Greinar laugardaginn 29. nóvember 2003

Forsíða

29. nóvember 2003 | Forsíða | 49 orð | 1 mynd

Hillary Clinton í Bagdad

HILLARY Clinton, öldungadeildarþingmaður og fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, heimsótti Bagdad, höfuðborg Íraks, í gær, degi eftir að George W. Bush Bandaríkjaforseti kom þangað í óvænta skyndiheimsókn. Clinton hitti m.a. Meira
29. nóvember 2003 | Forsíða | 164 orð | 1 mynd

Kaupaukarnir verði greiddir til baka

GÖRAN Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að stjórnendur tryggingafélagsins Skandia eigi að greiða til baka risavaxna kaupauka sem þeir hafa fengið greidda. Meira
29. nóvember 2003 | Forsíða | 77 orð

Sátt um varnarmál

BRETAR, Frakkar og Þjóðverjar hafa náð samkomulagi um áætlanir er miða að því að styrkja varnarmálasamstarfið innan Evrópusambandsins. Kynntu þeir hugmyndir sínar á utanríkisráðherrafundi ESB-ríkja í Napólí á Ítalíu í gær. Meira
29. nóvember 2003 | Forsíða | 286 orð | 1 mynd

Segja friðarsamkomulag úr sögunni

LÝÐRÆÐISLEGI sambandsflokkurinn (DUP), flokkur harðlínumannsins Ians Paisleys, vann mikinn sigur í kosningum til heimastjórnarþingsins á Norður-Írlandi sem fram fóru á miðvikudag. Meira
29. nóvember 2003 | Forsíða | 341 orð

Tryggingafélögin elta hvert annað í lækkun

TRYGGINGAFÉLÖGIN ætla öll að lækka lögboðnar ökutækjatryggingar um allt að 10% frá og með næstu áramótum. Að auki hafa öll félögin tekið upp endurgreiðslur til tjónlausra viðskiptavina. Meira
29. nóvember 2003 | Forsíða | 136 orð

Ölóðir elgir

SÆNSK yfirvöld vara menn nú við drukknum elgjum sem geti verið árásargjarnir og leggi jafnvel til atlögu gegn mannfólki, segir á vefsíðu norska blaðsins Aftenposten . Meira

Baksíða

29. nóvember 2003 | Baksíða | 579 orð | 4 myndir

Á alls ekki að hrúga á diskana

Sex ferðir lágmark ef borða á af jólahlaðborði og fara eftir kúnstarinnar reglum. Marentza Poulsen segir að ferðirnar á hlaðborðið eigi helst að vera á annan tug. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 88 orð | 1 mynd

Bindindisdagur neytenda

Dagurinn í gær var enginn annar en "Buy nothing day" upp á ensku eða Bindindisdagur neytenda. Það eru samtök sem kalla sig Adbusters Media Foundation sem standa fyrir degi þessum og hafa gert síðustu ár. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 295 orð | 1 mynd

Eins og lögreglustjóri í litlu þorpi

Þegar jólaösin hefst í Kringlunni er eins gott fyrir Magnús Pálsson öryggisstjóra að vera í góðu formi því hann gengur þá allt að átta til tíu kílómetra á dag. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 325 orð | 1 mynd

Elskendur í vímu

Tilfinningarnar sem heltaka ástfangið fólk eru áþekkar vímu eiturlyfjaneytenda. Þetta kemur fram í breskri læknarannsókn. Dr. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 425 orð

Jólaferðir fyrir fjölskyldur Boðið verður upp...

Jólaferðir fyrir fjölskyldur Boðið verður upp á fjölskylduvænar jólaferðir á Suðurlandi á aðventunni. Guðmundur Tyrfingsson ehf. í samvinnu við Skógrækt ríkisins og Sólheima stendur fyrir jólaferðunum fyrir hópa og fyrirtæki. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 54 orð | 1 mynd

Jólaljósin sett upp við Barnaspítala Hringsins

NÚ er aðventan á næsta leiti og ekki seinna vænna að setja upp jólaljósin líkt og gert var við Barnaspítala Hringsins í gær. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 206 orð | 1 mynd

Kertin í kransinum

AÐVENTUKRANSAR eru líklega tilbúnir á mörgum heimilum núna, enda á samkvæmt hefðinni að kveikja á fyrsta kertinu á morgun, fyrsta sunnudegi í aðventu. Aðventukransar eru af öllum stærðum og gerðum, litum og efnum. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 384 orð | 1 mynd

KGB sendi ávaxtasafa Borís Spasskís til rannsókna í Moskvu

ÞEGAR Borís Spasskí og Bobby Fischer leiddu saman hesta sína í heimsmeistaraeinvíginu í skák í Reykjavík var tortryggnin slík að sovéska leyniþjónustan, KGB, lét senda sýnishorn af ávaxtasafa, sem Íslendingar höfðu látið heimsmeistarann hafa, til Moskvu... Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 283 orð

Landspítalinn fær ekki aukin fjárframlög

EINAR Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar, segir það ekki standa til við þriðju umræðu á Alþingi um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2004 að hækka framlög ríkisins til Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH). "Þetta er ásetningur okkar í dag. Menn þurfa að laga sig að þeim veruleika, í þessari stofnun eins og öðrum," segir Einar og telur að spítalinn verði að forgangsraða verkefnum og takmarka, annars stefni fjárheimildir í "hið óendanlega", segir Einar Oddur. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 95 orð | 1 mynd

Logi á leið til Lemgo

LOGI Geirsson, handknattleiksmaður úr FH, gengur til liðs við þýska meistaraliðið Lemgo á næsta tímabili. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 810 orð | 3 myndir

Röddin tæki til áhrifa

Þegar kannað var hvernig raddir leiðtoga virka á kjósendur kom í ljós að Halldór Ásgrímsson og Steingrímur Sigfússon þykja hafa mestan sannfæringarkraftinn í röddinni. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 813 orð | 4 myndir

Saltfiskur hjá Barlómum

Þeir spila körfubolta, syngja saman af og til og hafa gaman af því að borða. Jóhanna Ingvarsdóttir fór í saltfiskveislu hjá Barlómunum. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 73 orð | 1 mynd

Samið í sumarbústað Sibeliusar

SKISSUR að tónverkinu Fróni, sem Sinfóníuhljómsveit Íslands mun leika á fimm tónleikum í Þýskalandi í byrjun desember, gerði höfundurinn, Áskell Másson, í sumarbústað finnska tónskáldsins Jeans Sibeliusar í bænum Loviisa í Finnlandi í fyrra. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 138 orð | 2 myndir

Sólin varð blá

NÝJU byggðarmerki Súðavíkurhrepps hefur verið breytt vegna athugasemda frá Einkaleyfastofu. Gerð var athugasemd við lögun merkisins og litanotkun, en ekki mátti nota gulan lit á sólina á merkinu. Meira
29. nóvember 2003 | Baksíða | 649 orð | 3 myndir

Túnis í skammdeginu

Sigmar B. Hauksson, verkefnastjóri og formaður Skotveiðifélags Íslands, er nýlega kominn frá Túnis. Meira

Fréttir

29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

200 þúsund tonn í bræðslu það sem af er ári

Börkur NK kom til hafnar í Neskaupstað í fyrrakvöld með um 1.100 tonn af kolmunna. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 21 orð

Aðalfundur Hverfafélags Samfylkingarinnar í Breiðholti verður...

Aðalfundur Hverfafélags Samfylkingarinnar í Breiðholti verður á morgun, sunnudaginn 30. nóvember kl. 16, í félags- og þjónustumiðstöðinni Árskógum 4, 2.... Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Að sofna ... í nefnd

Síðustu vikurnar hafa verið líflegar á Alþingi, a.m.k. út frá sjónarhóli þingfréttaritara. Utandagskrárumræður hafa verið tíðar og hafa þar fallið stór orð. Meira
29. nóvember 2003 | Miðopna | 1059 orð

Af hverju Íran?

Opinber heimsókn Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra til Írans í tengslum við ferð fjölmennrar íslenskrar viðskiptasendinefndar hefst á morgun, sunnudag. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Af skemmtiljóðum

Ragnar Ingi Aðalsteinsson vill hafa landann hýran í framan og gaf því út Austfirsk skemmtiljóð. Bókin ætti að verða flestum til ómældrar heilsubótar. Nokkrir Stefánar koma við sögu. Meira
29. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 145 orð | 1 mynd

Akademían ættleiðir bækur

Vesturbær | Reykjavíkurakademían hefur tekið við rekstri og umsjón Bókasafns Dagsbrúnar, en samningur þess efnis var undirritaður nýlega milli Eflingar - stéttarfélags og Reykjavíkurakademíunnar, félags sjálfstætt starfandi fræðimanna. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 350 orð

Allt að tvöföldun grunnlífeyris

Hinn 25. mars í vor sendi heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið frá sér fréttatilkynningu þar sem greint var frá samkomulagi milli heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og formanns Öryrkjabandalagsins. Meira
29. nóvember 2003 | Suðurnes | 315 orð | 1 mynd

Andvirðinu varið til atvinnuuppbyggingar

Suðurnes | Þingmenn Samfylkingarinnar sem skipa fyrsta minnihluta í fjárlaganefnd Alþingis hafa lagt til að fjármálaráðherra verði heimilað að selja liðlega 15% hlut ríkissjóðs í Hitaveitu Suðurnesja hf. Meira
29. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 254 orð

Aukin framlög til nýframkvæmda

Seltjarnarnes | Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2004 gerir ráð fyrir að heildartekjur bæjarsjóðs og stofnana hans verði um 1.308 millj. kr., en rekstrargjöld án fjárfestinga 1.154 millj. kr. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Áskilur sér rétt til málsóknar

SIGURÐUR Björnsson krabbameinslæknir hefur náð samkomulagi við Landspítala - háskólasjúkrahús (LSH) og hefur tekið við störfum yfirlæknis lyflækninga krabbameina að nýju. Sigurður segir þetta ekki þýða að hann sé hættur við málsókn. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Átti hreinlega erfitt með að hætta

ÍSLENDINGAR á Ólympíuleikum er bók sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur gefið út og ritar Gísli Halldórsson, heiðurforseti Íþrótta- og Ólympíusambandsins, verkið sem kom út í gær. Meira
29. nóvember 2003 | Suðurnes | 79 orð

Betri bær | Góð aðsókn hefur...

Betri bær | Góð aðsókn hefur verið að hönnunarsýningunni Betri bæ sem er í göngugötunni í Kjarna við Hafnargötu í Keflavík, samkvæmt upplýsingum Rannveigar L. Garðarsdóttur á Upplýsingamiðstöð Reykjaness. Sýningin verður tekin niður eftir helgina. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Betri þjónusta við viðskiptalífið

GÓLFIN í nýju sendiráði Íslands á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn eru maðkétin og óslétt. Það er svo lágt til lofts að hávaxið fólk þarf stöðugt að vera á varðbergi. Meira
29. nóvember 2003 | Suðurnes | 133 orð | 1 mynd

Borðuðu 3.000 ávexti og matjurtir

Grindavík | Orkuátak hjá nemendum á yngsta stigi Grunnskóla Grindavíkur var áberandi í leik og starfi þeirra nú á haustmánuðum. Orkuátakinu lauk með skrúðgöngu frá skólanum að íþróttasvæðinu þar sem þau mynduðu orðið orka á æfingasvæði knattspyrnumanna. Meira
29. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 152 orð

Bresk arnaraugu

Mikil leynd var yfir ferð George W. Bush Bandaríkjaforseta til Bagdadborgar á fimmtudag. Lent var að kvöldi og siglingaljós flugvélarinnar voru slökkt auk þess sem tjöld voru dregin fyrir gluggana til að koma í veg fyrir aðhryðjuverkamenn sæju vélina. Meira
29. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 177 orð

Breskir íhaldsmenn í sókn

BRESKI Íhaldsflokkurinn er nú sá flokkur landsins sem mests fylgis nýtur, ef marka má skoðanakönnun er birt var í gær. Meira
29. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Bush sagður hafa eflt baráttuþrek herliðsins

ÓVÆNT ferð Georges W. Bush Bandaríkjaforseta til Bagdad á fimmtudag var í sumum fjölmiðlum lýst sem lið í baráttunni fyrir forsetakosningarnar haustið 2004. Meira
29. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 132 orð | 1 mynd

Dagur íslenskrar tungu

Hveragerði | Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur hjá miðstigsnemendum, en aðeins of seint. Þar sem 16. nóvember var á sunnudegi í ár, færðist dagskráin til um nokkra daga. Dagur íslenskrar tungu hefur mikið gildi fyrir nemendur í 7. Meira
29. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 84 orð | 1 mynd

Dagvistun fyrir aldraða

Seltjarnarnes | Líkur eru á því að samkomulag náist við heilbrigðisráðuneyti um starfrækslu dagvistunar fyrir aldraða á Seltjarnarnesi. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Danir vildu ekki kryddlegið lambakjöt

DANSKA fyrirtækið Gullfoss, sem flytur inn íslenskt lambakjöt og selur í Danmörku fyrir eiganda sinn, Sláturfélag Suðurlands (SS), hefur lokað vinnslustöð í Videbæk á Jótlandi og mun opna í staðinn söluskrifstofu í Herning. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 1085 orð | 2 myndir

Ekki hafa borist upplýsingar um frekari uppsagnir

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að utanríkisráðuneytinu hefði ekki borist neinar tilkynningar um frekari uppsagnir starfsmanna varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Endurbætur | Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis hefur...

Endurbætur | Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis hefur lagt til að húsafriðunarnefnd fái aukafjárveitingu til að úthluta 5 milljónum til endurbóta á húsinu Skjaldborg á Patreksfirði. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

Engin tengsl við viðræður um varnarsamninginn

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði aðspurður í umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær, um uppsagnir hjá Varnarliðinu, að engin tengsl væru milli þessara uppsagna og viðræðna íslenskra og bandarískra stjórnvalda um varnarsamninginn. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Fá ekki upplýsingar um hælisleitendur

ÞAR sem Danir hafa ekki staðfest svonefnda Dyflinar II reglugerð geta Íslendingar og Norðmenn ekki beðið um upplýsingar um hvort hælisleitendum og flóttamönnum hafi verið neitað um hæli eða dvalarleyfi. Meira
29. nóvember 2003 | Suðurnes | 574 orð | 1 mynd

Fegrun umhverfisins smitar út frá sér

Reykjanesbær | "Stærsta verkefnið okkar hingað til er útgáfa gjafakorta sem gilda í allflestum fyrirtækjum og verslunum í Reykjanesbæ," sagði Rúnar Ingi Hannah, forsvarsmaður samtakanna Betri bær, í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fengu 4 tonna hrefnu

SKIPVERJAR á netabátnum Katrínu RE 375, sem er 20 tonna plastbátur, fengu heldur betur óvæntan afla í þorskanetin hjá sér í gær er þeir voru að vitja um þau úti á Faxaflóa. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Fingraför sett í vegabréfsáritanir

Á FUNDI ráðherra í samsettri nefnd um málefni Schengen var tillaga framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að setja á fót Evrópska landamærastofnun samþykkt í meginatriðum. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fjórir bílar lentu í óhappi Alls...

Fjórir bílar lentu í óhappi Alls lentu fjórir bílar í óhappi á mótum Hafnarfjarðarvegar og Nýbýlavegar í fyrradag í hálku en mishermt er í frétt blaðsins í gær að þrír bílanna hafi lent saman. Meira
29. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 553 orð | 1 mynd

Flestar fuglategundir hafa sést á Suðausturlandi

HVERGI á Íslandi hafa sést fleiri fuglategundir en á Suðausturlandi og nú hefur undirbúningshópur um stofnun Fuglaathugunarstöðvar lagt fram tillögur til umhverfisnefndar Alþingis um stofnun slíkrar stöðvar á Höfn í Hornafirði. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Framkoma sem er ríkisstjórninni til vansa

AÐALFUNDUR BSRB hvetur ríkisstjórnina til að standa við samkomulag sem gert var við Öyrkjabandalag Íslands um hækkun á grunnlífeyri öryrkja og breytingar á kerfi örorkulífeyris. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

Fundað var með fjölmörgum aðilum

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra segir að víðtækt samráð hafi verið haft við hagsmunaaðila við undirbúning tillagna ríkisstjórnarinnar um að koma á 90% húsnæðislánum. Tilkynnt var í gær að slík lán verði veitt innan vébanda Íbúðalánasjóðs. Meira
29. nóvember 2003 | Miðopna | 612 orð

Fyrirheit um niðurrif Austurbæjarbíós?

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur 6. nóvember sl. spurði ég forystumenn R-listans um samskipti þeirra við ÁHÁ verktaka, sem hyggjast rífa Austurbæjarbíó og reisa fjölbýlishús á rústum þess. Meira
29. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 283 orð | 1 mynd

Gamlir jólasveinar á móti nýjum

NEMENDUR Myndlistaskólans á Akureyri hafa hug á að lífga upp á miðbæjarlífið nú á komandi aðventu og verður fyrsta uppákoman á þeirra vegum í dag, laugardag, um kl. 16 eða strax og kveikt hefur verið á ljósum jólatrésins á Ráðhústorgi. Meira
29. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 89 orð | 1 mynd

Gengu í hús og söfnuðu fyrir munaðarlaus börn í Úganda

Bolungarvík | Árlega sendir Hjálparstarf kirkjunnar söfnunarbauka inn á hvert heimili í landinu. Í ár er með þessu móti leitað eftir fjárstuðningi við hjálparstarf það sem kirkjan vinnur að í Úganda. Þessir fjórir ungu Bolvíkingar létu verkin tala. Meira
29. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 300 orð | 1 mynd

Hafliði Ketilsson arfleiddi stofnunina að 38,4 milljónum

Selfoss | Heilbrigðisstofnuninni á Selfossi barst tilkynning um það í lok sumars að Hafliði Ketilsson hefði ánafnað stofnuninni öllum eigum sínum, samtals að verðmæti 38.4 milljónir. Meira
29. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 37 orð

Handverksmarkaður verður í Tryggvaskála , Selfossi...

Handverksmarkaður verður í Tryggvaskála , Selfossi í dag, laugardaginn 29. nóvember, kl. 13-19. Til sölu eru handunnar vörur, t.d. prjónavörur, trévörur renndar og útskornar, leirvörur, skartgripir, ilmkerti o.fl. Meira
29. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 122 orð | 1 mynd

Há tré úr Skorradal

Skorradalur | Starfsmenn Skógræktar ríkisins í Skorradal eru að afgreiða jólatré sem prýða garða og torg á þéttbýlisstöðum Suðvesturlands um jólin. Búið er að afgreiða 140 tré sem eru 3 metrar og hærri. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Hjálmar og Gorbatsjov ræða vetni í Róm

HJÁLMAR Árnason alþingismaður mun kynna hugmyndir um Ísland sem vetnissamfélag á ráðstefnu í Róm í dag en Hjálmar tekur þátt í henni í boði ítölsku ríkisstjórnarinnar og borgarstjórnar Rómar. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Hornsteinn lagður að Náttúrufræðihúsi

PÁLL Skúlason, rektor Háskóla Íslands, leggur í dag hornstein að Náttúrufræðihúsi háskólans, en kennsla mun hefjast í húsinu 7. janúar 2004 og verður það formlega vígt 27. febrúar. Húsið er um 8. Meira
29. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 130 orð | 1 mynd

Hryllingskvöld í Selinu

Seltjarnarnes | Unglingastarf félagsmiðstöðvarinnar Selsins hefur farið vel af stað í haust og margt hefur verið til gamans gert. Þar er opið öll föstudagskvöld og er þá oft bryddað upp á ýmsu eins og t.d. hryllingskvöldi sem var fjölsótt. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hvatningarverðlaun NSÍ

Á HAUSTFAGNAÐI Náttúruverndarsamtaka Íslands í kvöld verða í fyrsta skipti veitt sérstök hvatningarverðlaun samtakanna. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Hægt að senda jólakort á mbl.is

LESENDUM mbl.is er að venju boðið upp á að senda vefjólakort til vina og vandamanna. Geta allir skrifað kveðju og valið ókeypis mynd en boðið er upp á 20 mismunandi myndir. Meira
29. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 98 orð

Íslandsklukkunni hringt | Hátíðardagskrá verður í...

Íslandsklukkunni hringt | Hátíðardagskrá verður í Háskólanum á Akureyri á mánudag, 1. desember, í tilefni fullveldisdagsins. Hún hefst kl. 16 með því að Jón Hjaltason sagnfræðingur fjallar um valdar jólabækur og les úr þeim. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Ísland stórveldi á sviði vetnismála

ÍSLENDINGAR voru á meðal fárra þjóða sem var boðið að vera stofnaðilar samstarfsverkefnis á sviði vetnis í Washington á dögunum. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

JÓEL KRISTINN SIGURÐSSON

JÓEL Kristinn Sigurðsson, afreksmaður í frjálsum íþróttum á gullaldarárunum svonefndu, andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði í gærmorgun, 28. nóvember, 79 ára að aldri. Jóel fæddist 5. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Jólakort Styrks

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, selur nú eins og áður jólakort til ágóða fyrir starfsemi samtakanna. Á kortinu er vetrarmynd eftir Bjarna Jónsson listmálara. Kortin verða m.a. seld á skrifstofu... Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Laufabrauðið skorið út

Húsavík | Að skera út laufabrauð fyrir jólin er siður sem víða er hafður í heiðri, ekki síst á Norðurlandi. Konur í Kvenfélagi Húsavíkur hafa svo lengi sem elstu menn muna skorið út laufabrauð, steikt það og selt til fjáröflunar fyrir félagið. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

Leigja sali háskólans

GERÐUR hefur verið samningur milli Radisson SAS Hótel Sögu og Háskóla Íslands, sem felst í því að hótelið tekur að sér alla sölu- og markaðssetningu á funda- og ráðstefnusölum Háskóla Íslands þann tíma sem þetta húsnæði er ekki nýtt undir kennslu,... Meira
29. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 240 orð

Leyft að auglýsa vín í Noregi?

MIKLAR líkur eru á því að algert bann við áfengisauglýsingum í Noregi verði afnumið, að sögn Per Christiansen, prófessors í lögum við háskólann í Tromsö. Meira
29. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 161 orð

Lionsklúbbar afhentu gjöf

LIONSKLÚBBUR Akureyrar og Lionsklúbburinn Ösp færðu nýlega Hæfingarstöðinni við Skógarlund hljómflutningstæki að gjöf. Meira
29. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 414 orð | 2 myndir

Markmiðið að gera hæfa starfsmenn hæfari

ELLEFU starfsmenn hjá þremur fyrirtækjum á Akureyri, Slippstöðinni, Sandblæstri og málmhúðun og Möl og sandi hafa lokið 100 klukkustunda fjölvirkjanámi. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð

Málþing í Háskóla Íslands í tilefni...

Málþing í Háskóla Íslands í tilefni af Evrópuári fatlaðs fólks Þriðjudaginn 2. desember verður haldið málþing á vegum rektors Háskóla Íslands undir yfirskriftinni Ríki mennskunnar - eitt samfélag fyrir alla. Siðferðileg áhersla 21. aldarinnar. Meira
29. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 204 orð

Meintur lykilmaður í al-Qaeda handtekinn í Hamborg

MEINTUR lykilmaður í hryðjuverkasamtökum Osama bin Ladens, al-Qaeda, var handtekinn í Hamborg í gærmorgun að kröfu ítalskra saksóknara, að því er þýska lögreglan greindi frá. Meira
29. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 93 orð

Miðborgarrölt | Menningarfylgd Birnu ehf.

Miðborgarrölt | Menningarfylgd Birnu ehf. opnaði nýlega heimasíðuna: www.birna.is. Fyrirtækið hefur í nokkurn tíma boðið upp á gönguferðir um miðborg Reykjavíkur og engin ástæða að hætta þeim þótt skammdegið skelli á. Meira
29. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 146 orð

Minnkandi frjósemi

FRJÓSEMI danskra karlmanna á þrítugsaldri er minni en hjá mönnum á sjötugsaldri, að sögn norska blaðsins Aftenposten . Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 897 orð | 1 mynd

Mismunandi túlkun á samkomulaginu við öryrkja

Öryrkjabandalagið segir það skjóta skökku við að gert sé ráð fyrir sléttum milljarði í fjárlagafrumvarpi vegna hækkunar á grunnlífeyri þar sem bæði fjármála- og heilbrigðisráðuneyti hafi lengi vitað að kostnaðurinn yrði töluvert meiri. Arnór Gísli Ólafsson kynnti sér málið. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Nammi á Dalvík

Ný sælgætisgerð tekur til starfa á Dalvík í næsta mánuði, Sælgætigerðin Moli. Hjónin Rúnar Jóhannsson og Sif Sigurðardóttir á Akureyri hafa í þessum tilgangi tekið a leigu álmu í húsi Íslandsfugls við Hafnarbraut. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Nemar á starfsbraut FB

NÝLEGA komu nokkrir nemendur af starfsbraut Fjölbrautarskólans í Breiðholti í heimsókn á Morgunblaðið og kynntu sér starfsemina á blaðinu. Við þökkum þeim fyrir... Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ný og endurbætt heimasíða

RÍKISENDURSKOÐUN hefur tekið í notkun nýja og endurbætta heimasíðu. Slóðin er þó óbreytt: http://www.rikisend.is/ eða http://www.rikisend.althingi.is/. Meira
29. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 117 orð | 1 mynd

Óvenjuleg fjáröflun

Neyðin kennir naktri konu að spinna, segir máltækið, og segja má að félagar í íþróttahreyfingunni þekki vel til þessa. Rekstur íþróttafélaga er yfirleitt erfiður og gjarnan gripið til ýmissa óvenjulegra ráða í því skyni að afla fjár til rekstrarins. Meira
29. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 284 orð | 1 mynd

"Ég er að fara að moka leikskóla!"

Hafnarfjörður | Stærsti leikskóli landsins til þessa mun rísa við Ásbraut 4 í Hafnarfirði, en samningar um byggingu hans voru undirritaðir á lóðinni við Ásbraut í gær. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð

"Landspítalinn er góður spítali"

NOKKRAR umræður urðu um skýrslu Ríkisendurskoðunar á kynningarfundi í hringsal Barnaspítala Hringsins í gær. Í máli nokkurra lækna kom fram ákveðin gagnrýni á skýrsluna. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Rekstrarkostnaður jókst um sjö milljarða á þremur árum

FJÁRHAGSLEGUR ávinningur af sameiningu sjúkrahúsanna í Reykjavík varð enginn en faglegur styrkur hefur aukist. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Reyklaus í Réttó

NEMENDUR 9. bekkjar Réttarholtsskóla fóru í Þórsmörk í haust. Eftir ferðina töluðu skálaverðir í Básum um að aldrei áður hefði svo stór hópur, 100 nemendur, verið reyklaus í svona ferðalagi, segir í frétt frá skólanum. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ríkið greiði fyrir hvern nemanda í HÍ

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Stúdentaráði Háskóla Íslands: "Háskóli Íslands stendur frammi fyrir afar erfiðum fjárhagsvanda. Meira
29. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 172 orð | 1 mynd

Samkór Húsavíkur með þrenna tónleika á næstunni

Húsavík | Söngflóra Þingeyjarsýslna er fjölbreytt og nýtt nafn í henni er Samkór Húsavíkur, hann er að hefja sitt þriðja starfsár og eru kórfélagar á bilinu 30-40. Starfsemi kórsins er á vegum Tónlistarskóla Húsavíkur og eru kórfélagar skráðir í... Meira
29. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 269 orð | 4 myndir

Samruni olíurisa úr sögunni?

FYRIRHUGAÐUR samruni rússnesku olíufyrirtækjanna Sibneft og Yukos virtist í gær í uppnámi eftir að fulltrúar Sibneft sendu frá sér yfirlýsingu um að honum hefði verið "skotið á frest". Meira
29. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 95 orð | 1 mynd

Sigurður Einar Guðjónsson þjálfar Hamar

Hveragerði | Sigurður Einar Guðjónsson íþróttakennari hefur verið ráðinn til að þjálfa 3. deildar lið Knattspyrnudeildar Hamars í Hveragerði næsta árið. Sigurður Einar er þrítugur og hefur í nokkur ár leikið með knattspyrnufélaginu Árborg. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Skipuleggja viðbrögð við mengunarslysum

VÁKORT af suður- og vesturströnd Íslands var kynnt á vegum bráðamengunarnefndar Umhverfisstofnunar í gær en á slíkt kort er safnað saman upplýsingum um náttúrufar og önnur verðmæti sem gætu verið í hættu ef til mengunarslyss kemur. Meira
29. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 108 orð | 1 mynd

Skíðamenn fagna

Bláfjöll | Stefnt er að opnun á skíðasvæðinu í Bláfjöllum í dag. Starsmenn hafa unnið hörðum höndum undanfarna daga við að ýta til snjó og troða brekkur. Opið verður í Suðurgili frá 12-18 og verður miðasala á því svæði og Bláfjallaskáli lokaður. Meira
29. nóvember 2003 | Miðopna | 543 orð

Skólagjöld leysa ekki fjárhagsvanda HÍ

Í lok síðasta mánaðar gerði rektor Háskóla Íslands skólagjöld að umtalsefni í ræðu sinni við brautskráningu kandídata. Í kjölfarið sendi stúdentaráð frá sér yfirlýsingu þar sem einhuga afstaða ráðsins gegn skólagjöldum var ítrekuð. Meira
29. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 68 orð

Sló löggu | Fertugur karlmaður hefur...

Sló löggu | Fertugur karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, en hann var ákærður fyrir brot gegn valdsstjórninni. Meira
29. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 232 orð | 1 mynd

Slysavarnir efldar í Garðabæ

Garðabær | Starfsmenn Garðabæjar fengu óvænta og vel þegna kennslu í skyndihjálp og slysavörnum í gær í tengslum við átak vegna jólamánaðarins, en í desembermánuði verða að jafnaði flest slys. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

SOS-jólakúlur Þórunn Sveinbjarnardóttir, alþingiskona, setur í...

SOS-jólakúlur Þórunn Sveinbjarnardóttir, alþingiskona, setur í dag, laugardag, fyrstu jólakúluna á Jólatré allra barna fyrir utan Debenhams á 1. hæð í Smáralind. Meira
29. nóvember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 41 orð

Sólheimar í gamla pósthúsið | Sólheimar...

Sólheimar í gamla pósthúsið | Sólheimar í Grímsnesi hafa samið við Íslandspóst um afnot af gamla pósthúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði undir sölu á framleiðslu Sólheima fyrir jólin. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Stefnumótun hjá Sögusetrinu á Hvolsvelli

STJÓRN Sögusetursins á Hvolsvelli hefur ákveðið að fara yfir, endurskoða og móta framtíðarstefnu setursins. Sögusetrið á Hvolsvelli var opnað árið 1997 og var meðal fyrstu stofnana af sínu tagi hérlendis, þ.e. Meira
29. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Stjórnin kann að reyna að afnema lögin

FORSÆTISRÁÐHERRA Taívans sagði í gær að hann kynni að reyna að fá þing eyjunnar til að afnema ný lög sem heimila þjóðaratkvæðagreiðslu en koma í veg fyrir að stjórnin geti borið tillögu um sjálfstæðisyfirlýsingu undir þjóðaratkvæði á friðartímum. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Styrktarfélag vangefinna fékk jólakortastyrk

STYRKTARFÉLAG vangefinna hefur fengið jólakortastyrk Opinna kerfa í ár, en sú hefð hefur skapast að styrkja gott málefni í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Svaladrykkir á svölum stað

SUMIR drykkir eru bestir þegar þeir eru bornir fram kaldir, en á Kaffi Reykjavík hafa menn tekið þessa hugmynd skrefinu lengra og kælt allan barinn og kúnnana með. Nýlega var settur þar upp ísbar, sem er allur úr jökulís. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sveitarstjóri Hrunamannahrepps

ÍSÓLFUR Gylfi Pálmason mun formlega taka við starfi sveitarstjóra í Hrunamannahreppi með aðsetur á Flúðum 1. desember nk. Ísólfur Gylfi var alþingismaður frá árinu 1995-2003. Áður var hann sveitarstjóri á Hvolsvelli frá árinu 1990-1995. Meira
29. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Sviptur ökurétti ævilangt | Hálfþrítugur maður...

Sviptur ökurétti ævilangt | Hálfþrítugur maður hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra og sviptur ökurétti ævilangt fyrir ítrekaðan ölvunarakstur. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Söfnun HIVinfo ekki á vegum Alnæmissamtakanna

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Alnæmissamtökunum á Íslandi: "Að gefnu tilefni vilja Alnæmissamtökin á Íslandi taka fram að fjársöfnun sem nú stendur yfir í nafni HIV-info er samtökunum alls óviðkomandi. Meira
29. nóvember 2003 | Landsbyggðin | 157 orð | 1 mynd

Tengivagn brotnaði undan stórri jarðýtu

Egilsstaðir | Fimmtíu tonna þung jarðýta, svokölluð Caterpillar nía, braut undan sér tengivagn efst á Fagradalsbraut á Egilsstöðum á tíunda tímanum í gærmorgun. Meira
29. nóvember 2003 | Árborgarsvæðið | 738 orð | 2 myndir

Tónlistarlíf blómstrar sem aldrei fyrr

Þorlákshöfn | Tónlistin hefur ávallt verið í hávegum höfð í Þorlákshöfn en gróskan í tónlistarlífinu nú er fjölbreyttari og meiri en oftast áður. Bílskúrshljómsveitir, einsöngvarar, kórar, lúðrasveit og einleikarar af ýmsu tagi eru að í hverju horni. Meira
29. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Trompet úr járni | Sýningin "Trompet...

Trompet úr járni | Sýningin "Trompet úr járni og veltuminkur" með listamönnunum Tuma og Pétri Magnússonum verður opin í Gallerí +, Brekkugötu 35 á Akureyri um helgina. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 420 orð

Tuttugu og einn starfsmaður fékk uppsagnarbréf

VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Vaka á Siglufirði mótmælir tilkynningu um hópuppsögn starfsmanna Rækjuvinnslunnar Póla frá og með næstu mánaðamótum. Félagið telur hópuppsögnina ólögmæta og skorar á fyrirtækið að draga uppsagnir starfsmanna tafarlaust til baka. Meira
29. nóvember 2003 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Umhverfisþing | Á fundi bæjarráðs Akureyrar...

Umhverfisþing | Á fundi bæjarráðs Akureyrar var lagt fram minnisblað frá Sigríði Stefánsdóttur, deildarstjóra KOMA, varðandi umhverfisþing ungmenna "Youth Eco Forum" á vegum Northern Forum samtakanna sem haldið verður í Hokkaido í Japan 2.-7. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd

Ungt fólk virkt og skapandi

Soffía Pálsdóttir er fædd 1962 á Akranesi. Stúdent frá Menntaskólanum við Sund 1983 og B.Ed. frá Kennaraháskóla Íslands 1986 með stærðfræði og samfélagsfræði sem sérgreinar. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Aukinn lestur | Aðsókn að bókasafninu á Hornafirði hefur vaxið í hverjum mánuði þetta árið miðað við síðasta ár og voru útlán 1. nóvember sl. orðin 26.194 en voru 24.685 á sama tíma í fyrra. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Útför Guðbjargar Þorbjarnardóttur

GUÐBJÖRG Þorbjarnardóttir leikkona var jarðsungin frá Dómkirkjunni í gær. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir jarðsöng. Organisti var Marteinn H. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Vara við aðgerðum sem auka miðstýringu

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Hollvinasamtökum Ríkisútvarpsins: "Ríkisútvarpið er þjóðarútvarp og hornsteinn menningar og lýðræðis í landinu. Meira
29. nóvember 2003 | Miðopna | 1144 orð | 1 mynd

Vatnajökulsþjóðgarður

Skaftafellssýsla er syðst á Íslandi, þar sem landið opnar faðminn mót sól og sumri. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Viðburðaþjónusta | Hreppsnefnd Súðavíkur hefur sett...

Viðburðaþjónusta | Hreppsnefnd Súðavíkur hefur sett á laggirnar verkefnahóp sem á að móta, kynna og hrinda í framkvæmd viðburðaþjónustu í Súðavík eins og segir í samþykkt hreppsnefndar. Meira
29. nóvember 2003 | Erlendar fréttir | 722 orð | 2 myndir

Vilja að Ívan grimmi verði tekinn í tölu dýrlinga

ÍVAN grimmi hefur um margra alda skeið verið álitinn einn versti fanturinn í sögu Rússlands, blóði drifinn harðstjóri sem myrti son sinn, stofnaði fyrstu öryggissveitir lögreglunnar og tók síðan sjálfur þátt í voðaverkum þeirra. Meira
29. nóvember 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

Þungaskattur hækkar

ALÞINGI samþykkti á fimmtudag frumvarp fjármálaráðherra, Geirs H. Haarde, um 8% hækkun þungaskatts og vörugjalds af bensíni. Var frumvarpið samþykkt með 22 atkvæðum þingmanna stjórnarflokkanna gegn 18 atkvæðum þingmanna stjórnarandstöðunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 2003 | Leiðarar | 457 orð

Afrek á Landspítala

Það er martröð flestra foreldra að fá fregnir af því að börn þeirra hafi lent í alvarlegu slysi. Að barnið sem hélt út að leika, hitta vini eða stunda íþróttir komi ekki heim heldur liggi milli heims og helju á sjúkrahúsi. Meira
29. nóvember 2003 | Staksteinar | 342 orð

- Bankarnir geta lækkað álögur sínar

Einar K. Guðfinnsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, fjallar um afkomu bankanna á heimasíðu sinni, www.ekg.is. Hann segir þar m.a. "Athyglisvert er að bankarnir hafa aðallega hagnast af eign sinni á hlutafé og skuldabréfum. Meira
29. nóvember 2003 | Leiðarar | 430 orð

Mótun miðborgarinnar

Síðastliðinn fimmtudag birtist hér í blaðinu frétt þar sem sagt var frá því að skipulags- og bygginganefnd Reykjavíkur hefði beint því til borgarráðs að endurskoða þyrfti heimildir sem nú gilda til reksturs veitingastaða í hliðargötum við Bankastræti og... Meira

Menning

29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 716 orð | 1 mynd

Birtingarmynd skynræns þroskaferlis

Það má segja að í málverkum mínum gangi ég út frá ljósinu, veðrabrigðunum, hughrifunum og þeirri stemmningu sem ég er í þá og þá stundina, ásamt því sem sjálft vinnuferlið framkallar hverju sinni," segir Bragi Ásgeirsson listmálari en sýning á... Meira
29. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Björk á meðal flytjenda

Í KVÖLD mun Sjónvarpið sýna frá tónleikum sem haldnir voru í október síðastliðinn, og var um að ræða árlega fjáröflunarsamkomu fyrir góðgerðarsjóð Karls Bretaprins. Meira
29. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Britney eins og litla systir

BANDARÍSKA söngkonan Madonna segist líta á Britney Spears eins og litla systur. Madonna segir að Spears hafi oft leitað ráða hjá sér vegna ákvarðana sem hún hefur þurft að taka á ferli sínum. Meira
29. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Depardieu í íslenskri mynd

KVIKMYNDAGERÐARMAÐURINN Einar Þór Gunnlaugsson, frá Hvilft í Önundarfirði, hefur ráðið franska leikarann Guillaume Depardieu til að leika eitt aðalhlutverkið í næstu mynd sinni Grunsamlega venjulegur . Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 45 orð | 1 mynd

Diddú og drengirnir í Reykholti

Á AÐVENTUTÓNLEIKUM í Reykholtskirkju kl. 20 á morgun, sunnudag, koma fram Diddú og drengirnir. Þau eru Sigrún Hjálmtýsdóttir sópransöngkona og hljóðfæraleikararnir Kjartan Óskarsson og Sigurður I. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 461 orð | 1 mynd

Doktorspróf í tónvísindum

ÁRNI Heimir Ingólfsson lauk í júní síðastliðnum doktorsprófi í tónvísindum við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Ritgerð Árna Heimis nefnist "These are the Things You Never Forget: The Written and Oral Traditions of Icelandic Tvísöngur". Meira
29. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 276 orð | 1 mynd

Dreymir fugla og fiska

VINSÆLASTA poppsveit síðustu ára er hiklaust Írafár. Meðlimir standa í ströngu um þessar mundir í kynningu á nýrri plötu sinni, Nýju upphafi , en útgáfutónleikar vegna hennar verða í kvöld í Austurbæ. Meira
29. nóvember 2003 | Leiklist | 972 orð | 1 mynd

Firringin í hversdagslífinu

Höfundur: Guðmundur Steinsson. Leikstjórn og útvarpsleikgerð: Stefán Baldursson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. Meira
29. nóvember 2003 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Fornrit

Edda Snorra Sturlusonar er komin út í myndskreyttri útgáfu. Bókin geymir úrval evrópskrar myndlistar sem sprottin er af lestri Eddu á liðnum öldum. Meira
29. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 186 orð

Franskur heimsdjass

ALLIANCE française, Franska sendiráðið og Jazzvakning bjóða upp á hljómleika í dag, laugardag. Þá mun troða upp Tríó Daniels Mille, sem leikur þjóðlega franska tónlist, djassskotna. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 100 orð

Fuglabúr í Skaftfelli

FREDIE Beckmans listamatargerðarmaður frá Hollandi opnar sýningu í aðalsal Skaftfells, menningarmiðstöð Seyðisfirði, kl. 16 í dag, laugardag. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 640 orð | 1 mynd

Gaman að geta sýnt á sér nýja hlið

NÆTURDROTTNINGAR troða upp á jólatónleikum í Norræna húsinu í dag kl. 16.30 ásamt Vigni Þór Stefánssyni djasspíanista. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 69 orð

Góðtemplarahúsið við Suðurgötu 7, Hafnarfirði (bak...

Góðtemplarahúsið við Suðurgötu 7, Hafnarfirði (bak við Þjóðkirkjuna): Sýning Leikminjasafns Íslands um frumherjann og fjöllistamanninn Sigurð Guðmundsson málara verður opin frá kl. 14-17. Einnig á morgun, sunnudag. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 108 orð

Grafíkverk á Mokka

Á MOKKA stendur ný yfir sýning Olgu Lúsíu Pálsdóttur. Þar gefur að líta grafísk verk en sýningin hefur yfirskriftina "Stjörnuspeki í augum Olgu Lúsíu". Meira
29. nóvember 2003 | Bókmenntir | 60 orð | 1 mynd

Handbók

Lífsspeki ber undirtitilinn: Um lífið, tilveruna og manninn og það sem gerir lífið þess virði að því sé lifað. Bókin hefur að geyma ýmsan vísdóm kvenna og karla, dæmisögur og speki. Meira
29. nóvember 2003 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Handbók

Byssur og skotfimi er eftir Egil Jónasson Stardal. Bókin er nú aukin og endurbætt en hún kom upphaflega út árið 1969. Í bókinni er fjallað um notkun bæði haglabyssa og riffla. Einnig er fjallað um þróun og nýjungar í byssuheiminum á undanförnum áratugum. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 238 orð | 2 myndir

Hefðbundin og ný verk á aðventutónleikum

Aðventutónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu, Hirðarar sjá og heyrðu, verða haldnir í Langholtskirkju mánudaginn 1. desember og miðvikudaginn 3. desember kl. 20. Einsöngvari er Hulda Björk Garðarsdóttir og stjórnandi Óliver Kentish. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Hildur Knútsdóttur er 19 ára nemi...

Hildur Knútsdóttur er 19 ára nemi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hún stefnir að því að ljúka stúdentsprófi í vor. Auk menntaskólanámsins hefur Hildur lagt stund á spænskunám en aðaláhugamál hennar er lestur góðra bóka. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 106 orð

Höggmyndir og ljóð á Selfossi

Í ELDSTÓ Café & Húsi leirkerasmiðsins á Selfossi verður opnuð höggmyndasýning Margrétar Hjálmarsdóttur kl. 15 á morgun, laugardag. Höggmyndirnar eru unnar í leir, steinsteypu, sandstein og veggmyndir úr gleri. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Hörpu- og sellótónleikar

ELÍSABET Waage hörpuleikari og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir sellóleikari halda aðventutónleika í Listasafni Einars Jónssonar á morgun, sunnudag, kl. 16. Flutt verður Sónata nr. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Íslenskir listamenn í kínverskum bókum

THE Chinese European Art Center of Xiamen University hefur gefið út átta bækur um evrópska listamenn. Þar af eru bækur sem fjalla um íslensku listmennina Sigurð Guðmundsson og Rúrí. Bækurnar eru á kínversku og ensku og fjalla um líf þeirra og verk. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Karlakór

Áfram veginn nefnist ný geislaplata sem hefur að geyma úrval vinsælla laga með skagfirska karlakórnum Heimi . Kórinn hefur starfað samfleytt í yfir 75 ár og er þeim tímamótum fagnað með þessari útgáfu. Meira
29. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 179 orð | 3 myndir

LAUGARDAGSBÍÓ

TÁLMÆÐGURNAR/The Heartbreakers (2001) Vel heppnuð grínmynd um mæðgur sem keppast um að draga karlmenn á tálar, giftast þeim og féfletta þá. Sigourney Weaver og Jennifer Love Hewitt eru fyrirtak en Gene Hackman á myndina þó sem keðjureykjandi fórnarlamb. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 56 orð

Lesið og teiknað með Brian Pilkington

BRIAN Pilkington er sjöundi í röð níu barnabókahöfunda, sem gefur út bók um jólin, og tekur þátt í Sögustundum Gevalia í Þjóðmenningarhúsi. Lesið verður upp úr bók Brians Pilkington, Mánasteinar í vasanum. Meira
29. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Með kveðju frá Frakklandi

FRANSKI plötusnúðurinn Benjamin Bouget sem kallar sig Cosmo Vitelli spilar á Kapital í kvöld. Hann gaf út plötuna Clean á árinu, sem hefur fengið ágætar viðtökur. Meira
29. nóvember 2003 | Tónlist | 285 orð | 1 mynd

Með ósk um gott gengi

Flutt voru verk eftir Áskel Másson, Rakhmanínov og Síbelíus. Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba. Einleikari: Lev Vinocour. Fimmtudagurinn 27. nóvember. Meira
29. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 360 orð | 1 mynd

Orð hljóma

Ljóðskáldið Margrét Lóa Jónsdóttir hefur gefið út plötuna Hljómorð sem hún vinnur með tónlistarmanninum Gímaldin. Um er að ræða ljóðhljóðadisk þar sem um er að ræða samslátt tveggja listforma ljóð- og tónlistar. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Ópera

Dokaðu við nefnist ný geislaplata með tónlist úr samnefndri unglingaóperu eftir Kjartan Ólafss on og Messíönu Tómasdóttur. Í óperunni er fjölbreytt tónlist frá ýmsum tímaskeiðum unglinga. Meira
29. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Skáldið lifir

SKÁLDIÐ sem dó og skáldið sem lifir, er yfirskrift listadagskrár til minningar um Þorgeir Rúnar Kjartansson sem hefst í dag, laugardag kl. 14.30 á Horninu í Hafnarstræti. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Skáldverk

Eyrarpúkinn , fyrsta bók Jóhanns Árelíuzar í lausu máli er komin út. Eyrarpúkinn er gáskafullt skáldverk sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. "Eyrin er krökk af fólki og lítil hætta á að lesandinn dotti. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Skotið úr launsátri

ÞÓRARINN Óskar Þórarinsson, Aggi, ljósmyndari opnar sýningu á verkum sínum í Listasafni ASÍ kl. 14 í dag, laugardag. Heiti sýningarinnar er "Þórarinn Óskar og hyski hans". Meira
29. nóvember 2003 | Bókmenntir | 551 orð | 1 mynd

Spurningum svarað

Berglind Sigmarsdóttir og Sigríður Birna Valsdóttir JPV Útgáfa. 203 bls. Myndskreytingar og umbrot Þórarinn Leifsson, ljósmyndir eftir Thorsten Henn. Meira
29. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Stórtónleikar í Höfðaborg

Í DAG verða haldnir stórtónleikar í Höfðaborg í S-Afríku til styrktar báráttunni gegn alnæmisfaraldinum. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 542 orð | 1 mynd

Systkini í einsöngshlutverkum

Hallveig og Þorbjörn Rúnarsbörn syngja einsöngshlutverk á Bach-aðventutónleikum í Hallgrímskirkju um helgina. Súsanna Svavarsdóttir spjallaði við þau. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Söfnunarárátta fönguð í krukku

MYNDLISTARMAÐURINN og leikkonan úr kvikmyndinni Salt, Melkorka Þ. Huldudóttir, opnar sýninguna "Myrkraverk" í Kling & Bang gallerí Laugavegi 23. kl. 16 í dag, laugardag. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 155 orð

Teikning og tónlist á Hlemmi

EGILL Sæbjörnsson opnar sýninguna "Í garðinum" í Galleríi Hlemmi kl. 17 í dag, laugardag. Þar mun hann sýna myndbands- og tónverk auk ljósmynda og teikninga sem ekki hafa verið sýndar áður. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Tímarit

Andvari , rit Hins íslenska þjóðvinafélags fyrir árið 2003, er kominn út. Þetta er 128. árgangur, hinn fertugasti og fimmti í nýjum flokki. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Trúarsöngvar

Í bjarma trúar nefnist geislaplata með söng Jóns Hjörleifs Jónssonar tenórs við píanóundirleik Sólveigar Jónsson . Í plötuumslagi segir m.a. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarlíf | 75 orð

Tvö verk á hátíðatónleikum

KÓR Háteigskirkju fagnar 50 ára starfsmæli sínu með hátíðatónleikum kl. 20 annað kvöld, sunnudagskvöld. Flutt verða tvö verk, Te Deum K141 eftir Mozart og Introduzione e Gloria eftir Vivaldi. Verkið hefur ekki verið flutt hér á landi áður. Meira
29. nóvember 2003 | Fólk í fréttum | 108 orð | 2 myndir

Varúð!

HINN mjög svo víðsýni kvikmyndaklúbbur Filmundur frumsýnir í dag nýja heimildarmynd um rokksenuna sem á rætur sínar að rekja til fyrrum Austur-Þýskalands. Myndin heitir á frummálinu Achtung! Wir kommen sem útfæra má Varúð! Við erum á leiðinni . Meira

Umræðan

29. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 479 orð

29. nóvember

AÐ tilhlutan Sameinuðu þjóðanna (SÞ) er dagurinn í dag tileinkaður samstöðu með palestínsku þjóðinni. SÞ kannast þannig við ábyrgð sína því að það var á þessum degi árið 1947 sem Allsherjarþingið samþykkti tillögu sína um skiptingu Palestínu í tvo hluta. Meira
29. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 302 orð

Auðvelt að kaupa breytingar á framburði

ÞAÐ virðist nú orðið augljóst að það sé næsta auðvelt að kaupa fyrir tiltölulega fáar krónur veigamiklar breytingar á framburði íslenskra orða. Leggja aðrar áherslur á orð, þannig að merking gjörbreytist. Þannig er því t.d. Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Blásum fordómunum burt!

ÁHERSLA Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar varðandi HIV/alnæmi á þessu ári er baráttan gegn fordómum og útskúfun. Það er ekki að tilefnislausu að þetta er áhersla stofnunarinnar annað árið í röð. Hinn 1. Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 224 orð | 1 mynd

Börn eiga rétt á gleði jólanna

BINDINDISDAGUR fjölskyldunnar er haldinn hátíðlegur í dag. Yfirskrift dagsins í ár er "jól án áfengis - fyrir börnin". Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Eru niðurstöður ávallt fréttaefni?

OPIÐ bréf til ritstjóra og fréttastjóra íslenskra fjölmiðla. Mér brá nokkuð í brún er ég heyrði umfjöllun um könnun í morgunfréttatíma útvarpsstöðvar fyrir skömmu. Meira
29. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 564 orð | 1 mynd

Fjármálamenn og flokkur í villu

ÞEIM sem safna peningum og völdum eins og hver dagur sé þeirra síðasti er nokkur vorkunn. Peningar eru forgengilegir og frægir fyrir að bregðast elskendum sínum og mörgum manninum mikil raun að komast ekki með þá á bláu eyjuna. Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Forvarnir fjölskyldunnar

Í dag, 29. nóvember, er Bindindisdagur fjölskyldunnar. Af því tilefni er æskilegt að foreldrar velti fyrir sér þeirri spurningu hvernig fjölskyldan sjálf geti sinnt forvörnum. Meira
29. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 379 orð | 2 myndir

Gott Kastljós MIG langar að lýsa...

Gott Kastljós MIG langar að lýsa yfir ánægju minni með það hvernig Sigmar Guðmundsson kom fram í Kastljósi síðastliðið sunnudagskvöld. Hann tók viðtal við Sigurð Einarsson, starfandi stjórnarformann Kaupþings Búnaðarbanka hf. Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Hreyfum okkur á aðventunni

Allir þurfa að hreyfa sig til að bæta heilsuna og auka vellíðan. Það er vissulega lífsstíll að hreyfa sig og láta sér líða vel. Ísland á iði Undanfarin tvö ár hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið fyrir verkefninu "Ísland á iði". Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1474 orð | 1 mynd

Hver er að rægja hvern? Hver er lagður í einelti?

NÝSKIPUÐ stjórn Mæðrastyrksnefndar tók þá ákvörðun á fyrsta stjórnarfundi nefndarinnar 11. nóvember sl. Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Landbúnaður á vegamótum

ÉG hef oft velt fyrir mér þeirri hugsun, hvar íslenskur landbúnaður verði niðurkominn eftir 10-20 ár. Áberandi er, að hefðbundnar sauðfjárjarðir fari úr byggð sem slíkar. Gjarnan kaupa þær kaupstaðabúar, sem breyta þá rekstri þeirra í skógræktarbúskap. Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 594 orð | 2 myndir

Refurinn, herra dýraríkisins undir verndarvæng mannsins

MAÐURINN er herra jarðarinnar með þeim kostum og göllum sem því fylgja. Því fylgja fyrst og fremst skyldur. Framferði okkar og framferði stjórnvalda kemur fram í íslenska lífríkinu. Það á við um það sem við gerum og ekki síður það sem við gerum ekki. Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1103 orð | 4 myndir

Reykjavík, framtíðarborg

ALLIR Reykvíkingar eiga það sameiginlegt að bera hag höfuðborgarinnar fyrir brjósti og það sama má reyndar segja um alla landsmenn. Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Samráðsfundur boðaður af KMÍ og SÍK

Í SEPTEMBER sl. benti stjórn SÍK mér á að halda ætti "ráðstefnu" þar sem þau mál yrðu rædd sem varða 60/40 skiptiregluna, og skoraði á mig að mæta. Meira
29. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 565 orð

Skagakonan Margrét Jónsdóttir

Bréfritari segir að ég tali með hroka og lítilsvirðingu til bænda en gerir sér lítið fyrir og notar sjálfur þessa "aðför" sem hann ásakar mig um. En satt er það að ég sagði bréf Guðrúnar Jóhannsdóttur bæði sundurlaust og illskiljanlegt. Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 1016 orð | 1 mynd

Uppbyggilegri nálgun að starfsmannamálum hins opinbera

Í FRÆÐUM mannauðsstjórnunar er lögð áhersla á að gera greinarmun á starfsmannastjórnun og mannauðsstjórnun, ekki endilega vegna þess að hið síðarnefnda sé eitthvert algerlega nýtt fyrirbæri, heldur til þess að undirstrika breytta nálgun að... Meira
29. nóvember 2003 | Bréf til blaðsins | 5 orð | 2 myndir

Úrslitin úr spænska boltanum beint í...

Úrslitin úr spænska boltanum beint í símann... Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Vanhugsað frumvarp

Á ALÞINGI liggur fyrir frumvarp til laga til breytinga á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Þá ein kýrin pissar...

Mér kemur fátt á óvart í seinni tíð þegar menntun fréttamanna er annars vegar, a.m.k. síðan ég fylgdist af sívaxandi áhuga og undrun með fréttum þeirra af flóðum í "Danúbe- fljóti" fyrir nokkrum árum. Meira
29. nóvember 2003 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Þjóðríki eða útrýmingarbúðir

NÝLEGA sat utanríkisráðherra okkar fyrir svörum í kastljósi Sjónvarpsins. Umsjónarfólk þáttarins hlífðist ekki við að bera fram óþægilegar spurningar, m.a. um Íraksstríðið og ráðherrann varðist vonum betur miðað við þann málstað sem hann hafði að verja. Meira

Minningargreinar

29. nóvember 2003 | Minningargreinar | 98 orð | 1 mynd

AUÐUR KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR

Auður Kristín Sigurðardóttir, Syðri-Úlfsstöðum í Austur-Landeyjum, fæddist á Kúfhóli í sömu sveit 6. janúar 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Krosskirkju í Austur-Landeyjum 29. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2003 | Minningargreinar | 4080 orð | 1 mynd

GEIR PÁLSSON

Geir Pálsson fæddist á Brekkuborg í Breiðdal 7. júlí 1931. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 22. nóv. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Jóhannesson, f. 23.10. 1897, d. 28.3. 1959, og Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 15.8. 1904, d. 6.1. 1980. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

HALLDÓR SIGURÐSSON

Halldór Sigurðsson fæddist í Stokkhólma í Skagafirði 12.5. 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi við Stokkseyri 18.11. síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Margrétar Þorsteinsdóttur frá Hjaltastöðum, f. 18.1. 1889, d. 10.11. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2003 | Minningargreinar | 1721 orð | 1 mynd

HERDÍS EINARSDÓTTIR HØJGAARD

Herdís Einarsdóttir Höjgaard fæddist á Bakka á Strönd 25. október 1920. Hún lést 22. nóvember síðastliðinn. Hún var næstelst af tíu alsystkinum. Systkini hennar eru: 1) Járnbrá Elsa, f. 1919, d. 1999. 2) Guðlaug Rósalind, f. 1922, d. 1990. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2003 | Minningargreinar | 770 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR BJÖRNSSON

Steingrímur Björnsson fæddist í Ytri-Tungu á Tjörnesi 7. maí 1910. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga hinn 15. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Húsavíkurkirkju 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 1 mynd

Hallinn á vöruskiptum 14,2 milljarðar

Í októbermánuði voru fluttar út vörur fyrir 15,8 milljarða króna og inn fyrir 18,6 milljarða króna fob. Vöruskiptin í október voru því óhagstæð um 2,8 milljarða króna en í október í fyrra voru þau hagstæð um 1,9 milljarða. Meira
29. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Mega stunda starfsemi erlendis

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) tilkynnti í gær að ákvörðun kærunefndar hefði fellt úr gildi ákvörðun FME frá 16. júní sl. um að leggja bann við að Fjárvernd-Verðbréf hf. stundi starfsemi erlendis. Meira
29. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Nýr stjórnarformaður hjá EJS Group

ÞÓRDÍS Sigurðardóttir, forstöðumaður MBA náms við Háskólann í Reykjavík, hefur verið kjörin formaður stjórnar EJS Group. Hún var áður starfsmaður EJS, starfsþróunarstjóri, fjármálastjóri og síðast aðstoðarframkvæmdastjóri Hugar hf. Meira
29. nóvember 2003 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Stökur kaupa Loðskinn Sauðárkróki

STÖKUR ehf. á Akureyri hafa keypt allt hlutafé Loðskinns Sauðárkróki ehf. af Kaupþingi Búnaðarbanka hf. Meira

Fastir þættir

29. nóvember 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 29. nóvember, er sextugur Gísli Steinar Sighvatsson, Tunguvegi 74, Reykjavík. Eiginkona hans er Ólöf Steinunn Ólafsdóttir. Þau eru að... Meira
29. nóvember 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 29. nóvember, er áttræð Kristín Þorleifsdóttir, Þverá, Eyja-og Miklaholtshreppi. Hún verður að heiman á... Meira
29. nóvember 2003 | Fastir þættir | 398 orð | 2 myndir

Bálför að hætti víkinga

FYRIR skömmu fór fram bálför að hætti víkinga í Wynyard í Saskatchewan í Kanada og þar með var hinstu ósk Vestur-Íslendingsins Rodneys Johannessons framfylgt. Meira
29. nóvember 2003 | Fastir þættir | 278 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Framhjá því verður aldrei litið að fyrsta útspil er skot í myrkri. Vissulega eru til meginreglur og rök sem virka vel þegar til lengri tíma er litið, en í einstökum spilum er alltaf um vissa ágiskun að ræða. Meira
29. nóvember 2003 | Fastir þættir | 383 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánud. 24. nóv. 2003. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Sæmundur Björnss. - Olíver Kristóf. 247 Eysteinn Einarss. - Kári Sigurjónss. Meira
29. nóvember 2003 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Gefur út kennslubók í íslensku í Utah

BRIAN D. Moser, kennari í Spanish Fork í Utah, hefur gefið út kennslubókina Lærum íslensku! ( Let's Learn Icelandic! ). Meira
29. nóvember 2003 | Fastir þættir | 142 orð

Gestir að vestan á þingi ÞFÍ

AÐALFUNDUR Þjóðræknisfélags Íslands, ÞFÍ, verður haldinn í ráðstefnusal utanríkisráðuneytisins við Rauðarárstíg í dag og að honum loknum verður þjóðræknisþing á sama stað, en þingið sækja meðal annars gestir frá Bandaríkjunum og Kanada. Meira
29. nóvember 2003 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 29. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli heiðurshjónin Fjóla Kr. Ísfeld og Guðmundur Stefánsson, Furulundi 7a, Akureyri. Þau verða að... Meira
29. nóvember 2003 | Dagbók | 484 orð

(Jh. 14, 17.)

Í dag er laugardagur 29. nóvember, 333. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann, því hann er hjá yður og verður í yður. Meira
29. nóvember 2003 | Dagbók | 49 orð

LEIRKARLSVÍSUR

Skyldir erum við skeggkarl tveir, skammt mun ætt að velja, okkar beggja' er efni leir, ei þarf lengra telja. Við höfum það af okkar ætt, efnið slíkt ég þekki, báðum er við broti hætt, byltur þolum ekki. Meira
29. nóvember 2003 | Í dag | 3549 orð | 2 myndir

(Matt. 21.)

Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
29. nóvember 2003 | Fastir þættir | 200 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bb4 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. exd5 cxd5 9. 0-0 0-0 10. Bg5 c6 11. Df3 Bd6 12. Hae1 Hb8 13. Rd1 h6 14. Bxf6 Dxf6 15. Dxf6 gxf6 16. b3 Bd7 17. Re3 Bb4 18. Hd1 Hfe8 19. Bf5 Be6 20. Hd4 Bf8 21. Hfd1 Kh8 22. Meira
29. nóvember 2003 | Í dag | 3188 orð

Vígsludagur og aðventukvöld í Bústaðakirkju FYRSTI...

Vígsludagur og aðventukvöld í Bústaðakirkju FYRSTI sunnudagur í aðventu er vígsludagur Bústaðakirkju. Dagsins er minnst í helgihaldi kirkjunnar. Barnamessa er kl. 11 og síðan guðsþjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar syngur og organisti er Guðmundur... Meira
29. nóvember 2003 | Fastir þættir | 443 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Alveg ótrúlegt þetta fólk sem býr í miðborginni og er sífellt að kvarta undan hávaða frá skemmtistöðum, veitingahúsum, verslunum eða öðrum viðlíka menningarmiðstöðvum. Hvað er það sem gefur miðborgum heimsins gildi? Meira
29. nóvember 2003 | Viðhorf | 879 orð

Æruleysi

"Er það trúlegt að Helgi Hjörvar sé þeirrar skoðunar að í afgreiðslu þingsins á auknum stuðningi við öryrkja felist ærumissir fyrir heilbrigðisráðherra? Getur verið að maður sem hækkaði gjöld eftir að hafa lofað lækkun þeirra telji æruna svo fallvalta?" Meira

Íþróttir

29. nóvember 2003 | Íþróttir | 93 orð

Anja Andersen sendir skýr skilaboð

ANJA Andersen, fyrrum stjarna danska landsliðsins í handknattleik kvenna og núverandi þjálfari kvennaliðs Slagelse, hefur sent handknattleikssamböndum Austurríkis og Serbíu-Svartfjallalands skýr skilaboð. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 213 orð

Árni Gautur Arason ræddi við Sturm Graz

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, átti fund með forráðamönnum austurríska liðsins Sturm Graz í gærkvöld en eins og fram hefur komið hefur félagið gert honum tilboð. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 718 orð | 1 mynd

Basl hjá Víkingum

KÆRULEYSI Víkinga varð þeim næstum að falli í gærkvöldi þegar þeir sóttu unga og spræka Mosfellinga heim. Það var ekki fyrr en reynslan fór að skila sér í lokin að þeim tókst að merja 28:24 sigur. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Félagaskiptanefnd mælir með áminningu á hendur FH-ingum

SAMNINGA- og félagaskiptanefnd Knattspyrnusambands Íslands úrskurðaði í gær í máli Vals gegn FH vegna félagaskipta knattspyrnumannsins Ármanns Smára Björnssonar úr Val í FH. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 587 orð | 1 mynd

Fjölþjóðlegir fótverksmenn á Highbury

"ÞJÓÐERNI mitt er knattspyrna," sagði Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, einhverju sinni í viðtali. Landamæri koma honum ekki við, eins og liðsval hans á valdastóli í Englandi ber glöggt vitni. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

* FORRÁÐAMENN norsku meistaranna í knattspyrnu,...

* FORRÁÐAMENN norsku meistaranna í knattspyrnu, Rosenborg , sögðu í gær að baráttan um Åge Hareide væri töpuð. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 248 orð

Hafa tapað rúmum 11 milljörðum á norskri knattspyrnu

NORSKIR fjárfestar sem hafa lagt fé í rekstur úrvalsdeildarliða þar í landi hafa tapað yfir 11 milljörðum ísl. kr. frá árinu 1993 og fram til ársins 2002. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 334 orð

HANDKNATTLEIKUR Afturelding -Víkingur 24:28 Varmá, Mosfellsbæ,...

HANDKNATTLEIKUR Afturelding -Víkingur 24:28 Varmá, Mosfellsbæ, Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, norðurriðill, föstudaginn 28. nóvember 2003. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Hlutirnir hafa gerst ótrúlega hratt hjá Chelsea

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að liði sínu stafi mikil ógn af Chelsea, sem komi til með að veita United og Arsenal harða keppni um enska meistaratitilinn í vetur. Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Chelsea taka á móti Manchester United í sannkölluðum stórleik á Stamford Bridge í London á morgun. Chelsea er stigi á undan United, í öðru sæti deildarinnar, en Arsenal er efst, einu stigi á undan Chelsea. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 634 orð

Hópbílabikarinn á villigötum?

Njarðvíkingar tryggðu sér fyrsta titilinn sem var í boði á leiktíðinni í körfuknattleik er liðið lagði granna sína úr Keflavík í Hópbílabikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands sl. laugardag. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Jones bætti heimsmet Igelström

LEISEL Jones frá Ástralíu setti heimsmet í 100 metra bringusundi í 25 metra laug á heimsbikarmóti Alþjóða sundsambandsins í Melbourne í Ástralíu í gær, föstudag. Jones kom í mark á tímanum 65,09 sekúndur. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Harðarson lék síðustu 20...

* JÓHANNES Harðarson lék síðustu 20 mínúturnar fyrir Groningen sem sigraði Roosendaal, 2:0, í hollensku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Groningen komst með sigrinum upp í sjötta sæti deildarinnar. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Logi fer í Lemgo

LOGI Geirsson, handknattleiksmaðurinn snjalli úr FH, gengur til liðs við þýska stórliðið Lemgo á næsta tímabili. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 128 orð

Met hjá Magna

Á HEIMASÍÐU körfuknattleiksdeildar KR er sagt frá því að Ingvaldur Magni Hafsteinsson, leikmaður liðsins, hafi sett met í vörðum skotum á fimmtudag þegar KR-ingar báru sigurorð af Þór frá Þorlákshöfn í Intersportdeild karla í körfuknattleik á heimavelli,... Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR V.

* ÓLAFUR V. Júlíusson , knattspyrnumaður úr HK , er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið Fylkis . Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 553 orð

"Ætlum okkur sigur í Valhöll"

ÁSTHILDUR Helgadóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, er komin til Noregs. Þar leikur hún ásamt liði sínu, Malmö FF, gegn Kolbotn, liði Katrínar Jónsdóttur, í átta liða úrslitum UEFA-bikars kvenna á morgun. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 180 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.deild kvenna, RE/MAX-deildin: Víkin: Víkingur - Grótta/KR 14 Ásgarður: Stjarnan - KA/Þór 16 Fylkishöll: Fylkir/ÍR - FH 16 Ásvellir: Haukar - Fram 17 1. Meira
29. nóvember 2003 | Íþróttir | 285 orð

Veigar Páll er með tilboð frá norska félaginu Stabæk

NORSKA knattspyrnufélagið Stabæk vill fá Veigar Pál Gunnarsson, landsliðsmann úr KR, í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Meira

Úr verinu

29. nóvember 2003 | Úr verinu | 142 orð | 1 mynd

Eimskip nýtir kauprétt á Dettifossi

EIMSKIP hefur ákveðið að nýta kauprétt í janúar á næsta ári og kaupa Dettifoss, kaupverðið er um 1,3 milljarðar króna. Dettifoss hefur verið á þurrleigu með kaupréttarheimild frá árinu 2000. Meira
29. nóvember 2003 | Úr verinu | 237 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 21 21 21...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 21 21 21 88 1,848 Grálúða 195 195 195 964 187,980 Gullkarfi 70 25 33 4,267 140,625 Hlýri 115 106 112 12,318 1,375,388 Keila 25 25 25 1,435 35,875 Langa 5 5 5 28 140 Skarkoli 192 192 192 10 1,920 Steinbítur 89 89 89 167... Meira
29. nóvember 2003 | Úr verinu | 125 orð

Færeyjar semja við ESB um kolmunna

FÆREYAR og Evrópusambandið hafa náð tvíhliða samkomulagi um fiskveiðar á næsta ári. Í samkomulaginu felst gagnkvæmur samingur um veiðar á kolmunna. Færeysk skip fá að veiða 45.000 tonn af kolmunna innan lögsögu ESB, en Evrópusambandið fær að veiða 16. Meira
29. nóvember 2003 | Úr verinu | 395 orð

Undanlátssemi við smábáta mótmælt

ÁRSÞING Farmanna- og fiskimannasambands Íslands mótmælir hverskonar sértækum aðgerðum stjórnvalda við úthlutun aflahlutdeildar og bendir á að hlutdeild smábáta í afla hafi aukist jafnt og þétt en sú aukning verið tekin frá öðrum. Meira

Barnablað

29. nóvember 2003 | Barnablað | 238 orð | 1 mynd

Apollo getur verið svolítill prakkari

"Ég og fjölskylda mín eigum Papillin-hund sem heitir Apollo," segir Gísli Gunnarsson, sem á heima í Grindavík. Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd

Blíða og Lotta

Blíða er Border Collie tík sem á heima í Djúpadal. Hún er tæplega eins árs gömul og á eldri systur sem heitir Lotta. Blíða og Lotta leika sér saman en þær eru þjálfaðar til þess að vera fjárhundar. Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Dalmatíuhundur

"Ég á ekki hund en mig langar í hund. Hann á að vera dalmatíuhundur," segir Helga Kristín Einarsdóttir, sjö ára, sem teiknaði þessa fallegu... Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 219 orð | 1 mynd

Fljúgandi jólasveinn og spaghettí með nammi

Nú er verið að sýna jólamyndina Álfur í bíó. Myndin er fyrir alla fjölskylduna og fjallar meðal annars um það hvað jólastressið getur farið illa með hinn sanna jólaanda. Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Geturðu hjálpað dýrunum á myndinni að...

Geturðu hjálpað dýrunum á myndinni að komast heim til sín? Til þess að gera það þarftu að finna út úr því hvaða dýr á hvaða... Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 76 orð | 1 mynd

Í leit að jólaskapinu

Það er oft mikið að gera í desember en við ætlum nú samt að biðja ykkur um að teikna myndir af því sem kemur ykkur í jólaskap og senda okkur. Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Í þúsundir ára hefur verið talað...

Í þúsundir ára hefur verið talað um að hundurinn sé besti vinur mannsins. Hundar hafa þó lítið verið nýttir til húsverka og í Egyptalandi til forna voru hundar hafðir á heimilum sem gæludýr á sama tíma og bavíanar voru þjálfaðir til að sinna... Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 94 orð | 1 mynd

Kanntu að blístra?

Margir krakkar hafa gaman af því að blístra en vissuð þið að á eyjunni La Gomera á Kanaríeyjum er til sérstakt merkjamál sem er bara blístrað? Málið heitir "Silbo Gomero" og hljómar eins og fuglasöngur. Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 382 orð | 1 mynd

Klængur á ferð og flugi

Jóladagatalið byrjar í sjónvarpinu á mánudaginn en í ár heitir það Klængur sniðugi. Við hittum Bárð og Birtu úr Stundinni okkar og báðum þau að segja okkur frá Klængi og því sem þau ætla að gera í desember. Þekkið þið þennan Klæng sniðuga? Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Meðalgreindur hundur er talinn skilja um...

Meðalgreindur hundur er talinn skilja um 60 orð í mannamáli en það er svipaður orðaforði og 18 mánaða barn ræður við. Þó er talið að hægt sé að þjálfa hunda upp í að skilja allt að 250... Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 87 orð

Snjórinn

Þá er snjórinn loksins kominn þannig að nú getið þið tekið fram snjóþoturnar og farið að fylla garðana ykkar af snjóhúsum og snjókörlum. Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 184 orð | 1 mynd

Stress og stemmning á aðventunni

Á morgun byrjar jólafastan, eða aðventan, en hún byrjar alltaf fjórða sunnudaginn fyrir jól. Jólafastan er eiginlega undirbúningstími fyrir jólin og í gamla daga máttu kristnir menn ekki borða kjöt alla jólaföstuna. Hugsið ykkur það! Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 28 orð

Svar: 1 og C eiga saman...

Svar: 1 og C eiga saman 2 og F eiga saman 3 og B eiga saman 4 og E eiga saman 5 og A eiga saman 6 og D eiga... Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 298 orð | 2 myndir

Viltu hund eða kött?

Það er stundum sagt að fólk skiptist í tvo hópa eftir því hvort það haldi meira upp á hunda eða ketti og að þeir sem haldi meira upp á ketti eigi líka ýmislegt fleira sameiginlegt og að þeir sem haldi meira upp á hunda eigi eitthvað allt annað sameiginlegt. Við fengum Guðmund Skarphéðinsson, sem er þriggja og hálfs árs, til að segja okkur frá kettinum sínum og Gísla Gunnarsson, sem er níu ára, til að segja okkur frá hundinum sínum. Meira
29. nóvember 2003 | Barnablað | 114 orð

Vinningshafar

Þar sem við fengum alveg ótrúlega mikið af rosalega flottum myndum og skemmtilegum frásögnum af gæludýrum höfum við ákveðið að veita nokkur aukaverðlaun í gæludýrasamkeppninni. Meira

Lesbók

29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 359 orð

Að bjarga Gullfossi

Úr niðurlagi úr greininni Að bjarga Gullfossi eftir Helga Skúla Kjartansson, sem birt er í hausthefti Sögu: "Hvernig á að fara með hetjusöguna um Sigríði í Brattholti? [... Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1473 orð | 4 myndir

Akureyri

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17 Til 14. desember Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð

ÁST TIL BARNS

Ást berst yfir hálfan hnöttinn, til þín ást sem næstum sprengir hjartað og við bíðum en fáum ekkert að gert. Lítið barn bíður veit ekki hver framtíðin verður finnur einungis ást frá fjarlægum heimi. Tíminn silast áfram hjörtun slá af ást til þín. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1131 orð | 2 myndir

Góð nýting á umfram afkastagetu

Íslenski dansflokkurinn tók nýverið þátt í Holland Dance Festival og sýndi þar þrjú dansverk við góðar viðtökur. SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR hitti Katrínu Hall, listrænan stjórnanda flokksins, að máli og hlýddi á ferðasöguna. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 769 orð | 2 myndir

HAGALL

Í dróttkvæðinu Haustlöng er greint frá reið Þórs um himinhvolfið til fundar við jötna. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 329 orð | 2 myndir

Hirst kaupir eigin verk

BRESKI listamaðurinn Damien Hirst keypti á dögunum umtalsvert magn eigin verka til baka af listaverkasafnaranum Charles Saatchi. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 908 orð | 1 mynd

HVAÐ ERU MARGAR HOLUR Á GOLFKÚLUM?

Hvaða áhrif hefur femínismi haft á félagsfræðilegar rannsóknir, um hvað fjallar gaiakenningin og hvað er maurildi. Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1239 orð | 1 mynd

HVERNIG Á AÐ SKRIFA SÖGU?

Tímaritið Saga hefur tekið talsverðum breytingum á síðustu árum, samfara því að það kemur nú út tvisvar á ári, á vorin og haustin. Í tilefni af því að haustheftið var að koma úr prentsmiðju ræddi GUNNAR HERSVEINN við Hrefnu Róbertsdóttur og Pál Björnsson ritstjóra Sögu um stöðu og áherslur tímaritsins. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð | 1 mynd

Jólanóttin í huga leikskólabarna

JÓLASÝNING Hafnarborgar verður opnuð í dag. Á sýningunni eru jólaskreytingar barna úr leikskóladeildum í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi hafa útbúið og skreytt. Sýningin hefur yfirskriftina Fyrstu jólin og er þemað jólanóttin og jatan. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 83 orð

KRISTJÁN KARLSSON

III Kjarni lífsins er ef til vill jafn óljós, ég man bjartari jaðra en grásprengd rithönd vindsins leggst oní miðjar hlíðar eins og krot eftir alþjóðleg guðlaus börn: einungis trúaðar þjóðir og smáþjóðir skrifa vel? Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 428 orð

Kvöldveiðar í Skagafirði

Á hverju kvöldi í þrjá tíma í heila viku veiðir Valdís litla, sem býr hinu megin við götuna, ein við fjörðinn. Aftur og aftur kastar hún færinu í ölduna sem nálgast þar til faðir hennar kemur að sækja hana tómhenta um miðnætti. Hvað er hún gömul?... Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 694 orð | 2 myndir

Laugardagur Hallgrímskirkja kl.

Laugardagur Hallgrímskirkja kl. 17 Sýning á verkum Braga Ásgeirssonar í forkirkju. Gallerí Hlemmur kl. 17 Egill Sæbjörnsson opnar sýninguna "Í garðinum". Kling & Bang gallerí, Laugavegi 23, kl. 16 Myndlistarmaðurinn og leikkonan Melkorka Þ. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 443 orð | 1 mynd

LÁRÉTT UPP Á VIÐ

EITT af hinum síðustu vígjum 20. aldar Íslands í heimi úreldra viðskiptahátta er kvikmyndagerð. Og það sem mætti halda að væri gamalt vígi 19. aldar Íslands á upplýsingaöld, er heldur ekki fallið, það er óttinn við málefnalega umræðu. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 523 orð

MEÐ JÓLAPOPP Í EYRUNUM

Jólin eru enn og aftur á næsta leiti og hafa bæði kaupmenn og neytendur þegar sett sig í stellingar. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 40 orð

MOLD

mold mjúk og ilmandi seddu hungur mitt er sólin sest við sjónbaug og mildur særinn kyssir ströndina þegar villtar liljur eru í blóma þá mun ég sæl hvíla í faðmi þínum með hélublóm á vanga og blóðsóley á... Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 361 orð

Myndlist Borgarbókasafn, Tryggvagötu: Passion.

Myndlist Borgarbókasafn, Tryggvagötu: Passion. Það nýjasta í gerð teiknimyndasagna í Svíþjóð. Til 30. nóv. Gallerí Fold: Dominique Ambroise. Til 30. nóv. Gallerí Hlemmur: Egill Sæbjörnsson. Til 20. des. Gallerí Kling og bang, Laugavegi 23: Melkorka Þ. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 496 orð

NEÐANMÁLS -

I Höfundurinn er drottnari, hann vill beita valdi, kvelja, niðurlægja. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1456 orð | 1 mynd

"Heimurinn er að sökkva"

"Það er sterkt yfirbragð heimsendapælinga yfir umræðum um verndun menningararfsins sem gerir að verkum að varðveisla fortíðarminja og gamalla hugmynda verður siðferðisleg krafa, jafnvel skylda," segir sænski þjóðfræðingurinn Barbro Klein sem er væntanleg hingað til lands í janúar þar sem hún mun halda málstofu og opinn fyrirlestur á ráðstefnu ReykjavíkurAkademíunnar um menningarstefnu, menningararf og menningarfræði. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2350 orð | 1 mynd

"ÍMYNDUNARAFLIÐ ER MEST AF ÖLLU"

Mál og menning 2003, 598 bls. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1146 orð

REGLUVERKIÐ FITNAR

Þegar Maastrichtsáttmálinn frá 1992 gekk í gildi breyttist Efnahagsbandalag Evrópu í Evrópusamband. Áratugina á undan, eða frá 1970, var aukning landsframleiðslu á mann í ríkjunum fimmtán sem mynda Evrópusambandið vel yfir 2% á ári. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2040 orð | 3 myndir

SJÁLFSTÆTT FÓLK

"Segja má að þegar Bill horfir á uppskafningana og ríkisbubbana þá minni hann á Sinclair gamla, en hinn alþýðlegi kjarni úr miðvestrinu er alls ekki óskyldur Bob Dylan, sem líka er fæddur í litlum bæ einsog Bill, um svipað leyti," segir í þessari grein þar sem ferðast er til Minneota í Miðvesturríkjum Bandaríkjanna, heimslóðir Bills Holms skálds. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2250 orð | 1 mynd

SKÁLDSKAPARFRÆÐI STEFNUMÓTSINS

"Bókin fjallar kannski um það að svona lítið samfélag á tvo möguleika þegar hið veika knýr dyra, að taka því vel eða illa," segir Sjón um nýjustu skáldsögu sína Skugga-Baldur. ÞRÖSTUR HELGASON ræðir við Sjón um bókina sem kölluð er þjóðsaga á titilblaði en grundvallast ef til vill fyrst og fremst á samfélagsafstöðu og skáldskaparfræði súrrealismans sem hefur verið skáldinu hugleikinn í gegnum tíðina. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 522 orð

Skólahald í hálfa öld

Höfundar: Þorleifur Friðriksson, Sólborg Una Pétursdóttir, Haraldur Þór Egilsson. Útgefandi: Kópavogsbær. 349 bls., myndefni. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 555 orð | 1 mynd

Svæfði sólkonung með teorbunni

Barokkhópurinn flytur létta hátíðartónlist, svítur og sónötur á Jólabarokktónleikum í Salnum kl. 18 í dag. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 870 orð | 2 myndir

TITRANDI TÓNAR

Áskell Másson fagnar stórafmælum um þessar mundir. Sjálfur er hann fimmtugur og þrjátíu ár eru liðin frá því tónskáldaferill hans hófst. Og það er engan bilbug á honum að finna, eins og ORRI PÁLL ORMARSSON komst að raun um þegar þeir ræddu um nýstárlega sýningu hjá Sævari Karli, flutning á verkum erlendis og sitthvað fleira. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 627 orð

ÚR SKUGGA-BALDRI

LAUGARDAGINN 17. apríl árið 1868 strandaði afar mikið farmskip við Önglabrjótsnef á Reykjanesi, biksvart og þrímastrað, með þremur þilförum. Meira
29. nóvember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 344 orð | 3 myndir

Ævi H.C. Andersen

ÆVISAGA danska sagnaskáldsins Hans Christian Andersen kom út í Danmörku á fimmtudag. Meira

Ýmis aukablöð

29. nóvember 2003 | Jólablað | 52 orð

Aðfangadagskvöld jóla 1912 (BROT)

Kveikt er ljós við ljós, burt er sortans svið. Angar rós við rós, opnast himins hlið. Niður stjörnum stráð, engill fram hjá fer. Drottins nægð og náð boðin alþjóð er. Guð er eilíf ást, engu hjarta' er hætt. Ríkir eilíf ást, sérhvert böl skal bætt. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 923 orð | 1 mynd

Aðventu- og jólatónleikar

Laugardagur 29. nóvember Norræna húsið kl. 16.30 - Næturdrottningarnar Íslensk og erlend jólalög, með og án undirleiks. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 654 orð | 5 myndir

Allt fiskmeti í uppáhaldi

A lgengt er að ekki megi hrófla við hefðbundnum jólamatseðli á heimilum. Einar Geirsson á Tveimur fiskum, matreiðslumaður ársins 2003, mælir með því að fólk geri tilraunir með nýja forrétti jóladagana og prófi nýja aðalrétti á gamlárskvöld. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 608 orð | 6 myndir

Allt jólaskrautið er heimagert

Guðbjörg Þorsteinsdóttir leikskólakennari nýtur þess að gefa persónulegar jólagjafir. Hún hefur í um það bil áratug haft það fyrir reglu að búa sjálf til flestar jólagjafirnar sem hún gefur. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 882 orð | 3 myndir

Áramótaveisla að tyrkneskum hætti

Framandi tyrkneskar uppskriftir að hátíðarmat geta verið skemmtileg nýbreytni frá hinu hefðbundna íslenska veisluborði. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 388 orð | 2 myndir

Bakaður og steiktur fasani

Fasani á eplabeði Anna Einarsdóttir, fasanabóndi á Tókastöðum á Fljótsdalshéraði, segir uppskrift Ólafar líklega vera einhverja þá bestu sem völ er á. Hún lumar þó á einni gamalli og frægri uppskrift sem hefur alltaf gefið góða raun. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1036 orð | 3 myndir

Blaut jól í Betlehem

Í sjálfri fæðingarborg frelsarans áttu tvær íslenskar vinkonur eitt sinn jól. Kristín Heiða Kristinsdóttir fékk aðra þeirra til að rifja upp sannkallað jólaævintýri. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 105 orð | 1 mynd

Búðaráp

Að kaupa jólagjafir handa þeim sem hjartað stendur næst er eitt af því sem kemur mörgum í jólaskap. Sumir rölta einsamlir um stræti og verslunarmiðstöðvar, aðrir kjósa að fara í hópum og þá er oft mikið skeggrætt um hugmyndir að gjöfum. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 938 orð | 1 mynd

Dekkað borð fyrir aukagest

E wa Tosik Warszawiak tónlistarkennari og fiðluleikari flutti ásamt fjölskyldu sinni frá Kraká í Póllandi til Íslands fyrir 11 árum. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 361 orð | 5 myndir

Efniviður er alls staðar

ÞAÐ virðist flest leika í höndunum á henni Þórlaugu Hildibrandsdóttur. Aðalstarf hennar er útstillingar, en hún smíðar líka módel, vinnur í gler og hannar ýmsa hluti. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 508 orð | 1 mynd

Eins og dæmigert jólakort

JÓLASNJÓR er ein af táknmyndum jólanna og norðurhjari veraldar því tilvalinn vettvangur jólahalds, því þar skortir yfirleitt ekki snjóinn á þeim árstíma sem jól eru haldin hátíðleg. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1096 orð | 2 myndir

Gamaldags á jólunum

Þóra Margrét Baldvinsdóttir þykir frumleg í matargerð en þegar kemur að því að elda á aðfangadagskvöldi vill hún nota uppskriftir móður sinnar og ömmu. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 918 orð

Gæs á jólaborðið

Þ að er hægt að gera óendanlega margt með villibráð," segir Þráinn Lárusson, listakokkur og skólastjóri Hússtjórnarskólans í Hallormsstað. "Hins vegar er aðeins einn hlutur sem kemur til greina á hátíðarborðið og það er gæs. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1246 orð | 5 myndir

Heimagert konfekt

Meiri ánægja felst í konfektgerðinni sjálfri en að gæða sér á molunum. Svo segja mæðgur í Laugarásnum sem Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti þegar eldhúsið var undirlagt af sætindum og sælkerum. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 845 orð | 2 myndir

Hér byrja jólin allt of snemma

Ólafur Þórðarson, arkitekt og hönnuður, hefur búið í New York í 20 ár. Kona hans er Donna Fumoso, förðunarfræðingur og skartgripahönnuður. Þeim fæddist dóttir í október og segja að eflaust eigi það eftir að efla jólahald fjölskyldunnar. Hulda Stefánsdóttir settist niður með þeim til að ræða ítölsk-amerísk og íslensk jól. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 62 orð | 2 myndir

Hlýlegar skreytingar í einföldum stíl

Agnes Lind Heiðarsdóttir hjá Ráðhúsblómum hefur það að markmiði að hafa jólin hlý og notaleg. Hún vill leyfa laukblómum, svo sem amaryllis og túlipönum, að njóta sín. Eplakransinn er ætlaður til að nota úti, t.d. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 209 orð | 1 mynd

Hnetuhleifur á jólum

S pessi ljósmyndari býður til veislu á veitingastaðnum "Á næstu grösum" á Klapparstíg 13. desember ár hvert. Þessi hefð er nú átta ára, en hann byrjaði á henni árið 1995. Um er að ræða frægan jólamat, hnetuhleif grænmetisætunnar. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 665 orð | 1 mynd

Hreindýrahryggur - það besta sem við fáum

Á stvaldur Anton Erlingsson, verkfræðingur á Egilsstöðum, mælir eindregið með hreindýrahrygg í jólamatinn. "Það er samdóma álit í minni fjölskyldu að hann sé það besta sem við fáum. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 410 orð | 1 mynd

Hreindýraveisla

HREINDÝR er afbragðsmatur og mjög við hæfi að hafa á borðum um hátíðirnar. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1002 orð | 1 mynd

Hreindýrið þurrkað, grafið eða steikt

Rjúpa og snæhéri eru á hátíðarborði Grænlendinga en á eftir drekka þeir kaffi með hreindýrafitu. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 219 orð | 2 myndir

Íslensk jólatré í boði

Jólatré eru ómissandi hluti jólahaldsins og nú sem endranær er almenningi boðið upp á íslensk jólatré úr gróðurreitum skógræktarfélaganna víða um land. Þar er hægt að velja sér sitt eigið tré með aðstoð félagsmanna. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 322 orð | 1 mynd

Jólabarnið í bundnu máli

Það vita aðeins innvígðir; þeir sem hafa kynnst hagyrðingi vel á lífsleiðinni. Að margir hagyrðingar rækja þann sið að yrkja í jólakortin. Í öllu amstri jólanna finna þeir alltaf tíma til að setjast niður og færa jólabarnið í bundið mál. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 805 orð | 1 mynd

Jólagjafirnar teknar upp í morgunsárið

K senia Ólafsson, innanhússarkitekt, kynntist eiginmanni sínum, Jóni Ólafssyni, í heimaborg sinni Moskvu og fluttist með honum og tveimur ungum dætrum þeirra frá New York til Reykjavíkur fyrir 4 árum. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 35 orð

Jóla jólamyndir

1. It's A Wonderful Life (1946) 2. Miracle on 34th Street (1947) 3. Scrooge (1951) 4. Christmas Vacation (1989) 5. Scrooged (1988) 6. Home Alone (1990) 7. Nightmare Before Christmas (1993) 8. The Snowman (1982) 9. The Muppet Christmas Carol (1992) 10. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 45 orð | 3 myndir

Jólaljósin loga

*La Mediterranea heitir framleiðandi nýrrar og stílhreinnar línu í leirtaui sem Húsgagnaverslunin Exo notar á jólaborðið. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 44 orð

Jólarúgbrauð

1 kg rúgmjöl 3 litlir bollar sykur 7 tsk lyftiduft 1 l mjólk smá salt (þarf ekki að vera) Öllu hráefninu er blandað saman í skál með sleif. Deigið er sett í þrjár mjólkurfernur (eða eina þriggja kílóa niðursuðudós) og þeim lokað vel. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 146 orð | 2 myndir

Jólarúgbrauðið hans sölva

SÖLVI Hall, matreiðslumeistari og viðskiptafræðingur, bakar um hver jól sérstakt og ljúffengt rúgbrauð. "Við erum búin að baka þetta rúgbrauð síðustu þrjú ár eða svo," segir Sölvi, sem telur þarna hafa myndast góða jólahefð. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 320 orð | 1 mynd

Jólastemning í líkamsræktinni

F yrir þá sem stunda líkamsrækt reglulega er nauðsynlegt að komast í jólaskapið með jólatíma í líkamsræktarstöðinni. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 174 orð | 1 mynd

Jólatónlist frá Evrópulöndum

Jólatónleikadagur Evrópusambands útvarpsstöðva er sunnudaginn 21. desember. Þá senda evrópsku útvarpsstöðvarnar og nokkrar fleiri hver annarri klukkutímalanga tónleika daglangt í beinni útsendingu. Ríkisútvarpið sendir tónleika út sem hér segir: Kl. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 46 orð | 3 myndir

Jól í algleymingi

* Rauð epli tilheyra jólunum og eplalykt er hin sanna jólalykt, segir Hlín Eyrún Sveinsdóttir í Hlín blómahús i í Mosfellsbæ. Og rauðir túlipanar. Verslunin skiptir um hlutverk eftir árstíðum og nú eru jólin í algleymingi. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1044 orð | 2 myndir

Jól í torfbæ

Þórey Ólafsdóttir fæddist snemma á síðustu öld og man því bernskujól sem eru mjög svo frábrugðin allsnægtajólum tuttugustu og fyrstu aldarinnar. Kristín Heiða Kristinsdóttir ferðaðist með Þóreyju til gamla tímans. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1140 orð | 14 myndir

Kakó og kruðerí

Þrátt fyrir annir við sólarsölu að undanförnu eru starfsstúlkur Ferðaskrifstofu Íslands aðeins farnar að huga að jólaundirbúningnum heima fyrir. Jóhanna Ingvarsdóttir lenti í jólalegu smákökusmakki í skammdeginu og yljaði sér við kólumbískan kakósopa í mötuneyti fyrirtækisins. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1560 orð | 6 myndir

Kalkúnn frá Seattle

H jónin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, verkefnastjóri við Háskólann í Reykjavík, og Hallbjörn Karlsson kynntust þeirri hefð þegar þau bjuggu í Bandaríkjunum að elda kalkún á þakkargjörðardaginn. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 789 orð | 1 mynd

Kjúklingur um hátíðar

J ólahátíðin og kjúklingar hafa ekki beinlínis átt samleið í íslensku eldhúsi hingað til. Til þess hefur kjúklingur þótt of hvunndagslegur og frændi hans kalkúninn átt sviðið í vaxandi mæli. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 56 orð | 3 myndir

Léttleiki með hátíðarblæ

* Hagkaup notar hér leirtauið Solore í tveimur gráum litum, en kertastjakarnir og servíettuhringir eru úr burstuðu stáli. Servíetturnar eru úr nýrri línu sem ber heitið Art Style , en hnífapörin heita Flattop . Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 81 orð

Meðlæti

Sæta kartaflan og graskerið skræld og skorin í stóra bita og bökuð inni í ofni þar til þau eru orðin mjúk. Sellerírótin skorin í litla teninga og steikt á pönnu. Allt stappað saman, bætt við salti og allt sett í eldfast mót og bakað við 200° í 20... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 882 orð | 1 mynd

Meir en nóg, meir en nóg, meir en nóg!

Það er erfitt að ímynda sér hvernig jólaundirbúningur og jól færu fram án tónlistar. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 420 orð | 3 myndir

Ómissandi jólatónlist

Vissar jólaplötur teljast sígildar í hinum vestræna heimi og seljast í tugum þúsunda, jól eftir jól eftir jól. Sumir geta t.a.m. ekki hugsað sér jólin án þess að hafa einhverja af eftirtöldum plötum innan seilingar. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 392 orð | 2 myndir

Perurnar hafa aldrei bilað í hálfa öld

ÁRIÐ er 1955 og 26 ára íslensk námskona í Kaupmannahöfn gengur inn í Illum Bolighus verslunina á Strikinu í hjarta Kaupmannahafnar. Komið er fram í desember og jólastemmningin á Strikinu er óviðjafnanleg, úti er stafalogn og mikil ljósadýrð. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 831 orð | 2 myndir

Rafkraftur og ljómi jólanna

Um jólin skreyta allir hátt og lágt og ekki bara innan dyra. Jólaseríur prýða runna, tré og þakskegg og varpa birtu á umhverfið. =En það eru ekki eingöngu heimilin sem eru ljósum prýdd. Fyrirtæki setja upp lýsingar og um götur og torg er sami ljóminn. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 31 orð | 3 myndir

Rautt með hvítu og gylltu

* Rautt , hvítt og gyllt eru aðaljólalitirnir í Blómabúðinni Dögg í Hafnarfirði. Páll Fróðason segir að margar skreytinganna megi endurnýja milli jóla. Þær hljóta nýtt útlit með nýjum litum og fersku... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 712 orð | 2 myndir

Safaríkur hamborgarhryggur

Einn vinsælasti hátíðamatur Íslendinga seinni ár er reykt grísakjöt og þá sérstaklega hamborgarhryggur. Þegar jólaljósin voru tendruð í miðborg Reykjavíkur víða á dögunum og jólasveinar stálust til að kíkja til byggða, stóðst Sigmundur Ó. Steinarsson ekki freistinguna og þjófstartaði - setti hamborgarhrygg í ofninn. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 470 orð | 3 myndir

Síldin góð á kalda borðið

Gaman er að bjóða upp á síldarrétti á aðventunni með góðu rúgbrauði. Handhægt er að eiga síldina í ísskápnum og skella henni á borðið þegar gesti ber að garði. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 406 orð | 6 myndir

Skemmtilegar borðskreytingar

E kki er vitað hvernig fyrstu kertin urðu til en fundist hafa kertastjakar í Egyptalandi úr leir frá fjórðu öld fyrir Krist. Vitað er að Kínverjar og Japanar til forna unnu vax úr skordýrum og fræjum og settu í pappírsmót. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1697 orð | 4 myndir

Skemmtilegt og róandi

H vernig væri að breyta til og bjóða upp á fondue yfir hátíðarnar? Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1096 orð | 3 myndir

Skíðað, kafað og dansað á jólum

Hún hefur haldið jól í Sádi-Arabíu, svissnesku Ölpunum, Nígeríu og í Madrid. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti víðförla konu sem kennir sig við himintungl. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1129 orð | 4 myndir

Skútujól og bókarskrif

Unnur Jökulsdóttir átti skútujól fimm ár í röð og engan skyldi því undra að í nýju barnabókinni hennar komi hafið mikið við sögu. Hún sagði Kristínu Heiðu Kristinsdóttur frá Eyjudís, sem er stelpa í bók og líka frá jólum með sjávarhljóðum. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 135 orð | 3 myndir

Stórborgin og náttúran haldast í hendur við jólaborðið

* Tékk Kristall dekkaði borð með stelli sem ber heitið Central Park , en það er ný lína í þýskum postulínsborðbúnaði frá Fürstenberg. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1023 orð | 5 myndir

Svona eru bíójólin

Þótt margar tilraunir hafi verið gerðar hefur kvikmyndagerðarmönnum sárasjaldan tekist að búa til sannkallaðar jólamyndir sem virkilega hafa staðið undir nafni. Skarphéðinn Guðmundsson bendir á nokkrar þær allra best heppnuðu. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1037 orð | 4 myndir

Syndsamlegir eftirréttir

Máltíð er ekki fullkomnuð fyrr en eftirrétturinn hefur verið borinn á borð. Steinunn Bjarnadóttir hjá eignastýringu Íslandsbanka er snillingur í gerð eftirrétta. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 483 orð | 3 myndir

Tveir góðir eplaréttir

Það eru margir sem tengja epli við jólahaldið og þótt þessi góði ávöxtur sé ekki eins vinsæll og á árum áður þegar fólki fannst ómissandi að bjóða upp á epli á jólunum útbúa margir rétti um jólin þar sem eplin leika stórt hlutverk. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 44 orð | 1 mynd

Una María Magnúsdóttir: Skyrgámur er uppáhaldsjólasveininn...

Una María Magnúsdóttir: Skyrgámur er uppáhaldsjólasveininn minn. Einu sinni fékk ég að gefa honum tvær fullar skálar af skyri. Ég setti skyrið út í glugga og þegar ég vaknaði morguninn eftir var ekkert eftir í skálunum. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 14 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveininn minn

Kolbrún Emma Brynjarsdóttir: Stúfur er uppáhaldsjólasveinninn minn af því að hann er svo... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 12 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveininn minn

Fanney Sif Torfadóttir: Stúfur er uppáhaldsjólasveinninn minn. Hann er svo mikið... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 20 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveininn minn

Jóna Kristín Óttarsdóttir Haesler: Skyrgámur er uppáhaldsjólasveinninn minn. Fyrir síðustu jól gaf ég honum skyr og hann gaf mér... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 11 orð | 1 mynd

Uppáhalds jólasveinninn minn

Hlynur Ögmundsson: Hurðaskellir er uppáhaldsjólasveinninn minn. Hann er svo mikill... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 16 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Erling Róbert Eydal: Kertasníkir er uppáhaldsjólasveinninn minn. Hann er hrifinn af kertum alveg eins og... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 15 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Mirjam Sveinbjörg Þorkelsdóttir: Kertasníkir er uppáhaldsjólasveinninn minn af því að hann gefur mér stundum... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 13 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Jenný Birta Örvarsdóttir: Stekkjarstaur er uppáhaldsjólasveinninn minn af því að hann er... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 23 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Kolfinna Eyþórsdóttir: Uppáhaldsjólasveinninn minn kom einu sinni á gamla leikskólann minn. Ég man bara ekki alveg hvað hann heitir. Hann var rosalega... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 16 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Gunnar Ingi Ófeigsson: Stekkjastaur er uppáhaldsjólasveinninn minn af því að hann kemur alltaf fyrstur til... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 14 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Guðrún Herdís Arnardóttir: Hurðaskellir er uppáhaldsjólasveininn minn af því að hann er svo... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 32 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Valgerður Marija Purusic: Hurðaskellir er uppáhaldsjólasveinninn minn af því að hann er svo mikill prakkari. Hann hefur svo hátt að hann vekur mig alltaf þegar hann er að setja eitthvað í... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 21 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Malena Mist Ísleifsdóttir: Ég á engan sérstakan uppáhaldsjólasvein. Þeir eru bara allir jafn skemmtilegir. Ég er heldur ekkert hrædd við... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 17 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Helena Björk Bjarkadóttir: Bjúgnakrækir er uppáhalds jólasveinninn minn. Hann er hrifinn af bjúgum alveg eins og... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 9 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Ísabella Bragadóttir: Stekkjarstaur er uppáhaldsjólasveinninn minn. Af því... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 16 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Markús Candi: Stúfur er uppáhaldsjólasveinninn minn. Hann er góður og gefur alltaf eitthvað gott í... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 14 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Jón Freyr Eyþórsson: Gluggagægir er uppáhaldsjólasveinninn minn af því að hann er svo... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 12 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Petra Jasonardóttir: Skyrgámur er uppáhaldsjólasveinninn minn. Hann subbar út um allt... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 14 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Iðunn Hrafnkelsdóttir: Hurðaskellir er uppáhaldsjólasveinninn minn af því að hann skellir hurðunum svo... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 23 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Ingunn Lilja Bergsdóttir: Kertasníkir er uppáhaldsjólasveinninn minn. Ég er hrifin af kertum alveg eins og hann. Við kveikjum alltaf á kertum á... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 18 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Finnbogi Kristinn Tryggvason: Bjúgnakrækir eru uppáhaldsjólasveinninn minn af því að hann er alltaf að krækja sér í... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 17 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Thea Björnsdóttir : Gluggagægir er uppáhaldsjólasveinninn minn. Ég hef líka gaman af því að kíkja í gegnum... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 20 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Evlalía Kolbrún Ágústsdóttir: Stekkjarstaur er uppáhaldsjólasveinninn minn. Hann kemur fyrstur og ég held að hann setji eitthvað í skóinn... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 19 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Daníel Már Kristinsson: Skyrgámur er uppáhalds jólasveinninn minn. Ég borða líka mikið af skyri. Veistu! Skyr er svo... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 17 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólasveinninn minn

Erlendur Guðmundsson: Stekkjastaur er uppáhaldsjólasveinninn minn. Hann er með beinan fót og hoppar svona einhvern veginn... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1069 orð | 2 myndir

Vanilluhringirnir okkar mömmu

Vanilluhringir með kókosi eru hálfrar aldar gömul uppskrift sem móðir Berglindar Ágústsdóttur snyrtifræðings bakar jafnan og það gerir dóttir hennar líka í sínu jólahaldi. Guðrún Guðlaugsdóttir heimsótti Berglindi á Selfoss til að ræða um jólahald, en þar býr hún ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum þeirra. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 297 orð | 1 mynd

Villibráðapressa

Búast má við því að villibráð verði víða á borðum um hátíðirnar. Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, hefur á matseðlinum hjá sér rétt með fasana- og gæsabringum, sem hann kallar villibráðapressu. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 94 orð

Villisveppasósa

1 poki villisveppir - lagðir í bleyti kvöldið áður 1 bolli sveppir hvítlaukur ferskur chilipipar spelt vatn ferskt timían salt og svartur pipar græn epli jurtakraftur rjómi má vera með Sveppir, hvítlaukur og chilipipar steikt saman. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 1290 orð | 1 mynd

Vín til hátíðarbrigða

Aldrei er neyslan á dýrum vínum meiri en í desember. Steingrímur Sigurgeirsson fjallar um úrvalið. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 679 orð | 1 mynd

Ýmist fyrir eða eftir aðalrétt

H nausþykkur hrísgrjónagrautur með rúsínum hefur lengi verið ómissandi á jólaborðum flestra Íslendinga. Mun þar einkum ráða sá siður að fela möndlu í grautnum og verðlauna svo þann, sem möndluna hreppir, með svokallaðri möndlugjöf. Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 78 orð | 1 mynd

Þakkargjörðarhnetusteik

3 bollar soðnar linsubaunir 3 bollar soðið hirsi 3 bollar soðin brún hrísgrjón 1 bolli rifið heilhveitibrauð ½ bolli haframjöl ½ bolli muldar Cashewhnetur ¼ bolli sólblómafræ ¼ bolli ólífuolía 1 bolli niðursneiddur laukur 1 tsk salvía ½ tsk sellerífræ... Meira
29. nóvember 2003 | Jólablað | 18 orð | 1 mynd

Þorsteinn Davíð Stefánsson: Hurðaskellir er uppáhaldsjólasveinninn...

Þorsteinn Davíð Stefánsson: Hurðaskellir er uppáhaldsjólasveinninn minn af því að honum finnst jafngaman að skella hurðum og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.