Greinar sunnudaginn 13. október 2002

Forsíða

13. október 2002 | Forsíða | 237 orð

Latína kemur að notum

LATÍNA hefur óvænt komið að góðum notum við umbætur í menntamálum í Bandaríkjunum. Meira
13. október 2002 | Forsíða | 68 orð

Nikótín-bóluefni prófað

VÍSINDAMENN við Karolinsku stofnunina í Svíþjóð ætla að hefja tilraunir á fólki með bóluefni gegn nikótíni á næsta ári, að sögn Svenska Dagbladet . Blaðið segir að tilraunir á dýrum hafi gefið góða raun. Bóluefnið hindrar að nikótínið berist í heilann. Meira
13. október 2002 | Forsíða | 494 orð | 2 myndir

Tvítugur Finni grunaður um sprengjutilræðið

LÖGREGLAN í Helsinki sagði í gær að grunur léki á að tæplega tvítugur Finni hafi borið ábyrgð á sprengingunni sem varð í verslanamiðstöð í Vantaa, skammt norður af Helsinki, á föstudagskvöldið. Meira

Fréttir

13. október 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

300.000. Nýja testamentið í umferð

GÍDEONFÉLAGIÐ á Íslandi er að gefa þrjú hundruð þúsundasta eintakið af Nýja testamenti eða Biblíu eftir að félagið hóf starfsemi sína hér á landi árið 1945. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Beiðnum um aðstoð fjölgar um 15%

BEIÐNUM um mataraðstoð hjá Hjálparstarfi kirkjunnar hefur á árinu fjölgað um 240 frá sama tíma í fyrra og beiðnunum fjölgar nú um 15% á mánuði. Þetta kom fram í erindi sr. Þórhalls Heimissonar á ársfundi Tryggingastofnunar. Meira
13. október 2002 | Erlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Bjallan ekki lengur boðleg sem leigubíll

MENN vita það fyrir víst hvar þeir eru staddir þegar komið er til Mexíkóborgar: Leigubílarnir, grænu og hvítu Volkswagen-bjöllurnar, sem hökta másandi og blásandi eftir troðfullum götunum, segja allt, sem segja þarf. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Breytingar á hámarkshraða

HÁMARKSHRAÐI á Miklubraut milli gatnamóta Grensásvegar og Skarhólabrautar í Mosfellsbæ er nú 80 km/klst. Tók breytingin gildi síðastliðinn fimmtudag. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Dagur hvíta stafsins

DAGUR hvíta stafsins, alþjóðlegur baráttudagur blindra og sjónskertra, er þriðjudaginn 15. október. Þann dag vekja blindir og sjónskertir víða um lönd athygli á baráttumálum sínum. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Dagur kvenna í landbúnaði

JAFNRÉTTISNEFND Bændasamtaka Íslands stendur fyrir samkomu þriðjudaginn 15. október sem á alþjóðavettvangi er dagur kvenna í landbúnaði. Konur úr stjórnum félaga bænda koma saman á Hótel Glymi, Hvalfirði. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Eftirlit frá haga til maga

Jónína Þ. Stefánsdóttir er fædd í Árnessýslu 18. maí 1957. Hún er formaður Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík og lauk BS-prófi 1980 og BS-honour 1984 í matvælafræði frá Háskóla Íslands. Hefur starfað við Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, Sælgætisgerðina Freyju og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og hjá Hollustuvernd ríksins síðan 1994. Maki er Halldór Sigurðsson og eiga þau þrjú börn, Berglindi, Hugrúnu og Bjarna. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Einkarekstur ekki sama og einkavæðing

Skipulag heilbrigðisþjónustu, rangar áherslur í öldrunarþjónustu, einkavæðing, einkarekstur eða einkaframkvæmd heilbrigðisþjónustunnar eru meðal umræðuefna Ástu Möller alþingismanns í viðtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Eldsvoði í íbúðarhúsi í Njarðvík

ENGAN sakaði en mikið tjón varð í eldsvoða í Njarðvík í gærmorgun, bæði af völdum elds og reyks. Tilkynnt var um eld í íbúðarhúsi við Hæðargötu í Njarðvík laust fyrir klukkan ellefu í gærmorgun. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Eldur í Mosarima í Grafarvogi

TILKYNNT var um að mikinn svartan reyk legði frá íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Mosarima í Grafarvogi laust fyrir kl. 14 í gær. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ferðamálaráðstefna í Stykkishólmi

ÁRLEG ferðamálaráðstefna Ferðamálaráðs Íslands, sú 32. í röðinni, verður haldin á Hótel Stykkishólmi dagana 17. og 18. október nk. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 221 orð

Forsetinn heimsækir Húnvetninga

Á MORGUN heldur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í þriggja daga opinbera heimsókn í Húnavatnssýslur. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fyrirlestur um fötlunarrannsóknir

KRISTÍN Björnsdóttir, MA í uppeldis- og menntunarfræðum við Háskóla Íslands, flytur erindi um þroskahefta framhaldsskólanema miðvikudaginn, 16. október kl. 12-13 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fyrirlestur um meðhöndlun úrgangs

FYRIRLESTUR um meðhöndlun úrgangs á Íslandi 1970-2020 verður haldinn miðvikudaginn 16. október kl. 16-17 í sal Iðnaðarmanna á 2. hæð, Skipholti 70. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fyrirlestur um mígreni og spennuhöfuðverk

MÍGRENSAMTÖKIN verða með fyrirlestur í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánudaginn 14. október kl. 20, þar sem fjallað verður um gildi slökunar í meðferð á mígreni og spennuhöfuðverk. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Geir H. Haarde í ráðgefandi stjórn stofnunar við Brandeis-háskóla

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra hefur tekið sæti í ráðgefandi stjórn nýrrar stofnunar við Brandeis-háskóla í Bandaríkjunum á sviði alþjóðlegra efnahags- og fjármála. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gjöf til skógræktar

FYRIR sex árum arfleiddi Andrés Gunnarsson vélstjóri Skógræktarfélag Íslands að eigum sínum, að sér gengnum. Hann afhenti Skógræktarfélaginu þrjár milljónir króna á 95 ára afmæli sínu, hinn 29. september 1999. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Gönguferð í haustgjólu

HRESSANDI gönguferðir eru hverjum manni gagnlegar þegar þeim verður við komið. Ekki er verra að vera í góðum félagsskap eins og þessar útivistardömur í Kópavogi til að geta rætt landsins gagn og... Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

*HEILDARSKULDIR sjávarútvegsins minnkuðu um 10 milljarða...

*HEILDARSKULDIR sjávarútvegsins minnkuðu um 10 milljarða króna á fyrri helmingi ársins og nema nú 205 milljörðum. *FJÓRÐI hver íbúi á Íslandi notar tauga- og geðlyf. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 373 orð

Heppilegra að Háskólinn ræki Landspítalann

FORMAÐUR tryggingaráðs, Bolli Héðinsson, sagði í ræðu sinni á ársfundi Tryggingastofnunar ríkisins, TR, í fyrradag að það hefði á margan hátt verið heppilegra þegar Landspítali - háskólasjúkrahús varð til að sjúkrahúsið hefði verið afhent Háskóla... Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hilmir Snær í þýskri bíómynd með Frönku Potente

"HÚN kom mér mjög á óvart. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Hnattvæðing eða "islamsvæðing"?

MAGNÚS Þ. Bernharðsson verður frummælandi á hádegisrabbfundi Sagnfræðingafélags Íslands og ReykjavíkurAkademíu mánudaginn 14. október. Yfirskrift fundarins er "Hnattvæðing eða "islamsvæðing"? Ástand og horfur í Mið-Austurlöndum". Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 294 orð

Hægt að læra íslensku á Netinu frá næsta hausti

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur lagt 15 milljónir króna til þróunar kennsluforrits, sem nú er í smíðum hér á landi og verður notað til að kenna íslensku á Netinu. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð

Íslendingar hafa fengið um 300 milljónir

DREGIÐ var í Víkingalottóinu í 500. sinn í síðustu viku og fór fyrsti vinningur, 172 milljónir króna, til Finnlands. Íslendingar hafa fengið um 300 milljónir frá upphafi eða nær jafnmikið og þeir hafa sett í pottinn. Víkingalottóið hófst 17. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Jólakort SKB

STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna, SKB, býður einstaklingum og fyrirtækjum að panta jólakort félagsins með því að fara á heimasíðu félagsins www.skb.is eða hringja á skrifstofuna, segir í... Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 354 orð

Kolgríma lætur öllum illum látum

ÁIN KOLGRÍMA í Suðursveit óx enn frekar í fyrrinótt og því var ennþá ófært til Hornafjarðar að vestan eftir hádegi í gær. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 388 orð

Leki í vélarrúm og lest óljós

SJÓPRÓF vegna atviksins er Aron ÞH sökk norður af Grímsey hinn 30. september sl. fóru fram hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Aron ÞH var á rækjuveiðum er hann sökk snemma morguns en fimm manna áhöfn skipsins var bjargað um borð í Sæþór EA. Meira
13. október 2002 | Erlendar fréttir | 168 orð

* MEIRA en 40.

* MEIRA en 40.000 börn í norskum grunnskólum verða fyrir aðsúg eða einelti meira en einu sinni í viku. Hefur þeim fjölgað verulega á síðustu árum. Danskur sérfræðingur telur, að farsímavæðing barna og unglinga eigi stóran þátt í þróuninni. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð

Mæðgur létust í bílslysi KONA á...

Mæðgur létust í bílslysi KONA á fertugsaldri og tvær dætur hennar, átta og níu ára, létust á fimmtudag af völdum áverka sem þær hlutu í bílslysi í Skutulsfirði síðastliðinn sunnudag. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Í NÓVEMBER næstkomandi er fyrirhugað að halda námskeið fyrir mannvirkjahönnuði á vegum umhverfisráðuneytis og prófnefndar mannvirkjahönnuða. Meira
13. október 2002 | Erlendar fréttir | 1128 orð | 2 myndir

Neita að horfast í augu við fortíðina

Í Rússlandi ríkir að mestu þögnin ein um Stalínstímann og enginn hefur verið dreginn til ábyrgðar á glæpaverkunum sem þá voru framin. Það er jafnvel ekki laust við, að aftur sé farið að hampa einræðisherranum sem miklum leiðtoga. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Neyðarlending með slasaðan mann

JÚMBÓ-þota frá Lufthansa með sjúkan mann innanborðs sem þurfti læknisaðstoðar við, lenti á Keflavíkurflugvelli um kl. 10 í gærmorgun. Verið var að flytja manninn, sem lent hafði í umferðarslysi í Bandaríkjunum, frá Los Angeles til Frankfurt í Þýskalandi. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ók bíl fram af bílageymslu

BÍL VAR ekið fram af bílageymsluhúsi í Jötunsölum í Kópavogi í fyrrakvöld. Bíllinn lenti á hvolfi en bílstjórinn náði að komast sjálfur út úr honum og gerði vart við sig. Hann var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl. Bíllinn er mikið skemmdur. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 572 orð

"Sjónarsviptir að þessu einstaka starfi"

"VINUR minn Heimir heitinn Steinsson var einhver albesti kennari sem ég hef haft og hafði mikil áhrif á nemendur sína. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Ræðir um ofvirk börn

JÓNÍNA Sæmundsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ miðvikudag 16. október kl. 16.15, í sal 2 í nýbyggingu Kennaraháskóla Íslands v/Stakkahlíð og er öllum opinn. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð

Segir sjúklinga vera búna til

HEILBRIGÐISKERFIÐ þenst sífellt út, rekstur þess kostar sífellt meira fé og Íslendingar leita æ oftar til lækna. En samt líður okkur ekkert betur. Meira
13. október 2002 | Erlendar fréttir | 197 orð

Sendi lögreglunni skilaboð

BANDARÍSKIR fjölmiðlar greindu frá því á miðvikudaginn að leyniskytta sem valdið hefur miklu uppnámi í úthverfum og nágrannasveitum Washington-borgar hefði skilið eftir skilaboð til lögreglunnar á Tarot-spili eftir að hann skaut 13 ára gamlan pilt á... Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Syngjandi Skotar í skrúðgöngu

FJÖLDI Skota gekk fylktu liði frá miðbæ Reykjavíkur að Laugardalsvelli til að fylgjast með landsleik Íslands og Skotlands í fótbolta sem fram fór í gær. Mikil stemmning var í hópnum, var spilað á hljóðfæri, sungið og hlegið. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 460 orð

Umhverfisgjald lagt á við markaðssetningu vöru

RÍKISSTJÓRNIN hefur nú til umfjöllunar frumvarp um endurvinnslu úrgangsefna sem Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mun væntanlega leggja fram á Alþingi á næstu dögum. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

Úttekt á félagsmálum ungs fólks

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra hefur skipað nefnd til að gera úttekt á stöðu félags- og tómstundamála ungs fólks á Íslandi. Á nefndin að skila skýrslu í febrúar á næsta ári. Meira
13. október 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vekja athygli á tyggjóklessum

SOROPTIMISTASAMBAND Íslands hefur staðið fyrir gerð auglýsingaplakats til að vekja athygli á tyggjóklessum á gangstéttum og götum víða um land. Efnt var til samkeppni um mynd og slagorð meðal grunnskólabarna í 5-6-7 bekk. Meira
13. október 2002 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Vélmennahljómsveitin

KURT Coble er skapari og stjórnandi vélmennahljómsveitar þar sem spilað er á fiðlu, gítara, bassa og trommur. Þessi sveit er tölvustýrð, en þetta er þó ekkert tölvupopp heldur leika vélmennin á alvöru hljóðfæri. Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 2002 | Leiðarar | 338 orð

Forystugreinar

13. október 1945: "Ríkisstjórnin ákvað að greiða verðið niður til þeirra, sem taka laun og kaup eftir vísitölu og hafa að öðru leyti þá aðstöðu að þeir verða fyrir halla af því að vísitalan er ekki látin hækka. Meira
13. október 2002 | Leiðarar | 2371 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

ÞAÐ VEKUR ennþá verulega athygli þegar íslenzk stórverzlun auglýsir talsvert úrval af ferskum, erlendum kjötvörum eins og Nóatún gerði hér í blaðinu í gær, föstudag. Íslenzkir neytendur hafa ekki átt slíku að venjast. Meira
13. október 2002 | Leiðarar | 501 orð

Sterk staða sjávarútvegs

Staða sjávarútvegs er sterk um þessar mundir. Þetta kom skýrt fram á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva í fyrradag. Meira

Menning

13. október 2002 | Myndlist | 299 orð | 2 myndir

Afstrakt jörð

Salurinn er opinn á fimmtudögum til sunnudags frá 14-18. Síðasti sýningardagur er 13. október. Meira
13. október 2002 | Fólk í fréttum | 1332 orð | 2 myndir

Af svefnleysi og öðrum þversögnum

Christopher Nolan er með efnilegri kvikmyndagerðarmönnum sem fram hafa komið í lengri tíma og með nýjustu mynd sinni Insomnia, sem nú er í bíói, sýnir hann að snilldin sem bjó að baki Memento var engin tilviljun. Í samtali við Skarphéðin Guðmundsson í vikunni talaði Nolan um tilurð Insomnia, andúð sína á endurgerðum og svefnleysi Pacinos. Meira
13. október 2002 | Fólk í fréttum | 29 orð

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur í Ásgarði,...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur í Ásgarði, Glæsibæ sunnudagskvöld kl. 20.00 til 00.00. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. * CAFÉ ROMANCE: Andy Wells spilar fyrir gesti. * GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Santiago og söngkonan Sigríður... Meira
13. október 2002 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Dagskrá til heiðurs Páli Þorleifssyni

HRAFNISTA í Hafnarfirði kynnir listamenn heimilisins með ýmsum hætti og á dögunum var dagskrá til heiðurs Páli Þorleifssyni frá Kaðarnesi í Reyðarfirði. Ljóðabók sem Páll gaf út 1996 var uppistaða dagskrárinnar. Meira
13. október 2002 | Fólk í fréttum | 210 orð | 2 myndir

Dularfulla veggjaskreytingarmálið

SENN líður að útkomu þriðju breiðskífu Sigur Rósar, sem titluð er ( ) . Glöggir borgarbúar hafa kannski veitt undarlegum veggskreytingum athygli að undanförnu: svört, úðuð mynd af ungum dreng sem gengur í svefni. Meira
13. október 2002 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Einþáttungaröð Hugleikara í Kaffileikhúsinu

LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur ætlar næstu þrjá mánuði að bjóða landsmönnum að sjá einþáttungaröð í Kaffileikhúsinu. Verkefnið hefur hlotið nafnið Þetta mánaðarlega, en ný sýning verður sett upp í hverjum mánuði og eingöngu verða tvær sýningar á hverju verki. Meira
13. október 2002 | Menningarlíf | 139 orð

Fornsögur

Ítarefni um táknmál í edd u er eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur, skáld og myndlistamann. Efnið fæst á 20 VHS (sem 20 þættir á myndböndum, um 30-40 mínútur hver), og væntanlegt á DVD (mynddiski). Meira
13. október 2002 | Myndlist | 351 orð | 1 mynd

Frumlegar nútímaljósmyndir?

Opið virka daga frá kl. 12-17 og um helgar frá kl. 13-17. Til 15. október. Meira
13. október 2002 | Menningarlíf | 138 orð

Fyrirlestur og námskeið LHÍ

CATRIN Webster málari frá Bretlandi flytur fyrirlestur á ensku um þróun í verkum sínum á mánudag kl. 12.30 í LHÍ, Laugarnesi. Catrin er fædd í Wales en býr nú í London. Meira
13. október 2002 | Menningarlíf | 413 orð

Gæðadjass

Live Maria Roggen, söngur, Erlend Skomsvoll, píanó og útsetningar, Sondre Meisfjord, bassi, og Håkon Mjåset Johansen, trommur. Meira
13. október 2002 | Myndlist | 482 orð | 1 mynd

Landvinningar með viðkvæmu andliti

Til 14. október. Sýningin er opin daglega á verslunartíma og á sunnudögum frá kl. 14 til 18. Meira
13. október 2002 | Menningarlíf | 291 orð

Listasafn Íslands Einar Falur Ingólfsson, myndstjóri...

Listasafn Íslands Einar Falur Ingólfsson, myndstjóri Morgunblaðsins, verður með leiðsögn um ljósmyndasýninguna Þrá augans kl. 15-15.45. Norræna húsið Kvikmyndasýning fyrir börn verður kl. 13. Meira
13. október 2002 | Menningarlíf | 950 orð | 1 mynd

List fyrir fjöldann

Hér stendur til að ljúka þríleiknum um dægurmenninguna sem ég hóf 14. júlí síðastliðinn. Í fyrstu greininni talaði ég um hinn vinsæla mun sem gerður er á sígildri og nýgildri tónlist (þ.e. Meira
13. október 2002 | Fólk í fréttum | 671 orð | 3 myndir

Nýir hljómar

Mikið hefur komið út af hiphopi hér á landi á árinu og meira í vændum. Vestan hafs eru menn líka iðnir, sjá til að mynda nýjar skífur Non Phixion og Noah23. Meira
13. október 2002 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Samtímalist frá Eistlandi

SAMSÝNINGIN "Kuu" var opnuð í gær í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Þar sýna í Sverrissal og Apóteki fjórir myndlistarmenn sem búsettir eru í Eistlandi, þeir Jüri Ojaver, Paul Rodgers, Jaan Toomik og Jan Paavle. Meira
13. október 2002 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

Skáldsöguleg ævisaga

Frida er eftir Bárbara Mujico í þýðingu Helgu Þórarinsdóttur . Í kynningu segir m.a.: "Mexíkóska listakonan Frida Kahlo hefur í tímans rás orðið að átrúnaðargoði kvenna um allan heim. Meira
13. október 2002 | Fólk í fréttum | 299 orð | 6 myndir

Sportleg skilaboð frá Chanel

STJÖRNURNAR Valentino og Karl Lagerfeld fyrir Chanel sýndu á tískuvikunni í París í vikunni. Skilaboðin frá Chanel fyrir næsta vor og sumar voru um sportlegan, kynþokkafullan og töff fatnað. Meira
13. október 2002 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Strákskratti!

Svíþjóð 1971-73. Myndform VHS. Sölumyndbönd. (ca. 90 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn Olle Hellbom. Leikraddir Guðmundur Felixson, Sigurður Sigurjónsson, Bessi Bjarnason o.fl. Meira
13. október 2002 | Fólk í fréttum | 373 orð | 2 myndir

Sögur úr augnablikinu

ÞEGAR skyggnst er inn í hljóðheim Einars Arnar Benediktssonar koma í ljós lög, sem fjalla meðal annars um ráfandi kanínur og týnda peninga. Einar Örn kemur fram undir eigin nafni á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves, í Iðnó 18. október. Meira
13. október 2002 | Fólk í fréttum | 460 orð | 1 mynd

Tilfinningaríkur kórdrengur

LEIKARINN og framkvæmdastjórinn Magnús Ólafsson lék nú síðast í kvikmyndinni Fálkum eftir Friðrik Þór Friðriksson. "Ég leik Lobba. Meira
13. október 2002 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Tíminn og vatnið fær lof í Þýskalandi

TÓNVERK Atla Heimis Sveinssonar, Tíminn og vatnið, við ljóð Steins Steinarr, sem nýlega var gefið út á geisladiski í Þýskalandi, hefur fengið einkar góða dóma í þýska blaðinu Neue MusikZeitung og raunar hæstu mögulega einkunn. Meira
13. október 2002 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Orgelkvartettsins Apparats

LANGÞRÁÐ breiðskífa Orgelkvartettsins Apparats er loks komin út á vegum Thule-útgáfunnar. Mun þessi stærsti orgelkvartett veraldarsögunnar halda útgáfutónleika á fimmtu hæð veitingastaðarins Apóteks í kvöld kl. 21.00. Meira
13. október 2002 | Fólk í fréttum | 770 orð | 2 myndir

Vann við mynd Peters Greenaways

HLJÓÐMENN eru ekki allir jafn heppnir og Árni Gústafsson, sem fékk tækifæri til að vinna að gerð nýjustu myndar hins þekkta leikstjóra Peters Greenaways, sem leikstýrði m.a. myndinni Kokkurinn, þjófurinn, konan hans og elskhugi hennar . Meira

Umræðan

13. október 2002 | Bréf til blaðsins | 216 orð

Ert þú að missa af tónlistarviðburði?

UM þessar mundir er að ljúka einstæðum tónlistarviðburði sem ríkuleg ástæða er til að vekja athygli á. Þýski organistinn Jörg E. Sondermann er nú að ljúka því þrekvirki að leika öll orgelverk Bachs á 26 tónleikum. Meira
13. október 2002 | Bréf til blaðsins | 438 orð

Hvar er Hafravatn?

EFTIR að Mosfellssveit fékk kaupstaðarréttindi fyrir 15 árum hafa grannar okkar Mosfellingar löngum átt í vandræðum með að skilja að það sem áður var Mosfellssveit er nú Mosfellssbær. Meira
13. október 2002 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

Hver málaði myndina?

ER einhver sem veit hver málaði þessa mynd og hvaðan hún er? Þeir sem gætu gefið þessar upplýsingar vinsamlega hafi samband í síma... Meira
13. október 2002 | Bréf til blaðsins | 470 orð

Hvolpaframleiðsla

Myndir þú kaupa barnið þitt úr verksmiðju? Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur verið í gangi undanfarið langar okkur að draga saman nokkrar staðreyndir. "Hvolpaframleiðsla" hefur valdið miklum usla í vestrænu samfélagi um árabil. Meira
13. október 2002 | Aðsent efni | 1402 orð | 1 mynd

Þegar maður bítur hund...

"Já, það þykir dauðans alvara þegar prestur ber hönd fyrir höfuð sér í ósjálfráðu fáti þegar til hans er barið." Meira

Minningargreinar

13. október 2002 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

BJÖRG LILJA JÓNSDÓTTIR

Björg Lilja Jónsdóttir fæddist 15. maí 1909 á Karlsstöðum í Fljótum í Skagafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni laugardaginn 5. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Þorbergur Jónsson, f. á Siglunesi 6. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2002 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

HALLMAR THOMSEN

Hallmar Thomsen fæddist á Siglufirði 7. maí 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans 8. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Tomas Thomsen, f. á Skarfanesi í Sandey í Færeyjum, og Anna Kristín Halldórsdóttir Thomsen, f. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2002 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

JÓHANNA JÓHANNESDÓTTIR

Jóhanna Jóhannesdóttir fæddist á Skagaströnd 6. júlí 1916. Hún lést á líknardeild LSH á Landakoti laugardaginn 5. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Þorbergsdóttir, f. 30. apríl 1884, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2002 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

JÓHANN V. GUÐLAUGSSON

Jóhann Vilhjálmur Guðlaugsson fæddist á Steinstúni í Árneshreppi á Ströndum 6. júní 1906. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 6. október síðastliðinn. Hann var þriðji yngsti tíu barna hjónanna á Steinstúni, Guðlaugs Jónssonar og Ingibjargar Jónsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2002 | Minningargreinar | 1184 orð | 1 mynd

KATRÍN ÞORSTEINSDÓTTIR

Katrín Þorsteinsdóttir fæddist 18. sept. 1915 í Reykjavík. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 25. sept. síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2002 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

MARTA VILBERGSDÓTTIR

Marta Vilbergsdóttir fæddist á Hvalnesi 27. október 1913. Hún lést 24. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vilbergur Magnússon, bóndi og sjómaður á Hvalnesi í Stöðvarhreppi, f. 31.7. 1881, d. 26.12. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2002 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR INGIBJÖRNSDÓTTIR

Sigríður Ingibjörnsdóttir fæddist á Flankastöðum í Sandgerði 17. júní 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Útskálakirkju 11. október. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2002 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

STEINDÓR ÁGÚSTSSON

Steindór Ágústsson fæddist 26. október 1933. Hann lést á sjúkrahúsi í Las Palmas á Kanaríeyjum 13. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnbjörg Steinsdóttir og Ágúst Ólafsson, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2002 | Minningargreinar | 1818 orð | 1 mynd

VAKA SIGURJÓNSDÓTTIR

Vaka Sigurjónsdóttir fæddist í Kirkjubæ í Hróarstungu 25. júní 1933. Hún lést 4. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru sr. Sigurjón Jónsson, prestur í Kirkjubæ, f. 23.8. 1881, d. 14.5. 1965, og Anna Þ. Sveinsdóttir, f. 28.4. 1894, d. 4.10. 1990. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. október 2002 | Bílar | 132 orð

554 Yaris-bílar innkallaðir

TOYOTA hefur innkallað 277.000 Yaris í Evrópu vegna veikleika í bremsukerfi þeirra. Toyota í Frakklandi skýrði frá þessu en þar nær afturköllunin til 32.000 bíla. Meira
13. október 2002 | Ferðalög | 467 orð | 1 mynd

Aðventuferð til Trier Úrvals-bændaferðir bjóða í...

Aðventuferð til Trier Úrvals-bændaferðir bjóða í lok nóvember til aðventuferðar um Móseldalinn og Trier í Þýskalandi. Trier er elsta borg Þýskalands og þar bera hæst minjar frá dögum Rómverja en þeir settust þar að og stofnuðu borgina um Kristsburð. Meira
13. október 2002 | Bílar | 138 orð | 1 mynd

Berlín skoðuð úr Trabant

ÞAÐ fyrsta sem lét undan þegar Berlínarmúrinn féll var austurþýskur bílaiðnaður. Trabant og Wartburg - aðalsmerki kommúnismans. Þess í stað streymdu inn á markaðinn nýir bílar, ekki síst frá BMW og Mercedes-Benz. Meira
13. október 2002 | Bílar | 164 orð | 2 myndir

Clio V6

RENAULT hefur sent frá sér enn aflmeiri gerð af Clio V6. Þessi tveggja sæta sportbíll kom fyrst á markað fyrir tveimur árum og þá 226 hestafla. Nú snýst vélin, sem er þrír lítrar að slagrými, hraðar en áður og skilar að hámarki 255 hestöflum við 7. Meira
13. október 2002 | Bílar | 68 orð | 1 mynd

Evanda í stað Leganza

DAEWOO sýndi auk smábílsins Kalos, sem á að leysa Lanos af hólmi, flaggskipið Evanda, sem er arftaki Leganza. Þetta er fernra dyra stallbakur sem er að koma á markað víða í Evrópu um þessar mundir. Meira
13. október 2002 | Bílar | 119 orð | 1 mynd

Fiat Stilo SW næsta vor

SALA á Fiat Stilo SW (langbaksgerðinni) hefst næsta vor. Meira
13. október 2002 | Ferðalög | 48 orð | 1 mynd

Golfvika í Portúgal

VIKUNA 10.-17. nóvember stendur yfir alþjóðleg golfvika í Estoril & Sintra í Portúgal. Fólk kemur víða að til að taka þátt en staðurinn er í um 25 kílómetra fjarlægð frá Lissabon. Meira
13. október 2002 | Ferðalög | 342 orð | 1 mynd

Hundar velkomnir með eigendum sínum

HUNDAR eru nú velkomnir með eigendum sínum á Fosshótelið Ingólf og Fosshótelið Húsavík. Að sögn Susanne E. Götzinger, sölustjóra Fosshótelanna, eru nokkur herbergi á báðum hótelunum sem sérstaklega eru ætluð hundafólki. Meira
13. október 2002 | Bílar | 210 orð | 1 mynd

Hy-Wirevetnisbíll GM

MARGIR muna eftir Autonomy-undirvagninum sem GM kynnti á bílasýningunni í Detroit fyrr á árinu og var gerður fyrir efnarafalavél. Nú hefur undirvagninn fengið nýja yfirbyggingu og var sá bíll sýndur á bílasýningunni í París undir heitinu Hy-wire. Meira
13. október 2002 | Ferðalög | 137 orð | 1 mynd

Jafnvel borð og glös úr ís

HÓTELIÐ í Kangerlussuaq á Grænlandi er svo sannarlega öðruvísi hótel en fólk á að venjast því það er byggt úr ís. Hótelið er opið frá 15. desember og fram í apríl. Hitastigið inni er um tíu gráður en það getur farið í 35 stiga frost fyrir utan. Meira
13. október 2002 | Ferðalög | 136 orð | 1 mynd

Jólalög, hunangskökur og handverk

LÖNG hefð er fyrir jólamörkuðum í Þýskalandi þar sem gestum og gangandi er boðið upp á glögg, hunangskökur, möndlur og pylsur. Jólatónar fylla loftið því algengt er að kórar troði upp og gleðji gesti með því að taka nokkur jólalög. Meira
13. október 2002 | Ferðalög | 364 orð | 3 myndir

Landsveit og Fjallabak heilla æ meir

Reiðhópurinn Bruni úr Bessastaðahreppi lagði leið sína í Landsveit í nítjándu sumarferð sinni. Ásgeir Sigurgestsson tók þátt í myljandi moldartjútti eins og einn úr hópnum orðaði það víst. Meira
13. október 2002 | Bílar | 777 orð | 7 myndir

Leikur að formum í Primera

HAFIN er sala á nýjum og gerbreyttum Nissan Primera hér á landi. Bíllinn kom fyrst á markað 1991 og hefur ekki breyst í grundvallaratriðum fyrr en ný kynslóð var sett á markað síðastliðið vor í Evrópu. Meira
13. október 2002 | Bílar | 133 orð | 4 myndir

Margir nýir bílar að koma

FJÖLDI nýrra bíla er að koma á markað hérlendis. Í flokki smábíla má nefna væntanlegan Nissan Micra í byrjun næsta árs og þá má vænta þess að Brimborg bjóði Citroën C3 Pluriel á næstunni. Renault Mégane, önnur kynslóð, kemur gerbreyttur. Meira
13. október 2002 | Bílar | 74 orð

Nissan Primera

Vél: Fjórir strokkar, 16 ventlar, 1.769 rúmsenti metrar. Afl: 116 hestöfl við 5.600 snúninga á mínútu. Tog: 163 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Gírkassi: 4ra þrepa sjálf skiptur. Lengd: 4.567 mm. Breidd: 1.760 mm. Hæð: 1.482 mm. Eigin þyngd: 1.314-1. Meira
13. október 2002 | Bílar | 165 orð | 1 mynd

Ný Vectra frumsýnd

NÝR og gjörbreyttur Opel Vectra verður frumsýndur um helgina hjá Bílheimum og hjá Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar á Akureyri. Helstu breytingar bílsins eru fólgnar í nýjum og endurbættum undirvagni, nýju heildarútliti og endurbættum búnaði. Meira
13. október 2002 | Bílar | 115 orð | 2 myndir

Of róttækur fyrir breskan smekk

RENAULT þykir of róttækur fyrir Breta ef marka má sölu á nýjustu gerðunum, Avantime og Vel Satis. Báðir brjóta bílarnir blað í sögu hönnunar á yfirbyggingum og það hefur sjaldnast þótt vís leið til vinsælda hjá Bretum. Meira
13. október 2002 | Bílar | 153 orð | 1 mynd

Samkeppni um bílahönnun á vef Peugeot

PEUGEOT hefur hleypt af stokkunum hönnunarsamkeppni á Netinu. Yfirskrift keppninnar er: Hannaðu Peugeot fyrir árið 2020. Samkeppnin er öllum opin eldri en 14 ára, jafnt áhugamönnum sem hönnuðum. Meira
13. október 2002 | Ferðalög | 81 orð | 1 mynd

Spænsk hótel með sjarma

HAFI einhverjir áhuga á að kynna sér spænsk hótel með sjarma er til sérstök vefsíða sem veitir þessar upplýsingar. Eitt nýjasta hótelið sem þar hefur bæst á lista er gamalt klaustur, Monasterio Dominico de Nuestra Senora de la Piedad. Meira
13. október 2002 | Ferðalög | 433 orð | 3 myndir

Sýningin í kastalanum hrollvekju líkust

Þegar Ingibjörg Sigmundsdóttir fór nýlega ásamt eiginmanni og dóttur í þriggja vikna frí til Algarve í Portúgal fóru þau meðal annars á sveitamarkað og sígaunamarkað. Meira

Fastir þættir

13. október 2002 | Dagbók | 901 orð

(2. Tím. 3, 10.)

Í dag er sunnudagur 13. október, 286. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. Meira
13. október 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli .

40 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 13. október, er fertugur Guðjón Ólafsson, Kjarrhólma 6, Kópavogi. Hann verður að heiman á afmælisdaginn en það má ná í hann í síma 867-8356 eða á: gutti@strik. Meira
13. október 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 13. október, er fimmtug Rut Helgadóttir, Litlabæjarvör 5, Bessastaðahreppi. Eiginmaður hennar er Bragi V. Jónsson . Rut verður að heiman á... Meira
13. október 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 13. október, er sextug Sigríður Friðriksdóttir, Torfufelli 31, Reykjavík. Sigríður er að heiman í... Meira
13. október 2002 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli: Á morgun, mánudaginn...

60 ÁRA afmæli: Á morgun, mánudaginn 14. október, verður sextugur Jóhannes Einarsson, skólameistari Iðnskólans í Hafnarfirði. Meira
13. október 2002 | Dagbók | 294 orð

Birting afmælis- og minningargreina

MORGUNBLAÐIÐ birtir afmælis- og minningargreinar endurgjaldslaust alla útgáfudagana, frá þriðjudegi til sunnudags. Greinunum er hægt að skila í tölvupósti (netfangið er minning@mbl. Meira
13. október 2002 | Fastir þættir | 74 orð

Bridsfélag Hreyfils Eiður Th.

Bridsfélag Hreyfils Eiður Th. Gunnlaugsson og Jón Ingþórsson tryggðu sér sigur í hausttvímenningnum með mjög góðri skor síðasta kvöldið. Skorin var 281 og fyrir áttu þeir 235 þannig að samtals unnu þeir með 516 stigum. Meira
13. október 2002 | Fastir þættir | 107 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ mánud. 7. okt. 23 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Magnús Oddsson - Friðrik Hermannss. Meira
13. október 2002 | Fastir þættir | 251 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

KELSEY ver einum kafla í útspilin í bók sinni Killing Defence og þar er að finna eftirfarandi perlu. Settu þig í spor vesturs, sem á þessi spil: Vestur &spade;ÁG964 &heart;Á6 ⋄7642 &klubs;93 Suður er gjafari og opnar á einu hjarta. Meira
13. október 2002 | Fastir þættir | 877 orð | 1 mynd

Fuglar himinsins

Mannskepnan er hálfgerður villimaður á mörgum sviðum, þótt eigi að heita viti borin og sé nú komin á öld vísinda og tækni. Dæmi þess eru legíó. Sigurður Ægisson lítur til baka og skoðar óglæstan feril hennar í samskiptum við brothætt lífríkið. Meira
13. október 2002 | Í dag | 569 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20 í kórkjallara. Laugarneskirkja . Dótasöludagur mánudag kl. 13-15 til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Meira
13. október 2002 | Fastir þættir | 73 orð

Íslandsmótið í einmenningi um aðra...

Íslandsmótið í einmenn- ingi um aðra helgi Íslandsmótið í einmenningi verður spilað 18.-19. okt. í Síðumúla 37. Spilamennska hefst kl. 19.00 föstudag og lýkur um kl. 19.00 á laugardag. Keppnisstjórar eru Sveinn Rúnar og Björgvin Már. Meira
13. október 2002 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Kórastarf Hafnarfjarðarkirkju

NÚ er kórastarfið í Hafnarfjarðarkirkju að fara í gang og er nýr kórstjóri, Antonia Hevesi, tekin til starfa. Framundan eru skemmtileg verkefni í vetur. Starfræktur verður kórskóli og haldnar raddæfingar. Meira
13. október 2002 | Dagbók | 79 orð

LÍFSSTRÍÐ OG LÍFSFRÓ

Ég leitaði' um fold og sveif yfir sæ, því að sál mín var hungruð í brauð, en ég gat ekki neins staðar gulli því náð, sem oss gefur þann lifandi auð. Meira
13. október 2002 | Fastir þættir | 209 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. Rc3 Bg7 4. d4 cxd4 5. Rxd4 d6 6. Be3 Rf6 7. f3 0-0 8. Dd2 d5 9. e5 Rfd7 10. f4 Rb6 11. Be2 Rc6 12. 0-0-0 Bd7 13. Rf3 e6 14. Bc5 He8 15. h4 Hc8 16. Bd6 Re7 17. g4 Rc4 18. Bxc4 Hxc4 19. Re2 Rc8 20. Bb4 Db6 21. a3 Da6 22. Kb1 Rb6 23. Meira
13. október 2002 | Fastir þættir | 517 orð

Víkverji skrifar...

Mönnum verður tíðrætt um dýrtíð um þessar mundir og hvað eftir annað sést samanburður á verði matvöru hér og í löndunum í kringum okkur. Matvara er hins vegar ekki eina söluvaran, sem er dýrari hér en annars staðar. Meira

Sunnudagsblað

13. október 2002 | Sunnudagsblað | 458 orð | 3 myndir

Alls staðar sama sagan

SVOKÖLLUÐ klakveiði hefur staðið yfir í fjölmörgum laxveiðiám að undanförnu og líklega er henni nú lokið víðast hvar, enda fer nú að halla að hrygningartímanum. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 849 orð | 4 myndir

Allt annað er þögn

ROYAL Festival Hall er einn helsti tónleikastaður Lundúna, stendur á bökkum Themsár. Hann er skemmtilegri þegar farið er að dimma, líkt og svo margt í Lundúnum, þegar salurinn er skoðaður um miðjan dag er hann slitinn og snjáður. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd

Caponata með selleríi og ólífum

Þvoið og þerrið fjögur meðalstór eggaldin, skerið í stóra bita og stráið grófu salti yfir þá. Þegar þeir hafa afvatnast að nokkru, skolið þá og þerrið og steikið upp úr ólífuolíu á báðum hliðum þar til þær eru gullbrúnar að lit. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 120 orð

Caponata Sikileyski grænmetisrétturinn caponata á sér...

Caponata Sikileyski grænmetisrétturinn caponata á sér langa og viðburðaríka sögu. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 304 orð | 3 myndir

Chateau de Riquewihr "Les Sorcieres" H...

Chateau de Riquewihr "Les Sorcieres" H vítvínin frá Elsass eru ekki einungis einhver bestu hvítvín Frakklands heldur með bestu kaupum sem hægt er að gera í hvítvínum yfirhöfuð. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 910 orð | 2 myndir

Ferðaglópar

AMMA mín heitin kenndi mér að ferðast alltaf fín. ,,Þá fær maður betri þjónustu," sagði hún brosandi og alvarleg í senn. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 1445 orð | 2 myndir

(Fjórir innhverfir gæjar)

Eftir tvær vikur kemur út um heim allan þriðja breiðskífa Sigur Rósar og víst er að hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Árni Matthíasson tók Jón Þór Birgisson, söngvara hljómsveitarinnar og gítarleikara, tali og sótti fyrstu tónleikana í heimsreisu Sigur Rósar sem hófst 1. október sl. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 1017 orð | 5 myndir

Hilmir Snær í aðalhlutverki þýskrar bíómyndar á móti Frönku Potente

Hilmir Snær Guðnason hefur nýlokið við að leika eitt þriggja aðalhlutverka í þýsku bíómyndinni Blueprint, ásamt frægustu leikkonu Þjóðverja um þessar mundir Frönku Potente (Hlauptu Lola, hlauptu, The Bourne Identity, Blow, Storytelling) og danska leikaranum Ulrich Thomsen (Festen). Í samtali við Árna Þórarinsson segir Hilmir Snær frá Blueprint, sem er siðferðisleg og dramatísk saga um klónun á manneskjum, og kvikmyndatökunum sem er nýlokið í Kanada./2 Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 578 orð | 1 mynd

Hringtorg hins himneska friðar

ÉG hef áður vikið að umferðarmannvirkjum og stundum undarlegri hönnun þeirra á þessum vettvangi. Líkt og svo ótalmargir Íslendingar verð ég að eyða töluverðum tíma í bíl í hverri viku og þess vegna eru þessi mál mér hugleikin. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Hvítvínssoðinn kræklingur

Einfaldleikinn í aðalrétt - hvítvínssoðinn kræklingur að frönskum hætti á veitingastaðnum Fjöruborðinu,... Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 1870 orð | 3 myndir

Í orðanna heillandi heimi

Orðaheimur heitir ný íslenzk orðabók eftir Jón Hilmar Jónsson, en hann er einnig höfundur orðabókarinnar Orðastaðar, sem komin er í annarri útgáfu. Freysteinn Jóhannsson ræddi við Jón Hilmar. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 2259 orð | 5 myndir

Íslensk handrit frá miðöldum

Á Íslandi er rannsóknarhefðin að líta aðeins á eitt handrit í einu eða lítinn hóp handrita sem lúta sameiginlegu skilyrði, t.d. að geyma sömu sögu eða hafa verið skrifuð í sama klaustri. Már Jónsson fjallar um fjölda varðveittra handrita, blaðafjölda og hvar þau eru niðurkomin. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 163 orð | 6 myndir

Kringilsárrani

Um fjórðungur friðlandsins í Kringilsárrana mun fara undir Hálslón. Ragnar Axelsson lagði land undir fót og tók myndir af landi sem hverfur. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 211 orð | 2 myndir

La Primavera í Helsinki

Þeir Leifur Kolbeinsson og Ívar Bragason á La Primavera héldu á dögunum Primavera-daga á þekktu veitingahúsi í Helsinki. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Leikur ástmann fyrstu klónuðu konunnar

Hilmir Snær Guðnason hefur nýlokið við að leika eitt þriggja aðalhlutverka í þýsku bíómyndinni Blueprint, ásamt frægustu leikkonu Þjóðverja um þessar mundir, Frönku Potente (Hlauptu Lola, hlauptu, The Bourne Identity, Blow, Storytelling), og danska leikaranum Ulrich Thomsen (Festen). Í samtali við Árna Þórarinsson segir Hilmir Snær frá Blueprint, sem er siðferðisleg og dramatísk saga um klónun á manneskjum, og kvikmyndatökunum sem er nýlokið í Kanada./2 Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 606 orð | 6 myndir

Listin er löng

Listhneigð kemur oft snemma í ljós í fari fólks. Fáir hafa þó haldið sjálfstæða myndlistarsýningu fimm ára gamlir. En það gerði Júlía Tómasdóttir fyrir skömmu og segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá þeirri reynslu og myndsköpun sinni. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 60 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 2269 orð | 3 myndir

Mislangt í land á suðausturjaðrinum

Framkvæmdastjórn ESB mælir með því í nýjustu matsskýrslu sinni um aðildarhæfni umsóknarríkja að átta Mið- og Austur-Evrópuríki auk Kýpur og Möltu fái inngöngu í sambandið í næstu stækkunarlotu. Auðunn Arnórsson lýsir hér, í sjötta og síðasta hluta greinaflokks, hlutskipti SA-Evrópu, Tyrklands Kýpur og Möltu í þessu sögulega ferli. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 41 orð

*Orðaheimur - íslensk hugtakaorðabók með orða-...

*Orðaheimur - íslensk hugtakaorðabók með orða- og orðasambandaskrá - er hátt í 1.000 blaðsíður. Í Orðaheimi eru 840 hugtakaheiti, 33.000 orðasambönd og 14.000 flettiorð auk enskrar lykilorðaskrár. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 230 orð | 1 mynd

Parmaskinka á markað og ítalskir dagar í Nóatúni

L andbúnaðarráðuneytið hefur loks heimilað innflutning á hinni frægu Parmaskinku frá Ítalíu og hefur K. Karlsson hlotið leyfið til innflutnings á Parmaskinku og öðrum kjötvörum ítölskum, t.d. mortadellaáleggspylsu. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 1883 orð | 4 myndir

Sjúkdómsvæðing og siðferðileg álitamál

Við búum við þversagnakenndan veruleika. Heilbrigðiskerfið þenst út, læknisheimsóknum fjölgar, fjármögnun eykst en okkur líður ekkert betur. Jóhann Ágúst Sigurðsson, prófessor í heimilislækningum, segir í samtali við Hrönn Marinósdóttur að ein af skýringunum sé sú að verið sé að búa til sjúklinga og sjúkdóma. Meira
13. október 2002 | Sunnudagsblað | 2723 orð | 4 myndir

Þrír framkvæmdastjórar í tæplega eitt hundrað ár

Eimskip hefur keypt meirihlutann í Haraldi Böðvarssyni á Akranesi. Kaupin voru að frumkvæði stjórnenda HB. Meira

Barnablað

13. október 2002 | Barnablað | 39 orð | 4 myndir

Alls konar Stitchar

Það er svo skemmtilegt hvernig hver og einn sér allt á sinn eigin hátt með sínum augum. Og það á greinilega við um geimveruna Stitch eins og sjá má á þessum skemmtilega alls konar myndum eftir fjóra unga íslenska... Meira
13. október 2002 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Brandur á sænsku

Í dag kl. 14 verður sýnd í Norræna húsinu myndin Pétur og kötturinn Brandur 2. Enn og aftur lenda vinirnir Pétur og Brandur í miklum ævintýrum. Brandur sendir kónginum bréf því hann nennir ekki að taka til, og fer síðan til tunglsins! Meira
13. október 2002 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Haustljóð

Haustið Bína er í Kína. Hérna er sumar þá fá allir ís og humar. Svo kemur Bína þá hættir sólin að skína. Svo kemur vetur sjáum hvað setur! Meira
13. október 2002 | Barnablað | 210 orð | 2 myndir

Ótrúlega fyndin

Ástrós Helga Hilmarsdóttir er 11 ára en verður 12 ára í desember. Hún er nemandi í Ölduselsskóla sem hún segir að sé mjög skemmtilegur skóli. En Ástrós er ánægð með fleira. Meira
13. október 2002 | Barnablað | 66 orð | 4 myndir

Rosa stuð!

Fyrir viku átti Ævintýraland Kringlunnar 1 árs afmæli, og af því tilefni var börnum boðið í fullt af skemmtilegheitum alla helgina. Meira
13. október 2002 | Barnablað | 187 orð | 6 myndir

Tók mynd í fyrsta sinn

Nýlega hélt barnablað Moggans ljósmyndakeppni og máttu allir krakkar senda inn mynd undir þemanu Gaman og gott . Margir sendu inn flottar myndir, en það var Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari og myndstjóri Moggans sem síðan valdi bestu myndirnar. Meira
13. október 2002 | Barnablað | 249 orð | 1 mynd

Var langafi þinn sauðaþjófur?

NEI, líklega ekki. En kannski langalangalangafi þinn. Eða var hann kannski hreppstjóri? Hér kemur ein auðveldari; hvað heitir langamma þín í föðurætt? Svaraðu nú! Kannski veistu svarið, en sumir krakkar vita það ekki. Meira

Ýmis aukablöð

13. október 2002 | Kvikmyndablað | 89 orð | 1 mynd

Altman stígur ný spor

SÁ ALDNI snillingur Robert Altman er vanur að feta ótroðnar slóðir þegar kemur að verkefnavali og nú er hann að hefja tökur á nýrri bíómynd þar sem hann tekur ballettspor. Meira
13. október 2002 | Kvikmyndablað | 149 orð | 1 mynd

Ekki hangsar Hanks

SENN fáum við hér að sjá hinn góðlega alþýðuleikara Tom Hanks fara með hlutverk vonda kallsins í nýrri mynd Sams Mendes , Road to Perdition , og fljótlega fer að hilla undir næsta verkefni á eftir, gamanhasar Stevens Spielberg Catch Me If You Can með... Meira
13. október 2002 | Kvikmyndablað | 2256 orð | 10 myndir

Hringirnir, Harry Potter og njósnari hennar hátignar

Eftir allvel heppnað bíósumar er margt sem bendir til að veturinn verði jafnvel ennþá gifturíkari fyrir bíóunnendur og þá sér í lagi síðustu vikurnar fyrir jólin þegar þær koma í röðum myndirnar sem flestir eru að bíða eftir, annar kafli Hringadróttinssögu og Harry Potter og sjálf "íslenska" Bond-myndin, sem er sú 20. um njósnara hennar hátignar. Skarphéðinn Guðmundsson kynnti sér hvað kvikmyndahúsin ætla að bjóða upp á fram að jólum og á fyrstu mánuðum nýs árs. Meira
13. október 2002 | Kvikmyndablað | 166 orð | 1 mynd

Í leit að lífsfyllingu

Stórleikarinn Jack Nicholson fer með titilhlutverkið í About Schmidt , sem frumsýnd verður hér á landi á næstunni í leikstjórn Alexanders Payne , sem hlotið hefur lof fyrir Election með Reese Witherspoon . Meira
13. október 2002 | Kvikmyndablað | 121 orð | 1 mynd

James Caan til Kanada og svo Nýja-Sjálands

NÓG er að gera hjá þeim trausta leikara James Caan . Meira
13. október 2002 | Kvikmyndablað | 120 orð | 1 mynd

Jeunet kvikmyndar metsölubók Japrisots

FRANSKI leikstjórinn Jean-Pierre Jeunet , sem öðlast hefur heimsfrægð fyrir Delicatessen en þó fyrst og fremst Amélie , hefur gert samning with Warner Bros. Meira
13. október 2002 | Kvikmyndablað | 80 orð | 1 mynd

Nicolas Cage leitar morðingja síns

NÝR vísindatryllir, Back Up , hefur fengið Óskarsverðlaunaleikarann Nicolas Cage í aðalhlutverkið, löggu sem vakin er aftur til lífsins þremur mánuðum eftir að hann var myrtur. Meira
13. október 2002 | Kvikmyndablað | 113 orð | 1 mynd

Scott endurgerir tvítugan Hill

BRESKI leikstjórinn Tony Scott hefur samið um að leikstýra endurgerð stórborgarhasarsins The Warriors eða Stríðsmannanna sem Walter Hill gerði árið 1979 eða fyrir aðeins rúmum tveimur áratugum, og seilast nú Hollywoodmenn æ styttra aftur í tímann í... Meira
13. október 2002 | Kvikmyndablað | 103 orð | 1 mynd

Stevens leikstýrir fyrstu bíómyndinni

BANDARÍSKI leikarinn Fisher Stevens komst snarlega í flokk Íslandsvina þegar hann fór með eitt hlutverkanna í Á köldum klaka eða Cold Fever eftir Friðrik Þór Friðriksson . Meira
13. október 2002 | Kvikmyndablað | 157 orð | 1 mynd

Töframáttur í samkvæmisfötum

HASARLEIKARINN gamansami og vinsæli Jackie Chan fer með aðalhlutverkið í The Tuxedo , sem væntanleg er í bíóhúsin í næsta mánuði, en hún fjallar um Jimmy Tong, fyrrum leigubílstjóra, sem orðinn er einkabílstjóri milljarðamæringsins og glaumgosans Clarks... Meira
13. október 2002 | Kvikmyndablað | 68 orð | 1 mynd

Val Kilmer

kveðst vera stoltur af The Salton Sea , sem er frumraun sjónvarpsleikstjórans D.J. Caruso á hvíta tjaldinu, en hann leikur þar mann sem virðist ofurseldur súrrealískum dópheimi og ýmsum innri djöflum. Meira
13. október 2002 | Kvikmyndablað | 683 orð

Val Vals

Spengilegur vöxtur, laglegt andlit, efrivör sem lítur út eins og eftir flugnabit, sterk nærvera og kynferðisleg útgeislun eru hin augljósu einkenni bandaríska leikarans Vals Kilmer og skyggja á þá staðreynd sem kemur í ljós þegar að er gáð, að Kilmer... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.