat manna að áhugi og geta annarra aðila, til að byggja upp líkamsræktarstöð í Laugardalnum í... Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 229 orð

Meistaraprófsverkefni í matvælafræði við HÍ

GUÐMUNDUR Örn Arnarson, BS matvælafræðingur ver meistaraverkefni sitt Örhúðun með gelatíni úr fiskroði við Háskóla Íslands í föstudaginn 24. maí kl. 15, í stofu 157 í VR-II. við Hjarðarhaga. Leiðbeinendur eru dr. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 258 orð

Meistaravarnir við hjúkrunarfræðideild HÍ

MEISTARAVARNIR við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands fara fram dagana 24.-28. maí í Eirbergi. Anna Ólafía Sigurðardóttir mun gangast undir meistarapróf föstudaginn 24. maí kl. Meira
23. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 57 orð | 1 mynd

Merki borgarinnar gróðursett

STARFSMENN á vegum Reykjavíkurborgar eru þessa dagana í óða önn að fegra borgina fyrir sumarið með gróðursetningum, tiltektum og öðru sem gleður augað. Ungt fólk hafði komið sér fyrir í Ártúnsbrekkunni er ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um í... Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Mótmæla þróun kosningabaráttunnar

BRÍET, félag ungra feminista, mótmælir harðlega þróun kosningabaráttunnar í Reykjavík, segir í frétt frá samtökunum. Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 187 orð

Mun jörðinni stafa hætta af sprengistjörnu?

LÍTIL stjarna í grennd við jörðina kann að verða að sprengistjörnu eftir milljónir ára og hugsanlegt er að hún eyði þá öllu lífi á jörðinni, að því er fram kemur í grein í næsta hefti vísindatímaritsins New Scientist sem kemur út á laugardag. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Námskeið um sumarbústaðinn og garðyrkju

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, stendur fyrir námskeiðinu "Sumarbústaðurinn - gróður og garðyrkja" laugardaginn 8. júní kl. 10-17 í húsakynnum skólans. Leiðbeinendurnir verða allt sérfræðingar frá skólanum. Á námskeiðinu verður m.a. Meira
23. maí 2002 | Suðurnes | 167 orð

Nikel-svæðið skrifað með einu k-i

HIÐ gamla olíubirgðasvæði varnarliðsins milli Ytri-Njarðvíkur og Keflavíkur í Reykjanesbæ sem verið er að hreinsa og bæjaryfirvöld hafa áhuga á að nýta til uppbyggingar hefur verið rangnefnt Nikkelsvæði eða jafnvel Nickel-svæði í fréttum og opinberum... Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Níu verkefni afgreidd á fyrstu 48 tímunum

BJÖRN Bjarnason, efsti maður á borgarstjórnarlista Sjálfstæðisflokksins, kynnti í gær ásamt nokkrum meðframbjóðendum sínum verkefna- og aðgerðaáætlun flokksins vegna borgarstjórnarkosninganna. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ný stjórn UNIFEM

Á AÐALFUNDI UNIFEM á Íslandi 29. apríl sl. var kjörin ný stjórn félagsins. Meira
23. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 273 orð | 1 mynd

Ný stúka á velli Víkings

STUÐNINGSMENN Víkinga geta farið að hlakka til sumarsins í Víkinni því þar er verið að koma upp nýrri áhorfendastúku og mun fyrsti áfangi hennar, sem nú er í byggingu, rúma 1.160 manns í sæti. Meira
23. maí 2002 | Miðopna | 641 orð | 1 mynd

Nýtt aðildarskjal hafði að geyma sömu fyrirvara og áður

BO Fernholm, formaður Alþjóðahvalveiðiráðsins, segir að aðild Íslands að hvalveiðiráðinu hafi verið hafnað vegna þess að Ísland hafi sett fyrirvara við samþykktir ráðsins. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Opnun vefjar sjálfstæðismanna á Hornafirði

VEFUR sem ætlaður er sem upplýsingavefur fyrir framboð sjálfstæðismanna á Hornafirði hefur verið opnaður. Það var Magnús Jónasson sem tók vefinn formlega í notkun á kosningaskrifstofunni. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð

Orrustuvélar trufluðu fuglavarp í Látrabjargi

FLUGMÁLASTJÓRN hefur komið kvörtun á framfæri við varnarliðið á Keflavíkurflugvelli og bent á að ekki sé æskilegt að þotur á vegum hersins fljúgi nálægt fuglabjörgum við Íslandsstrendur. Meira
23. maí 2002 | Suðurnes | 210 orð

Óbreytt afstaða í lóðarmáli

BÆJARSTJÓRN Sandgerðis hefur hafnað því að endurskoða andstöðu sína við staðsetningu nýrra íbúða aldraðra sem Gerðahreppur hyggst reisa á eignarlóð hjúkrunarheimilisins Garðvangs í Garði. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð

Ólíklegt að svar berist fyrir kjördag

ÓLÍKLEGT er að Persónuvernd vinnist tími fyrir kosningar til að skila áliti á því hvort fulltrúum stjórnmálaflokka sé heimilt samkvæmt lögum um persónuvernd að sitja inni í kjördeildum og skrá hverjir taki þátt í kosningum. Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Palestínumennirnir farnir frá Kýpur

MIKIL öryggisgæsla var á flugvellinum í Larnaca á Kýpur þegar tólf Palestínumenn, sem hafst hafa við á Kýpur síðan fimm vikna löngu umsátri Ísraelshers við Fæðingarkirkjuna í Betlehem lauk, héldu þaðan á brott í gær. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð

Reykjavíkurlistinn með 52,6%

REYKJAVÍKURLISTINN fengi 52,6% atkvæða og Sjálfstæðisflokkur 40,8% ef kosið yrði nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup og eykst munurinn á framboðunum lítið eitt frá síðustu könnun Gallup sem kynnt var í fyrrakvöld. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

R-listinn með 12% forskot

REYKJAVÍKURLISTINN nýtur 53,5% fylgis og Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík rúmlega 41,3% fylgis ef marka má skoðanakönnun Talnakönnunar, sem gerð var fyrir vefsvæðið heimur.is 21. maí. Meira
23. maí 2002 | Miðopna | 1412 orð | 4 myndir

Rústir vegna sprenginga eru ólíkar rústum eftir náttúruhamfarir

Dewey Perks, yfirmaður alþjóðlegrar rústabjörgunarsveitar, sem m.a. tók þátt í björgun úr rústum í Pentagon og World Trade Center, er staddur hér á landi í þeim tilgangi að kenna björgun úr rústum. Verið er að ganga frá samkomulagi um að sveitin aðstoði Íslendinga á hættutímum. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 258 orð

Rætt um að rýmka rétt til húsaleigubóta

SAMRÁÐSNEFND ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga hyggst taka fyrir hvort borga skuli húsaleigubætur þegar um leigu á herbergjum er að ræða en slíku er ekki til að dreifa í dag. Meira
23. maí 2002 | Suðurnes | 223 orð | 1 mynd

Sautján titlar yngri flokka á tveimur árum

UPPSKERUHÁTÍÐ körfuknattleiksdeildar UMFN fyrir nýliðinn vetur fór fram í síðustu viku. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

SÁÁ með álfasölu um helgina

HIN árlega álfasala SÁÁ verður um næstu helgi, kosningahelgina. Sölufólk frá SÁÁ mun jafnt ganga í hús og selja álfinn á fjölförnum stöðum. Allur ágóði af álfasölunni mun renna til styrktar meðferðar- og félagsstarfi unglingadeildar SÁÁ. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

Segja vaxtalækkanir of litlar

FRAMKVÆMDASTJÓRN Starfsgreinasambands Íslands lýsir ánægju með að markmiðið um hjöðnun verðbólgu hefur náðst og hún er innan þeirra viðmiðana sem sett voru með rauða strikinu. Framkvæmdastjórnin ítrekar að hér er þó um áfanga að ræða. Meira
23. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 70 orð

Sekt vegna utanvegaaksturs

KARLMAÐUR hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur til að greiða 20 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs en hann var ákærður fyrir brot á lögum um náttúruvernd með því að hafa ekið bifreið sinni utan vegar undir aðalhlíð Vegahnjúks á... Meira
23. maí 2002 | Landsbyggðin | 324 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðar að störfum í sumarbúðum kirkjunnar

HENDUR stóðu fram úr ermum fyrir skömmu í Sumarbúðum kirkjunnar við Vestmannsvatn í Aðaldal er Soroptimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis mætti á staðinn til þess að laga og bæta það sem látið hefur á sjá í húsnæðinu á undanförnum árum. Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 157 orð

Sjálfsmorðsárás í Ísrael

PALESTÍNUMAÐUR sprengdi sig í borginni Rishon Letzion, skammt frá Tel Aviv í Ísrael, síðdegis í gær og tók að minnsta kosti tvo vegfarendur með sér í dauðann. Tugir manna slösuðust, þar af tveir alvarlega. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Skartgripaþjófnaður í rannsókn

TILKYNNT var um innbrot í skartgripaverslunina Gull og silfur á Laugavegi snemma á þriðjudagsmorgun. Hurð bakatil í versluninni hafði verið spennt upp og hafði nokkru af skartgripum verið stolið þegar lögreglan kom á vettvang. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Steinharpa Páls á Húsafelli stillt

UNDIRBÚNINGUR er hafinn af fullum krafti í Laugardalshöll fyrir tónleika Sigur Rósar, Hilmars Arnar Hilmarssonar, Steindórs Andersens, strengjasveitar og kórs á Listahátíð í Reykjavík annað kvöld. Flutt verður fornkvæðið Hrafnagaldur Óðins. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 703 orð

SVFR ósátt við að falla fyrirvaralaust út af skipulaginu

SAMÞYKKT var samhljóða á fundi skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur í gær, að tillögu Ingu Jónu Þórðardóttur borgarfulltrúa, að óska eftir við borgarráð að deiliskipulagstillaga vegna rafstöðvarsvæðisins í Elliðaárdal verði afturkölluð. Meira
23. maí 2002 | Suðurnes | 32 orð

Sýnir í Framsóknarhúsinu

HALLA Har er með málverkasýningu í Framsóknarhúsinu í Reykjanesbæ, Hafnargötu 62 í Keflavík, fram á kjördag. Framsóknarhúsið er opið alla virka daga frá kl. 11 til 22 og á kjördag frá kl.... Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Sæmd fálkaorðu vegna skrifa um Helga Tómasson

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi í gær Önnu Kisselgoff, aðalballettgagnrýnanda New York Times, riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn í Skandinavia House í New York. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð

Söfnun vegna bruna

STOFNAÐUR hefur verið reikningur í Landsbanka í Mjódd nr: 0115-05-70393, til hjálpar fjölskyldunni sem missti allt sitt í eldsvoða í Fannarfelli 2 miðvikudaginn 8. maí sl. Allt var ótryggt, segir í... Meira
23. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 287 orð | 2 myndir

Sögusýning opnuð í afgreiðslusal

SÖGUSÝNING var opnuð í Landsbankanum á Akureyri í gær í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því útibú bankans var opnað á Akureyri. Útibúið var opnað 18. júní 1902 og mun Landsbankinn minnast þessa áfanga með margvíslegum hætti á árinu. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 242 orð

Sömu einhliða fyrirvararnir við aðild og áður

BO Fernholm, formaður Alþjóðahvalveiðiráðsins, segir að aðild Íslands að hvalveiðiráðinu hafi verið hafnað vegna þess að Ísland hafi sett fyrirvara við samþykktir ráðsins. Meira
23. maí 2002 | Landsbyggðin | 139 orð | 1 mynd

Sönggleði á Hvammstanga

LILLUKÓRINN er kvennakór, skipaður söngvurum vítt úr Húnaþingi vestra. Kórinn hélt upp á tíu ára afmæli sitt nú á dögunum, meðal annars með söngskemmtun í Félagsheimilinu Hvammstanga. Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 392 orð

Talsmenn írska ríkisútvarpsins segja stofnunina í lífshættu

STJÓRNARFORMAÐUR írska ríkisútvarpsins, RTÉ, vill að ársafnotagjöld á hvert heimili verði hækkuð um 45 evrur, um 4.000 ísl. krónur, fari úr 107 evrum í 152. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Tekin við fíkniefnaneyslu

LÖGREGLAN í Reykjavík leysti upp fíkniefnasamkvæmi á sunnudagskvöld í miðbænum eftir tilkynningu um ungmenni við neyslu fíkniefna. Á vettvangi voru nokkrar stúlkur á aldrinum 15-16 ára og fimm karlmenn um tvítugt. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 377 orð

Tíðni sjúkdómsins mest á Íslandi

KLAMY4DÍA er sá kynsjúkdómur sem hefur færst hvað mest í vöxt hér á landi og náði hámarki sínu á síðasta ári þegar ríflega 2.100 tilfelli voru skráð, samkvæmt nýlegri ársskýrslu landlæknisembættisins. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð

Tryggja þarf nægilegt framboð smærri íbúða

B-LISTI óháðra og framsóknarmanna í Garðabæ leggur áherslu á að við skipulag nýrra hverfa í bænum verði tryggt nægilegt framboð smærri íbúða sem hentað geta bæði ungu fólki, sem er að flytjast úr foreldrahúsum og eldri borgurum, sem vilja minnka við sig... Meira
23. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 215 orð

Tún koma vel undan vetri

ÓLAFUR G. Vagnsson, ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar, sagði að þrátt fyrir kuldatíð norðanlands væri hægt að fullyrða að víðast hvar kæmu tún bænda í Eyjafirði ágætlega undan vetri. Meira
23. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 111 orð

Um 500 höfðu kosið

ALLS höfðu um miðjan dag í gær tæplega 500 manns kosið utankjörstaðar hjá sýslumannsembættinu á Akureyri vegna sveitarstjórnakosninganna á laugardag. Þar er opið daglega frá kl. 9 til 21 fram á kjördag sem og einnig kjördaginn sjálfan. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 1132 orð | 1 mynd

Um 60 manns á götunni

Húsnæðismál, úrræðaleysi í málefnum geðsjúkra og skólamál geðfatlaðra barna var meðal þess sem brann á gestum á fundi Geðhjálpar með fulltrúum þriggja stærstu framboðanna í Reykjavík í gær. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Um 85% vilja banna reykingar

NIÐURSTÖÐUR nýlegrar könnunar Gallup sýna að 85% svarenda vilja láta banna reykingar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, bæði innanhúss og utan. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Vann 14,2 millj. í Víkingalottói

BÓNUSVINNINGUR í Víkingalottóinu gekk út í gærkvöldi en vinningsupphæðin var tæpar 14,2 milljónir kr. Vinningsmiðinn var seldur í Snælandsvídeói í Núpalind í Kópavogi og var að upphæð 14,2 milljónir kr. eins og fyrr sagði. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Vantað formlegan vettvang

Vilhjálmur Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 4. apríl 1940. Stúdent frá VÍ 1960 og stærðfræðideildarpróf frá MR 1961. B.Sc.-próf í efnaverkfræði frá Kansasháskóla 1964, M.Sc. í sama fagi í Wisconsin-háskóla í Madison, Wisc. 1965 og doktor frá sama skóla 1968. Verkfræðingur hjá Rannsóknarráði ríkisins 1968-73. Frkvæmdastjóri og formaður Iðnþróunarnefndar 1973-75, í eigin rekstri 1975-78. Framkvæmdastjóri Rannís frá 1987. Maki er Áslaug Sverrisdóttir vefnaðarkennari og eiga þau tvær uppkomnar dætur. Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Varar við of mikilli stækkun ESB

EDMUND Stoiber, kanslaraefni kristilegu flokkanna í Þýskalandi, varaði við hættunni af of mikilli stækkun Evrópusambandsins í ræðu, sem hann flutti í síðustu viku, og jafnframt kvaðst hann vera algerlega andvígur því, að Tyrkland fengi aðild að... Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 310 orð

Veiðikvóti frumbyggja ekki endurnýjaður?

JAPANIR hótuðu í gær að hindra endurnýjun hvalveiðikvóta frumbyggja í Alaska og norðausturhluta Rússlands á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins, IWC. Meira
23. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Veiðimálastofnun opnar deild

VEIÐIMÁLASTOFNUN áformar að opna deild á Akureyri sem sinna mun rannsóknum í ám og vötnum og fiskeldi á Norðaustur- og Austurlandi. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Verði heimilað að selja á frjálsum markaði

BORGARRÁÐ samþykkti á þriðjudag að óska eftir því við félagsmálaráðherra að eigendum félagslegra eignaríbúða í Reykjavík verði heimilað að selja þær á frjálsum markaði. Jafnframt fellur borgarráð frá forkaupsrétti sínum að íbúðunum. Meira
23. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 119 orð

Viðbótarfjárveiting vegna sumarvinnu skólafólks

SAMÞYKKT var í borgarráði í vikunni að veita 50 milljónum króna aukalega til að ráða allt að 200 skólanema til sumarstarfa hjá stofnunum og fyrirtækjum Reykjavíkurborgar. Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Viðbúnaður vegna komu Bush STJÓRNVÖLD í...

Viðbúnaður vegna komu Bush STJÓRNVÖLD í Rússlandi hafa ákveðið að efla mjög öryggisráðstafanir í lýðveldinu Tsjetsjníu á meðan á heimsókn George W. Bush Bandaríkjaforseta til Rússlands stendur. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Viðbygging áformuð við Austurstræti 17

FJALLAÐ var um leyfi til að byggja viðbyggingu við sjöundu hæð húss sem stendur við Austurstræti 17 á fundi skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkurborgar í gær. Meira
23. maí 2002 | Landsbyggðin | 122 orð

Vilja vernda Þjórsárver til frambúðar

ÁSKORUN 127 brottfluttra Gnúpverja um að tryggja til frambúðar verndun Þjórsárvera og fossaraðarinnar í Þjórsá og heimila engar frekari virkjunarframkvæmdir á svæðinu var afhent oddvita hreppsnefndar Gnúpverjahrepps í gær. Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Vill dauðarefsingu

VIKTOR Orban, fráfarandi forsætisráðherra Ungverjalands, hvatti í gær til þess, að dauðarefsing yrði tekin aftur upp í landinu. Er tilefnið það, að nýlega voru átta manns skotnir til bana er tveir menn reyndu að ræna banka. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vinátta á frímerki

MERKILEGI KLÚBBURINN, sem er frímerkjaklúbbur á vegum Íslandspósts fyrir 6-12 ára börn, í samvinnu við Félag íslenskra myndlistarkennara stóð fyrir samkeppni um hönnun á íslensku frímerki sem gefið verður út árið 2003. Allir nemendur í 5.-7. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vorhátíð varnarliðsmanna

VARNARLIÐSMENN bjóða til árlegrar vorhátíðar á Keflavíkurflugvelli laugardaginn 25. maí. Hátíðin er með "karnival"-sniði og fer fram í stóra flugskýlinu næst vatnstanki vallarins frá klukkan ellefu að morgni til fjögur síðdegis. Meira
23. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 68 orð

Vortónleikar Karlakórs Eyjafjarðar

VORTÓNLEIKAR Karlakórs Eyjafjarðar verða haldnir í Glerárkirkju í kvöld, fimmtudagskvöldið 23. maí, kl. 20.30 og í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit, á föstudagskvöld kl. 21. Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Þolraun á súlu í New York

Bandaríski sjónhverfingamaðurinn David Blaine hafði um miðjan dag í gær staðið í 23 klukkustundir á nærri 30 metra hárri súlu í Bryant-garði í New York. Meira
23. maí 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Æfa samskipti við leit og björgun

BRIGHT EYE nefnist alþjóðleg leitar- og björgunaræfing á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem fulltrúar níu landa taka þátt í hér á landi og lýkur í dag. Meira
23. maí 2002 | Erlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Ævintýri með öfugum formerkjum

Á MORGUN verða Norðmenn vitni að konunglegu brúðkaupi sem virðist vera eins og ævintýri með öfugum formerkjum. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2002 | Leiðarar | 325 orð

Aðstoð við Austur-Tímor

Allir lýðræðissinnar hljóta að fagna því þegar smáþjóð varpar af sér oki kúgunar og harðstjórnar líkt og íbúar Austur-Tímor hafa nú gert. Meira
23. maí 2002 | Leiðarar | 619 orð

Brotinn pottur við Laugardalslaug

Meðferð borgaryfirvalda á málefnum líkamsræktarstöðvar við Laugardalslaug hefur vakið ýmsar spurningar. Meira
23. maí 2002 | Staksteinar | 250 orð | 2 myndir

Ekkert gaman

Allar tekjur renna sjálfkrafa í helztu útgjaldaliði og engir peningar til að gera neitt skemmtilegt. Þetta segir Austurglugginn í tilefni sveitarstjórnarkosninga. Meira

Menning

23. maí 2002 | Tónlist | 439 orð

Að sækja á kunnustu miðin

Vortónleikar Kórs Hjallakirkju. Lenka Mátéová, píanó. Stjórnandi: Jón Ólafur Sigurðsson. Fimmtudaginn 16. maí kl. 20.30. Meira
23. maí 2002 | Leiklist | 586 orð

Að vera öðruvísi í háttum

Höfundar: Vala Þórsdóttir og Birta Guðjónsdóttir. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. Hljóðstjórn: Hjörtur Svavarsson. Tæknimaður: Georg Magnússon. Leikarar: Eggert Kaaber, Ólafur Þór Jóhannesson og Sigrún Sól Ólafsdóttir. Þriðjudagur 21. maí. Meira
23. maí 2002 | Menningarlíf | 446 orð

Arfurinn rís úr djúpinu

Sigurður Flosason, saxófónar, flautur og klarinett; Pétur Grétarsson, slagverk og harmonikka. Fimmtudagskvöldið 16.5. 2002. Meira
23. maí 2002 | Fólk í fréttum | 508 orð | 2 myndir

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld.

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld. * BROADWAY: Ungfrú Ísland, keppnin föstudagskvöld. Kosningavaka R-listans laugardagskvöld. Hljómsveitin Magga Stína og Hringir leika fyrir dansi. Meira
23. maí 2002 | Kvikmyndir | 303 orð

Ást á föðurlandinu

Leikstjórn: Frank Darabont. Handrit: Michael Sloane. Kvikmyndataka: Davis Tattersall. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Martin Landau, Laurie Holden, Bob Balaban, Ron Rifkin, Gerry Black og Susan Willis. 152 mín. USA. Warner Bros. 2001. Meira
23. maí 2002 | Menningarlíf | 123 orð

Dagskráin í dag

Fimmtudagur 23. maí Kl. 12.30 Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Fyrir augu og eyru. Hádegistónleikar í tengslum við myndlistarsýninguna MYND - íslensk samtímalist. Eydís Franzdóttir óbóleikari frumflytur íslensk einleiksverk fyrir óbó eftir Ríkharð H. Meira
23. maí 2002 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Ekkert sérstakt við sambandið

BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Tony Curtis hefur upplýst að hann hafi átt í ástarsambandi við leikkonuna Marilyn Monroe fyrir nærri hálfri öld en ekki viljað segja frá því fyrr til að skaða ekki orðstír leikkonunnar. Meira
23. maí 2002 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Engar rætur, aðeins erindi

Í Bankastræti rís ekkert lengur undir nafni - nema núllið er heiti örleikrits dagsins sem eins og nafnið bendir til verður sent út beint frá "Núllinu", almenningssalerninu neðst í Bankastræti. Meira
23. maí 2002 | Fólk í fréttum | 994 orð | 2 myndir

Gengið í Cannes

HÁPUNKTUR Cannes-hátíðarinnar í ár, allavega hvað stjörnufans og athygli varðar var án efa þegar Leonardo DiCapro og Cameron Diaz mættu á svæðið fyrr í vikunni í fylgd Martin Scorsese. Meira
23. maí 2002 | Menningarlíf | 331 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja Einleikaraprófstónleikar Láru Bryndísar Eggertsdóttur orgelleikara...

Hallgrímskirkja Einleikaraprófstónleikar Láru Bryndísar Eggertsdóttur orgelleikara frá Tónskóla þjóðkirkjunnar verða kl. 20. Á efnisskránni eru þekkt verk eftir franska og þýska meistara: Franck, Messiaen, Buxtehude og Bach. Meira
23. maí 2002 | Menningarlíf | 258 orð | 1 mynd

Hjálpræði efnamanns í íslenskri þýðingu

HIÐ íslenska bókmenntafélag kynnti í gær 51. útgáfu í ritröð Lærdómsrita Bókmenntafélagsins, en það er ritið Hjálpræði efnamanns eftir Klemens frá Alexandríu. Meira
23. maí 2002 | Leiklist | 479 orð | 1 mynd

Í móðurleit

Höfundur og leikari: Bára Lyngdal. Sellóleikari: Katrin Forsmo. Leikstjóri: Peter Engkvist. Brúðugerð: Helga Arnalds. Þriðjudagur 21. maí. Meira
23. maí 2002 | Fólk í fréttum | 324 orð | 3 myndir

Kátt í höllinni!

NÆSTKOMANDI laugardagskvöld fer fram árleg söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Eistlandi. Meira
23. maí 2002 | Fólk í fréttum | 281 orð | 1 mynd

Lofum sápukúlum og sprengjum

KVÖLDIÐ í kvöld er eins konar lán í óláni fyrir aðdáendur hljómsveitarinnar Stripshow. Meira
23. maí 2002 | Myndlist | 324 orð | 1 mynd

Lóur í túni

Opið alla daga á tíma Þjóðmenningarhússins. Út mánuðinn. Aðgangur ókeypis. Meira
23. maí 2002 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Lögsókn vegna treyju

ALLT er nú til! Nú hefur móðir ungs aðdáanda hljómsveitarinnar Backstreet Boys farið í mál við einn liðsmanna bandsins, A.J., vegna þess að hann fór úr að ofan á tónleikum. A.J. Meira
23. maí 2002 | Fólk í fréttum | 325 orð | 1 mynd

Maður dagsins

JACK er maðurinn. Meira
23. maí 2002 | Skólar/Menntun | 239 orð | 1 mynd

Millilandavinátta nemendahópa

Nemendur í 9. bekk í Hólabrekkuskóla í Reykjavík og Benløse Skole, Ringsted í Danmörku hafa þrisvar skipst á heimsóknum, árin 1997 og 2000. Meira
23. maí 2002 | Tónlist | 570 orð | 1 mynd

Myndir á sýningu

Miklos Dalmay flutti Myndir á sýningu eftir Modest Mussorgsky. Miðvikudaginn 15. maí. Meira
23. maí 2002 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Mýrin og Grafarþögn til Hollands

RÉTTINDASTOFA Eddu - miðlunar og útgáfu hefur samið við hollenska forlagið Signature um útgáfuréttinni á Mýrinni og Grafarþögn eftir Arnald Indriðason. Áður hefur útgáfurétturinn á Mýrinni verið seldur til Finnlands, Danmerkur og Þýskalands. Meira
23. maí 2002 | Skólar/Menntun | 219 orð | 1 mynd

Nám til að minnka vörurýrnun

Starfsmenn Samskipa eru fyrsti hópurinn til að ljúka þátttöku í nýju fjarnámi sem nefnt er ÖrNet. Námið var haldið á vegum SVÞ-Samtaka verslunar og þjónustu en Viðskiptaháskólinn á Bifröst sá um kennsluna. ÖrNet miðast að því, að sögn Emils B. Meira
23. maí 2002 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Saman á ný

BRITNEY Spears er tekin saman við Justin Timberlake á ný eftir nokkurra vikna aðskilnað, samkvæmt upplýsingum BANG Showbiz. Meira
23. maí 2002 | Myndlist | 405 orð | 1 mynd

Samansafn flandrarans

Til 2. júní. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
23. maí 2002 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Sandler glápir á imbann í Cannes

ÞEIR eru trúlega fáir sem sáu fyrir sér er bandaríski grínistinn Adam Sandler bullaði sig inn í hjörtu fólks í Saturday Night Live- þáttunum að hann ætti eftir að ganga upp rauða dregilinn á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Meira
23. maí 2002 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Sá harði

Myrkari helmingur tvíbökunnar og harðari undir tönn. Lögin voru samin fyrir sérstaka uppfærslu á Woyzeck Bruchners. Meira
23. maí 2002 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Sá mjúki

Þýðari helmingur frábærrar tvíböku frá Waits. Hér eru á ferðinni tólf ára gömul lög sem voru upphaflega samin fyrir leikrit. Meira
23. maí 2002 | Menningarlíf | 722 orð | 1 mynd

Sigraði í ljóðasöngskeppni og komin í úrslit í annarri

GUÐRÚN Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópransöngkona hreppti um liðna helgi "Lieder Prize", sigurverðlaun fyrir söng í í ljóðasöngskeppni Guildhall School of Music and Drama í London sem kennd er við Franz Schubert. Meira
23. maí 2002 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Sitt sýnist hverjum

POPPLEIFAFRÆÐINGAR hafa grafið upp lag með bresku sveitinni sálugu The Smiths. Lagið heitir "A Matter of Opinion" og fannst við rannsóknir vegna nýrrar bókar sem mun rekja feril sveitarinnar í þaula. Meira
23. maí 2002 | Menningarlíf | 388 orð | 1 mynd

Stefnumót kvenna í orði og formi

LISTASAFN Sigurjóns Ólafssonar efnir til nýstárlegrar sýningar í samvinnu við Listahátíð. Í safninu verða sýnd ellefu verk eftir Sigurjón Ólafsson, allt konumyndir. Jafnframt hafa ellefu skáldkonur verið fengnar til að yrkja ljóð - hver um sitt verk. Meira
23. maí 2002 | Skólar/Menntun | 707 orð | 1 mynd

Tími nemenda er dýrmætur

Stúdentspróf/ Ráðstefna um styttingu námstíma til stúdentsprófs var haldin nýlega í Skagafirði. Skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ var þar til umræðu. Markmiðið var meðal annars að láta rödd landsbyggðarinnar heyrast. Meira
23. maí 2002 | Tónlist | 642 orð | 1 mynd

Tóndjásn án tilstands

Páll P. Pálsson: Trio trionfante (frumfl.). Stravinskíj: Harmljóð um JFK; Berceuses du chat. Mussorgsskíj: Flóin. Tryggvi M. Baldvinsson: Tríó. Ólafur Kjartan Sigurðarson barýton; Chalumeaux-tríó: Kjartan Óskarsson, Óskar Ingólfsson & Sigurður Ingvi Snorrason, klarínett. Föstudaginn 17. maí kl. 12:30. Meira
23. maí 2002 | Menningarlíf | 180 orð

Tónlistarfólk frá Eyjum í Salnum

TÓNLISTARFÓLK frá Vestmannaeyjum kemur uppá land og heldur tónleika í Salnum í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Það eru þau Anna Alexandra Cwalinska sópransöngkona, Védís Guðmundsdóttir þverflautuleikari og Guðmundur H. Meira
23. maí 2002 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Trúmál

Biblíurit nr. 8 - ný þýðing er komið út. Það hefur að geyma fjórar bækur: 2. Mósebók, 4. Mósebók, Jesaja og Hósea. Þýðandi er dr. Meira

Umræðan

23. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 389 orð

Aðdáendaklúbbur Leiðarljóss HÖFUNDUR hefur verið meðlimur...

Aðdáendaklúbbur Leiðarljóss HÖFUNDUR hefur verið meðlimur í "Guiding Light Fan Club", en þættirnir eru teknir upp í New York. Klúbburinn gefur út fréttabréf 4 sinnum á ári, ca. 16-20 síður hvert - (heimsent fréttabréf + félagsgjald er u.þ.b. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Akureyri eða Reykjavík - hvor á að verða höfuðborg Íslands?

Ég læt því ekki bardagalaust, segir Leifur Sveinsson, hrekja mig brott úr Reykjavík. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Allir velkomnir í Árborg!

Við viljum að innflytjendum, jafnt og öðrum, vegni vel, segir Heiður Eysteinsdóttir, en það er sameiginlegur hagur allra að svo sé. Meira
23. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 119 orð

Athugasemd

Í GREIN í Morgunblaðinu 16. maí sl. eftir Matthías Johannessen stendur: "... Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Auðvelt val um skýra kosti

Við höfum lagt okkur fram, segir Björn Bjarnason, við að boða skýra kosti með jákvæðum hætti. Meira
23. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 505 orð | 1 mynd

Ádeila kroppatemjarans!

EINN af þekktari forkólfum líkamsræktarstöðva, góður og gegn brautryðjandi sem afar margt gott hefur gert á sínu sviði, skrifaði mikla ádeilugrein á R-listann í Morgunblaðið nýlega. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Áframhaldandi trausta samvinnu í Mosfellsbæ

Við vitum hvað við höfum, segir Helga Thoroddsen, en ekki hvað við fáum. Meira
23. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 273 orð

Álftanesið er perla höfuðborgarsvæðisins

SVEITUNGI minn, Jón G. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 246 orð | 1 mynd

Deilurnar í Garðinum

Ég hvet Garðbúa, segir Gunnar Häsler, til að kjósa núverandi meirihluta. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Eflum leikskólana enn frekar

Skólinn hefur getað hagrætt, segir Sigurrós Þorgrímsdóttir, og nýtt aukið fjármagn til að efla innra starf skólans. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Einhugur um lóðaúthlutanir í Garðabæ

Fulltrúar allra flokka voru fyllilega sáttir við vinnuaðferðir og niðurstöður, segir Erling Ásgeirsson, og aldrei voru gerðar athugasemdir við vinnuaðferðir eða úthlutanir. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Fálki eða vindhani á Seltjarnarnesi

D-listanum er ekki treystandi, segir Nökkvi Gunnarsson, þegar kemur að flóknum málum, flokkurinn þarf meira aðhald. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Fimm mínútna eða fimm vikna bið eftir svari

Reykvíkingar vilja, segir Ásta Möller, geta rætt við þá sem þeir kjósa til trúnaðarstarfa. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

F-listinn og úthverfi Reykjavíkur eiga samleið

Ef við berum gæfu til að bjóða F-listann velkominn, segir Björgvin E. Arngrímsson, mun hverfunum okkar farnast vel. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Frumkvöðlavitund í fjármálum

Reykjavíkurlistinn, segir Sigrún Magnúsdóttir, hefur tekið fjármál borgarinnar föstum tökum. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarhöfn, þróun og uppbygging

Hafnarfjarðarhöfn, segir Valgerður Sigurðardóttir, á sér bjarta framtíð áfram sem hingað til. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Hjúkrunarrými fyrir aldraða Reykvíkinga

Ef Sjálfstæðisflokkurinn styður ekki uppbyggingu hjúkrunarrýma fyrir aldraða í Reykjavík, segir Jónína Bjartmarz, verður ekki af henni í tíð þessarar ríkisstjórnar. Meira
23. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 407 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um listmunauppboð og starfsheiti listamanna

SUNNUDAGINN 19. maí var birt í Morgunblaðinu mjög áhugaverð grein "Uppboð hér og þar" eftir Einar Fal Ingólfsson. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Hvað á að kjósa?

Til að hægt sé að byggja upp, segir Guðrún Elsa Gunnarsdóttir, þarf að taka til hendinni og hagræða. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Hverju ljúga þau næst?

Það er von mín, segir Guðfinnur Sigurvinsson, að Reykjavíkurlistinn sjái sóma sinn í að birta leiðréttingu á þeim rangtúlkunum sem birtust í umræddri auglýsingu. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Hvernig má bæta umhverfisslysið í Geldinganesi?

Afleiðingar aðgerða R-listans, segir Ingólfur S. Sveinsson, eru stórfelld umhverfisspjöll og óhemju kostnaður. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 619 orð

Ingibjörg Alfreðsdóttir?

Kosningaslagurinn nú stendur því miður ekki mikið um málefni, segir Bragi Kristjónsson, heldur um tvo leiðtoga, eða "ímyndir" þeirra. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Innheimtumenn andskotans

Samstarf við löggæsluyfirvöld er lykilatriðið, segir Þórir Steingrímsson, og brýnt er að bærinn hafi nána samvinnu við foreldrafélög grunnskólanna. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Íþróttahúsið í Hofsstaðamýri

Sjálfstæðismenn, segir Lovísa Einarsdóttir, höfðu ekki áhuga á þessari sundlaug. Meira
23. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 80 orð

JACOPO, sem er 16 ára ítalskur...

JACOPO, sem er 16 ára ítalskur drengur, óskar eftir íslenskum pennavinum. Hann hefur áhuga á að skiptast á frímerkjum. Jacopo Barbarito, Via Umberto Moricca 40, 00167 Roma, Italia. NADINE er 31 árs gömul frönsk kona, búsett í Bretlandi. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd

Líflína Alfreðs.Net

Ljósleiðaratengingu Línu.Nets til skólanna, segir Guðrún Pétursdóttir, hefur af skólamönnum verið líkt við 50 akreina brú sem staðsett væri inni á miðjum öræfum. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Lóð fyrir lóðir!

Leggjum lóð okkar á rétta vogarskál, segir Benedikt Geirsson. Það getur þýtt lóðir í Geldinganesi fyrir íbúa Reykjavíkur. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Málefni eldri borgara á Akranesi

Höfði er fallegt heimili, segir Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, og okkur öllum til sóma. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Músarholusjónarmið Guðrúnar Pétursdóttur

Það er með ólíkindum hvernig sjálfstæðismenn vaða elginn í umræðu um borgarmál, segir Árni Þór Sigurðsson, en þegar grannt er skoðað stendur ekki steinn yfir steini. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Ó, borg, mín borg

Breytt borg til batnaðar, undir öruggri stjórn D-listans, segir Ægir Geirdal, og Björn Bjarnason í forystu. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 113 orð | 1 mynd

Ósannindi Árna Þórs

Fullyrðingar Árna Þórs Sigurðssonar, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, eru hrein ósannindi og honum til lítils sóma. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Pirringurinn tekur völdin

Hér er ekki um annað að ræða, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, en örgustu tækifærismennsku þar sem hræðsla við valdamissi og pirringur er kveikjan. Meira
23. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 439 orð

"Oft má af máli þekkja"

KOSNINGAUMRÆÐAN snýst nú mikið um samanburð þeirra tveggja borgarstjóraefna, sem til greina koma, og er þá ljóst, hvað Morgunblaðið er að fara með hvítasunnudagsblaði sínu tæpri viku fyrir kjördag. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

R-listinn hundsar Grafarvogsbúa

Þeir Grafarvogsbúar sem kjósa F-listann, segir Ólafur F. Magnússon, vita að atkvæði þeirra mun nýtast til framfara í hverfinu og betra samstarfs við borgaryfirvöld. Meira
23. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 494 orð

Sitthvað má laga í Seljahverfinu líka

VIÐ hérna í suðurhlutanum á Seljahverfinu finnum okkur svolítið afskipt í ýmsum málum hjá Reykjavíkurborg. Stutt er síðan gæsluvellinum okkar við Tungusel var lokað gegn áskorun mörg hundruð mótmælenda. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn lofa góðu veðri

Stefna sjálfstæðismanna gengur ekki upp, segir Sigrún Elsa Smáradóttir, markmiðin stangast á. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Skýr og afdráttarlaus stefna

Stefna okkar Samfylkingarfólks í Hafnarfirði, segir Ellý Erlingsdóttir, er skýr og afdráttarlaus. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Stefna Neslistans er afdráttarlaus

Við höfum sett okkur það markmið, segir Sunneva Hafsteinsdóttir, að ná að minnsta kosti þremur fulltrúum í bæjarstjórn. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Stöndum saman og sigrum saman

Við erum tilbúin að axla ábyrgð, segir Lúðvík Geirsson, og takast á við þau brýnu verkefni sem bíða úrlausnar í Hafnarfirði. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Svari hver fyrir sig

Eru þær þúsundir kvenna, segir Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, sem kjósa D-listann ekki konur? Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 106 orð | 1 mynd

Treysti Birni

Ekki eru efasemdir í huga mínum, segir Jón Gunnar Hannesson, að Birni Bjarnasyni og félögum hans í Sjálfstæðisflokknum takist að hrinda mikilvægum áformum sínum í framkvæmd. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki eða tvískinnungur?

Björn hefur ekki andað út úr sér einu orði um umhverfisslys, segir Kolbrún Halldórsdóttir, þegar það hefur verið til umfjöllunar að sökkva Þjórsárverum. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Um hvað er kosið á Akureyri?

Akureyringar munu kjósa um það, segir Kristján Þór Júlíusson, hvort þeir vilja fela stjórn bæjarins fulltrúum sem þora að gefa loforð og vilja standa við þau. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Umhverfismál í öndvegi í Árborg

Það er von mín, segir Kristjana Hrund Bárðardóttir, að næsta bæjarstjórn sýni þessu verki meiri áhuga og mun Samfylkingin leggja sitt af mörkum fái hún til þess fylgi. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Um landsbyggð, loforð og undirlægju

Reynslan sýnir, segir Hermann Tómasson, að undirlægjuháttur og virðing fyrir flokksvaldi ráða meiru um athafnir bæjarstjórnarmanna en hagsmunir fólksins í bænum. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Uppspuni Framsóknarflokksins í Garðabæ um launagreiðslur

Framsóknarmenn hafa nú algjörlega farið yfir strikið, segir Ásdís Halla Bragadóttir, í persónulegum árásum sínum og ómerkilegum rangfærslum. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Viðeyjarklúður R-listans

Margt bendir til þess, segir Kjartan Magnússon, að fyrirhuguð göngubrú út í Viðey skaði sérstöðu eyjarinnar og náttúru hennar. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Við viljum búa á Blönduósi

Það er gott að búa á Blönduósi, segir Sigurður Jóhannesson, og við frambjóðendur D-listans viljum gera það ennþá betra. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 766 orð | 2 myndir

Vinnum með öldruðum

Um sjö milljörðum króna hefur verið varið, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, til þjónustu og framkvæmda fyrir aldraða í tíð Reykjavíkurlistans. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Víkingaskipið Íslendingur

Ég vil fullyrða, segir Einar Benediktsson, að nýr grundvöllur sé fenginn til landkynninga. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Það er auðvelt að kaupa sér vinsældir

Gott dæmi um viðhorf meirihlutans til íbúanna, segir Pétur Björnsson, er pukrið sem var í kringum landfyllinguna í Arnarnesvogi. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Það er verk að vinna í Reykjavík

Þeir sem vilja stórátak í húsnæðismálum og í málefnum aldraðra í Reykjavíkurborg, segir Ögmundur Jónasson, svara með því að kjósa Reykjavíkurlistann. Meira
23. maí 2002 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Þú skiptir máli

D-listinn lofar ráðdeild, segir Björn Elíson, öguðum og vönduðum vinnubrögðum. Meira

Minningargreinar

23. maí 2002 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

GUNNAR HALLDÓRSSON

Gunnar Halldórsson fæddist á Skeggjastöðum 16. janúar 1925. Hann lést 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Gísladóttir frá Bitru og Halldór Jónsson Skeggjastöðum. Systkini Gunnars eru: Margrét, Bjarnheiður, Gísli og Guðmundur Helgi. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2002 | Minningargreinar | 5416 orð | 1 mynd

HELGI JÓHANNSSON

Helgi Jóhannsson fæddist á Breiðabólsstað á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 27. febrúar 1918. Hann lést 12. maí síðastliðinn. Hann var sonur Jóhanns Sigurðssonar bónda, f. 7.12. 1886, d. 14.2. 1935, og Jóhönnu Margrétar Magnúsdóttur húsfreyju, f. 18.11. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2002 | Minningargreinar | 1275 orð | 1 mynd

PÁLL SIGURBERGSSON

Páll Sigurbergsson fæddist í Haukatungu í Kolbeinsstaðahreppi 10. apríl 1937. Hann lést á heimili sínu 10. maí síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2002 | Minningargreinar | 2498 orð | 1 mynd

sigríður ELÍN GUÐBJARTSDÓTTIR

Sigríður Elín Guðbjartsdóttir fæddist á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 22. febrúar 1911. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjartur Kristjánsson, bóndi og hreppstjóri á Hjarðarfelli, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 578 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 84 84 84...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 84 84 84 90 7.560 Djúpkarfi 80 80 80 4.800 384.000 Grásleppuhrogn 100 100 100 6 600 Gullkarfi 80 58 74 19.416 1.440.142 Hlýri 136 78 129 2.231 287.122 Hrogn Ýmis 5 5 5 137 685 Keila 95 64 65 4.033 263.172 Langa 166 105 150 7. Meira

Daglegt líf

23. maí 2002 | Neytendur | 583 orð

Kjötvörur og snakk á tilboðsverði

BÓNUS Gildir frá 23.-26. maí nú kr. áður kr. mælie. Frosin ýsa með roði 399 554 399 kg Frosnir ýsubitar roðl. Meira
23. maí 2002 | Neytendur | 223 orð

Skilgreining á varnarefnum

AÐSKOTAEFNI eru efni sem berast í matvæli eða myndast í þeim, til dæmis af völdum örvera, og breyta eiginleikum, samsetningu, gæðum eða hollustu matvælanna. Leifar varnarefna í matvælum teljast til aðskotaefna. Meira
23. maí 2002 | Neytendur | 44 orð

Tilboð á fiski í Bónus um helgina

VERSLANIR Bónuss bjóða fisk á tilboðsverði frá fimmtudegi til mánudags, samkvæmt tilkynningu frá versluninni. Meira
23. maí 2002 | Neytendur | 464 orð | 1 mynd

Tími og nærvera neytendamál framtíðarinnar

NEYTENDUR framtíðarinnar munu sækjast eftir tíma, nærveru og mannlegum áhugamálum, eins og tekið er til orða, segja sérfræðingar sem Upplýsingaráð neytenda og Neytendastofnunin í Danmörku fengu til umræðufundar um neytendur framtíðarinnar nýverið. Meira
23. maí 2002 | Neytendur | 906 orð | 1 mynd

Varnarefni í 2-3% grænmetis og ávaxta

ÚTKOMAN í mælingum á varnarefnum í ávöxtum og grænmeti er yfirleitt tiltölulega góð," segir Elín Guðmundsdóttir, fagdeildarstjóri hjá Hollustuvernd ríkisins. Einungis 2-3% sýna mældust yfir leyfilegum mörkum á síðasta ári, að hennar sögn. Meira

Fastir þættir

23. maí 2002 | Í dag | 283 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12. Dómkirkjan . Opið hús í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Kaffi og með því á vægu verði. Meira
23. maí 2002 | Dagbók | 52 orð

BARMAHLÍÐ

Hlíðin mín fríða hjalla meður græna, blágresið blíða, berjalautu væna, á þér ástaraugu ungur réð ég festa, blómmóðir bezta! Sá ég sól roða síð um þína hjalla og birtu boða brúnum snemma fjalla. Meira
23. maí 2002 | Fastir þættir | 93 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánud. 13. maí 2002. 19 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Sæmundur Björnss. - Olíver Kristóferss. 254 Albert Þorsteinsson - Bragi Björnsson 227 Júlíus Guðmundss. Meira
23. maí 2002 | Fastir þættir | 169 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Misjöfn mæting í Sumarbrids Róleg mæting var mánudaginn 20. maí, á annan í hvítasunnu, en þó komu 8 pör og spiluðu ferskan tvímenning. Efstu pör urðu: Guðrún Jóhannesd. - Halld. Magnúsd. 108 Eyvindur Magnúss. - Sigurvin Ó. Jónss. 94 Alfreð Kristjánss. Meira
23. maí 2002 | Fastir þættir | 302 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TOR Helness lék listir sínar í þætti gærdagsins, en nú er það Bandaríkjamaðurinn Lew Standsby sem er í sviðsljósinu. Spilið kom upp í síðustu lotu úrslitaleiks Bandaríkjamanna og Norðmanna á HM. Meira
23. maí 2002 | Fastir þættir | 119 orð

Dregið í bikarkeppni Bridssambandsins Dregið var...

Dregið í bikarkeppni Bridssambandsins Dregið var í bikarkeppninni í mótslokum kjördæmamótsins á Egilsstöðum. 40 sveitir eru skráðar til leiks og spila 16 sveitir af þeim í fyrstu umferð. Meira
23. maí 2002 | Fastir þættir | 82 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli Flatahrauni 3 tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Mæting kl. 13.30. Spilað var 14. maí. Þá urðu úrslit þessi: Hera Guðjónsdóttir - Árni Guðmundss. Meira
23. maí 2002 | Viðhorf | 850 orð

Kennari án klæða

...og það er sama hvað hann [kennarinn] setur upp margar grímur og tileinkar sér fjölbreytta stjórnunartækni, hann er nánast ávallt eins og opin bók fyrir nemendum sínum. Meira
23. maí 2002 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Kyrrðarstundir í Hallgrímskirkju

YFIR vetrartímann eru kyrrðarstundir í Hallgrímskirkju hvern fimmtudag í hádeginu. Síðustu kyrrðarstundir þessa vors verða fimmtudag 23. maí og fimmtudag 30. maí. Fyrri kyrrðarstundin verður í umsjá sr. Jóns Bjarman en sú síðari í umsjá sr. Jóns D. Meira
23. maí 2002 | Dagbók | 873 orð

(Mark. 11, 24.)

Í dag er fimmtudagur 23. maí, 143. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafið öðlast það, og yður mun það veitast. Meira
23. maí 2002 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 O-O 8. Dd2 Rc6 9. Bc4 Rd7 10. O-O-O Rb6 11. Bb3 Ra5 12. De2 Bd7 13. h4 Hc8 14. h5 Rbc4 15. hxg6 fxg6 16. Bg5 Hf7 17. Kb1 Df8 18. Df2 e6 19. Dh4 Bh8 20. f4 Rxb3 21. axb3 Re3 22. Meira
23. maí 2002 | Fastir þættir | 517 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji velur stundum skakkt númer þegar hann þarf að hringja í einhvern. Það er mismunandi hvernig fólk bregst við þegar mistökin uppgötvast. Sumir eru þrælhressir og taka þessu vel, en aðrir eru beinlínis fúlir eins og gengur. Meira

Íþróttir

23. maí 2002 | Íþróttir | 234 orð

Atli aldrei tapað gegn Noregi

ATLI Eðvaldsson hefur ekki enn beðið lægri hlut gegn Norðmönnum í landsleik í knattspyrnu. Hann hefur tekið þátt í fimm leikjum gegn þeim, þremur sem leikmaður og tveimur sem landsliðsþjálfari. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 133 orð

Ásgeir skoraði líka af 45 metra færi

JÓHANNES Karl Guðjónsson er ekki eini Íslendingurinn sem hefur skorað mark af 45 metra færi gegn Norðmönnum á þeirra heimavelli. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 62 orð

Ásthildur með 100. markið

ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði sitt 100. mark í efstu deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöld þegar KR sigraði Þór/KA/KS, 6:0, í fyrstu umferð deildarinnar á Akureyri. Ásthildur er fimmta konan frá upphafi sem nær þessum áfanga. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 221 orð

Duranona kominn til Katar

RÓBERT Julian Duranona verður ekki með íslenska landsliðinu á mótinu í Belgíu um helgina en Duranona er staddur í Katar þar sem hann hyggst ganga frá samningi við lið þar í landi. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 551 orð

Glæsimark

ÍSLENDINGAR og Norðmenn gerðu 1:1 jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu í Bodö í Noregi í gærkvöldi. Jóhannes Karl Guðjónsson kom Íslandi yfir á 5. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu af um 45 metra færi. Solskjær jafnaði metin snemma í síðari hálfleik og við það sat. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 111 orð

Guðmundur hefur kortlagt Makedóníumenn

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur verið að kortleggja lið Makedóníumanna. Íslendingar mæta þeim í tveimur leikjum um laust sæti í heimsmeistarakeppninni í Portúgal, í byrjun næsta mánaðar. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 133 orð

Hegic á leið til Stjörnunnar

KRÓATÍSKA handknattleikskonan Amela Hegic mun leika með Stjörnunni á næsta keppnistímabili og verður gengið frá samningi þess efnis á næstu dögum. Hegic, sem er mjög öflug rétthent skytta, hefur leikið hér á landi undanfarin ár. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

* HERMANN Geir Þórsson varð á...

* HERMANN Geir Þórsson varð á mánudaginn fyrsti Grundfirðingurinn í 17 ár og annar frá upphafi til að leika í efstu deild í knattspyrnu karla. Hermann lék síðari hálfleikinn með ÍA gegn Þór. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd

Hitað upp í Belgíu

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik fór í morgun til Belgíu, þar sem liðið tekur þátt í móti, sem árlega er haldið í Antwerpen, ásamt Svíum, Dönum og Júgóslövum. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Hljóta að teljast alveg frábær úrslit

"ÉG held þetta hljóti að teljast alveg frábær úrslit, sérstaklega þegar haft er í huga hvernig liðin voru skipuð," sagði Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir 1:1 jafnteflið við Norðmenn í Bodö í gærkvöldi. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 124 orð

Houston fékk fyrsta valrétt

DREGIÐ var um það á sunnudag í hvaða röð NBA-liðin munu velja í leikmannavalinu í sumar, en liðin í atvinnuíþróttum í Bandaríkjunum geta ekki fengið nýja leikmenn inn í deildir sínar án þess að hafa "valið" þá fyrirfram í slíku leikmannavali. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 41 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, Coca Cola-bikarkeppni karla,...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, Coca Cola-bikarkeppni karla, fyrsta umferð: Fífan:HK 23 - HSH 20 Egilshöll:Leiknir R. - Fjölnir 20 Borgarnes:Skallagrímur - Njarðvík 20 Siglufjörður:KS - Neisti H. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 404 orð

KNATTSPYRNA Noregur - Ísland 1:1 Aspmyra-leikvangurinn...

KNATTSPYRNA Noregur - Ísland 1:1 Aspmyra-leikvangurinn í Bodö, vináttulandsleikur A-landsliða karla, miðvikudaginn 22. maí 2002. Mörk Noregs: Ole Gunnar Solskjær 61. Mörk Íslands: Jóhannes Karl Guðjónsson 5. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Magnús til liðs við FH

MAGNÚS Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að ganga til liðs við FH-inga en hann hefur leikið með Stjörnumönnum undanfarin ár. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 878 orð | 1 mynd

Margrét fljót að minna á sig

MARGRÉT Ólafsdóttir er mætt aftur í íslensku knattspyrnuna eftir árs fjarveru í bandarísku atvinnudeildinni. Hún var fljót að láta til sín taka því hún skoraði tvö glæsileg mörk í sigri Íslandsmeistara Breiðabliks, 3:2, á ÍBV í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar á Kópavogsvellinum í gærkvöld. Mörkin komu með óverjandi langskotum, það síðara beint úr aukaspyrnu sjö mínútum fyrir leikslok tryggði Breiðabliki stigin þrjú eftir að ÍBV hafði unnið upp tveggja marka forskot Kópavogsliðsins. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson , Magdeburg ,...

* ÓLAFUR Stefánsson , Magdeburg , er í sjötta sæti yfir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar einni umfer0ð er ólokið. Meira
23. maí 2002 | Íþróttir | 108 orð

Staða Íslands styrktist mjög

STAÐA Íslands í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu vænkaðist verulega í gær þegar Rússland sigraði Ítalíu, 2:1. Rússar eru þar með nánast öruggir með efsta sætið en Ísland er eina liðið sem getur náð þeim. Meira

Viðskiptablað

23. maí 2002 | Viðskiptablað | 501 orð | 2 myndir

Aukið framlegðarhlutfall sjávarútvegsfyrirtækja

Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja á Verðbréfaþingi Íslands hefur batnað mikið á síðustu mánuðum samkvæmt frétt Greiningar Íslandsbanka. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Aukið samstarf hönnuða í sameiginlegu húsnæði

NOKKRAR arkitekta- og verkfræðistofur hafa aukið samstarf sitt með því að festa sameiginlega kaup á tæplega 350 fermetra húsnæði við Bolholt í Reykjavík. Fyrirtækin eru Fjölás ehf. sem sérhæfir sig í rafmagnshönnun, Vélaverk ehf. sem starfar m.a. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 105 orð

Baðhúsið kaupir Planet pump

BAÐHÚSIÐ ehf. hefur keypt líkamsræktarstöðina Planet pump, sem er við Frostaskjól í Reykjavík, af Jónínu Benediktsdóttur, eiganda Planet Pulse. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 319 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 254 orð

Eftirspurn eftir vinnuafli dregst saman

EFTIRSPURN eftir vinnuafli í apríl var minni í ár en á sama tíma í fyrra. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Engin umsókn

ÞÓRÐUR Ásgeirsson fiskistofustjóri segir í samtali við Morgunblaðið, að engin umsókn um þorskeldi hafi enn borizt Fiskistofu eða sjávarútvegsráðuneytinu . Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Europcar og Bílaleiga Íslands saman

BÍLALEIGAN Europcar á Íslandi hefur keypt Bílaleigu Íslands og mun sameinað fyrirtæki heita Europcar - Bílaleiga Íslands. Gert er ráð fyrir að bílafloti þess verði um 200 bílar nú í sumar. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 1347 orð | 1 mynd

Farsímaframleiðendur á krossgötum

Svo virðist sem enn frekari töf verði á því að þriðju kynslóð farsíma verði hleypt af stokkunum. Tímaritið Business Week telur að framleiðsla farsímanna sé flóknari heldur en ráð var fyrir gert og búast megi við því að fyrstu tegundirnar verði þunglamalegar og dýrar. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Ferðamálin eru baktería

Þorvarður Guðlaugsson er fæddur í Reykjavík árið 1956 en fluttist snemma til Hafnarfjarðar þar sem hann ólst upp. Hann varð stúdent frá Flensborgarskóla árið 1977. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 383 orð

Fiskistofa kærir útgerðir fjögurra fiskibáta

FISKISTOFA hefur kært útgerðir fjögurra skipa frá Snæfellsnesi til ríkislögreglustjóra fyrir að halda til veiða án þess að eiga heimildir fyrir afla. Litið er á veiðar bátanna sem stórfelld auðgunarbrot. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 274 orð

Fiskur og hvalur

FLESTAR þjóðir Evrópu eru verulega háðar innflutningi á fiski. Það er meðal annars vegna þess að auðlindir sjávar þar skila ekki lengur eins miklum fiski og áður. Viðurkennd er sú staðreynd að ofveiði og mengun valdi samdrættinum. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 142 orð

Hvernig á að velja umboðsmann?

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands í samvinnu við ráðgjafarfyrirtækið Europartnerships býður upp á námskeið um samband, samvinnu og val á umboðsmönnum erlendis. Nafn námskeiðsins er: Hvernig á að velja umboðsmann? Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Kaupir netþjón af Nýherja

LANDSBANKINN hefur keypt IBM netþjón ásamt nýjum diska- og afritunarlausnum af Nýherja. Tölvubúnaðurinn verður afhentur í sumar og verður hann m.a. notaður til að efla netbanka Landsbankans, Einkabankann, og bjóða fjölbreyttari þjónustu. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 603 orð | 1 mynd

Kynna aflastýringarkerfi

Skipstjórnarmönnum á fiskiskipum í N-Evrópu verður kynnt næsta kynslóð aflastýringarkerfis frá Scanmar á komandi vori og sumri. Annan apríl sl. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 46 orð

Leiðrétting

Í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær kom fram að verð á aðgangi að gervitunglum hafi farið hækkandi. Hið rétta er að verð á aðgangi að varasamböndum um gervitungl hefur farið hækkandi en verð á almennum samböndum um gervitungl hafa ekki hækkað í verði. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 434 orð

Lítið að sjá af síld

VEIÐAR úr norsk-íslenska síldarstofninum máttu hefjast hinn 10. maí sl. og voru nokkur íslensk skip komin á miðin í Síldarsmugunni svokölluðu í gær. Grindvíkingur GK landaði um 800 tonnum af norsk-íslenskri síld á Seyðisfirði í fyrrakvöld og var á leið á miðin á ný þegar Morgunblaðið náði tali af Rúnari Björgvinssyni skipstjóra í gær. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 127 orð

Lækkandi hráolíuverð

VERÐ á Brent-fati af hráolíu hefur lækkað verulega síðustu daga eða um 2 dollara undanfarna tvo daga og er í 24 dollurum. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 408 orð

Merrill Lynch hefur fallist á sektargreiðslu

MERRILL Lynch-fjárfestingarbankinn mun borga 100 milljóna bandaríkjadala sekt, jafnvirði 9,2 milljarða króna, til að ljúka rannsókn saksóknarans í New York-ríki á vinnubrögðum greiningarsérfræðinga bankans. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 160 orð

Nóg að gera

"HÉR er nóg að gera, síðustu daga hefur verið mikill afli ÚA-togaranna. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 105 orð

Nýherji með umboð fyrir Heidelberg og Polar Mohr

NÝHERJI hf. hefur undirritað samning við þýska prenttæknifyrirtækið Heidelberg AG. Samningurinn felur í sér að Nýherji tekur að sér umboð fyrirtækisins á Íslandi. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 100 orð

Orkutorg opnað

Opnaður hefur verið þjónustuvefur orkuveitna á Íslandi, www.orkutorg.is. Markmiðið með stofnun og starfrækslu vefjarins er að auka samskipti orkuveitnanna og viðskiptavina þeirra á vettvangi Internetsins. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

"Frumkvöðlaauðar" útskrifast

27 konur hafa útskrifast af fimmta námskeiði FrumkvöðlaAUÐAR. "Námskeiðið stóð yfir í 4 mánuði og tók á um helstu þáttum sem tengjast stofnun og rekstri fyrirtækis. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 598 orð

Reglurnar auka áhættu

Í fræðigrein eftir hagfræðingana Jón Daníelsson, Hyun Song Shin og Jean-Pierre Zigrand, sem kom út fyrr á þessu ári, er bent á þá staðreynd að spár um veðurfar eru í grundvallaratriðum ólíkar spám um fjármálamarkaði. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 72 orð

Rúmlega tvö hundruð reikisamningar hjá Símanum í 93 löndum

REIKISAMNINGAR sem Síminn hefur gert við erlend símafyrirtæki eru nú orðnir yfir 200. Um er að ræða samninga sem Síminn gerir við erlend símafyrirtæki sem gerir viðskiptavinum Símans kleift að hringja úr farsímum sínum úr símakerfum viðkomandi landa. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Rækjur í brauðkollum

MEÐ hækkandi sól er upplagt að prufa eitthvað nýtt og gott. Rækju er hægt að matreiða á fjölmarga vegu enda er hún herramannsmatur og ekki tiltakanlega dýr. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 223 orð

Samherji gengur frá skipaskiptum

SAMHERJI hf. hefur gengið frá sölu Baldvins Þorsteinssonar EA-10 til Deutsche Fishfang Union GmbH (DFFU) í Þýskalandi og kaupum á Hannover NC í hans stað. Söluverð Baldvins Þorsteinssonar er 600 milljónir króna og nemur söluhagnaður um 160 milljónum. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 446 orð | 1 mynd

Samrunahrina í Svíþjóð

Allt lítur út fyrir að talsverðar breytingar verði á sænskum verðbréfamarkaði á næstu vikum og mánuðum enda eru allmörg verðbréfafyrirtæki í Svíþjóð í sameiningarhug og ræða samruna hvert við annað allt hvað af tekur. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 2143 orð | 6 myndir

Sandhverfan er vænlegur eldisfiskur fyrir Íslendinga

Undanfarið hefur nokkuð borið á sandhverfu þegar rætt er um vænlegar eldistegundir sjávarfiska hérlendis. Hjörtur Gíslason reynir hér að varpa ljósi á nokkra þætti sem gera sandhverfuna jafnálitlega til eldis og raun ber vitni, en samantektin er unnin af Albert K. Imsland. Hann hefur undanfarin ellefu ár unnið að og stýrt rannsóknum í sandhverfueldi í Noregi. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 112 orð

Selfossveitur semja um rafræna birtingu reikninga

SELFOSSVEITUR hafa gert samning við Netskil um rafræna birtingu rafmagns- og hitaveitureikninga. Í kjölfarið geta viðskiptavinir Selfossveitna afpantað gluggapóstinn og nálgast orkureikninga sína á Netinu. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

SKELFISKBÁTAR

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 805 orð | 1 mynd

Spennandi tegund

"Sandhverfueldi hefur verið í þróun í kringum okkur í um 25 ár," segir Albert K. Imsland í samtali við Morgunblaðið. "Meginþorrann af þessum tíma höfum við lítið gert. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 274 orð

Teymi A/S yfirtekur danskt hugbúnaðarfyrirtæki

TEYMI A/S hefur gengið frá yfirtöku á danska hugbúnaðarfyrirtækinu PROGREZ, sem hefur undanfarin ár verið í fremstu röð þar í landi hvað snertir umsjón og rekstur á Oracle-gagnagrunnum og stöðluðum viðskiptahugbúnaði frá Navision, einkum Concorde/XAL og... Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 628 orð | 1 mynd

Um fjórðungur fyrirtækja hyggst ráða starfsfólk

UM 26% fyrirtækja hér á landi höfðu í hyggju að ráða starfsfólk á næstu 4 vikum eftir tímabilið frá 19. mars til 2. apríl sl. Er hlutfallið hið sama á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Velta Marels jókst um 35%

HAGNAÐUR af rekstri Marels á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 485 þúsund evrum, eða tæpum 42 milljónum króna miðað við gengi gærdagsins. Á sama tíma á síðasta ári varð 575 þúsund evra tap á rekstrinum. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 797 orð | 1 mynd

Verulega hefur slaknað á spennunni

LAUNASKRIÐ hefur minnkað mikið og er það jafnvel neikvætt í sumum tilfellum. Í verðbólguspá sinni gerir Seðlabankinn nú ráð fyrir 1/2 % launaskriði í ár og engu launaskriði á næsta ári, en fyrri spá bankans gerði ráð fyrir 1% launaskriði hvort ár. Meira
23. maí 2002 | Viðskiptablað | 311 orð | 1 mynd

Þorkell Sigurlaugsson heiðursfélagi Stjórnvísi

ÞORKELL Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Eimskips, var útnefndur heiðursfélagi Stjórnvísi árið 2002 á aðalfundi félagsins í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.