Greinar þriðjudaginn 2. júlí 2002

Forsíða

2. júlí 2002 | Forsíða | 175 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti 95 manns fórust

TVÆR stórar þotur, flutningavél af gerðinni Boeing 757 og farþegavél af gerðinni Tupolev 154, rákust saman á flugi nálægt Bodenvatni í þýska sambandslandinu Baden-Württemberg í gærkvöldi. Meira
2. júlí 2002 | Forsíða | 177 orð

Afganar segja tugi þorpsbúa hafa fallið

AFGANSKIR embættismenn sögðu í gær að um 40 manns hefðu beðið bana í sprengjuárás bandarískra herflugvéla á þorpið Kakrakai í suðurhluta Afganistans í fyrrakvöld. Meira
2. júlí 2002 | Forsíða | 95 orð | 1 mynd

Kínverskur ávöxtur seldur á sex milljónir

KÍNVERSKUR ávöxtur, litkaber, hefur verið seldur fyrir andvirði tæpra sex milljóna króna og er það hæsta verð sem fengist hefur fyrir þessa sjaldgæfu keisarafæðu. Meira
2. júlí 2002 | Forsíða | 70 orð | 1 mynd

Mótmæli í Hong Kong

ÞESS var minnst í gær að fimm ár voru liðin síðan Hong Kong varð á ný hluti kínverska ríkisins. Meira
2. júlí 2002 | Forsíða | 314 orð

SFOR verður áfram í Bosníu

SENDIHERRAR ríkja Atlantshafsbandalagsins komu saman í Brussel í gær til að ræða framtíð alþjóðlegu lögreglusveitanna í Bosníu eftir að Bandaríkin ákváðu að beita neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn því að umboð sveitanna yrði... Meira

Fréttir

2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

17 ára gamall á 173 km hraða

Á LAUGARDAGSKVÖLD stöðvaði lögreglan í Kópavogi bifreið sem ekið var á 173 km hraða á Suðurlandsvegi, austan við Litlu kaffistofuna. Undir stýri var 17 ára piltur sem fékk ökuréttindi fyrir nokkrum mánuðum og hefur reynslu af akstri í samræmi við það. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

70 Harley Davidson-mótorhjól á Ingólfstorgi

UM HELGINA voru 10 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur og 39 um of hraðan akstur. Einn þeirra ók á 112 km hraða með tjaldvagn í eftirdragi. Ástæða er til að minna á að hámarkshraði fyrir bíla með tjaldvagna og þessháttar í eftirdragi er 80 km á klst. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Aðalfundur Íslensk-japanska félagsins

AÐALFUNDUR Íslensk-japanska félagsins verður haldinn í dag, 2. júlí, klukkan 20 í Alþjóðahúsinu. Hverfisgötu 18, Reykjavík.Venjuleg aðalfundarstörf. Í lok fundarins mun Kolbrún Oddsdóttir kynna frumdrög að landnemaspildu félagsins, Mirai no Mori. Meira
2. júlí 2002 | Landsbyggðin | 348 orð | 1 mynd

Akraborg siglir á írskum dögum

MIKIÐ verður um að vera á Akranesi dagana 11.-14. júlí nk., en þá verða þar írskir dagar haldnir í þriðja sinn. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 276 orð

Alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku

HAFIÐ er fjögurra vikna alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku í Háskóla Íslands. Námskeiðið er einkum ætlað erlendum stúdentum. Stofnun Sigurðar Nordals gengst fyrir námskeiðinu í samvinnu við heimspekideild Háskólans og annast skipulagningu þess. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Athugasemdir komnar frá sex aðilum

FRESTUR til að skila inn athugasemdum til Skipulagsstofnunar vegna tillagna um stækkun álversins í Straumsvík rann út á föstudaginn. Meira
2. júlí 2002 | Landsbyggðin | 126 orð | 1 mynd

Bílbeltanotkun til fyrirmyndar

UMFERÐARFULLTRÚI á vegum Umferðarráðs og Slysavarnafélagsins Landsbjargar var á ferð um Þórshöfn á dögunum og gerði meðal annars könnun á bílbeltanotkun ökumanna. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð

Búist við um 70% aukningu tilfella á Íslandi

ÁÆTLAÐ er að um 1.700 Íslendingar muni greinast árlega með krabbamein árið 2020 en í dag greinast að meðaltali um þúsund manns. Tilfelli meðal karla aukast hraðar eða um 82% en meðal kvenna er spáð 62% aukningu. Meira
2. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 185 orð | 1 mynd

Dagskrá Listasumars

KARL Pedersen og félagar koma fram á Heitum fimmtudegi í Deiglunni á fimmtudagskvöld, 4. júlí kl. 21.30. Söguganga verður á Nonnaslóð á sama kvöld kl. 20. Lagt af stað frá Minjasafnskirkju. Þjóðlagatónleikar verða í Deiglunni á föstudagskvöld, 5. Meira
2. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 427 orð

Danir taka við forystu í ESB

DANIR tóku við forystu í mikilvægustu valdastofnun Evrópusambandsins, ráðherraráðinu, á sunnudag og var tímamótunum fagnað með mikilli garðveislu í Tívolí. Meira
2. júlí 2002 | Landsbyggðin | 100 orð | 1 mynd

Dregið úr heita pottinum

ÞAÐ vantaði ekki sólina og góða veðrið á Egilsstöðum þegar vinningshafar í verðlaunapotti Hitaveitu Egilsstaða og Fella voru dregnir úr heita pottinum í Sundlaug Egilsstaða á dögunum. Meira
2. júlí 2002 | Landsbyggðin | 221 orð | 1 mynd

Einbýlishús stórskemmdist í eldsvoða

ELDUR kviknaði í einbýlishúsi á Bakkafirði aðfaranótt laugardags og er húsið stórskemmt. Að sögn Björns Heiðars Sigurbjörnssonar, slökkviliðsstjóra á Vopnafirði og Bakkafirði, urðu engin slys á fólki en húsið var mannlaust. Meira
2. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 123 orð

Engir leikskólabiðlistar

EKKI er biðlisti eftir leikskólaplássi á Seltjarnarnesi að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá bænum. Segir þar að öll börn, sem verði tveggja ára á árinu, hafi fengið úthlutað leikskólaplássi fyrir haustið. Meira
2. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 123 orð | 1 mynd

Formleg opnun 18 holu golfvallar

KYLFINGAR í Garðabæ og Kópavogi fögnuðu stórum áfanga á föstudag er 18 holu golfvöllur Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar við Vífilsstaði var formlega opnaður. Meira
2. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 396 orð

Forystumaður í Hamas felldur

BINYAMIN Ben Eliezer, varnarmálaráðherra Ísraels, óskaði í gær hermönnum sínum til hamingju með þann "glæsilega árangur" að hafa ráðið af dögum háttsettan, palestínskan sprengjusmið, Mahannad Taher. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð

Fundur í allsherjarnefnd 9. ágúst

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis, hefur ákveðið að halda fund í allsherjarnefnd hinn 9. ágúst nk., þar sem fjallað verður frekar um aðgerðir stjórnvalda á meðan á heimsókn Kínaforseta stóð í síðasta mánuði. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fyrirlestrar í tengslum við íslenskunámskeið

NORRÆNA húsið stendur fyrir byrjendanámskeiði í íslensku sem ætlað er Norðurlandabúum. Í tengslum við námskeiðið verða haldnir fyrirlestrar í Norræna húsinu, sem einnig eru ætlaðir almenningi. Fyrirlestrarnir hefjast allir kl. 13.30. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Góð byrjun í Breiðdalsá

LAXVEIÐI hófst í Breiðdalsá í gærmorgun og voru menn sáttir í hádegishléinu að sögn Þrastar Elliðasonar, leigutaka árinnar, en alls veiddust fimm fallegir 10 til 12 punda laxar og menn settu í og misstu fleiri. Laxarnir veiddust víða, m.a. Meira
2. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 112 orð

Góður árangur Glerárskóla

SKÓLANEFND Akureyrarbæjar fjallaði um erindi frá menntamálaráðuneytinu á fundi sínum nýlega, þar sem tillkynnt var um niðurstöður úttekta ráðuneytisins á sjálfsmatsaðferðum Síðuskóla, Glerárskóla og Lundarskóla. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Gæti stuðlað að málefnalegri umræðu um Evrópumál

FORYSTUMENN stjórnarandstöðuflokkanna telja að stofnun Heimssýnar, þverpólitískra samtaka andstæðinga inngöngu Íslands í Evrópusambandið, geti orðið til þess að Evrópuumræðan hér á landi verði málefnalegri og í meira jafnvægi. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 1533 orð | 1 mynd

Hagnýtt nám með fræðilegu ívafi

Fyrstu nemendurnir með meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu voru brautskráðir frá Háskóla Íslands í síðasta mánuði. Þeir sögðu Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur frá lokaverkefnum sínum, auk þess sem hún kynnti sér hvað í náminu felst. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 406 orð

Heilbrigðisráðherra sendir LSH erindi vegna unglækna

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að senda forsvarsmönnum Landspítala - háskólasjúkrahúss erindi um að fara yfir vaktafyrirkomulag ungra lækna á spítalanum. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 27 orð

Herman af Trolle sendiherra Svía Vegna...

Herman af Trolle sendiherra Svía Vegna fréttar í Morgunblaðinu á sunnudag, um sendiherra Svía á Íslandi, ber að ítreka að Herman af Trolle er enn sendiherra Svía á... Meira
2. júlí 2002 | Landsbyggðin | 50 orð | 1 mynd

HM í sumarfríinu

TÖLUVERT hefur heyrst um að fólk hafi frestað því að fara í ferðalög út á land vegna heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Meira
2. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 108 orð | 2 myndir

Höndin klemmdist undir bílnum

FIMM voru fluttir á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eftir umferðarslys á Moldhaugnahálsi norðan Akureyrar síðdegis á sunnudag. Í bifreiðinni voru tvö börn, tvær konur og einn karlmaður. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Innbrot í sumarbústaði á Flúðum

INNBROT í níu sumarbústaði í Ásabyggð á Flúðum, sem framin voru um miðjan júní, voru upplýst um helgina og reyndust börn hafa verið að verki, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar á Selfossi. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð

ÍE og Elitra stefna að þróun nýrra lyfja

ÍSLENSK erfðagreining (ÍE) og bandaríska lyfjaþróunarfyrirtækið Elitra Pharmaceuticals Inc. hafa greint frá því að hafnar séu rannsóknir í lyfjaefnafræði í samstarfi fyrirtækjanna sem miða að því að þróa ný lyf sem beinast að lyfjaónæmum bakteríum. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Íslandsflug bauð tæpar 29 milljónir

TVÖ FLUGFÉLÖG, Flugfélag Íslands og Íslandsflug, buðu í áætlunarflug milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði, en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Tilboð Íslandsflugs var upp á 28.792.000 krónur, eða 84,3% af kostnaðaráætlun. Meira
2. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 103 orð | 1 mynd

Íslandssagan í hitaveitutanki

FJÖLMENNI var við opnun Sögusafnsins síðastliðinn laugardag en safnið er til húsa í einum af hitaveitutönkunum í Perlunni. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

Íslenskir friðargæsluliðar ekki á leið frá Bosníu

HAUKUR Ólafsson, sendifulltrúi hjá utanríkisráðuneytinu, segir að engin breyting sé á afstöðu Íslands til samningsins um Alþjóðastríðsglæpastólinn sem tekur gildi í dag, Ísland sé eitt þeirra 73 landa sem hafi fullgilt sáttmála um starfsemi og aðild að... Meira
2. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 291 orð

Kayakklúbburinn fær að bæta við aðstöðu sína

SKIPULAGS- og bygginganefnd Reykjavíkur hefur samþykkt að Kayakklúbburinn fái að bæta við aðstöðu sína á eiðinu út í Geldinganes. Nefndin telur hins vegar ekki tímabært að úthluta klúbbnum lóð undir starfsemina til framtíðar á þessum stað. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 335 orð

Kennslutími lengdur um einn tíma á dag

FRÆÐSLURÁÐ Reykjavíkur samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að bæta við einni kennslustund á dag í stundaskrá barna í öðrum, þriðja og fjórða bekk í grunnskólum Reykjavíkur. Þar með á börnum að standa til boða að vera í skólanum til u.þ.b. 14. Meira
2. júlí 2002 | Suðurnes | 185 orð | 1 mynd

Kiwanismenn skemmta sér á tjaldsvæðinu

GÓÐ stemmning var á tjaldstæði Garðmanna um helgina en þar var haldin sumarhátíð Ægissvæðis kiwanismanna. Á þriðja hundrað manns frá átta kiwanisklúbbum á suð-vesturhorninu gistu í tjöldum og vögnum og margt var til gamans gert. Meira
2. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Koltvísýringi sökkt í sjóinn við Noreg

FIMM tonnum af fljótandi koltvísýringi verður sökkt í sjóinn út af ströndum Noregs í tilraunaskyni í lok ágúst. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 329 orð

Komst upp um svikin við þriðju tilraun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt rúmlega þrítugan karlmann í 10 mánaða fangelsi fyrir fjársvik og fleiri afbrot en hann var m.a. dæmdur fyrir að svíkja tvívegis út tryggingabætur fyrir sama köfunarbúnaðinn sem var í raun í eigu Landhelgisgæslunnar. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Kona flutt með báti frá Lónafirði

BJÖRGUNARBÁTURINN Gunnar Friðriksson var sendur frá Ísafirði áleiðis til Lónafjarðar síðdegis í gær til að ná í konu sem meiðst hafði á fæti. Meira
2. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Kosið verður á milli tveggja efstu manna

FULLVÍST er talið að kjósa verði á milli milljónamæringsins Gonzalos Sanchez de Lozada og Manfreds Reyes Villa, fyrrverandi borgarstjóra í Cochabamba, um það hver verður næsti forseti Bólivíu, en bráðabirgðaniðurstöður þóttu í gær sýna að engum af ellefu... Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 227 orð

Kosningu í bankaráð LÍ frestað

HLUTHAFAFUNDUR Landsbanka Íslands samþykkti í gær að fresta kosningu í nýtt bankaráð um ótiltekinn tíma. Meira
2. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 411 orð

Krefjast skaðabóta vegna mistaka við útmælingu

EIGENDUR parhúss við Rituhöfða í Mosfellsbæ hafa tilkynnt bænum málshöfðun vegna mistaka sem áttu sér stað við skipulagningu lóðarinnar sem hús þeirra stendur á. Bærinn hefur áður hafnað bótakröfu eigendanna. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð | 2 myndir

Landsmót hestamanna hefst í dag

LANDSMÓT hestamanna hefst á Vindheimamelum í Skagafirði í dag og lýkur á sunnudag. Heiðursgestir mótsins verða Anna Bretaprinsessa og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Láðist að krefjast refsingar

ÁKÆRU sýslumannsins í Bolungarvík á hendur þremur ungum mönnum fyrir líkamsárás hefur verið vísað frá dómi í Héraðsdómi Vestfjarða, þótt mennirnir hefðu allir játað brot sitt. Meira
2. júlí 2002 | Suðurnes | 602 orð | 1 mynd

Leiðslur á viðkvæmustu stöðum lagðar í jörðu

VIÐ undirbúning borana utan iðnaðarsvæðisins á Reykjanesi er við það miðað að leiðslur frá borholum sem eru á viðkvæmustu stöðunum verði lagðar neðanjarðar. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Lést af slysförum í Rotterdam

SEXTÁN ára íslenskur piltur, Hjálmar Björnsson, fannst látinn í Rotterdam í Hollandi um helgina, en talið er að hann hafi látist af slysförum. Hans hafði verið saknað frá því á fimmtudag. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Lést eftir bílslys á Akureyri

MAÐURINN sem lenti í umferðarslysi á Hlíðarbraut á Akureyri aðfaranótt laugardags lést á sunnudagsmorgun af völdum áverka sem hann hlaut í slysinu. Hann hét Kjartan Einar Hafsteinsson, til heimilis á Hríseyjarbraut 18 á Akureyri. Meira
2. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 165 orð

Ljóðhús opnað

LJÓÐHÚS Menntaskólans á Akureyri var formlega opnað 17. júní síðastliðinn, en það er sérstök deild Bókasafns MA. Þar hefur verið komið fyrir mikilli bókagjöf, safni ljóðabóka hjónanna Aðalbjargar Halldórsdóttur og sr. Meira
2. júlí 2002 | Miðopna | 1207 orð | 1 mynd

Náttúran er ekki ókeypis

Nauðsynlegt er að meta náttúruauðlindir norðan Vatnajökuls til fjár til að ákvarða framtíðar-nýtingu svæðisins. Nele Lienhoop landfræðingur sagði Sunnu Ósk Logadóttur að ef eingöngu væri notast við umhverfismat yrði gildi náttúrunnar vanmetið og meiri líkur á að röng ákvörðun yrði tekin. Meira
2. júlí 2002 | Suðurnes | 81 orð

Nítján flutningar á einum sólarhring

SJÚKRAFLUTNINGAMENN hjá Brunavörnum Suðurnesja voru kallaðir út nítján sinnum á dag- og næturvakt síðastliðins miðvikudags. Meira
2. júlí 2002 | Miðopna | 1291 orð | 2 myndir

Nýjum tilfellum fjölgar úr þúsund í 1.700 árið 2020 á Íslandi

Fátt er talið benda til þess að nýgengi krabbameins í heiminum fari minnkandi en talið er að tilfellum muni fjölga úr 10 milljónum árlega í 15 milljónir árið 2020. Spáð er aukningu krabbameinstilvika á öllum Norðurlöndunum. Jóhannes Tómasson greinir frá nokkrum atriðum sem fram komu við upphaf alþjóðlegrar krabbameinsráðstefnu í Ósló sem nú stendur. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ný samtök um jarðgangagerð á Austurlandi

STOFNUÐ voru samtök um jarðgangagerð á Mið-Austurlandi á fundi í Sólbrekku á Mjóafirði um síðustu helgi. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Óbrotnar línur ekki til skrauts

ÖKUMANNINUM sem ók fram úr í Lögbergsbrekku á Suðurlandsvegi á sunnudag hefur væntanlega verið ljóst að bannað er að aka yfir óbrotna línu, hvað þá ef hún er tvöföld. Meira
2. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 200 orð | 1 mynd

Ólafur Gylfason sigraði á Arctic-open-golfmótinu

HEIMAMAÐURINN Ólafur Gylfason bar sigur úr býtum í keppni án forgjafar á Arctic-open-miðnæturgolfmótinu sem lauk á Jaðarsvelli á laugardag. Félagar hans úr GA, Sigurður H. Meira
2. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 92 orð

Pílagrímsganga að Kvíabekk

EFNT verður til pílagrímsgöngu að Kvíabekk í Ólafsfirði úr Svarfaðardal yfir Reykjaheiði á sunnudag, 7. júlí. Að ferðinni standa Ferðafélagið Hörgur, Minjasafnið á Akureyri og Prestafélag Hólastiftis forna. Meira
2. júlí 2002 | Landsbyggðin | 362 orð | 1 mynd

"Ætlaði að verða smiður en ekki bóndi"

"ÞAÐ heldur manni ungum að vinna að hugðarefnum sínum," sagði Halldór Halldórsson á Hrófbergi í Hólmavíkurhreppi, en hann hefur nýlokið við að smíða glæsilegan sólpall og skjólvegg umhverfis íbúðarhúsið sitt þótt hann vanti ekki nema þrjú ár í... Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð

Reyklaus kaffistofa í Hafnarborg

KAFFISTOFAN í Hafnarborg - menningarmiðstöð Hafnarfjarðar, Strandgötu 34, er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17, eins og sýningarsalir safnsins. Kaffistofan hefur verið reyklaus frá 1. ágúst sl. Meira
2. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 178 orð

Rokgjarnt eldsneyti olli Kúrskslysinu

ORSÖK þess að rússneski kjarnorkukafbáturinn Kúrsk fórst í Barentshafi 12. ágúst árið 2000 var sú að rokgjarnt eldsneyti hafði verið notað í tundurskeyti þau, sem voru um borð í bátnum. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Skip böðuð í kvöldsólinni

DÖNSKU systurskipin Thetis og Vædderen böðuðu sig í kvöldsólinni í Reykjavíkurhöfn í liðinni viku og tóku á sig bleikan lit eins og borgin öll. Skipin eru bæði nýleg og afar vel búin. Þau eru sérstaklega hönnuð til siglinga í norðurhöfum. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð

Skortur á lýðræðislegu aðhaldi innan ESB

BJÖRN Bjarnason segir í pistli á heimasíðu sinni að viðbrögð sendiherra Evrópusambandsins (ESB) gagnvart Íslandi við ummælum Davíðs Oddssonar forsætisráðherra komi þeim ekki á óvart sem fylgst hafi með talsmönnum ESB á alþjóðafundum. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

Skógræktarritið komið út

SKÓGRÆKTARRITIÐ, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, fyrra hefti 2002, er komið út. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð

Skýrsla send lögreglu síðar í vikunni

KAFARAR köfuðu niður á flak Guðrúnar Gísladóttur KE 15 í gær til að kanna ástand skipsins og er skýrslu úr leiðöngrum síðustu daga að vænta á morgun eða næstu daga, að sögn Tronds Eilertsens, lögmanns útgerðarinnar. Meira
2. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Slökkviliðsmaður ákærður fyrir að kveikja eldinn

Í VON um góða sumarvinnu kveikti lausráðinn slökkviliðsmaður eld sem kann að vera orðinn að mestu skógareldum í sögu Arizona-ríkis í Bandaríkjunum, að því er yfirvöld greindu frá á sunnudaginn. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sniglar á fleygiferð

SNIGLARNIR og fylgdarlið voru vígalegir er þeir fóru í árlega hópkeyrslu sína á mótorhjólum um bæinn á laugaradg. Lagt var upp frá félagsheimili þeirra í Skerjafirði, ekið um bæinn í fylgd lögreglu og endað á Ingólfstorgi þar sem sr. Meira
2. júlí 2002 | Suðurnes | 123 orð | 1 mynd

Stjórnað slysalausum vinnustað í 35 ár

YFIRMAÐUR flotastöðvar varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, Dean M. Kiyohara kafteinn, afhenti nýlega starfsmönnum varnarliðsins viðurkenningar vinnueftirlitsins á Keflavíkurflugvelli fyrir slysalaust ár. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 405 orð

Svars Fjármálaeftirlitsins ekki að vænta í vikunni

SVARS Fjármálaeftirlitsins við fyrirspurn um lögmæti yfirtökutilboðs Búnaðarbankans og fimm stofnfjáreigenda í stofnfé Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) er ekki að vænta í þessari viku. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð

Telur áhrif af virkjun algerlega vanmetin

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Félagi leiðsögumanna. "Vegna yfirlýsingar Alcoa frá 28. Meira
2. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 99 orð | 1 mynd

Tjarnir og lækir taka á sig mynd

FRAMKVÆMDIR við útivistarsvæði í Fossvogsdalnum eru vel á veg komnar en þar hafa nú verið myndaðar tjarnir og lækir þar sem ætlunin er að nýta regnfrárennsli, endurheimta votlendi, bæta aðgengi um svæðið með stígum og brúm og skapa aðlaðandi umhverfi og... Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 330 orð | 3 myndir

Tæplega 5 króna bensínhækkun frá áramótum

LÍTRINN af 95 oktana bensíni hefur hækkað um tæplega 5 krónur frá áramótum eða úr 92,20 kr. 1. janúar í 97 kr. frá og með deginum í gær. Meira
2. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 138 orð | 1 mynd

Ungir sem aldnir á tuttugu ára afmæli Droplaugarstaða

VISTMENN og starfsfólk Droplaugarstaða hélt upp á tuttugu ára afmæli heimilisins á föstudaginn og var margt um að vera í tilefni dagsins. Að sögn Guðrúnar Karlsdóttur, starfsmanns Droplaugarstaða, var grillað og hátíðarmatur var í boði. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð

Ungur jafnaðarmaður gerir samtökunum Heimssýn grikk

UNGUR jafnaðarmaður í Reykjavík, Ómar R. Valdimarsson, sem jafnframt er ritstjóri vefritsins politik.is, keypti lénið heimssyn.is á undan forsvarsmönnum samtakanna Heimssýnar, sem stofnuð voru í síðustu viku. Þegar farið er inn á slóðina heimssyn. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vann í lukkupotti Ævintýralands

BÚIÐ er að draga í leik Sumarbúðanna Ævintýralands, Reykjum í Hrútafirði. Nafn Agnesar Linnet, níu ára, Fagrabergi 22 í Hafnarfirði, var dregið úr lukkupottinum og hún fær vikudvöl í sumarbúðunum í verðlaun. Enn eru nokkur laus pláss í júlí og ágúst. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Vanur vinstriumferð í Afríku

MEÐ snarræði tókst ökumanni jeppa að koma í veg fyrir alvarlegt slys á þjóðvegi 1 við Djúpavog á sunnudagskvöld þegar fólksbíll kom á móti honum á röngum vegarhelmingi. Meira
2. júlí 2002 | Suðurnes | 81 orð

Veifuðu leikfangabyssu

LÖGREGLAN stöðvaði bíl á Hafnargötu í Keflavík á laugardagskvöld vegna þess að úr honum var verið að veifa byssu og hnífum. Í bílnum voru þrjú ungmenni. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Verðmunur oft yfir 100%

MUNUR á hæsta og lægsta verði á spelti er 210% samkvæmt verðkönnun ASÍ og Morgunblaðsins á heilsuvörum í London og Reykjavík 20. júní síðastliðinn. Um er að ræða verð án virðisaukaskatts á 35 vörutegundum. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Vindurinn haminn til hagsældar

Helga Tulinius er fædd í Reykjavík 1955. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1974, BSc-prófi í eðlisfræði frá Háskóla Íslands 1978 og MSc í jarðeðlisfræði frá Colorado School og Mines 1980. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Vitað um allt að sextíu hús sem stóðu á svæðinu

Í TÚNBREKKUNNI norðan dómkirkjunnar á Hólum hefur verið afmarkaður reitur þar sem fram mun fara uppgröftur í leit að fornleifum nú í sumar og er gert ráð fyrir að verkefni það sem nú hefst standi í fimm ár. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð

Yfirstjórn almannavarna færð til Ríkislögreglustjóra

Í DÓMSMÁLARÁÐUNEYTINU eru til skoðunar hugmyndir um að flytja yfirstjórn almannavarna í landinu frá Almannavörnum ríkisins til embættis Ríkislögreglustjóra. Engar breytingar verða þó á skipulagi almannavarna hér á landi. Meira
2. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 80 orð

Þorvaldsdalsskokk

ÞORVALDSDALSSKOKKIÐ verður haldið í áttunda sinn laugardaginn 6. júlí. Þorvaldsdalurinn er skokkaður enda á milli og er vegalengdin um 26 kílómetrar. Skokkið er ætlað bæði skokkurum og göngumönnum á öllum aldri. Meira
2. júlí 2002 | Suðurnes | 117 orð

Þrír ráðherrar ganga yfir

ÞRÍR ráðherrar munu á morgun opna Brú milli heimsálfa sem komið hefur verið upp á gjá við veginn milli Hafna og Reykjanesvita. Opna þeir brúna með því að ganga frá "Evrópu" til "Ameríku" og til baka. Meira
2. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Ævistarf Linker-hjónanna á Smithsonian-safnið

SMITHSONIAN-safnið í Washington D.C. í Bandaríkjunum hefur fengið til varðveislu afrakstur ævistarfs Höllu Linker og manns hennar, sjónvarpsmannsins Hals Linker, en hann lést árið 1980. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júlí 2002 | Staksteinar | 245 orð | 2 myndir

Bjart framundan

VERÐLAGSÞRÓUN hefur verið hagstæð að undanförnu, þökk sé aðgerðum til að halda rauða strikinu svokallaða og vegna styrkingar krónunnar. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira
2. júlí 2002 | Leiðarar | 932 orð

Skýr framtíðarsýn

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., hefur skýrari framtíðarsýn í málefnum íslenzks sjávarútvegs en flestir aðrir forystumenn í þessari atvinnugrein. Þetta kom skýrt fram í samtali við hann í Morgunblaðinu sl. sunnudag. Þar sagði hann m.a. Meira

Menning

2. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Beckham eignast París

VICTORIA Beckham hefur tilkynnt að hún gangi með stúlkubarn en Beckham-hjónin eiga von á barni í september. Meira
2. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 287 orð | 3 myndir

Breytt og bætt Borg

Á FÖSTUDAG var opnaður nýr veitinga- og skemmtistaður sem ber heitið Á Borginni en staðurinn er til húsa í gjörbreyttu húsnæði á þeim stað sem flestir þekkja sem Borgina, Hótel Borg við Pósthússtræti. Meira
2. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 277 orð | 1 mynd

Bæjarfélag sett í þeytivindu

Í SMÁBÆNUM Hróarskeldu í Danmörku, þar sem búa um 50.000 manns, gengur lífið sinn vanagang alla jafna. Meira
2. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Clooney kveður

BANDARÍSKA söngkonan Rosemary Clooney er látin 74 ára að aldri en hún þjáðist af lungnakrabbameini. Clooney lék m.a. á móti Bing Crosby í myndinni White Christmas. Þá söng hún með Guy Mitchell, Frank Sinatra og Marlene Dietrich. Meira
2. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Dregur frú Blair á tálar

TELJA má víst að þónokkurt fjaðrafok verði við frumsýningu nýjasta tónlistarmyndbands breska popparans George Michael. Myndbandið sýnir Tony Blair, forsætisráherra Bretlands, sem kjölturakka forseta Bandaríkjanna, George Bush. Meira
2. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Fáránlega fyndið

Bretland 2001. Bergvík VHS. (100 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn og handrit Sara Sugarman. Aðalhlutverk Rachel Griffiths, Jonathan Pryce. Meira
2. júlí 2002 | Myndlist | 707 orð | 1 mynd

Íslenzkar blaðaljósmyndir

Opið rúmhelga daga frá 12-18. Sunnudaga 13-17. Til 1. september. Aðgangur óeypis. Meira
2. júlí 2002 | Menningarlíf | 80 orð

Málverkasýning í Efstaleiti

Í HEILSUGÆSLUNNI Efstaleiti, Efstaleiti 3, stendur nú yfir sýning á verkum Unnar Haraldsdóttur og eru þau unnin í olíu og akrýl. Unnur er fædd 26. september 1923 á Svalbarðseyri við Eyjafjörð. Meira
2. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Með fjölskylduna kringum hnöttinn

LEIKARINN John Travolta ræðst svo sannarlega ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að því að fara með fjölskylduna í sumarleyfi. Meira
2. júlí 2002 | Menningarlíf | 489 orð | 1 mynd

Mikilvægt að tengslin í hópnum séu góð

SUMARTÓNLEIKARÖÐ í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar hefst í kvöld kl. 20.30. Þetta er fjórtánda árið sem Listasafnið gengst fyrir sumartónleikaröð; alls verða tónleikarnir í sumar tíu, og standa til 3. september. Meira
2. júlí 2002 | Bókmenntir | 419 orð | 2 myndir

Ómar frá fjarlægu landi

eftir Henrik Nordbrandt. Hallberg Hallmundsson sneri úr dönsku. Oddi prentaði. Brú 2002 - 32 síður. Meira
2. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 225 orð | 14 myndir

París ógnar Mílanó sem háborg herratískunnar

MÍLANÓ hefur lengi verið háborg herratískunnar en París er nú byrjuð að ógna ítalska veldinu. Sýningar standa nú yfir í París á herratískunni fyrir vorið og sumarið 2003. Meira
2. júlí 2002 | Tónlist | 427 orð | 1 mynd

"Að rækta þjóðararfinn"

Fluttar voru útsetningar á íslenskum og portúgölskum þjóðlögum eftir Þorkel Atlason og Nuno Corte-Real. Flytjendur voru Kammerkór Kópavogs, Bryndís Snorradóttir á blokkflautur, Hildigunnur Halldórsdóttur á fiðlu, Hávarður Tryggvason á kontrabassa og Daniel Þorsteinsson á píanó. Stjórnandi var Paulo Lourenco. Laugardagurinn 29. júní 2002. Meira
2. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 86 orð | 2 myndir

Rabbað og rappað á Gauknum

RAPPHUNDAR og rímnafólk mætti til gleðskapar á Gauk á Stöng á dögunum til að fagna útgáfu safnplötunnar Rímnamín. Platan hefur að geyma lög eftir alla helstu rapptónlistarmenn Íslands og þykir við hæfi að öll lögin eru flutt á íslensku. Meira
2. júlí 2002 | Kvikmyndir | 273 orð

Rammvilltur riddari

Leikstjóri: Gil Junger. Handrit: Darryl Quarels, Peter Gaulke og Gerry Swallow. Kvikmyndatökustjóri: Ueli Steiger. Tónlist: Randy Edelman. Aðalleikendur: Martin Lawrence, Tom Wilkinson, Marsha Thomason, Vincent Regan, Daryl Mitchell, Kevin Conway. Sýningartími 95 mín. 20th Century Fox. Bandaríkin 2001. Meira
2. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 716 orð | 4 myndir

Safaríkt aukaefnið heillar

ÚTGÁFA á DVD-mynddiskum hér á landi færist sífellt í aukana og nú er svo komið að í mánuði hverjum eru um og í kringum 10 nýjar myndir gefnar út hér á landi - til viðbótar við alla þá eldri titla sem fluttir eru inn í stríðum straumi. Meira
2. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 403 orð | 2 myndir

Sandler í góðum málum

UNNENDUR Adams Sandlers eru greinilega búnir að fyrirgefa honum vonbrigðin sem síðasta mynd hans, Little Nicky, olli þeim því þeir tóku nýjustu mynd hans, Mr. Deeds, opnum örmum um helgina. Meira
2. júlí 2002 | Menningarlíf | 62 orð

Sigfús Halldórsson kynntur á Hrafnseyri

SÚ venja hefur skapast í Safni Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri við Arnarfjörð, að safnvörðurinn, Sigurður G. Daníelsson, leikur á píanó fyrir safngesti á ákveðnum tímum dagsins. Meira
2. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 118 orð | 2 myndir

Sigurgleði á Kjalarnesi

Sigurgleðin var ósvikin hjá stuðningsmönnum knattspyrnuliðs Brasilíu sem komu saman að Vallá á Kjalarnesi sl. laugardag. Gleðitár runnu, fagnaðaróp hljómuðu og bílflautur voru þeyttar þegar úrslitin í heimsmeistarakeppninni lágu fyrir. Meira
2. júlí 2002 | Menningarlíf | 114 orð

Tímarit

KOMIÐ er út nýtt tölublað Hugar , tímarits Félags áhugamanna um heimspeki , í ritstjórn Jóns Ólafssonar og Salvarar Nordal. Hér er á ferðinni 12.-13. árgangur Hugar. Heftið sameinar árgangana 2001 og 2002. Meira
2. júlí 2002 | Tónlist | 946 orð | 1 mynd

Tvísöngsveizla í Skálholti

"Þýtt lof við syngjum þá." Fornir helgisöngvar úr íslenzkum handritum í útgáfu Árna Heimis Ingólfssonar. Voces Thules sönghópurinn (Eggert Pálsson, Einar Jóhannesson, Eiríkur Hreinn Helgason, Guðlaugur Viktorsson, Sigurður Halldórsson og Sverrir Guðjónsson). Laugardaginn 29. júní kl. 15. Meira

Umræðan

2. júlí 2002 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Auðlindagjaldtaka

Innheimta á auðlindagjaldi, segir Páll V. Daníelsson, er ekki til almannanota heldur til sérhagsmuna. Meira
2. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 386 orð

Ekki sæmandi Í þættinum Dagsljósi, föstudaginn...

Ekki sæmandi Í þættinum Dagsljósi, föstudaginn 7. júní sl., kallaði Kristján Kristjánsson, stjórnandi þáttarins, Englandsdrottningu "kerlingagreyið". Meira
2. júlí 2002 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd

Mjólk - áhrif á beinheilsu

Gaman væri að vita, segir Hallgrímur Magnússon, hvað mjólkuriðnaðurinn hefur lagt mikla peninga í samtökin Beinvernd, bæði beint og óbeint, t.d. í styrki, útgáfur o.fl. Meira
2. júlí 2002 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Sólheimar eru byggðahverfi með skilgreint hlutverk

Sólheimar eru hvorki vistheimili né sambýli, segir Unnur Ágústsdóttir, heldur sjálfseignarstofnun og byggðahverfi með skilgreint hlutverk. Meira
2. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 797 orð

Umferð og slys

FYRIR rúmum tveimur árum ritaði ég grein í Morgunblaðið um þessi mál því mér ofbauð ástandið í umferðarmálum okkar, mér fannst slysa og dánartíðni í umferðinni vera allt of mikil og sama er núna, árið er ekki hálfnað og eru banaslys tíu fleiri í ár en á... Meira
2. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 106 orð

Þakkir fyrir góða ferð

VIÐ viljum koma á framfæri þökkum til Barðstrendingafélagsins fyrir ferð sem félagið stóð fyrir 22. júní sl. Við erum úr hópi eldri borgara sem var boðið í þessa ferð á vegum félagsins. Meira
2. júlí 2002 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Þröngsýn Heimssýn

Kynni maður sér möguleg áhrif ESB-aðildar fyrir Ísland, segir Ómar R. Valdimarsson, er það þó augljóst mál að hag landsmanna og fullveldi er betur borgið innan sambandsins. Meira

Minningargreinar

2. júlí 2002 | Minningargreinar | 1796 orð | 1 mynd

ÁSA HELGADÓTTIR

Ása Helgadóttir fæddist á Ísafirði 24. febrúar 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 20. júní síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Jónasdóttur, f. í Reykjarfirði í Suðurfjarðarhreppi í V-Barð., 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2002 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

ÁSDÍS JÓNSDÓTTIR

Ásdís Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 3. febrúar 1938. Hún lést á heimili sínu mánudaginn 24. júní síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jóns Pálssonar, vélstjóra og pípulagningameistara, f. 1. desember 1912, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2002 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR BREIÐDAL

Guðríður Kristjánsdóttir Breiðdal fæddist í Miklaholti í Miklaholtshreppi 6. sept. 1918. Hún lést á dvalarheimilinu Seljahlíð 23. júní síðastliðinn. Hún var dóttir Theodóru Sigurðardóttur í Miklaholti og Kristjáns Breiðdal, lengi bónda á Jörfa. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2002 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

JÓRUNN SIGTRYGGSDÓTTIR

Jórunn Sigtryggsdóttir fæddist á Jórunnarstöðum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 11. ágúst 1950. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2002 | Minningargreinar | 1394 orð | 1 mynd

MAGNEA SVANHILDUR MAGNÚSDÓTTIR

Magnea Svanhildur Magnúsdóttir fæddist í Króki í Gerðahreppi 21. nóvember 1914. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala hinn 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Magnússon, útvegsbóndi í Króki, f. 24. september 1869, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2002 | Minningargreinar | 2429 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÁRNASON

Ólafur Árnason fæddist í Hlíð í Þorskafirði í Reykhólasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 18. nóvember 1906. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Loftsdóttir húsfreyja, f. 17. október 1878, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2002 | Minningargreinar | 2050 orð | 1 mynd

STEINÞÓR MAGNÚSSON

Steinþór Magnússon fæddist á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá 5. september 1924. Hann andaðist á heimili sínu, Selási 5, Egilsstöðum, 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson, bóndi á Hjartarstöðum, f. 4. maí 1882, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2002 | Minningargreinar | 2341 orð | 1 mynd

VALDÍS HALLDÓRSDÓTTIR

Valdís Halldórsdóttir fæddist í Fljótstungu í Hvítársíðu 27. maí 1908. Foreldrar hennar voru Vigdís Valgerður Jónsdóttir frá Fljótstungu, f. 26. sept.1880, d. 24. okt. 1938, og Halldór Helgason, skáld og bóndi á Ásbjarnarstöðum, f. 19. sept. 1874, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2002 | Minningargreinar | 3298 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR ÓLAFSSON

Þórður Ólafsson fæddist á Strandseljum 5. október 1902. Hann lézt á Hrafnistu, DAS í Hafnarfirði, að kvöldi fimmtudags 20. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Kr. Þórðarson, bóndi á Strandseljum, f. 19.6. 1875, d. 19.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 829 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Gullkarfi 111 9 70...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gullkarfi 111 9 70 19,316 1,348,890 Hlýri 120 70 100 14,200 1,415,703 Keila 80 20 64 1,318 84,665 Langa 136 60 123 6,526 803,400 Langlúra 52 5 51 1,330 67,656 Lúða 750 140 391 2,151 841,360 Lýsa 63 19 55 700 38,672 Náskata 70 13 58 172... Meira
2. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 139 orð

FITCH með óbreytt lánshæfismat á Landsbankanum

ALÞJÓÐLEGA lánshæfimatsfyrirtækið FITCH IBCA hefur staðfest óbreytt lánshæfismat Landsbankans. Meira
2. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 185 orð

Frjáls fjölmiðlun verði tekin til gjaldþrotaskipta

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Frjáls fjölmiðlun ehf. skyldi tekið til gjaldþrotaskipta. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst hinn 31. maí sl. Meira
2. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Kaup á 28% í JP Nordiska staðfest

STAÐFESTUR hefur verið samningur Kaupþings banka hf. og JP Nordiska AB um kaup þess fyrrnefnda á 28% hlut í JP Nordiska AB. Öllum skilyrðum samningsins, sem undirritaður var hinn 7. júní sl. Meira
2. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Kaupþing og Gaumur gera nýja valréttarsamninga

KAUPÞING banki hf. og Fjárfestingarfélagið Gaumur ehf. hafa gert með sér nýja valréttarsamninga um hlutabréf í Baugi Group hf. en þeir valréttarsamningar sem gerðir voru í desember á síðasta ári og voru í gildi til föstudagins 28. júní sl. Meira
2. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Nasdaq ekki lægri síðan 1997

BANDARÍSKA Nasdaq-hlutabréfavísitalan sem samanstendur af hlutabréfum ýmissa tæknifyrirtækja, lækkaði um rúm 4% í viðskiptum gærdagsins. Lokagildi vísitölunnar var 1.403,83 stig en svo lágt hefur hún ekki farið síðan árið 1997. Meira
2. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 620 orð | 1 mynd

Neikvæð arðsemi í verðbréfaþjónustu

ARÐSEMI eigin fjár hjá eignarleigufyrirtækjum og viðskiptabönkum var almennt ágæt á síðasta ári, eða 19,6% hjá eignarleigunum og 14,6% hjá bönkunum, eins og sjá má í meðfylgjandi töflu. Meira
2. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 235 orð

Ný stjórn Pharmaco Ísland

EIGENDUR Veritas Capital ehf., sem á 80% hlut í Pharmaco Ísland ehf., eru: Stormtré ehf. með 60% hlut, Ares ehf. með 20% hlut og Kaupþing banki hf. með 20% hlut. Stormtré ehf. er í eigu bræðranna Hreggviðs og Jóhanns A. Jónssona og Ares ehf. Meira
2. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 775 orð | 1 mynd

Smábátar ekki baggi á annarri útgerð

Í viðtali sem birt var í Morgunblaðinu á sunnudag fór Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hörðum orðum um svokallaða hraðfiskibáta eða krókabáta og hélt því meðal annars fram að með því að gera út slíka báta skapaðist ekki meiri atvinna en... Meira

Daglegt líf

2. júlí 2002 | Neytendur | 344 orð | 1 mynd

Rúmlega 200% verðmunur á spelti

MUNUR á hæsta og lægsta verði á spelti er 210% samkvæmt verðkönnun ASÍ og Morgunblaðsins á heilsuvörum í London og Reykjavík 20. júní síðastliðinn. Um er að ræða verð án virðisaukaskatts á 35 vörutegundum. Meira
2. júlí 2002 | Neytendur | 191 orð | 1 mynd

Útsölur hefjast víða á fimmtudag

ÚTSÖLUR í Kringlunni og Smáralind munu hefjast á fimmtudaginn, að sögn framkvæmdastjóra þeirra en á Laugaveginum er það misjafnt eftir verslunum. "Við höfum ákveðið að byrja 4. Meira

Fastir þættir

2. júlí 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 2. júlí, er sextugur Stefán Bergmann, dósent við Kennaraháskóla Íslands, Hamarsgötu 2, Seltjarnarnesi. Meira
2. júlí 2002 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Á morgun, miðvikudaginn 3. júlí, er 75 ára frú Ragna H. Hjartar, Sléttuvegi 11, Reykjavík . Ragna heldur afmælisdaginn hátíðlegan með fjölskyldu sinni á æskuslóðum sínum í Önundarfirði. Meira
2. júlí 2002 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 2. júlí, er níræð Valgerður Anna Eyþórsdóttir (Lóa), Melabraut 10, Seltjarnarnesi. Valgerður Anna er fædd í Borgarnesi. Eiginmaður hennar var Ófeigur Ólafsson húsasmíðameistari. Meira
2. júlí 2002 | Fastir þættir | 349 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SÚ hefð hefur skapast á stórmótum í sveitakeppni að reikna út árangur einstakra para með því að bera saman alla leiki. Þetta er mest til gamans gert, en gefur auðvitað vísbendingu um styrkleika keppenda. Meira
2. júlí 2002 | Fastir þættir | 424 orð

DAGSKRÁ LANDSMÓTS 2002

ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ Kynbótavöllur 08:00-12:20 Dómur kynbótahrossa, hryssur 7 vetra og eldri. 12:20-13:00 Matarhlé. 13:00-14:00 Dómur kynbótahrossa, hryssur 7 vetra og eldri. 14:00-15:30 Dómur kynbótahrossa, hryssur 6 vetra. 15:30-16:00 Kaffihlé. Meira
2. júlí 2002 | Viðhorf | 815 orð

Englar í dulargervum

Hér segir af mönnum, sem fórna tíma og kröftum í þágu okkar hinna, án þess að ætlast til peninga í staðinn. Meira
2. júlí 2002 | Dagbók | 155 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja .

Hallgrímskirkja . Fyrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fríkirkjan í Reykjavík. Kyrrðar- og bænastund í dag, þriðjudag, kl. 12 í kapellu safnaðarins á 2. hæð í safnaðarheimili kirkjunnar, Laufásvegi 13. Allir velkomnir til þátttöku. Meira
2. júlí 2002 | Fastir þættir | 493 orð

Hestaþing Glaðs 2002

Hestamannafélagið Glaður hélt sitt árlega hestaþing í veðurblíðu á Nesodda í Miðdölum dagana 28.-29. júní. Þáttaka var góð í öllum greinum nema kappreiðum, þar var mun minni þátttaka en oft áður. Meira
2. júlí 2002 | Dagbók | 791 orð

(Matt. 28, 18.)

Í dag er þriðjudagur, 2. júní, 183. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. Meira
2. júlí 2002 | Fastir þættir | 353 orð | 2 myndir

Sex daga hátíð hestamanna hefst í dag

LANDSMÓTIÐ á Vindheimamelum hefst í dag og verða það að venju kynbótahrossin sem ríða á vaðið. Eins og ávallt ríkir mikil eftirvænting og spenna fyrir landsmót þar sem hinir fremstu takast á í heiðarlegri keppni og glæstir sigrar eru unnir. Meira
2. júlí 2002 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. e3 a6 5. Dc2 g6 6. Bd3 Bg7 7. Rf3 O-O 8. O-O Bg4 9. Re5 Be6 10. c5 Rbd7 11. Rxd7 Dxd7 12. Bd2 Hae8 13. b4 Bf5 14. f4 De6 15. h3 Bxd3 16. Dxd3 Re4 17. g4 f5 18. Rxe4 dxe4 19. Db3 Dxb3 20. axb3 Hd8 21. Bc3 h6 22. Ha2 e6 23. Meira
2. júlí 2002 | Fastir þættir | 472 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er ekki ánægður með breytinguna á Nýkaupum í Kringlunni yfir í Hagkaup. Breytingin hefur haft í för með sér minna vöruúrval, lakari þjónustu og síðast en ekki síst að sumar samlokutegundir fást ekki nema dagsgamlar. Meira
2. júlí 2002 | Dagbók | 91 orð

VÖGGULJÓÐ

Með vorinu kem ég vestur að Stað, því vinum er enn að mæta. Oss hjálpar ei neitt að harma það, sem heimurinn má ei bæta, og það, sem ég sárast syrgði fyrr, er sál mína farið að kæta. Meira
2. júlí 2002 | Fastir þættir | 254 orð

Önnur prófraun hlutafélagsformsins

LANDSMÓTIÐ sem nú fer í hönd er annað í röðinni þar sem hlutafélag stendur að mótahaldinu en mótið í Reykjavík fyrir tveimur árum var hið fyrsta. Það er Landsmót ehf. Meira

Íþróttir

2. júlí 2002 | Íþróttir | 98 orð

161 mark

161 mark var skorað í leikjunum 64 á HM í Japan og Suður-Kóreu sem lauk í fyrradag. Að jafnaði voru því skoruð 2,52 mörk í hverjum leik sem er heldur minna en í síðustu keppnum. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

AMÍ Stigahæstu einstaklingar: Meyjar 12 ára...

AMÍ Stigahæstu einstaklingar: Meyjar 12 ára og yngri: Aþena R. Júlíusdóttir, Sundf. Akr. 1566 stig Sveinar 12 ára og yngri: Svavar Stefánsson, SH 1032 stig Telpur 13-14 ára: Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍBR 1933 stig Drengir 13-14 ára: Sindri S. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 89 orð

Brasilíumenn í sérflokki

BRASILÍUMENN fögnuðu sigri í heimsmeistarakeppni í knattspyrnu í fimmta sinn með 2:0 sigri sínum gegn Þjóðverjum í Yokohama í Japan á sunnudag. Ekkert lið hefur unnið HM jafnoft og gulklædda liðið en Þjóðverjar og Ítalir hafa þrívegis sigrað. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 98 orð

Bútan sigraði í keppni þeirra slökustu

ÞAÐ var ekki aðeins í Yokohama í Japan sem úrslitaleikur í knattspyrnu fór fram á sunnudag. Í Himalaya áttust við landslið Bútan og eyríkisins Montserrat, sem er í Karabíska hafinu, í hreinum úrslitaleik um hvort liðið yrði neðst á styrkleikalista FIFA. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Cafu, fyrirliði Brasilíu, hefur heimsmeistarastyttuna á...

Cafu, fyrirliði Brasilíu, hefur heimsmeistarastyttuna á loft. Hann lék sinn þriðja úrslitaleik, sem er met. Allt um úrslitaleikinn á HM á B2, B3, B4, B5 og... Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 223 orð

Dietmar Hamann tók sökina á sig

DIETMAR Hamann, miðjumaðurinn sterki í þýska landsliðinu og Liverpool, tók sökina á sig þegar Ronaldo skoraði fyrra markið eftir mistök Olivers Kahn, markvarðar Þjóðverja. "Ég var að leita að leikmanni en fann engan. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 954 orð | 1 mynd

Efsta deild karla, Símadeild KA -...

Efsta deild karla, Símadeild KA - Keflavík 4:1 Staðan: Fylkir 843116:1015 KR 842210:814 KA 83329:712 Grindavík 832314:1511 Fram 723212:119 FH 72329:119 Þór 823314:169 Keflavík 823311:159 ÍA 822414:148 ÍBV 822411:138 Markahæstir: Jóhann Þórhallsson, Þór 6... Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Einu mistök Kahns voru dýr

FYRIR úrslitaleikinn á móti Brasilíu var Oliver Kahn, markvörður og fyrirliði Þýskalands, útnefndur besti markvörður heimsmeistaramótsins og fékk hann Jashin-verðlaunin svokölluðu en verðlaunin eru nefnd eftir Lev Jashin sem lék í marki Sovétríkjanna á þremur HM - 1958 í Svíþjóð, 1962 í Chile og 1966 í Englandi. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 124 orð

Enska 1. deildin gefur vel af sér

ENDURSKOÐUNAR- og ráðgjafarfyrirtækið Deloitte and Touche hefur komist að þeirri niðurstöðu að enska 1. deildin í knattspyrnu sé sjötta öflugasta deild í Evrópu, ef litið sé til fjárhags og tekna. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

* ENSKA liðið Huddersfield Town hefur...

* ENSKA liðið Huddersfield Town hefur ráðið fyrrverandi knattspyrnustjóra Oldham til liðsins en það er Mick Wadsworth . Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

* FH-INGAR eru komnir í 2.

* FH-INGAR eru komnir í 2. umferð á Evrópumóti í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Árið 1990 voru FH-ingar slegnir út af skoska liðinu Dundee United í 1. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 224 orð

FH mætir Villarreal frá Spáni

ANDSTÆÐINGUR FH í 2. umferð Intertoto-keppninnar verður spænska liðið Villarreal sem kemur frá samnefndri borg á Miðjarðarhafsströnd Spánar, rétt norðan við Valencia. Völlur liðsins, El Madrigal tekur 12.000 manns en félagið var stofnað árið 1923. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 524 orð | 3 myndir

Fótboltafár í Eyjum

SEGJA má að sannkallað fótboltafár hafi ríkt í Eyjum um nýliðna helgi þegar Shellmótið fór fram í nítjánda skiptið. Um 1.200 peyjar tóku þátt í mótinu að þessu sinni og þeir sem til þekkja segja að annað eins af foreldrum og aðstandendum hafi fylgt peyjunum til Eyja. 27 félög tóku þátt í mótinu og var keppt í flokki A-, B-, C- og D-liða í sjötta aldursflokki. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 426 orð

Gerðum þetta allt of erfitt

"VIÐ erum ekki ánægðir með spilamennsku okkar en við erum komnir áfram og það skiptir mestu. Við gerðum út um þetta í Makedóníu," sagði Hilmar Björnsson, fyrirliði FH-inga, við Morgunblaðið eftir sigurinn á Cementarnica. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 128 orð

Góður árangur Gróttu í Granollers

UNGMENNALIÐ Gróttu og Fram unnu glæsileg afrek á sterku alþjóðlegu handknattleiksmóti sem fram fór í Granollers á Spáni dagana 24.-29. júní. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 134 orð

Guðjón ekki á leið til Viking

NÚ er það ljóst að Guðjón Þórðarson verður ekki þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Viking frá Stavanger. Stjórn félagsins ákvað í gær að fara þá leið að ráða ekki "þekkt nafn" eins og þeir komust að orði er þeir tilkynntu um ákvörðun sína. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 608 orð | 2 myndir

Guðmundur Ingvi kom, sá og sigraði

FÁIR golfáhugamenn vissu hver Guðmundur Ingvi Einarsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur var áður en keppni á Íslandsmótinu í holukeppni lauk á velli Keilismanna á Hvaleyrinni á sunnudag. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 143 orð

Heiðursgestur Ronaldos

BRASILÍUMAÐURINN Ronaldo bauð frönskum lækni sérstaklega á úrslitaleikinn á HM gegn Þjóðverjum sem fram fór sl. sunnudag í borginni Yokohama í Japan. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 536 orð

Herborg sterkari í umspilinu

MIKIL spenna var í kvennaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni og réðust úrslit í leik Herborgar Arnarsdóttur, GR, og Kristínar Elsu Erlendsdóttur ekki fyrr en á fjórðu holu í umspili. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 172 orð

Hetjunum vel fagnað

ÞAÐ var vel tekið á móti knattspyrnuhetjunum úr heimsmeistaramótinu þegar þær komu til síns heima í gær, bæði í Brasilíu, Þýskalandi og í Tyrklandi. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 336 orð

Hewitt og Williams örugg áfram

LLEYTON Hewitt og Venus Williams komust örugglega áfram í átta manna úrslit í einliðaleik á Wimbledonmótinu í tennis í gær. Þau unnu mótherja sína auðveldlega í rigningunni í gær. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 71 orð

HM betra en kynlífið

RONALDO, hetja Brasilíumanna í úrslitaleiknum við Þjóðverja, lýsti því yfir eftir leikinn að skora tvö í úrslitaleik á HM væri betra en kynlíf. "Heimsmeistarakeppnin er betra en kynlífið. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 648 orð | 1 mynd

Hreinn kominn í gang

KA vann Keflvíkinga nokkuð örugglega á Akureyrarvelli á sunnudagskvöld. Lokatölur urðu 4:1 og með sigrinum klifraði KA upp í þriðja sætið með sín tólf stig. Keflvíkingar hafa hins vegar gefið eftir, eru án sigurs í fimm síðustu leikjum sínum í deildinni. Þeir hafa hrapað niður töfluna eftir góða byrjun og fengið á sig tíu mörk í síðustu þremur leikjum. Þeir eru þó ekkert langt frá toppliðunum, eru í áttunda sæti með níu stig. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Í mínum villtustu draumum óraði mig ekki fyrir þessu

RONALDO kom, sá og sigraði á HM í Suður-Kóreu og Japan - varð heimsmeistari og markakóngurinn, skoraði átta mörk, en hann ásamt hinum tveimur R-unum í liði heimsmeistaranna, Rivaldo og Ronaldinho skoruðu samtals 15 af 18 mörkum Brasilíumanna í keppninni - Ronaldo 8, Rivaldo 5, Ronaldinho 2. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 30 orð

KNATTSPYRNA Vináttuleikur 21 árs landsliðs kvenna:...

KNATTSPYRNA Vináttuleikur 21 árs landsliðs kvenna: Selfoss:Ísland - Finnland 20 Bikarkeppni KSÍ Coca-Cola bikar karla, 16-liða úrslit: Ólafsfj.Leiftur/Dalvík - Valur 19.15 KR-völlur:KR - Fram 19.15 Akranes:ÍA - Grindavík 19. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 153 orð

Landsmót 35 ára og eldri

ÍSLANDSMÓT kylfinga 35 ára og eldri fer fram í Leirunni, 4.-7. júlí. Mótið verður með breyttu sniði, keppt í fjórum forgjafarflokkum karla og tveimur kvennaflokkum, í stað tveggja opinna flokka áður. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 89 orð

Lokeren mætir Stuttgart

LOKEREN tryggði sér sæti í 2. umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu á laugardaginn. Íslendingaliðið tapaði þó fyrir Georgia Tbilisi í Georgíu, 3:2, en vann fyrri leikinn, 3:1. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 129 orð

Loks kom gull hjá Lucio

EINN leikmaður sem tók þátt í úrslitaleiknum á HM snýr til Þýskalands með gullverðlaun í farteskinu. Þetta er hinn 24 ára gamli varnarmaður, Lucio, sem leikur með Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Maradona ekki hrifinn af liði Brasilíu

DIEGO Maradona fyrrverandi heimsmeistari í knattspyrnu með Argentínu hafði ákveðnar skoðanir á því á blaðamannafundi í Japan í gær hvernig nýafstaðin heimsmeistarakeppni hefði verið. "Keppnin var í meðallagi og úrslitaleikurinn var ekki góður. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 161 orð

Markakóngar á HM frá 1930

BRASILÍUMENN hafa í gegnum tíðina átt fjöldann allan af frábærum sóknarmönnum en samt er þetta aðeins í þriðja sinn sem gullskórinn á HM lendir í þeirra höndum. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 153 orð

NM stúlkna hefst á Suðurnesjum

NORÐURLANDAMÓT stúlkna í knattspyrnu, 17 ára og yngri, hefst á Suðurnesjum í dag. Þar leika átta lið í tveimur riðlum. Ísland mætir Finnum í Grindavík kl. 16.30 en á sama stað leika á undan lið Dana og Þjóðverja, sem einnig eru í A-riðli mótsins. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 76 orð

Noregur Bodø/Glimt - Vålerenga 2:2 Brann...

Noregur Bodø/Glimt - Vålerenga 2:2 Brann - Molde 4:1 Odd/Grenland - Rosenborg 1:3 Sogndal - Moss 0:4 Viking - Lillestrøm 3:1 Stabæk - Start 5:2 Lyn - Bryne 1:0 Staðan: Lyn 13 10 1 2 21 :14 31 Molde 13 8 2 3 24 :12 26 Odd Grenland 14 8 1 5 23 :18 25... Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

* OLIVER Kahn markvörður Þjóðverja sagði...

* OLIVER Kahn markvörður Þjóðverja sagði eftir leikinn við Brasilíu að hann hefði vitað að Þýskaland mundi ekki sigra þegar hann heyrði hver átti að dæma úrslitaleikinn. " Collina er frábær dómari. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 296 orð

Ólafur Már stefnir á efstu sætin í Þýskalandi

ÓLAFUR Már Sigurðsson úr GK var nálægt því að sigra á heimavelli en mátti játa sig sigraðan í rimmu sinni við Guðmund Einarsson í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni. Ólafur var ekki ósáttur við leik sinn þrátt fyrir að hafa tapað úrslitaleiknum enda var keppnistímabilið í uppnámi hjá atvinnumanninum í vetur eftir óhapp á öðrum vettvangi. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 173 orð

"Ungmennafélagsandinn" sveif yfir vötnum

Á tímum umræðu um lyfjamál íþróttamanna og annað sem tengist óheiðarleika í keppnisíþróttum var gaman að sjá hvernig keppinautarnir í kvennaflokki leystu sín mál í sönnum "ungmennafélagsanda". Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 600 orð | 1 mynd

Ronaldo afgreiddi Þjóðverja

ÞAÐ er engin skömm að tapa fyrir Brasilíu en það er auðvitað sárt að tapa úrslitaleik," sagði Rudi Völler, landsliðsþjálfari Þjóðverja, eftir 2:0 ósigur sinna manna á móti Brasilíumönnum í úrslitaleik HM á Yokohama vellinum glæsilega í Japan þar sem... Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 86 orð

Ronaldo er sá áttundi með tvennu

RONALDO er áttundi leikmaðurinn í sögu HM sem nær að skora tvö mörk í úrslitaleik. Frakkinn Zinedine Zidane afrekaði það á HM í Frakklandi fyrir fjórum árum þegar Frakkar sigruðu Brasilíumenn, 3:0. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Ronaldo jafn Pele

EKKI hefur markakóngur á HM skorað fleiri mörk en Ronaldo, 8 talsins, síðan Gerd Müller afrekaði að skora 10 mörk fyrir Vestur-Þjóðverja á heimsmeistaramótinu í Mexíkó árið 1970. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Sóknarleikurinn gekk upp

Hreinn Hringsson framherji KA var að vonum ánægður í leikslok, enda skoraði hann sín fyrstu mörk í deildinni og í fyrsta sinn í sumar KA skoraði meira en eitt mark í leik. En hvað gerðist í þessum leik? Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 232 orð

Stjörnusigur í Garðabæ

LEIKUR Stjörnunnar og Leifturs/Dalvíkur í Garðabænum á laugardaginn verður tæplega lengi í minnum hafður því flestir leikmenn beggja liða virtust ekki gefa allt sitt í leikinn. Garðbæingar geta þó fagnað 2:0 sigri, sem skilar þeim upp í fjórða sæti deildarinnar. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 85 orð

Stoke bíður eftir fréttum af Ríkharði

STEVE Cotterill, knattspyrnustjóri Stoke City, bíður eftir að heyra eitthvað frá Ríkharði Daðasyni eða norska félaginu Lilleström um hvort Ríkharður fari til Noregs á nýjan leik. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 579 orð | 1 mynd

Tap en gleði hjá FH-ingum

FH-ingar gengu glaðir af leikvelli þrátt fyrir 2:1-tap í síðari leiknum við Cementarnica frá Makedóníu í 1. umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Tapið breytti því ekki að FH-ingar unnu einvígi liðanna samanlagt, 4:3, og eru komnir í 2. umferð keppninnar þar sem andstæðingarnir verða Villarreal frá Spáni. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 255 orð

Teitur hrífst af Suður-Kóreu

TEITUR Þórðarson, þjálfari Brann, segir í viðtali við Bergens Tidende að leikstíll Suður-Kóreu hafi hrifið hann og úrslit leikja á HM til þess gefi til kynna að lið á borð við norska landsliðið ætti erfitt uppdráttar í slíkri keppni. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 635 orð | 1 mynd

Toyota-mótaröðin Íslandsmót í holukeppni, Sjóvá/Almennar, Hvaleyrarvöllur,...

Toyota-mótaröðin Íslandsmót í holukeppni, Sjóvá/Almennar, Hvaleyrarvöllur, par 71. Úrslitaleikur, karlar: Guðmundur Ingvi Einarsson, GR, vann Ólaf Má Sigurðsson, GK. - 2:1 Leikur um þriðja sætið: Helgi Birkir Þórisson, GS vann Svein Sigurbergsson, GK. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 178 orð

Tryggvi markahæstur

Tryggvi Guðmundsson og Teitur Þórðarson voru þeir Íslendingar sem vöktu mesta athygli á sunnudag er 12. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram. Tryggvi skoraði tvö mörk í 5:2 sigri Stabæ á nýliðum Start frá Kristiansand. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 299 orð

Vill prófa tvo dómara á HM

GERHARD Aigner, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur nú bæst í stóran hóp manna innan knattspyrnuhreyfingarinnar og gagnrýnt dómgæslu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Suður-Kóreu og Japan um þessar mundir. Hann vill breytingar í dómaramálum keppninnar og telur tíma til kominn að prófa að nota einn dómara á hvorum helmingi vallarins. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 62 orð

Þjálfaraskipti hjá Moeskroen

LORENZO Staelens, fyrrverandi landsliðsmaður Belga í knattspyrnu, var um helgina ráðinn þjálfari 1. deildarliðsins Moeskroen, sem mætir Fylki í forkeppni UEFA-bikarsins síðar í sumar. Meira
2. júlí 2002 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Þjálfari Brasilíu fór sínar leiðir

LUIZ Felipe Scolari er óumdeildur sigurvegari í heimalandi sínu, Brasilíu, eftir að hafa stýrt landsliði Brasilíu til sigurs í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu - en þetta er í fimmta sinn sem Brasilía hampar gullstyttunni frægu en ekkert lið hefur unnið jafnoft. Scolari hefur samt sem áður sagt að hann hafi verið með "snöruna um hálsinn" allt frá því hann tók við liðinu fyrir ári. Meira

Fasteignablað

2. júlí 2002 | Fasteignablað | 373 orð | 1 mynd

Akurholt 21

Mosfellsbær - Hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar er nú til sölu sérlega fallegt 289 m 2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 53 m 2 bílskúr og innisundlaug við Akurholt í Mosfellsbæ. Húsið er á tveimur 144,5 m 2 hæðum. Meira
2. júlí 2002 | Fasteignablað | 448 orð | 1 mynd

Góð hreyfing einkennir sumarhúsamarkaðinn í ár

ÞAÐ hefur verið góð hreyfing á sumarhúsum í ár og sala á þeim sennilega ívið meiri en á sama tíma í fyrra, ef eitthvað er. Segja má, að gott jafnvægi sé nú á milli framboðs og eftirspurnar. Meira
2. júlí 2002 | Fasteignablað | 275 orð | 1 mynd

Hryggjarsel 15

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Ásbyrgi er nú í sölu raðhús að Hryggjarseli 15 í Reykjavík. Þetta er steinsteypt hús, byggt 1980 með tvöföldum bílskúr. Húsið er alls 272,1 ferm., þar af er bílskúrinn 54,6 ferm. Meira
2. júlí 2002 | Fasteignablað | 345 orð | 1 mynd

Húsbréfakerfið og erlendir ríkisborgarar

Á undanförnum misserum hefur fjölgað þeim erlendu ríkisborgurum sem fest hafa kaup á fasteignum á Íslandi. Erlendir ríkisborgarar geta átt skuldabréfaviðskipti í húsbréfakerfinu. Meira
2. júlí 2002 | Fasteignablað | 269 orð | 1 mynd

Hverfisgata 6

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Hraunhamri er nú til sölu glæsileg húseign í hjarta bæjarins, en húsið stendur við Hverfisgötu 6. Þetta er timburhús á tveimur hæðum, byggt 1932, en mikið endurnýjað og 167 m 2 að stærð. Ásett verð er 20,8 millj. kr. Meira
2. júlí 2002 | Fasteignablað | 301 orð | 1 mynd

Höfuðborgin í fyrirrúmi

HÖFUÐBORGIN er í fyrirrúmi í nýjasta tölublaði tímaritsins Arkitektúr, verktækni og skipulag, sem er nýkomið út. Í leiðara eftir Gest Ólafsson ritstjóra segir m. a. Meira
2. júlí 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Litskrúðugur páfagaukur

Þessi litskrúðugi páfagaukur hefur vakið athygli á meðal ungra sem aldinna. Hann fæst hjá Fóu feykirófu á Skólavörðustíg... Meira
2. júlí 2002 | Fasteignablað | 286 orð | 1 mynd

Lokastígur 9

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Gimli er nú til sölu falleg, björt og mikið endurnýjuð íbúð á miðhæð í steinsteyptu þríbýlishúsi við Lokastíg 9. Íbúðin er fimm herb. og 96 m 2 ásamt 27 m 2 bílskúr. Inngangur er sameiginlegur með risi. Meira
2. júlí 2002 | Fasteignablað | 613 orð | 1 mynd

Skrifborðið óhreinna en klósettið

Nútímamaðurinn á sífellt erfiðara með að viðurkenna að hann er líkamlega byggður eins og aðrar lifandi verur. Að hann þurfi mat sér til viðurværis er sjálfsagt mál og út er gefinn fjöldi bóka og tímarita sem fjalla um mat og matargerð. Meira
2. júlí 2002 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
2. júlí 2002 | Fasteignablað | 544 orð | 4 myndir

Verzlunarmiðstöðin í Glæsibæ endurnýjuð og um 8.000 ferm. nýbygging reist

Allt svæðið á horni Álfheima og Suðurlandsbrautar á eftir að breyta um yfirbragð. Íslenskir aðalverktakar hafa tekið að sér heildarendurgerð Glæsibæjar auk viðbyggingar í norður og reisa einnig átta hæða skrifstofuhús á vesturhluta lóðarinnar. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar framkvæmdir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.