Greinar fimmtudaginn 11. september 2003

Forsíða

11. september 2003 | Forsíða | 101 orð | 1 mynd

Barbí sögð ógnun við siðgæði stúlkna

TRÚARLÖGREGLAN í Sádi-Arabíu hefur hafið herferð gegn Barbídúkkum, lýst því yfir að þær séu ógnun við siðgæði stúlkna og ósiðleg klæði brúðanna séu móðgun við íslam. Trúarlögreglan hefur birt myndir af dúkkunum á Netinu til að vara við þeim. Meira
11. september 2003 | Forsíða | 119 orð

"Hræðilegur atburður"

"ÞETTA er hræðilegur atburður," segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra um árásina á Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, sem var stungin með hnífi í gær, þegar hún var stödd í verslun í miðborg Stokkhólms. Meira
11. september 2003 | Forsíða | 85 orð

Rekstri Bonus Stores hætt

BAUGUR Group hefur ákveðið að selja eða hætta rekstri allra verslana dótturfyrirtækis síns í Bandaríkjunum. Ætlun Baugs hafði verið að Bonus Stores ræki áfram 97 verslanir, en að 214 verslanir yrðu seldar eða þeim lokað. Meira
11. september 2003 | Forsíða | 78 orð | 1 mynd

Spáð embætti forsætisráðherra

ANNA Lindh varð utanríkisráðherra Svíþjóðar árið 1998 og margir hafa spáð því að hún verði næsti forsætisráðherra landsins á eftir Göran Persson. Hún hefur verið náinn samstarfsmaður Perssons og var áður umhverfisráðherra. Meira
11. september 2003 | Forsíða | 294 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra Svíþjóðar sýnt banatilræði

KOSNINGABARÁTTUNNI í Svíþjóð um hvort taka eigi upp evruna, hina sameiginlegu mynt Evrópusambandsins, var frestað tímabundið í gær eftir ráðist var á Önnu Lindh utanríkisráðherra með hnífi í Stokkhólmi. Meira
11. september 2003 | Forsíða | 170 orð | 1 mynd

Þingnefnd sakar Geoff Hoon um rangfærslur

GEOFF Hoon, varnarmálaráðherra Bretlands, er sakaður um að hafa gefið þingnefnd, sem kannað hefur aðdraganda Íraksstríðsins, rangar upplýsingar. Að sögn blaðsins The Evening Standard kemur þetta fram í skýrslu nefndarinnar, sem birt verður í dag. Meira

Baksíða

11. september 2003 | Baksíða | 192 orð

Áformar breytingar á orkulögum

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra áformar að leggja fram frumvarp á komandi þingi til breytinga á nýjum orkulögum þannig að orkufyrirtæki greiði fasteignaskatta líkt og til stóð upphaflega. Meira
11. september 2003 | Baksíða | 78 orð | 1 mynd

Landburður af kola úr Faxaflóa

ÞAÐ hefur gengið vel hjá snurvoðarbátunum á Faxaflóa frá því veiðarnar hófust í flóanum hinn 1. september sl. Meira
11. september 2003 | Baksíða | 182 orð

Nýtt bakkelsi loks til sölu á Þingeyri

MATVÖRUVERSLUNIN Dúddabúð var opnuð á Þingeyri síðastliðinn sunnudag, en þá hafði ekki verið verslun af því tagi í bænum í eitt ár. Eignarhaldsfélag er Verslun Dúdda Sigmunds. Meira
11. september 2003 | Baksíða | 247 orð

Útfærsla Landsvirkjunar brýtur ekki úrskurðinn

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra, sem felldi úrskurð um Norðlingaölduveitu sem settur umhverfisráðherra síðasta vetur, sagði aðspurður við Morgunblaðið í gær að útfærsla Landsvirkjunar um 568 metra lónhæð veitunnar bryti ekki úrskurðinn. Meira
11. september 2003 | Baksíða | 203 orð

Vaxtalækkun hjá Kaupþingi-Búnaðarbanka

KAUPÞING-Búnaðarbanki lækkar í dag vexti óverðtryggðra útlána um 0,15 til 0,25 prósentustig og vextir verðtryggðra útlána lækka um 0,20 prósentustig. Meira
11. september 2003 | Baksíða | 57 orð

Yfirlæknir til starfa í Keflavík

JÓN B.G. Jónsson, yfirlæknir Heilbrigðisstofnunarinnar á Patreksfirði, hefur verið ráðinn yfirlæknir heilsugæslu við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Jón kemur til starfa í janúar. Meira

Fréttir

11. september 2003 | Innlendar fréttir | 404 orð

23 ríki mótmæla hrefnuveiðum Íslendinga

SENDIHERRA Bretlands í Reykjavík afhenti íslenskum stjórnvöldum í gær yfirlýsingu fyrir hönd 23 ríkja sem fordæma þá ákvörðun Íslendinga að hefja hvalveiðar í vísindaskyni. Í yfirlýsingunni eru veiðarnar sagðar vera óþarfar og óréttmætar. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti 60 skólar taka þátt

VERKEFNIÐ Dagblöð í skólum, sem starfrækt hefur verið í grunnskólum Reykjavíkur síðustu ár fyrir nemendur í 3. og 7. bekk, er að hefja göngu sína á nýjan leik. Meira
11. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 106 orð

Atvinnumálanefnd hættir störfum

ATVINNUMÁLANEFND Akureyrarbæjar hélt sinn síðasta fund í vikunni og hætti þar með formlega störfum. Um leið var verkefnum sem nefndin hafði unnið að flestum vísað til nýstofnaðrar Kynningar- og markaðsstofu Akureyrarbæjar (KOMA) sem mun fylgja þeim... Meira
11. september 2003 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Aukinn öryggisviðbúnaður í New York og víðar

BANDARÍKJAMENN minnast þess í dag að tvö ár eru liðin frá hryðjuverkaárásunum á New York og Washington. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Bjartsýnni en áður á lausn málsins

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur heitið Norðuráli fullum stuðningi þannig að stækkun álversins nái fram að ganga á tilætluðum tíma. Forráðamenn fyrirtækisins áttu fund með ráðherra á þriðjudag þar sem niðurstaðan varð m.a. Meira
11. september 2003 | Austurland | 33 orð | 1 mynd

Blaktandi bolir til sölu

Þegar ekið er um Helgustaðahrepp í Fjarðabyggð má við bæinn Helgustaði sjá stuttermaboli blakta tugum saman á girðingu. Ekki mun útstillingin vera af listrænum toga sérstaklega, heldur er verið að selja bolina... Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Brotist inn í Grunnskóla Ísafjarðar

MIKLAR skemmdir voru unnar í innbroti í Grunnskólanum á Ísafirði í fyrrinótt. Þegar starfsfólk kom til vinnu var búið að valda skemmdum á hurðum á skrifstofum og millihurðum í byggingunni. Ekki er vitað hvort einhverju var stolið. Meira
11. september 2003 | Erlendar fréttir | 813 orð | 1 mynd

Búist við erfiðum viðræðum í Cancun

FIMM daga ráðstefna ríkja Heimsviðskiptastofnunarinnar, WTO, um aukið frelsi í milliríkjaverslun var sett í strandbænum Cancun í Mexíkó í gær og er helsta verkefnið að reyna að leysa illvígar deilur um lækkun tolla auk niðurgreiðslna og... Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð

Bætur sjaldnast óskertar

EKKI nema lítill hluti örorku- og ellilífeyrisþega fær greiddar óskertar hámarksbætur frá Tryggingastofnun ríkisins vegna ýmissa ákvæða sem verða til þess að skerða bæturnar. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Dorgað í Hafnarfjarðarhöfn

EKKI fór mikið fyrir aflanum þegar ljósmyndari rakst á þessa ungu pilta á smábátabryggjunni í Hafnarfirði. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 284 orð

DV fær greiðslustöðvun

ÚTGÁFUFÉLAGINU DV ehf. hefur verið veitt þriggja vikna greiðslustöðvun vegna fjárhagserfiðleika félagsins. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 479 orð

Ekki gerð sérstök refsing vegna umferðarbrota

GUNNARI Erni Örlygssyni alþingismanni var ekki gerð sérstök refsing fyrir umferðarlagabrot sem ríkissaksóknari krafðist í fyrradag að hann yrði dæmdur í eins mánaðar fangelsi fyrir. Ákærði játaði að hafa hinn 4. Meira
11. september 2003 | Suðurnes | 127 orð

Fellt að kanna áhuga nágranna á sameiningu

MEIRIHLUTI hreppsnefndar Vatnsleysustrandarhrepps felldi tillögu fulltrúa T-listans um að kanna hug nágrannasveitarfélaga til sameiningar. Meira
11. september 2003 | Landsbyggðin | 88 orð | 1 mynd

Fjárflutningar

NÚ er tími fjárflutninga sem aldrei fyrr. Sigurður Jónsson á Mælivöllum á Hnefilsdal var léttur í lund að taka olíu í Reykjahlíð þótt olían hafi hækkað. Hann hefur farið 12 ferðir af Austurlandi með sláturfé til Húsavíkur fram til þessa. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 288 orð

Fordæma allar hvalveiðar

ALÞJÓÐASAMTÖK hvalaskoðunarfyrirtækja hafa sent frá sér ályktun þar sem þau fordæma íslensk stjórnvöld fyrir að stefna í voða hvalaskoðunariðnaði á Íslandi með því að hefja að nýju hvalveiðar. Í fréttatilkynningu frá samtökunum, sem m.a. Meira
11. september 2003 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Framhaldsskólinn fær andlitslyftingu

FRAMHALDSSKÓLINN í Vestmannaeyjum hefur frá því hann var stækkaður fengið mikið viðhald á eldri hluta byggingarinnar. Lokaverkefnið er að klæða húsið að utan, einangra og setja nýtt kvarts á húsið eins og gert var upphaflega við bygginguna. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 364 orð

Fresta gildistöku reglna um vegabréf

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum hafa tilkynnt að til greina komi að þau fresti um eitt ár gildistöku nýrra reglna sem gera ráð fyrir að ferðamenn framvísi vegabréfi sem hægt er að lesa upplýsingar úr með rafrænum hætti; eða hafi að öðrum kosti tryggt sér... Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 454 orð

Frétt um hraðakstur úr lausu lofti gripin

SIGURÐUR Kári Kristjánsson alþingismaður segist borinn röngum sökum í frétt í tímaritinu Séð og heyrt sem er nýkomið út. Í fréttinni er sagt að lögregla hafi stöðvað þingmanninn í Ölfusumdæmi fyrir hraðakstur og án ökuréttinda hinn 5. júlí síðastliðinn. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Fræðslufundur um íslenskt samfélag í Alþjóðahúsinu...

Fræðslufundur um íslenskt samfélag í Alþjóðahúsinu Í kvöld, fimmtudaginn 11. september, kl. 20 fer fram fundur í Alþjóðahúsi, Hverfisgötu 18, þar sem fjallað verður um atvinnu- og dvalarleyfi. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fyrsta hjálp fyrir unglinga

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg hefur ákveðið að nýta 686 þúsund króna styrk söfnunarsjóðs flugslyssins í Skerjafirði til að bjóða 14 til 18 ára unglingum upp á fyrstuhjálparnámskeið og verða þau í umsjá Björgunarskóla Landsbjargar. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fær 930 milljónir til viðbótar

FJÁRMÁLARÁÐHERRA og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra ætla að leggja til við Alþingi að í haust verði veittar 930 milljónir á fjáraukalögum til að styrkja rekstur Landspítalans á þessu ári. Þetta kom fram á fundi stjórnarnefndar spítalans í gær. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Gestir þó þeim sé ekki boðið

GUNNAR Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir erlend ríki leita til utanríkisráðuneytisins og óska eftir að eiga samskipti og viðræður við opinbera aðila hér á landi. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Gjöf til endurhæfingardeildar á Grensási

Í APRÍL sl. voru 30 ár frá því að starfsemi á endurhæfingardeild á Grensási hófst og af því tilefni afhentu konur úr kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands Grensásdeild að gjöf 10 sjúkrarúm af fullkomnustu gerð ásamt náttborðum. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 34 orð

Grettir vill sameiningu

VERKALÝÐS- og sjómannafélagið Grettir á Reykhólum tekur þátt í sameiningu verkalýðsfélaga á Vestfjörðum. Tillaga um sameiningu við Verkalýðsfélag Vestfirðinga var samþykkt í allsherjaratkvæðagreiðslu. Grettir er 11. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Handteknir fyrir e-töflusmygl

LÖGREGLAN í Keflavík hefur í samvinnu við Tollpóststofuna í Reykjavík upplýst innflutning á 30 e-töflum sem bárust með bréfasendingu frá Póllandi. Meira
11. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 93 orð | 1 mynd

Hauststemmning við höfnina

SUMUM til ánægju en öðrum til hrellingar er sumri lokið og haustið komið. Þó er varla hægt að kvarta yfir veðrinu sem hefur leikið við íbúa höfuðborgarsvæðisins að undanförnu en í gær var allt að 15 stiga hiti úti. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Hefur áhersla á útlit áhrif á laun?

ÞEIR sem leggja mjög mikla áherslu á að koma vel fyrir og vera snyrtilegir eru að meðaltali með lægri laun en þeir sem leggja ekki eins mikla áherslu á útlitið, skv. niðurstöðu launakönnunar Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Meira
11. september 2003 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Heimastjórnarsamstarfið á Grænlandi brostið

VIÐRÆÐUR eru hafnar um nýtt meirihlutasamstarf í heimastjórn Grænlands, eftir að hægriflokkurinn Atassut og jafnaðarmannaflokkurinn Siumut slitu meirihlutasamstarfi sínu í fyrradag. Meira
11. september 2003 | Austurland | 93 orð | 1 mynd

Hófleg bjartsýni á síldarvertíð

SÍLDVEIÐISKIPIN eru nú óðum að útbúa sig fyrir síldarvertíðina. Í gær voru Örn KE, Birtingur NK og Sunnutindur SU að taka síldarnæturnar um borð í skipin í Neskaupstað og gera sig klár til að halda á miðin. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Íslensk bókaútgáfa stofnuð í Bretlandi

ÚTGÁFUFÉLÖGIN Edda útgáfa og Guðrún útgáfufélag hafa stofnað fyrirtækið EDDA UK í Bretlandi. Markmið nýja félagsins er að tryggja aðgang íslenskrar bókaútgáfu að enskumælandi markaði og víkka og auka vaxtarmöguleika þeirra sem að félaginu standa. Meira
11. september 2003 | Erlendar fréttir | 338 orð

Ísraelar beita herþotum gegn forystumanni Hamas

ÍSRAELSKAR herþotur jöfnuðu hús Hamas-leiðtogans Mahmouds Zahars við jörðu með því að varpa á það hálfs tonns þungri sprengju. Zahar lifði árásina af, særður, en elzti sonur hans og lífvörður létu lífið. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Kynna sér sérstöðu Íslands

Yuriko Shibayama er fædd 1983 í japönsku borginni Tókýó. Hún er nú á öðru ári í hinum virta Waseda-háskóla í Tókýó þar sem hún nemur norræn fræði við félagsvísindadeild háskólans. Námið er nýtt af nálinni og hefur einungis verið í boði síðustu þrjú ár. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 820 orð | 1 mynd

Launaviðtöl skila talsverðum kjarabótum

LAUNAVIÐTÖL starfsmanna og yfirmanna skila þeim félagsmönnum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sem hafa nýtt sér slík viðtöl, um 11% launahækkun að meðaltali, samkvæmt nýrri launakönnun VR sem kynnt var í gær. Meira
11. september 2003 | Miðopna | 2106 orð | 1 mynd

Lífið er svört skáldsaga

"Ef maður tilheyrir þessum heimi og býr yfir hæfileika til að skrifa eða tjá sig með öðrum hætti þá held ég að maður hafi rétt á að þegja ekki," segir portúgalski nóbelsverðlaunahöfundurinn José Saramago í samtali við Þröst Helgason en Saramago er gestur á bókmenntahátíð í Reykjavík. Hann mun verða í opnu viðtali í Norræna húsinu í hádeginu í dag og lesa úr verkum sínum í Iðnó í kvöld kl. 20. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi á Hringbraut við Smáragötu, þriðjudaginn 2. september um kl. 13. Meira
11. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 698 orð | 1 mynd

Margir grípa til bókarinnar þegar þeim líður illa

DAGLEGT ljós á daglegri för er heiti á bók sem Irene Gook, 94 ára gömul kona á Akureyri, hefur nýlega gefið út. Meira
11. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 143 orð

Má gæta barna í íbúð á þriðju hæð

DAGMAMMA í Hafnarfirði hefur unnið mál sem hún höfðaði gegn Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, en þar var umsókn hennar um leyfi til að starfrækja daggæslu fyrir 6-10 börn á þriðju hæð í fjölbýlishúsi hafnað, m.a. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

Mennta- og menningarsamtök Íslands og Japans...

Mennta- og menningarsamtök Íslands og Japans standa fyrir pallborðsumræðum í Hátíðarsal Háskóla Íslands á morgun, föstudaginn 12. september, kl. 15. Umræðuefnið er orkumál Íslands og Japans. Meira
11. september 2003 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Myndum af bin Laden sjónvarpað

ARABÍSKA sjónvarpið Al-Jazeera sýndi í gær myndir af Osama bin Laden, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, og helsta samstarfsmanni hans, Ayman al-Zawahri. Meira
11. september 2003 | Erlendar fréttir | 257 orð

Norðmenn lýsa áhyggjum

NORSKIR ráðamenn hafa nú nokkrar áhyggjur af því að norskir borgarar muni í stórauknum mæli flytja áfengi með sér frá Danmörku, eftir að dönsk stjórnvöld ákváðu að stórlækka gjöld á áfengi til að reyna að stemma stigu við miklum innkaupum Dana á áfengi... Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð

Nýr rekstraraðili tekur við Hótel Kirkjubæjarklaustri

NÝR rekstraraðili, Bær hf., hefur tekið við rekstri Hótels Kirkjubæjarklausturs, en Kaupfélag Árnesinga (KÁ) hefur rekið hótelið um árabil. KÁ er nú í greiðslustöðvun vegna rekstrarörðugleika. Bær hf. Meira
11. september 2003 | Landsbyggðin | 192 orð | 1 mynd

Nýtt íbúðarhverfi skipulagt

UM 50 hektara svæði í landi Breiðabólsstaðar, neðan þjóðvegar í Reykholti í Borgarfirði, hefur verið keypt undir heilsársbyggð, sem þar er fyrirhuguð. Félagið Breiðabólsstaðir ehf. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 517 orð

Osta- og smjörsalan fær stærstan hlut tollakvóta

MIKIL óánægja er innan dagvöruverslunarinnar með fyrirkomulag á innflutningi og sölu osta. Meira
11. september 2003 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

"Faðir vetnissprengjunnar" látinn

EDWARD Teller, vísindamaðurinn sem átti stóran þátt í þróun vetnissprengjunnar, er látinn á 96. aldursári. Teller tók þátt í mótun varnarmála Bandaríkjanna á síðustu öld, en hann stýrði þróun á kjarna- og vetnissprengjum fyrir bandaríska herinn. Meira
11. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 613 orð | 1 mynd

"Íslendingarnir jafnvel of stilltir"

ÞÓTT landsliðsleikmennirnir okkar í fótbolta séu þeir sem fyrst og fremst eru í eldlínunni þegar stórir leikir eru spilaðir, eru þó fleiri sem mikið mæðir á fyrir og meðan á leikjum stendur. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Raforkan sögð fyrst til reiðu í nóvember 2005

FORRÁÐAMENN Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja funduðu í gær með fulltrúum Norðuráls um mögulega orkuöflun til stækkunar álversins. Að fundi loknum voru menn bjartsýnir á að fyrirtækin gætu útvegað þá orku sem til þyrfti, eða um 150 MW. Meira
11. september 2003 | Suðurnes | 315 orð

Ráðinn yfirlæknir á heilsugæslunni

RÁÐINN hefur verið nýr yfirlæknir heilsugæslu við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS). Er það Jón B.G. Jónsson, yfirlæknir Heilbrigðisstofnunarinnar á Patreksfirði. Jón kemur til starfa í janúar. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 380 orð

Ráðstefna um málefni þróunarlanda og þróunaraðstoð...

Ráðstefna um málefni þróunarlanda og þróunaraðstoð Íslands verður haldin 15. september kl. 13-17 í hátíðarsal Háskóla Íslands. Þróunarsamvinnustofnun Íslands, utanríkisráðuneytið og Háskóli Íslands boða til ráðstefnunnar. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Ríkissaksóknari hafnaði kæru á hendur Kínverjanum Luo Gan

RÍKISSAKSÓKNARI hefur svarað Ragnari Aðalsteinssyni hrl. vegna kæru á hendur Luo Gan, einum æðsta yfirmanni öryggis- og dómsmála í Kína, sem var í heimsókn á Íslandi. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 311 orð

Rætt um að sveitarfélög taki yfir öldrunarþjónustu

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur átt viðræður við forystumenn Sambands íslenskra sveitafélaga um möguleika á því að flytja verkefni á sviði heilbrigðismála frá ríki til sveitarfélaga, einkum á svið öldrunarþjónustu og heilsugæslu. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð

Safna fyrir Kraft

BYLGJAN, Kringlan og Danssmiðjan standa fyrir söfnun á morgun, föstudaginn 12. september, til styrktar Krafti, baráttufélagi ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum. Meira
11. september 2003 | Austurland | 74 orð | 1 mynd

Samningur um gerð stöðvarhússhvelfingar

LANDSVIRKJUN hefur undirritað samninga við Fosskraft JV (E. Phil & Søn, Hochtief Construction AG, Íslenska aðalverktaka og Ístak hf.) um gerð stöðvarhússhvelfingar Kárahnjúkavirkjunar. Meira
11. september 2003 | Austurland | 287 orð | 1 mynd

Skaut tarf og brá sér svo í næstu laut til að kvænast

HELDUR óvenjulegt brúðkaup var á dögunum haldið við Hafursá, skammt norðaustan Snæfells. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 298 orð

Skorað á stjórnvöld að tryggja næga raforku

ÁLYKTANIR hafa verið samþykktar í vikunni bæði innan Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og verkalýðsfélaga á svæðinu þar sem skorað er á stjórnvöld að tryggja raforku til stækkunar Norðuráls á Grundartanga. Meira
11. september 2003 | Suðurnes | 153 orð | 1 mynd

Spennandi uppbyggingarstarf

"MÉR finnst spennandi að taka þátt í því uppbyggingarstarfi sem þarna á að fara fram. Það á að efla sjúkrahúsið og heilsugæsluna og er vonandi að fjármagnið fylgi," segir Jón B.G. Meira
11. september 2003 | Suðurnes | 254 orð | 1 mynd

Stofna skóla um myndlistarkennslu

FÉLAG myndistarmanna í Reykjanesbæ hefur stofnað Myndlistarskóla Reykjaness til þess að halda utan um námskeiðahald félagsins. Innritun stendur yfir á námskeið haustannar. Meira
11. september 2003 | Miðopna | 1246 orð | 2 myndir

Svíar slegnir

Ráðist var á Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, í gær og hún stungin margsinnis með hnífi. Svíar eru slegnir og er talið að tilræðið muni hafa mikil áhrif á sænskt samfélag. Steingrímur Sigurgeirsson er í Stokkhólmi og rekur gang mála. Meira
11. september 2003 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Söguleg ummæli í Belgrað

SÖGULEGUR viðburður átti sér stað í Belgrað í gær en þá áttu þeir fund saman þeir Stipe Mesic, forseti Króatíu (til hægri á myndinni), og Svetozar Marovic, forseti Serbíu og Svartfjallalands. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Tveir segja sig úr stjórn SÍF

FRIÐRIK Pálsson og Friðrik Jóhannsson sögðu af sér í stjórn SÍF á stjórnarfundi í félaginu í gær. Friðrik Pálsson lætur því af formennsku stjórnarinnar og hverfur jafnframt úr stjórnum þeirra dótturfyrirtækja SÍF sem hann hefur setið í. Meira
11. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 134 orð

Um helmingur umsókna frá körlum

FIMMTÁN umsóknir bárust um starf jafnréttisráðgjafa Akureyrarbæjar sem auglýst var laust til umsóknar í síðasta mánuði. Af þessum fimmtán umsóknum voru 7 frá körlum. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 379 orð

Vekur athygli að öryrkjum skuli ekki hafa fjölgað meir

GARÐAR Sverrisson, formaður Öryrkjabandalagsins, segir að þegar haft sé í huga hverjir það séu sem fyrstir missi vinnuna þegar þrengist um á vinnumarkaði, veki það athygli að öryrkum skuli ekki hafa fjölgað meira en raun beri vitni á síðustu 10 árum. Meira
11. september 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vilja bæta hag þróunarríkjanna

"HÉR í Cancun er fyrst og fremst verið að tala um landbúnað og við styðjum aukna opnun gagnvart þróunarríkjunum," segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra um fund Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO, í Cancun í Mexíkó. Meira
11. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 491 orð

Vilja halda landsmót á Akureyri 2007 eða 2009

UNGMENNAFÉLAG Akureyrar, UFA, og Ungmennasamband Eyjafjarðar, UMSE, stefna að því að sækja sameiginlega um að halda Landsmót UMFÍ á Akureyri 2007 eða 2009. Meira

Ritstjórnargreinar

11. september 2003 | Leiðarar | 408 orð

Árás á hið opna samfélag

Banatilræðið við Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, er sænsku þjóðinni mikið áfall og meðal annarra Norðurlandaþjóða eru margir slegnir yfir tíðindunum. Meira
11. september 2003 | Leiðarar | 398 orð

Enskur fótbolti eða innlend dagskrárgerð?

Í viðleitni sinni til að gera dagskrá Ríkissjónvarpsins enn líkari því, sem gerist á einkareknu sjónvarpsstöðvunum, hafa stjórnendur RÚV ákveðið að ganga til samstarfs við Skjá tvo um að bjóða í einkaréttinn til að sjónvarpa frá leikjum í ensku... Meira
11. september 2003 | Staksteinar | 405 orð

- Gunnar og Frjálslyndir

Andríki fjallar um Frjálslynda flokkinn og framboð Gunnars Örlygssonar, sem hafði verið dæmdur fyrir ýmis brot. Meira

Menning

11. september 2003 | Fólk í fréttum | 483 orð | 1 mynd

* ALÞJÓÐAHÚSIÐ: Jón Sigurður Eyjólfsson ásamt...

* ALÞJÓÐAHÚSIÐ: Jón Sigurður Eyjólfsson ásamt hljómsveit með útgáfutónleika fimmtudag kl. 21. * ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag. * ÁRNES: Papar á réttarballi föstudag kl. 00 til 03. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur sunnudag kl. Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Arnarflug!

ÞEIR ná háflugi, bandarísku velmegunarrokkararnir í The Eagles, á safnplötunni The Very Best of . Þar eru saman komin öll vinsælustu lög sveitarinar, 17 talsins, allt lög sem hljómað hafa á öldum ljósvakans í áraraðir. Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 431 orð | 1 mynd

Blanda af raunveruleika- og gamanþætti

ÞÁTTURINN Atvinnumaðurinn með Þorsteini Guðmundssyni hefur göngu sína á SkjáEinum í kvöld. "Þetta er blanda af raunveruleika- og gamanþætti. Ég fer í starfskynningar á vinnustöðum og kynni mér eitt starf í hverjum þætti. Meira
11. september 2003 | Menningarlíf | 630 orð | 1 mynd

Chuanyun Li tekur upp bogann í stað Vengerovs

KÍNVERSKI fiðluleikarinn Chuanyun Li leikur á opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30. Hljómsveitarstjóri er Rumon Gamba. Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Dizzee Rascal sigraði

RAPPARINN ungi Dizzee Rascal hlaut Mercury-verðlaunin í Bretlandi, sem eru ígildi Grammy-verðlaunanna bandarísku. Plata Rascal, sem er frumraun hans, heitir Boy in Da Corner . Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Eðal-Óðal!

LAND og synir hljóta að vera farnir að kikna í hnjáliðunum undan öllum þeim gullhömrum sem þeim og nýju plötunni, Óðali feðranna, hafa verið slegnir. Meira
11. september 2003 | Menningarlíf | 995 orð | 1 mynd

Elling birtist bara

Ingvar Ambjörnsen, höfundur sögunnar um Elling, segir engan hafa órað fyrir velgengninni sem hún nýtur. Leikrit hans, Erling, verður frumsýnt í Freyvangi í Eyjafirði í kvöld. Meira
11. september 2003 | Menningarlíf | 57 orð

Erling

Eftir: Ingvar Ambjörnsen. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Með aðalhlutverkin tvö fara Stefán Jónsson og Jón Gnarr. Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 389 orð | 1 mynd

Ferðafélagi Sigur Rósar

THE ALBUM Leaf er eins manns sveit Jimmy LaValle sem einnig leikur á gítar með rokksveitinni Tristeza. Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

Hólmstokk 2003

UNGLINGAR í Félagsmiðstöðinni Hólmaseli í Breiðholti standa fyrir hinni árlegu tónlistarhátíð Hólmstokk annað kvöld. Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Írland er land þitt!

EINS þjóðleg og lögin góðu á Þjóðsögu virðast nú þá verður ekki horft hjá því að uppruni laganna er írskur. Ljóðin sem Jónas Árnason samdi við þau eru hins vegar alíslensk, reyndar með grænu ívafi. Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Leitað að atvinnufólki

SÖNGLEIKURINN Chicago, eftir John Kander og Fred Ebb, verður jólasýningin í Borgarleikhúsinu í ár. Leikstjóri verður Þórhildur Þorleifsdóttir, en höfundur dansa er Jochen Ulrich. Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 562 orð | 1 mynd

Með sólgleraugu á kvöldin

FINNSKI plötusnúðurinn Jori Hulkkonen heimsækir landið um helgina og spilar á Metz á föstudagskvöldið og Kapital (áður Spotlight, Thomsen) á laugardagskvöldið. DJ Bjössi hitar upp bæði kvöldin. Meira
11. september 2003 | Myndlist | 1088 orð | 3 myndir

Memento mori

Til 14. september. Hafnarhúsið er opið alla daga vikunnar kl. 11-17 og fimmtudaga kl. 11-18. Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 404 orð | 1 mynd

Simon og Garfunkel saman á ný

PAUL Simon og Art Garfunkel hafa tilkynnt að þeir ætli saman í tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada í haust en þeir hafa ekki leikið saman í tvo áratugi, ef undan er skilið að þeir komu fram á Grammyverðlaunahátíðinni í febrúar sl. Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Sígild tónlist!

ÞAÐ hlýtur að fara að koma að því, Sinfónían hlýtur að þurfa að gefa því gaum fyrr en síðar að flytja eitt nýsígildasta verk tónlistarsögunnar, Dark Side Of The Moon . Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Sungið til sírena

BÍLDDÆLINGURINN Jón Sigurður Eyjólfsson hefur nú gefið út hljómdisk sem hann kallar Nuevos Cantos De Sirena eða Nýir söngvar sírenunnar. Meira
11. september 2003 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Þykir forvitnilegt

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Toronto stendur sem hæst um þessar mundir. Þar eiga Íslendingar m.a. myndirnar Nóa albínóa og Stormy Weather , sem er eftir Sólveigu Anspach. Meira

Umræðan

11. september 2003 | Bréf til blaðsins | 70 orð

Hervæddur heimur, misrétti og manndráp samrýmast ekki mannhelgi

Í hernaði áttavilt heimsmenning er og hryðjuverk gerast það dagurinn sver. Sterk aðför að lífi er hvers-dags-frétt hér því hraði til björgunar vökumenn sér. Ei hatur og illvilja-hugfesta má, Þar hefndin er mögnuð og rót sína á. Meira
11. september 2003 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

"Allir skulu vera jafnir"

ÞAÐ HEFUR vakið athygli mína sá áhugi hjá skólastjórnendum að skipta börnum í bekki eftir námsárangri þeirra. Meira
11. september 2003 | Bréf til blaðsins | 426 orð | 1 mynd

"Bændavæll 2003"

ÞÁ er hinn árvissi bændagrátur skollinn á með fullum þunga. Og það í öllum gerðum af fjölmiðlum. Þeir gráta "hvíta bankakjötið", hvernig það hefur leikið offramleiðsluna þeirra, "rauða ríkiskjötið". Uhuuuuuuuuuuuuuu. Meira
11. september 2003 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Snjóflóðavarnir ofan Flateyrar

MORGUNBLAÐIÐ skýrir frá því á baksíðu 5. september 2003 að Íslendingar taki nú þátt í alþjóðlegum snjóflóðarannsóknum og að í því skyni verði sett upp tvö möstur fyrir sjálfvirk radartæki ofan á snjóflóðagarðana á Flateyri. Meira
11. september 2003 | Aðsent efni | 988 orð | 1 mynd

Valdaránið í Chile - 30 ára minning

"Engu landi skal leyfast að ganga marxisma á hönd bara af því að þjóðin er ábyrgðarlaus." (Henry Kissinger.) Í DAG eru þrjátíu ár liðin frá einhverri viðbjóðslegustu stjórnarbyltingu síðustu aldar. Hinn 11. Meira
11. september 2003 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur, Lilja Hrönn Einarsdóttir...

Þessar duglegu stúlkur, Lilja Hrönn Einarsdóttir og Lísa Rún Kjartansdóttir, héldu tombólu og söfnuðu kr. 4.048 til styrktar Rauða krossi... Meira

Minningargreinar

11. september 2003 | Minningargreinar | 1332 orð | 1 mynd

GUÐJÓN T. MAGNÚSSON

Guðjón Teitur Magnússon fæddist á Selhellu í Mjóafirði eystra 1. september 1916. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Filippusdóttir, f. 18. september 1884, d. 16. júlí 1958, og Magnús Árnason, f. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2003 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ELÍN KRISTJÁNSDÓTTIR

Guðrún Elín Kristjánsdóttir fæddist í Sæbergi á Hofsósi 27. september 1928. Hún lést í Reykjavík 20. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hofsóskirkju 6. september. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2003 | Minningargreinar | 2852 orð | 1 mynd

MARÍA ANNA PÉTURSDÓTTIR

María Anna Pétursdóttir fæddist á Ísafirði 26. desember 1919. Hún andaðist á Droplaugarstöðum í Reykjavík að morgni fimmtudagsins 4. september síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Elín Torfadóttir, f. á Flateyri við Önundarfjörð 8.2. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2003 | Minningargreinar | 2191 orð | 1 mynd

SALÓME JÓNA JÓNSDÓTTIR

Salóme Jóna Jónsdóttir fæddist á Flateyri 24. nóvember 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Jarþrúður Sigurrós Guðmundsdóttir, f. 24.8. 1913, d. 16.7. 1990, og Jón Salómon Jónsson, f. 24.2. 1913. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2003 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

SIGVALDI BÚI BESSASON

Sigvaldi Búi Bessason fæddist á Akureyri 19. júní 1921. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Landakoti sunnudaginn 7. september sl. Sigvaldi Búi var sonur Bessa Einarssonar frá Hraunum í Fljótum og Ástríðar Þórðardóttur frá Stokkseyri. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. september 2003 | Neytendur | 580 orð

Afsláttur af nýslátruðu í tveimur verslunum

BÓNUS Gildir 11.-14. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð KF reykt og saltað folaldakjöt 419 539 419 kr. kg Myllu möndlukaka, 360 g 129 185 358 kr. kg Óðals ferskt kjötfars, 420 g 99 179 235 kr. kg Frosinn stjörnukjúklingur 289 Nýtt 289 kr. Meira
11. september 2003 | Neytendur | 272 orð | 1 mynd

Dýrfirðingar fá matvörubúð á ný

VERSLUNIN Dúddabúð var opnuð síðastliðinn sunnudag á Þingeyri. Kemur hún í stað Sandafells sem hætti fyrir einu ári. Meira
11. september 2003 | Neytendur | 102 orð | 1 mynd

Nýr bæklingur um brjóstagjöf

KOMINN er út bæklingur um brjóstagjöf frá Ýmusi ehf. Bæklingurinn er skrifaður af brjóstagjafarráðgjafa og hefur verið þýddur á fjölmörg tungumál. Mun hann liggja frammi ókeypis í Móðurást, Þumalínu og lyfjaverslunum um land allt. Meira
11. september 2003 | Neytendur | 216 orð | 1 mynd

Síðasti sveitamarkaður sumarsins

SVEITAMARKAÐURINN á Mosskógum í Mosfellsdal verður haldinn í síðasta sinn nú á laugardaginn. Fyrsti markaðurinn var haldinn um miðjan júlí og hefur opnunartíminn verið færður fram til klukkan ellefu. Meira
11. september 2003 | Neytendur | 87 orð

Snyrtivörur á fríhafnarverði um helgina

HAGKAUP standa fyrir svokölluðum fríhafnardögum um helgina, þar sem verð á snyrtivörum verður lækkað sem nemur virðisaukaskattsprósentu. Fríhafnardagar standa yfir 11.-14. Meira

Fastir þættir

11. september 2003 | Dagbók | 342 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir unga sem aldna er á fimmtudögum milli kl. 14 og 17 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir hjartanlega velkomnir. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Meira
11. september 2003 | Fastir þættir | 339 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Heimsmeistaramót ungmenna (25 ára og yngri) fór fram í níunda sinn í París í síðasta mánuði. Fimmtán þjóðir hófu keppni og var fyrst spiluð einföld umferð leikja (allir við alla), en fjórar efstu sveitirnar spiluðu síðan til úrslita. Meira
11. september 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. júní sl. í Háteigskirkju af séra Halldóri Reynissyni þau Ragnhildur Elín Lárusdóttir og Stefán Ari Guðmundsson. Heimili þeirra er í... Meira
11. september 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. júní sl. í Längbro kirkju i Örebro, Svíþjóð, þau Sigurlaug Jónsdóttir og Mats Jonas... Meira
11. september 2003 | Dagbók | 513 orð

(Lk. 22, 18.)

Í dag er fimmtudagur 11. september, 254. dagur ársins 2003, réttir byrja. Orð dagsins: Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vínviðarins, fyrr en Guðs ríki kemur. Meira
11. september 2003 | Dagbók | 99 orð

REYKJAVÍK

Þjóðminningardaginn 1897 Þar fornar súlur flutu á land við fjarðarsund og eyjaband, þeir reistu Reykjavík. Hún óx um tíu alda bil, naut alls, sem þjóðin hafði til, varð landsins högum lík. Meira
11. september 2003 | Viðhorf | 799 orð

Ris og fall hugsjóna

Ef ísskápurinn segir heimilistölvunni að panta meiri mjólk á Netinu handa einbúanum, þá er stutt í endalokin. Þetta er skýrt tákn um hrun lýðræðisins. Meira
11. september 2003 | Fastir þættir | 218 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Rd5 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. Rxf6+ Dxf6 12. Dd2 0-0 13. c3 Bb7 14. Rc2 Re7 15. Bd3 d5 16. De2 Had8 17. 0-0 Rg6 18. Meira
11. september 2003 | Árnað heilla | 445 orð | 1 mynd

Tiger Balm MEÐ Morgunblaðinu 7.

Tiger Balm MEÐ Morgunblaðinu 7. september sl. fylgdi sérstakt blað frá Heilsuhúsinu. Er þar getið um Tiger Balm (Tigris-smyrsl). Kínverski jurtalæknirinn Aw Chu Kin setti á stofn lyfjaframleislu í Rangoon (Burma) um 1870. Meira
11. september 2003 | Dagbók | 227 orð | 1 mynd

Vetrarstarf Fella- og Hólakirkju

NÚ er vetrarstarfið fyrir fullorðna að hefjast í Fella- og Hólabrekkusóknum. Á mánudögum verður "Opið hús" í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 13:00-15:30 í umsjón Lilju G. Hallgrímsdóttur djákna. Meira
11. september 2003 | Fastir þættir | 411 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er sleginn yfir eldsvoðum í vikunni, sem höfðu þær afleiðingar að tvær fjölskyldur misstu heimili sín, fyrst í Reykjavík og svo á Hellissandi. Sem betur fer var enginn heima þegar kviknaði í, en áfallið hlýtur samt að vera mikið. Meira

Íþróttir

11. september 2003 | Íþróttir | 360 orð

Bikarlöngun nægur hvati

Þetta var í einu orði sagt frábært," sagði Jónas Grani Garðarsson, sem skoraði fyrstu tvö mörk FH í gærkvöldi þegar hann gernýtti færin sín á 26. og 39. mínútu, sem dugði til að jafna leikinn. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

* EGILL Már Markússon kom Allan...

* EGILL Már Markússon kom Allan Borgvardt, leikmanni FH, í opna skjöldu eftir að Borgvardt hafði verið dæmdur rangstæður en skaut samt áður að marki KR-inga . Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 282 orð

Fjórar þjóðir komnar á EM

FRAKKAR, Svíar, Tékkar og Búlgarar tryggðu sér í gærkvöld fyrstu sætin í lokakeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu en þessar fjórar þjóðir hafa unnið í sínum riðlum í undankeppninni þótt einni umferð sé ólokið. Frakkar innsigluðu yfirburði sína í 1. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 108 orð

Fjölgað í efstu deild á Ítalíu

FORRÁÐAMENN ítalska knattspyrnusambandsins hafa ákveðið að liðum í efstu deild, A-deild, þar í landi verði fjölgað úr 18 í 20 frá og með keppnistímabilinu 2004-2005. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* FRAKKAR og Litháar tryggðu sér...

* FRAKKAR og Litháar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í körfuknattleik í gær en leikið er í Svíþjóð . Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 313 orð

Góður útisigur hjá Magdeburg

LÆRISVEINAR Alfreðs Gíslasonar í Magdeburg hófu baráttuna um þýska meistaratitilinn eins og best varð á kosið í gærkvöld. Þeir sóttu heim lið HSV Hamburg, sem hafði farið vel af stað og unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Hermann frá vegna meiðsla

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, meiddist á hné á æfingu með liði sínu Charlton sl. mánudag og verður frá keppni í 2-3 vikur. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 5 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Seljaskóli: ÍR - ÍS 19. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 680 orð | 1 mynd

Jónas Grani hetja FH-inga

FH-ingar höfðu ríka ástæðu til þess að fagna gríðarlega í Laugardalnum í gærkvöld eftir 3:2 sigur á KR í undanúrslitum VISA-bikarkeppni karla þar sem liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik keppninnar í þriðja sinn í sögu félagsins. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 477 orð

KNATTSPYRNA FH - KR 3:2 Bikarkeppni...

KNATTSPYRNA FH - KR 3:2 Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar karla, undanúrslit, Laugardalsvellinum miðvikudaginn 10. september 2003. Mörk FH : Jónas Grani Garðarsson 28., 39., Allan Borgvardt 73. Mörk KR : Arnar Gunnlaugsson 16., 18. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 206 orð

Laursen kom Dönum til bjargar gegn Rúmenum

MARTIN Laursen, varnarmaðurinn frá AC Milan, kom Dönum til bjargar í gærkvöld. Hann jafnaði, 2:2, gegn Rúmenum á síðustu stundu þegar þjóðirnar mættust í lykilleik í 2. riðli undankeppni EM í knattspyrnu í Kaupmannahöfn. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 51 orð

Leiðrétting Í myndartexta sem fylgdi mynd...

Leiðrétting Í myndartexta sem fylgdi mynd og umfjöllun um val á íslenska landsliðinu í knattspyrnu kvenna var sagt að þar ætti Margrét Lára Viðarsdóttir í hlut. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Owen og Rooney sáu um mörkin

ENGLENDINGAR gerðu það sem þeir þurftu í gærkvöld þegar þeir sigruðu Liechtenstein, 2:0, í 7. riðli undankeppni EM, frammi fyrir 67 þúsund áhorfendum á Old Trafford í Manchester. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 677 orð | 1 mynd

"Þjóðverjar hraðari og beittari"

"ÞETTA var mjög sanngjarn sigur hjá Þjóðverjum, þeir voru mun beittari og hraðari en í leiknum hér heima og Skotar nýttu nánast eina marktækifæri sitt í leiknum," sagði Ásgeir Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, en hann og Logi... Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 149 orð

Spenna í 10. riðli

RÚSSAR hleyptu gífurlegri spennu í baráttuna um toppsætin í 10. riðli undankeppni EM í gærkvöld þegar þeir unnu stórsigur á efsta liðinu, Svisslendingum, 4:1. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 259 orð

UEFA ætlar að bera klæði á vopnin

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur boðað fosvarsmenn enska og tyrkneska knattspyrnusambandsins til fundar í höfuðstöðvum UEFA í Sviss á næstu dögum þar sem á að lægja þær öldur sem risið hafa á milli sambandanna vegna væntanlegs leiks Tyrkja og Englendinga í undankeppni EM í knattspyrnu sem fram skal fara í Istanbúl 11. október næstkomandi. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 181 orð

Vorum alveg á hælunum

"ÉG get lítið um þennan leik sagt, við ætluðum að ná góðum leik eins og undanfarið, pressa á þá og skora en vorum þess í stað alveg á hælunum allan leikinn," sagði Kristján Örn Sigurðsson, varnarjaxl í KR, eftir leikinn. Meira
11. september 2003 | Íþróttir | 118 orð

Zola sýndi snilldartakta

EFTIR sjö ára fjarveru frá ítölsku deildinni í knattspyrnu lék Gianfranco Zola á ný þar í landi um sl. helgi með liði sínu Cagliari sem er í næstefstu deild. Meira

Úr verinu

11. september 2003 | Úr verinu | 1183 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 93 93 93...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 93 93 93 44 4,092 Keila 63 63 63 15 945 Lúða 300 256 293 19 5,568 Skarkoli 122 100 113 99 11,218 Skrápflúra 5 5 5 130 650 Steinbítur 94 94 94 447 42,018 Und.ýsa 17 17 17 141 2,397 Und. Meira
11. september 2003 | Úr verinu | 51 orð | 1 mynd

Gjögur kaupir nýtt skip

GJÖGUR hf. bætti nýverið skipi í sinn flota, Gjafari VE sem áður var í eigu Sæhamars ehf. í Vestmannaeyjum. Gjafar VE mun leysa af hólmi eldra skip í eigu félagsins, Oddgeir ÞH. Í kjölfarið verður Oddgeiri lagt eða hann seldur. Meira
11. september 2003 | Úr verinu | 94 orð | 1 mynd

Hófleg bjartsýni á komandi síldarvertíð

SÍLDVEIÐISKIPIN eru nú óðum að útbúa sig fyrir síldarvertíðina. Í gær voru Örn KE, Birtingur NK og Sunnutindur SU að taka síldarnæturnar um borð í skipin í Neskaupstað og gera sig klár til að halda á miðin. Meira
11. september 2003 | Úr verinu | 55 orð | 1 mynd

Hugað að snurvoðinni í Faxaflóa

ÞEGAR snurvoðin rifnar þarf að merkja við gatið svo hægt sé að bæta það þegar tími gefst til. Meira
11. september 2003 | Úr verinu | 571 orð | 1 mynd

Kanadamenn auka selveiðar sínar

KANADAMENN hyggjast veiða nærri milljón vöðuseli á næstu þremur árum en selveiðar þeirra hafa aukist verulega á undanförnum árum. Nú er talið að Norðvestur-Atlantshafsvöðuselsstofninn sé vel yfir 5 milljónir dýra. Vöðuselsstofninum hnignaði mjög á 7. Meira
11. september 2003 | Úr verinu | 128 orð | 1 mynd

Kaupa norskt skip

ÞORBJÖRN-Fiskanes hefur fest kaup á nóta- og togveiðifrystiskipinu Hardhaus frá Noregi, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Skipið kemur í stað Grindvíkings GK sem verður lagt og jafnframt auglýst til sölu. Meira
11. september 2003 | Úr verinu | 135 orð | 1 mynd

Kettlingar í beitu

ÍTALSKA lögreglan reynir nú að hafa hendur í hári óprúttinna beitusala sem selt hafa lifandi kettlinga í beitu. Kettlingunum er egnt fyrir svokallaðan fengrana, sem er stórfiskur sem veiðist í vötnum nálægt borginni Mílanó. Meira
11. september 2003 | Úr verinu | 197 orð | 1 mynd

Laxinn fluttur lifandi

BRUNNBÁTURINN Snæfugl SU sótti á dögunum um 30 tonn af lifandi laxi hjá laxeldisstöðinni Víkurlaxi í Ystuvík í Eyjafirði. Siglt var síðan með laxinn til Neskaupstaðar, þar sem honum var slátrað og hann unninn hjá Síldarvinnslunni hf. Meira
11. september 2003 | Úr verinu | 432 orð | 1 mynd

Nánast engin nýting sela hér við land

SELVEIÐAR við Ísland hafa dregizt töluvert saman undanfarin ár. Mest var veitt af sel árið 1964, ríflega 7.000 dýr. Á síðustu tíu árum hefur hægt og rólega dregið úr veiðunum. Árið 1992 voru veiddir tæplega 3.200 selir en aðeins 725 í fyrra. Meira
11. september 2003 | Úr verinu | 541 orð | 1 mynd

Sjáum Bretum fyrir fiskinum

ÍSLENDINGAR seldu Bretum mest af fiski á fyrstu fimm mánuðum þessa árs mælt í verðmætum. Alls seldum við Bretum fisk til manneldis, ferskan, frystan og tilbúna rétti fyrir 81 milljón punda eða 10,4 milljarða króna. Meira
11. september 2003 | Úr verinu | 1521 orð | 5 myndir

Þar sem rauðsprettan er til vandræða

Þeir hafa mokfiskað, snurvoðarbátarnir í Faxaflóa, frá því að þeir hófu þar veiðar í upphafi fiskveiðiársins. Helgi Mar Árnason fylgdist með skipverjum á Rúnu RE frá Reykjavík innbyrða ósköpin öll af kola og Jim Smart ljósmyndaði atganginn í hvítalogni í Flóanum. Meira
11. september 2003 | Úr verinu | 226 orð | 1 mynd

Þurrka hausa af frystitogurum

LAUGAFISKUR hefur í auknum mæli unnið hausa af frystitogurum Brims að undanförnu, annars vegar af Sléttbaki EA og hins vegar Arnari HU. Meira
11. september 2003 | Úr verinu | 482 orð

Öfund og yfirgangur

NORÐMENN blása nú til sóknar á ný gegn Íslendingum. Meira

Viðskiptablað

11. september 2003 | Viðskiptablað | 119 orð

Alþjóðleg ráðstefna um vísinda- og tæknigarða

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um gildi vísinda- og tæknigarða fyrir atvinnuuppbyggingu og nýsköpun verður haldin hér á landi í dag og á morgun. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 133 orð

Arður af hlutabréfum minnst skattlagður á Íslandi

ARÐUR eftir skatt af innlendri hlutabréfaeign á Íslandi nemur 73,8% af upprunalegum hagnaði sem er hæsta hlutfall á Norðurlöndum. Í Svíþjóð er hlutfallið 50,4%, Noregi 72%, Finnlandi 71% og Danmörku 50,4%. Þetta kemur fram í Vefriti... Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 510 orð

Auglýsingamáttur Netsins vex

BANDARÍSK stórfyrirtæki sýna nú aukinn áhuga á að auglýsa vörur sínar á Netinu, en verulega dró úr netauglýsingum eftir að netbólan svokallaða sprakk. Frá þessu segir í bandaríska dagblaðinu Wall Street Journal, WSJ. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 464 orð | 2 myndir

Baugur hættir starfsemi í Bandaríkjunum

BONUS Stores, dótturfyrirtæki Baugur Group í Bandaríkjunum, mun á næstunni selja eða loka öllum verslunum sínum. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 77 orð

Borgarapótek gjaldþrota

BORGARAPÓTEK hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, en því var lokað í sumar vegna rekstrarerfiðleika. Borgarapótek er einkahlutafélag í eigu 10 hluthafa. Sigurmar K. Albertsson hrl. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 171 orð | 3 myndir

Breytingar hjá KaupþingiBúnaðarbanka

Karl E. Loftsson mun láta af starfi útibússtjóra Mosfellsútibús Búnaðarbankans hinn 1. október næstkomandi vegna aldurs. Karl hóf störf í bankanum 1973 sem gjaldkeri í útibúinu í Hólmavík. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 1801 orð | 3 myndir

Fleiri kostir í bílamálum

Kostum fólks í bílamálum hefur fjölgað með tilkomu einkaleigu. Þetta fyrirkomulag getur hentað þeim sem á annað borð hafa möguleika á og eru reiðubúnir til að verja þeim fjármunum sem þarf til leigu á nýjum eða nýlegum bíl. Grétar Júníus Guðmundsson skoðaði þau tækifæri sem í boði eru fyrir þá sem vilja ferðast um á eigin vegum. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 574 orð

Innherjar selja

ÞAÐ hefur líklega ekki farið framhjá þeim sem fylgjast með viðskiptum í Kauphöll Íslands að síðasta hálfa mánuðinn hafa innherjar í Sjóvá-Almennum verið iðnir við að selja hluti sína í félaginu. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 496 orð

Kaffidrykkja fyrir skólabörn

Kaffiskattur er nokkuð sem íbúar Seattle í Bandaríkjunum kunna að þurfa að búa við næstu árin nái tillaga borgaryfirvalda fram að ganga. Tillagan að skattinum er sett fram í því skyni að standa straum af kostnaði við að mennta yngstu börnin í borginni. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 218 orð

Kaupþing-Búnaðarbanki lækkar vexti

KAUPÞING-Búnaðarbanki lækkar í dag vexti óverðtryggðra og verðtryggðra inn- og útlána. Lækkunin kemur til vegna vaxtaþróunar og sterkrar lausafjárstöðu Kaupþings-Búnaðarbanka. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 83 orð

Mango í Smáralind lokað

VERSLUNINNI Mango í Smáralind hefur verið lokað. Um er að ræða tímabundna lokun þar sem reksturinn gekk ekki sem skyldi. Fyrirtækið Háess hefur séð um rekstur Mango á Íslandi fram að þessu en Mango er ein af stærri fataverslanakeðjum Spánar. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Netspor dreifir Yfirsýn

MARKAÐS- og ráðgjafarfyrirtækið Netspor ehf. hefur tekið að sér dreifingu á Yfirsýn sem er hugbúnaður sem auðveldar fyrirtækjum og þjónustustofnunum að gera markaðskannanir á eigin viðskiptavinum. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 854 orð | 1 mynd

"Tveir fyrir einn"

Guðrún Johnsen útskrifaðist með BA-gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands árið 1999. Hún lauk MA-gráðu í hagnýtri hagfræði frá University of Michigan árið 2002 og MA-gráðu í tölfræði frá sama skóla árið 2003. Á árunum 1999 til 2001 starfaði Guðrún sem verðbréfamiðlari hjá Fjárfestingabanka atvinnulífsins og á árunum 1998 til 1999 starfaði hún hjá Norræna fjárfestingarbankanum í Helsinki við fjármálagreiningu og árangursmælingar. Guðrún er fædd árið 1973 og er ógift og barnlaus. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 391 orð

Skemmtilegt samstarf

ÍSLAND er eina landið af Norðurlöndunum þar sem ekki er starfrækt sérstök stofnun sem sér um að koma á samskiptum á milli viðskiptalífsins og menningargeirans. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 1627 orð | 1 mynd

Stormur í vatnsglasi

Undanfarna mánuði hafa hnútur flogið milli manna vestan hafs vegna milljarðamálaferla SCO gegn IBM. Árni Matthíasson veltir fyrir sér málabúnaði SCO. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 157 orð

Tap hjá Rafmagnsveitum ríkisins

RAFMAGNSVEITUR ríkisins töpuðu 109 milljónum króna á fyrri helmingi ársins, borið saman við 96 milljóna króna hagnað á sama tímabili árið 2002. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 544 orð | 2 myndir

Tel-Info sýnir yfirlit yfir símakostnað

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Tölvubankinn hf. hefur sent frá sér þriðju útgáfuna af Tel-Info, sem er upplýsingakerfi á símstöðvar fyrirtækja, en hugbúnaðurinn er búinn að vera í þróun hjá fyrirtækinu frá 1996. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 423 orð | 1 mynd

Universal stórlækkar verð á geisladiskum

UNIVERSAL, helsti útgefandi tónlisardiska í heiminum, ætlar að lækka heildsöluverð geisladiska um 30% til að hleypa lífi í sölu tónlistar á geisladiskum. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Verðbólga án húsnæðis 0,7%

VERÐBÓLGA án húsnæðis mælist í september 0,7% samkvæmt frétt frá Hagstofu Íslands en vísitala neysluverðs án húsnæðis hefur hækkað um 0,7% síðustu 12 mánuði. Meira
11. september 2003 | Viðskiptablað | 70 orð

Þekking hf. selur póstsíur frá Friðriki Skúlasyni ehf.

FRIÐRIK Skúlason ehf. og Þekking hf. hafa gert með sér samning um endursölu á F-Prot AVES-póstsíunarþjónustu Friðriks Skúlasonar ehf. til viðskiptavina Þekkingar hf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.