Greinar laugardaginn 3. ágúst 2002

Forsíða

3. ágúst 2002 | Forsíða | 340 orð

Annan segir viðræðutilboð Íraka rekast á skilyrði SÞ

BANDARÍKJAMENN og Bretar efast um heilindin á bak við tilboð stjórnar Saddams Husseins Íraksforseta um viðræður er miði að því að afvopnunareftirlit Sameinuðu þjóðanna hefjist á ný eftir nokkur ár. Meira
3. ágúst 2002 | Forsíða | 246 orð

Dauðarefsing verður afnumin í Tyrklandi

TYRKNESKA þingið samþykkti í gær að afnema dauðarefsingar í landinu en breytingin er liður í umbótum sem ætlað er að auka líkur á að Tyrkland fái aðild að Evrópusambandinu. Meira
3. ágúst 2002 | Forsíða | 218 orð

Gefi upp nöfn þeirra sem sitja í varðhaldi

DÓMARI fyrir alríkisrétti í Bandaríkjunum úrskurðaði í gær að Bandaríkjastjórn væri skylt að gefa upp innan 15 daga nöfn allra þeirra sem sætu í varðhaldi í tengslum við rannsókn á hryðjuverkaárásunum 11. september sl. Meira
3. ágúst 2002 | Forsíða | 99 orð | 1 mynd

Gengu hús úr húsi í Nablus

FIMM Palestínumenn biðu bana í hernaðaraðgerðum Ísraela í gær, þ.á m. einn liðsmanna Hamas-samtakanna, en þau höfðu lýst á hendur sér ábyrgð á sprengjutilræði í Jerúsalem fyrr í vikunni, þar sem sjö manns biðu bana. Meira
3. ágúst 2002 | Forsíða | 46 orð | 1 mynd

Kælir sig eftir átök við eldinn

RÚSSNESKUR slökkviliðsmaður hallar sér yfir vatnsslöngu, sem gat hefur komið á, og kælir sig þannig eftir að hafa tekið þátt í að slökkva mikinn eld sem kviknað hafði á útimarkaði í Moskvu í gær. Meira

Fréttir

3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð

Alcoa lokar tveimur álverum í Bandaríkjunum

BANDARÍSKA álfyrirtækið Alcoa hefur ákveðið að loka tveimur álverum í Bandaríkjunum og draga úr framleiðslu í því þriðja sökum hækkandi raforkukostnaðar og lækkandi heimsmarkaðsverðs á áli, að því er fram kemur í frétt AP. Meira
3. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 318 orð

Andfélagsleg hegðun talin tengjast genum

KARLMENN, sem sætt hafa illri meðferð af einhverju tagi í barnæsku, eru líklegri til að fremja glæpi eða sýna andfélagslega hegðun ef þeir hafa ákveðið genaafbrigði í litningum sínum. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð

Ágreiningur um réttmæti yfirlýsinga

STOFNFJÁREIGENDURNIR fimm sem gert hafa tilboð í stofnfjárhluti í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis héldu því fram í gær að yfirlýsingar Starfsmannasjóðs SPRON ehf. um að sjóðurinn hefði tryggt sér meirihluta á fyrirhuguðum fundi stofnfjáreigenda 12. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð

Á sjötta hundrað sjóliðar um borð í skipunum

VON er á rússneskum tundurspilli, Admiral Chabamenko að nafni, ásamt birgðaskipinu Sergei Ocipov í opinbera heimsókn til Íslands um næstu helgi. Skipin koma til Reykjavíkur síðdegis laugardaginn 10. ágúst og eiga hér viðdvöl í fjóra daga. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

Bílvelta við Unaós

MAÐUR var fluttur á sjúkrahúsið á Egilsstöðum með sjúkrabíl eftir bílveltu við bæinn Unaós á leiðinni til Borgarfjarðar eystra. Hlaut hann skurði í andliti en áverkar hans voru ekki taldir alvarlegir. Atvikið varð á... Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Doktor í líftækni

HINN 23. maí sl. varði Sigríður Hjörleifsdóttir doktorsritgerð á sviði líftækni við háskólann í Lundi í Svíþjóð. Doktorsritgerð Sigríðar nefnist "Diversity of thermostable DNA enzymes from Icelandic hot springs". Meira
3. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Dularfull drepsótt

AÐ MINNSTA kosti 154 manns hafa dáið af völdum dularfullrar veiru sem herjað hefur á suðausturhluta eyjunnar Madagaskar síðustu tvo mánuði. Ekki er vitað hvers konar veira þetta er en þeir sem sýkjast kvarta yfir flensueinkennum. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 240 orð

Eigendur 45,1% hafa staðfest samninga

ARI Bergmann Einarsson, formaður stjórnar Starfsmannasjóðs SPRON, segir það hafa fengist staðfest, að eigendur 45,1% heildarstofnfjár SPRON hafi staðfest samninga við Starfsmannasjóðinn. Þessi tala hafi fengist staðfest af löggiltum endurskoðanda í gær. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Einu sinni og maður fer aftur og aftur

UM leið og maður hefur farið einu sinni fer maður aftur og aftur," sagði Daníel Stefán, galvaskur á leið í flug Íslandsflugs til Vestmannaeyja. Þau Eva Björk, Daníel Stefán og Jóhann voru þrjú að ferðast saman, en þeirra beið fjöldi vina í Eyjum. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 387 orð

Ekki í samræmi við stjórnsýslulög

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur í nýju áliti komist að þeirri niðurstöðu að úrskurður kærunefndar um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi frá 7. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Endursmíða hópferðabíla sína sjálfir

FERÐAÞJÓNUSTAN Tanni Travel á Eskifirði er 10 ára á þessu ári og hefur markað sér skýr markmið í starfseminni að sögn Sveins Sigurbjarnarsonar framkvæmdastjóra. Meira
3. ágúst 2002 | Miðopna | 879 orð | 1 mynd

Enduruppgötvum Vesturlönd

VARLA líður sú vika að ekki bætist eitthvað nýtt við á hinn langa lista yfir mál sem valda spennu og taugatitringi í samskiptum Evrópu og Bandaríkjanna. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fékk dóm viku eftir handtöku

BRETINN sem reyndi að smygla hálfu kg af hassi til landsins hinn 26. júlí sl. var á fimmtudag dæmdur í 45 daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
3. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 101 orð

Fjöldi þátttakenda dregist saman

FJÖLDI þátttakenda í Reykjavíkurmaraþoni hefur dregist saman um rúman fjórðung frá 1994 til 2001, að því er fram kemur í Árbók Reykjavíkur 2001. Alls tóku 3.720 þátt í Reykjavíkurmaraþoni árið 1994 en árið 2001 voru keppendur 2.655. Meira
3. ágúst 2002 | Suðurnes | 288 orð

Flestir bóka gistingu á Netinu

TÖLUVERT hefur verið að gera á nýja gistiheimilinu í Vogum, Mótel Best, sem opnaði fyrstu herbergin í fyrrasumar og allt húsið í sumar. Mótel Best er í nýju húsi sem eigendur þess, Ingileif Ingólfsdóttir og Guðmundur Franz Jónasson, hafa byggt. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fljúgandi fjör

FLUGÁHUGAMENNl koma bæði fljúgandi og akandi til fjölskylduhátíðarinnar sem haldin er um verslunarmannahelgi í Múlakoti í Fljótshlíð. Það er Flugmálafélag Íslands sem skipuleggur hátíðina. Meira
3. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Flóðin sjatna

INDVERSKUR drengur með kjúkling á höfðinu situr að snæðingi í Assam-héraði í norðausturhluta Indlands í gær. Meira
3. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 179 orð

Flugferðum aflýst 11. september

STÓR, evrópsk flugfélög hafa ákveðið að aflýsa mörgum áætlunarferðum 11. september nk., þar eð mörg þúsund farþegar hafa ákveðið að ferðast ekki flugleiðis þann dag, þegar eitt ár verður liðið frá hryðjuverkunum í Bandaríkjunum. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Frá föður til sonar til dætra

RÆTUR fyrirtækisins Mosaik, sem fagnaði nýlega hálfrar aldar afmæli, má rekja til Tórínó á Norður-Ítalíu. Þaðan kom Giovanni Ferrua steinsmiður þremur árum eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar og með honum sonur hans, Walter, þá fimmtán ára. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 17 orð | 5 myndir

Fylgstu með nýjustu fréttum www.

Fylgstu með nýjustu fréttum www.mbl.is Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablaðið "Vetrarævintýri Heimsferða". Blaðinu verður dreift um allt... Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Gagnrýna verðhækkanir

FORSVARSMENN ASÍ og Neytendasamtakanna telja hækkun á gjaldskrá Landssímans og rafmagnsveitnanna ógna stöðugleika sem náðst hefur að viðhalda í efnahagslífinu undanfarið. "Við getum ekki séð að rök séu fyrir þessum hækkunum. Meira
3. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 336 orð | 1 mynd

Gleði á "Góðri stund"

FJÖLDI gesta sótti Grundarfjörð heim til að taka þátt í hátíðarhöldunum "Á góðri stund í Grundarfirði" um síðustu helgi. Veðrið varð betra en spáð var en lítillega rigndi þó á laugardeginum. Meira
3. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd

Grágæsin SLN blómstrar á Blönduósi

GRÁGÆSIRNAR á Blönduósi setja æ meiri svip á umhverfið þessa dagana því ungarnir frá í vor stækka ört og bíta grasið stíft. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Grunur um hópnauðgun

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gær karlmann um fertugt vegna gruns um að hann hefði nauðgað konu í heimahúsi í Breiðholti aðfaranótt föstudags. Meira
3. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 45 orð | 1 mynd

Guðsþjónusta í Klettshelli

GUÐSÞJÓNUSTA var haldin í Klettshelli í Vestmannaeyjum fyrir skömmu. Það var séra Bára Friðriksdóttir sem messaði. Farið var á fimm bátum í Klettshelli, ferðamannabátnum Viking, þremur trillum og gúmmítuðru. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hafnaði utan flugbrautar í Eyjum

BETUR fór en á horfðist er fjögurra sæta flugvél af gerðinni Cessna Skyhawk hafnaði utan brautar í lendingu á Vestmannaeyjaflugvelli í fyrrakvöld. Teljandi slys urðu ekki á flugmanni og þremur farþegum hans, sem voru að koma frá Reykjavík í einkaflugi. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Heimsókn frá Austurbæjarskóla

Á DÖGUNUM fékk Morgunblaðið heimsókn frá eldhressum krökkum á leikjanámskeiði hjá Austurbæjarskóla, ásamt fjórum leiðbeinendum þeirra. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hernaður í Frankfurt

"ÍSLENSKI herinn hefur átt aðild að NATO frá 1949, og hefur starfað undir yfirstjórn Atlantshafsherstjórnarinnar, annarrar af tveimur meginstjórnstöðvum bandalagsins. Meira
3. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 279 orð | 1 mynd

Hnúfubakur vekur hrifningu

HNÚFUBAKUR hefur sést í ferðum hvalaskoðunarbáta á Skjálfanda að undanförnu, hefur hann vakið mikla hrifningu þeirra sem séð hafa til hans. Meira
3. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 852 orð | 5 myndir

Hvalaskoðunarferðir fyrir borgarbúa jafnt sem ferðamenn

Hvalaskoðunarferðir njóta æ meiri vinsælda meðal ferðamanna en einnig Íslendinga sem vilja berja augum stærstu spendýr sjávar. Jim Smart og Kristján Geir Pétursson brugðu sér í eina slíka ferð út á Faxaflóa í vikunni. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Í góðum gír með sjóhattana

BLAÐAMAÐUR Morgunblaðsins átti ekki erfitt með að sjá hressustu stelpurnar á BSÍ á augabragði, þegar hann ásamt ljósmyndara leit þar við síðdegis í gær. Meira
3. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Í handjárnum við jakkafötin

Bandarísk yfirvöld virðast ætla að fara aðrar leiðir í málshöfðun gegn WorldCom en farin var í málinu gegn Andersen. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 333 orð

Íslendingur kominn í höfn í Boston

VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur sigldi inn í höfnina í Boston í gær, klukkan sex að íslenskum tíma. Gunnar Marel Eggertsson, skipstjóri Íslendings, sagði í samtali við Morgunblaðið stuttu áður en skipið sigldi í höfn að ferðin hefði gengið mjög vel. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Í útilegu

Verslunarmannahelgin, mesta útileguhelgi ársins, er gengin í garð. Á þjóðvegum landsins hefur mátt sjá fjölda bíla með skýli á borð við fellihýsi eða tjaldvagna í eftirdragi. Sumir halda sig enn við tjaldið. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð

Kárahnjúkavirkjun

* SAMKVÆMT viljayfirlýsingu milli stjórnvalda, Landsvirkjunar og bandaríska álfyrirtækisins Alcoa er fyrirhugað að reisa Kárahnjúkavirkjun, með uppsettu afli allt að 630 megavöttum, vegna 295.000 tonna álvers á Reyðarfirði. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Keikó meðal villtra háhyrninga

HALLUR Hallsson, talsmaður Keikó-samtakanna á Íslandi, segir að háhyrningurinn Keikó hafi frá því í júlíbyrjun verið með öðrum háhyrningum, en þá hafi þjálfarar Keikós farið með hann á háhyrningaslóðir, og séu þetta nokkur þáttaskil í lífi háhyrningsins. Meira
3. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Kertafleyting

FRIÐARATHÖFN verður við tjörnina framan við Minjasafnið við Aðalstræti á Akureyri þriðjudagskvöldið 6. ágúst næstkomandi til að minnast fórnarlamba kjarnorkusprengjanna á Japan árið 1945. Meira
3. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 71 orð | 1 mynd

Kríur í árásarham

ÞEGAR gengið er um kríuvarp er yfirleitt gerð árás úr öllum áttum því að kríurnar verja unga sína og egg með kjafti og vængjum. Í Vík í Mýrdal er eitt af stærri kríuvörpum á landinu. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Laun hækkuðu um 12,6% milli ára

TEKJUSKATTS- og útsvarsstofn einstaklinga hækkaði um 40,8 milljarða frá árinu 2000 til 2001 eða um 10,4%. Launahækkun á sama tíma var enn meiri eða um 12,6% í heild en þessar tölur koma fram í vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
3. ágúst 2002 | Miðopna | 1183 orð

Leiðandi samstarf í Evrópu

ÞESS er minnst um þessar mundir, að 50 ár eru liðin frá því að Kola- og stálsambandið var stofnað af sex Evrópuríkjum til að hafa stjórn á framleiðslu og sölu kola og stáls í þessum ríkjum. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Líflegt í Langholtinu

Góð veiði hefur verið í Hvítá við Langholt í sumar, besta veiðin þar í þó nokkur sumur að sögn Hreggviðs Hermannssonar í Langholti. Taldi hann að milli 50 og 60 laxar væru komnir á land og hátt í annað eins af vænum sjóbirtingi. Meira
3. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Lík þrettán Afríkumanna rak á land

LÍK þrettán Afríkumanna, sem talið er að hafi reynt að synda til Spánar, fundust við strandbæinn Tarifa á Suðvestur-Spáni í fyrradag. Fimm mannanna voru frá Norður-Afríku og átta frá löndum sunnan Sahara. Á meðal þeirra voru tvær barnshafandi konur. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Lundinn hamflettur fyrir þjóðhátíð

LUNDINN þykir herramannsmatur í Vestmannaeyjum sem víðar um land en á þjóðhátíðinni um helgina verður þessi matur í öndvegi, jafnt reyktur sem nýr. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 279 orð | 3 myndir

Manns saknað eftir að bíll lenti í Hvítá

LEIT hefur ekki borið árangur að tvítugum manni sem var farþegi í bíl sem hafnaði í Hvítá við Brúarhlöð í fyrrinótt. Ökumaðurinn gat losað sig úr bílbelti og komst af sjálfsdáðum út. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Með öryggið á hreinu

UNGMENNAHREYFING Rauða kross Íslands dreifði smokkum á Reykjavíkurflugvelli og við BSÍ í gærdag. Átakið beinist gegn klamydíu og öðrum kynsjúkdómum. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Mikið að gerast í sjávarlíffræði

Jörundur Svavarsson fæddist í Reykjavík árið 1952. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina og BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 1977. MS-prófi í dýrafræði lauk hann frá háskólanum í Gautaborg og doktorsprófi frá sama skóla árið 1987. Hann hefur verið prófessor við Háskóla Íslands frá árinu 1992. Kona Jörundar er Sif Matthíasdóttir tannlæknir og eiga þau þrjár dætur. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Miklar skemmdir urðu í bílabruna

FÓLKSBIFREIÐ er mikið skemmd ef ekki ónýt eftir bruna á Nýbýlavegsbrúnni um hádegisbil í gær. Ökumaður var einn í bifreiðinni og tókst honum að koma sér út í tæka tíð og urðu því ekki slys á fólki. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 6.

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 6. ágúst. Fréttaþjónusta verður alla helgina á mbl.is og er vaktsími hennar 861-7970. Áskriftardeild blaðsins verður opin í dag, laugardag, frá kl. 6 til 14. Sími hennar er 569-1122. Meira
3. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 84 orð

Mótmælt í Belfast

UM TÍU þúsund manns, bæði kaþólikkar og mótmælendur, komu saman í miðborg Belfast á N-Írlandi í gær í því skyni að mótmæla ofbeldisglæpum öfgahópa stríðandi fylkinga, sem færst hafa í aukana undanfarna mánuði. Meira
3. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 298 orð | 2 myndir

Notar jarðgufu við framleiðsluna

Á VORDÖGUM hóf starfsemi sína hér í Hveragerði nýtt fyrirtæki í matvælaiðnaði. Fyrirtækið heitir Jarðgull ehf og framleiðir margskonar soðkraft undir merkinu "Fond". Þetta er fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar á Íslandi. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Nýir umboðsmenn fyrir Fiat- og Alfa Romeo-bílana

NÝIR eigendur hafa tekið við umboði á Íslandi fyrir bíla frá Fiat og Alfa Romeo. Meira
3. ágúst 2002 | Suðurnes | 110 orð | 1 mynd

Óvenjuleg myndlistarsýning í Fræðasetrinu

NÚ STENDUR yfir í Fræðasetrinu í Sandgerði myndlistarsýning Margrétar O. Leópoldsdóttur. Sýningin var opnuð í síðustu viku í nýjum sýningarsal Fræðasetursins. Margrét kallar sýninguna Auðsær og er viðfangsefni verkanna á sýningunni hafið. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð

Reiðhestur hljóp í veg fyrir bíl

ÞAÐ telst mikil mildi að hestamaður skyldi sleppa svo til ómeiddur þegar hestur hans fældist og hljóp í veg fyrir bíl á Laugardalsvegi í Grímstungum um hádegisbil í gær. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 424 orð

Ríkisstarfsmenn og þingmenn fá sjálfir frípunktana

ÍSLENSKIR alþingismenn njóta sjálfir þeirra frípunkta sem þeir fá þegar þeir ferðast á vegum ríkisins eða Alþingis, öfugt við kollega sína í Þýskalandi sem brjóta skýrar reglur ef þeir nota frípunkta í eigin þágu og hafa jafnvel orðið að segja af sér... Meira
3. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Sagt auðvelda Berlusconi að sleppa við réttarhöld

EFRI deild ítalska þingsins samþykkti í fyrrakvöld umdeilt lagafrumvarp sem stjórnarandstæðingar segja að hafi verið samið til að koma í veg fyrir að Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, verði dæmdur fyrir spillingu. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 317 orð

Sakar Búnaðarbankann um ranga skýrslu

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur verið beðið um að kanna hvort Búnaðarbanki Íslands hafi gerst brotlegur í skilningi almennra hegningarlaga með rangri skýrslugjöf til Héraðsdóms Reykjavíkur hinn 26. mars sl. Meira
3. ágúst 2002 | Suðurnes | 609 orð | 2 myndir

Samræmdar uppeldisaðferðir foreldra og kennara

UNDANFARIN tvö ár hafa svokölluð SOS-námskeið handa foreldrum barna með hegðunarvandamál verið haldin í Reykjanesbæ og hafa þau notið mikilla vinsælda. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 1802 orð | 1 mynd

Segja framkvæmdirnar valda allt of miklum náttúruspjöllum

Náttúru- og umhverfisverndarsamtök eru ósátt við Kárahnjúkavirkjun. Þau gagnrýna einnig að Landsvirkjun skuli hefja undirbúningsframkvæmdir við virkjunina í sumar áður en gengið hafi verið frá endanlegum samningi við orkukaupandann, Alcoa. Arna Schram ræðir hér við talsmenn stærstu náttúru- og umhverfisverndarsamtaka landsins um álit þeirra á Kárahnjúkavirkjun. Meira
3. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 539 orð

Sex ára úlfaldaknapi orðinn öryrki

ÚLFALDAVEÐREIÐAR eru geysivinsæl íþrótt í ríkjunum við Persaflóa og miklu skiptir að knapinn sé léttur. Oft er um að ræða litla drengi sem rænt hefur verið í bláfátækum löndum á borð við Bangladesh og smyglað til arabalandanna. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Símkerfi Landspítalans datt út í fjóra tíma

BILUN kom upp í netbúnaði Landspítala - háskólasjúkrahúss um klukkan 6 í gærmorgun. Bilunin hratt af stað keðjuverkun sem m.a. hefti nýtt símkerfi spítalans og hluta af tölvukerfi. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Skólinn að byrja

"Í HUGUM þorra Íslendinga byrjar skólastarf á haustin seinnipartinn í ágúst. Þá hópast grunn-, framhalds- og háskólanemendur í skóla og við tekur hefðbundið nám. Það kann því að koma á óvart að í raun hefst skólastarf á Íslandi tæpum mánuði fyrr. Meira
3. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 81 orð | 1 mynd

Skyldi þessi dráttur duga?

FRIÐRIK Steingrímsson frá Grímsstöðum kannast margir við einkum fyrir snjallar vísur og gamanmál, sem leika honum á tungu og er það kynfylgja hans. Meira
3. ágúst 2002 | Suðurnes | 99 orð

SOS! Hjálp fyrir foreldra

Á NÁMSKEIÐINU er m.a. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Spáð rigningu syðra um tíma

UMFERÐ úr Reykjavík gekk að sögn lögreglu vel í gærkvöld. Mjög margir voru á ferðinni, bæði um Suðurlandsveg og Vesturlandsveg, en almennt voru bílar vel búnir og ferðalangar með bros á vör. Meira
3. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 161 orð

Stefanía Traustadóttir verður bæjarstjóri

STEFANÍA Traustadóttir verður næsti bæjarstjóri í Ólafsfirði. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Styrktu Rauða krossinn

Krakkarnir á myndinni héldu hlutaveltu við verslunina STRAX við Byggðaveg á Akureyri á dögunum. Þau höfðu 1.951 krónu upp úr krafsinu, sem færðar voru Rauða krossinum að gjöf. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 303 orð

Stækkun Norðuráls 30 milljarða framkvæmd

LANDSVIRKJUN og Norðurál undirrituðu í gær samkomulag um afhendingu orku vegna fyrri áfanga stækkunar álvers Norðuráls á Grundartanga, það er stækkun úr 90.000 tonnum í 180.000 tonn. Eftir síðari áfanga yrði álverið alls 240.000 tonn. Meira
3. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 191 orð | 1 mynd

Susan Landale leikur á orgel

FIMMTU og síðustu sumartónleikarnir í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða í kirkjunni á sunnudag, 4. ágúst, kl. 17. Flytjandi að þessu sinni er skoski orgelleikarinn Susan Landale, sem verið hefur búsett í Frakklandi í fjölmörg ár. Meira
3. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 192 orð | 1 mynd

Tölvunotkun stóraukist

EFTIR að bókasafnið flutti í nýtt húsnæði í Ráðhúsi Ölfuss hefur gestakomum fjölgað. Þetta gerist um hásumar en þá er notkun bókasafna oftast hvað minnst. Jón Sævar Baldvinsson, forstöðumaður bókasafnsins, segir að aukningin sé mest tengd tölvunotkun. Meira
3. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 442 orð | 4 myndir

Veisluhald hjá þorski og ýsu

SÓLIN sleikti spegilsléttan hafflötinn og ekki bærðist hár á höfði í bítið í gær þegar Morgunblaðið lagði í hann frá bryggju á Akureyri með tveimur starfsmanna ÚA í því skyni að fylgjast með þeim fóðra ýsu og þorsk í kvíum í Eyjafirði. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 202 orð

VG skoða virkjunarsvæðið við Villinganes

DAGANA 9. til 11. ágúst nk. efnir Vinstrihreyfingin - grænt framboð til ferðar norður í Skagafjörð til að skoða fyrirhugað virkjunar- og stíflusvæði Villinganesvirkjunar. Lagt verður af stað föstudaginn 9. ágúst kl. 16 frá Umferðarmiðstöðinni. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð

Viðræður standa fyrir dyrum

NÚ STANDA fyrir dyrum viðræður eigenda Landsvirkjunar um vatnsréttindi á Þjórsársvæðinu, að sögn Helga Bjarnasonar, skrifstofustjóra á orkusviði í iðnaðarráðuneytinu. Meira
3. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 52 orð | 1 mynd

Viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur að fenginni tillögu umhverfismálanefndar veitt viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi í Garðabæ 2002. Fyrir lóðir íbúðarhúsnæðis hljóta viðurkenningu eigendur Melhæðar 4, Hörgslundar 13 og Þrastarlundar 13. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Vinna í sameiningu að öflugri löggæslu um helgina

LÖGREGLUMENN frá ríkislögreglustjóra og tollverðir frá tollstjóranum í Reykjavík verða við eftirlit víða um land um verslunarmannahelgina. Lögreglumenn og tollverðir ásamt fíkniefnaleitarhundum verða á flugvöllum, í höfnum og við útisamkomur. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Von á flugvél Travolta

LEIKARINN John Travolta er væntanlegur til landsins á Boeing 707-vél sinni sem hann flýgur nú ásamt fylgdarliði milli þrettán borga í heiminum í sérstakri ferð er nefnist á ensku "Spirit of Friendship". Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð

VR býður félagsmönnum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur mun gangast fyrir dagskrá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á frídegi verslunarmanna 5. ágúst nk. Eins og undanfarin ár verður frítt í garðinn í boði VR. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 414 orð

Yfirlýsing frá formanni Þjórsárveranefndar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Gísla Má Gíslasyni formanni Þjórsárveranefndar: "Í tilefni af viðtali við Friðrik Sophusson forstjóra Landsvirkjunar í Morgunblaðinu 1. ágúst er rétt að eftirfarandi komi fram. 1. Meira
3. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 601 orð | 1 mynd

Það var oft líflegt í búðinni hér áður

"ÉG BYRJAÐI í verslun 27. júlí 1947 og hef verið óslitið í þessu síðan, án þess að líta upp. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Þrír menn handteknir eftir fólskulega árás

ÞRÍR menn voru handteknir eftir afar fólskulega líkamsárás í Vesturbæ Reykjavíkur um hádegisbil í gær. Maðurinn sem ráðist var á slasaðist alvarlega á höfði og gekkst hann undir aðgerð á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í gær. Meira
3. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð

Öflug lögregluvakt í íbúðahverfum

LÖGREGLAN í Reykjavík mun leggja áherslu á gæslu í íbúðahverfum um verslunarmannahelgina. Þá hefur lögreglan í hyggju að stórauka umferðareftirlit dagana í kringum verslunarmannahelgi, með því að fjölga lögreglumönnum á bifhjólum. Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2002 | Leiðarar | 446 orð

Lægri vextir og verðbólga

Ákvörðun Seðlabankans um að lækka vexti um 0,6% og það mat bankans að verðbólgumarkmið hans geti náðst á þessu ári, eru góðar fréttir fyrir fyrirtæki og fjölskyldur. Svo virðist sem óróleikinn í efnahagslífinu sé að mestu leyti að baki, a.m.k. Meira
3. ágúst 2002 | Leiðarar | 441 orð

Mannréttindi fanga í Guantanamo

Niðurstaða Colleen Kollar-Kotely, dómara við alríkisdómstól Bandaríkjanna, þess efnis að um sex hundruð föngum sem haldið er í herstöð Bandaríkjamanna við Guantanamo-flóa á Kúbu sé óheimilt að flytja mál sitt fyrir bandarískum dómstólum, vekur... Meira
3. ágúst 2002 | Staksteinar | 450 orð | 1 mynd

Peningavald

HJÁLMAR Jónsson, fyrrverandi alþingismaður og núverandi dómkirkjuprestur, fjallaði um peningamál, sem efst hafa verið á baugi með þjóðinni, í stólræðu, sem hann flutti um síðastliðna helgi. Meira
3. ágúst 2002 | Leiðarar | 1056 orð

Vonin í austri!

Fyrir fimm árum eða svo voru taldar hverfandi líkur á að Eystrasaltsríkin myndu nokkurn tímann fá aðild að Atlantshafsbandalaginu. Hugsanlega Evrópusambandinu - í fjarlægri framtíð - en ekki NATO. Meira

Menning

3. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 391 orð | 1 mynd

* ÁRGARÐUR, Skagafirði: Stórhljómsveit Danna Tjokkó...

* ÁRGARÐUR, Skagafirði: Stórhljómsveit Danna Tjokkó spilar sunnudagskvöld. * CAFÉ 22: Tónleikar sunnudagskvöld nánar auglýst síðar, DJ Rallycross spilar að loknum tónleikunum. Meira
3. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Ástarsaga Presley-hjónanna á svið

FYRRVERANDI eiginkona rokkkóngsins Elvis Presley, Priscilla, ætlar að setja á svið söngleik byggðan á ástarævintýrum þeirra hjóna. Sýningin verður sett upp í samvinnu við Immortal Entertainment. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarlíf | 262 orð | 1 mynd

Bandarísk og evrópsk orgelverk í Hallgrímskirkju

Á SJÖUNDU tónleikum tónleikaraðarinnar Sumarkvöld við orgelið í Hallgrímskirkju á sunnudagskvöld, kl. 20, leikur ungur nýútskrifaður organisti, Guðmundur Sigurðsson. Hann leikur einnig á hádegistónleikum í dag, laugardag, kl. 12. Meira
3. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Barið á bleiku vélmennunum

Tíunda platan frá þessum óútreiknanlegum Íslandsvinum inniheldur léttleikandi lagstúfa um dauðann. Meira
3. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Dylan snýr aftur til Newport

Það er ekki oft sem vatnaskil í tónlist eru rakin til ákveðinnar dagsetningar, en enginn vafi þykir leika á því hvenær múrinn milli þjóðlagatónlistar og rokks var rifinn niður. 25. Meira
3. ágúst 2002 | Leiklist | 615 orð | 1 mynd

Eiturlyf, vændi og morð

Höfundur og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. Meira
3. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 275 orð | 1 mynd

Eyjamenn á uppvaxtarslóðum í Öræfum

MAGNÚS Kristinsson, útvegsbóndi í Vestmannaeyjum, reið austur í Öræfi á dögunum, ásamt hjónunum Ásu Birgisdóttur, fiskverkunarkonu og Páli H. Högnasyni, vélstjóra. Meira
3. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 390 orð | 2 myndir

Flottiflott

Riggarobb, tónlistarveisla til heiðurs Jónasi Árnasyni. Veislustjórar eru Papar og fá þeir til sín nokkra gesti. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarlíf | 45 orð | 1 mynd

Garðar Jökulsson sýnir í Eden

GARÐAR Jökulsson hefur opnað málverkasýningu í Eden í Hveragerði. Sem áður sækir Garðar viðfangsefni sín til náttúru Íslands, birtu hennar og lita. Á sýningunni nú eru 80-90 málverk, stór og smá, unnin með margvíslegum hætti. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Grafíksýning til þriggja landa

Í SVERRISSAL Hafnarborgar stendur nú yfir sýning 15 íslenskra listamanna sem vinna m.a. í grafíska miðla. Hluti hópsins sýndi í listamiðstöðinni Katuaq í Nuuk árið 2000 og á næsta ári er fyrirhuguð sýning í Færeyjum. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarlíf | 312 orð | 3 myndir

Íslenski herinn býst til varnar í Frankfurt

"ÍSLENSKI herinn hefur átt aðild að Nató frá 1949, og hefur starfað undir yfirstjórn Atlantshafsherstjórnarinnar, annarrar af tveimur meginstjórnstöðvum bandalagsins. Meira
3. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 390 orð | 1 mynd

Kalifornísk fjölvítamín og piss í flösku

Jakob Frímann Magnússon er einn liðsmanna hljómsveitar allra landsmanna, Stuðmanna. Þrátt fyrir talsverðan lífaldur sveitarinnar slá þau hvergi slöku við og munu láta gamminn geisa í Galtalækjarskógi um verslunarmannahelgina. Meira
3. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 430 orð | 2 myndir

Kúrekinn einlægi

HALLBJÖRN Hjartarson, eða kúreka norðursins, þarf trúlega ekki að kynna fyrir nokkum Íslendingi, enda þar á ferð þekktasti kúreki sem landið hefur alið. Meira
3. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 731 orð | 2 myndir

Leðurblökumaðurinn snýr aftur, aftur

Myndasaga vikunnar er The Dark Knight Strikes Again eftir Frank Miller og Lynn Varley. DC Comics gefur út, 2002. Bækurnar fást í myndasöguversluninni Nexus og kostar hver um sig um 1000 krónur. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarlíf | 36 orð

Ljósmyndasýning í Lónkoti

Í LÓNKOTI í Skagafirði hefur Margrét Margeirsdóttir opnað sýningu á ljósmyndum. Myndefnið er víða af landinu, einkum þó úr Skagafirði. Margrét hefur áður haldið sýningar, m.a. í Reykjavík, Hveragerði og á Sauðárkróki. Sýnt er til 15.... Meira
3. ágúst 2002 | Menningarlíf | 57 orð

Myndlistarsýning á Hrafnseyri

Í BURSTABÆNUM á Hrafnseyri við Arnarfjörð stendur nú yfir samsýning á listvefnaði eftir Auði Vésteinsdóttur, leirlistaverkum eftir Elísabetu Haraldsdóttur og málverkum eftir Þórð Hall, en þau eru öll vestfirskrar ættar. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Orgelleikur

Guðmundur Gottskálksson, organisti frá Kvíarhóli , hefur leikið á orgel Selfosskirkju inn á geisladisk, sem nýlega var gefinn út. Leikur Guðmundar var tekinn upp á árabilinu frá 1996 til 2001. Efnisskráin samanstendur af 22 tónverkum. Verkin eru m.a. Meira
3. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 123 orð | 2 myndir

Ópera í 12 tónum

HINN 10. ágúst næstkomandi stendur til að frumsýna óperuna Dido og Eneas í Borgarleikhúsinu. Óperan er eftir Henry Purcell og var frumsýnd árið 1689. Hún er talin ein helsta óperan frá barokktímabilinu. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarlíf | 560 orð

Rómantík frá liðinni öld - og hressilegur TRE

Kristjana Stefánsdóttir söngur, Andrés Þór Gunnlaugsson gítar, Tómas R. Einarsson bassi og Rene Winter trommur. Þriðjudagskvöldið 30. júlí. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Röddin sögð mikilfengleg

SIGURÐUR Bragason baríton og Hjálmur Sighvatsson píanóleikari héldu tvenna tónleika á listahátíðinni Rheinreise 2002 sem haldin var í Bonn á dögunum. Tónleikunum var vel tekið og sungu þeir fyrir fullu húsi tónleikagesta á hvorum tveggja tónleikunum. Meira
3. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Samið af sér

Bandaríkin 1999. Myndform VHS. (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Stephen Monroe. Aðalhlutverk Jeff Fahey, Camilla Roos, Amy Weber. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarlíf | 113 orð

Sjöfn sýnir í Galleríi Klaustri

SJÖFN Eggertsdóttir myndlistarmaður opnar sýningu á landslagsmálverkum í Galleríi Klaustri á Skriðuklaustri í dag. Sjöfn stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1982-1986 og útskrifaðist úr málaradeild. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarlíf | 27 orð

Sýningu lýkur

Tjarnarsalur, Ráðhús Reykjavíkur Nú fer í hönd síðasta sýningarhelgi á textílverkum Heidar Kristiansen í Ráðhúsinu. Á sýningunni eru 28 ásaumsverk á vattstunginn bútasaum og ullarflóka. Sýningunni lýkur á... Meira
3. ágúst 2002 | Tónlist | 635 orð

Þjáningarvegurinn

Aivars Kalejs, orgelleikari frá Lettlandi, lék verk eftir Oliver Messiaen, Aivars Kalejs og Sigfrid Karg-Elert. Sunnudaginn 28. júlí kl. 20. Meira

Umræðan

3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Alþingi á að sitja lengur

En það er staðreynd, segir Rannveig Guðmundsdóttir, að nær helming ársins er framkvæmdavaldið laust við það aðhald sem þinginu er ætlað að veita. Meira
3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 986 orð | 1 mynd

Dagvistun minnissjúkra

Stærstur hluti þeirra sem á dagvist þurfa að halda, segir Haukur Helgason, fær ekki notið hennar. Meira
3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 84 orð | 1 mynd

Enn um kjör ellilífeyrisþega

Þetta mál verður ekki leyst í fjölmiðlum, segir Ólafur Ólafsson, enda höfum við þegið boð forsætisráðherra um fund. Meira
3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

ESB og værukærð valdanna

Sjálfstæðisflokkurinn hefur einfaldlega setið of lengi við völd, segir Katrín Júlíusdóttir. Værukærð valdanna hefur blindað sýn á hvað okkur er fyrir bestu og hvar tækifæri framtíðarinnar liggja. Meira
3. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 519 orð | 2 myndir

Ég tjái mína þungu þanka.

Bún. og Spron EGILL Skallagrímsson vitjaði mín í draumi nýlega og hafði þá ekki birst mér lengi. Honum var allmikið niðri fyrir eins og vísan sem hann fór með vitnar um: Ég tjái mína þungu þanka. Meira
3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Hamingjuleiðin

Auðurinn er valtastur vina og veraldleg veldi hrynja, segir Guðrún Jónsdóttir. Frægð og frami fyrnist og fegurð fölnar. Meira
3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 993 orð | 4 myndir

Heimsókn á St. Jósefsspítala

Rekstrarkostnaður heilbrigðisþjónustu þenst óhemju ört út, segja Vigdís Magnúsdóttir, Rannveig Þórólfsdóttir, Guðrún Marteinsson og Elín Eggerz-Stefánsson, vegna mikillar þekkingarbyltingar er veldur sívaxandi sérhæfni og getu sérfræðinga til að bæta úr margvíslegum heilsuágöllum. Meira
3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Hugsjón þjóðhátíðardagsins

Ef Íslendingar ganga í Evrópubandalagið, segir Ingvar Gíslason, verður 17. júní ekki hæfur þjóðhátíðardagur. Meira
3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Jón - eða aðeins séra Jón?

Það virðist sem orðatiltækið gamla, segir Magnús Erlendsson, um Jón og séra Jón hafi snúist í andhverfu sína. Meira
3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Landverðir tjá hug sinn

Ráðamenn eiga að virða skoðanir landvarðanna, segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, en ekki efna til tilhæfu-lausra nornaveiða. Meira
3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Lög um sparisjóði

Ég tel það ótvírætt skyldu Alþingis, segir Hreggviður Jónsson, að lagfæra ný lög um sparisjóði. Meira
3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Námsefnisgerð í þágu nemenda

Fjárveitingar til námsefnisgerðar þurfa að hækka til frambúðar, segir Sigríður Jóhannesdóttir, og þær þarf að binda við nemendafjölda. Meira
3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 172 orð | 1 mynd

Skýrir valkostir

Valkostirnir eru skýrir, segir Jón G. Tómasson, og ákvörðun einföld. Meira
3. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 189 orð

SPRON

MÁLEFNI Sparisjóðs Reykjavíkur hafa verið fyrirferðarmikil í umræðu að undanförnu. SPRON var stofnaður af iðnaðarmönnum í Reykjavík á fjórða áratug seinustu aldar. Meira
3. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 529 orð | 1 mynd

Umræður um aðild að EB á villigötum

MARGS konar villandi upplýsingar hafa verið viðhafðar varðandi hugsanlega aðild Íslands að EB. Forsætisráðherra, Davíð Oddsson, ræðir stöðugt um þá miklu áhættu á sjálfsákvörðunarrétti og reyndar sjálfstæði þjóðarinnar ef við gerumst aðilar að EB. Meira
3. ágúst 2002 | Aðsent efni | 1813 orð | 1 mynd

Um vonda lögfræðinga, einstaka listamenn og jafnrétti kvenna

Í þau fimmtíu ár sem atvinnuleikhús hefur verið starfrækt á Íslandi, segir María Kristjánsdóttir, hefur það ætíð getað státað af kvenskörungum. Það hefur hinsvegar ekki endurspeglast í leikhússtjórastöðum. Meira
3. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

Þessir strákar söfnuðu fyrir Rauða krossinn...

Þessir strákar söfnuðu fyrir Rauða krossinn 1.000 kr. Þeir heita Agnar Daði Kristinsson og Anton Freyr... Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

ARNLJÓTUR GUÐMUNDSSON

Arnljótur Guðmundsson fæddist í Sléttárdal í Svínavatnshreppi í Austur-Húnavatnssýslu 17. apríl 1929. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans sunnudaginn 7. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR JÓNSDÓTTIR

Brynhildur Jónsdóttir fæddist á Brúará í Kaldrananeshreppi 27. apríl 1921. Hún lést á Sjúkrahúsi Hólmavíkur 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Jón Sigurðsson, f. 26. okt. 1891 í Kaldbak, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2002 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

HAUKUR GÍSLASON

Haukur Gíslason fæddist á Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi í Árnessýslu 23. desember 1920. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 26. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hraungerðiskirkju 2. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2002 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Líney Jóhannesdóttir

Líney Jóhannesdóttir fæddist á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu 5. nóvember 1913. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 18. júlí síðastliðinn. Útför Líneyjar fór fram frá Kópavogskirkju 25. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2002 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

MAGNÚS EYMUNDSSON

Magnús Eymundsson fæddist á Bárugötu 5 í Reykjavík 23. apríl 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 24. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2002 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Marsý Dröfn Jónsdóttir

Marsý Dröfn Jónsdóttir fæddist á Hvammstanga 11. maí 1941. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 6. júlí síðastliðinn. Útför Marsýjar fór fram frá Háteigskirkju 18. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

RAGNAR EDVARDSSON

Ragnar Edvardsson fæddist í Reykjavík 24. júní 1922. Hann lést 25. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 2. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2002 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

STEINUNN HAFDÍS PÉTURSDÓTTIR

Steinunn Hafdís Pétursdóttir fæddist í Keflavík 15. október 1948. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

STEINUNN ÞORVARÐARDÓTTIR

Steinunn Þorvarðardóttir fæddist í Reykjavík 23. október 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðinesi föstudaginn 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorvarður Guðmundsson frá Þóroddarkoti á Álftanesi, starfsmaður Gasstöðvar Reykjavíkur, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 301 orð

Bankarnir lækka vexti

SEÐLABANKINN ákvað í gær að lækka vexti um 0,6%. Í kjölfarið hafa bankar tekið við sér og lækkað sína vexti. Sparisjóðirnir hyggjast lækka vexti í kjölfar vaxtalækkunar Seðlabankans. Meira
3. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 283 orð | 1 mynd

Gengur verr að selja síld, loðnu og makríl

NORÐMÖNNNUM hefur gengið verr að selja síld, loðnu og makríl í ár en í fyrra. Hluti af skýringunni er talinn vera verðhækkanir á fiskinum. Meira
3. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Krónan veikist um 0,8%

GENGI íslensku krónunnar lækkaði um 0,8% í um fimm milljarða króna viðskiptum í gær og var lokagildi gengisvísitölunnar 126,30 stig. Meira
3. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 445 orð | 1 mynd

Kvíaeldi í Reyðarfirði felur ekki í sér veruleg spjöll

NIÐURSTAÐA matsskýrslu, sem unnin hefur verið fyrir Samherja, er að kvíaeldi í Reyðarfirði feli ekki í sér veruleg óafturkræf umhverfisáhrif eða veruleg spjöll á umhverfinu sem ekki er hægt að fyrirbyggja eða bæta úr með mótvægisaðgerðum, í skilningi l. Meira
3. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Leiðrétting

ÞAU leiðu mistök urðu í frétt um afkomu Skeljungs hf. á fyrstu sex mánuðum ársins í Morgunblaðinu í gær, að rangur myndatexti fylgdi greininni. Meira
3. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Línuhönnun kaupir FOCAL-kerfi

LÍNUHÖNNUN hefur skrifað undir samning við Hópvinnukerfi um innleiðingu á FOCAL-skjalakerfi, -starfsmannakerfi og -gæðakerfi. Í fréttatilkynningu frá Hópvinnukerfum segir að um sé að ræða viðamikið verkefni enda séu starfmenn 90 og vinni víða um heim. Meira
3. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 1244 orð | 1 mynd

NYSE vill ný skilyrði fyrir skráningu fyrirtækja

Kauphöllin í New York lagði í gær fram tillögur að nýjum skilyrðum sem skráð fyrirtæki þurfa að uppfylla. Í nýju skilyrðunum kemur fram aukin áhersla á að stjórnarmenn fyrirtækja séu óháðir auk þess sem lagt er til að fyrirtæki setji sér stefnu um siðferði í viðskiptum og stjórnarhætti. Meira
3. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 103 orð

SPRON spáir 0,1% lækkun vísitölu neysluverðs

SPRON spáir 0,1% lækkun á vísitölu neysluverðs milli mánaða, en Hagstofa Íslands mun næst birta vísitölu neysluverðs 13. ágúst næstkomandi. Lækkun vísitölunnar samsvarar 1,2% verðlækkun á ársgrundvelli. Meira

Daglegt líf

3. ágúst 2002 | Neytendur | 52 orð | 1 mynd

Hreinsiefni fyrir veggjakrot

Á MARKAÐINN er komið hreinsiefni sem fjarlægir veggjakrot. Efnið fjarlægir blek og túss af sléttum flötum. Best er að setja það í klút og strjúka síðan yfir, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Jóni Bergssyni hf. sem hefur umboð fyrir efnið. Meira
3. ágúst 2002 | Neytendur | 154 orð | 1 mynd

Netverslun með stóra skó

VERSLUN með skó í stórum númerum hefur verið opnuð á Netinu. Meira
3. ágúst 2002 | Neytendur | 284 orð

Óttast keðjuverkandi áhrif

HÆKKANIR á gjaldskrá Landssímans og rafmagnsveitnanna í fyrradag eru mikil vonbrigði og ógna þeim stöðugleika sem náðst hefur að viðhalda í efnahagslífinu undanfarið, að mati forsvarsmanna ASÍ og Neytendasamtakanna. Meira
3. ágúst 2002 | Neytendur | 49 orð | 1 mynd

Reykingarpoki

KOMINN er á markaðinn reykingarpoki sem nota má til að reykja kjöt fisk eða grænmeti. Maturinn er settur í pokanum á grillið og reykist hann þá, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Sælkeradreifingu sem sér um innflutning og dreifingu. Meira
3. ágúst 2002 | Neytendur | 57 orð | 1 mynd

Svínarif

KOMIN eru á markað svínarif frá Jensen's. Varan er fullelduð og tilbúin á grill eða í ofn og er eldunartími 10 mínútur, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Matráðum ehf. Meira
3. ágúst 2002 | Neytendur | 240 orð

Útlit fyrir gott berjaár

BERJASPRETTA er víðast hvar góð og má byrja að handtína krækiberin fljótlega, að sögn Sveins R. Haukssonar, læknis og berjaáhugamanns. "Heldur lengra er í land með bláberin, ég myndi gefa þeim tvær til þrjár vikur í viðbót. Meira
3. ágúst 2002 | Neytendur | 194 orð | 1 mynd

Verðmerkingum í gluggum áfátt í 44% verslana

Í 56% verslana eru verðmerkingar í glugga í samræmi við lög og í 92% tilvika eru þær óaðfinnanlegar inni í versluninni, samkvæmt nýrri athugun Samkeppnisstofnunar á verðmerkingum í verslunum. Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2002 | Dagbók | 108 orð

16.

16.30 * Jay Leno (e) 17.30 * Judging Amy (e) 18.30 * Dateline Dateline er margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur á dagskrá NBC-sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkjunum. Meira
3. ágúst 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 3. ágúst, er fimmtugur Ólafur Benediktsson, Álftamýri 58, Reykjavík. Hann dvelur í sumarbústað fjölskyldunnar í Grafningi við Þingvallavatn. Hann mun síðar kalla á vini til... Meira
3. ágúst 2002 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Sunnudaginn 4. ágúst verður sjötíu og fimm ára Jóhann Vilhjálmsson, prentari. Eiginkona hans er Margrét Ólafsdótir. Þau taka á móti gestum þriðjudaginn 6. ágúst kl. 19 á heimili sínu, Ægisíðu 78,... Meira
3. ágúst 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

80 ára afmæli Í dag, laugardaginn...

80 ára afmæli Í dag, laugardaginn 3. ágúst, er áttræð Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Merkigerði 21, Akranesi. Eiginmaður hennar er Óli Helgi Ananíasson. Þau taka á móti vinum og vandamönnum í Jónsbúð, Akursbraut 13, Akranesi, sunnudaginn 11. ágúst klukkan 16. Meira
3. ágúst 2002 | Fastir þættir | 271 orð | 1 mynd

Á ferð og flugi

NÚ stendur sumarleyfistíminn sem hæst og margir nota tækifærið til að ferðast innalands eða utan. Víst er að sumarfrí eru góð fyrir líkama og sál, batteríin eru endurhlaðin og menn njóta samvista við fjölskyldu og vini. Meira
3. ágúst 2002 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi.

Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Létt hressing eftir samkomuna. Meira
3. ágúst 2002 | Fastir þættir | 619 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Paramót sumarbrids 10. ágúst Laugardaginn 10. ágúst næstkomandi ætlar Sumarbrids 2002 að halda paramót þar sem spilað verður um silfurstig. Meira
3. ágúst 2002 | Fastir þættir | 311 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TUTTUGU og tvær þjóðir tóku þátt í 18. Evrópumóti ungmenna (25 ára og yngri), sem fram fór í Torquay í Englandi fyrr í sumar. Ítalir fóru með sigur af hólmi, Danir urðu í öðru sæti og Norðmenn í því þriðja. Ísland sendi ekki lið til keppni í þetta sinn. Meira
3. ágúst 2002 | Fastir þættir | 525 orð | 1 mynd

Eineggja tvíburar

Spurning: Góðir hálsar. Bestu þakkir fyrir fróðlega pistla. Meira
3. ágúst 2002 | Fastir þættir | 75 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög...

Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög góð þátttaka var föstudaginn 26. júlí en þá mættu 24 pör. Spilaðar voru 9 umferðir og varð lokastaða efstu para í N/S þessi: Auðunn Guðmundss. - Bragi Björnss. 242 Lárus Hermannss. - Sigurður Karlss. Meira
3. ágúst 2002 | Dagbók | 859 orð

(Hebr. 10, 36.)

Í dag er laugardagur 3. ágúst, 215. dagur ársins 2002. Ólafsmessa. Orð dagsins: Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja og öðlist fyrirheitið. Meira
3. ágúst 2002 | Fastir þættir | 933 orð

ÍSLENSKT MÁL

M álrækt er einum þræði barátta og á það sammerkt með margri annarri að ekki er alltaf ljóst við hvern barist var og um hvað. Það getur jafnvel komið á daginn að enginn hafi barist á móti. Meira
3. ágúst 2002 | Fastir þættir | 152 orð

Konur sofa betur og lifa lengur

BANDARÍSKIR vísindamenn telja sig hafa fundið skýringuna á hvers vegna konur lifa lengur en karlar. Ástæðan er sú að þær sofa betur. Greint var frá þessu í netútgáfu Aftonbladet fyrir skömmu. Meira
3. ágúst 2002 | Dagbók | 27 orð

Kveld í Atlantshafi

Glittir boða byrðings í, blikar tungl í fyllingu. Koldimmt haf og skrugguský skrýðast fölri gyllingu. Drungaloft og dimmsvört lá draga nú minn sjónarhring. Brestur í viðum, brakar rá, belja hrannir alt í... Meira
3. ágúst 2002 | Í dag | 714 orð

(Lúk. 19.)

Guðspjall dagsins: Jesús grætur yfir Jerúsalem. Meira
3. ágúst 2002 | Viðhorf | 871 orð

Nóbel handa Roth

Það er ekki að ástæðulausu sem ég reyni að rugla lesandann í ríminu með þessum hætti því það er einmitt eitt einkenni Philips Roths, að rugla rækilega mörkin á milli skáldskapar og veruleika. Meira
3. ágúst 2002 | Fastir þættir | 393 orð | 1 mynd

Röng fitumæling er verri en engin

FÆRST hefur í vöxt að fitumæling bjóðist gegn gjaldi á líkamsræktarstöðvum. Ef vel er staðið að slíkri mælingu gefur hún góðar upplýsingar um fitumassa líkamans, að sögn Stefáns Baldvins Sigurðssonar, prófessors í lífeðlisfræði við Háskóla Íslands. Meira
3. ágúst 2002 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. h3 Bb7 9. d3 d6 10. a3 Ra5 11. Ba2 c5 12. Rc3 Rc6 13. Rd5 Rxd5 14. Bxd5 Dd7 15. c3 Bf6 16. Rh2 Rb8 17. Rg4 Bxd5 18. Meira
3. ágúst 2002 | Í dag | 708 orð | 3 myndir

Sumargræðlingar

ÞAÐ eru tveir gallar við það að eiga risastóran garð. Meira
3. ágúst 2002 | Í dag | 53 orð

Trúboðssamtökin "Liebenzell" í heimsókn

Sextíu manna hópur frá suður-þýsku trúboðssamtökunum "Liebenzell" tekur þátt í messu í Háteigskirkju á morgun, sunnudaginn 4. ágúst. Hópurinn mun taka virkan þátt í messuhaldinu og syngur meðal annars tvo þýska sálma. Meira
3. ágúst 2002 | Fastir þættir | 491 orð

Víkverji skrifar...

MÁL og menning hefur nú rutt sér til rúms í útgáfu korta og á ferðalögum Víkverja um landið eru Íslandskort útgáfunnar höfð við höndina. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2002 | Íþróttir | 128 orð

Birgir Leifur lék á fimm undir pari

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, lék mjög gott golf á öðrum degi áskorendamótsins í Finnlandi í gær. Meira
3. ágúst 2002 | Íþróttir | 344 orð

Eiður enn orðaður við United

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er reiðubúinn að punga út 10 milljónum punda, 1,3 milljörðum íslenskra króna, til að kaupa Eið Smára Guðjohnsen frá Chelsea fari svo að samningaviðræður Eiðs og Chelsea fari út um þúfur. Meira
3. ágúst 2002 | Íþróttir | 322 orð

Framtíð margra liða í óvissu

Forráðamenn fjölmargra félaga í þremur neðri deildum ensku knattspyrnunnar óttast nú mjög um framtíð liða sinna eftir að yfirdómur í Englandi úrskurðaði að fjölmiðlarisunum Carlton og Granada bæri ekki að greiða útistandandi skuldir dótturfyrirtækis þeirra ITV Digital vegna sýningarréttar frá leikjum í deildunum. Fyrir mörgum liðanna liggur að selja leikmenn eða endurskoða samninga við þá eigi ekki að fara illa. Meira
3. ágúst 2002 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Fyrsta Íslandsmet Hjartar Más

HJÖRTUR Már Reynisson, sundmaður úr Ægi, bætti Íslandsmetið í 100 metra flugsundi í undanrásum á Evrópumótinu í sundi í Berlín í gær. Meira
3. ágúst 2002 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

* GUSTAVO Poyet , úrúgvæski miðjumaðurinn...

* GUSTAVO Poyet , úrúgvæski miðjumaðurinn í liði Tottenham , gæti misst af fyrstu þremur mánuðunum á komandi leiktíð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í æfingaleik Tottenham á móti Gillingham um síðustu helgi. Meira
3. ágúst 2002 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

* Í umfjöllun um leik Þórs...

* Í umfjöllun um leik Þórs og KA í Símadeild karla í knattspyrnu í blaðinu í gær gleymdist að geta þess að Orri F. Hjaltalín úr Þór fékk gult spjald á 55. mín fyrir leikaraskap. Meira
3. ágúst 2002 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

* JÓN Arnar Magnússon , tugþrautarmaður,...

* JÓN Arnar Magnússon , tugþrautarmaður, tekur nú í þriðja sinn þátt í Evrópumeistaramóti utanhúss, en hann var einnig með þegar mótið fór fram í Helsinki 1994 og í Búdapest fjórum árum síðar. Hann er sjöundi Íslendingurinn sem nær þessum áfanga. Meira
3. ágúst 2002 | Íþróttir | 1316 orð | 2 myndir

Stríðsöxin grafin

Walesverjinn Mark Hughes hefur tekið þá ákvörðun að láta gott heita og snúa sér alfarið að þjálfun landsliðs Wales. Kristján Jónsson rifjar upp litríkan feril "stríðsmannsins" sem lék með Manchester United, Chelsea, Southampton, Everton og Blackburn á Englandi, auk þess Barcelona á Spáni og Bayern München í Þýskalandi. Meira
3. ágúst 2002 | Íþróttir | 197 orð

Stuðningsmaður Gautaborgarliðsins lést

Stuðningsmaður sænska knattspyrnuliðsins IFK Gautaborg, liðsins sem Hjálmar Jónsson leikur með, lést á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í gær. Meira
3. ágúst 2002 | Íþróttir | 167 orð

Tíu kylfingar mætast á Nesinu

TÍU kylfingar taka þátt í hinu árlega Shoot-out-móti á Nesvellinum á mánudaginn. Mót þetta er orðið árlegur viðburður og nokkurs konar upphitun nokkurra klúbbmeistara fyrir Íslandsmótið, sem að þessu sinni verður á Strandavelli við Hellu. Meira
3. ágúst 2002 | Íþróttir | 1096 orð

Umboðsmenn í sviðsljósinu

HÓPAR manna hafa nýtt sér fjölmiðla í æ ríkari mæli til að koma sér og sínum fram í sviðsljósið á undanförnum árum og hafa nokkrir þeirra ekki kunnað sér læti - í að auglýsa sjálfan sig og þann varning sem þeir hafa á boðstólum. Meira
3. ágúst 2002 | Íþróttir | 1257 orð | 1 mynd

Þrír stíga dansinn í München

ÁTJÁNDA Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum utanhúss verður sett með pomp og prakt á ólympíuleikvanginum í München á þriðjudaginn, 29 árum og 345 dögum eftir að 20. Ólympíuleikarnir voru settir á sama velli. Alls er búist við að nærri 1. Meira

Lesbók

3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 362 orð | 1 mynd

AFTUR TIL BENIDORM

Í TEXTA lags hljómsveitarinnar Stranglers "Ferskjur" segir á þessa leið: "Gangandi um strendur, horfandi á ferskjur. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 40 orð

BELTIN BJARGA

Á heimaslóð margtroðin leiðin liggur við rætur fjallanna sumar - allt iðar af lífi og hugurinn rór á þessum góða degi Skyndilegt högg Missi stjórn kastast - sveiflast - snýst feig? Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 419 orð

Dagbók Hills fundin

FÍLHARMÓNÍUSVEIT New York borgar eignaðist á dögunum mikið safn dagbóka og pappíra fiðluleikarans og hljómsveitarstjórans Ureli Corelli Hill. En það var Hill sem stofnaði fílharmóníusveitina, elstu starfandi hljómsveit Bandaríkjanna, árið 1842. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1020 orð | 1 mynd

ER HÆGT AÐ SKILJA SINN EIGIN HEILA?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: Hvernig sjá hundar, hvað er ljósleiðari og eru stjörnuspár sannar? Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2737 orð | 4 myndir

FERÐALANGURINN ER SÁLKÖNNUÐUR

Ferðalög vekja heimspekilegar spurningar um hluti eins og eftirvæntingu, framandleika, forvitni, hið háleita og fagra. Um þetta fjallar ný bók, The Art of Travel, eftir breska heimspekinginn Alain de Botton. ÞRÖSTUR HELGASON leiðir hugann að efni bókarinnar með aðstoð tveggja annarra ferðabóka, Sólskinsrútan er sein í kvöld eftir Sigfús Bjartmarsson og Tour du monde en 80 jours (Mon premier voyage) eftir franska rithöfundinn Jean Cocteau. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1230 orð

FYRSTU KYNNI FERÐAFÓLKS

FRÁSAGNIR af ferðalögum og sumardvalarstöðum yfirgnæfa gjarnan í fjölmiðlum á þessum árstíma. Enda þurfa margir að kynna söluvöru sína á þeim vettvangi. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 808 orð | 3 myndir

Gler og þræðir - andstæðum efnum teflt saman

GLER og ull, hart og mjúkt, kalt og hlýtt; - hvernig fara þessi ólíku efni saman? Þeir sem vilja kynna sér það geta lagt leið sýna á listsýningu í Listasafni ASÍ, Ásmundarsal, sem verður opnuð þar í dag. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 396 orð | 2 myndir

Hlaupið með skæri

SJÁLFSÆVISAGA bandaríska rithöfundarins Augusten X. Burroughs, Running With Scissors , sem útleggja má sem Hlaupið með skæri, hefur vakið sterk viðbrögð hjá bandarískum bókmenntagagnrýnendum. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 4723 orð | 1 mynd

JENÍN

KONA situr í rústunum. Svartur kjóll hennar er alþakinn í gráu og hvítu ryki. Hún gramsar með þykkum höndum í múrmylsnunni. Hún situr á steini og horfir í gaupnir sér. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 893 orð | 2 myndir

Kveður við gamla en óheyrða tóna

Á efnisskrá síðustu Sumartónleikanna í Skálholti eru meðal annars endurreisnar- og snemmbarokktónlist fyrir hörpu og flautu, ensk kammertónlist frá 17. öld og Missa Brevis eftir J.S. Bach, en þar er um frumflutning á Íslandi að ræða. INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR ræddi við aðstandendur tónleikanna í Skálholti. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3254 orð

Lönd guðanna

I. Fegurð og lýsi Ég tók lýsi með Sanasol þegar ég var að alast upp á 8. áratugnum og hélt að sá siður hefði verið einstakur meðal þjóða. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2199 orð | 4 myndir

Músík með brenndum möndlum

ÞAÐ er rúmlega þrjátíu stiga hiti á Skeppshólmi þegar Djasshátíð Stokkhólmsborgar er sett þar í 19. sinn. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 430 orð

NEÐANMÁLS -

I Raunsæi er bókmenntaleg og listræn nálgun við veruleikann. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2488 orð | 1 mynd

SAMÚÐ ER LYKILATRIÐI

Bandaríski sálgreinirinn Esther Menaker lærði fag sitt í Vín á fjórða áratugnum en hluti af náminu var meðferð hjá Önnu Freud, dóttur Sigmunds, föður sálgreiningarinnar. Hér segir Menaker frá kynnum sínum af þeim feðginum og ræðir um kenninguna sem hún hefur nú kennt og starfað eftir í um sjötíu ár. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 796 orð

Settlegar stássmeyjar og blóðbaðið í Confidecen

ÉG hef gert fornminjarnar í Stokkhólmi að umræðuefni í þessum ferðasögum mínum þaðan. Enn ræ ég á sömu mið, - í orðsins fyllstu merkingu. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 108 orð

svigna

sautján dögum síðar mun snjóa á aþenska torgið þar sem þau standa núna og horfa á fjórtán menn rjátla við að reisa jólatré úr fjölum og rafmagni hann segir (hreykinn) þetta er stærsta manngerða tré álfunnar hún segir (hneyksluð) þetta er líka eina... Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 329 orð

SÖNGUR UM VININA FIMM

Þú spyrð mig um vini mína: vatn og klett, furu og bambus; yfir austurhæðunum rís máninn - einnig hann veitir mér gleði. Og nú spyr ég: hvaða þörf er á fleiri vinum en þessum fimm? Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1669 orð | 2 myndir

TÍMASNARAN

Arlie Russell Hochschild, prófessor í félagsfræði við Kaliforníuháskóla í Berkeley, hefur vakið mikla athygli víða um heim vegna skrifa sinna um sam-spil fjölskyldulífs og vinnu. Meðal þekktustu bóka hennar er The Second Shift: Working Parents and the Revolution at home (1990) en hér er fjallað um The Time Bind eða Tímasnöruna sem fjallar um það þegar vinnan verður að heimili fólks og heimilið að vinnunni. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 532 orð

VITLAUSRAMANNAHELGIN - ÍSLENSKT FRELSI

VERSLUNARMANNAHELGIN er feitur hvalreki í hallæri fjölmiðlanna undanfarnar vikur. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 214 orð

VÍSA

Á aðfangadaginn út á sjó allir fórum við hraustir þó. Veðráttan sínum vindi sló í vatnsins þró. Ósköp var gleðin orðin mjó en enginn dó. Meira
3. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 546 orð | 1 mynd

Vonar að fólk finni sig heima í Skálholti

Ýmislegt er á döfinni á vegum Skálholtsskóla um þessar mundir. Sr. Bernharður Guðmundsson rektor sagði frá nokkru því sem er á dagskránni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.