Greinar föstudaginn 7. nóvember 2003

Forsíða

7. nóvember 2003 | Forsíða | 108 orð | 1 mynd

Hefur verið svæfður í yfir 100 klukkustundir

LÍFIÐ hefur ekki alltaf verið auðvelt fyrir Torfa Lárus Kárason, sex ára grunnskólanema í Borgarnesi, en hann glímir við afar sjaldgæfa fötlun sem lýsir sér með ofvexti í sogæðum sem veldur bólgum í vefjum sem þenjast út. Meira
7. nóvember 2003 | Forsíða | 102 orð

Hlutafé Norðurljósa verði afskrifað um 80%

HLUTHAFAFUNDUR hefur verið boðaður hjá Norðurljósum, móðurfélagi Íslenska útvarpsfélagsins, föstudaginn 14. nóvember næstkomandi. Íslenska Útvarpsfélagið rekur meðal annars Stöð 2, Sýn og Bylgjuna. Meira
7. nóvember 2003 | Forsíða | 262 orð | 1 mynd

Kröfum ríkisins hafnað

LAND innan landamerkja jarða bænda í uppsveitum Árnessýslu telst ekki til þjóðlendna en Héraðsdómur Suðurlands hefur hafnað kröfum ríkisins um að úrskurði óbyggðanefndar þessa efnis yrði ógiltur. Meira
7. nóvember 2003 | Forsíða | 243 orð | 1 mynd

Uppgjör við utanríkisstefnuna í 60 ár

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, skoraði í gær á stjórnvöld í Íran og Sýrlandi að taka upp lýðræðislega stjórnarhætti og hafnaði þeirri stefnu Bandaríkjanna í 60 ár að styðja ólýðræðislegar ríkisstjórnir. Meira

Baksíða

7. nóvember 2003 | Baksíða | 406 orð

Aðeins hluti starfsfólks ráðinn aftur

HÖMLUR, dótturfélag Landsbanka Íslands hf., hafa selt Frétt ehf., útgáfufélagi Fréttablaðsins, eignir þrotabús Útgáfufélags DV og þar með réttinn til útgáfu DV. Meira
7. nóvember 2003 | Baksíða | 697 orð | 2 myndir

Áburður og drykkir úr grænni plöntu

Breski læknirinn dr. Peter Atherton sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að þótt aloe vera-plantan læknaði ekki sjúkdóma mætti draga úr hefðbundinni lyfjanotkun með því að drekka plöntusafann reglulega. Meira
7. nóvember 2003 | Baksíða | 317 orð | 1 mynd

Beinkröm eykst ár frá ári í heiminum

BEINKRÖM, sem margir hafa talið sjúkdóm sem tilheyrir fortíðinni, er enn vandamál um heim allan að mati lækna sem ritað hafa um efnið í læknablaðið The Lancet. Meira
7. nóvember 2003 | Baksíða | 78 orð

Bjóða fjármálaþjónustu án starfsleyfis

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ athugar nokkur tilvik þar sem fyrirtæki eru að bjóða fjármálaþjónustu samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki án starfsleyfis. Meira
7. nóvember 2003 | Baksíða | 89 orð | 2 myndir

Fullt út úr dyrum hjá Attenborough

ÓHÆTT er að segja að færri hafi komist að en vildu þegar hinn heimsfrægi heimildarmyndagerðarmaður, Sir David Attenborough, hélt fyrirlestur í Salnum í Kópavogi á vegum Iðunnar og Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands, en nú er komin út bókin Heimur... Meira
7. nóvember 2003 | Baksíða | 116 orð | 1 mynd

Sigur Rós með besta myndbandið

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hlaut verðlaun fyrir besta myndbandið á hátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV Europe í Edinborg í gærkvöld. Meira
7. nóvember 2003 | Baksíða | 265 orð

Spjallað og slefað

AÐ spjalla við konu er nóg til að testósterónframleiðsla karla aukist um allt að 30% samkvæmt nýrri könnun sem gerð var við Háskólann í Chicago í Bandaríkjunum. Frá þessu er m.a. greint á fréttavef BBC og Evening Standard . Meira
7. nóvember 2003 | Baksíða | 100 orð | 1 mynd

Súkkulaði í morgunmat?

SÚKKULAÐI, ávaxtakaka eða bakaðar baunir gætu verið ákjósanlegur morgunverður fyrir þá sem vilja léttast, að því er haldið er fram á vefútgáfu breska blaðsins Evening Standard . Meira
7. nóvember 2003 | Baksíða | 239 orð

Vaxtahækkun á næsta leiti

NÝ þjóðhags- og verðbólguspá felur í sér að vaxtahækkanir eru á næsta leiti hjá Seðlabanka Íslands, að sögn Birgis Ísleifs Gunnarssonar seðlabankastjóra. Seðlabankinn kynnti í gær Peningamál, ársfjórðungsrit bankans. Meira
7. nóvember 2003 | Baksíða | 83 orð | 1 mynd

Vikið úr Stjörnuleit

STÖÐ 2 hefur vikið Arnari Dór Hannessyni úr keppninni Idol - Stjörnuleit, fyrir að brjóta fjölmiðlabann þegar hann gaf viðtal við Víkurfréttir. Meira

Fréttir

7. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 318 orð | 1 mynd

Af fornbílasafni og rafrænni markaðssetningu kjöts

Hvammstanga | Frumkvöðlasetur ungs fólks í Húnaþingi vestra hélt kynningarfund á Gauksmýri nýverið, þar sem kynnt voru tvö af fjórum verkefnum sem unnið er að um þessar mundir. Það er Hagfélagið ehf. Meira
7. nóvember 2003 | Austurland | 63 orð

Atvinnuleysi | Rúmlega tugur af þeim...

Atvinnuleysi | Rúmlega tugur af þeim 44 starfsmönnum frystihússins Dvergasteins á Seyðisfirði sem sagt hefur verið upp störfum hefur skráð sig atvinnulausa. Atvinnuleysi hefur aukist á Austurlandi og eru nú 132 á atvinnuleysisskrá, 80 konur og 52... Meira
7. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Aurora í heimahöfn

SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Aurora kom til heimahafnar í Southampton í Bretlandi í gær en það hefur verið mikið í fréttum vegna smitandi meltingarfærasjúkdóms sem herjað hefur um borð. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Á rétt á viðbótarlaunum óháð kjarasamningi

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness, þar sem Hafnarfjarðarbær var dæmdur til að greiða grunnskólakennara 63 þúsund krónur ásamt dráttarvöxtum, en kröfu sína setti kennarinn fram til að innheimta laun skv. gildandi kjarasamningi. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 206 orð

Árétting

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi: "Vegna umræðna í þætti Ríkissjónvarpsins; Pressukvöld þann 5. nóvember sl. er óhjákvæmilegt að eftirfarandi komi fram: 1. Ég sóttist ekki eftir því að sitja borgarstjórnarfund þann 4. september sl. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Basar í félagsþjónustu aldraðra

MARGT fallegra muna er á árlegum basar sem haldinn verður hjá Félagsþjónustu aldraðra í Hraunbæ 105 í Reykjavík á morgun, laugardag, kl. 13 til 17. Sýndir verða og seldir munir sem fólkið hefur unnið undanfarna mánuði. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 298 orð

Borgar fyrir strætó, sund og skólamat

Reykjavík | Strætó bs., ÍTR og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur auglýstu á dögunum eftir tilboðum í vélbúnað fyrir rafrænt miðakerfi sem hægt er að nota í strætisvagna, sund og skólamötuneyti. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í Háskóla Íslands

ARNAR Halldórsson efnafræðingur ver doktorsritgerð sína "Lipase Selectivity in Lipid Modification" (Sérvirkni lípasa í efnasmíðum á fituefnum) á morgun, laugardaginn 8. nóvember, kl. 14, í Hátíðasal, Aðalbyggingu. Meira
7. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 669 orð | 2 myndir

Einn tvöfaldan af blöndunni hans Böðvars

"Þetta var skemmtilegur tími og oft mikið að gera," segir Stefán Gunnlaugsson, veitingamaður á Akureyri, en hann lét sig ekki vanta í 40 ára afmælisfagnað hins fornfræga Sjalla um liðna helgi. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 221 orð

Engin fyrirheit um niðurrif Austurbæjarbíós

INGIBJÖRGU Sólrúnu Gísladóttur voru kynntar hugmyndir ÁHÁ-verktaka um uppbyggingu á lóð Austurbæjarbíós fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar, þegar hún var enn borgarstjóri. "Ég hitti þá á einum fundi og þeir sýndu mér þessar hugmyndir sínar. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Engin sátt í augsýn

ÞRÁTT fyrir að Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra hafi lýst þeirri skoðun sinni og trú, að hægt væri að sætta ólík sjónarmið laxeldismanna og laxveiðimanna, skildu menn ekki fyllilega sáttir eftir fund á vegum Stangaveiðifélags Íslands á Grandhóteli á... Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 294 orð

Fallist að hluta á kröfu Eimskips um upplýsingaleynd

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur að hluta fallist á þá kröfu hf. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fiðla og lágfiðla

Ó lafur Kjartan Sigurðarson var gestasöngvari karlakórsins Hreims úr Suður-Þingeyjasýslu. Hann var spurður um viðurnefni, úr því afi hans væri Jón bassi og pabbi hans Diddi fiðla. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

Forstjóri Síldarvinnslunnar Þau mistök urðu í...

Forstjóri Síldarvinnslunnar Þau mistök urðu í umfjöllun Morgunblaðsins um útflutning á ferskum flökum og fiski í gámum með undirkælingu, að Björgólfur Jóhannsson var sagður forstjóri Samherja. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Frétt ehf. gefur DV út í næstu viku

FRÉTT ehf. hefur keypt eignir þrotabús DV og réttinn að útgáfu þess af Hömlum og er stefnt að útgáfu DV í næstu viku og mun blaðið koma út á morgnana, frá mánudegi til laugardags. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Frítt helgarnámskeið í yoga og sjálfsvitund...

Frítt helgarnámskeið í yoga og sjálfsvitund Í dag, föstudaginn 7. nóvember kl. 20-22, hefst ókeypis helgarnámskeið í yoga og sjálfsvitund þar sem kynnt verður yogaheimspeki og leiðir til að ná meiri árangri í lífi og starfi. Á morgun kl. Meira
7. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 86 orð

Geturðu sagt mér hvað klukkan er?

Fyrir kom að þjónar Sjallans voru vaktir upp um miðja nótt heima hjá sér og þar voru á ferð gestir sem ekki höfðu fengið nóg af næturgamninu og vildu gjarnan fá lánaða flösku hjá sínum manni. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Getur lyft 300 tonnum

NÝTT fyrirtæki Icelyft ehf., hefur fjárfest í stærsta hjólakrana landsins. Hann er af gerðinni Lima 4700 og er lyftigeta hans allt að 300 tonn. Kraninn er í mjög góðu ástandi og vel búinn, segir í fréttatilkynningu, en kraninn er nú á Reyðarfirði. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 362 orð

Gjöldin 28 milljörðum kr. hærri en ráðgert var

RÍKISSJÓÐUR var rekinn með 8,1 milljarðs kr. halla á síðasta ári en í fjárlögum var gert ráð fyrir að hann skilaði 18,5 milljarða kr. rekstrarafgangi. Tekjurnar voru nálægt því sem áætlað var en gjöldin voru 28 milljörðum kr. hærri en búist var við. Meira
7. nóvember 2003 | Austurland | 206 orð | 1 mynd

Góður smalahundur er gulls ígildi

Fljótsdal | Austurlandsdeild Smalahundafélags Íslands hélt fjárhundakeppni á Eyrarlandi í Fljótsdal á dögunum. Alls kepptu átta hundar, allir af Border Collie-kyni, í tveimur flokkum, flokki byrjenda og opnum flokki. Fjórir hundar kepptu í hvorum... Meira
7. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Grísk þorp í andarslitrunum

HÚSIN og kirkjan hafa grotnað niður. Dauðaþögn ríkir á þröngum götunum. Allir eru farnir. Meira
7. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 72 orð

Hafnarfirði | Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar,...

Hafnarfirði | Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, og Erlendur Hjaltason, framkvæmdastjóri Eimskips ehf., hafa undirritað leigusamninga um stækkun athafnasvæðis Eimskips við Hafnarfjarðarhöfn. Meira
7. nóvember 2003 | Suðurnes | 81 orð

Haustfagnaður | Kvennakór Suðurnesja heldur tónleika...

Haustfagnaður | Kvennakór Suðurnesja heldur tónleika ásamt Lögreglukór Reykjavíkur í Ytri-Njarðvíkurkirkju á morgun, laugardag, klukkan 17. Meira
7. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 67 orð | 1 mynd

Hausttónleikar | Nemendatónleikar verða í nýju...

Hausttónleikar | Nemendatónleikar verða í nýju húsnæði Tónlistarskólans á Akureyri á Hvannavöllum 14, 2. hæð á laugardag, 8. nóvember. Nemendur munu sýna afrakstur haustsins og er óhætt að lofa mjög fjölbreyttri efnisskrá segir í frétt frá skólanum. Kl. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 750 orð | 4 myndir

Heimild til að takmarka eða banna innflutning bætt við

MEIRIHLUTI landbúnaðarnefndar Alþingis leggur til að sett verði sérstakt öryggisákvæði inn í lax- og silungsfrumvarp landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar. Meira
7. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 216 orð | 1 mynd

Hetjurnar fá fyrsta styrkinn

FYRSTI styrkur nytjamarkaðar Einurðar og Sorpeyðingar Eyjafjarðar hefur verið afhentur en hann rann að þessu sinni til Hetjanna, félags aðstandenda langveikra barna. Meira
7. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Howard boðar harðan slag

MICHAEL Howard er nýr leiðtogi breska Íhaldsflokksins þar sem enginn bauð sig fram gegn honum. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Hækkun lægstu launa ylli launaskriði

MIKILL meirihluti stjórnenda íslenskra fyrirtækja telur að "sérstakar" hækkanir lægstu launa myndu í raun leiða til samsvarandi hækkana upp allan launastigann. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð

Innflutningur fjárfestingarvöru jókst um þriðjung

FYRSTU níu mánuði ársins jókst innflutningur fjárfestingarvöru án skipa og flugvéla um þriðjung að raungildi frá sama tíma í fyrra og áætlun fyrir október bendir til áframhaldandi aukningar. Meira
7. nóvember 2003 | Suðurnes | 841 orð | 1 mynd

Í kapphlaupi við tímann

Grindavík | Miklar framkvæmdir eru framundan hjá Grindavíkurhöfn á næstu þremur árum. Fyrst verður dýpkað fyrir loðnuskipin og löndunarbryggja þeirra endurbyggð, síðan verður dýpkað og útbúin viðlegu- og löndunarbryggja fyrir stærri skip. Meira
7. nóvember 2003 | Austurland | 86 orð | 1 mynd

Íslandsbanki sækir í sig veðrið eystra

Reyðarfirði | Í dag opnar Íslandsbanki fyrsta útibú sitt á Austurlandi, á Búðareyri 7 á Reyðarfirði. Í tilefni dagsins er opið hús í útibúinu frá kl. 13 til 17, þar sem ýmis fróðleikur og skemmtun verður á boðstólum. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Jarðbundinn og óþreytandi

Lýður Björnsson er fæddur 6. júlí 1933. Útskrifaðist cand. mag. í sögu frá HÍ 1965. Kennari á gagnfræðastigi 1957-1965. Kennari við VÍ 1965-1976, lektor við KHÍ 1976-1983 og dósent við KHÍ 1983-1985. Síðan verið stundakennari og fræðimaður. Maki Lýðs er Guðbjörg Óskarsdóttir og eiga þau dótturina Valgerði Birnu hjúkrunarfræðing. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Jólakort Hringsins til styrktar veikum börnum

KVENFÉLAGIÐ Hringurinn er að hefja sína árlegu jólakortasölu og rennur allur ágóði til styrktar veikum börnum á Íslandi. Jólakortið 2003 er hannað af myndlistarkonunni Ninný, Jónínu Magnúsdóttur, og ber mynd af verndarengli. Meira
7. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 377 orð | 1 mynd

Kanínur í Öskjuhlíðinni taldar

Öskjuhlíð | Í sumar var athugað hver stofnstærð kanína er í Fossvogskirkjugarði og Öskjuhlíðinni. Mikið hefur verið kvartað yfir kanínum, sérstaklega í kirkjugarðinum, þar sem þær éta blóm og annan gróður sem settur er við leiðin. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð

Kaupgarði gert að standa við hlutafjárkaup

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Kaupgarð hf. til að standa við hlutafjárkaup í Líftæknisjóðnum MP BIO sem gerð voru á árinu 2000 en þá fór fram almennt hlutafjárútboð sem MP Verðbréf sáu um. Meira
7. nóvember 2003 | Austurland | 65 orð

Kjarkur og þor | Eymundur Magnússon...

Kjarkur og þor | Eymundur Magnússon bóndi í Vallanesi á Austur-Héraði hlaut á dögunum árlega viðurkenningu Bændahátíðar, Kjark og þor sveitanna. Hlýtur hann viðurkenninguna fyrir uppbyggingu á lífrænum búskap og gott þróunar- og markaðsstarf. Meira
7. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Knipl | Kniplhópurinn Akureyri kynnir starfsemi...

Knipl | Kniplhópurinn Akureyri kynnir starfsemi sína með sýningu í Punktinum á Akureyri um þessar mundir. Meira
7. nóvember 2003 | Austurland | 63 orð | 1 mynd

Kóngur og drottning í ríki sínu

Á MIÐRI leið úr Fljótsdal og inn að Kárahnjúkum blasir við dýrðleg fjallasýn sé veður stillt og bjart. Sjá má Snæfell, konung íslenskra fjalla sem margir kalla svo, blasa við í suðvestri og Herðubreið, drottningu íslenskra fjalla, í vestri. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð

Kvenfélag Fríkirkjunnar heldur árlegan basar á...

Kvenfélag Fríkirkjunnar heldur árlegan basar á morgun, laugardaginn 8. nóvember, kl. 13 í safnaðarheimili Fríkirkjunnar við Laufásveg. Lottó danskeppnin verður á morgun, laugardaginn 8. nóvember, kl. 13 í íþróttahúsi Hafnarfjarðar við Strandgötu. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Land innan landamerkja ekki hluti af þjóðlendu

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur staðfest úrskurð óbyggðanefndar um að land innan landamerkja nokkurra jarða í uppsveitum Árnessýslu teljist ekki til þjóðlendna en íslenska ríkið höfðaði málið og krafðist þess að úrskurðurinn yrði ógiltur. Meira
7. nóvember 2003 | Miðopna | 83 orð

Landssöfnun Sjónarhóls

NÚ ER í gangi landssöfnun Sjónarhóls, fyrstu ráðgjafarmiðstöðvar Íslendinga fyrir aðstandendur barna sem stríða við langvarandi veikindi, fötlun, þroskahömlun eða önnur þroskafrávik. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi á Hringbraut við Melatorg, þriðjudaginn 4. nóvember, kl. 21:44. Blá Opel Vectra-fólksbifreið og græn Huyndai Accent-fólksbifreið lentu í árekstri. Meira
7. nóvember 2003 | Austurland | 67 orð

ME-boltinn | Knattspyrnulið Menntaskólans á Egilsstöðum...

ME-boltinn | Knattspyrnulið Menntaskólans á Egilsstöðum náði góðum árangri í framhaldsskólamótinu sem lauk með úrslitamóti í Egilshöll í Grafarvogi. Bæði karla- og kvennalið ME unnu sæti í úrslitakeppninni. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Miðlunartillaga samþykkt

MIÐLUNARTILLAGA ríkissáttasemjara í deilu Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Tækniþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli var samþykkt í atkvæðagreiðslu flugvirkja. Já sögðu 103, nei sögðu 14 og tveir atkvæðaseðlar voru ógildir. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð

Nikolic og Sokolov leiða

PREDRAG Nikolic og Ivan Sokolov eru efstir og jafnir með 6,5 vinninga í meistaraflokki Mjólkurskákmótsins en níunda og síðasta umferðin verður tefld í dag. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Nokkrar áhyggjur af sjókvíaeldi á Austfjörðum

GÍSLI Jónsson, dýralæknir fisksjúkdóma, hefur nokkrar áhyggjur af því að smitandi ILA-laxasjúkdómur sem ber íslenska heitið blóðþorri geti borist í sjókvíaeldi á Austfjörðum, en náttúrulegir laxastofnar eru hins vegar ekki í hættu. Meira
7. nóvember 2003 | Austurland | 70 orð

Nýr miðbær | Bæjarstjórn Austur-Héraðs hefur...

Nýr miðbær | Bæjarstjórn Austur-Héraðs hefur samþykkt að ganga til samninga við Arkitektafélag Íslands um samstarf við að halda hugmyndasamkeppni um miðbæjarsvæði á Egilsstöðum. Meira
7. nóvember 2003 | Miðopna | 141 orð

Ofvöxtur í sogæðum

SJÚKDÓMURINN sem Torfi Lárus þjáist af er kallaður sogæðaæxli. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Orlofslaun verði greidd úr Fæðingarorlofssjóði

ÖGMUNDUR Jónasson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur mælt fyrir frumvarpi til laga sem miðar að því að greidd verði orlofslaun af greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði. Meira
7. nóvember 2003 | Miðopna | 286 orð

Óbreytt uppkaup á gjaldeyri út árið

Seðlabanki Íslands mun það sem eftir er árs halda áfram að kaupa gjaldeyri á innlendum gjaldeyrismarkaði fyrir 2,5 milljónir Bandaríkjadala á dag. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð

Óhapp | Starfsmaður Ístaks í Fáskrúðsfjarðargöngum...

Óhapp | Starfsmaður Ístaks í Fáskrúðsfjarðargöngum varð fyrir því óhappi fyrr í vikunni að missa framan af fingri. Óhappið varð í suðurenda ganganna þar sem maðurinn vann við steypudælu. Meira
7. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Óhugur vegna sjálfsvíga í Tékklandi

TÉKKAR eru slegnir óhug yfir fyrirbæri sem sérfræðingum á sviði sálfræði gengur illa að finna skýringu á: það sem af er þessu ári hafa fimm ungmenni fyrirfarið sér með því að kveikja í sér á almannafæri. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ókeypis útlán í Dölunum

Búðardal | Dalamenn eiga því láni að fagna að Héraðsbókasafnið býður ókeypis útlán. Þarna getur fólk nálgast flestallar nýjustu bækurnar hverju sinni, ásamt þeim eldri, og telst þetta safn mjög gott að mælikvarða lítilla safna. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð

Óvissa starfsfólks

STARFSMENN DV hafa verið í mikilli óvissu um réttarstöðu sína í kjölfar gjaldþrots útgáfufélags blaðsins. Meira
7. nóvember 2003 | Miðopna | 1037 orð | 1 mynd

"Svo hef ég líka fengið rör í eyrun"

Torfi Lárus Karlsson, sem glímir við sjaldgæfa fötlun, tekur brosandi á móti því sem lífið færir honum, skrifar Guðrún Vala Elísdóttir, fréttaritari í Borgarnesi. Torfi Lárus byrjaði í skóla í haust, en hann þarf að fara fljótlega í aðgerð til Boston. Það verður hans fjórða ferð til Bandaríkjanna. Meira
7. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Saddam bauð Bandaríkjamönnum ýmsa eftirgjöf

ÖRFÁUM dögum áður en Bandaríkjamenn réðust á Írak í mars sl. reyndu stjórnvöld í Bagdad að ná sambandi við ráðamenn í Washington eftir krókaleiðum í því skyni að reyna að afstýra yfirvofandi stríði. Bandaríkjamenn fylgdu þessum umleitunum ekki eftir. Meira
7. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 586 orð | 3 myndir

Samnýting og samstarf gefa styrk

Suðurhlíðum | Landvernd og Skógræktarfélag Íslands leita nú að samstarfsaðilum til að taka þátt í samstarfi um það sem kalla mætti "Grænt hús". Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 39 orð

Sendiherrar afhenda trúnaðarbréf

EIÐUR Guðnason sendiherra afhenti nýlega Kim Young Nam, forseta forsætisnefndar þjóðþingsins, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Alþýðulýðveldinu Kóreu með aðsetur í Peking. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð

Sjálfshjálparefni í sálrænni skyndihjálp

UNGLINGAR sem kljást við ástarsorg, ofbeldi, einelti eða önnur áföll geta nú leitað ráða á heimasíðu Rauða krossins, www.redcross.is. "Ef bara ég hefði vitað" er sjálfshjálparefni í sálrænni skyndihjálp sem einnig er hægt að nota í kennslu. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð

Sjálfsmynd

Áfengis- og vímuvarnanefnd Akureyrarbæjar hefur samþykkt að veita 200.000 króna styrk til að móta sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stúlkur á aldrinum 13-15 ára á Akureyri. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Skaftfell | Garðar Eymundsson sýnir um...

Skaftfell | Garðar Eymundsson sýnir um þessar mundir í Skaftfelli, menningarmiðstöð Seyðisfjarðar. Á sýningunni eru skissur, olíu- og pastelmyndir unnar á síðsta áratug eða rúmlega það. Garðar fæddist árið 1926 í Baldurshaga á Seyðisfirði. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Skólagjöld ekki á stefnu stjórnvalda

Á FUNDI stúdenta við Háskóla Íslands og þingmanna Framsóknarflokks, Frjálslyndra, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokki um hugsanlega upptöku skólagjalda við skólann kom fram að það er ekki stefna stjórnarflokkanna að taka upp skólagjöld við HÍ. Meira
7. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 194 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Hveragerðiskirkju

Hveragerði | Tónlistarfélag Hveragerðis og Ölfuss festi kaup á 5 milljóna króna Steinway-flygli haustið 1997 á kaupleigu til 7 ára. Nú eru einungis tvær afborganir eftir, sú fyrri er 1. mars 2004 og sú síðari 1. sept. 2004. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Söfnin huga að heilsunni

SKJALASÖFN landsins opna hús sín fyrir gestum og gangandi laugardaginn 8. nóvember, þegar Norræni skjaladagurinn verður haldinn hátíðlegur. Í ár beina söfnin sjónum að efni sem menn tengja sjaldan við slíkar stofnanir, þ.e. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Tveir skólar rýmdir vegna hættuástands

LÖGREGLAN í Reykjavík fyrirskipaði rýmingu leikskólans Maríuborgar og grunnskólans Ingunnarskóla við Maríubaug í Grafarholti í gærmorgun vegna hættuástands sem skapaðist þegar byggingakrani á vegum byggingafyrirtækisins Markúsar fór út af spori sínu. Meira
7. nóvember 2003 | Austurland | 45 orð

Umsvif LVF | Um 5.

Umsvif LVF | Um 5.500 tonnum af afurðum hefur undanfarnar tvær vikur verið skipað út hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði; 3.217 tonnum af fiskimjöli, 1. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Eimskip kaupir SAS | Eimskip ehf. hefur fest kaup á öllum hlutabréfum í Skipaafgreiðslu Suðurnesja ehf. Meira
7. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Veitti Pútín "lögfræðiaðstoð"

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, sagðist í gær ætla að rukka Vladimír Pútín Rússlandsforseta um eina evru fyrir "óumbeðna lögfræðiaðstoð" á fréttamannafundi í Róm. Meira
7. nóvember 2003 | Miðopna | 1011 orð | 2 myndir

Vextir Seðlabankans hækkaðir fljótlega

Ný þjóðhags- og verðbólguspá felur í sér að vaxtahækkanir eru á næsta leiti. Samkvæmt spá Seðlabankans má gera ráð fyrir því að verðbólga fari upp fyrir viðmiðunarmörk bankans, sem eru 2,5%, ef peningastefnan helst óbreytt. Þetta muni gerast fyrr ef framkvæmdir hefjast vegna stækkunar Norðuráls á næsta ári. Guðrún Hálfdánardóttir kynnti sér ársfjórðungsrit Seðlabankans sem kom út í gær. Meira
7. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Vilja rannsókn á máli Abramovítsj

AUKNAR líkur eru á því að rússnesk yfirvöld láti næst til skarar skríða gegn Roman Abramovítsj, eiganda enska knattspyrnufélagsins Chelsea, eftir að hafa handtekið og ákært rússneska auðkýfinginn Míkhaíl Khodorkovskí, að sögn breska dagblaðsins The Daily... Meira
7. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 167 orð

Vill ekki túlka orð Steinunnar Birnu

Reykjavík | Ólafur F. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 341 orð

Yfirlýsing Hamla hf. um samkomulag vegna DV

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá Hömlum, dótturfélagi Landsbanka Íslands: "Gengið hefur verið frá samningi milli skiptastjóra þrotabús Útgáfufélags DV og Hamla hf. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Þorsteinn EA í viðgerð í Slippnum

Akureyri | Þorsteinn EA, fjölveiðiskip Samherja, kom til Akureyrar í gærmorgun og var skipinu siglt beint í flotkvína hjá Slippstöðinni, þar sem unnið verður að viðgerð skipsins næstu daga. Meira
7. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Þýsk spennusaga | Þýski rithöfundurinn Tanja...

Þýsk spennusaga | Þýski rithöfundurinn Tanja Kinkel les upp úr nýjustu bók sinni "Götterdammerung" (Ragnarök) í Deiglunni, Kaupvangsstræti, í kvöld, föstudagskvöldið 7. nóvember, kl. 20.30. Meira
7. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Öllum starfsmönnum DV sent uppsagnarbréf

ÖLLUM starfsmönnum DV var í gærdag og gærkvöldi sent uppsagnarbréf samkvæmt upplýsingum Þorsteins Einarssonar, skiptastjóra þrotabúsins. Spurður um ástæður þess að ákveðið var að semja við Hömlur hf., dótturfélag Landsbankans, um að Hömlur leysi til sín eignir þrotabúsins og rekstur félagsins, sagði Þorsteinn að Landsbankinn hafi verið sá eini sem sýnt hafi áhuga á að kaupa eignir búsins og rekstur félagsins. Meira

Ritstjórnargreinar

7. nóvember 2003 | Leiðarar | 439 orð

Mannúðleg skotveiði

Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt, þar sem haft er eftir Jóhanni Gunnarssyni, bónda að Hraunbrún við Víkingavatn, að ákveðins agaleysis gæti hjá gæsaskyttum. Jóhann segir m.a. Meira
7. nóvember 2003 | Staksteinar | 361 orð

- Svarfaðardalur og þjóðfélagsbreytingarnar

Gunnlaugur Júlíusson skrifar á framsóknarvefinn Hrifla.is um byggðamál. Gunnlaugur leggur út af tveimur greinum í blaði Svarfdælinga, Norðurslóð. Meira
7. nóvember 2003 | Leiðarar | 530 orð

Tiltrú almennings á stjórnun hlutafélaga

Stjórnunarhættir í hlutafélögum og þá einkum í skráðum félögum hafa verið mikið til umræðu hérlendis sem erlendis. Meira

Menning

7. nóvember 2003 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

130 manna Kór Langholtskirkju æfir Messías

KÓR Langholtskirkju æfir nú Messías eftir Handel. Tónleikarnir verða á degi heilagrar Sesselju, verndara tónlistarinnar, hinn 20. nóvember nk. í Langholtskirkju, en sá dagur er haldinn hátíðlegur sem dagur tónlistarinnar á Íslandi. Meira
7. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Á hvað varstu að horfa?

Á hvað varstu að horfa? Mynd Viðars Víkingssonar um Ris og hrun Sambandsins - ég á hana á myndbandi. Því miður eru íslenskar myndir í þessum gæðaflokki afar fágætar. Meira
7. nóvember 2003 | Leiklist | 513 orð | 1 mynd

Ársuppgjör

Höfundur: Lars Norén. Þýðandi: Birgir Sigurðsson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Leikendur: Atli Rafn Sigurðarson, Baldur Trausti Hreinsson, Hjalti Rögnvaldsson og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Leiklestur á Smíðaverkstæðinu 1. 11. 2003. Meira
7. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Britney með flensu?

BRITNEY Spears þurfti að afboða komu sína á evrópsku MTV-verðlaunaveitinguna vegna veikinda. Opinberlega hefur því verið haldið fram að hún hafi fengið flensu og þjáist af sýkingu í hálsi en innanbúðarmenn halda öðru fram. Meira
7. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 330 orð

Dúndrandi djasshátíðarforskot

Jóel Pálsson tenórsaxófón og kontrabassaklarinett, Ferderik Nordström tenórsaxófón, Matthias Stål víbrafón, Thorbjörn Zetterberg bassa og Eric Qvick trommur. Þriðjudagskvöldið 4. nóvember 2003. Meira
7. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Einn og efstur!

FYRSTA sólóplata Álftagerðisbróðurins Óskars Péturssonar hefur slegið í gegn hjá þjóðinni. Þar með heldur hann kyndli þeirra bræðra á lofti en þrjár skífur bræðranna hafa líka notið mikilla vinsælda. Meira
7. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Fagnandi af stað!

RÍÓtríóið kemur sterkt inn með fyrstu hljóðversskífu sína í sjö ár. Heitir hún Utan af landi og inniheldur fjórtán frumsamin lög, öll eftir Gunnar Þórðarson. Meira
7. nóvember 2003 | Tónlist | 826 orð | 3 myndir

Fjölbreytt söngþrenna

Karlakóinn Hreimur, Ólafur Kjartan Sigurðarson, barítón, Sigurður Þórarinsson, tenór, Baldur Baldurssson, tenór, Aðalsteinn Ísfjörð á harmoniku, Erlingur Bergvinsson á gítar, Þórarinn Illugason á bassa og Juliet Faulkner, píanóleikari. Stjórnandi: Robert Faulkner. Laugardagurinn 1. nóvember 2003 kl. 16.00. Meira
7. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 175 orð | 2 myndir

föstudagsbíó

FJÓLUBLÁTT REGN/Purple Rain (1984) Algjör snilld - í augum þeirra sem voru á valdi hennar konunglegu ótugtar á 9. áratugnum og sáu myndina með tárvot augu af tilfinningasemi í Austurbæjarbíói. Í augum annarra er hún eflaust hlægileg. SkjárTveir kl. 16. Meira
7. nóvember 2003 | Leiklist | 852 orð | 1 mynd

Gagn og gaman?

Höfundur: Bernhard Ludwig. Þýðandi: Þórarinn Kristjánsson. Ráðgjöf: Auður Haralds. Staðfærsla og aðlögun: Helga Braga Jónsdóttir og Þór Tulinius. Leiðbeinandi: Þór Tulinius. Hljóð og ljós: Bergsveinn Jónsson. Leikari: Helga Braga Jónsdóttir. Meira
7. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Listamenn framtíðar

LISTAHÁTÍÐ ungs fólks, Unglist, verður sett í Tjarnarbíói í dag í 13. skipti en Hitt húsið hefur staðið fyrir hátíðinni á ári hverju frá 1992. Meira
7. nóvember 2003 | Menningarlíf | 123 orð

Málþing haldið um Stefán Þórarinsson

FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing um Stefán Þórarinsson amtmann í sal Þjóðarbókhlöðu kl. 13.30 á morgun. Flutt verða fjögur erindi: Tryggvi Gíslason, magister, fyrrv. Meira
7. nóvember 2003 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Námskeið með Stapleton

HINN kunni stjórnandi Robin Stapleton heldur námskeið fyrir óperusöngvara á vegum Söngskólans í Reykjavík dagana 13.-19. nóvember. Meira
7. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 503 orð | 1 mynd

Nóg að gerast í hiphopi

MIKIÐ hefur verið látið með hiphopsveitina Forgotten Lores undanfarin ár og væntingarnar, sem byggjast á tónleikum og stöku lögum sem komið hafa út, svo miklar að sú spurning hlýtur að vakna hvort ekki verði erfitt fyrir hljómsveitina að rísa undir þeim. Meira
7. nóvember 2003 | Menningarlíf | 80 orð

Olíumyndir í Skaftfelli

GARÐAR Eymundsson sýnir þessa dagana skyssur, olíu- og pastelmyndir í Skaftfelli, Menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Verkin eru unnin á tímabilinu 1990-2003. Garðar fæddist 29. júní 1926 í Baldurshaga á Seyðisfirði. Meira
7. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Snappandi stuð!

LBH er raf/danstónlistarhópur sem hefur látið talsvert til sín taka undanfarið, bæði hvað varðar sköpun tónlistar og skipulagningu atburða sem henni tengjast. Meira
7. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Sterk stelpa!

UM þessar stundir sýnir Borgarleikhúsið hið sígilda ævintýri Astrid Lindgren um Línu Langsokk. Leikritið hefur verið vinsælt enda leitun að fjörugri og litskrúðugri sögu. Meira
7. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Svali Rod!

ROD Stewart blés lífi í glóðir fallandi ferils í fyrra með plötunni It Had to Be You: The Great American Songbook . Meira
7. nóvember 2003 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Sýningu lýkur

Hús málaranna, Eiðistorgi Sýningu Kristins G. Jóhannssonar lýkur sunnudaginn 9. nóvember. Þar sýnir Kristinn 30 olíumálverk, vatnslitamyndir og dúkristur. Meira
7. nóvember 2003 | Menningarlíf | 182 orð | 2 myndir

Sænsk menningarvika Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús...

Sænsk menningarvika Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús kl. 16 Tvöfaldur fyrirlestur um húsvernd - Ingela Broström er talsmaður Sænsku byggingaverndarstofnunarinnar, sem annast viðhald og verndun húsa. Meira
7. nóvember 2003 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Sænskur saxófónleikur í Norræna húsinu

SÆNSKI saxófónleikarinn Jonas Kullhammar og kvartett hans halda tónleika í Norræna húsinu kl. 20 í kvöld, föstudagskvöld. Kvartettinn skipa auk Jonasar, Torbjörn Gulz, píanó, Torbjörn Zetterberg, bassi, og Daniel Fredriksson sem leikur á trommur. Meira
7. nóvember 2003 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Vínarkvöld með söng og dansi

VÍNARKVÖLD verður haldið í samkomusal Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld, en það er Óperukór Hafnarfjarðar sem stendur að kvöldinu. Stjórnandi kórsins er Elín Ósk Óskarsdóttir. Meira

Umræðan

7. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 393 orð

Ávinningur neytenda af einkavæðingu NÚ hefur...

Ávinningur neytenda af einkavæðingu NÚ hefur verið endurupptekin á Alþingi umræða um einkavæðingu Landssíma Íslands, en eins og alþjóð veit þá mistókst síðasta tilraun til einkavæðingar Símans. Meira
7. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 709 orð | 1 mynd

Bítlaæðið á Íslandi!

Í ÁR eru fjörutíu ár frá því að bítlaæðið skall á. Hvernig sem á því stendur virðist þó ekki hlaupið að því að fá nákvæmlega tímasett hvenær það brast á hér úti á Íslandi og fer jafnvel af því tvennum sögum. Meira
7. nóvember 2003 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Einka-rekstur - einkavæðing

ÍSLENDINGAR eiga því láni að fagna að njóta góðrar heilbrigðisþjónustu. Á þeim vettvangi verða þó aldrei allar óskir uppfylltar og ýmsir á öllum tímum telja hlut sinn fyrir borð borinn. Meira
7. nóvember 2003 | Aðsent efni | 575 orð | 2 myndir

Einkennileg vinnubrögð meirihluta hreppsnefndar Vatnsleysustrandarhrepps

ÞAÐ er með ólíkindum hvernig vinnubrögð meirihluta sveitarstjórnar og sveitarstjóra Vatnsleysustrandarhrepps hafa verið í svonefndu "Suðurkotsmáli". Hinn 23. október sl. Meira
7. nóvember 2003 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Hvað er skjalasafn?

Í HUGA margra er skjalasafn eingöngu geymsla. Það er litið svo á að þar séu geymd gömul, rykfallin skjöl sem engan varði um enda allir dauðir sem þau fjalla um. Meira
7. nóvember 2003 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Ljúf skylda

ÞEGAR mikið liggur við stendur íslenska þjóðin saman. Þá víkur dægurrígur, stundarþras og karp um hversdagslega hluti. Þá eigum við eina sál, eins og eitt sinn var ort um aðra þjóð á örlagastund. Meira
7. nóvember 2003 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Lækkun strætófargjalda

ÞAÐ hefur ekki farið hátt í fjölmiðlum að Ólafur F. Meira
7. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 412 orð

Má leyfa rjúpnaveiðar?

NÚ verður fátt um jólarjúpur - ef heldur sem horfir. Veiðimenn afhentu umhverfisráðherra mótmæli og báðu um náðun. Ráðherran kvaðst - í beinni útsendingu - ekki hafa lagaheimild til að leyfa rjúpnaveiðar! Meira
7. nóvember 2003 | Aðsent efni | 962 orð | 1 mynd

Máttlaus skot úr fílabeinsturni bæjarstjórans

JÓNMUNDUR Guðmarsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, svarar í Morgunblaðinu 5. nóv. grein minni sem birtist í Morgunblaðinu daginn áður. Meira
7. nóvember 2003 | Aðsent efni | 220 orð | 1 mynd

Nýr Sjónarhóll

UMÖNNUN veikra barna fer stöðugt batnandi. Sjúkdómar, sem áður voru ólæknandi, eru nú meðhöndlanlegir og árangur oft góður. Börn, sem áttu litla lífsvon fyrir fáum áratugum, má nú lækna og eru horfur þeirra til eðlilegs lífs oft góðar. Meira
7. nóvember 2003 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

"Fjölskyldu- og fjármálatengsl"

Á AKUREYRI er gefinn út Vikudagur, blað sem undirrituð sér sjaldan, þykir enda ekki mikið til útgáfunnar koma. Ég hef þó lesið stöku greinar í blaðinu, þær sem fjalla um vinnustað minn, Leikfélag Akureyrar og ollu þær greinar mér mikilli furðu. Meira
7. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 313 orð

Vegna Lundar í Kópavogi, áfram Gunnsteinn

MIKIÐ hefur mætt á Gunnsteini Sigurðssyni, formanni skipulagsnefndar Kópavogsbæjar, undanfarið vegna skipulagsuppdrátta fyrir Lundarsvæðið í Kópavogi. Meira

Minningargreinar

7. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

GUÐRÚN S. GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Sæunn Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júní 1905. Hún lést á Skjóli 28. október síðastliðinn. Guðrún var dóttir hjónanna Guðmundar Guðmundssonar trésmiðs, f. á Roðhóli í Skagafirði 25.8. 1859, d. 25.8. 1950, og Sigurlaugar Þórðardóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1906 orð | 1 mynd

HAUKUR INGASON

Haukur Ingason fæddist á Ísafirði 15. desember 1930. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi þriðjudaginn 28. október síðastliðinn. Foreldrar Hauks voru Ingi Guðjón Eyjólfsson, f. 8. ágúst 1904 á Hrófá í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu, d.... Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2003 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

INGÓLFUR ARNARSON STANGELAND

Ingólfur Arnarson Stangeland fæddist á Búðum í Búðahreppi í S-Múlasýslu 18. maí 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hans P. Stangeland, forstjóri í Noregi, f. í Karmö í Noregi, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1694 orð | 1 mynd

ÓSKAR SIGFINNSSON

Óskar Sigfinnsson fæddist í Vestmannaeyjum 17. janúar 1911. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði aðfaranótt 1. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur Sigfinns Árnasonar frá Norðfirði og Júlíu Sigurðardóttur frá Syðstu-Grund undir Eyjafjöllum. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2003 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR RÓSA ÞÓRÐARDÓTTIR

Sigríður Rósa Þórðardóttir fæddist á Hraunsmúla í Kolbeinsstaðahreppi 28. janúar 1915. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. október síðastliðinn. Foreldrar Sigríðar voru Þórður Árnason, f. 28.9. 1884, d. 27.3. 1961, og Sigurveig Davíðsdóttir, f. 4.12. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2003 | Minningargreinar | 2329 orð | 1 mynd

STEFANÍA GUÐMUNDSDÓTTIR

Stefanía Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. september 1916. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 30. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Finnur Guðmundsson, f. í Leirulækjarseli í Álftaneshreppi 8. júní 1870, d. í Reykjavík 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 173 orð

Hagnaður Jarðborana 140 milljónir króna

HAGNAÐUR af rekstri Jarðborana frá janúar til september 2003 nam 140 milljónum króna en á sama tímabili 2002 nam hagnaðurinn 110 milljónum. Sala félagsins jókst á tímabilinu um rúm 16% miðað við fyrra ár og nam rösklega 1 milljarði. Meira
7. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 354 orð

MK-44 eignast 9,64% hlutafjár í Straumi

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ MK44, sem er í eigu Magnúsar Kristinssonar útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, keypti í gær 9,64% eða 400 milljónir hluta í Fjárfestingarfélaginu Straumi, að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Meira
7. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 314 orð

SH hagnaðist um 321 milljón króna

REKSTUR samstæðu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. skilaði 321 milljónar króna hagnaði á fyrstu 9 mánuðum ársins en í fyrra nam hagnaður sama tímabils 490 milljónum. Meira

Fastir þættir

7. nóvember 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 7. nóvember, er fimmtugur Jón Rafn Högnason, matreiðslumeistari, frá Neskaupstað og Ísafirði . Hann býður samferðamönnum, vinum og ættingjum til fagnaðar í hótel Glym, Hvalfirði, laugardaginn 15. nóvember nk. kl... Meira
7. nóvember 2003 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 7. nóvember, er sjötug Ástrós Eyja Kristinsdóttir frá Vestmannaeyjum, nú búsett að Suðurgötu 15, Keflavík. Eiginmaður hennar var Hjörleifur Már Erlendsson er lést 1999. Meira
7. nóvember 2003 | Dagbók | 241 orð | 1 mynd

Basar í Grensáskirkju Á morgun, laugardaginn...

Basar í Grensáskirkju Á morgun, laugardaginn 8. nóv., verður haldinn hinn árlegi basar Kvenfélags Grensássóknar. Að venju er á basarnum mikið úrval af ýmsum góðum munum, fatnaði og gjafavöru, en einnig kökur. Þá er jafnframt selt vöfflukaffi. Meira
7. nóvember 2003 | Fastir þættir | 333 orð

BRIDS - Umsjón Guðm. Páll Arnarson

Í FYRSTA áfanga keppninnar um Bermudaskálina spila þjóðirnar 22 innbyrðis 16 spila leiki, eða samtals 336 spil. Meira
7. nóvember 2003 | Viðhorf | 805 orð

Ég er eins og flestir

Ég er ekki kengruglaður nýaldarsinni með árur og reykelsi á heilanum. Ég er venjulegur drengur. Ég hef gaman af enska boltanum og glamra á gítar þegar ég get. Ég á ekki einu sinni reykelsi. Meira
7. nóvember 2003 | Dagbók | 518 orð

(Gl. 6, 10.)

Í dag er föstudagur 7. nóvember, 311. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott og einkum trúbræðrum vorum. Meira
7. nóvember 2003 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, föstudaginn 7. nóvember, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli hjónin Sigrún Ragnarsdóttir og Haukur Þorbjörnsson, Skarðshlíð 40C, Akureyri. Þau eru stödd á... Meira
7. nóvember 2003 | Dagbók | 213 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja . Eldri borgara starf. Brids aðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Haustfagnaður í safnaðarheimilinu laugardaginn 25. okt. kl. 14. Bingó, kaffi og söngur með Þorvaldi. Meira
7. nóvember 2003 | Fastir þættir | 595 orð | 2 myndir

Nikolic og Sokolov efstir á Mjólkurskákmótinu

28. okt.-7. nóv. 2003 Meira
7. nóvember 2003 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. Rf3 Rf6 5. Bd3 Be7 6. O-O O-O 7. Re5 c5 8. c3 Rc6 9. Rxc6 bxc6 10. dxc5 Bxc5 11. Bg5 Dd6 12. Rd2 Rg4 13. Rf3 f6 14. Bh4 Re5 15. Meira
7. nóvember 2003 | Dagbók | 101 orð

UNNUSTAN

Hamingjan gæfi ég hefði mér fljóð, en hvörn' hún skal vera, það man ég nú ekki: tærilát, sparsöm og tryggvasta blóð, tilsýndar viðlíka og hún sem ég þekki; langt betri í geðinu en Gröndal og ég, góðsöm, en dálítið stuttaraleg. Meira
7. nóvember 2003 | Fastir þættir | 350 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞAÐ er kunnara en frá þurfi að segja að góðar sögur verða oft skrautlegri eftir því sem fleiri segja þær. Meira

Íþróttir

7. nóvember 2003 | Íþróttir | 110 orð

Áherslu á úrvalsdeildina

CLAUDIO Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea, segist leggja aðaláhersluna á ensku úrvalsdeildina í vetur en eftir frábæran sigur Lundúnaliðsins á Lazio í Meistaradeildinni er Chelsea í fjórða sæti veðbanka um sigurinn í Meistaradeildinni á eftir Real... Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Borgarskjalasafnið fær skjöl KRR

KNATTSPYRNURÁÐ Reykjavíkur, KRR, afhenti í gær Borgarskjalasafni öll skjöl ráðsins til varðveislu, þar á meðal fundargerðarbækur allt frá fyrsta fundi ráðsins 29. maí 1919 og til dagsins í dag en ráðið hefur haldið 3.435 fundi. Steinn Halldórsson, formaður KRR, afhenti Svanhildi Bogadóttur, borgarskjalaverði, gögnin og sagði við það tækifæri að ráðið hefði verið svo lánsamt að halda öllum gögnum til haga, ólíkt því sem því miður virtist raunin með mörg íþróttafélög. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

* DAGUR Sigurðsson og lærisveinar hans...

* DAGUR Sigurðsson og lærisveinar hans í Bregenz unnu HIT Innsbruck , 25.21, í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Bregenz er í fyrsta til öðru sæti deildarinnar með 15 stig eftir 9 leiki ásamt ásamt meisturum síðasta árs, Alpla Hard . Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Elber kom fram hefndum

GIOVANE Elber, framherji franska liðsins Lyon, var ekki vinsælasti maðurinn á ólympíuleikvangnum í München þegar Bæjarar biðu lægi hlut fyrir Lyon í Meistaradeildinni. Elber, sem hrakinn var í burtu frá þýska meistaraliðinu í sumar, kom fram hefndum og skoraði sigurmark leiksins framhjá fyrrum samherja sínum til margra ára, Oliver Kahn. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 64 orð

Fimm mörk frá Ólafi

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 5 mörk, þar af tvö úr vítakasti, fyrir Ciudad Real þegar liðið sigraði Bidasoa 22:14 í spænsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Góð staða Liverpool og Newcastle

NEWCASTLE og Liverpool standa ágætlega að vígi eftir góð úrslit á útivöllum í 2. umferð UEFA-bikarsins í knattspyrnu í gærkvöld en Manchester City á fyrir höndum erfiða ferð til Póllands. Newcastle vann Basel í Sviss, 3:2, og Liverpool gerði jafntefli við Steaua í Rúmeníu, 1:1. Manchester City varð hins vegar að sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Groclin frá Póllandi, 1:1. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

* GÚSTAF Adolf Björnsson hefur verið...

* GÚSTAF Adolf Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. deildarliðs Selfyssinga í knattspyrnu. Gústaf tekur við af Kristni Björnssyni sem þjálfað hefur lið Selfoss undanfarin þrjú og hálft ár. Gústaf þjálfaði lið Hattar á Egilstöðum í 3. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 64 orð

Gömlu Víkingarnir réðu ekki við Valsstrákana

PÁLL Björgvinsson, 52 ára gamall, var markahæstur hjá B-liði Víkings ásamt öðrum fyrrv. landsliðsmanni, Karli Þráinssyni, með 5 mörk þegar það mætti Val í bikarkeppninni í handbolta í gærkvöld. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 385 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ SS-bikarkeppni karla, 16-liða...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ SS-bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: FH - Afturelding 25:26 Víkingur 2 - Valur 24:48 Mörk Víkings-2: Karl Þráinsson 5, Páll Björgvinsson 5, Sigurður Ragnarsson 4, Steinar Birgisson 3, Árni Friðleifsson 3, Guðmundur... Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 112 orð

Hátíð í Egilshöll - allar stúlkur í fótbolta

ALLAR í fótbolta er heiti hátíðar sem Knattspyrnuráð Reykjavíkur gengst fyrir í Egilshöll á laugardaginn. Markmiðið er að stuðla að aukinni þátttöku stelpna í knattspyrnu og er vonast til að þær fjölmenni í Egilshöll á laugardaginn milli kl. 13 og 18. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Heiðar Helguson er allur að hressast

"ÉG er bara á undan áætlun og ég get vel ímyndað mér að ég geti verið byrjaður að spila eftir fjórar vikur. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 178 orð

Heldur tryggð við Barthez

JACQUES Santini, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi í gær landsliðshópinn sinn sem leikur gegn Þjóðverjum í vináttuleik í Þýskalandi 15. nóvember. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 15 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Höllin Akureyri: Þór Ak. - ÍG 19.15 BLAK 1. deild kvenna: Nesk.: Þróttur N. - Þróttur R. 20. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

* JALIESKY Garcia , landsliðsmaður í...

* JALIESKY Garcia , landsliðsmaður í handknattleik, skoraði 4 mörk í gærkvöld þegar lið hans, Göppingen , vann Wetzlar á útivelli, 29:28, í þýsku bikarkeppninni. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 118 orð

Kluivert fær eitt tækifæri enn hjá Barcelona

HOLLENDINGURINN Patrick Kluivert þarf að sanna sig á næstu tveimur mánuðum hjá Barcelona, að öðrum kosti verður hann seldur og þá að öllum líkindum til Englands. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Lárus Orri frá keppni þar til í lok janúar

LÁRUS Orri Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem er á mála hjá enska 1. deildarliðinu WBA, gerir sér vonir um að geta verið kominn á ferð með liði sínu í lok janúar. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 198 orð

Manaskov ekki með Vardar gegn Haukum

PEPE Manaskov, þekktasti handknattleiksmaður Makedóníu, verður ekki með í för hjá Vardar Skopje sem mætir Haukum í Meistaradeild Evrópu á Ásvöllum á sunnudagskvöldið. Að auki eru fjórir leikmenn liðsins meiddir. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 130 orð

Patrekur byrjaður að æfa

"ÉG ER byrjaður að hlaupa og hjóla og ég verð vonandi orðinn klár í slaginn eftir tvær vikur en ég mun samt ekki taka neina áhættu með að byrja of snemma," sagði Patrekur Jóhannesson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Bidasoa, við... Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

"Verðum að leika af þolinmæði"

"MÉR líst bara nokkuð vel á leikinn en við gerum okkur grein fyrir að þetta verður erfitt enda er þetta hörkulið sem við mætum," segir Árni Jakob Stefánsson, þjálfari HK, sem mætir sænska liðinu Drott í fyrri leik liðanna í þriðju umferð Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik í Halmstad í Svíþjóð á morgun. Síðari leikurinn verður síðan í Kópavogi eftir viku. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 223 orð

Róbert með fjögur mörk fyrir Århus GF

RÓBERT Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði fjögur mörk þegar lið hans Århus GF tapaði, 26:25, á heimvelli fyrir TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld, en lið Ringsted kom upp í deildina í vor. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 113 orð

Sigurliðið í EM getur fengið 1,7 milljarða króna

SIGURLIÐIÐ í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu, sem fram fer í Portúgal næsta sumar, getur fengið 1,7 milljarða króna í verðlaunafé frá UEFA en veruleg hækkun verður á verðlaunafé í keppninni. Meira
7. nóvember 2003 | Íþróttir | 189 orð

Völler kallar á Nowotny

JENS Nowotny, miðvörðurinn sterki hjá Bayer Leverkusen, er á ný kominn í landsliðshóp Þýskalands í knattspyrnu - eftir nítján mánuða fjarveru vegna meiðsla. Hann gat ekki leikið með þýska liðinu á HM í fyrra, þar sem hann fór í tvær skurðaðgerðir á hné. Rudi Völler, landsliðsþjálfari Þjóðverja, hefur valið leikmannahóp sinn sem mætir Frökkum í vináttulandsleik í Gelsenkirchen laugardaginn 15. nóvember. Meira

Úr verinu

7. nóvember 2003 | Úr verinu | 210 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 86 34 77...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 86 34 77 1,768 135,584 Gellur 646 646 646 9 5,814 Grálúða 71 71 71 5 355 Gullkarfi 72 7 66 4,868 319,885 Hlýri 233 166 220 2,372 520,873 Hvítaskata 6 6 6 178 1,068 Keila 73 10 41 1,625 65,842 Langa 86 6 67 2,911 195,191... Meira
7. nóvember 2003 | Úr verinu | 549 orð | 1 mynd

Störfum til sjós mun fækka

HELGI Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands, telur ljóst að störfum á sjó muni frekar fækka en fjölga í framtíðinni. Þetta kom fram í setningarræðu hans á vélstjóraþingi sem hófst í gær. Meira
7. nóvember 2003 | Úr verinu | 369 orð

Þorskurinn þjáist ekki af hungri

BJÖRN Ævarr Steinarsson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnuninni, segir misskilning að kynþroskahlutfall fjögurra ára þorsks í togararalli stofnunarinnar sl. vor hafi mælst 53%, líkt og haldið var fram í Morgunblaðinu í gær. Meira

Fólkið

7. nóvember 2003 | Fólkið | 12 orð | 1 mynd

.

... að Abraham Lincoln karlinn myndi fá sína árlegu hreinsun í... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 20 orð | 1 mynd

.

... að Karl Bretaprins myndi verða svo hlaðinn blómum sem raun bar vitni, þegar hann heimsótti Bhaonta-þorpið, nærri Jaipur á... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 23 orð | 1 mynd

.

... að spænski hjartaknúsarinn Julio Iglesias myndi taka upp á því að klappa saman höndum á blaðamannafundi vegna nýjustu plötu kappans, Divorcio ( Skilnaður... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 19 orð | 1 mynd

.

... að Eiður Smári myndi grípa tækifærið og skora eitt marka Chelsea í sigri liðsins á Lazio í... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 26 orð | 1 mynd

.

... að spænski krónprinsinn, Felipe, myndi tilkynna trúlofun sína og sjónvarpskonunnar Letizia Ortiz. Hann bað "formlega" um hönd hennar í gær og brúðkaupið verður næsta... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 15 orð | 1 mynd

.

... að söngkonan Pink yrði svona skrambi hress á kynningu nýju plötunnar sinnar, Try This... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 46 orð | 2 myndir

11 er rokkstaður og þar er...

11 er rokkstaður og þar er líka hægt að fara í fótboltaspil á efri hæðinni. Sumir hafa reynt að dansa um leið og þeir spila, með misjöfnum árangri. Á neðri hæðinni er líka leikur í gangi. Þar bíða leikmenn á bekknum. Allir í sama svarta... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 437 orð | 4 myndir

Að kunna gott að meta

Pravda: Var boðin í samkvæmi á Pravda á föstudagkvöldið síðasta. Þar var hljómsveit að spila djassaða tóna og boðið upp á fínustu léttar veitingar, snarl og drykki. Hef aldrei komið á staðinn áður (í gervi Pravda) en leist bara vel á. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 898 orð | 4 myndir

allt sem hefur upphaf hlýtur endi

Undir spennuþrungin lok Matrix endurhlaðin, nálgast Neo (Keanu Reeves) svarið við sannleiksleitinni sem hófst í fyrsta hluta myndbálksins. Átökin skilja við hann þorrinn að kröftum í einskismannslandinu á mörkum Sýndarheimsins og veraldar vélanna. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 15 orð | 1 mynd

Alma Rut , 24 ára Sími:...

Alma Rut , 24 ára Sími: 900-2006 SMS: 1918 Idol 6 Lag: River Deep Mountain High (Celine... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 15 orð | 1 mynd

Ardís Ólöf, 21 árs Sími: 900-2005...

Ardís Ólöf, 21 árs Sími: 900-2005 SMS: 1918 Idol 5 Lag: End of the world (Cilla... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 19 orð | 1 mynd

Arndís Ósk, 19 ára Sími: 900-2008...

Arndís Ósk, 19 ára Sími: 900-2008 SMS: 1918 Idol 8 Lag: Everything I Do, I Do It For You (Bryan... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 185 orð

Birgir Már og Árni: "Hljómsveitin var...

Birgir Már og Árni: "Hljómsveitin var stofnuð fyrir tæpu ári. Ástæða þess var að við vorum orðnir leiðir á þeirri stöðnun sem hafði átt sér stað í tónlist síðustu ár. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 125 orð | 5 myndir

Bræður koma við sögu

Adaptation ('02) Nicholas Cage fer á kostum í hlutverki tvíbura. Annar er frægur handritahöfundur sem þjáist af ritstíflu. Orðaflaumurinn streymir frá hinum - sem að flestra áliti er einskis nýtur ruglukollur. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 275 orð | 3 myndir

Dagsformið skiptir miklu

Svitinn mun boga af stæltum líkömum í Smáralind annað kvöld, þegar Íslandsmótið í Galaxy Fitness fer þar fram. Keppnin verður í beinni útsendingu á Sýn. Konur eru sífellt að verða öflugri í þessari erfiðu íþrótt, sem reynir á þrek, snerpu og styrk. Þrjár þeirra gáfu sér tíma frá stífum undirbúningi til að svara örfáum spurningum. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 73 orð

Einar Björgvin Sigurbergsson, umboðsmaður og lögfræðilegur...

Einar Björgvin Sigurbergsson, umboðsmaður og lögfræðilegur ráðgjafi: "Fyrstu kynni mín af D.D.A-Dolph-in-Institute voru þegar hljómsveitin gaf mér fyrsta disk sinn í jólagjöf. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 20 orð | 1 mynd

Einar Valur , 24 ára Sími:...

Einar Valur , 24 ára Sími: 900-2001 SMS: 1918 Idol 1 Lag: I Guess That's Why They Call It the Blues (Elton... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 713 orð | 1 mynd

Endirinn endalausi

"Það er engin leið að hætta," raulaði Valgeir Guðjónsson í popplagi í G-dúr sem engin leið er að hætta að raula þótt laginu sé í rauninni lokið; það er auðvitað aðeins til marks um hversu gott lagið er. Hins vegar er einhver mesta kúnstin í öllum listum, og reyndar lífinu líka, að vita hvenær á að hætta - og hvernig. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 313 orð | 1 mynd

Engin ein leyniuppskrift

- Í rauninni var ég að hrista hópinn saman, slá úr þeim slenið, segir Agnar Jón Egilsson, sem hefur annast framkomuþjálfun fyrir þátttakendur í Stjörnuleit. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 249 orð | 1 mynd

Fegurð og samræmi glímunnar

Fegurð er samræmi og samræmi er í íslenskri glímu. Helgi Kjartansson, starfsmaður Glímusambands Íslands, sat fyrir svörum um þessa alíslensku íþrótt. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 52 orð | 1 mynd

Forsíða

Forsíðumyndin, eftir Ásdísi Ásgeirsdóttur, er af Englendingunum Jonathan Twigger og PJ Whitworth. Jonathan er hér við störf sem vefhönnuður hjá Skólavefnum ehf., sem rekur skolavefur.is. PJ vinnur á veitingahúsinu Kaffi Kúltúr í Alþjóðahúsinu. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 156 orð | 1 mynd

FRUMSÝNT

Samleikur Roberts Duvalls og Michaels Caines fær hjarta kvikmyndaunnenda til að slá hraðar. Þeir eru goðsagnir í lifanda lífi. Tveir konfektmolar í kassa kvikmyndanna. Sem gömluðum sérvitringum, grófum á ytra borðinu, ganga af þeim hrikalegar tröllasögur. Þeir eiga að vera fyrrum leigumorðingjar mafíunnar, bankaræningjar og stríðsglæpamenn á sínum yngri árum. En smám saman komast þeir í uppáhald hjá ungum dreng. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 12 orð | 1 mynd

Gunnhildur, 23 ára Sími: 900-2003 SMS:...

Gunnhildur, 23 ára Sími: 900-2003 SMS: 1918 Idol 3 Lag: Proud Mary (Creedence... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 162 orð

*http://www.

*http://www.annall.is/arni "Á laugardaginn var sat ég málstofu um guðræknisbækur Jóhanns Gerhards. Þar flutti Einar Sigurbjörnsson afar fróðlegt erindi. Hann benti meðal annars á hvernig greina má aðgreininguna milli lögmáls og fagnaðarerindis í 12. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 193 orð

Hvað segja leikararnir um hlutverk sín?

Hvað segja leikararnir um hlutverk sín? Keanu Reeves: "Neo verður að halda áfram leitinni uns lokamarkmiðinu er náð. Hvert sem hún ber hann, hvað sem hún kostar. Því þykir mér vænt um Neo. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 128 orð | 1 mynd

Jaðarleysi og hraði myrkurs

Þeir félagar Birgir Már Daníelsson og Árni Ólafsson, í hljómsveitinni D.D.A-Dolph-in-Institute, eru langt á undan sinni samtíð að sögn einkagagnrýnanda sveitarinnar, Lárusar Þorvaldssonar. Í eigu hljómsveitarinnar er eitt af örfáum þeremín-hljóðfærum landsins og ljær það tónum hennar afar sérstakan blæ. Við fengum lögfræðing sveitarinnar, hljómsveitarmeðlimi og fyrrnefndan Lárus einkagagnrýnanda til að segja nokkur orð um D.D.A-Dolph-in-Institute. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 227 orð

Keðjusagan

Nóttin var dimm og vindasöm. Rögnvaldur læknir var því engan veginn viss um að þetta hefði verið skothvellur sem hann heyrði þegar hann gekk upp heimreiðina að reisulegu einbýlishúsi í Mávanesi. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 79 orð

Lárus Þorvaldsson, einkagagnrýnandi D.

Lárus Þorvaldsson, einkagagnrýnandi D.D.A-Dolph-in-Institute: "Ég hef trú á að D.D.A-Dolph-in-Institute muni marka þáttaskil í sögu vestrænnar tónlistar. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 375 orð | 1 mynd

List Íslands

Steinunn Ýr Einarsdóttir, Guðríður Svava Óskarsdóttir og Sigurbjörg Sæmundsdóttir skipa ljóðafélagið Aginíu en þær koma fram á Ljóðamixtúru á Unglist í Tjarnarbíói kl. 20 á þriðjudaginn. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 447 orð | 1 mynd

Lífið í Bologna

Það stytti upp í nótt. Þar sem ég gekk í morgun með börnin í átt að kaupstefnusvæðinu komum við að myndarlegum polli á miðri gangstétt. Þá rifjaðist upp fyrir mér hvað pollar skipa háan sess í landslagi æsku minnar. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 19 orð | 1 mynd

Oddur Carl , 25 ára Sími:...

Oddur Carl , 25 ára Sími: 900-2002 SMS: 1918 Idol 2 Lag: Don't Let The Sun Go Down On Me (Elton... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 17 orð | 1 mynd

Rannveig , 20 ára Sími: 900-2004...

Rannveig , 20 ára Sími: 900-2004 SMS: 1918 Idol 4 Lag: You Don't Know Me (Úr My Best Friend's... Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 152 orð

Robert Duvall Robert Duvall hefur verið...

Robert Duvall Robert Duvall hefur verið í fremstu röð bandarískra leikara frá því í klassíkinni To Kill A Mockingbird ('61). Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 253 orð | 1 mynd

Sameinaðir og framsæknir

Næsta mánudag verður haldið sérstakt Framsækniskvöld Unglistar í Tjarnarbíói kl. 20. Kvöldið er á vegum félagsskaparins SPECAP, eða SLÁTUR, sem stendur fyrir Samtök listrænt ágengra tónlistarmanna umhverfis Reykjavík. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 588 orð | 1 mynd

Spilari sem spilar allt

Eftir því sem dreifingu á kvikmyndum vex fiskur um hrygg verður sú krafa háværari að DVD-spilarar geti spilað allar gerðir af hreyfimyndaskrám. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 517 orð | 1 mynd

STEINN ÁRMANN

Elvis Presley bíður í röðinni á Aktu taktu. Raunar er Elvis íslenskur. Þessi a.m.k.. Hann heitir Steinn Ármann og fer með hlutverk Elvis-eftirhermu í leikritinu Eldað með Elvis eftir Lee Hall, sem frumsýnt verður í Loftkastalanum 30. desember. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 68 orð

Stjörnuleit í kvöld

Sjö ungir Íslendingar munu spreyta sig í Idol-Stjörnuleit í kvöld klukkan 20.30 á Stöð2. Til að kjósa geturðu hringt í númer uppáhalds keppanda þíns eða sent SMS með númeri hans á 1918. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 418 orð | 3 myndir

Tískusýning án takmarkana

Tískusýningar eru ekki margar á ári hverju á Íslandi en í dagskrá Unglistar er ein slík. Sýningin er haldin á morgun, laugardagskvöld, kl. 20 í Tjarnarbíói. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 129 orð

Tölvuleikir og teiknimyndir Matrix-myndunum er gjarnan...

Tölvuleikir og teiknimyndir Matrix- myndunum er gjarnan líkt við tölvuleiki og teiknimyndir enda skyldleikinn augljós. Hröð taka og klippingar, efni, persónur og umhverfi. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 104 orð | 2 myndir

U2 Go Home - Live From Slane Castle

Með helstu tónleikum í langri og ævintýraríkri sögu írsku rokksveitarinnar U2 eru tónleikar hljómsveitarinnar við Slane-kastala í Boyne-dal um 30 kílómetra frá Dyflinni haustið 2001 á Elevation-tónleikaferðinni. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 183 orð

Ung og ókeypis

Listahátíð ungs fólks, Unglist, hefur göngu sína í Tjarnarbíói í dag kl. 19.30 með setningarathöfn. Þar verður myndlistarmaraþoni hleypt af stokkunum, götuleikhúsið verður á staðnum og ýmsar hljómsveitir stíga á svið. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 285 orð | 1 mynd

Úr heita djasspottinum

Ómar Guðjónsson gítarleikari fór nýverið með félögum sínum í risastóran sumarbústað við Apavatn. Þar slöppuðu vinirnir af, borðuðu góðan mat, lágu í heita pottinum og tóku upp þrettán lög sem prýða geislaplötuna Varma land; sem Ómar sendi frá sér í dag. Hann segir að afslappaða andrúmsloftið úr bústaðnum og heita djasspottinum hafi skilað sér vel á plötuna. Meira
7. nóvember 2003 | Fólkið | 589 orð | 6 myndir

Útgáfan - BÆKUR - GEISLAPLÖTUR - TÖLVULEIKIR

Bækur Jonathan Lethem - The Fortress of Solitude Margir telja Jonathan Lethem einn efnilegasta og besta rithöfund Bandaríkjanna um þessar mundir og byggja það mat sitt á The Fortress of Solitude sem kom út í september síðastliðnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.