Greinar sunnudaginn 16. mars 2003

Forsíða

16. mars 2003 | Forsíða | 277 orð | 2 myndir

Framkvæmdagleðin vakin á Austurlandi

"ÞETTA er sögulegur dagur fyrir Alcoa þar sem álverið í Reyðarfirði er okkar stærsta nýja fjárfesting í meira en tuttugu ár," sagði Alain J. P. Meira
16. mars 2003 | Forsíða | 136 orð | 1 mynd

Hu tekinn við af Jiang í Kína

HU Jintao tók í gær við af Jiang Zemin sem forseti Kína við hátíðlega athöfn í Peking. Jiang verður hins vegar áfram formaður hermálanefndar Kommúnistaflokksins og heldur því umtalsverðum völdum í Kína. Meira
16. mars 2003 | Forsíða | 295 orð

Ráðist inn í Írak á næstu dögum?

LÍTIL bjartsýni ríkti á fundi varnarmálaráðherra Evrópusambandsríkjanna í útjaðri Aþenu í gær um að koma mætti í veg fyrir hernaðarátök í Írak. Meira
16. mars 2003 | Forsíða | 80 orð | 1 mynd

Zoran Djindjic borinn til grafar

ÚTFÖR Zorans Djindjic, forsætisráðherra Serbíu, fór fram í Belgrad í gær en Djindjic var ráðinn af dögum sl. miðvikudag. Meira

Fréttir

16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð

(á morgun)

Málstofa Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands verður mánudaginn 17. mars kl. 12.15, í V. stofu í Aðalbyggingu Háskóla. Þórir Stephensen flytur fyrirlestur sem hann nefnir; ,,Próventa: Möguleiki á eignarlífeyri vegna klaustra og biskupsstóla á miðöldum. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

(á næstunni)

Forvarnaverkefnið "Hættu áður en þú byrjar" verður með fræðslufundi um fíkniefnamál fyrir foreldra grunnskólanemenda. Vikuna 17. mars-23. mars, sem hér segir: Mánudaginn 17. mars kl. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Burt með auglýsingarnar

VORVERKIN sem falla til með hækkandi sól eru af ýmsum toga. Hér eru það starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur sem hreinsa auglýsingar sem hafa ratað á rafmagnskassa borgarinnar við Laugaveg í vetur. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 378 orð

Ekki færri mál en á öðrum þingum

FUNDUM Alþingis var frestað á fjórða tímanum í fyrrinótt fram yfir kjördag, 10. maí. Höfðu þingmenn þá fundað nánast samfleytt í sautján klukkutíma. Davíð Oddsson forsætisráðherra las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis um kl. 3.15. Þar með lauk... Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Fordómarnir hrundu sem fis

"ÞETTA er alveg dýrlegt fólk, þessir unglingar okkar," sagði Arndís Sigurðardóttir í Miðfelli í Hrunamannahreppi er hún gaf skýrslu frá umræðuhópi sínum í Skálholti á fimmtudaginn var. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

Fullburða prentsmiðja

Konráð Ingi Jónsson, einn eigenda og framkvæmdastjóri Prentsmiðjunnar Litróf, er fæddur í Reykjavík 14. janúar 1956. Hann lauk námi í prentmyndagerð við Iðnskólann í Reykjavík árið 1980 og verklega námið í greininni vann hann í Myndamótum. 1. janúar 1983 tók Konráð við rekstri prentsmiðjunnar Litrófs og nokkru síðar keypti hann hlutafélagið. Eiginkona Konráðs er Anna Sigurðardóttir og eiga þau þrjár dætur á bilinu tæplega 11 ára til 24 ára, Sesselju, Lilju og Eddu. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fyrsta gildran komin í sjóinn

TILRAUN til þorskeldis í Grundarfirði er hafin. Fyrstu gildrunni til að fanga frjálsan þorsk var komið niður í sjóinn innarlega við austanverðan Grundarfjörð mánudaginn 10. mars. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fýkur yfir tröllafjall

ÞUNGBÚINN bergbúi gægist út úr þessu tröllafjalli í nágrenni Reyðarfjarðar. Snjóinn skóf af tindum líkt og bergbúanum væri heitt í hamsi, en þvert á móti var kuldaboli að angra hann. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð

Greining skilyrði fjárveitingar

ALGENGT er að börn með geðraskanir þurfi að bíða mánuðum saman eftir sértækum stuðningi í grunnskólum vegna þess að greining frá barna- og unglingageðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss (BUGL) hefur verið sett sem skilyrði fyrir fjárstuðningi. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Hafa mikil áhrif á lífríki landsins

SKÓGRÆKT með stuðningi ríkisvaldsins mun á næstu áratugum hafa meiri áhrif á lífríki landsins en nokkrar aðrar framkvæmdir sem nú er unnið að. Þetta kom fram í erindi Kristins H. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð

(í dag)

Kertaljósasamkoma gegn stríði verður í dag, sunnudaginn 16. mars kl. 19 á Lækjartorgi, vegna yfirvofandi stríðs í Írak. Engin ávörp eða annað er á dagskrá, aðeins samkoma í þögn við kertaljós til að sýna samstöðu gegn stríðinu. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Kaupás fjölgar lágvöruverðsverslunum

KAUPÁS hf. ætlar að fjölga lágvöruverðsverslunum sínum, kenndum við Krónuna, á næstunni. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Kjósendur Vinstrigrænna á mestri hreyfingu

KARLAR eru líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokk og Frjálslynda flokkinn en konur eru hallari undir Samfylkingu og Vinstrihreyfinguna -grænt framboð. Þetta kemur fram í könnun sem Félagsvísindastofnun hefur gert fyrir Morgunblaðið. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Klippir mynd með Jim Carrey og Kate Winslet

"ÞETTA er algert hunang fyrir klippara og eins gott að ég klúðri ekki myndinni í klippingunni," segir Valdís Óskarsdóttir sem þessa dagana starfar í Bandaríkjunum við að klippa nýja mynd hins Óskarstilnefnda handritshöfundar Charlies Kaufmans... Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 441 orð

Kveðst ósáttur við framgöngu lagadeildar HÍ

EINAR Páll Tamimi, forstöðumaður og kennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík, er afar ósáttur við framgöngu þeirra aðila sem urðu til þess að breytingarfrumvarp Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra um lögmenn hafi ekki verið afgreitt á... Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Las Sósusálminn á afmælisdegi Þórbergs

STÓRA lestrarkeppnin í Austur-Skaftafellssýslu fór fram í Hafnarkirkju á afmælisdegi Þórbergs Þórðarsonar, 12. mars. Nemendurnir í tveimur efstu sætunum eru báðir úr frændgarði Þórbergs. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Lögreglan í Borgarnesi rannsakar barnaklámsmál

RANNSÓKN lögreglunnar í Borgarnesi á barnaklámsmáli sem kom upp í umdæmi lögreglunnar fyrir áramót er langt komin. Einn maður hefur verið yfirheyrður með réttarstöðu grunaðs manns í málinu. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 399 orð

Nemendur uggandi um sinn hag

NEMENDUR í Snyrtiskóla Íslands hafa ekki fengið kennslu í um fimm vikur en menntamálaráðherra hefur nú svipt skólann starfsleyfi. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð

Norræn ráðstefna um leikskólamál

DAGANA 19. og 20. september nk. verður haldin norræn ráðstefna um leikskólamál í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Yfirskrift ráðstefnunnar er "Að mæta barni nútímans". Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Nýjar aðferðir við eftirlit á skíðasvæðum

SAUTJÁN björgunarsveitarmenn og starfsmenn skíðasvæða á landinu sóttu námskeið í skíðagæslu í Hlíðarfjalli á Akureyri um síðustu helgi. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 258 orð

Séreign í lífeyrissjóðum telst hjúskapareign

INNEIGN í séreignasjóðum telst vera hjúskapareign en ekki séreign samkvæmt hjúskaparlögum, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sem úrskurðaði í ágreiningi stjórnar lífeyrissjóðs og erfingja manns sem fallið hafði frá en átti inneign í séreignasjóði. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Skúmurinn kominn

ÞAÐ bætir smám saman í farfuglaflóruna en í síðustu viku urðu fuglaáhugamenn í fyrsta skipti varir við skúminn á þessum síðvetri. Á fimmtudaginn sáust t.d. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Stefnir í fækkun fálka

TÍÐARFAR getur gripið inn í og haft veruleg áhrif á varp fálkans. Ef snjóa fer á vorin, þegar fálkinn er í tilhugalífi og byrjar að verpa, á hann mjög erfitt með að finna rjúpuna þótt mikið sé af henni og getur varpið misheppnast. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vel með á nótunum í lögguheimsókn

BÖRNIN á leikskólanum Rauðuborg í Árbæ voru heldur betur með á nótunum þegar Lúlli löggubangsi og Alda löggukona komu í heimsókn fyrir helgina. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 243 orð

Villtust rækilega á leiðinni til Bifrastar

FERÐALAG tveggja manna sem ætluðu að stytta sér leið á föstudag, á leiðinni frá Siglufirði til Bifrastar í Borgarfirði, þykir með allmiklum ólíkindum. Meira
16. mars 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Yfir 30 íbúðir fráteknar

ÞRÁTT fyrir að eiginleg sala á íbúðum í 101 Skuggahverfi í Reykjavík hefjist ekki formlega fyrr en í næsta mánuði hafa verið teknar frá þrjátíu íbúðir fyrir tilvonandi kaupendur af þeim 93 íbúðum, sem byggðar verða í fyrsta áfanga og tilbúnar verða til... Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2003 | Leiðarar | 2609 orð | 2 myndir

15. mars

ÍSLENDINGAR verða að sýna aukið frumkvæði og axla meiri ábyrgð á eigin varnar- og öryggismálum. Um þetta var samstaða meðal ræðumanna á fundi Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs sl. þriðjudag. Meira
16. mars 2003 | Staksteinar | 311 orð

- Blá hönd eða blábjánaleg

Á Netinu fer fram mikil og lífleg umræða um allt milli himins og jarðar. Þar er að finna fjölda stjórnmálavefja þar sem áhugamenn um stjórnmál láta skoðanir sínar í ljós. Meira
16. mars 2003 | Leiðarar | 279 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

21. marz 1993 : "Stundum fara einfaldar og augljósar staðreyndir fram hjá mönnum. Frá einni þeirra skýrði Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra, á ráðstefnu, sem hann efndi til í fyrradag um stjórnun í ríkisrekstri. Meira
16. mars 2003 | Leiðarar | 474 orð

Uppbygging á Austurlandi

Í gær voru undirritaðir á Reyðarfirði samningar um byggingu álvers þar, sem fá mun raforku frá væntanlegri Kárahnjúkavirkjun. Meira

Menning

16. mars 2003 | Fólk í fréttum | 399 orð | 1 mynd

Algjör asni!

Miðasala á sýningu Kjánaprikanna hefst í Háskólabíói í dag kl. 12. Bjálfinn atarna, Arnar Eggert Thoroddsen, ræddi við kjánann Steve-O á hálfvitalegum nótum. Meira
16. mars 2003 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Alltaf einn...

"ÞETTA er mynd um fólk sem ég kynntist, lærði að meta og þykir mjög vænt um. Lífið hefur leikið marga ansi grátt, en það gerir þá ekki að verri manneskjum. Meira
16. mars 2003 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Atriði tekin upp hér á landi

RÍKISSJÓNVARP Breta, BBC, hefur framleitt myndaröðina Í humátt á eftir hellisbúum ( Walking with Cavemen ) sem er metnaðarfyllsta vísindaþáttaröð sem stöðin hefur ráðist í frá upphafi en framleiðslan kostaði um hálfan milljarð íslenskra króna. Meira
16. mars 2003 | Menningarlíf | 208 orð | 4 myndir

Á annað þúsund tónlistarmanna gegn fíkniefnum

UNGMENNAFÉLAG Íslands og Kammerkór Reykjavíkur standa fyrir stórtónleikunum Fíkn er fjötur víða um land fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30. Meira
16. mars 2003 | Menningarlíf | 98 orð

Bókmenning í bændasamfélagi 19. aldar

Á VEGUM Landsbókasafns Íslands verða tvö námskeið um bókamenningu í bændasamfélagi 19. aldar haldin í Þjóðarbókhlöðu 19. og 26. mars kl. 20-22. Meira
16. mars 2003 | Fólk í fréttum | 804 orð | 1 mynd

Draumaveröld Jennifer

Kvikmyndin Manhattanmær er sannkallað öskubuskuævintýri. Inga Rún Sigurðardóttir kannaði hvað Jennifer Lopez hefur að segja um þetta nýjasta hlutverk sitt. Meira
16. mars 2003 | Bókmenntir | 467 orð

Eldklerkurinn á ensku

Ævisaga sr. Jóns Steingrímssonar. Dr. Michael Fell hefur þýtt söguna og ritað ítarefni. Meira
16. mars 2003 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Í dag

Logaland kl. 16 Bergþór Pálsson óperusöngvari, Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari flytja dagskrána "Mozart, hver var það? Meira
16. mars 2003 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Kilja

Skipafréttir eftir Annie Proulx í þýðingu Sveinbjörns I. Baldvinssonar er komin út í kilju. Quoyle er þriðja flokks blaðamaður frá New York. Hann hefur hvorki þegið hæfileika né heppni í vöggugjöf og er auk þess ófríður með afbrigðum. Meira
16. mars 2003 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Kilja

Krýningarhátíðin eftir Boris Akúnin í þýðingu Árna Bergmann er komin út í kilju. Sögurnar um Fandorin gerast í lok 19. aldar og sameina anda rússnesku meistaranna, Dostojevskís, Túrgenjevs og Tolstojs, og þá spennu sem einkennir glæpasögur nútímans. Meira
16. mars 2003 | Menningarlíf | 56 orð

Námskeið í LHÍ

NÁMSKEIÐ í módelteikningu hefst 18. mars í LHÍ. Lögð er áhersla á stöðu, hlutföll og líkamsbyggingu. Unnið verður með blýanti, krítum og bleki. Kennari er Hafdís Ólafsdóttir myndlistarmaður. Þá hefst námskeið í glersteypu, 1. hluti, 27. mars. Meira
16. mars 2003 | Menningarlíf | 923 orð | 1 mynd

Nirvana skiptir ekki máli

NIRVANA er ofmetnasta rokksveit sögunnar og lagasmiður hennar, Kurt Cobain, er ofmetnasti lagasmiður sem dægurmenningin hefur getið af sér. Meira
16. mars 2003 | Fólk í fréttum | 811 orð | 2 myndir

Pönkað kántrí

Forvitnilegt er að fylgjast með því hve algengt er orðið að pönkarar syngi kántrítónlist vestan hafs. Söngkonan Neko Case er þar framarlega í flokki. Meira
16. mars 2003 | Menningarlíf | 481 orð | 1 mynd

"Þegar listin hættir að gagnrýna verður hún eingöngu afþreying"

PENETRATION er yfirskrift sýningar norska myndlistarmannsins Patrick Huse, sem var opnuð í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í gær. Meira
16. mars 2003 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

...rokkinu í Rokklandi

ÓLAFUR Páll Gunnarsson, eða Óli Palli eins og landsmenn þekkja hann, hefur ríkt sem kóngur klár í Rokklandi frá stofnun ríkisins. Þar hefur hann kynnt landsmönnum það sem hæst ber hverju sinni í rokki og róli og m.a. Meira
16. mars 2003 | Menningarlíf | 240 orð | 1 mynd

Saga

Öldin þrettánda - Minnisverð tíðindi 1201-1250 og 1251-1300 hefur Óskar Guðmundsson skráð. Bækurnar eru í bókaflokknum um minnisverð tíðindi aldanna. Á fyrri hluta aldarinnar geisaði harðvítug borgarastyrjöld í landinu. Meira
16. mars 2003 | Fólk í fréttum | 121 orð

Samsöngur þriggja kóra

DAGSKRÁ sem kallast "One small voice - can teach the world a song" sem útleggst sem "Ein lítil rödd - getur kennt heiminum að syngja" verður haldin í Austurbæ klukkan fjögur síðdegis í dag. Meira
16. mars 2003 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Júlía nefnist skáldsaga eftir Sigurbjörn Þorkelsson. Júlía er 18 ára Reykjavíkurmær og fer í gegnum ævi sína í leit að skýringum á stöðu sinni í lífinu. Með það fyrir augum að ná áttum í tilverunni og reyna að vinna sig út úr og lifa með orðnum atburðum. Meira
16. mars 2003 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Snemmbarokk og nútímatónlist kallast á

TÓNLISTARHÓPURINN Contrasti heldur tónleika í Hafnarborg kl. 20 í kvöld. Flytjendur að þessu sinni eru þau Marta Guðrún Halldórsdóttir sópransöngkona, Camilla Söderberg blokkflautuleikari og Snorri Örn Snorrason lútu- og gítarleikari. Meira
16. mars 2003 | Menningarlíf | 169 orð

Staða og framtíðarsýn leiklistarkennslu

FRÆÐSLUDEILD Þjóðleikhússins stendur fyrir opnum fundi um stöðu og framtíðarsýn leiklistarkennslu í grunn- og framhaldsskólum á mánudagskvöldið kl. 20:00 á Smíðaverkstæðinu. Meðal frummælenda er menntamálaráðherra, Tómas Ingi Olrich. Meira

Umræðan

16. mars 2003 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Að höggva landið - og þjóðina

"Þeir sprengdu við Dimmugljúfur á dögunum." Meira
16. mars 2003 | Aðsent efni | 1329 orð | 1 mynd

Borgarstýra allra Reykvíkinga - in memoriam

"Hvort marggreindir hæfileikar Ingibjargar Sólrúnar og kostir nýtast í hinum nýju skotgröfum Samfylkingarinnar innan um kraumandi afbrýði allra bryndísanna og össuranna kemur í ljós á næstu vikum." Meira
16. mars 2003 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Dótturtorrek

"Að missa barn sitt í klær eiturlyfja er trúlega það versta sem foreldri getur hent." Meira
16. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 426 orð

Ert þú "gamall tossi"?

VIÐ sem erum miðaldra eða eldri þekkjum orðið "tossi", sem börnin okkar þekkja ekki. Við sem vorum "tossar" fengum þennan stimpil af því að okkur gekk ekki vel í skóla. Ef til vill áttu lestrarerfiðleikar þátt í hve illa gekk. Meira
16. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 453 orð

Hvað er lýðræði, Valgerður?

Í MORGUNBLAÐINU 3. mars er frétt á bls. 2 sem nefnist: "Óttast rangfærslur náttúruverndarsamtaka". Meira
16. mars 2003 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Í hálfa stöng

"Vonandi áttu aðeins fáeinir óhlutvandir öfgamenn hlut að máli, sem flögguðu fána auðhringsins í stundaræsingi." Meira
16. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 366 orð

Íslendingar sem álverur?

VIÐ Íslendingar erum stoltir af landinu okkar. Við erum stoltir af ímynd þeirri sem fer af okkur sem svolítið villtum með víkingablóð í æðum, í takt við stórbrotna náttúru lands vors. Meira
16. mars 2003 | Aðsent efni | 1389 orð | 1 mynd

Íslenskt heilbrigðiskerfi litið gestsauga

"Aðaláherslan þarf að vera á þjónustu við þá sem þurfa á forvörnum eða lækningu að halda." Meira
16. mars 2003 | Aðsent efni | 1788 orð | 1 mynd

Metnaðarlítil sjálfsánægja eða framsýn menntastefna

"Það verður eitt af forgangsmálum Samfylkingarinnar á næsta kjörtímabili að tryggja stórauknar fjárfestingar í menntakerfinu, og umbætur á öllum stigum þess." Meira
16. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 479 orð | 1 mynd

Starfslok ÞAÐ er kaldhæðnislegt að fylgjast...

Starfslok ÞAÐ er kaldhæðnislegt að fylgjast með umræðunni um tuga og hundraða milljóna króna starfslokasamninga við nokkra yfirmenn og forstjóra, fyrir það eitt að hafa unnið vellaunuðu vinnuna sína, ýmist vel eða illa, svona eins og gengur, á sama tíma... Meira
16. mars 2003 | Aðsent efni | 996 orð | 2 myndir

Trúin á náttúruna

"Velmegun og sjálfstæði hófst um sama leyti og náttúruöflin voru beisluð." Meira
16. mars 2003 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Við mótmælum!

"Það getur ekki orðið afsökun eða réttlæting á sölu annarra fíkniefna að ríkið selji tóbak og áfengi." Meira

Minningargreinar

16. mars 2003 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

ALÍZA KJARTANSSON

Alíza Haya Líf Kjartansson fæddist 12. júlí 1947 í Túnis. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 9. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð í Jerúsalem 12. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2003 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

ANNA MAGNEA BERGMANN STEFÁNSDÓTTIR

Anna Magnea Bergmann Stefánsdóttir fæddist í Keflavík 31. maí 1920. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. mars síðastliðinn og fór bálför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2003 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

BJÖRN RAGNARSSON

Björn Ragnarsson fæddist á Hvammstanga 3. apríl 1966. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 23. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 6. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2003 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

EIRÍKUR HREIÐARSSON

Eiríkur Baldur Hreiðarsson var fæddur á Nesjavöllum í Grafningi 19. febrúar 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 4. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2003 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR ÓSKAR ÞORSTEINSSON

Eyjólfur Óskar Þorsteinsson fæddist í Garðakoti í Mýrdal 4. nóvember 1920. Hann andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin og bændurnir í Garðakoti, þau Þorsteinn Bjarnason, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2003 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG HERMANNSDÓTTIR

Guðbjörg Hermannsdóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2003 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

HELGA HANSDÓTTIR

Helga Hansdóttir fæddist á Ketilsstöðum í Hörðudal í Dalasýslu 7. nóvember 1924. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík hinn 11. febrúar síðastliðinn og var útför Helgu gerð í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2003 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

HILDUR KRISTÍN JAKOBSDÓTTIR

Hildur Kristín Jakobsdóttir fæddist á Svalbarði á Svalbarðsströnd 7. mars 1935. Hún lést á Seli, hjúkrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 23. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 31. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2003 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

MARGRÉT ELÍN ÓLAFSDÓTTIR

Margrét Elín Ólafsdóttir fæddist á Eyrarbakka 29. júlí 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 25. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Eyrarbakkakirkju 8. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2003 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

SIGÞÓR BJÖRGVIN SIGURÐSSON

Sigþór Björgvin Sigurðsson fæddist í Háagerði á Sjávarbakka í Arnarneshreppi hinn 28. ágúst 1927. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 8. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2003 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

SVANLAUG HANNESDÓTTIR

Svanlaug Hannesdóttir fæddist á Litlu Háeyri á Eyrarbakka 20. apríl 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands föstudaginn 31. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2003 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

UNNUR JÚLÍUSDÓTTIR

Unnur Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 17. sept. 1917. Hún lést á Landakotsspítala í Reykjavík föstudaginn 7. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2003 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

VALGERÐUR HANNESDÓTTIR

Valgerður Hannesdóttir fæddist á Stóra-Hálsi í Grafningi 18. maí 1912. Hún lést á Landspítalanum 2. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Selfosskirkju 8. mars. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

16. mars 2003 | Ferðalög | 156 orð | 1 mynd

Búið að taka Gussabar í gegn

Þeir Íslendingar sem lagt hafa leið sína í sumarfrí til Costa del Sol þekkja eflaust Gussabar. Það er eini íslenski barinn í miðbæ Torremolinos. Meira
16. mars 2003 | Ferðalög | 667 orð | 1 mynd

Fjöldi farþega skiptir máli þegar velja á hagstæðasta kostinn

Þegar halda á í frí til útlanda er hægt að fara á Keflavíkurflugvöll á eigin bíl og láta gæta hans og jafnvel þvo og bóna á meðan verið er í burtu. Það er einnig hægt að taka rútu, leigubíl eða bílaleigubíl og misjafnt hvað fólki finnst þægilegasti ferðamátinn. Það veltur á farþegafjölda hver ódýrasti kosturinn er. Meira
16. mars 2003 | Ferðalög | 153 orð | 1 mynd

Ókeypis tjaldstæði í Danmörku

Á áttunda hundrað tjaldstæða í Danmörku eru eingöngu ætluð fólki sem er á göngu, á hjóli, að sigla eða ferðast á hestbaki. Ferðalangar á farartækjum eins og fólksbíl, húsbíl eða vélhjólum geta ekki fengið að gista á þessum svæðum. Meira
16. mars 2003 | Ferðalög | 380 orð | 2 myndir

Skrautlegir vagnar keppa til verðlauna

Í bænum Viareggio á Ítalíu er árlega haldin kjötkveðjuhátíð. Bergljót Leifsdóttir fylgdist með nýafstöðnum hátíðarhöldunum. Meira
16. mars 2003 | Ferðalög | 557 orð | 3 myndir

Stöðug uppbygging í Höfðabrekku

Óhætt er að segja að Sólveig Sigurðardóttir og Jóhannes Kristjánsson sem eru ferðaþjónustubændur í Höfðabrekku í Mýrdal hafi hreiðrað myndarlega um sig. Guðmundur Guðjónsson heimsótti þau á dögunum og fræddist um stöðuga uppbyggingu frá árinu 1987. Meira
16. mars 2003 | Ferðalög | 838 orð | 4 myndir

Þúsund ára tré og fjallageitur á Krít

Vinahjón ákváðu að fara í frí til Krítar, fara fyrst í hefðbundna sólarlandaferð en ganga síðan í nokkra daga meðfram suðurströnd þessarar grísku eyjar í Miðjarðarhafi. Þau fengu krítverska leiðsögn allan tímann og Kristín Traustadóttir heillaðist af því sem fyrir augu bar. Meira
16. mars 2003 | Ferðalög | 609 orð | 1 mynd

Ömmur eru eftirsóttar

Um þessar mundir eru egypskir koptar, það eru kristnir Egyptar, að hefja föstu vegna páskanna, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir. Þeir kalla þetta föstu en það er ekki alls kostar rétt því þeir mega borða grænmeti á föstunni. Meira

Fastir þættir

16. mars 2003 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Suður lendir í óvenjulegri stöðu. Hann er með 21punkt og átta slagi og til að byrja með snúast hugrenningar hans um það hvort betra sé að opna á einu hjarta eða tveggja laufa alkröfu. Meira
16. mars 2003 | Fastir þættir | 747 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Kaffibollinn huldi spaðagosann og norðurbæingar unnu Mánudaginn 3. mars sl. lauk Siglufjarðarmótinu í sveitakeppni. Meira
16. mars 2003 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 24. ágúst 2002 í Neskirkju af sr. Birgi Ásgeirssyni þau Laufey Einarsdóttir og Eiður Páll Birgisson. Heimili þeirra er á Reynimel 44. Með þeim á myndinni er sonur þeirra Einar... Meira
16. mars 2003 | Í dag | 315 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13-15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðarheimili kirkjunnar. Meira
16. mars 2003 | Dagbók | 28 orð

ÍSLAND ÖGRUM SKORIÐ

Ísland ögrum skorið, eg vil nefna þig sem á brjóstum borið og blessað hefur yfir mig fyrir skikkun skaparans. Vertu blessað, blessi þig blessað nafnið... Meira
16. mars 2003 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Kvöldmessa á föstu

Í KVÖLD, sunnudagskvöld kl. 20, verður í Hallgrímskirkju kvöldmessa á föstu í umsjá séra Sigurðar Pálssonar. Messan verður með einföldu sniði, lesið verður úr píslarsögunni, þá verður stutt íhugun, fyrbænir, altarisganga og tónlistarflutningur. Meira
16. mars 2003 | Fastir þættir | 726 orð | 1 mynd

"Æ em a væking!"

"Hver maður er borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og réttindum," segir í Mannréttindayfirlýsingunni frá 1948. Sigurður Ægisson leitar á þau mið í tilefni þess að föstudagurinn næstkomandi er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynþáttahyggju. Meira
16. mars 2003 | Dagbók | 471 orð

(Róm. 15, 5.-7.)

Í dag er sunnudagur 16. mars, 75. dagur ársins 2003. Gvendardagur. Orð dagsins: En Guð, sem veitir þolgæðið og huggunina, gefi yður að vera samhuga að vilja Krists Jesú, til þess að þér allir saman einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists. Meira
16. mars 2003 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f3 Bg7 5. Be3 O-O 6. Dd2 c6 7. O-O-O b5 8. Kb1 a5 9. g4 a4 10. Rce2 Ra6 11. h4 b4 12. h5 Db6 13. Rc1 Bxg4 14. hxg6 fxg6 15. Bc4+ d5 16. exd5 cxd5 17. Bxa6 Hxa6 18. fxg4 Re4 19. Dh2 Rc3+ 20. bxc3 bxc3+ 21. Rb3 h5 22. Meira
16. mars 2003 | Fastir þættir | 392 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA finnst mjög gaman að horfa á spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Á miðju sviðinu, við hlið dómarans, situr kynþokkafyllsta kona landsins og telur stigin. Meira

Sunnudagsblað

16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 684 orð | 1 mynd

Að lifa í trú og von

Séra Davíð Baldursson prófastur hefur þjónað á Eskifirði og Reyðarfirði í meira en aldarfjórðung. Hann segir að á þeim tíma hafi orðið miklar breytingar í atvinnulífinu eystra, eins og raunar svo víða hér á landi. Við hittum hann í nýbyggðri og glæsilegri Eskifjarðarkirkju. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 1849 orð | 4 myndir

Á heimaslóðum Willy'sjeppans

Árið 1950 var Guðjón Hannesson við það að ljúka námi sem bifvélavirki hjá Agli Vilhjálmssyni umboðsmanni fyrir Willy's-jeppana á Íslandi. Honum bauðst þá að fara til Bandaríkjanna og læra meira um jeppana. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 3602 orð | 1 mynd

Beygist eins og hestur...

Kennedy-bræðurnir svokölluðu á Akureyri seldu fyrirtækið Höld í vikunni. Skapti Hallgrímsson spjallaði við bræðurna og komst m.a. að því að það var þeim sérstakt kappsmál að fyrirtækið yrði um kyrrt í höfuðstað Norðurlands. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 377 orð | 1 mynd

Bjartsýni á Austurlandi

Stórframkvæmdir við Kárahnjúka og væntanleg álversbygging á Reyðarfirði hafa hleypt fjöri í atvinnulífið fyrir austan. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson fóru í Fjarðabyggð og að Kárahnjúkum. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 473 orð | 2 myndir

Bleikur og blár góðir saman

Ný fluga hefur gert það gott í sjóbleikjuám víða um land tvö síðustu sumur. Hún heitir Bleikt og blátt, en nafngiftin hefur ekki að geyma augljósa karlrembulega skírskotun þótt einhverjum gæti komið slíkt til hugar. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 179 orð | 1 mynd

Búinn að bíða lengi

JÓN Arnar Beck var að vinna á skurðgröfu við lóð væntanlegs álvers Alcoa í Reyðarfirði. Þar átti að reisa upplýsingaskilti sem útskýrði á íslensku og ensku fyrirhugaðar framkvæmdir og álver. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 252 orð | 1 mynd

BYKO að opna nýja búð

UNDIRBÚNINGUR að opnun nýrrar BYKO verslunar á Reyðarfirði er í fullum gangi. Verslunin verður í 350 m 2 húsnæði sem áður hýsti m.a. trésmiðju, síldarvinnslu og bílaverkstæði. Auk byggingavöruverslunar verður rekin áhaldaleiga, lagnadeild og timburdeild. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 861 orð | 2 myndir

Eins og í bíómynd

Vinkona mín sem er við nám í Bandaríkjunum sagði mér frá því í vikunni að hún hefði skroppið til Las Vegas með nýlegum kærasta sínum. "En gaman," sagði ég, "giftuð þið ykkur?" hélt ég áfram og fannst ég fyndin. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 281 orð | 1 mynd

Ekki staður fyrir lærlinga

SIGURBERGUR Konráðsson, einn eigenda Arnarfells og staðarstjóri, sagði að vegurinn, sem verið er að leggja niður gilvegginn, ætti að liggja að hjárennslisgöngum fyrir ána undir stíflustæðinu. Starfsmenn Arnarfells ehf. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 242 orð | 1 mynd

Enginn korkur!

Þeir sem reglulega opna flösku af víni hafa eflaust einhvern tíma orðið fyrir því óláni að vín sé skemmt. Í nær öllum tilvikum má rekja skemmdina til korktappans. Skemmd vín eru ekki hættuleg heilsunni, þau eru einungis bragðvond. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 199 orð | 1 mynd

Enginn verkefnaskortur

GÍSLI Stefánsson múrari, sem rekur Byggðarholt á Eskifirði, er ásamt starfsmönnum sínum að steypa upp vöruhús BYKO á Reyðarfirði. Þegar því verki lýkur tekur við bygging 210 m 2 heilsugæslustöðvar á Reyðarfirði. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 370 orð | 3 myndir

Falin Dólómítaparadís

A LTO Adige er draumastaður fyrir sælkera ekki síður en útivistarfólk. Á veturna er varla hægt að hugsa sér betra skíðasvæði en Renon-hérað og þá er tilvalið að gista t.d. í litla þorpinu Collalbo (Klobenstein). Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 452 orð | 1 mynd

Fasteignamarkaðurinn breyttist með Alcoa

"ÁSTANDIÐ á fasteignamarkaði hér eystra hefur breyst frá því Alcoa kom inn í myndina," sagði Ásmundur Ásmundsson umboðsmaður Fasteignasölunnar Hóls í Fjarðarbyggð og á Suðurfjörðum í viðtali við Morgunblaðið. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 191 orð | 1 mynd

Ferðirnar taka langan tíma

Einn fimmtán norskra starfsmanna NCC sem vinna við gangagerð Íslenskra aðalverktaka við Kárahnjúka er Sindre Aspehjell frá Tafjord, bæ sem er um 100 km frá Ålesund. "Ég kom hingað eftir jól," sagði Sindre. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Fiskeldisnætur í þvott og litun

NÝ þvotta- og litunarstöð fyrir nætur í fiskeldiskvíar er í smíðum við höfnina á Reyðarfirði. Fyrirtækið G. Ármannsson á Egilsstöðum reisir þar 650 m 2 stálgrindarhús fyrir Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar í Neskaupstað. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 3171 orð | 2 myndir

Fjárstuðningurinn eyrnamerktur ákveðnum börnum

Fræðsluyfirvöld í Reykjavík gera greiningu frá Barna- og unglingageðdeild (BUGL) að skilyrði fyrir sérstökum fjárúthlutunum til skólanna vegna barna með alvarleg hegðunarfrávik og eyrnamerkja stuðninginn ákveðnum börnum. Anna G. Ólafsdóttir komst að því að ekki eru allir á eitt sáttir um þessa aðferð Reykjavíkurborgar við úthlutun fjárins. Nú er um sex mánaða bið eftir greiningunni hjá BUGL. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 323 orð | 1 mynd

Flaggar í hálfa

FRÁ því að Alþingi samþykkti heimildarfrumvarp vegna álversins í Reyðarfirði 5. mars síðastliðinn hefur Guðmundur Beck, bóndi að Kollaleiru í Reyðarfirði, flaggað íslenska fánanum í hálfa stöng. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Fræðimaðurinn

NAFN: Eva Björk Valdimarsdóttir , f. 1978 FORELDRAR: Soffía Pálmadóttir , nemi við Háskólann á Akureyri, Valdimar Sigurgeirsson, bóndi. MAKI: Ólafur Magnússon , sérfræðingur á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Fræðimaðurinn

NAFN: Ólafur Örn Bragason , f. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Fræðimaðurinn

NAFN: Emil Einarsson , f. 1976 FORELDRAR: Kristín Bragadóttir starfsmaður Flugfraktar, Einar Helgason öryrki MAKI: Sigríður Ólöf Sigurðardóttir , garðyrkjufræðingur. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 1763 orð | 3 myndir

Glæsiíbúðir í Skuggahverfi

Birta og útsýni spilar stórt hlutverk í hönnun 101 Skuggahverfis, sem er 250 íbúða og 700 íbúa fjölbýlishúsahverfi, sem rísa á í miðborg Reykjavíkur á næstu árum. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 2396 orð | 2 myndir

Í járngreipum náttúruaflanna

Miklir þurrkar hafa gert íbúum Nýju Suður-Wales lífið leitt undanfarið. Vatnsleysi er orðið eitt stærsta vandamálið og ströng vatnsskömmtun er í gildi víðast hvar. Sólveig Einarsdóttir gerir þurrkana að umfjöllunarefni sínu og segir auk þess frá andstöðu almennings við stefnu ástralskra stjórnvalda í Íraksdeilunni. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 1237 orð | 1 mynd

Játa á sig sök til að hylma yfir með öðrum

FJÓRÐUNGUR framhaldsskólanema á Íslandi hefur verið yfirheyrður af lögreglu vegna gruns um afbrot. Ef umferðarlagabrot eru undanskilin hefur tæpur fimmtungur framhaldsskólanema verið yfirheyrður af lögreglu. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 378 orð | 1 mynd

Karlarnir ekki matvandir

RÁÐSKONURNAR Sigríður Eydís Ragnarsdóttir, frá Brú á Jökuldal, og Hrafnhildur Brynjarsdóttir, frá Árskógssandi, ráða ríkjum í vinnubúðum Arnarfells ehf. Þær annast matseld og ræstingu búðanna sem eru til húsa í vinnubúðum Landsvirkjunar í Sauðárdal. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 1660 orð | 4 myndir

Lítið Ísland á "Enskri strönd"

Íslendingasamfélagið á Kanaríeyjum er með líflegra móti enda fara þangað árlega tíu þúsund íslenskir ferðamenn. Ragna Sara Jónsdóttir kynntist lífinu á Klörubar og Íslandsvininum Harry, sem talar frábæra íslensku þótt hann hafi aldrei komið til Íslands. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 61 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Nemendur í 5.

Nemendur í 5. bekk Grunnskóla Reyðarfjarðar voru með skemmtiatriði á árshátíð skólans síðastliðið föstudagskvöld. Þau settu upp fréttastofu og síðasta fréttin var um undirritun samninga um smíði álvers á... Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Ný íbúðarhús eftir tíu ára hlé

Árni Guðmundsson byggingameistari, sem rekur Eikarsmiðjuna á Reyðarfirði, var ásamt þremur starfsmönnum sínum að vinna við nýtt parhús við Stekkjargrund þegar blaðamenn bar að garði. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 1720 orð | 2 myndir

Píslarganga Píanistans

Í HUGUM flestra hringir nafnið Adrien Brody engum bjöllum. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 1176 orð | 4 myndir

Píslarganga Polanskis

"Alltaf vissi ég að ég ætti eftir að gera kvikmynd um þetta sársaukafulla skeið í sögu Póllands," segir Roman Polanski. Kvikmyndin er Píanistinn, píslarsaga ungs manns sem komst með ótrúlegum hætti undan ofsóknum nasista í Varsjá í seinna stríði. Skarphéðinn Guðmundsson hlýddi á orð Polanskis um mynd sína og ræddi svo við Adrien Brody, sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna fyrir túlkun sína á Píanistanum. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 221 orð | 1 mynd

Rannsóknin um margt mjög merkileg

"Verkefnið var viðamikil rannsókn sem útheimti bæði mikinn undirbúning og mikla gagnasöfnun af hálfu nemenda auk þess sem bæði úrvinnsla og ritgerðarsmíð var mjög tímafrek. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 409 orð | 1 mynd

Sítrónur allt árið

S UÐUR við Miðjarðarhaf er að finna kjöraðstæður fyrir sítrónur og þær er hægt að rækta þar allt árið um kring. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 2890 orð | 4 myndir

Skipið á siglingu og hægt að taka framtíðarkúrs

Verslanakeðjan Kaupás hf. rekur þrettán Nóatúns-verslanir, tuttugu 11-11-verslanir og sjö Krónu-verslanir og er með 22-24% markaðshlutdeild á íslenskum matvörumarkaði. Auk matvöruverslana rekur fyrirtækið Húsgagnahöllina við Bíldshöfða og þrjár Intersport-verslanir. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við Ingimar Jónsson forstjóra um harða samkeppni á matvörumarkaði og framtíðaráform Kaupáss. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 195 orð

Torres-vika

Dagana 17.-23 mars verður haldin umfangsmikil kynning í Reykjavík á vegum Torres á spænskri matar- og vínmenningu. Til landsins koma tveir fagmenn frá Spáni, þeir Toni Batet Collado, vínþjónn, og Javier Lopez-Cruiz, matreiðslumeistari. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 791 orð | 1 mynd

Vetrarævintýri

Allir vilja fá sitt "kikk" út úr lífinu. Sumir fá það með því að stunda milljarða kauphallarviðskipti en þeir sem ekki eru þannig í sveit settir fá sitt "kikk" eigi að síður - amstur hversdagslífsins sér um það. Hver dagur ber í skauti sér misjafnlega ævintýralega viðburði og/eða erfiðleika sem reyna jafnvel á stundum til hins ýtrasta á hugmyndaflug og útsjónarsemi. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 251 orð | 2 myndir

V ILLA Maria er einn þekktasti...

V ILLA Maria er einn þekktasti vínframleiðandi Nýja-Sjálands. Fyrirtækið var stofnað árið 1961 og á ekrur á helstu ræktunarsvæðum Nýja-Sjálands jafnt á Norðureyju (Gisborne og Hawkes Bayk) sem Suðureyju (Marlborough). Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 1205 orð | 3 myndir

Víst þekkir Guð rafmagnssamstæðu

Hrökkállinn er spennu þrunginn skrifar Pétur Pétursson og rifjar upp orðaskipti sín við Halldór Laxness í tilefni af skrifum hins síðarnefnda um vanþekkingu Guðs á leyndardómum raforkunnar í 50 ´ára afmælisriti Leikfélags Reykjavíkur. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 348 orð | 1 mynd

Þetta er eins og sjómannslíf

STARFSMENN Íslenskra aðalverktaka eru að grafa aðgöng undir stíflustæði Kárahnjúkavirkjunar. Göngin liggja í víðum boga niður í iður jarðar og á leiðinni er op út um þverhníptan bergvegginn í gljúfri Jöklu. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 836 orð | 1 mynd

Þingmennirnir kyssast bless

Í anddyri nýja þingskálans er listaverk fellt inn í steinvegginn og talar til þeirra sem leggja eyrun við það, eins og véfréttin í Delfí. Við opnunina lagði biskup Íslands sig eftir vísdómsorðunum og fékk að heyra: - Farðu í rass og rófu. Meira
16. mars 2003 | Sunnudagsblað | 244 orð | 1 mynd

Þörf á atvinnusköpun

BJÖRN Björnsson er eftirlitsmaður með framkvæmd Arnarfells ehf. við Kárahnjúka. Hann er starfsmaður Hönnunar og hefur unnið sem mælingamaður og verkstjóri, m.a. við vegagerð. Hann fylgdist með sprengingunni við Kárahnjúka síðastliðinn fimmtudag. Meira

Barnablað

16. mars 2003 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Afrísk kona

Litið þessa afrísku konu vel, en hún er einmitt með höfuðklút eins og algengt er. Afrískar konur eru mjög fínar og skrautlegar þegar þær klæða sig upp svo það er um að gera að nota nóg af... Meira
16. mars 2003 | Barnablað | 102 orð | 3 myndir

Diskamotta

Hvernig væri að föndra diskamottu í fánalitum Ghana? Það er bæði auðvelt og skemmtilegt. Það sem til þarf: Rauða, gula og græna örk af föndurpappír. Ein á að vera stærst. Meira
16. mars 2003 | Barnablað | 239 orð | 1 mynd

Ert þú góður vinur?

Ríkey G. Eydal, 11 ára úr Grafarvoginum, er einn af vinningshöfum vinakeppninnar. Hún sendi inn þennan spurningalista sem öllum sem eiga vini væri hollt að svara. Því að með því veltir maður fyrir sér hvað sönn vinátta er og hvort maður er góður vinur. Meira
16. mars 2003 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Hvaða fjall er þetta?

Hér sérðu þessa fínu mynd af hæsta fjalli í Afríku. Það er óvirkt eldfjall og heilir 6.000 metrar á hæð. Á hægri hlið þess rækta heimamenn kaffi, banana og korn. Hvað heitir fjallið? A) Everest B) Fusijama C) Kilimanjaro. Lausn á næstu... Meira
16. mars 2003 | Barnablað | 321 orð | 2 myndir

Mankala

Börn í Afríku eiga oft engin leikföng, og þessi leikur var fundinn upp þar. Þið þurfið bara 12 eggja eggjabakka, 2 túnfisksdósir (hreinar!) og 48 litla steina eða marmarakúlur. Meira
16. mars 2003 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Sannkallað skógarlíf!

Unnsteinn Freyr Jónasson er 5 ára og býr á Ásvallagötu 39 í Reykjavík. Hann er rosalega klár að teikna og sendi þessa mynd inn í myndlistarkeppni Skógarlífs 2. Meira
16. mars 2003 | Barnablað | 518 orð | 5 myndir

Sá fíl og togaði í krókódíl

Það eru ekki margir krakkar sem hafa lent í álíka ævintýri og hann Baldur Þór Sigurðarson, 10 ára nemandi í Grandaskóla. Fyrir nokkrum vikum kom hann heim frá Afríku, þar sem hann bjó sex mánuði í landinu Ghana, sem er á austurströnd heimsálfunnar... Meira
16. mars 2003 | Barnablað | 78 orð | 1 mynd

Teiknaðu ljón...

... og það ekkert smá flott. Kannski getur þú teiknað miklu betur en þessi mynd sýnir, en ef ekki getur verið gott að æfa sig með þessari aðferð. Meira
16. mars 2003 | Barnablað | 111 orð | 1 mynd

Vinir í holum trjástubbi

Í dag kl. 14 verður sýnd finnsk teiknimynd í Norræna húsinu sem mælt er með fyrir börn 2-10 ára. Í henni er ekkert tal heldur hljóð og söngur. Og það er ókeypis aðgangur! Meira

Ýmis aukablöð

16. mars 2003 | Kvikmyndablað | 2328 orð | 4 myndir

Ég þarf íslenskan klippara!

"Og ef ég hefði ekki séð leikarana í þessari sömu tölvu hefði ég haldið að enginn leikari væri með í þessari blessuðu mynd. Enginn Jim Carrey. Engin Kate Winslet. Meira
16. mars 2003 | Kvikmyndablað | 682 orð | 2 myndir

Vindgangurinn sem bjargaði vesturgeimi

Bresk sérviska hefur löngum skemmt kvikmyndahúsagestum, allt frá tímum Ealingfélagsins seint á 5. áratugnum og jafnvel fyrr. En það afbrigði breskrar sérvisku sem birtist í nýrri gamanmynd, Þrumubrækur eða Thunderpants, sem frumsýnd er hérlendis um helgina, slær út öll þau sem á undan hafa komið, skrifar Árni Þórarinsson. Þar er vindorka ungs drengs virkjuð í þágu mannkyns. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.